Mál númer 201806075
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Ósk um kosningu nýs varamanns í yfirkjörstjórn.
Lagt er til að Úlfar Þorgeirsson taki sæti sem varamaður í yfirkjörstjórn í stað Rúnars Birgis Gíslasonar sem er vanhæfur til að gegna störfum við sveitarstjórnarkosningar. Ekki koma fram aðrar tillögu og telst hún því samþykkt.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Ósk V-lista um breytingu á varamanni í yfirkjörstjórn.
Lagt er til að Harpa Lilja Júníusdóttir verði varamaður V-lista í yfirkjörstjórn í stað Hólmfríðar H. Sigurðardóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 6. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Tilnefning 48 aðila í undirkjörstjórnir vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí nk.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að kjósa aðila í undirkjörstjórnir vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí 2022 í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að veita bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir komi til forfalla kjörinna fulltrúa, eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi.
- 23. febrúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #799
Ósk fulltrúa sjálfstæðisflokksins um skipun fulltrúa í umhverfisnefnd
Tillaga er um eftirfarandi breytingar á umhverfisnefnd: Lagt er til að Örn Jónasson aðalmaður D-lista verði varaformaður umhverfisnefndar í stað Kristínar Ýrar Pálmarsdóttur, lagt er til að Hugrún Elfarsdóttir verði aðalmaður D-lista í umhverfisnefnd. Jafnframt er tillaga um að Arna Hagalínsdóttir verði nýr varamaður í umhverfisnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 12. janúar 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #796
Í tengslum við sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða þarf að kjósa að nýju í heilbrigðisnefnd einn aðalmann og einn varamann. Jafnframt liggur fyrir ósk Miðflokks um breytingu á skipan fræðslunefndar.
Fram kemur tillaga um að Arna Hagalínsdóttir verði aðalmaður og Örvar Þór Guðmundsson verði varamaður Mosfellsbæjar í heilbrigðisnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
Jafnframt kemur fram tillaga um að Sara Hafbergsdóttir verði varamaður M-lista í fræðslunefnd í stað Kolbeins Helga Kristjánssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Tillaga frá Sjálfstæðisflokki um breytingar á nefndarskipan íþrótta- og tómstundanefndar.
Fram kemur tillaga um að Hafsteinn Pálsson verði aðalmaður D-lista í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Sturlu Snæs Erlendssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
Jafnframt kemur tillaga um að Margrét Gróa Björnsdóttir verði aðalmaður S-lista í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Branddísar Ásrúnar Pálsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
- 29. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #790
Ósk Sjálfstæðisflokks um breytingar á skipan umhverfisnefndar og lýðræðis- og mannréttindanefndar.
Tillaga er um eftirfarandi breytingar á umhverfisnefnd: Lagt er til að Örn Jónasson varamaður verði aðalmaður D-lista í umhverfisnefnd í stað Unnars Karls Jónssonar. Jafnframt er tillaga um að Hugrún Elfarsdóttir verði nýr varamaður í umhverfisnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er um eftirfarandi breytingu á lýðræðis- og mannréttindanefnd. Lagt er til að Bylgja Bára Bragadóttir verði aðalmaður D-lista í lýðræðis- og mannréttindanefnd í stað Unnar Sifjar Hjartardóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 15. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #789
Ósk M-lista um breytingu á skipan heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.
Fram kemur tillaga um að Sara Hafbergsdóttir verði aðalmaður M-lista í heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis í stað Valborgar Önnu Ólafsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 25. september 2021.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að kjósa aðila í undirkjörstjórn vegna kosninga til Alþingis sem fram fara laugardaginn 25. september 2021 í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Bæjarstjórn veitir bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi.
***
Fram kemur tillaga um eftirfarandi breytingu á skipan öldungaráðs:
Aðalmaður, tilnefndur af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis:
Í stað Grímu Huldar Blængsdóttur kemur Jórunn Edda HafsteinsdóttirVaramaður, tilnefndur af bæjarstjórn:
Í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur kemur Kolbrún Ýr OddgeirsdóttirVaramaður, tilnefndur af Félagi eldri borgara:
Í stað Halldórs Sigurðssonar kemur Þorsteinn BirgissonEkki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***Fram kemur tillaga um eftirfarandi breytingu á skipan notendaráðs um málefni fatlaðs fólks:
Varamaður, tilnefndur af ÖBÍ:
Í stað Kolbrúnu Daggar Kristjánsdóttur kemur Hanna Margrét KristleifsdóttirAðalmaður, tilnefndur af Þroskahjálp:
Í stað Söru Birgisdóttur kemur Sveinbjörn Benedikt Eggertsson
Aðalmaður, tilnefndur af Mosfellsbæ:
Að Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir komi sem aðalmaður í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur.Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***
Fram kemur tillaga um að Hildur Björg Bæringsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í lýðræðis og mannréttindanefnd í stað Tamar Klöru Lipka Þormarsdóttur.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***
Fram kemur tillaga um að Hildur Björg Bæringsdóttir verði varamaður í umhverfisnefnd í stað Sigurðar Gunnarssonar.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 30. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #786
Ósk Sjálfstæðisflokks um breytingu á nefndarskipan.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á skipan stjórnarmanna í stjórn strætó bs.: Rúnar Bragi Guðlaugsson verði aðalmaður í stað Ásgeir Sveinssonar. Ásgeir Sveinsson verði varamaður. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á skipan stjórnarmanna í stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins: Ásgeir Sveinsson verði aðalmaður í stað Rúnars Braga Guðlaugssonar. Arna Hagalinsdottir verði varamaður. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar: Sólveig Franklínsdóttir verði formaður og Björk Ingadóttir verði varaformaður. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Ósk frá C-lista um kosningu nýs aðalmanns í umhverfisnefnd.
Fram kemur tillaga um að Lovísa Jónsdóttir verði aðalmaður C-lista í umhverfisnefnd í stað Ölvis Karlssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Ósk frá M-lista um að nýr áheyrnarfulltrúi verði kjörinn í fjölskyldunefnd.
Fram kemur tillaga um að Örlygur Þór Helgason verði áheyrnarfulltrúi M-lista í fjölskyldunefnd í stað Halldóru Baldursdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 27. janúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #775
Ósk frá S-lista um að nýr aðalmaður verði kjörinn í lýðræðis- og mannréttindanefnd og að nýr áheyrnarfulltrúi verði kjörinn í fræðslunefnd.
Fram kemur tillaga um að Kjartan Due Nielsen verði aðalmaður S-lista í lýðræðis- og mannréttindanefnd í stað Steinunnar Daggar Steinsen. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fram kemur tillaga um að Gerður Pálsdóttir verði áheyrnarfulltrúi S-lista í fræðslunefnd í stað Steinunnar Daggar Steinsen. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 9. desember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #773
Ósk frá V-lista um kosningu nýs varamanns í umhverfisnefnd.
Fram kemur tillaga um að Auður Sveinsdóttir verði varamaður V-lista í umhverfisnefnd í stað Bjarka Bjarnasonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 14. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #769
Ósk frá M-lista um breytingar á áheyrnafulltrúum M-lista í fjölskyldunefnd og menningar- og nýsköpunarnefnd.
Fjölskyldunefnd: Fram kom tillaga um að í stað Herdísar Kristínar Sigurðardóttur komi Halldóra Baldursdóttir. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Menningar- o g nýsköpunarnefnd: Fram kom tillaga um að í stað Herdísar Kristínar Sigurðardóttur komi Danith Chan. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Ósk Viðreisnar um breytingu á nefndarskipan.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í fjölskyldunefnd: Olga Kristrún Ingólfsdóttir verði aðamaður í stað Lovísu Jónsdóttur. Jafnframt er lagt til að Karl Alex Árnason verði varamaður í nefndinni í stað Ólafíu Daggar Ásgeirsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í fræðslunefnd: Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir verði varamaður í stað Olgu Kristrúnar Ingólfsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í skipulagsnefnd: Lovísa Jónsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Ölvis Karlssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 19. ágúst 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #765
Ósk frá fulltrúa V-lista um breytingar á nefndarmönnum listans í fjölskyldunefnd og notendaráði fatlaðs fólks.
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- 23. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1452
Ósk frá fulltrúa V-lista um breytingar á nefndarmönnum listans í fjölskyldunefnd og notendaráði fatlaðs fólks.
Fjölskyldunefnd. Fram kemur tillaga um að í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur fulltrúa V-lista í fjölskyldunefnd komi Harpa Lilja Júníusdóttir og verði jafnframt varaformaður nefndarinnar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Notandaráð fatlaðs fólks. Fram kemur tillaga um að í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur fulltrúa V-lista í notendaráði fatlaðs fólks komi Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní nk.
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa aðila í undirkjörstjórn vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní nk. í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Bæjarstjórn veitir bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi 27. júní 2020.
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Kosning í umhverfisnefnd. Fulltrúi D-lista.
Fram kom tillaga um að Unnar Karl Jónsson tæki sæti Arnar Jónassonar sem aðalmaður D-lista í umhverfisnefnd. Jafnframt að Örn Jónasson verði varamaður í stað Eddu Doris Meyer sem hættir sem varamaður. Ekki komu fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 25. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #757
Kosning í heilbrigðisnefnd. Fulltrúi D- lista.
Fram kemur tillaga um að Arna Hagalínsdóttir komi í stað Hafsteinn Pálsson sem aðalfulltrúi í heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Breyting á nefndarmönnum D- lista
Fram kemur tillaga um að Örn Jónasson verði aðalmaður D- lista í umhverfisnefnd í stað Unnars Karls Jónssonar. Nýr varamaður í stað Arnar Jónassonar verði Edda Doris Þráinsdóttir Mayer. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 11. desember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #751
nýr varamaður V-lista í fjölskyldunefnd
Fram kemur tillaga um að Björk Ingadóttir verði nýr varamaður í fjölskyldunefnd í stað Guðmundar R. Guðbjarnarsonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 13. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #749
Tekið fyrir að beiðni M- lista vegna breytingar á varamanni í fræðslunefnd.
Fram kemur tillaga um að í stað Valborgar Önnu Ólafsóttur sem er varamaður Friðberts Bragasonar í fræðslunefnd komi Kolbeinn Helgi Kristjánsson. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 30. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #748
Breytingar á skipan bæjarráðs.
Fram kemur tillaga um að Ásgeir Sveinsson bæjarfulltrúi taki við formennsku í bæjarráði af Kolbrúnu Þorsteinsdóttur en hún taki við stöðu varaformanns bæjarráðs af honum.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Bæjarfulltrúar Viðreisnar og Samfylkingar, Lovísa Jónsdóttir og Anna Sigríður Guðnadóttir lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun meirihluta Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins að breyta skipan bæjarráðs með þeim hætti að fela karlmanni aftur fomennsku í bæjarráði eftir einungis 4 mánaða formennsku konu. Í bæjarstjórn þar sem einungis tveir af níu bæjarfulltrúum eru konur þá er það sérstakt áhyggjuefni að engin kona sé í neinu af þremur æðstu embættum bæjarins.
- 18. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #745
Kosning á fulltrúum Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands. Einn aðalfulltrúi og annar til vara.
Fram kemur tillaga um að Haraldur Sverrisson verði aðalfulltrúi Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands og Valdimar Birgisson varamaður hans. Ekki koma fram aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Helga Kristín Auðunsdóttir sem var 1. Varamaður D-lista í skipulagsnefnd er flutt úr bæjarfélaginu. Fram kemur tillaga um að Sigurður Borgar sem var 2. varamaður verður 1. varamaður D-lista í skipulagsnefnd. Davíð Örn Guðnason verður þá 2. varamaður D-lista í skipulagsnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fram koma eftirfarandi tillögur um breytingar á fulltrúum M- lista í nefndir og ráð:
1) Sem varamaður Jóns Péturssonar aðalmanns í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar víkur Þórunn Jónsdóttir og í hennar stað kemur Sveinn Óskar Sigurðsson.
2) Sem varamaður Friðberts Bragasonar aðalmanns í fræðslunefnd Mosfellsbæjar víkur Þórunn Jónsdóttir og í hennar stað kemur Valborg Anna Ólafsdóttir.
3) Sem áheyrnarfulltrúi í fjölskyldunefnd kemur Valborg Anna Ólafsdóttir í stað Þórunnar Jónsdóttur.
Ekki koma fram aðrar tillögur og eru þessar tillögur samþykktar með 9 atkvæðum. - 21. ágúst 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #743
Ósk S- lista um breytingar á fulltrúum í íþrótta- og tómstundanefnd.
Fram kom tillaga um að Brandís Ásrún Snæfríðardóttir tæki sæti sem aðalmaður í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Gerðar Pálsdóttur og Gerður Pálsdóttir tæki sæti sem varamaður í sömu nefnd í stað Ólafs Inga Óskarssonar. Ekki komu fram fleiri tillögur og var tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
- 11. júlí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1406
Skipun fulltrúa í notendaráð fatlaðs fólks.
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Skipun fulltrúa í notendaráð fatlaðs fólks.
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Kjör bæjarráðs skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
b. Bókun fundar: Tillaga var gerð um eftirtalda sem aðalmenn í bæjarráð Mosfellsbæjar: Sem formaður, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir af D- lista. Sem varaformaður, Ásgeir Sveinsson af D- lista. Sem aðalmaður, Valdimar Birgisson af C- lista. Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofantaldir því rétt kjörnir í bæjarráð Mosfellsbæjar. Jafnframt samþykkt með 9 atkvæðum að Bjarki Bjarnason af V- lista og Anna Sigríður Guðnadóttir af S- lista taki sæti sem áheyrnarfulltrúar í bæjarráði til eins árs.
Tillaga kom fram um að Elín Anna Gísladóttir taki sæti Hildar Bjargar Bæringsdóttur sem aðalmaður í Fræðslunefnd, Guðrún Þórarinsdóttir taki sæti Elínar Önnu Gísladóttur sem aðalmaður í Menningar- og nýsköpunarnefnd, Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir taki sæti Guðrúnar Þórarinsdóttur sem varamaður í Fjölskyldunefnd, Magnús Ingibergsson taki sæti Karls Axels Árnasonar sem áheyrnarfulltrúi í Íþrótta og tómstundanefnd, Karl Axel Árnason taki sæti Lovísu Jónsdóttur sem aðalmaður í Notendaráði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir taki sæti Valdimars Birgissonar sem varamaður í Notendaráði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir taki sæti Karls Axels Árnasonar sem áheyrnarfulltrúi í Lýðræðis og mannréttindanefnd. Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
- 19. júní 2019
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #283
Skipun fulltrúa í notendaráð fatlaðs fólks.
Skipun bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á fulltrúum í notendaráð fatlaðs fólks er lögð fram til kynningar.
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Kosning 4 fulltrúa og 4 til vara af hálfu Mosfellsbæjar til setu í notendaráði um málefni fatlaðs fólks. 2 fulltrúar og 2 til vara tilnefndir af ÖBÍ og Þroskahjálp og 2 og 2 til vara án tilnefningar. Kjósahreppur kýs 2 fulltrúa og 2 til vara þar af 1 og 1 til vara skv. tilnefninfu ÖBÍ eða Þroskahjálpar.
Eftirtaldar tillögur komu fram:
Að tilnefningu ÖBÍ: Sigurður G. Tómasson og til vara Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir.
Að tilnefningu Þroskahjálpar: Aðalmaður Sara Birgisdóttir og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson.
Án tilnefningar: aðalmennirnir Lovísa Jónsdóttir og Katrín sif Oddgeirsdóttir og til vara Valdimar Birgisson og Rúnar Bragi Guðmundsson.
Tillögur bornar fram í einu lagi og samþykktar með 9 atkvæðum á 741. fundi bæjarstjórnar. - 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Fulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að gera breytingar á fulltrúum í nefndir.
Fram kemur tillaga um að aðalmaður S lista í menningar- og nýsköpunarnefnd verði Rafn Hafberg Guðlaugsson sem tekur sæti Samsonar Bjarnar Harðarssonar
Varamaður S lista í menningar- og nýsköpunarnefnd verði Sólborg Alda Pétursdóttir sem tekur sæti Rafns Hafbergs Guðlaugssonar. Áheyrnarfulltrúi S lista í umhverfisnefnd verði Anna Sigríður Guðnadóttir sem tekur sæti Samsonar Bjarnar Harðarssonar.Tillagan er samþykkt með 9 atkvæðum. - 3. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Kosning í öldungaráð
Fram kemur tillaga um að í stað Kolbrúnar Ýrar Oddgeirsdóttur sem varamanns í Öldungaráð komi Katrín Sif Oddgeirsdóttir. Þá er lagt til að varamaður tilnefndur af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis í Öldungaráð verði Sigurlaug S. Einarsdóttir. Ekki berast aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Kjör fulltrúa í Öldungaráð
Tillögur bárust um að fulltrúar bæjarstjórnar yrðu:
Aðalmenn:
Jónas Sigurðsson
Svala Árnadóttir
Rúnar Bragi GuðlaugssonVaramenn:
Kristín Sæunnar Sigurðardóttir
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Kolbrún Ýr OddgeirsdóttirTilnefndir hafa verið af FaMos
Aðalmenn:
Ingólfur Hrólfsson
Úlfhildur Geirsdóttir
Kristbjörg SteingrímsdóttirVaramenn:
Margrét S. Ólafsdóttir
Snjólaug Sigurðardóttir
Halldór SigurðssonTilnefndur hefur verið af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis sem aðalmaður
Gríma Huld BlængsdóttirAðrar tillögur bárust ekki og er þessi skipan nefndarinnar samþykkt með 9 atkvæðum 735. fundar bæjarstjórnar.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Breyting á nefndarmönnum L- lista.
Fulltrúi L- lista leggur til eftirfarandi breytingar:
Áheyrnarfulltrúi L lista í fræðslunefnd verði Michele Rebora í stað Lilju Kjartansdóttur.
Varamaður L lista í Umhverfisnefnd verði Sigurður Eggert Halldóruson í stað Lilju Kjartansdóttur- Þar sem ekki bárust aðrar tillögur skoðast þetta samþykkt.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Breytingar á fulltrúa D-lista í menningar- og nýsköpunarnefnd og breytingar á embættum formanns og varaformanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Samþykkt með 9 atkvæðum 732. fundarbæjarstjórnar að Í stað Davíðs Ólafssonar komi inn í menningar- og nýsköpunarnefnd Ingibjörg Bergrós Jóhannedóttir. Í stað Ingibjargar sem varamaður í nefndina komi Arna Hagalínsdóttir. Björk Ingadóttir taki við formennsku í nefndinni og Sólveig Franklínsdóttir verði nýr varaformaður.
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Kosning nýs varamanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Breytingar á fulltrúum Samfylkingarinnar í nefndum.
Fulltrúi S- lista óskar eftir að tilnefndur verði nýr fulltrúi S- lista í íþrótta- og tómstundanefnd sem verði Gerður Pálsdóttir og að áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsnefnd verði Ólafur Ingi Óskarsson og áheyrnarfulltrúi Samfylkingarinnar í umhverfisnefnd verði Samson Bjarnar Harðarson. Þar sem ekki koma aðrar tillögur fram telst hún samþykkt.
- 13. nóvember 2018
Menningar- og nýsköpunarnefnd #1
Kosning nýs varamanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Lagt fram til kynningar kosning nýs varamanns í menningar- og nýsköpunarnefnd. Rafn H. Hafberg tekur sæti Jónasar Þorgeirs Sigurðssonar.
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Fulltrúi S- lista óskar eftir að tilnefndir verði nýjir varafulltrúar S- lista í Menningar og nýsköpunarnefnd (Rafn H. Guðlaugsson í stað Jónasar Þorgeirs Sigurðssonar) og í Lýðræðis- og mannréttindanefnd (Rafn H. Guðlaugsson í stað Andreu Dagbjartar Pálsdóttur).
Fulltrúi S- lista óskar eftir að kosnir verði nýjir varafulltrúar S- lista; í Menningar og nýsköpunarnefnd Rafn H. Guðlaugsson komi í stað Jónasar Þorgeirs Sigurðssonar og í Lýðræðis- og mannréttindanefnd komi Rafn H. Guðlaugsson í stað Andreu Dagbjartar Pálsdóttur. Þar sem ekki koma aðrar tillögur fram telst hún samþykkt.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að málið verði tekið fyrir svo unnt sé að skipta út áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar í Umhverfisnefnd.
Fram kemur tillaga S- lista um að áheyrnarfulltrúum framboðsins í Umhverfisnefnd og Skipulagsnefnd verði skipt út. Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi í Skipulagsnefnd í stað Ólafs Inga Harðarónar og Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi í Umhverfisnefnd í stað Samsons Bjarnar Harðarsonar. Ekki koma fram aðrar tillögur né andmæli og skoðast tillagan því samþykkt.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: Lýðræðis- og mannréttindanefnd. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar. Þrír aðalmenn og þrír til vara. Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins. Einn aðalamaður og einn til vara.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd
Aðalmenn Una Hildardóttir, formaður (V lista), Jóhanna B. Magnúsdóttir, Mikael Rafn Steingrímsson, varaformaður (D lista), Unnur sif Hjartarsdottir
Varamenn Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir og Fjalar Freyr Einarsson
Margrét Guðjónsdóttir (L lista) varamaður Sigurður Eggert Halldóruson
Steinunn Dögg Steinsen (S lista) varamaður Anna Sigríður Guðnadóttir
Áheyrnarfulltrúar Karl Alex Árnason (C lista) og Örlygur Þór Hjartarson (M lista)
Yfirkjörstjórn
Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður
Haraldur Sigurðson
Valur OddssonTil vara
Gunnar Ingi Hjartarson
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Rúnar Birgir GíslasonAlmannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins
Valdimar Birgisson, aðalmaður
Sveinn Óskar Sigurðsson, varamaður - 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Frestað frá síðasta fundi. Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 16. ágúst 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1362
Frestað frá síðasta fundi. Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
1362. fundur bæjarráðs tilnefnir eftirtalda aðila til setu í fulltrúaráð SSH,
Fulltrúar
M- listi: Sveinn Óskar Sigurðsson
C- listi: Valdimar Birgisson
D- listi Ásgeir Sveinsson
D- listi Kolbrún G Þorsteinsdóttir.Áheyrnarfulltrúar:
V- listi: Bjarki Bjarnason
S- listi: Anna Sigríður Guðnadóttir
L- listi Stefán Ómar Jónsson1362. fundur bæjarráðs samþykkir með 3 atkvæðum tilnefningu S lista um Steinunni Dögg Steinsen sem áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar í fræðslunefnd í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur.
- 19. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1361
Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
Frestað.
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, Þróunar og ferðamálanefnd, heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu(SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins, almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins..
Eftirfarandi sameiginleg tilnefning kom fram um aðal- og varamenn í nefndir og formenn og varaformenn nefnda.
Fjölskyldunefnd
1. og 3. Aðalmenn Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og Þorbjörg Inga Jónsdóttir (D) og til vara Davíð Örn Guðnason (D) og Bryndís Einarsdóttir (D).
2. Aðalmaður Lovísa Jónsdóttir (C) og til vara Guðrún Þórarinsdóttir (C)
4. Aðalmaður Ólafur Ingi Óskarsson (S) og til vara Anna Sigríður Guðnadóttir (S)
5. Aðalmaður Katrín Sif Oddgeirsdóttir (V) og til vara Guðmundur Guðbjarnarson (V)
Formaður verði Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og varaformaður Katrín Sif Oddgeirsdóttir (V)Fræðslunefnd
1. og 3. Aðalmenn Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og Arna Hagalínsdóttir (D) og til vara Elísabet Ólafsdóttir (D) og Alexander Kárason (D).
2. Aðalmaður Hildur Bæringsdóttir (C) og til vara Olga Kristín Ingólfsdóttir (C)
4. Aðalmaður Friðbert Bragason (M) og til vara Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)
5. Aðalmaður Valgarð Már Jakobsson (V) og til vara Jóhanna Jakobsdóttir (V)
Formaður verði Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og varaformaður Valgarð Már Jakobsson (V)Íþrótta- og tómstundanefnd
1. og 3. Aðalmenn Sturla Erlendsson (D) og Andrea Jónsdóttir (D) og til vara Kjartan Þór Reinoldsson (D) og Eva Magnúsdóttir (D).
2. Aðalmaður Valdimar Leó Friðriksson (L) og til vara Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir (L)
4. Aðalmaður Branddís Snæfríðardóttir (S) og til vara Ólafur Ingi Óskarsson (S)
5. Aðalmaður Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir (V) og til vara Bryndís Brynjarsdóttir (V)
Formaður verði Sturla Erlendsson (D) og varaformaður Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir (V)Menningarmálanefnd
1. og 3. Aðalmenn Davíð Ólafsson (D) og Sólveig Franklínsdóttir (D) og til vara Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir (D) og Siguður I. Snorrason (D).
2. Aðalmaður Elín Anna Gísladóttir (C) og til vara Ari Páll Karlsson (C)
4. Aðalmaður Samson Bjarnar Harðarson (S) og til vara Jónas Þorgeir Sigurðsson (S)
5. Aðalmaður Björk Ingadóttir (V) og til vara Gunnar Kristjánsson (V)
Formaður verði Davíð Ólafsson (D) og varaformaður Björk Ingadóttir (V)Skipulagsnefnd
1. og 3. Aðalmenn Ásgeir Sveinsson (D) og Helga Jóhannesdóttir (D) og til vara Helga Kristín Auðunsdóttir (D) og Sigurður Borgar Guðmundsson (D).
2. Aðalmaður Stefán Ómar Jónsson (L) og til vara Margrét Guðjónsdóttir (L)
4. Aðalmaður Jón Pétursson (M) og til vara Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)
5. Aðalmaður Bryndís Brynjarsdóttir (V) og til vara Valgarð Már Jakobsson (V)
Formaður verði Ásgeir Sveinsson (D) og varaformaður Bryndís Brynjarsdóttir (V)Umhverfisnefnd
1. og 3. Aðalmenn Kristín Ýr Pálmarsdóttir (D) og Unnar Karl Jónsson (D) og til vara Örn Jónasson (D) og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir (D).
2. Aðalmaður Ölvir Karlsson (C) og til vara Sigurður Gunnarsson (C)
4. Aðalmaður Michele Rebora (L) og til vara Lilja Kjartansdóttir (L)
5. Aðalmaður Bjartur Steingrímsson (V) og til vara Bjarki Bjarnason (V)
Formaður verði Bjartur Steingrímsson (V) og varaformaður Kristín Ýr Pálmarsdóttir (D)Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
1. Aðalmaður Hafsteinn Pálsson (D) og til vara Örvar Þór Guðmundsson (V)
2. Aðalmaður Valborg Anna Ólafsdóttir (M) og til vara Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Stjórn Sorpu bs.
Stjórnarmaður Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og til vara Bjarki Bjarnason (V)Stjórn Strætó bs.
Stjórnarmaður Ásgeir Sveinsson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) bs.
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu(SSH)
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Ásgeir Sveinsson (D)Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Stjórnarmaður Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og til vara Arna Hagalínsdóttir (D)Svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins
1. Aðalmaður Ásgeir Sveinsson (D) og til vara Helga Jóhannesdóttir (D)
2. Aðalmaður Sveinn Óskar Sigurðsson (M) og til vara Jón Pétursson (M)Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.
Eftirfarandi tillaga kom fram frá bæjarstjórnarfulltrúum C S L og M lista að áheyrnarfulltrúum í nefndir til eins árs.
Fjölskyldunefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Margrét Guðjónsdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)Fræðslunefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Lilja Kjartansdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Anna Sigríður Guðnadóttir (S)Íþrótta- og tómstundanefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Karl Alex Árnason (C)
2. Áheyrnarfulltrúi Örlygur Þór Helgason (M)Menningarmálanefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Olga Stefánsdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Skipulagsnefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Ölvir Karlsson (C)
2. Áheyrnarfulltrúi Ólafur Ingi Óskarsson (S)Umhverfisnefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Þorlákur Ásgeir Pétursson (M)
2. Áheyrnarfulltrúi Samson Bjarnar Harðarson (S)
Tilnefning áheyrnarfulltrúa er samþykkt til eins árs með 9 atkvæðum 719. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.