Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. júní 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Sam­þykkt sam­hljóða að taka á dagskrá kosn­ingu í nefnd­ir er­indi nr. 201009094 og 201012009.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1030201105021F

    Fund­ar­gerð 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Breyt­ing á gjaldskrá hita­veitu árið 2011 201105161

      Við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir 2011 var ákveð­in gjald­skrár­hækk­un þann 1.7.2011. Hér fylg­ir grein­ar­gerð fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og fjár­mála­stjóra varð­andi hækk­un­ina.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkti að leggja til hækk­un&nbsp;á gjaldskrá&nbsp;hita­veit­unn­ar. Vísað er til sér­stakr­ar af­greiðslu þessa er­ind­is á þess­um&nbsp;560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

      Drög að vilja­yf­ir­lýs­ingu vegna fjár­mögn­un­ar ný­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is ásamt tengd­um fylgiskjöl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska breyt­inga á samn­ingi við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið og að heim­ila&nbsp;bæj­ar­stjóra að skrifa und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu um fjár­mögn­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins v. reið­höll 200701151

      Í vinnu­skjali með fjár­hags­áætlun 2011, sem lagt var fyr­ir bæj­ar­ráð þann 9. Des­em­ber 2010, seg­ir varð­andi Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð:
      "Hesta­manna­fé­lag­ið fær styrk vegna fram­kvæmda skv. samn­ingi. Gert er ráð fyr­ir að semja að nýju við Hesta­manna­fé­lag­ið og fram­lengja út­gjöld­um til þriggja ára".
      Með fylgja drög að við­auka í þessu sam­bandi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila breyt­ingu á samn­ingi við hesta­manna­fé­lag­ið,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200903248

      Til kynn­ing­ar er sam­starfs­samn­ing­ur milli Heilsuklasa Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita&nbsp;sam­starfs­samn­ing við Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Jó­hann­es­ar Jóns­son­ar varð­andi hljóð­mön við hringtorg Bo­ga­tanga og Álfa­tanga 201104203

      Áður á dagskrá 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­beð­in um­sögn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að láta fara fram hljóð­mæl­ing­ar,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Styrk­umsókn Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2011 201105175

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um barna­lög 201105176

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 201105180

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Loka­skýrsl­an var lögð fram á&nbsp;1030. fundi bæj­ar­ráðs. Lögð fram á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.9. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un 201002022

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;1030. fund­ar bæj­ar­ráðs, um sam­þykkt sér­stakr­ar bókun­ar er send var Sorpu bs.,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 175201105023F

      Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina al­mennt: HBA, HSv, JJB, HP, SÓJ og HS.

      &nbsp;

      Fund­ar­gerð 175. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 255201105026F

        Fund­ar­gerð 255. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi sam­komulag um tón­listar­fræðslu 201105152

          Kynn­ing á sam­komu­lagi og á Tón­list­ar­deild LIST­MOS

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HP. </DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 255. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að fela skóla­skrif­stofu og skóla­stjóra Lista­skóla að skrifa um­sögn um áfhrif sam­komu­lags­ins,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Skipu­lag í Krika­skóla 2011-12 201105266

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 255. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, varð­andi ósk­ir um að nem­end­ur skól­ans geti tek­ið þátt í frí­stunda­fjöri og að leitað verði lausna í sam­starfi Krika­skóla, skóla­skrif­stofu og for­svars­manna frí­stunda­fjörs,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Heim­sókn­ir í Krika­skóla skólár­ið 2010-11 201105271

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, JJB og HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt&nbsp;á 255. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Til­nefn­ing­ar til for­eldra­verð­launa Heim­il­is og skóla 201105267

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, BH og&nbsp;JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­nefn­ing­ar voru kynnt­ar á&nbsp;255. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Um­sókn um styrk við gerð fræðslu­mynd­ar um sjálfs­víg og af­leið­ing­ar þeirra 201104238

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 255. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, að leggja&nbsp;til&nbsp;að styrk­beiðn­inni verði synjað,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Kynn­ing á ADHD sam­tök­un­um 201105268

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;255. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Lýð­ræð­is­nefnd - 7201105020F

          Fund­ar­gerð 7. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

            Fyr­ir fund­inn eru lögð drög að fram­kvæmda­áætlun við lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig er gert ráð fyr­ir því að Annel­ise Lar­sen-Kaasga­ard mæti á fund­inn með fyr­ir­lest­ur sinn um lýð­ræð­is­mál í skól­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Á&nbsp;7. fundi lýð­ræð­is­nefnd­ar voru lögð fram drög að lýð­ræð­is­stefnu og var um­ræðu frestað til næsta fund­ar. Lagt fram&nbsp;á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 301201105019F

            Fund­ar­gerð 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

              Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá 13.04.2011 til um­sækj­enda, þar sem greint er frá því að kom­ið hafi í ljós að áform­uð bygg­ing skv. er­indi þeirra sé langt utan bygg­ing­ar­reits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu máls­ins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bók­un á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH. </DIV&gt;<DIV&gt;Á&nbsp;301. fundi skipu­lags­nefnd­ar var far­ið yfir stöðu máls­ins. Lagt fram&nbsp;á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201103286

              Lagð­ar fram hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 298. fundi. Frestað á 299. og 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH. </DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að unn­in verði deili­skipu­lagstil­laga og hún aug­lýst,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Langi­tangi 2A - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili 201104168

              Bygg­inga­full­trúi kynn­ir fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­ar af vænt­an­legri ný­bygg­ingu. Frestað á 299. og 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Bygg­ing­ar­full­trúi kynnti teikn­ing­ar af vænt­an­legu hjúkr­un­ar­heim­ili á&nbsp;301. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.4. Um­ferðarör­yggi við Lága­fells­skóla 201105018

              Lagt fram bréf For­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla frá 13. fe­brú­ar 2011 þar sem lýst er áhyggj­um yfir um­ferðaröng­þveiti við Lága­fells­skóla á álags­tím­um og hætt­um sem því fylgja og skorað á bæj­ar­yf­ir­völd gera úr­bæt­ur til að auka ör­yggi á svæð­inu. Einn­ig lögð fram minn­is­blöð Verk­fræði­stof­unn­ar Eflu og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 2. maí 2011.
              Frestað á 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að&nbsp;mæla með að fram­kvæmd­ir verði í sam­ræmi við til­lögu að for­gangi 1,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna auka­í­búð­ar í Stórakrika 57 200907170

              Lagð­ur fram úr­skurð­ur ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009 ásamt minn­is­blaði vegna hans.
              Frestað á 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að sam­þykkja að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði grennd­arkynnt á ný sem óveru­leg breyt­ing skv. 2. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar 201005086

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um stöðu und­ir­bún­ings og áform­að­ar að­gerð­ir 2011.
              Frestað á 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að óska eft­ir ít­ar­legri upp­lýs­ing­um og sam­ræmdri skipu­lagstil­lögu, sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.7. Bratt­holt 1, óleyfi­leg geymsla vinnu­véla á íbúð­ar­lóð. 201104220

              Gerð verð­ur grein fyr­ir for­sögu máls­ins og lögð fram ýmis gögn þar að lút­andi. Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 299 og 300. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á&nbsp;560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.8. Leir­vogsá, um­sókn um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara 201103060

              Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar vegna um­sókn­ar Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara í Leir­vogsá

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 301. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að óska eft­ir nán­ari gögn­um varð­andi frá­g­ang við laxa­telj­ara,&nbsp;sam­þykkt á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 101. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201105190

              Til máls tóku: HSv og BH.

              Fund­ar­gerð 101. fund­ar SHS lögð fram á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 286. fund­ar Sorpu bs.201105280

                Til máls tóku: HS, HBA, JJB og HP.

                &nbsp;

                Fund­ar­gerð 286. fund­ar SHS lögð fram á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 787. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201106014

                  Til máls tóku: HBA og HSv.

                  Fund­ar­gerð 787. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga&nbsp;lögð fram á 560. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Almenn erindi

                  • 9. Breyt­ing á gjaldskrá hita­veitu árið 2011201105161

                    Bæjarráð hefur farið yfir gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir sitt leyti og vísar gjaldskránni til fyrri umræðu í bæjarstjórn sbr. 21. grein í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

                    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa breyt­ingu á gjaldskrá hita­veitu Mos­fells­bæj­ar til annarr­ar um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir af hálfu Vinstri grænna201012009

                      Til­laga kom fram um Bryn­dísi Brynj­ars­dótt­ur sem&nbsp;að­almann í fræðslu­nefnd&nbsp;í stað Sig­ur­laug­ar Ragn­ars­dótt­ur.

                      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast til­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

                      • 11. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                        Til­laga kom fram um Birtu Jó­hanns­dótt­ur&nbsp;sem&nbsp;vara­áheyrn­ar­full­trúa&nbsp;í um­hverf­is­nefnd&nbsp;í stað Jóns Jó­els Ein­ars­son­ar.

                        Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast til­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30