Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1025201104007F

    Fund­ar­gerð 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 201103454

      Frestað á 1024. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og fylgdu með síð­asta fund­ar­boði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, JJB, HP, HS, BH og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna um­sókn­ar um launa­laust leyfi.</DIV&gt;<DIV&gt;Vegna mót­sagna sem ég tel að fel­ist í for­send­um fyr­ir höfn­un um­sókn­ar­inn­ar get ég ekki greitt henni at­kvæði mitt og sit því hjá við af­greiðslu máls­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga:<BR&gt;Geri það að til­lögu minni að regl­ur um launa­laust leyfi verði end­ur­skoð­að­ar með til­liti til þess að þær verði skýr­ari hvað varð­ar for­send­ur um efn­is­leg­ar ástæð­ur til veit­ing­ar slíkra leyfa. Í því sam­bandi verði m.a. stuðst við við­mið­un­ar­regl­ur út­gefn­ar af Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Bæj­ar­ráði verði fal­ið þetta verk­efni.<BR&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs, um synj­un á leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um, bæj­ar­full­trúi Jón­as Sig­urðs­son sit­ur hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Guð­laug­ar Kristó­fers­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­un fast­eigna­gjalda 201002210

      Áður á dagskrá 969. fund­ar bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is að Grund­ar­tanga 23 201103412

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs, vegna um­sagn­ar um rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is Hvíta Ridd­ar­ans Há­holti 13-15 201104050

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs, vegna um­sagn­ar um rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

      Er­ind­ið er á dagskrá að beiðni bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar og ger­ir hann nán­ari grein fyr­ir dag­skrárósk sinni á fund­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, HP og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur óæski­legt að tóm­stunda­fé­lög taki að sér verk­efni af þess­ari stærð­ar­gráðu auk þess þarf við suma verk­þætti samn­ings­ins vinnu­vél­ar og verka­menn sem slík fé­lög hafa ekki yfir að ráða. Styrk­ir til tóm­stunda­fé­laga verða að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að vera gagn­sæ­ir og hafn­ir yfir all­an vafa.<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur enn­frem­ur að við­mið um út­boðs­skyldu sveit­ar­fé­laga séu allt of rúm og gefi sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um meira vald en æski­legt er. </DIV&gt;<DIV&gt;Út­boðs­skylda sveit­ar­fé­laga mið­ast við um hund­rað­falda þá upp­hæð sem út­boðs­skyld er hjá rík­inu. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að út­boðs­skylda sveit­ar­fé­lags­ins mið­ist við </DIV&gt;<DIV&gt;sam­bæri­lega upp­hæð og hjá rík­inu.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Árið 2008 sam­þykkti bæj­ar­stjórn sam­komulag við Skáta­fé­lag­ið Mosverja um skipu­lagn­ingu og stik­un göngu­leiða í Mos­fells­bæ. Alls verða stik­að­ir um 70 kíló­metr­ar um fell og dali. Verktími var áætl­að­ur 5 ár, en þó háð­ur fjár­veit­ing­um til verk­efn­is­ins á hverj­um tíma. Um er að ræða fram­kvæmd­ir sem all­ar eru aft­ur­kræf­ar gagn­vart nátt­úr­unni. Göngu­leið­ir eru stik­að­ar, en ekki er um mal­ar­borna slóða að ræða, sem&nbsp;krefjast stór­virkra vinnu­véla. Skát­arn­ir vinna sjálf­ir verk­ið að mestu leyti, það er áfanga­skipt, dreift á mörg ár </DIV&gt;<DIV&gt;og hent­ar því ekki til út­boðs.<BR&gt;Hug­mynd­in að þessu ágæta verk­efni kem­ur frá Skáta­fé­lag­inu Mosverj­um, þar sem mik­il þekk­ing á stað­hátt­um og áhugi er til stað­ar. Um er að ræða verk­efni sem hvet­ur til úti­veru, hreyf­ing­ar og auk­inn­ar þekk­ing­ar fólks á ósnort­inni nátt­úru Mos­fells­bæj­ar. <BR&gt;Mis­skiln­ings gæt­ir í bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hvað varð­ar út­boðs­skildu sveit­ar­fé­laga. Hjá Mos­fells­bæ eru í gildi inn­kauparegl­ur sem sam­þykkt­ar voru sam­hljóða í bæj­ar­stjórn. </DIV&gt;<DIV&gt;Þær regl­ur eru grund­vall­að­ar á lög­um um op­in­ber inn­kaup.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Á&nbsp;1025. fundi&nbsp;bæj­ar­ráðs fóru fram um­ræð­ur um er­ind­ið. Lagt fram á&nbsp;557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Strætó bs. varð­andi er­indi For­eldra­ráðs Borg­ar­holts­skóla 201102151

      Áður á dagskrá 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var til­lagna frá Strætó bs. Hjálagt er svar Strætó bs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1025. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un 201002022

      Áður á dagskrá 1015. fundr bæj­ar­ráðs. Hér fylgja tölvu­pósts­sam­skipti Íbúa­sam­tak­anna við um­hverf­is­ráðu­neyt­ið og fund­ar­gerð frá fundi með sveit­ar­stjórn­ar­mönn­uml á starfs­svæði Sorpu bs. ásamt glærukynn­ingu bæj­ar­stjóra frá fund­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Á 1025. fundi&nbsp;bæj­ar­ráðs fóru fram um­ræð­um um er­ind­ið. Lagt fram&nbsp;á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Lýð­ræð­is­nefnd - 6201104006F

      Fund­ar­gerð 6. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

        Fund­ur­inn verð­ur vinnufund­ur und­ir stjórn Sæv­ars Krist­ins­son­ar hjá Net­spori þar sem far­ið verð­ur yfir nið­ur­stöð­ur íbúa­fund­ar um lýð­ræð­is­mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, JS og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn þakk­ar þeim íbú­um sem tóku þátt í fræðslu- og vinnufund­um um lýð­ræð­is­mál sem haldn­ir voru í mars­mán­uði. </DIV&gt;<DIV&gt;Það er von bæj­ar­stjórn­ar að afrakst­ur þess­ara funda muni nýt­ast vel í vinnu lýð­ræð­is­nefnd­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 6. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 173201103035F

        Fund­ar­gerð 173. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Barna­vernd, árs­fjórð­ungs­skýrsl­ur 201103425

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Á 173. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar var kynnt sam­an­tekt mála­fjölda á fyrsta árs­fjórð­ungi 2011. Lagt&nbsp;fram á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Fjöl­skyldu­stefna Mos­fells­bæj­ar 200509178

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;173. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Hag­stofu Ís­lands varð­andi fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201101404

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;173. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Um­boðs­manns barna varð­andi nið­ur­skurð sem bitn­ar á börn­um 201103058

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;173. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Fund­ar­gerð 100. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201104152

          Til máls tóku: HSv, BH, JJB og&nbsp;HS.

          Fund­ar­gerð stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Fund­ar­gerð 284. fund­ar Sorpu bs.201104132

            Til máls tóku: HS, JJB og JS.

            Fund­ar­gerð stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 361. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201104150

              Til máls tóku: BH, HSv, JS,&nbsp;HP og HS.

              Fund­ar­gerð Sam­taka sveit­ar­fé­laga á&nbsp;höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201104163

                Til máls tóku: JJB, HS, BH, HP,&nbsp;HSv og KT.

                Fund­ar­gerð Heil­brið­gis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 557. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30