20. mars 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) 2. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1112201303003F
Fundargerð 1112. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um gatnagerðargjald 201303023
Alþingi óskar umsagnar um breytingu á lögum um gatnagerðargjald, um er að ræða að framlengja til ársloka 2015 heimild til töku svokallaðs B gatnagerðargjalds sem Mosfellsbær hefur ekki nýtt sér eftir setningu nýgildandi laga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
1.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um útlendinga 201303030
Alþingi óskar umsagnar um frumvarp til laga um útlendinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um refaveiðar 201302088
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 84. mál.
Lögð fram umsögn umhverfissviðs vegna málsins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
1.4. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Magamál 201303038
Sótt er um rekstrarleyfi fyrir Magamál, nýjan veitingastaður í Þverholti 2
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Afskriftir viðskiptakrafna 201302290
Fjármálastjóri kynnir tillögur að afskrift viðskiptakrafna hjá aðalsjóði og vatnsveitu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$Afskriftir sveitarfélagsins á skuldum lögaðila og einstaklinga með rekstur fellur undir upplýsingar er varða almannahagsmuni sem sveitarfélaginu er skylt að upplýsa íbúa um og leggur Íbúahreyfingin til að það verði gert án undanbragða.$line$Jón Jósef Bjarnason.$line$$line$Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.$line$$line$Bókun bæjarráðsmanna D- og V- lista.$line$Með vísan til álits lögmanna bæjarins þar sem kemur skýrt fram að birting gagna sem þessara er með öllu óheimil þá er ekki hægt að samþykkja tillögu fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$$line$Jónas Sigurðsson ítrekaði að henn hefði vikið af fundi þegar þessi dagskrárliður var afgreiddur í bæjarráði.
1.6. Erindi Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins varðandi eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. 201211191
Bæjarráð óskaði á 1100. fundi sínum eftur umsögn um drög að eigendastefnu SORPU bs. og Strætó bs. sem send var frá SSH. Umsögn um drög að eigendastefnu frá framkvæmdastjórum umhverfis- og stjórnsýslusviðs fylgir erindinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi umsögn um reglugerðardrög 201302328
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi umsögn um reglugerðardrög um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Framhaldsskóli - nýbygging 2010081418
Framkvæmdasýsla Ríkisins mótmælir skuldajöfnun gatnagerðargjalda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, samningur um rekstur við Eir hjúkrunarheimili 201301578
Rekstur hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við Eir um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.10. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ 200802201
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.11. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi viðhald á keppnisvöllum félagsins 201211128
Umsögn umhverfis- og menningarsviðs vegna erindis Hestamannafélagsins Harðar um aðstoð vegna viðhalds keppnisvalla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1113201303016F
Fundargerð 1113. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Jóns Magnússonar varðandi kröfu eigenda við Stórakrika 201005049
Fasteignaeigendur við Stórakrika hafa uppi bótakröfu byggða á yfirmati, vegna breytinga sem gerðar voru á deiliskipulagi Krikahverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Bakvaktir í barnaverndarmálum 201202101
Á fundi stjórnar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram tillaga starfshóps SSH vegna sameiginlegra bakvakta barnaverndar.
Stjórn SSH samþykkti að senda tillögu starfshópsins og aðildarsveitarfélaganna til umfjöllunar og afgreiðslu. aukafjárveitingNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Starfsemi umhverfissviðs 2012 201301015
Ársskýrsla um starfsemi umhverfissviðs árið 2012 lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
2.4. Umsókn um leyfi til búsetu í Bræðratungu Reykjahverfi 201301037
Eigendur Bræðratungu við Hafravatnsveg óska því eftir því að fá að skrá lögheimili sitt í Bræðratungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2013 201301342
Fjármálastjóri leggur til að tekið sé 300 mkr. verðtryggt langtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 300.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að fjármagna framhaldsskóla í Mosfellsbæ sem byggður er í samvinnu við ríkið, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.$line$Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
2.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um búfjárhald 201302089
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um búfjárhald. 282. mál.
Lögð fram umsögn umhverfissviðs vegna málsins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11 201302095
Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11, þar sem óskað er heimildar til þess að leggja bráðabirgða heimtaug rafmagns og staðsetja vinnuskúr á lóðinni. Með fylgir minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Götulýsing í Mosfellsbæ 201303034
Lögð fram tillaga að aðgerðaáætlun vegna kvikasilfursbanns í ljósaperum sem nýttar eru við götulýsingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.9. Ársreikningur Strætó bs. 2012 201303085
Ársreikningur Strætó bs. 2012 til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
2.10. Erindi skátahreyfingarinnar varðandi söfnunargáma 201303104
Erindi skátahreyfingarinnar varðandi verkefnið "Grænir skátar" þar sem óskað er samstarfs um söfnunargáma fyrir einnota skilagjaldsskyldar drykkujarumbúðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.11. Sumarátaksstörf 2013 201303110
Sumarátaksstörf hjá Mosfellsbæ sumarið 2013. Minnisblað tómstundafulltrúa og mannauðsstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.12. Málefni lýðræðisnefndar - Lýðræðisstefna 201011056
Greinargerð um lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 lögð fram af forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála og umhverfisstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
2.13. Opnir fundir nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga 201210269
Lögð eru fyrir drög að reglum vegna opinna funda nefnda Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 202201303013F
Fundargerð 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 201208601
Framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólks. Máli frestað á síðasta fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2013 201301561
Yfirlit yfir umsóknir um styrki á sviði fjölskyldumála árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu. 201212108
Umsókn um styrk til verkefna á sviði félagsþjónustu árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2012 201211013
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskyldumála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Erindi Samtaka um kvennaathvarf, varðandi rekstarstyrk fyrir árið 2013 201211092
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskyldumála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð óskar eftir rekstrarstyrk 201210091
Sjónarhóll ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfið óskar eftir rekstrarstyrk.
Bæjarráð vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Höndin, mannræktarfélag umsókn um styrk 201211108
Höndin, mannræktarfélag sækir um styrk til starfssemi sinnar sem er að vera vettvangur fólks til sjálfsstyrkingar og samhjálpar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.8. Styrkumsókn á fjölskyldusviði 201303039
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.9. Beiðni um fjárstuðning 201301587
Styrkbeiðni frá SAMAN-hópnum sem lætur sig varða forvarnir og velferð barna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.10. Erindi Fræðslu og forvarna varðandi styrkbeiðni 201302094
Erindi Fræðslu og forvarna varðandi 300 þúsund króna styrkbeiðni vegna endurútgáfu ritsins Fíkniefni og forvarnir. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.11. Beiðni um fund 201301581
Beiðn barnaverndarstofu um fund með fjölskyldunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.12. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ - framkvæmdir 200802201
Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við velferðarráðuneytið um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.13. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ, samningur um rekstur við Eir hjúkrunarheimili 201301578
Rekstur hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram minnisblað og drög að samningi við Eir um rekstur hjúkrunarheimilisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.14. Erindi Velferðarráðuneytisins, uppreiknuð tekju- og eignamörk fyrir árið 2013 201302163
Húsaleigubætur, upplýsingar um uppreiknuð tekju- og eignamörk fyrir árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.15. Húsaleigubætur, könnun. 201301488
Svar við fyrirspurn um húsaleigubætur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.16. Starfsáætlanir fjölskyldusviðs 2013 og 2014. 201303061
Starfsáætlanir fjölskyldusviðs 2013 og 2014 ásamt mati á áætlun barnaverndar 2012.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.17. Barnaverndarmálafundur - 227 201302013F
Barnaverndarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 228 201302020F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.19. Barnaverndarmálafundur - 229 201303004F
Barnaverndadrmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.20. Trúnaðarmálafundur - 763 201302012F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.21. Trúnaðarmálafundur - 764 201302016F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.22. Trúnaðarmálafundur - 765 201302021F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
3.23. Trúnaðarmálafundur - 766 201303011F
Trúnaðarmálafundur-afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 278201303015F
Fundargerð 278. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlanir á fræðslusviði 201301464
Starfsáætlun Listaskóla og Skólahljómsveitar skólaárið 2013-2014 ásamt skóladagatölum til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fræðslunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Skóladagatöl 2013-2014 201302239
Skóladagatöl leik- og grunnskóla skólaárið 2013-14.
Niðurstaða þessa fundar:
Skóladagatöl leik- og grunnskóla skólaárið 2013- 2014 samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
4.3. Forsendur skóladagatala 201303073
Forsendur skóladagatala.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fræðslunefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
4.4. Uppbygging skólamannvirkja og þróun nemendafjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573
Staða mála varðandi uppbyggingu skólamannvirkja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fræðslunefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 168201303002F
Fundargerð 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Erindi UMFÍ varðandi 28. landsmót UMFÍ 2017 og 29. landsmót UMFÍ 2021 201302120
Erindi UMFÍ um landsmót 2017 og 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Erindi UMFÍ varðandi 5. landsmót UMFÍ 50 árið 2015 201302119
Erindi um 5. landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, en það verður haldið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Erindi UMFÍ vegna 19. unglingalandsmóts UMFÍ 2016 201302121
Erindi um unglingalandsmót UMFÍ 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Samstarfssamningar íþrótta- og tómstundafélaga við Mosfellsbæ - 2013 201303031
Samningar við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 173201303017F
Fundargerð 173. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Vinnureglur um vinnuskipti unglinga í norrænu vinabæjarsamstarfi 201303121
Lagðar fram til kynningar vinnureglur um val á þátttakendum í vinnuskiptum unglinga í norrænum vinabæjarsamskiptum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Menningarvor 2013 201303120
Greint frá undirbúningi að menningarvori 2013
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Erindi frá Sigfúsi Tryggva Blumenstein vegna stríðsminjasafns 201209032
Erindi um stríðsminjasafn er fyrirspurn þess efnis hvort Mosfellsbær hefði áhuga á samstarfi um við bréfritara um uppsetningu og rekstur stríðsminjasafns í Mosfellsbæ.
Bæjarráð er jákvætt fyrir þeirri afstöðu sem fram kemur í fyrirliggjandi umsögn og samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu menningarmálanefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs 2013 201301571
Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2013 til umfjöllunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs áriðs 2013 samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2013 201302174
Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 338201303014F
Fundargerð 338. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Deiliskipulag Varmárskólasvæðis 200803137
Gerð var grein fyrir fundum með ungmennaráði, skólaráði og foreldrafélagi Varmárskóla, þar sem fyrirliggjandi tillögur að deiliskipulagi voru kynntar. Frestað á 337. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Hulduhólasvæði, breytingar á deiliskipulagi 2013 201302234
Vegna áforma um gerð göngu- og hjólreiðastígs með Vesturlandsvegi að norðan, er lagt til að deiliskipulagi Hulduhólasvæðis verði breytt og stígurinn færður þar inn, auk nokkurra annarra breytinga. Frestað á 337. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Leirutangi 22, breytt aðkoma 201302260
Bryndís Stefánsdóttir og Hannes Páll þórðarson ásamt eigendum neðri hæðar Leirutanga 22 óska eftir því að leyfð verði aðkoma frá vestri fyrir íbúð á neðri hæð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Aðalskipulag Reykjavíkur 2012-2030 201301589
Vegna ákvæða í nýrri skipulagsreglugerð er kynnt að nýju verkefnislýsing endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur. Efnislega er um að ræða sömu lýsingu og áður var kynnt og nefndin tók afstöðu til á 303. fundi 9. ágúst 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Lögð fram drög að tillögu að breytingum á deiliskipulagi hverfisins og athugun á útfærslu bílastæða og gönguleiða við Krikatorg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Teigur og Sólvallaland - ósk um breytta landnotkun í aðalskipulagi 201303036
Landeigendur að Teigi og hluta Sólvallalands óska með bréfi 28.2.2013 eftir því að landnotkun skikanna verði breytt í íbúðarsvæði í aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Arnartangi 47, umsókn um byggingarleyfi 201302306
Þeba Björt Karlsdóttir sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 47 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar á grundvelli 44. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Málalisti skipulagsnefndar 201303075
Lagt verður fram og kynnt yfirlit yfir skipulagsmál sem komið hafa til kasta nefndarinnar á undanförnum misserum og stöðu þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
8. Þróunar- og ferðamálanefnd - 32201302022F
Fundargerð 32. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Samningur um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu 200505230
Skýrsla Höfuðborgarstofu fyrir árið 2012, um samstarf á grundvelli samnings frá árinu 2005, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Samningur um Upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ 201203009
Endurnýjun samnings um upplýsingamiðstöð ferðamála í Mosfellsbæ til umfjöllunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Menningarmálastefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar. Sérstaklega farið yfir þá þætti stefnunnar sem snertir ferðaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 226201303012F
Fundargerð 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Fundargerð 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Arnartangi 47, umsókn um byggingarleyfi 201302306
Þeba Björt Karlsdóttir Arnartanga 47 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 47 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss: 12,9 m2, 42,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Engjavegur 20 -Umsókn um byggingarleyfi 201003403
Hákon Ísfeld Jónsson Brúnastekk 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta útliti og gluggum hússins nr. 20 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Háholt 14, umsókn um uppsetningu á auglýsingaskiltum 201303014
Pizza Pizza ehf Lóuhólum 2-6 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti vegna rekstrar í rými 0105 að Háholti 14 samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Reykjahlíð, umsókn um byggingarleyfi 201302101
Júlíana Rannveig og Þröstur Sigurðsson Reykjahlíð Mosfellsbæ sækja um leyfi til að endurbyggja og stækka smávægilega úr timbri véla- og aðstöðuhús, matshluta 05 að Reykjahlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 31,9 m2, 79,8 m3.
Stærð matshluta 05 eftir breytingu: 191,5 m2, 586,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Skarhólabraut 1, umsókn um byggingarleyfi 201302186
SHS fasteignir ehf Skógarhlíð 14 Reykjavík sækja um leyfi til að gera ýmsar fyrirkomulagsbreytingar og stækka úr steinsteypu áðursamþykkta slökkvistöð að Skarhólabraut 1. Stækkunin felst í að byggð verði bílgeymsla til norð-austurs í kjallara.
Stækkun kjallara 268,7 m2.
Stærð húss eftir breytingu: 1986,6 m2, 9776,4 m3.
Stækkun hússins er innan ramma gildandi deiliskipulags.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Urðarholt 2-4, umsókn um fjarskiptabúnað á gafl og innanhús 201302305
Nova ehf. Lágmúla 9 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp fjarskiptabúnað á vesturgafl hússins nr. 4 við Urðarholt auk tæknibúnaðar á efri hæð hússins nr. 2 við Urðarholt samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 601. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 314. fundar Sorpu bs.201303089
Fundargerð 314. fundar Sorpu bs. frá 4. mars 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 315. fundar Sorpu bs.201303115
Fundargerð 315. fundar Sorpu bs. frá 11. mars 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 32. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201303176
Fundargerð 32. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 11. janúar 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 33. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201303177
Fundargerð 33. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 8. mars 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 386. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201302237
Fundargerð 386. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 11. febrúar 2013. Afgreiðslu frestað á 600. fundi.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 387. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins201303168
Fundargerð 387. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 4. mars 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 804. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201303109
Fundargerð 804. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. mars 2013.
Fundargerðin lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.