Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. ágúst 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 20202008006F

    SÓJ vék af fundi við um­fjöllun um þenn­an dag­skrárlið.

    Fund­ar­gerð 20. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005185

      Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 20. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 520202007020F

      Fund­ar­gerð 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Úr­skurð­ur úr­skurðanefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála (ÚUA) 462018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt 201803283

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1450. fundi sín­um er­indi Daní­els Þór­ar­ins­son­ar og Ingi­bjarg­ar Norð­dahl, dags. 19.06.2020, til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar.
        Er­ind­ið er krafa um nýja með­ferð máls.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar - Deili­skipu­lag Esju­mela Kjal­ar­nesi 201506102

        Borist hef­ur frá Reykja­vík­ur­borg út­skrift úr gerða­bók, dags. 07.07.2020. Reykja­vík­ur­borg hef­ur sam­þykkt deili­skipu­lags­breyt­ingu á Esju­mel­um og svar­ar hér með at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 509. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Uglu­götu 14-20 yrði aug­lýst í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
        At­huga­semda­frest­ur var frá 14.05.2020 til 28.06.2020.
        Gunn­ar Ingi Hjart­ar­son, formað­ur hús­fé­lags Vefara­stræt­is 8-14, skil­aði inn at­huga­semd­um íbúa í formi und­ir­skrift­arlista. Helga Möl­ler og Jens Sand­holt, f.h. Luxor ehf. tóku und­ir at­huga­semd­ir þær sem fram komu á und­ir­skrift­arlist­an­um.

        Breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á upp­drætti í sam­ræmi við inn­send­ar at­huga­semd­ir.
        Lögð eru fram drög að svör­um við inn­send­um at­huga­semd­um.
        Skipu­lag­ið er lagt fram til af­greiðslu nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trú­ar L-lista og M-lista sátu hjá.

      • 2.4. Reykja­hvoll 31 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912220

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 517. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Reykja­hvol 31 yrði kynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
        At­huga­semda­frest­ur var frá 25.06.2020 til 24.07.2020.
        Tvær at­huga­semd­ir bár­ust frá Auðni Páli Sig­urðs­syni og Önnu Sig­ríði Vern­harðs­dótt­ur, dags. 14.07.2020 og Víg­mundi Pálm­ars­syni og Önnu Hans­dótt­ur Jen­sen, dags. 20.07.2020.
        Skipu­lag­ið er lagt fram til af­greiðslu nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Reykja­hvoll 4 / Ásar 6 - Deili­skipu­lag 202003237

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 517. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Reykja­hvol 4 yrði kynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. At­huga­semda­frest­ur var frá 25.06.2020 til 24.07.2020.
        Ein at­huga­semd barst frá Jónu Th. Við­ars­dótt­ur, dags. 16.07.2020.
        Skipu­lag­ið er lagt fram til af­greiðslu nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Fossa­tunga 2-6 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202006216

        Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Fossa­tungu 2-6. Breyt­ing­in fel­ur í sér að fjölga íbúð­um úr þrem­ur í fjór­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trú­ar L-lista og M-lista sátu hjá.

      • 2.7. Fossa­tunga 9-15 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202007361

        Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni, f.h. lóð­ar­hafa Fossa­tungu 9-15, dags. 29.07.2020, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing. Breyt­ing­in fel­ur í sér að fækka íbúð­um úr fimm í fjór­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Lyng­brekka 125153 - ný teikn­ing vegna deili­skipu­lags 202007186

        Borist hef­ur er­indi frá Guð­finnu A. Hjálm­ars­dótt­ur, dags. 16.06.2020, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Lyng­brekku vegna rangra gagna upp­runa­legs skipu­lags. Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lags­breyt­ing.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Reykja­hvoll 21-23 - bygg­ing­ar­skil­mál­ar 202007261

        Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi S. Borg­ars­syni ehf., dags. 16.07.2020, með ósk um bygg­ing­ar­heim­ild fyr­ir um 250 fer­metra hús­um að Reykja­hvoli 21 og 23 í sam­ræmi við inn­send gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Brú­arfljót 1 og 2, Bugðufljót 2 og 13 - ósk um stækk­an­ir lóða 202007171

        Borist hef­ur er­indi frá lóð­ar­höf­um á Tungu­mel­um, dags. 08.07.2020, með ósk um stækk­an­ir lóða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Leir­vogstungu­hverfi - end­ur­skoð­un göngu­stíga 202005204

        Lagt er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu minn­is­blað um göngu­stíga í Leir­vogstungu­hverfi. Um­hverf­is­sviði til að­stoð­ar voru Þor­kell Magnús­son og Birk­ir Ein­ars­son.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.12. Reiðstíg­ur um Húsa­dal L219227 og L219228 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202008002

        Borist hef­ur er­indi frá Ing­unni Víg­munds­dótt­ur og Pálmari Víg­munds­syni land­eig­anda í Húsa­dal, dags. 23.07.2020, með ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.13. Lykla­fells­lína 1 - drög að til­lögu að matsáætlun 202007210

        Borist hef­ur er­indi frá Landsneti, dags. 08.07.2020, þar sem lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu að matsáætlun vegna Lykla­fells­línu 1. At­huga­semda­frest­ur er til 15.08.2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.14. Nýtt að­al­skipu­lag 2019-2031 - vinnslu­til­laga 202007200

        Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 10.07.2020, með ósk um um­sögn vegna vinnslu­til­lögu að nýju að­al­skipu­lagi sveit­ar­fé­lags­ins fyr­ir 2019-2031 .
        Gögn eru að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, www.kopa­vog­ur.is, upp­drætt­ir og grein­ar­gerð. At­huga­semda­frest­ur er til 31.08.2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 520. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 211202008003F

        Fund­ar­gerð 211. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020 202007357

          Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020 og far­ið í vett­vangs­ferð til að skoða fal­lega garða sem til­nefnd­ir voru til um­hverfis­við­ur­kenn­inga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 765. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Almenn erindi

        • 4. Ósk um leyfi202008423

          Ósk Valdimars Birgissonar bæjarfulltrúa Viðreisnar um leyfi frá störfum í bæjarstjórn Mosfellsbæjar frá 1. september 2020 til 26. febrúar 2021.

          Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með átta at­kvæð­um, með vís­an til 3. mgr. 30. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga, sbr. og 2. mgr. 22 gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að veita Valdi­mar Birg­is­syni, heim­ild til að víkja úr bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar frá 1. sept­em­ber 2020 til 26. fe­brú­ar 2021, að hans ósk, þar sem hann hyggst flytja úr sveit­ar­fé­lag­inu um stund­ar­sak­ir. Full­trúi C-lista sat hjá.

          • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

            Ósk Viðreisnar um breytingu á nefndarskipan.

            Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um C-lista í fjöl­skyldu­nefnd: Olga Kristrún Ing­ólfs­dótt­ir verði aðamað­ur í stað Lovísu Jóns­dótt­ur. Jafn­framt er lagt til að Karl Alex Árna­son verði vara­mað­ur í nefnd­inni í stað Ólafíu Dagg­ar Ás­geirs­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

            Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um C-lista í fræðslu­nefnd: Ólafía Dögg Ás­geirs­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Olgu Kristrún­ar Ing­ólfs­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

            Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um C-lista í skipu­lags­nefnd: Lovísa Jóns­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi í stað Ölvis Karls­son­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1449202006030F

              Fund­ar­gerð 1449. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1450202006042F

                Fund­ar­gerð 1450. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1451202007005F

                  Fund­ar­gerð 1451. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                  • 8.1. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd 202005062

                    Ósk um heim­ild til að þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda vegna leik­svæða í Tungu­brekku í Leir­vogstungu­hverfi og Laut­ir í Helga­fells­hverfi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.2. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um þjón­ustu við fatlað fólk - beiðni um um­sögn 202005410

                    Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.3. Fé­lags­st­arf fyr­ir full­orð­ið fatlað fólk sum­ar­ið 2020 vegna COVID-19 202006457

                    Upp­lýs­ing­ar um um­sókn Mos­fells­bæj­ar um styrk vegna að­gerðaráætl­un­ar stjórn­valda til að auka fé­lags­st­arf fyr­ir full­orð­ið fatlað fólk sum­ar­ið 2020 vegna COVID-19.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.4. Ráðn­ing fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs 2020 202007152

                    Minn­is­blað um ráðn­ingu fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.5. Um­ferð­ar­hraði Ála­fosskvos 202006397

                    Bréf til bæj­ar­ráðs vegna ábend­inga varð­andi um­ferð­ar­hraða í Ála­fosskvos.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.6. Um­gengni á lóð Vöku hf. á Leir­vogstungu­mel­um 202002126

                    Vaka hf Starfs­leyfi - Um­gengni Leir­vogstungu­mel­um

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.7. Jafn­launa­kerfi Mos­fells­bæj­ar 201805006

                    Minn­is­blað mannauðs­stjóra vegna jafn­launa­kerf­is Mos­fells­bæj­ar og jafn­launa­vott­un­ar Mos­fells­bæj­ar 2020.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.8. Varmár­skóli ytra byrði, end­ur­bæt­ur. 201904149

                    Ósk um heim­ild til þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda í end­ur­bæt­ur á ytra byrði yngri deild­ar Varmár­skóla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.9. Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn 202005183

                    Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.10. Súlu­höfði - stíga­gerð 201912121

                    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út að nýju fram­kvæmd við stíga­gerð og yf­ir­borðs­frág­ang í Súlu­höfða. Með­fylgj­andi loft­mynd sýn­ir fyr­ir­hug­að fram­kvæmda­svæði í Súlu­höfða.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.11. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 10 202006038F

                    Fund­ar­gerð 10. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 210 202006031F

                    Fund­ar­gerð 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.13. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 518 202006033F

                    Fund­ar­gerð 518. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.14. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 519 202006045F

                    Fund­ar­gerð 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 40 202006035F

                    Fund­ar­gerð 40. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 41 202006044F

                    Fund­ar­gerð 41. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 404 202006039F

                    Fund­ar­gerð 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 405 202007004F

                    Fund­ar­gerð 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.19. Fund­ar­gerð 325. fund­ar Strætó bs 202007131

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.20. Fund­ar­gerð 429. fund­ar SORPU bs 202006472

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.21. Fund­ar­gerð 24. eig­enda­fund­ar Sorpu bs 202006602

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.22. Fund­ar­gerð 54. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is 202006375

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.23. Fund­ar­gerð 55. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is 202007006

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.24. Fund­ar­gerð 383. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna 202007125

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.25. Fund­ar­gerð 384. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna 202007126

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1451.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1452202007011F

                    Fund­ar­gerð 1452. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                    • 9.1. Fast­eigna­mat 2021 202007005

                      Bréf frá Þjóð­skrá Ís­lands með upp­lýs­ing­um um fast­eigna­mat fyr­ir árið 2021.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.2. Und­ir­bún­ing­ur frið­lýs­ing­ar - Þer­ney og Álfsnes 202007198

                      Bréf frá Minja­stofn­un vegna und­ir­bún­ings frið­lýs­ing­ar Þer­n­eyj­ar og Álfsnes. Um­sagn­ar­frest­ur til 27. ág­úst 2020.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.3. Desja­mýri - Um­sókn um at­vinnu­húsalóð 202007189

                      Nið­ur­stöð­ur út­hlut­un­ar lóða við Desja­mýri.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.4. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð 201806075

                      Ósk frá full­trúa V-lista um breyt­ing­ar á nefnd­ar­mönn­um list­ans í fjöl­skyldu­nefnd og not­enda­ráði fatl­aðs fólks.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.5. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 18. fund­ur 202006037F

                      Fund­ar­gerð 18. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.6. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 42. fund­ur 202007013F

                      Fund­ar­gerð 42. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.7. Fund­ar­gerð 499. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202007223

                      Fund­ar­gerð 499. stjórn­ar­fund­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 9.8. Fund­ar­gerð 56. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is 202007188

                      Fund­ar­gerð 56. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 1452.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                    • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1453202008005F

                      Fund­ar­gerð 1453. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                      • 10.1. Fjár­hags­leg áhrif Covid-19 á rekst­ur 2020 202003482

                        Minn­is­blað um áætlun skatt­tekna á fyrri helm­ing árs 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.2. Litlikriki 37, sótt um fasta­núm­er á auka­í­búð. 202003225

                        Hús­eig­enda­fé­lag­ið ósk­ar fyr­ir hönd eig­anda Litlakrika 37 að ákvörð­un skipu­lags­nefnd­ar, þar sem hafn­að var beiðni um fasta­núm­er á auka­í­búð húss­ins, verði end­urupp­tekin.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.3. And­mæli við aug­lýs­ingu vegna verk­falls­heim­ild­ar 202003008

                        Lagt til að starf bygg­ing­ar­full­trúa verði fellt út af skrá yfir störf sem ekki njóta verk­falls­heim­ild­ar vegna at­huga­semda FÍN.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.4. Ákvarð­an­ir um fjar­fundi sem fela í sér tíma­bund­in frá­vik frá ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna 202003310

                        Bæj­ar­stjórn sam­þykkti á 757. fundi, sem end­ur­nýj­uð var á 761. fundi, að heim­ilt væri að halda fundi bæj­ar­stjórn­ar og fasta­nefnda með ra­f­ræn­um hætti til að tryggja starf­hæfi sveit­ar­stjórn­ar og auð­velda ákvörð­un­ar töku vegna heims­far­ald­urs COVID 19. Gilti sú heim­ild til 18. júlí 2020. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórna­ráð­herra hef­ur birt aug­lýs­ingu nr. 780/2020, þar sem heim­ild til fjar­funda er fram­lengd til 10. nóv­em­ber 2020. Lagt er til að bæj­ar­ráð sam­þykki til­lögu um heim­ild til að tryggja starf­hæfi sveit­ar­stjórna og auð­velda ákvörð­un­ar­töku við stjórn sveit­ar­fé­laga.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 295. fund­ur 202007017F

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.6. Fund­ar­gerð 430. fund­ar Sorpu Bs. 202008062

                        Fund­ar­gerð nr. 430 vegna stjórn­ar­fund­ar SORPU bs. þann 9. júlí 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.7. Fund­ar­gerð 431. fund­ar Sorpu bs 202008069

                        Fund­ar­gerð nr. 431 vegna stjórn­ar­fund­ar SORPU bs. þann 31. júlí 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.8. Fund­ar­gerð 325. fund­ar Strætó bs 202008063

                        Fund­ar­gerð stjórn­ar Strætó nr. 325 ásamt fund­ar­gögn­um

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      • 10.9. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 19 202008004F

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 1453.fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 765.fundi bæj­ar­stjórn­ar

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:42