12. september 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1087201208017F
Fundargerð 1087. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 588. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi umferðarþunga í Mosfellsdal 201208013
Erindinu var frestað á 1086. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: KT, BH, JJB, HSv, HS og JS.$line$Afgreiðsla 1087. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til skipulagsnefndar til úrvinnslu, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$Íbúahreyfingin hvetur til þess að farið verði í úrbætur sem allra fyrst og minnir á að skipulagsvaldið er í höndum Mosfellsbæjar.
1.2. Erindi Stefáns Erlendssonar varðandi launalaust leyfi 201206256
Erindi þessu var frestað á 1086. fundi bæjarráðs.
Sömu gögn eiga við, að viðbættu minnisblaði framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs sem er hjálagt.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu þessa erindis er til sérstakrar afgreiðslu síðar á 588. fundi bæjarstjórnar.
1.3. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
Erindinu var frestað á 1086. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JJB, HS, BH, HP, HSv, JS og KT. $line$Lagðar voru fram til kynningar á 1087. fundi bæjarráðs nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarstjórnarmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir umræðu á bæjarráðsfundi um fundargerðarkerfi Mosfellsbæjar.
1.4. Beiðni um aðstöðu og lagfæringar í sal 1 að Varmá 2012081267
Áður á dagskrá 1086. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1087. fundar bæjarráðs, að heimila lagfæringar í sal 1 í samræmi við framlagt minnisblað, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Staðgreiðsluskil 2012081923
Minnisblað fjármálastjóra varðandi staðgreiðsluskil.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 1087. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
1.6. Erindi Samorku um vatns- og fráveitumál 2012081961
Erindi Samorku og Sambands íslenskra sveitarfélaga lagt fram til kynningar að beiðni framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram til kynningar á 1087. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1088201209001F
Fundargerð 1088. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 588. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
Slökkviliðsstjóri SHS kemur á fundinn og kynnir byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut.
Engin gögn eru lögð fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$Á 1088. fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið voru mættir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri, Björn Gíslason framkvæmdastjóri SHS fasteigna, Sigurður Hallgrímsson arkitekt og Birkir Árnason byggingarfræðingur.$line$Tilgangur heimsóknar ofangreindra var að kynna fyrir bæjarráði fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar við Skarhólabraut.$line$$line$Slökkviliðsstjóri og arkitekt fóru yfir og kynntu fyrirhugaða byggingu slökkvistöðvar og svöruðu í framhaldinu spurningum bæjarráðsmanna.$line$$line$Erindið lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Samningur við Ásgarð 201012244
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs leggur fram drög að samningi við Ásgarð til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samninginn, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Áskorun um enduruppsetningu á fótboltamörkum í Brekkutanga 201207079
Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu, ásamt fyrirliggjandi minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, til fjárhagsáætlunar 2013, að bréfriturum verði svarað á grunni framlagðs minnisblaðs og að erindið verði sent skipulagsnefnd til kynningar, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Nýting opins svæðis í Tangahverfi 201208020
Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu, ásamt fyrirliggjandi minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, til fjárhagsáætlunar 2013, að bréfriturum verði svarað á grunni framlagðs minnisblaðs og að erindið verði sent skipulagsnefnd til kynningar, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Erindi frá Sigfúsi Tryggva Blumenstein vegna stríðsminjasafns 201209032
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Ársskýrsla Sorpu bs 2011 201209034
Ársskýrsla og ársreikningur Sorpu bs. fyrir árið 2011 til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Ársskýrsla Sorpu bs. lögð fram á 1088. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
2.7. Rekstur deilda janúar til júní 201209030
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið var lagt fram til kynningar á 1088. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 270201208022F
Fundargerð 270. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 588. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ytra mat á skólastarfi - skýrsla um tilraunaverkefni 201207033
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Skýrslan var lögð fram til kynningar á 270. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2011-2012 2012081860
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: BH, HS og HP. $line$Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2011-2012 var lögð fram á 270. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Erindi kennara um stjórnun í Varmárskóla 201206080
Á fundinum verður gerð grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Kynnt var niðurstaða erindisins á 270. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 326201208020F
Fundargerð 326. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 588. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Lögð fram uppfærð tillögugögn að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sbr. bókun á 325. fundi. Gögnin eru dagsett 31. ágúst 2012 og samanstanda af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdráttum og greinargerð sem einnig inniheldur umhverfisskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu erindisins var frestað á 326. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi umferðarþunga í Mosfellsdal 201208013
Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur í tölvupósti frá 30. 7. 2012, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til úrvinnslu 30. 8. 2012. Lagðar fram umsagnir frá Vegagerðinni og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 326. fundar skipulagsnefndar, að fela bæjarverkfræðingi að gera tillögu að svörum í samræmi við umræður á fundinum, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Krafa um úrbætur á Þingvallavegi vegna aukins umferðarþunga 201110219
Tekið fyrir að nýju, var áður síðast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verður grein fyrir samskiptum við Vegagerðina og hugmyndum að útfærslu strætóbiðstöðva við Þingvallaveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: BH.$line$Afgreiðsla 326. fundar skipulagsnefndar, að mæla með tillögu 1, lögð fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Umferðaröryggi í miðbæ Mosfellsbæjar 201201455
Lögð fram tillaga að úrbótum fyrir gangandi vegfarendur við strætóbiðstöð í Háholti og á gatnamótum Háholts og Þverholts, sbr. bókun á 314. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: KT og BH.$line$Afgreiðsla 326. fundar skipulagsnefndar, að m.a. fela embættismönnum áframhaldandi úrvinnslu málsins, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Litlikriki 3 og 5, umsókn um að breyta parhúsum í fjórbýli. 201205160
Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jónssyni fh. byggingarfélagsins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eftir að nefndin taki erindi um breytingu á húsinu úr tvíbýlishúsi í fjögurra íbúða hús fyrir á nýjan leik í ljósi röksemda sem settar eru fram í bréfinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu erindisins var frestað á 326. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
4.6. Framkvæmdir í Ævintýragarði 201206253
Gerð verður grein fyrir framgangi framkvæmda í Ævintýragarði, sbr. bókun á 324. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu erindisins var frestað á 326. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Malarplan sunnan Þrastarhöfða, kvörtun 201109013
Gerð verður grein fyrir niðurstöðu viðræðna við landeigendur og fyrirhuguðum aðgerðum til að rýma planið, sbr. bókun á 306. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu erindisins var frestað á 326. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 215201208018F
Fundargerð 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu 201203136
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Ástu-Sólliljugata 1-7,Umsókn um breytingu á palli og sérafnotunarrétt 201208650
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Bugðufljót 19 - Byggingarleyfi fyrir breytingu á innra fyrirkomulagi skrifstofu 201206095
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Bugðufljót 19, umsókn um viðbyggingu við útigeymslu 2012081628
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Innri miðdalur, Breyting á innri fyrirkomulagi 201208138
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Skólabraut 2-4, Umsókn um stöðuleyfi 201208007
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 588. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 303. fundar Sorpu bs.2012081917
Til máls tóku: BH, HS, JJB, HP og JS.
Fundargerð 303. fundar Sorpu bs. lögð fram á 588. fundi bæjarstjórnar.7. Fundargerð 326. fundar Stjórnar skíðasvæðia höfuðborgarsvæðisins201209043
Til máls tóku: BH, HS, JJB, HP, JS og HSv.
Fundargerð 326. fundar Stjórnar skíðasvæðs höfuðborgarsvæðisins frestað á 588. fundi bæjarstjórnar.
Bæjarritari sendi Stjórn skíðasvæðanna bréf þar sem ítrekað verði að undirgögn fylgi ávallt fundargerðurm.8. Fundargerð 5. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201209042
Fundargerð 5. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frestað á 588. fundi bæjarstjórnar.
Bæjarritari sendi Stjórn Heilbrigðiseftirlitsins bréf þar sem ítrekað verði að undirgögn fylgi ávallt fundargerðurm.
Almenn erindi
9. Erindi Stefáns Erlendssonar varðandi launalaust leyfi201206256
Áður á dagskrá 1087. fundar bæjarráðs þar sem erindið var afgreitt með tveimur atkvæðum gegn einu og er það með vísað til afgreiðslu bæjarstjórnarfundar. Engin ný gögn lögð fram.
Fyrir 588. fundi bæjarstórnar liggur svohljóðandi samþykkt 1087. fundar bæjarráðs sem þarfnast afgreiðslu þar sem mótatkvæði koma fram á fundi bæjarráðs.
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur haft til skoðunar þá ákvörðun skólastjórnenda að synja um umbeðið launalaust leyfi og hefur sú skoðun ekki leitt í ljós annað en rétt hafi verið staðið að ákvörðuninni.
Samþykkt að ákvörðun skólastjórnenda um synjun á launalausu leyfi frá 12. júní 2012 standi óbreytt enda í samræmi við gildandi reglur.Til máls tóku: BH, JJB og JS.
Samþykkt 1087. bæjarráðsfundar borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði og einn situr hjá.
Bæjarfulltrúi Samfylkingar óskar að vísa til bókunar sinnar við afgreiðslu málsins í bæjarráði en þar sagði:
Vegna sérstakra aðstæðna tel ég rétt að beiðni viðkomandi starfsmanns um launalaust leyfi sé samþykkt. Jafnframt tel ég að fullnægjandi málefnalegar ástæður séu fyrir hendi til að víkja út fyrir þann ramma sem skólastjórnendum er settur til afgreiðslu beiðna um launalaust leyfi.