3. apríl 2019 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018201903440
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 lagður fram til fyrri umræðu
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Á fundinn undir þessum dagskrárlið mættu Magnús Jónsson endurskoðandi Mosfellsbæjar (MJ), Pétur J. Lockton fjármálastjóri, Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild, Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs og Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar. Bæjarstjóri hóf umræðuna og þakkaði endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Þá fór endurskoðandi yfir helstu efnisatriði í drögum ársreiknings 2018 og endurskoðunarskýrslu sinni vegna ársins 2018. Í kjölfarið fóru fram umræður og þökkuðu aðrir sem til máls tóku einnig endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar 2018 til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1391201903021F
Fundargerð 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla 201903118
Frestað frá síðasta fundi. Ósk frá foreldrafélagi Varmárskóla um heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla. Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs og framkvæmdastjóri fræðslusviðs mæta á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Tillaga um úttekt á húsnæði Varmárskóla 201903119
Tillaga um úttekt á Varmárskóla. Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs og framkvæmdastjóri fræðslusviðs mæta á fundinn undir þessum dagskrárlið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalTillaga Viðreisnar um ítarlega úttekt á húsnæði Varmárskóla.pdfFylgiskjal1831-081-MIN-01-V01-Varmárskóli yngri og eldri deild - Innlit (1).pdfFylgiskjalMinnisblað Eflu Verkfræðistofu um Varmárskóla.pdfFylgiskjal1831-081-MIN-004-V02-Varmárskóli Skólabraut - rakavandamál verklokaskýrsla -22.02.2019.pdfFylgiskjalUmsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.pdf
2.3. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Minnisblað vegna fundar með ráðherra um stöðu Hamra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Frumvarp til laga um ráðstafanir og uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta- beiðni um umsögn 201903182
Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta - beiðni um umsögn fyrir 27. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Forathugun á vilja bæjaryfirvalda vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd 201903204
Forathugun á vilja bæjarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalForathugun á vilja bæjarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega verndFylgiskjalsamningur Útl og Hfj_2019.pdfFylgiskjalForathugun á vilja bæjarráðs / sveitarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd.pdf
2.6. Frumvarp til laga um fiskeldi - beiðni um umsögn 201903225
Frumvarp til laga um fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)- beiðni um umsögn fyrir 29. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Erindi KSÍ vegna framkvæmda við gervigrasvöll 201903272
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ráðast í endurbætur við gervigrasvöll að Varmá til þess að Afturelding geti haldið þar heimaleiki sína sem og að heimila gerð viðauka vegna þessara framkvæmda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1391. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1392201903029F
Fundargerð 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög, fjöldi fulltrúa - beiðni um umsögn 201903150
Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög, fjöldi fulltrúa - beiðni um umsögn fyrir 25. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Tillöga til þingsályktunar um velferðartækni - beiðni um umsögn 201902294
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um velferðartækni sbr. þskj. 343- 296. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur 201902299
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur sbr. þskj.273-255. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Frumvarp til laga um breytingu á húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólk) 201811329
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um frumvarp til laga umbreytingu á lögum um húsnæðisbætur nr. 75/2016 sbr. þskj. 140-149. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Almennt eftirlit með fjármálastjórn sveitarfélaga 201903403
Erindi eftirlitsnefndar um fjármál sveitarstjórnar um almennt eftirlit með fjármálastjórn sveitarfélaga. - Þess óskað að erindið verði lagt fyrir sveitarsjórnir
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 201903440
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 lagður fyrir bæjarráð til undirritunar og tilvísunar til endurskoðunar og staðfestingar bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Viðauki við fjárhagsáætlun 2019 - Lagt er til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárhagsáætlun 2019 sem felst í því að fjárfestingar Eignasjóðs vegna íþróttamannvirkja hækka um kr. 25.000.000. Auknum fjárfestingum er mætt með lækkun handbærs fjár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Niðurstaða fundar fulltrúa Mosfellsbæjar og Velferðarráðuneytis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 280201903016F
Fundargerð 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2019 201903173
Umsóknir um styrki á sviðið fjölskyldumála vegna 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Rauði krossinn í Mosfellsbæ, styrkumsókn 201809388
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 201809395
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu - umsókn um styrk 2018 201809396
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Samtök um kvennaathvarf-umsókn um rekstrarstyrk 2019 201810113
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019 201811037
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Áfangaheimili fyrir konur líknarfélagiðð Dyngjan /Styrkumsókn á fjölskyldusviði 201811055
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Trúðavaktin - íslensku sjúkrahústrúðarnir 201811372
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Bjarkarhlíð-styrkbeiðni / Umsókn um styrk 201812036
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2019 201901223
Styrkbeiðni 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Móttaka flóttamanna frá Úganda 201803144
Kynning verkefnis Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ. Eva Rós Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 361201903028F
Fundargerð 361. fundar fræðslunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Skólakynning, Hulduberg og Höfðaberg 201903445
Skólastjórnendur kynna skólanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. fundar fræðslunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Þjóðarsáttmáli um læsi 2015081145
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. fundar fræðslunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Skólasókn grunnskólanema 201903424
Könnun á skólasókn grunnskólanemenda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. fundar fræðslunefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 5201903019F
Fundargerð 5. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Lögð fram og Arnar Jónsson kynnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Umræður um drög að menningarstefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Hlégarður 201404362
Valkostagreining um rekstrarform Hlégarðs unnin af KPMG lögð fram og rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 482201903030F
Fundargerð 482. fundar skipulagsnefndar samþykkt 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Þverholt 5 - ósk um breytingu á atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði 201902118
Borist hefur erindi frá Guðnýju Helgu Kristjánsdóttur dags. 22. janúar 2019 varðandi breytingu á atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði að Þverholti 5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjalerindi.pdfFylgiskjalIMG_8421.pdfFylgiskjalIMG_8426.pdfFylgiskjalIMG_8422.pdfFylgiskjalIMG_8427.pdfFylgiskjalIMG_8424.pdfFylgiskjalIMG_8428.pdfFylgiskjalIMG_8425.pdfFylgiskjalIMG_8429.pdfFylgiskjalIMG_8431.pdfFylgiskjalIMG_8432.pdfFylgiskjalIMG_8433.pdfFylgiskjalIMG_8434.pdfFylgiskjalIMG_8435.pdfFylgiskjalIMG_8436.pdfFylgiskjalIMG_8437.pdf
7.2. Lerkibyggð 1a - breyting á deiliskipulagi 201903205
Borist hefur erindi frá Finnboga Rúti Jóhannessyni dags. 13. mars 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Lerkibyggð 1a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Suður-Reykir lnr. 218499 - ósk um deiliskipulagningu lóðar 201903218
Borist hefur erindi frá Guðmundi Jónssyni og Þuríði Yngvadóttur dags. 15. mars 2019 varðandi ósk um leyfi til að deiliskipuleggja lóð nr. 8 úr landi Suður-Reykja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Brekkuland 10 - frágangur á lóðarmörkum að Efstalandi 201903298
Borist hefur erindi frá Úlfari Finbjörnssyni dags. 18. mars 2019 varðandi frágang á lóðarmörkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Akurholt 12 - stækkun húss 201903301
Borist hefur erindi frá Svövu Jónsdóttur ark. fh. húseigenda Akurholts 12 dags. 19. mars 2019 varðandi stækkun hússins að Akurholti 12.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Ekra Mosfellsbæ - breyting á deiliskipulagi 201903310
Borist hefur erindi frá Óskari Þór Óskarssyni fh. landeigenda á Ekru dags. 19. mars 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir landið Ekru.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Reykjahvoll - fyrirspurn til skipulagsnefndar varðandi breytingu á deiliskipulagi 201903428
Borist hefur erindi frá Ragnari Kasperssyni dags. 21. mars 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Reykjahvol.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Landsskipulagsstefna - lýsing fyrir gerð landsskipulagssstefnu 201903340
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun dags. 20. mars 2019 varðandi lýsingu Landsskipulagsstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 - skipulagslýsing 201903155
Á 481. fundi skipulagsnefndar 19. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða erindið, taka saman minnisblað um málið og leggja fram á næsta fundi nefndar." Lagt fram minnisblað skpulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Bílastæði fyrir stóra bíla við Bogatanga - ósk um breytingu á notkun. 2017081247
Á 443. fundi skipulagsnefndar 1. september 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir breytingu á deiliskipulagi svæðisins og felur skipulagsfulltrúa að leggja fram hugmyndir að breyttri landnotkun á svæðinu." Lögð fram tillaga að breytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Landspilda 219270 í Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting. 201804008
Á 462. fundi skipulagsnendar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að skoða málið betur áður en það verður tekið til umfjöllunar að nýju." Lögð fram ný gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Sumarhús í Þormóðsdal v/Hafravatn - bygging á nýju húsi 201903458
Borist hefur erindi frá Jóhanni Sigurðssyni fh. eigenda lóðar lnr. 125604 dags. 25. mars 2019 varðandi byggingu á nýju húsi á lóðinni með lnr. 125604
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Endurskoðun Aðalskipulags - ósk um breytingu á landnotkunarflokkum 201903466
Borist hefur erindi frá Tryggva Einarssyni fh. Margrétar Tryggvadóttur dags. 25. mars 2019 varðandi breytingu á landnotkun í endurskoðun aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð efitrfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mættu fulltrúar Teigslands ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 360 201903027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 198201903020F
Fundargerð 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Minnisblað Sorpu bs. um árangur sérsöfnunar á plasti frá heimilum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Ástand ferðamannastaða innan friðlýstra svæða 201903012
Lögð fram skýrsla Umhverfisstofnunar um ástand ferðamannastaða innan friðlýstra svæða 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis 2018 201903013
Lögð fram ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir starfsárið 2018 til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Lögð fram uppfærð drög að umhverfisstefnu Mosfellsbæjar í samræmi við athugasemdir nefndarmanna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
9. Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa201903541
Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarráðs.
10. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning í öldungaráð
Fram kemur tillaga um að í stað Kolbrúnar Ýrar Oddgeirsdóttur sem varamanns í Öldungaráð komi Katrín Sif Oddgeirsdóttir. Þá er lagt til að varamaður tilnefndur af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis í Öldungaráð verði Sigurlaug S. Einarsdóttir. Ekki berast aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 361201903033F
Fundargerð 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Umsókn um byggingarleyfi 201806287
Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf., Laufrimi 71 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða tveggja hæða fjölbýlishús með tveimur innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 581,6 m², 1549,56 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi 201806286
Bjarni Össurarson og Sigrún Þorgeirsdóttir, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Lindarbyggð nr. 30, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 257,2 m², 702,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Suður-Reykir 5/Umsókn um byggingarleyfi. 201701141
Jón M Jónsson Suður Reykjum 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi 201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja húsnæði á tveimur til sex hæðum fyrir skrifstofur, heilsugæslu og aðra þjónustu á lóðinni Sunnukriki nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 5.090,5 m², 17.786,960 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 361. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 360201903027F
Fundargerð 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Bergrúnargata 1-1a, Umsókn um byggingarleyfi 201804073
Leirvogur ehf., Háholt 14, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Bergrúnargata nr. 1 og 1a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr. 1 179,1 m², 565,071 m³. Hús nr. 1a 178,1 m², 612,485 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Bugðufljót 9 /Umsókn um byggingarleyfi. 2018084453
Karina ehf., Breiðahvarf 5 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum fyrir Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 360,8 m² 970,73 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Einiteigur 3, Umsókn um byggingarleyfi 201902091
Guðni Björnsson kt. 0911643029, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Fossatunga 17-19 / Umsókn um byggingarleyfi. 201812271
Járnavirkið ehf., Daggarvöllum 11 Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og stáli parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr.17-19, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr. 17, 233,9 m², 671,9 m³. Hús nr. 19, 233,9 m², 671,9 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.6. Hlíðartún 2a /Umsókn um byggingarleyfi 201803441
Pétur ehf., Hlíðartúni 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Hlíðartún nr.2a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Matshluti 01 196,6 m², 637,0 m³. Matshluti 02 224,1 m², 732,4 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.7. Kvíslartunga 68-70, Umsókn um byggingarleyfi. 201705088
Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga aðaluppdrátta parhúss á lóðunum nr. 68 og 70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
12.8. Umsókn um stöðuleyfi við Þverholt 1 201903307
Hlöllabáta ehf., Háholt 14 Mosfellsbæ, sækir um stöðuleyfi fyrir veitingavagn á lóðinni Þverholt nr. 1, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 869. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201903364
Fundargerð 869. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 869. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar
14. Fundargerð 301. fundar Strætó bs201903420
Fundargerð 301. fundar Strætó bs
Fundargerð 301. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 44. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201903534
Fundargerð 44. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 44. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 736. fundi bæjarstjórnar.