23. febrúar 2022 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Í upphafi fundar var samþykkt með níu atkvæðum að taka dagskrármálið, kosningar í nefndir og ráð, á dagskrá fundarins sem verður dagskrárliður nr. 11.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1522202202006F
Fundargerð 1522. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tvöföldun Vesturlandsvegar frá Langatanga að Þverholti, gatnagerð (Vegagerðin) 202111386
Lagt er til að bæjarráðs veiti heimild til undirritunar fyrirliggjandi verksamnings um tvöföldun Vesturlandsvegar með Vegagerðinni við Loftorku sem er lægstbjóðandi í verkið. Jafnframt er lagt til að bæjarráð veiti til þess að undirrita samstarfssamning við Vegagerðina um verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk um breytingar og frágang á lóðarmörkum Ástu-Sólliljugötu 17 og 19-21 2019081098
Erindi íbúa við Ástu-Sólliljugötu 19-21 varðandi frágang á lóðarmörkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 2022FylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 2020 FRFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - FRFylgiskjaldsk - helgafellsland 2(1). áfangi íbúðarbyggð, mosfellsbæFylgiskjaldsk - helgafellsland 2. áfangi íbúðarbyggð, mosfellsbæFylgiskjalbr-dsk helgafellshverfis, 2. áfangi, ástu-sólliljugata 23-25, mosfellsbær
1.3. Hleðslustöðvar í Mosfellsbæ 202202023
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að undirbúa fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Helgafellskóli Íþróttahús, Nýbygging 202201418
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna Flotgólf ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs þeirra í uppsteypu á nýju íþróttahúsi við Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Mat á áhrifum ákvarðanna sveitarfélaga á börn 202201610
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Hamrabrekka 11 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis Blueberry Hills Cabin 202202002
Beiðni um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististaðar í flokki II.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Stjórnsýsluákæra Dalsgarðs ehf. varðandi synjun á niðurfellingu gatnagerðargjalds ásamt fylgiskjölum. 202201625
Stjórnsýslukæra Dalsgarðs ehf. þar sem kærð er ákvörðun um synjun á niðurfellingu byggingargjalda þ.m.t. gatnagerðargjalds ásamt fylgiskjölum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Erindi Kolviðar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt á Mosfellsheiði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Beiðni um stækkun dagdvalar í Mosfellsbæ 202202075
Tillaga til bæjarráðs um að heimila framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að sækja um aukningu dagdvalarrýma að Eirhömrum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Krafa um endurgreiðslu byggingaréttargjalds 202110364
Krafa um endurgreiðslu byggingarréttargjalds.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni innflytjenda - beiðni um umsögn 202202051
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni innflytjenda - beiðni um umsögn eigi síðan en 18. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1522. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1523202202017F
Fundargerð 1523. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Helgafellskóli Íþróttahús, Nýbygging 202201418
Lagt er til að umhverfissviði verði veitt heimild til að ganga til samninga um uppbyggingu á íþróttahúsi við Helgfellsskóla. Máli frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins fagnar uppbyggingu íþróttamannvirkja og fagnar tilkomu skólaíþróttahúss við Helgafellsskóla. Mikilvægt er að hús af þessu tagi nýtist vel jafnt á skólatíma sem utan hans. Í meðfylgjandi drögum að viðaukasamningi við verktaka um ,,fullnaðarhönnun“ og byggingu íþróttamannvirkis í Mosfellsbæ, er mikilvægt að horft sé til þess að nýting mannvirkisins miðist við fjölbreytta notkunarmöguleika fleiri en einnar íþróttagreinar. Í þessu samhengi er engu að síður lögð sérstök áhersla á að leitast verði við að gólfbúnaður og hönnun mannvirkisins miðist m.a. við að um verði að ræða körfuboltavöll sem samræmist samþykktum keppnisvöllum í þeirri íþróttagrein með tilsvarandi áhorfendaaðstöðu sé þess kostur. Með því má byggja upp þessa íþróttagrein á fastari grunni hér í Mosfellsbæ. Þetta er áréttað með fullri virðingu fyrir öðrum íþróttagreinum sem dafna vel í Mosfellsbæ og aðgengi þeirra að íþróttamannvirkjum hér í bæ. Mikilvægt er að stjórn Aftureldingar verði höfð með í ráðum.Afgreiðsla 1523. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Tillaga Samfylkingar um viðræður við Bjarg-íbúðarfélag varðandi byggingu fjölbýlishúsa að Langatanga 11-13 202202095
Tillaga Samfylkingar um viðræður við Bjarg-íbúðarfélag varðandi byggingu fjölbýlishúsa að Langatanga 11-13 sem samþykkt var á 558. fundi skipulagsnefndar að vísa til bæjarráðs til skoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1523. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Samkomulag um leigu á húsnæði í tengslum við uppbyggingu við Bjarkarholt 4-5 202202221
Samkomulag við Eir öryggisíbúðir um leigu á húsnæði í tengslum við uppbyggingu við Bjarkarholt 4-5 lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1523. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis 202202220
Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis - beiðni um umsögn fyrir 23. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1523. fundar bæjarráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 251202202009F
Fundargerð 251. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Íþróttamiðstöð að Varmá - Nýframkvæmd þjónustubygging, 202201171
Kynning á Þjónustubyggingu við Íþróttamiðstöðina að Varmá -
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar 202202135
Verkferlar vegna kjörs íþróttakarls og íþróttakonu yfirfarnir
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Bréf frá Samfés vegna leigu á Íþróttamiðstöðinna að Varmá 202202136
Samtök félagsmiðstöðva á íslandi hafa sent bréf til að athuga með að leigja Íþróttamiðstöðina að Varmá fyrir stórviðburðin SamFestinnginn í Apríl 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Nýting frístundaávísanna 202202137
Hugmyndir um vinnuferla og framsetningu gagna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 61202202015F
Fundargerð 61. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ungmennaráð 2021-22 fundur með Bæjarstjórn 202202190
Umræður og undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjón Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar ungmennaráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Skýrsla um samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1520. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar ungmennaráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn 202201610
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1522. fundi. Bæjarráð vísaði erindinu jafnframt til stýrihóps í verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar ungmennaráðs samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 316202202012F
Fundargerð 316. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur til og með janúar 2022 lagðar fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Styrkbeiðnir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 2022 202110154
Styrkbeiðnir vegna ársins 2022 afgreiddar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Umsókn um styrk 202110035
Umsókn Fjölskylduhjálpar Íslands um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
5.4. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2022 202110150
Umsókn Kvennaathvarfsins um rekstrarstyrk fyrir árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Styrkumsókn á fjölskyldusviði - Dyngjan áfangaheimili 202111452
Umsókn Dyngjunnar um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Styrkumsókn 2021 202110332
Umsókn klúbbsins Geysis um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Styrkumsókn á fjölskyldusviði 202111230
Umsókn Hjálparstarfs kirkjunnar um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
5.8. Alzheimersamtökin ósk um reglulegan styrk 202110373
Umsókn Alzheimersamtakanna um rekstrarstyrk árið 2022 lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Beiðni um stækkun dagdvalar í Mosfellsbæ 202202075
Ósk framkvæmda-stjóra fjölskyldusviðs um heimild til umsóknar um stækkunar dagdvalar og afgreiðsla bæjarráðs lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn 202201610
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa lagt fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 943 202202008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 401202202018F
Fundargerð 401. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Skóladagatöl 2022-2023 202112253
Skóladagatöl leik- og grunnskóla lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMinnisblað starfsmannsFylgiskjalKvíslarskóli 2022 - 2023.pdfFylgiskjalVarmárskóli 2022 - 2023.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli 2022-2023 180 dagar, mið- og unglingastig.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli -leikskóli 2022 - 2023.pdfFylgiskjalLágafellsskóli 2022 - 2023.pdfFylgiskjalHöfðaberg-2022-2023 -.pdfFylgiskjalKrikaskóli 2022-2023 (3).pdfFylgiskjalHlaðhamar-2022-2023.pdfFylgiskjalLeirvogstunga-2022-2023.pdfFylgiskjalHlíð -2022-2023 -.pdfFylgiskjalHulduberg 2022-23.pdfFylgiskjalReykjakots 2022 - 2023.pdf
6.2. Klörusjóður 2022 202202172
Áhersluþættir Klörusjóðs 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn 202201610
Lagt fram til kynningar erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa. Bæjarráð samþykkti á 1522. fundi að vísa erindinu til stýrihóps Mosfellsbæjar í verkefninu um barnvæn sveitarfélög og til kynningar í ungmennaráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Skólaþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022 202202215
Lagt fram til kynningar dagskrá Skólaþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður rafrænt í febrúar og mars. Upplýsingar má finna á heimasíðu Samband íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19 202008828
Upplýsingar um skóla- og frístundastarf vegna Covid-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. fundar fræðslunefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 225202202016F
Fundargerð 225. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 202106232
Stefna og aðgerðaráætlun höfuðborgarsvæðisins í loftslagsmálum lögð fram til umsagnar umhverfisnefndar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs á 1520. fundi þann 27.01.2022. Stefán Gíslason frá Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice), einn höfunda skýrslunnar, kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar umhverfisnefndar samþykkt á á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál 201906067
Kynning á verkfærakistu sveitarfélaga í loftslagsmálum, Loftslagsvænni sveitarfélög, vegna reksturs og starfsemi sveitarfélaga, sem finna má á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, www.loftslagsstefna.is
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar umhverfisnefndar samþykkt á á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Reiðstígur við Skiphól - ósk um framkvæmdaleyfi 202110425
Erindi barst frá Sæmundi Eiríkssyni, f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 25.10.2021, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir reiðstíg meðfram Skiphóli í samræmi við samþykkt deiliskipulag. Framkvæmdin er innan hverfisverndarsvæðis Köldukvíslar og krefst umfjöllunar skipulags- og umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
Umhverfisnefnd óskaði á 224. fundi sínum þann 20.01.2022 eftir frekari rökstuðningi á nauðsyn framkvæmdarinnar.
Lagður fram rökstuðningur frá hestamannafélaginu Herði.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 225. fundar umhverfisnefndar samþykkt á á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 559202202013F
Fundargerð 559. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Miðdalsland I R L226627 - ósk um skiptingu lands 202201557
Borist hefur erindi frá Tryggva Einarssyni, dags. 27.01.2022, með ósk um uppskiptingu lands L226627 og stofnun tveggja nýrra lóða í samræmi við gögn.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Seljadalsvegur Í Miðdal 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202201397
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 17.01.2022, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Hjálagt er minnisblað skipulagsfulltrúa fyrir Seljadalsveg Í Miðdal 4, 6, 10 og 12.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Seljadalsvegur Í Miðdal 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202201398
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 17.01.2022, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Seljadalsvegur Í Miðdal 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111249
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Seljadalsvegur Í Miðdal 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111248
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reykjamel ehf, dags. 11.11.2021, fyrir frístundahús við Seljadalsveg. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 461. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem teikningar eru ekki í samræmi við deiliskipulag.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar - Endurskoðun 202202287
Lögð er fram til kynningar tillaga umhverfissviðs um endurskoðun umferðaröryggisáætlunar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Leirvogstunguhverfi - endurskoðun deiliskipulags 202106088
Skipulagsnefnd samþykkti á 546. fundi sínum að kynna og auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir Leirvogstunguhverfi. Athugasemdafrestur var frá 26.08.2021 til og með 10.10.2021. Athugasemdir voru kynntar skipulagsnefnd á 552. og 555. fundi.
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð útgáfa deiliskipulags, uppdráttur og greinargerð, í samræmi við ábendingar ásamt drögum að svörum innsendra athugasemda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Hamraborg - deiliskipulag 201810282
Skipulagsnefnd samþykkti á 546. fundi sínum að kynna og auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hamraborg við Langatanga. Athugasemdafrestur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. Athugasemdir voru kynntar skipulagsnefnd á 558. fundi.
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu uppfærð útgáfa deiliskipulags, uppdráttur og greinargerð, í samræmi við ábendingar ásamt drögum að svörum innsendra athugasemda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
8.9. Vefarastræti 2-6 - leikskóli - deiliskipulagsbreyting 202202161
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Vefarastræti 2-6 þar sem byggingarreitur er stækkaður og fallið er frá göngustíg vestan lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Póstbox Póstsins í Mosfellsbæ 202111463
Borist hefur erindi frá Héðni Gunnarssyni, f.h. Íslandspósts ohf., dags. 03.02.2022, með ósk um samstarf vegna bættrar þjónustu Póstsins innan hverfa Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Kvíslartunga 134 - breyting á deiliskipulagi 202202077
Borist hefur erindi frá Sigurgísla Jónssyni, dags. 03.02.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Kvíslartungu 134 vegna tilfærslu á byggingarreit. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Hrafnshöfði 17 - breyting á deiliskipulagi 202202086
Borist hefur erindi frá Aðalheiði G. Halldórsdóttur, dags. 04.02.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Hrafnshöfða 17 vegna viðbyggingar húss í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 462 202202014F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 559. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 799. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 462202202014F
Fundargerð 462. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Reykjahvoll 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202111059
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 222,9 m², bílgeymsla 32,5 m², m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Laxatunga 117,117a,117b, Umsókn um byggingarleyfi. 201809343
VK Verkfræðistofa Suðurlandsbraut 46 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúsa á lóðunum Laxatunga nr. 117, 117a og 117b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 462. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 906. fundar Stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga202202120
Fundargerð 906. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 906. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 536. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202202272
Fundargerð 536. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 536. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 799. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Almenn erindi
10. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2021202109321
Útnefning til þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2021.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum tillögu menningar- og nýsköpunarnefndar um viðurkenningu fyrir þróunar- og nýsköpunarhugmynd.
11. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk fulltrúa sjálfstæðisflokksins um skipun fulltrúa í umhverfisnefnd
Tillaga er um eftirfarandi breytingar á umhverfisnefnd: Lagt er til að Örn Jónasson aðalmaður D-lista verði varaformaður umhverfisnefndar í stað Kristínar Ýrar Pálmarsdóttur, lagt er til að Hugrún Elfarsdóttir verði aðalmaður D-lista í umhverfisnefnd. Jafnframt er tillaga um að Arna Hagalínsdóttir verði nýr varamaður í umhverfisnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.