Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um við upp­haf fund­ar að taka fyr­ir með af­brigð­um mál nr. 8: kosn­ing í nefnd­ir og ráð.


Dagskrá fundar

Fundargerð

Almenn erindi

 • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

  Tekið fyrir að beiðni M- lista vegna breytingar á varamanni í fræðslunefnd.

  Fram kem­ur til­laga um að í stað Val­borg­ar Önnu Ól­af­sótt­ur sem er vara­mað­ur Frið­berts Braga­son­ar í fræðslu­nefnd komi Kol­beinn Helgi Kristjáns­son. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

  Fundargerðir til kynningar

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:29