Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. apríl 2019 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2018201903440

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 lagður fram til fyrri umræðu

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2018 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar (MJ), Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri, Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Jó­hanna Björg Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Linda Udengård fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs og Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar. Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings 2018 og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2018. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur og þökk­uðu að­r­ir sem til máls tóku einn­ig end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2018 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Fundargerð

    Almenn erindi

    • 9. Ný­lið­un og ný­út­skrif­aða kenn­ara til starfa201903541

      Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.

      Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að vísa mál­inu til af­greiðslu bæj­ar­ráðs.

    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

      Kosning í öldungaráð

      Fram kem­ur til­laga um að í stað Kol­brún­ar Ýrar Odd­geirs­dótt­ur sem vara­manns í Öld­ungaráð komi Katrín Sif Odd­geirs­dótt­ir. Þá er lagt til að vara­mað­ur til­nefnd­ur af Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is í Öld­ungaráð verði Sig­ur­laug S. Ein­ars­dótt­ir. Ekki berast að­r­ar til­lög­ur og er til­lag­an sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 361201903033F

        Fund­ar­gerð 361. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 11.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806287

          Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf., Laufrimi 71 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­hús með tveim­ur inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: 581,6 m², 1549,56 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 361. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 11.2. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806286

          Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: 257,2 m², 702,0 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 361. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 11.3. Suð­ur-Reyk­ir 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201701141

          Jón M Jóns­son Suð­ur Reykj­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breytst ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 361. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 11.4. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709287

          Sunnu­bær ehf. Borg­ar­túni 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja hús­næði á tveim­ur til sex hæð­um fyr­ir skrif­stof­ur, heilsu­gæslu og aðra þjón­ustu á lóð­inni Sunnukriki nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 361. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 360201903027F

          Fund­ar­gerð 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 12.1. Bergrún­argata 1-1a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804073

            Leir­vog­ur ehf., Há­holt 14, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Bergrún­argata nr. 1 og 1a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Hús nr. 1 179,1 m², 565,071 m³. Hús nr. 1a 178,1 m², 612,485 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.2. Bugðufljót 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2018084453

            Kar­ina ehf., Breiða­hvarf 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um fyr­ir Bugðufljót nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.3. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

            Óð­insauga, Stórikriki 55, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Efsta­land nr. 7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 360,8 m² 970,73 m³

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.4. Eini­teig­ur 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902091

            Guðni Björns­son kt. 0911643029, Drápu­hlíð 42 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um ein­býl­is­húss á einni hæð á lóð­inni Eini­teig­ur nr.3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.5. Fossa­tunga 17-19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201812271

            Járna­virk­ið ehf., Dagg­ar­völl­um 11 Hafnar­firði, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og stáli par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Fossa­tunga nr.17-19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Hús nr. 17, 233,9 m², 671,9 m³. Hús nr. 19, 233,9 m², 671,9 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.6. Hlíð­ar­tún 2a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803441

            Pét­ur ehf., Hlíð­ar­túni 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Hlíð­ar­tún nr.2a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Mats­hluti 01 196,6 m², 637,0 m³. Mats­hluti 02 224,1 m², 732,4 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.7. Kvísl­artunga 68-70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201705088

            Ervang­ur ehf. Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga að­al­upp­drátta par­húss á lóð­un­um nr. 68 og 70 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 12.8. Um­sókn um stöðu­leyfi við Þver­holt 1 201903307

            Hl­ölla­báta ehf., Há­holt 14 Mos­fells­bæ, sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir veit­inga­vagn á lóð­inni Þver­holt nr. 1, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 360. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 13. Fund­ar­gerð 869. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201903364

            Fundargerð 869. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

            Fund­ar­gerð 869. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar

          • 14. Fund­ar­gerð 301. fund­ar Strætó bs201903420

            Fundargerð 301. fundar Strætó bs

            Fund­ar­gerð 301. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 15. Fund­ar­gerð 44. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201903534

            Fundargerð 44. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

            Fund­ar­gerð 44. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 736. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:11