19. ágúst 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 20202008006F
SÓJ vék af fundi við umfjöllun um þennan dagskrárlið.
Fundargerð 20. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 765. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 202005185
Kjör bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 520202007020F
Fundargerð 520. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 765. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Úrskurður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) 462018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Bæjarráð Mosfellsbæjar vísaði á 1450. fundi sínum erindi Daníels Þórarinssonar og Ingibjargar Norðdahl, dags. 19.06.2020, til umfjöllunar skipulagsnefndar.
Erindið er krafa um nýja meðferð máls.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 19062020 undirritað.pdfFylgiskjalGreinargerð til ÚUA 24.4.2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20190618.pdfFylgiskjalBréf til úrskurðarnefndar umhverfis- og skipulagsmála 01.pdfFylgiskjalKæra 117 2019 greinargerð 7.4.2020.pdfFylgiskjalÚrskurður ÚUA í kærumáli 117_2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20180110 yfirfarið.pdf
2.2. Erindi Reykjavíkurborgar - Deiliskipulag Esjumela Kjalarnesi 201506102
Borist hefur frá Reykjavíkurborg útskrift úr gerðabók, dags. 07.07.2020. Reykjavíkurborg hefur samþykkt deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum og svarar hér með athugasemdum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 509. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir Uglugötu 14-20 yrði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Athugasemdafrestur var frá 14.05.2020 til 28.06.2020.
Gunnar Ingi Hjartarson, formaður húsfélags Vefarastrætis 8-14, skilaði inn athugasemdum íbúa í formi undirskriftarlista. Helga Möller og Jens Sandholt, f.h. Luxor ehf. tóku undir athugasemdir þær sem fram komu á undirskriftarlistanum.Breytingar hafa verið gerðar á uppdrætti í samræmi við innsendar athugasemdir.
Lögð eru fram drög að svörum við innsendum athugasemdum.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúar L-lista og M-lista sátu hjá.
2.4. Reykjahvoll 31 - breyting á deiliskipulagi 201912220
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir Reykjahvol 31 yrði kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Athugasemdafrestur var frá 25.06.2020 til 24.07.2020.
Tvær athugasemdir bárust frá Auðni Páli Sigurðssyni og Önnu Sigríði Vernharðsdóttur, dags. 14.07.2020 og Vígmundi Pálmarssyni og Önnu Hansdóttur Jensen, dags. 20.07.2020.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Reykjahvoll 4 / Ásar 6 - Deiliskipulag 202003237
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 517. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting fyrir Reykjahvol 4 yrði kynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 25.06.2020 til 24.07.2020.
Ein athugasemd barst frá Jónu Th. Viðarsdóttur, dags. 16.07.2020.
Skipulagið er lagt fram til afgreiðslu nefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Fossatunga 2-6 - deiliskipulagsbreyting 202006216
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir Fossatungu 2-6. Breytingin felur í sér að fjölga íbúðum úr þremur í fjórar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúar L-lista og M-lista sátu hjá.
2.7. Fossatunga 9-15 - deiliskipulagsbreyting 202007361
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni, f.h. lóðarhafa Fossatungu 9-15, dags. 29.07.2020, með ósk um breytingu á deiliskipulagi. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting. Breytingin felur í sér að fækka íbúðum úr fimm í fjórar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Lyngbrekka 125153 - ný teikning vegna deiliskipulags 202007186
Borist hefur erindi frá Guðfinnu A. Hjálmarsdóttur, dags. 16.06.2020, með ósk um breytingu á deiliskipulagi fyrir Lyngbrekku vegna rangra gagna upprunalegs skipulags. Lögð er fram til kynningar deiliskipulagsbreyting.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Reykjahvoll 21-23 - byggingarskilmálar 202007261
Borist hefur erindi frá Guðmundi S. Borgarssyni ehf., dags. 16.07.2020, með ósk um byggingarheimild fyrir um 250 fermetra húsum að Reykjahvoli 21 og 23 í samræmi við innsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Brúarfljót 1 og 2, Bugðufljót 2 og 13 - ósk um stækkanir lóða 202007171
Borist hefur erindi frá lóðarhöfum á Tungumelum, dags. 08.07.2020, með ósk um stækkanir lóða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Leirvogstunguhverfi - endurskoðun göngustíga 202005204
Lagt er fram til kynningar og umræðu minnisblað um göngustíga í Leirvogstunguhverfi. Umhverfissviði til aðstoðar voru Þorkell Magnússon og Birkir Einarsson.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Reiðstígur um Húsadal L219227 og L219228 - breyting á aðalskipulagi 202008002
Borist hefur erindi frá Ingunni Vígmundsdóttur og Pálmari Vígmundssyni landeiganda í Húsadal, dags. 23.07.2020, með ósk um breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Lyklafellslína 1 - drög að tillögu að matsáætlun 202007210
Borist hefur erindi frá Landsneti, dags. 08.07.2020, þar sem lögð eru fram til kynningar drög að tillögu að matsáætlun vegna Lyklafellslínu 1. Athugasemdafrestur er til 15.08.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Nýtt aðalskipulag 2019-2031 - vinnslutillaga 202007200
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 10.07.2020, með ósk um umsögn vegna vinnslutillögu að nýju aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir 2019-2031 .
Gögn eru aðgengileg á vef sveitarfélagsins, www.kopavogur.is, uppdrættir og greinargerð. Athugasemdafrestur er til 31.08.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 520. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 211202008003F
Fundargerð 211. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 765. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 202007357
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 765. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
4. Ósk um leyfi202008423
Ósk Valdimars Birgissonar bæjarfulltrúa Viðreisnar um leyfi frá störfum í bæjarstjórn Mosfellsbæjar frá 1. september 2020 til 26. febrúar 2021.
Bæjarstjórn samþykkti með átta atkvæðum, með vísan til 3. mgr. 30. gr. sveitarstjórnarlaga, sbr. og 2. mgr. 22 gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar, að veita Valdimar Birgissyni, heimild til að víkja úr bæjarstjórn Mosfellsbæjar frá 1. september 2020 til 26. febrúar 2021, að hans ósk, þar sem hann hyggst flytja úr sveitarfélaginu um stundarsakir. Fulltrúi C-lista sat hjá.
5. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk Viðreisnar um breytingu á nefndarskipan.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í fjölskyldunefnd: Olga Kristrún Ingólfsdóttir verði aðamaður í stað Lovísu Jónsdóttur. Jafnframt er lagt til að Karl Alex Árnason verði varamaður í nefndinni í stað Ólafíu Daggar Ásgeirsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í fræðslunefnd: Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir verði varamaður í stað Olgu Kristrúnar Ingólfsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingu á nefndarmönnum C-lista í skipulagsnefnd: Lovísa Jónsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Ölvis Karlssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1449202006030F
Fundargerð 1449. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
6.1. Beiðni - vegna fasteignaskattálagningar 2021 202006337
Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar árið 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.2. Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi 202004177
Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi uppfært 15. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Fjárfestingar félagslegra íbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.4. Forsetakosningar 2020 - leiðrétting kjörskrár 202004063
Leiðréttingar á kjörskrá í samræmi við tilkynningar Þjóðskrár Íslands vegna nýs ríkisfangs og andláts, sbr. 4. mgr. 27. gr. laga um kosningar til Alþingis, sbr. lög um framboð og kjör forseta Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.5. Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga 202001358
Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar, uppfærsla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.6. Krafa um stöðvun viðgerða á vatnslögn í landi Laxnes 1. 202006281
Krafa Þórarins Jónassonar um stöðvun viðgerðar á vatnslögn í landi Laxnes 1 þar til ágreiningi um heimild Mosfellsbæjar til vatnstöku í Laxnesdýi verði til lykta leidd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.7. Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)- beiðni um umsögn 202005044
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum. Lagt er til að tekið verði undir sjónarmið sem fram koma í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.8. Helgadalsvegur 60 - deiliskipulag 202003016
Skipulagsnefnd vísaði á 511 fundi sínum erindi Jens Páls Hafsteinssonar til bæjarráðs beiðni hans um deiliskipulagsgerð við Helgadalsveg. Efla verkfræðistofa hefur gert kostnaðarmat vegna uppbyggingaráforma á landinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.9. Erindi frá Bakka varðandi kvöð á Þverholti 21 - 23 og 27-31. 202006390
Erindi Bakka - ósk um endurskoðun ákvörðunar um kvöð á 6 íbúðum við Þverholt 27-31 og 24 íbúðum við Þverholt 21-23.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
6.10. Akstursþjónusta fatlaðs fólks 202001186
Kynning á niðurstöðu útboðs strætó bs. á sameiginlegri akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1449.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- FylgiskjalHópbílar - Tilkynning.pdfFylgiskjal14799 - Viðauki 2.pdfFylgiskjal14799 - Viðauki 1.pdfFylgiskjal14799 - Útboðsgögn.pdfFylgiskjal2020-06-19 Mat á tilboðum útboðs Strætó bs. nr. 14799_Minnisblað með yfirstrikunum.pdfFylgiskjalFundargerð opnunarfundar dags. 7.5.2020 _útboð nr.14799 Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks á höf_.pdf
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1450202006042F
Fundargerð 1450. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
7.1. Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Krafa um nýjan úrskurð bæjarfélagsins vegna úrskurðar Úua 11. júní sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- FylgiskjalGreinargerð til ÚUA 24.4.2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20190618.pdfFylgiskjalBréf til úrskurðarnefndar umhverfis- og skipulagsmála 01.pdfFylgiskjalBréf til úrskurðarnefndar umhverfis- og skipulagsmála 01.pdfFylgiskjalBréf til úrskurðarnefndar umhverfis- og skipulagsmála 01.pdfFylgiskjalKæra 117 2019 greinargerð 7.4.2020.pdfFylgiskjalÚrskurður ÚUA í kærumáli 117/2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20180110 yfirfarið.pdf
7.2. Skipulag á Esjumelum - Kæra 202006563
Kæra Mosfellsbæjar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna breytinga á deiliskipulagi á Esjumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.3. Ósk um samþykki fyrir tímabundinni lántöku 202002270
Tillögur til efnislegrar umræðu og afgreiðslu vegna fjármála SORPU bs auk almennrar kynningar á gjaldskrárbreytingu til að mæta kostnaði vegna hertra krafna um meðferð úrgangs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- FylgiskjalTillögur vegan fjármála Sorpu bsFylgiskjalTillaga 1 Viðauki við eigendasamkomulag frá 25. október 2013 v. meðhöndlunar úrgangs í Álfsnesi.pdfFylgiskjalTillaga 2 Aðgerðir til að takast á við vanda vegna ófjármagnaðra fjárfestinga SORPU bs.pdfFylgiskjalTillaga 3 Almenn kynning gjaldskrárbreytinga til að mæta kostnaði vegna hertra krafna um meðferð úrgangs.pdfFylgiskjalTillögur vegna fjármála SORPU bs - til efnislegrar umræðu og afgreiðslu.pdf
7.4. Tillögur að breytingum á eigendasamkomulagi SORPU bs. 202006574
Tillögur að viðauka við eigendasamkomulag frá 25. október 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.5. Erindi Bakka ósk um endurskoðun ákvörðunar um kvöð á Þverholti 21 - 23 og 27-31 202006390
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar um erindi Bakka vegna óskar um endurskoðun kvaðar á Þverholti 21-2 og 27-31.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.6. Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)- beiðni um umsögn 202005044
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.7. Samningur um púttaðstöðu eldri borgara á Hlíðarvelli 202006540
Drög að samstarfssamningi um púttaðstöðu FaMos í Íþróttamiðstöðinni Kletti og á Hlíðarvelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.8. Umferðarhraði Álafosskvos 202006397
Bréf til bæjarráðs vegna ábendinga varðandi umferðarhraða í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.9. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 202006457
Upplýsingar um umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna aðgerðaráætlunar stjórnvalda til að auka félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
7.10. Jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar 201805006
Minnisblað mannauðsstjóra vegna jafnlaunakerfis Mosfellsbæjar og jafnlaunavottunar Mosfellsbæjar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1450.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1451202007005F
Fundargerð 1451. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
8.1. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd 202005062
Ósk um heimild til að þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda vegna leiksvæða í Tungubrekku í Leirvogstunguhverfi og Lautir í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk - beiðni um umsögn 202005410
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.3. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19 202006457
Upplýsingar um umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna aðgerðaráætlunar stjórnvalda til að auka félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.4. Ráðning framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs 2020 202007152
Minnisblað um ráðningu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.5. Umferðarhraði Álafosskvos 202006397
Bréf til bæjarráðs vegna ábendinga varðandi umferðarhraða í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.6. Umgengni á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum 202002126
Vaka hf Starfsleyfi - Umgengni Leirvogstungumelum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.7. Jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar 201805006
Minnisblað mannauðsstjóra vegna jafnlaunakerfis Mosfellsbæjar og jafnlaunavottunar Mosfellsbæjar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.8. Varmárskóli ytra byrði, endurbætur. 201904149
Ósk um heimild til þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda í endurbætur á ytra byrði yngri deildar Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.9. Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn 202005183
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.10. Súluhöfði - stígagerð 201912121
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út að nýju framkvæmd við stígagerð og yfirborðsfrágang í Súluhöfða. Meðfylgjandi loftmynd sýnir fyrirhugað framkvæmdasvæði í Súluhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.11. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 10 202006038F
Fundargerð 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 210 202006031F
Fundargerð 210. fundar umhverfisnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.13. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 518 202006033F
Fundargerð 518. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.14. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 519 202006045F
Fundargerð 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 40 202006035F
Fundargerð 40. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 41 202006044F
Fundargerð 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 404 202006039F
Fundargerð 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 405 202007004F
Fundargerð 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.19. Fundargerð 325. fundar Strætó bs 202007131
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.20. Fundargerð 429. fundar SORPU bs 202006472
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.21. Fundargerð 24. eigendafundar Sorpu bs 202006602
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.22. Fundargerð 54. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis 202006375
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.23. Fundargerð 55. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis 202007006
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.24. Fundargerð 383. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna 202007125
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
8.25. Fundargerð 384. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna 202007126
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1451.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1452202007011F
Fundargerð 1452. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
9.1. Fasteignamat 2021 202007005
Bréf frá Þjóðskrá Íslands með upplýsingum um fasteignamat fyrir árið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.2. Undirbúningur friðlýsingar - Þerney og Álfsnes 202007198
Bréf frá Minjastofnun vegna undirbúnings friðlýsingar Þerneyjar og Álfsnes. Umsagnarfrestur til 27. ágúst 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.3. Desjamýri - Umsókn um atvinnuhúsalóð 202007189
Niðurstöður úthlutunar lóða við Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.4. Kosning í nefndir og ráð 201806075
Ósk frá fulltrúa V-lista um breytingar á nefndarmönnum listans í fjölskyldunefnd og notendaráði fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.5. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 18. fundur 202006037F
Fundargerð 18. fundar öldungaráðs lögð fram til staðfestingar á 1452. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.6. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 42. fundur 202007013F
Fundargerð 42. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.7. Fundargerð 499. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 202007223
Fundargerð 499. stjórnarfundar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
9.8. Fundargerð 56. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis 202007188
Fundargerð 56. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1452.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
- FylgiskjalFundargerð 56. fundar Heilbrigðisnefndar KjósarsvæðisFylgiskjalUmsögn vegna hundageymslu í Egilsmóa.pdfFylgiskjalSjónarmið Hundasleða Íslands_Land_AMI.pdfFylgiskjalMatvælastofnun umsögn.pdfFylgiskjalletter from dog Sledding Iceland.pdfFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis 2019_aritad.pdf
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1453202008005F
Fundargerð 1453. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér
10.1. Fjárhagsleg áhrif Covid-19 á rekstur 2020 202003482
Minnisblað um áætlun skatttekna á fyrri helming árs 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.2. Litlikriki 37, sótt um fastanúmer á aukaíbúð. 202003225
Húseigendafélagið óskar fyrir hönd eiganda Litlakrika 37 að ákvörðun skipulagsnefndar, þar sem hafnað var beiðni um fastanúmer á aukaíbúð hússins, verði endurupptekin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.3. Andmæli við auglýsingu vegna verkfallsheimildar 202003008
Lagt til að starf byggingarfulltrúa verði fellt út af skrá yfir störf sem ekki njóta verkfallsheimildar vegna athugasemda FÍN.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.4. Ákvarðanir um fjarfundi sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga og leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna 202003310
Bæjarstjórn samþykkti á 757. fundi, sem endurnýjuð var á 761. fundi, að heimilt væri að halda fundi bæjarstjórnar og fastanefnda með rafrænum hætti til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og auðvelda ákvörðunar töku vegna heimsfaraldurs COVID 19. Gilti sú heimild til 18. júlí 2020. Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra hefur birt auglýsingu nr. 780/2020, þar sem heimild til fjarfunda er framlengd til 10. nóvember 2020. Lagt er til að bæjarráð samþykki tillögu um heimild til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 295. fundur 202007017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.6. Fundargerð 430. fundar Sorpu Bs. 202008062
Fundargerð nr. 430 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 9. júlí 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.7. Fundargerð 431. fundar Sorpu bs 202008069
Fundargerð nr. 431 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 31. júlí 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.8. Fundargerð 325. fundar Strætó bs 202008063
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 325 ásamt fundargögnum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar
10.9. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 19 202008004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1453.fundar bæjarráðs lögð fram á 765.fundi bæjarstjórnar