Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. febrúar 2022 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka dag­skrár­mál­ið, kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð, á dagskrá fund­ar­ins sem verð­ur dag­skrárlið­ur nr. 11.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1522202202006F

    Fund­ar­gerð 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar frá Langa­tanga að Þver­holti, gatna­gerð (Vega­gerð­in) 202111386

      Lagt er til að bæj­ar­ráðs veiti heim­ild til und­ir­rit­un­ar fyr­ir­liggj­andi verk­samn­ings um tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar með Vega­gerð­inni við Loftorku sem er lægst­bjóð­andi í verk­ið. Jafn­framt er lagt til að bæj­ar­ráð veiti til þess að und­ir­rita sam­starfs­samn­ing við Vega­gerð­ina um verk­efn­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Ósk um breyt­ing­ar og frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um Ástu-Sóllilju­götu 17 og 19-21 2019081098

      Er­indi íbúa við Ástu-Sóllilju­götu 19-21 varð­andi frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Hleðslu­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202202023

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að und­ir­búa fjölg­un hleðslu­stöðva í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Helga­fell­skóli Íþrótta­hús, Ný­bygg­ing 202201418

      Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna Flot­gólf ehf og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs þeirra í upp­steypu á nýju íþrótta­húsi við Helga­fells­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Mat á áhrif­um ákvarð­anna sveit­ar­fé­laga á börn 202201610

      Er­indi um­boðs­manns barna varð­andi mat á áhrif­um ákvarð­ana sveit­ar­fé­laga á börn og rétt barna til þátt­töku og áhrifa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Hamra­brekka 11 - Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is Blu­e­berry Hills Ca­bin 202202002

      Beiðni um um­sögn um um­sókn um rekstr­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað­ar í flokki II.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Stjórn­sýslu­ákæra Dals­garðs ehf. varð­andi synj­un á nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalds ásamt fylgiskjöl­um. 202201625

      Stjórn­sýslukæra Dals­garðs ehf. þar sem kærð er ákvörð­un um synj­un á nið­ur­fell­ingu bygg­ing­ar­gjalda þ.m.t. gatna­gerð­ar­gjalds ásamt fylgiskjöl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

      Er­indi Kol­við­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt á Mos­fells­heiði

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Beiðni um stækk­un dagdval­ar í Mos­fells­bæ 202202075

      Til­laga til bæj­ar­ráðs um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að sækja um aukn­ingu dagdval­ar­rýma að Eir­hömr­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Krafa um end­ur­greiðslu bygg­inga­rétt­ar­gjalds 202110364

      Krafa um end­ur­greiðslu bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn 202202051

      Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn eigi síð­an en 18. fe­brú­ar nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1522. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1523202202017F

      Fund­ar­gerð 1523. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Helga­fell­skóli Íþrótta­hús, Ný­bygg­ing 202201418

        Lagt er til að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til að ganga til samn­inga um upp­bygg­ingu á íþrótta­húsi við Helg­fells­skóla. Máli frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista
        Full­trúi Mið­flokks­ins fagn­ar upp­bygg­ingu íþrótta­mann­virkja og fagn­ar til­komu skólaí­þrótta­húss við Helga­fells­skóla. Mik­il­vægt er að hús af þessu tagi nýt­ist vel jafnt á skóla­tíma sem utan hans. Í með­fylgj­andi drög­um að við­auka­samn­ingi við verktaka um ,,fulln­að­ar­hönn­un“ og bygg­ingu íþrótta­mann­virk­is í Mos­fells­bæ, er mik­il­vægt að horft sé til þess að nýt­ing mann­virk­is­ins mið­ist við fjöl­breytta notk­un­ar­mögu­leika fleiri en einn­ar íþrótta­grein­ar. Í þessu sam­hengi er engu að síð­ur lögð sér­stök áhersla á að leit­ast verði við að gólf­bún­að­ur og hönn­un mann­virk­is­ins mið­ist m.a. við að um verði að ræða körfu­bolta­völl sem sam­ræm­ist sam­þykkt­um keppn­is­völl­um í þeirri íþrótta­grein með til­svar­andi áhorf­enda­að­stöðu sé þess kost­ur. Með því má byggja upp þessa íþrótta­grein á fast­ari grunni hér í Mos­fells­bæ. Þetta er áréttað með fullri virð­ingu fyr­ir öðr­um íþrótta­grein­um sem dafna vel í Mos­fells­bæ og að­gengi þeirra að íþrótta­mann­virkj­um hér í bæ. Mik­il­vægt er að stjórn Aft­ur­eld­ing­ar verði höfð með í ráð­um.

        Af­greiðsla 1523. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Til­laga Sam­fylk­ing­ar um við­ræð­ur við Bjarg-íbúð­ar­fé­lag varð­andi bygg­ingu fjöl­býl­is­húsa að Langa­tanga 11-13 202202095

        Til­laga Sam­fylk­ing­ar um við­ræð­ur við Bjarg-íbúð­ar­fé­lag varð­andi bygg­ingu fjöl­býl­is­húsa að Langa­tanga 11-13 sem sam­þykkt var á 558. fundi skipu­lags­nefnd­ar að vísa til bæj­ar­ráðs til skoð­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1523. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Sam­komulag um leigu á hús­næði í tengsl­um við upp­bygg­ingu við Bjark­ar­holt 4-5 202202221

        Sam­komulag við Eir ör­yggis­íbúð­ir um leigu á hús­næði í tengsl­um við upp­bygg­ingu við Bjark­ar­holt 4-5 lagt fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1523. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Til­laga til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un á laga- og reglu­gerð­ar­um­hverfi sjókvía­eld­is 202202220

        Til­laga til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un á laga- og reglu­gerð­ar­um­hverfi sjókvía­eld­is - beiðni um um­sögn fyr­ir 23. fe­brú­ar nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1523. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 251202202009F

        Fund­ar­gerð 251. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Íþróttamið­stöð að Varmá - Ný­fram­kvæmd þjón­ustu­bygg­ing, 202201171

          Kynn­ing á Þjón­ustu­bygg­ingu við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá -

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 251. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 202202135

          Verk­ferl­ar vegna kjörs íþrót­ta­karls og íþrótta­konu yf­ir­farn­ir

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 251. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Bréf frá Sam­fés vegna leigu á Íþróttamið­stöð­inna að Varmá 202202136

          Sam­tök fé­lags­mið­stöðva á ís­landi hafa sent bréf til að at­huga með að leigja Íþróttamið­stöð­ina að Varmá fyr­ir stórvið­burð­in Sam­Fest­inng­inn í Apríl 2022

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 251. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Nýt­ing frí­stunda­á­vís­anna 202202137

          Hug­mynd­ir um vinnu­ferla og fram­setn­ingu gagna

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 251. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 61202202015F

          Fund­ar­gerð 61. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 316202202012F

            Fund­ar­gerð 316. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 401202202018F

              Fund­ar­gerð 401. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 225202202016F

                Fund­ar­gerð 225. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 559202202013F

                  Fund­ar­gerð 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Mið­dals­land I R L226627 - ósk um skipt­ingu lands 202201557

                    Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni, dags. 27.01.2022, með ósk um upp­skipt­ingu lands L226627 og stofn­un tveggja nýrra lóða í sam­ræmi við gögn.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201397

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 17.01.2022, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.
                    Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa fyr­ir Selja­dals­veg Í Mið­dal 4, 6, 10 og 12.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201398

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 17.01.2022, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111249

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 11.11.2021, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Selja­dals­veg­ur Í Mið­dal 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111248

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reykja­mel ehf, dags. 11.11.2021, fyr­ir frí­stunda­hús við Selja­dals­veg. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 461. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem teikn­ing­ar eru ekki í sam­ræmi við deili­skipu­lag.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un 202202287

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga um­hverf­is­sviðs um end­ur­skoð­un um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Leir­vogstungu­hverfi - end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 202106088

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Leir­vogstungu­hverfi. At­huga­semda­frest­ur var frá 26.08.2021 til og með 10.10.2021. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar skipu­lags­nefnd á 552. og 555. fundi.
                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð út­gáfa deili­skipu­lags, upp­drátt­ur og grein­ar­gerð, í sam­ræmi við ábend­ing­ar ásamt drög­um að svör­um inn­sendra at­huga­semda.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Hamra­borg - deili­skipu­lag 201810282

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Hamra­borg við Langa­tanga. At­huga­semda­frest­ur var frá 28.10.2021 til og með 12.12.2021. At­huga­semd­ir voru kynnt­ar skipu­lags­nefnd á 558. fundi.
                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð út­gáfa deili­skipu­lags, upp­drátt­ur og grein­ar­gerð, í sam­ræmi við ábend­ing­ar ásamt drög­um að svör­um inn­sendra at­huga­semda.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

                  • 8.9. Vefara­stræti 2-6 - leik­skóli - deili­skipu­lags­breyt­ing 202202161

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Vefara­stræti 2-6 þar sem bygg­ing­ar­reit­ur er stækk­að­ur og fall­ið er frá göngustíg vest­an lóð­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Póst­box Pósts­ins í Mos­fells­bæ 202111463

                    Borist hef­ur er­indi frá Héðni Gunn­ars­syni, f.h. Ís­land­s­pósts ohf., dags. 03.02.2022, með ósk um sam­st­arf vegna bættr­ar þjón­ustu Pósts­ins inn­an hverfa Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.11. Kvísl­artunga 134 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202202077

                    Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­gísla Jóns­syni, dags. 03.02.2022, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Kvísl­artungu 134 vegna til­færslu á bygg­ing­ar­reit. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.12. Hrafns­höfði 17 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202202086

                    Borist hef­ur er­indi frá Að­al­heiði G. Hall­dórs­dótt­ur, dags. 04.02.2022, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Hrafns­höfða 17 vegna við­bygg­ing­ar húss í sam­ræmi við gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 462 202202014F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 559. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 462202202014F

                    Fund­ar­gerð 462. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Reykja­hvoll 29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111059

                      Skjald­ar­gjá ehf. Rauð­ar­árstíg 42 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir: Íbúð 222,9 m², bíl­geymsla 32,5 m², m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 462. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Laxa­tunga 117,117a,117b, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201809343

                      VK Verk­fræði­stofa Suð­ur­lands­braut 46 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta rað­húsa á lóð­un­um Laxa­tunga nr. 117, 117a og 117b, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 462. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 12. Fund­ar­gerð 906. fund­ar Stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202202120

                      Fundargerð 906. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 906. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    • 13. Fund­ar­gerð 536. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202202272

                      Fundargerð 536. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 536. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    Almenn erindi

                    • 10. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2021202109321

                      Útnefning til þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2021.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um til­lögu menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar um við­ur­kenn­ingu fyr­ir þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­hug­mynd.

                      • 11. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                        Ósk fulltrúa sjálfstæðisflokksins um skipun fulltrúa í umhverfisnefnd

                        Til­laga er um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á um­hverf­is­nefnd: Lagt er til að Örn Jónasson aðal­mað­ur D-lista verði vara­formað­ur um­hverf­is­nefnd­ar í stað Krist­ín­ar Ýrar Pálm­ars­dótt­ur, lagt er til að Hug­rún Elfars­dótt­ir verði aðal­mað­ur D-lista í um­hverf­is­nefnd. Jafn­framt er til­laga um að Arna Hagalíns­dótt­ir verði nýr vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00