Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1112201303003F

    Fund­ar­gerð 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um gatna­gerð­ar­gjald 201303023

      Al­þingi ósk­ar um­sagn­ar um breyt­ingu á lög­um um gatna­gerð­ar­gjald, um er að ræða að fram­lengja til árs­loka 2015 heim­ild til töku svo­kall­aðs B gatna­gerð­ar­gjalds sem Mos­fells­bær hef­ur ekki nýtt sér eft­ir setn­ingu ný­gild­andi laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga 201303030

      Al­þingi ósk­ar um­sagn­ar um frum­varp til laga um út­lend­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um refa­veið­ar 201302088

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um breytta fram­tíð­ar­skip­an refa­veiða á Ís­landi, 84. mál.
      Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs vegna máls­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Maga­mál 201303038

      Sótt er um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Maga­mál, nýj­an veit­inga­stað­ur í Þver­holti 2

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Af­skrift­ir við­skiptakrafna 201302290

      Fjár­mála­stjóri kynn­ir til­lög­ur að af­skrift við­skiptakrafna hjá að­alsjóði og vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Af­skrift­ir sveit­ar­fé­lags­ins á skuld­um lög­að­ila og ein­stak­linga með rekst­ur fell­ur und­ir upp­lýs­ing­ar er varða al­manna­hags­muni sem sveit­ar­fé­lag­inu er skylt að upp­lýsa íbúa um og legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að það verði gert án und­an­bragða.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Bók­un bæj­ar­ráðs­manna D- og V- lista.$line$Með vís­an til álits lög­manna bæj­ar­ins þar sem kem­ur skýrt fram að birt­ing gagna sem þess­ara er með öllu óheim­il þá er ekki hægt að sam­þykkja til­lögu full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son ít­rek­aði að henn hefði vik­ið af fundi þeg­ar þessi dag­skrárlið­ur var af­greidd­ur í bæj­ar­ráði.

    • 1.6. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi eig­enda­stefnu fyr­ir Sorpu bs. og Strætó bs. 201211191

      Bæj­ar­ráð ósk­aði á 1100. fundi sín­um eft­ur um­sögn um drög að eig­enda­stefnu SORPU bs. og Strætó bs. sem send var frá SSH. Um­sögn um drög að eig­enda­stefnu frá fram­kvæmda­stjór­um um­hverf­is- og stjórn­sýslu­sviðs fylg­ir er­ind­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð­ar­drög 201302328

      Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um reglu­gerð­ar­drög um eft­ir­lit Um­hverf­is­stofn­un­ar með nátt­úru lands­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

      Fram­kvæmda­sýsla Rík­is­ins mót­mæl­ir skulda­jöfn­un gatna­gerð­ar­gjalda

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201301578

      Rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað og drög að samn­ingi við Eir um rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

      Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað og drög að samn­ingi við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið um rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.11. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi við­hald á keppn­is­völl­um fé­lags­ins 201211128

      Um­sögn um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviðs vegna er­ind­is Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um að­stoð vegna við­halds keppn­is­valla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1112. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1113201303016F

      Fund­ar­gerð 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

        Fast­eigna­eig­end­ur við Stórakrika hafa uppi bóta­kröfu byggða á yf­ir­mati, vegna breyt­inga sem gerð­ar voru á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

        Á fundi stjórn­ar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram til­laga starfs­hóps SSH vegna sam­eig­in­legra bakvakta barna­vernd­ar.
        Stjórn SSH sam­þykkti að senda til­lögu starfs­hóps­ins og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu. auka­fjár­veit­ing

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2012 201301015

        Árs­skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs árið 2012 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Um­sókn um leyfi til bú­setu í Bræðra­tungu Reykja­hverfi 201301037

        Eig­end­ur Bræðra­tungu við Hafra­vatns­veg óska því eft­ir því að fá að skrá lög­heim­ili sitt í Bræðra­tungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2013 201301342

        Fjár­mála­stjóri legg­ur til að tek­ið sé 300 mkr. verð­tryggt lang­tíma­lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 300.000.000 kr., í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011. Er lán­ið tek­ið til að fjár­magna fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ sem byggð­ur er í sam­vinnu við rík­ið, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.$line$Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um búfjár­hald 201302089

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um búfjár­hald. 282. mál.
        Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs vegna máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Vinnu­afls ehf, varð­andi Reykja­hvol 11 201302095

        Er­indi Vinnu­afls ehf, varð­andi Reykja­hvol 11, þar sem óskað er heim­ild­ar til þess að leggja bráða­birgða heimtaug raf­magns og stað­setja vinnu­skúr á lóð­inni. Með fylg­ir minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Götu­lýs­ing í Mos­fells­bæ 201303034

        Lögð fram til­laga að að­gerða­áætlun vegna kvikasilf­ursbanns í ljósa­per­um sem nýtt­ar eru við götu­lýs­ingu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. 2012 201303085

        Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. 2012 til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.10. Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi söfn­un­ar­gáma 201303104

        Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi verk­efn­ið "Græn­ir skát­ar" þar sem óskað er sam­starfs um söfn­un­ar­gáma fyr­ir einnota skila­gjalds­skyld­ar drykkuj­ar­um­búð­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Sum­ar­átaks­störf 2013 201303110

        Sum­ar­átaks­störf hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2013. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa og mannauðs­stjóra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.12. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

        Grein­ar­gerð um lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2012 lögð fram af for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála og um­hverf­is­stjóra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.13. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga 201210269

        Lögð eru fyr­ir drög að regl­um vegna op­inna funda nefnda Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1113. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 202201303013F

        Fund­ar­gerð 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201208601

          Fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í mál­efn­um fatl­aðs fólks. Máli frestað á síð­asta fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2013 201301561

          Yf­ir­lit yfir um­sókn­ir um styrki á sviði fjöl­skyldu­mála árið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu. 201212108

          Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fé­lags­þjón­ustu árið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2012 201211013

          Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­mála.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf, varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2013 201211092

          Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­mála.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk 201210091

          Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð fyr­ir fjöl­skyld­ur barna með sér­þarf­ið ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk.

          Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Hönd­in, mann­rækt­ar­fé­lag um­sókn um styrk 201211108

          Hönd­in, mann­rækt­ar­fé­lag sæk­ir um styrk til starfs­semi sinn­ar sem er að vera vett­vang­ur fólks til sjálfs­styrk­ing­ar og sam­hjálp­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Styrk­umsókn á fjöl­skyldu­sviði 201303039

          Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.9. Beiðni um fjár­stuðn­ing 201301587

          Styrk­beiðni frá SAM­AN-hópn­um sem læt­ur sig varða for­varn­ir og vel­ferð barna.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.10. Er­indi Fræðslu og for­varna varð­andi styrk­beiðni 201302094

          Er­indi Fræðslu og for­varna varð­andi 300 þús­und króna styrk­beiðni vegna end­urút­gáfu rits­ins Fíkni­efni og for­varn­ir. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.11. Beiðni um fund 201301581

          Beiðn barna­vernd­ar­stofu um fund með fjöl­skyldu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.12. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ - fram­kvæmd­ir 200802201

          Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað og drög að samn­ingi við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið um rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.13. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, samn­ing­ur um rekst­ur við Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201301578

          Rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram minn­is­blað og drög að samn­ingi við Eir um rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.14. Er­indi Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins, upp­reikn­uð tekju- og eigna­mörk fyr­ir árið 2013 201302163

          Húsa­leigu­bæt­ur, upp­lýs­ing­ar um upp­reikn­uð tekju- og eigna­mörk fyr­ir árið 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.15. Húsa­leigu­bæt­ur, könn­un. 201301488

          Svar við fyr­ir­spurn um húsa­leigu­bæt­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.16. Starfs­áætlan­ir fjöl­skyldu­sviðs 2013 og 2014. 201303061

          Starfs­áætlan­ir fjöl­skyldu­sviðs 2013 og 2014 ásamt mati á áætlun barna­vernd­ar 2012.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 227 201302013F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 228 201302020F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.19. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 229 201303004F

          Barna­vernda­dr­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 763 201302012F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 764 201302016F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 765 201302021F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 766 201303011F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur-af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 202. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 278201303015F

          Fund­ar­gerð 278. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði 201301464

            Starfs­áætlun Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar skóla­ár­ið 2013-2014 ásamt skóla­daga­töl­um til um­fjöll­un­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 278. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Skóla­daga­töl 2013-2014 201302239

            Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla skóla­ár­ið 2013-14.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla skóla­ár­ið 2013- 2014 sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

          • 4.3. For­send­ur skóla­da­ga­tala 201303073

            For­send­ur skóla­da­ga­tala.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 278. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

          • 4.4. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573

            Staða mála varð­andi upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 278. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 168201303002F

            Fund­ar­gerð 168. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Er­indi UMFÍ varð­andi 28. lands­mót UMFÍ 2017 og 29. lands­mót UMFÍ 2021 201302120

              Er­indi UMFÍ um lands­mót 2017 og 2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 168. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Er­indi UMFÍ varð­andi 5. lands­mót UMFÍ 50 árið 2015 201302119

              Er­indi um 5. lands­mót UMFÍ fyr­ir 50 ára og eldri, en það verð­ur hald­ið 2015.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 168. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Er­indi UMFÍ vegna 19. ung­linga­lands­móts UMFÍ 2016 201302121

              Er­indi um ung­linga­lands­mót UMFÍ 2016.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 168. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Sam­starfs­samn­ing­ar íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga við Mos­fells­bæ - 2013 201303031

              Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ árið 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 168. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 173201303017F

              Fund­ar­gerð 173. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Vinnu­regl­ur um vinnu­skipti ung­linga í nor­rænu vina­bæj­ar­sam­starfi 201303121

                Lagð­ar fram til kynn­ing­ar vinnu­regl­ur um val á þátt­tak­end­um í vinnu­skipt­um ung­linga í nor­ræn­um vina­bæj­ar­sam­skipt­um

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 173. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Menn­ing­ar­vor 2013 201303120

                Greint frá und­ir­bún­ingi að menn­ing­ar­vori 2013

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 173. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Er­indi frá Sig­fúsi Tryggva Blu­men­stein vegna stríðs­minja­safns 201209032

                Er­indi um stríðs­minja­safn er fyr­ir­spurn þess efn­is hvort Mos­fells­bær hefði áhuga á sam­starfi um við bréf­rit­ara um upp­setn­ingu og rekst­ur stríðs­minja­safns í Mos­fells­bæ.
                Bæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir þeirri af­stöðu sem fram kem­ur í fyr­ir­liggj­andi um­sögn og sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til af­greiðslu menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 173. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs 2013 201301571

                Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2013 til um­fjöll­unn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs áriðs 2013 sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2013 201302174

                Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 173. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 338201303014F

                Fund­ar­gerð 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

                  Gerð var grein fyr­ir fund­um með ung­menna­ráði, skóla­ráði og for­eldra­fé­lagi Varmár­skóla, þar sem fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur að deili­skipu­lagi voru kynnt­ar. Frestað á 337. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Huldu­hóla­svæði, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 2013 201302234

                  Vegna áforma um gerð göngu- og hjól­reiða­stígs með Vest­ur­lands­vegi að norð­an, er lagt til að deili­skipu­lagi Huldu­hóla­svæð­is verði breytt og stíg­ur­inn færð­ur þar inn, auk nokk­urra ann­arra breyt­inga. Frestað á 337. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.3. Leiru­tangi 22, breytt að­koma 201302260

                  Bryndís Stef­áns­dótt­ir og Hann­es Páll þórð­ar­son ásamt eig­end­um neðri hæð­ar Leiru­tanga 22 óska eft­ir því að leyfð verði að­koma frá vestri fyr­ir íbúð á neðri hæð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2012-2030 201301589

                  Vegna ákvæða í nýrri skipu­lags­reglu­gerð er kynnt að nýju verk­efn­is­lýs­ing end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur. Efn­is­lega er um að ræða sömu lýs­ingu og áður var kynnt og nefnd­in tók af­stöðu til á 303. fundi 9. ág­úst 2011.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

                  Lögð fram drög að til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi hverf­is­ins og at­hug­un á út­færslu bíla­stæða og göngu­leiða við Krikatorg.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Teig­ur og Sól­valla­land - ósk um breytta land­notk­un í að­al­skipu­lagi 201303036

                  Land­eig­end­ur að Teigi og hluta Sól­valla­lands óska með bréfi 28.2.2013 eft­ir því að land­notk­un skik­anna verði breytt í íbúð­ar­svæði í að­al­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.7. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201302306

                  Þeba Björt Karls­dótt­ir sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 47 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli 44. gr. skipu­lagslaga.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.8. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

                  Lagt verð­ur fram og kynnt yf­ir­lit yfir skipu­lags­mál sem kom­ið hafa til kasta nefnd­ar­inn­ar á und­an­förn­um miss­er­um og stöðu þeirra.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 338. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 32201302022F

                  Fund­ar­gerð 32. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Samn­ing­ur um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun í ferða­þjón­ustu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 200505230

                    Skýrsla Höf­uð­borg­ar­stofu fyr­ir árið 2012, um sam­st­arf á grund­velli samn­ings frá ár­inu 2005, lögð fram.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 32. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Samn­ing­ur um Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ 201203009

                    End­ur­nýj­un samn­ings um upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­mála í Mos­fells­bæ til um­fjöll­un­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 32. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                    Menn­ing­ar­mála­stefna Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar. Sér­stak­lega far­ið yfir þá þætti stefn­unn­ar sem snert­ir ferða­þjón­ustu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 32. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 226201303012F

                    Fundargerð 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                    Fund­ar­gerð 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201302306

                      Þeba Björt Karls­dótt­ir Arn­ar­tanga 47 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 47 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stækk­un húss: 12,9 m2, 42,0 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Engja­veg­ur 20 -Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201003403

                      Há­kon Ís­feld Jóns­son Brúna­stekk 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og glugg­um húss­ins nr. 20 við Engja­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Há­holt 14, um­sókn um upp­setn­ingu á aug­lýs­inga­skilt­um 201303014

                      Pizza Pizza ehf Lóu­hól­um 2-6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp aug­lýs­inga­skilti vegna rekstr­ar í rými 0105 að Há­holti 14 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Reykja­hlíð, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201302101

                      Júlí­ana Rann­veig og Þröst­ur Sig­urðs­son Reykja­hlíð Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að end­ur­byggja og stækka smá­vægi­lega úr timbri véla- og að­stöðu­hús, mats­hluta 05 að Reykja­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stækk­un húss 31,9 m2, 79,8 m3.
                      Stærð mats­hluta 05 eft­ir breyt­ingu: 191,5 m2, 586,7 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Skar­hóla­braut 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201302186

                      SHS fast­eign­ir ehf Skóg­ar­hlíð 14 Reykja­vík sækja um leyfi til að gera ýms­ar fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar og stækka úr stein­steypu áð­ur­sam­þykkta slökkvistöð að Skar­hóla­braut 1. Stækk­un­in felst í að byggð verði bíl­geymsla til norð-aust­urs í kjall­ara.
                      Stækk­un kjall­ara 268,7 m2.
                      Stærð húss eft­ir breyt­ingu: 1986,6 m2, 9776,4 m3.
                      Stækk­un húss­ins er inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um fjar­skipta­bún­að á gafl og inn­an­hús 201302305

                      Nova ehf. Lág­múla 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp fjar­skipta­bún­að á vest­urgafl húss­ins nr. 4 við Urð­ar­holt auk tækni­bún­að­ar á efri hæð húss­ins nr. 2 við Urð­ar­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 226. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 314. fund­ar Sorpu bs.201303089

                      Fundargerð 314. fundar Sorpu bs. frá 4. mars 2013.

                      Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 315. fund­ar Sorpu bs.201303115

                        Fundargerð 315. fundar Sorpu bs. frá 11. mars 2013.

                        Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 32. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201303176

                          Fundargerð 32. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 11. janúar 2013.

                          Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 33. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201303177

                            Fundargerð 33. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 8. mars 2013.

                            Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201302237

                              Fundargerð 386. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 11. febrúar 2013. Afgreiðslu frestað á 600. fundi.

                              Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 387. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201303168

                                Fundargerð 387. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 4. mars 2013.

                                Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Fund­ar­gerð 804. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201303109

                                  Fundargerð 804. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. mars 2013.

                                  Fund­ar­gerð­in lögð fram á 601. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30