Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. september 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1087201208017F

    Fund­ar­gerð 1087. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur varð­andi um­ferð­ar­þunga í Mos­fells­dal 201208013

      Er­ind­inu var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til máls tóku: KT, BH, JJB, HSv, HS og JS.$line$Af­greiðsla 1087. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til úr­vinnslu, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur til þess að far­ið verði í úr­bæt­ur sem allra fyrst og minn­ir á að skipu­lags­vald­ið er í hönd­um Mos­fells­bæj­ar.

    • 1.2. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi 201206256

      Er­indi þessu var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs.
      Sömu gögn eiga við, að við­bættu minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs sem er hjálagt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðslu þessa er­ind­is er til sér­stakr­ar af­greiðslu síð­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

      Er­ind­inu var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til máls tóku: JJB, HS, BH, HP, HSv, JS og KT. $line$Lagð­ar voru fram til kynn­ing­ar á 1087. fundi bæj­ar­ráðs ný­sam­þykkt­ar regl­ur Hafn­ar­fjarð­ar um birt­ingu gagna með fund­ar­gerð­um. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bæj­ar­stjórn­ar­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir um­ræðu á bæj­ar­ráðs­fundi um fund­ar­gerð­ar­kerfi Mos­fells­bæj­ar.

    • 1.4. Beiðni um að­stöðu og lag­fær­ing­ar í sal 1 að Varmá 2012081267

      Áður á dagskrá 1086. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1087. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila lag­fær­ing­ar í sal 1 í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Stað­greiðslu­skil 2012081923

      Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi stað­greiðslu­skil.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið lagt fram á 1087. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.6. Er­indi Samorku um vatns- og frá­veitu­mál 2012081961

      Er­indi Samorku og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lagt fram til kynn­ing­ar að beiðni fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar á 1087. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1088201209001F

      Fund­ar­gerð 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi SHS varð­andi lóð fyr­ir nýja slökkvistöð 200810397

        Slökkvi­liðs­stjóri SHS kem­ur á fund­inn og kynn­ir bygg­ingu slökkvi­stöðv­ar við Skar­hóla­braut.
        Eng­in gögn eru lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$Á 1088. fund bæj­ar­ráðs und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt­ir Jón Við­ar Matth­íasson slökkvi­liðs­stjóri, Björn Gíslason fram­kvæmda­stjóri SHS fast­eigna, Sig­urð­ur Hall­gríms­son arki­tekt og Birk­ir Árna­son bygg­ing­ar­fræð­ing­ur.$line$Til­gang­ur heim­sókn­ar of­an­greindra var að kynna fyr­ir bæj­ar­ráði fyr­ir­hug­aða bygg­ingu slökkvi­stöðv­ar við Skar­hóla­braut.$line$$line$Slökkvi­liðs­stjóri og arki­tekt fóru yfir og kynntu fyr­ir­hug­aða bygg­ingu slökkvi­stöðv­ar og svör­uðu í fram­hald­inu spurn­ing­um bæj­ar­ráðs­manna.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Samn­ing­ur við Ás­garð 201012244

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram drög að samn­ingi við Ás­garð til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing­inn, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Áskor­un um end­urupp­setn­ingu á fót­bolta­mörk­um í Brekku­tanga 201207079

        Áður á dagskrá 1085. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu, ásamt fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra, til fjár­hags­áætl­un­ar 2013, að bréf­rit­ur­um verði svarað á grunni fram­lagðs minn­is­blaðs og að er­ind­ið verði sent skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Nýt­ing op­ins svæð­is í Tanga­hverfi 201208020

        Áður á dagskrá 1085. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu, ásamt fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra, til fjár­hags­áætl­un­ar 2013, að bréf­rit­ur­um verði svarað á grunni fram­lagðs minn­is­blaðs og að er­ind­ið verði sent skipu­lags­nefnd til kynn­ing­ar, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi frá Sig­fúsi Tryggva Blu­men­stein vegna stríðs­minja­safns 201209032

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Árs­skýrsla Sorpu bs 2011 201209034

        Árs­skýrsla og árs­reikn­ing­ur Sorpu bs. fyr­ir árið 2011 til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Árs­skýrsla Sorpu bs. lögð fram á 1088. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.7. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 201209030

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 1088. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 270201208022F

        Fund­ar­gerð 270. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Ytra mat á skólastarfi - skýrsla um til­rauna­verk­efni 201207033

          Lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Skýrsl­an var lögð fram til kynn­ing­ar á 270. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2011-2012 2012081860

          Lagt fram

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til máls tóku: BH, HS og HP. $line$Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2011-2012 var lögð fram á 270. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Er­indi kenn­ara um stjórn­un í Varmár­skóla 201206080

          Á fund­in­um verð­ur gerð grein fyr­ir stöðu mála.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Kynnt var nið­ur­staða er­ind­is­ins á 270. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 326201208020F

          Fund­ar­gerð 326. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

            Lögð fram upp­færð til­lögu­gögn að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sbr. bók­un á 325. fundi. Gögn­in eru dag­sett 31. ág­úst 2012 og sam­an­standa af þétt­býl­is- og sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­um og grein­ar­gerð sem einn­ig inni­held­ur um­hverf­is­skýrslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 326. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur varð­andi um­ferð­ar­þunga í Mos­fells­dal 201208013

            Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur í tölvu­pósti frá 30. 7. 2012, sem bæj­ar­ráð vís­aði til nefnd­ar­inn­ar til úr­vinnslu 30. 8. 2012. Lagð­ar fram um­sagn­ir frá Vega­gerð­inni og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 326. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að gera til­lögu að svör­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Krafa um úr­bæt­ur á Þing­valla­vegi vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga 201110219

            Tek­ið fyr­ir að nýju, var áður síð­ast á dagskra 10. 1. 2012. Gerð verð­ur grein fyr­ir sam­skipt­um við Vega­gerð­ina og hug­mynd­um að út­færslu strætóbið­stöðva við Þing­valla­veg.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tók: BH.$line$Af­greiðsla 326. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að mæla með til­lögu 1, lögð fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar 201201455

            Lögð fram til­laga að úr­bót­um fyr­ir gang­andi veg­far­end­ur við strætóbið­stöð í Há­holti og á gatna­mót­um Há­holts og Þver­holts, sbr. bók­un á 314. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tóku: KT og BH.$line$Af­greiðsla 326. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að m.a. fela emb­ætt­is­mönn­um áfram­hald­andi úr­vinnslu máls­ins, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli. 201205160

            Lagt fram bréf frá Kristjáni Erni Jóns­syni fh. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki er­indi um breyt­ingu á hús­inu úr tví­býl­is­húsi í fjög­urra íbúða hús fyr­ir á nýj­an leik í ljósi rök­semda sem sett­ar eru fram í bréf­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 326. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

            Gerð verð­ur grein fyr­ir fram­gangi fram­kvæmda í Æv­in­týragarði, sbr. bók­un á 324. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 326. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un 201109013

            Gerð verð­ur grein fyr­ir nið­ur­stöðu við­ræðna við land­eig­end­ur og fyr­ir­hug­uð­um að­gerð­um til að rýma plan­ið, sbr. bók­un á 306. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 326. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 215201208018F

            Fund­ar­gerð 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Ár­vang­ur 123614, bygg­inga­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 201203136

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Ástu-Sólliljugata 1-7,Um­sókn um breyt­ingu á palli og séraf­not­un­ar­rétt 201208650

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Bugðufljót 19 - Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi skrif­stofu 201206095

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Bugðufljót 19, um­sókn um við­bygg­ingu við útigeymslu 2012081628

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Innri mið­dal­ur, Breyt­ing á innri fyr­ir­komu­lagi 201208138

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um stöðu­leyfi 201208007

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 215. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 303. fund­ar Sorpu bs.2012081917

              Til máls tóku: BH, HS, JJB, HP og JS.
              Fund­ar­gerð 303. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 326. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæð­ia höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201209043

                Til máls tóku: BH, HS, JJB, HP, JS og HSv.
                Fund­ar­gerð 326. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frestað á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.
                Bæj­ar­rit­ari sendi Stjórn skíða­svæð­anna bréf þar sem ít­rekað verði að und­ir­gögn fylgi ávallt fund­ar­gerð­urm.

                • 8. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201209042

                  Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frestað á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar.
                  Bæj­ar­rit­ari sendi Stjórn Heil­brigðis­eft­ir­lits­ins bréf þar sem ít­rekað verði að und­ir­gögn fylgi ávallt fund­ar­gerð­urm.

                  Almenn erindi

                  • 9. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi201206256

                    Áður á dagskrá 1087. fundar bæjarráðs þar sem erindið var afgreitt með tveimur atkvæðum gegn einu og er það með vísað til afgreiðslu bæjarstjórnarfundar. Engin ný gögn lögð fram.

                    Fyr­ir 588. fundi bæj­ar­stór­n­ar ligg­ur svohljóð­andi sam­þykkt 1087. fund­ar bæj­ar­ráðs sem þarfn­ast af­greiðslu þar sem mót­atkvæði koma fram á fundi bæj­ar­ráðs.

                    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur haft til skoð­un­ar þá ákvörð­un skóla­stjórn­enda að synja um um­beð­ið launa­laust leyfi og hef­ur sú skoð­un ekki leitt í ljós ann­að en rétt hafi ver­ið stað­ið að ákvörð­un­inni.
                    Sam­þykkt að ákvörð­un skóla­stjórn­enda um synj­un á launa­lausu leyfi frá 12. júní 2012 standi óbreytt enda í sam­ræmi við gild­andi regl­ur.

                    Til máls tóku: BH, JJB og JS.

                    Sam­þykkt 1087. bæj­ar­ráðs­fund­ar borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði og einn sit­ur hjá.

                    Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar ósk­ar að vísa til bókun­ar sinn­ar við af­greiðslu máls­ins í bæj­ar­ráði en þar sagði:
                    Vegna sér­stakra að­stæðna tel ég rétt að beiðni við­kom­andi starfs­manns um launa­laust leyfi sé sam­þykkt. Jafn­framt tel ég að full­nægj­andi mál­efna­leg­ar ástæð­ur séu fyr­ir hendi til að víkja út fyr­ir þann ramma sem skóla­stjórn­end­um er sett­ur til af­greiðslu beiðna um launa­laust leyfi.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30