13. nóvember 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 9 atkvæðum við upphaf fundar að taka fyrir með afbrigðum mál nr. 8: kosning í nefndir og ráð.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1419201910040F
Fundargerð 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Frestað frá síðasta fundi. Úthlutun lóða sem ekki fóru til umsækjenda sem dregnir voru í 1. sæti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umsókn vegna leyfis til nýtingar lóðar ofan Tungumela 201909273
Lögð fyrir bæjarráð umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Vöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Krafa um leiðréttingu á landnotkun - Dalland lnr. 123625
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Yfirfærsla Hafravatnsvegar 201910103
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Vegagerðarinnar um Hafravatnsveg lögð fyrir bæjarráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Gjaldskrá SHS árið 2020 201910305
Gjaldskrá SHS árið 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Frumvarp til laga um jarðalög - beiðni um umsögn 201910309
Frumvarp til laga um jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga)- beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - beiðni um umsögn 201910315
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum - beiðni um umsögn fyrir 5. nóv.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Fjölnotaíþróttahús að Varmá 201910314
Fjölnota íþróttahús- tillaga að nafnasamkeppni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Farið yfir stöðu viðræðna við Landsbankann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1419. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1420201911003F
Fundargerð 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Krafa um úrbætur - Laxnes 1, lnr. 123694 201910429
Krafa um úrbætur vegan ólögmæts akvegar um Laxnes 1
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Þverholt 6 - breyting á lóðarmörkum 201910224
Á 500 fundi skipulagsnefndar 25.október 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemd við erindið og vísar ákvörðun um úthlutun stærri lóðar við Þverholt 6 til samræmis við gildandi deiliskipulag til bæjarráðs."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Umsókn um styrk vegna heimtaugar í Hamrahlíð 201910394
Ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um styrk vegna lagningu heimtaugar í Hamrahlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Frumvarp til breytinga á lögum um grunnskóla - beiðni um umsögn 201910355
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um grunnskóla - beiðni um umsögn fyrir 15. nóv.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Desjamýri, úthlutun lóða 200710035
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða Desjamýri 11-14
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Súluhöfði - Úthlutun 15 lóða 201911061
Kynning á opnun tilboða vegna 15 lóða við Súluhöfða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1420. fundar bæjarráðs samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 287201910041F
Fundargerð 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2018 201910353
Árskýrsla fjölskyldusviðs 2018, kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Rekstraráætlun fjölskyldusviðs 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Karlar í skúrum 201910251
Samvinna Rauða krossins á Íslandi og Mosfellsbæjar um verkefnið Karlar í skúrum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ósk um tilnefningu vegna samráðshóps um móttöku flóttafólks 201910338
Ósk um tilnefningu vegna samráðshóps um móttöku flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Þingsályktun um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum - beiðni um umsögn 201910153
Umsögn bæjarráðs um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1308 201910048F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 369201911005F
Fundargerð 369. fundar fræðslunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Kynning á FMOS 201909376
Kynning á Brúarstarfi Fmos
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. fundar fræðslunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Stoðþjónusta, leik- og grunnskólar Mosfellsbæjar 201911046
Kynning á stoðþjónustu við leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. fundar fræðslunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalLeikskólar - stoðþjonusta 2019 pdfFylgiskjalKrikaskóli - stoðþjónusta - 2019.pdfFylgiskjalLágafellsskóli - stoðþjónusta 2019.pdfFylgiskjalVarmárskóla - stoðþjónusta 2019.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli - stoðþjónusta 2019.pdfFylgiskjalSkólaþjónusta 2019 kynning fyrir fræðslunefnd 6 11 2019.pdf
4.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 30. október 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. fundar fræðslunefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 232201910049F
Fundargerð 232. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Lagt fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 frá fyrri umræðu bæjarstjórnar 30. október 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 232. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins 200711264
Reglur og umgjörð vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til afgreiðslu nefndarinnar til lagfæringa á orðalagi reglnanna.
6. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 13201911002F
Fundargerð 13. fundar menningar-og nýsköpunarnefdar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Menningarviðburðir á aðventu og þrettándinn 201911034
Menningarviðburðir á aðventu. Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Hlégarður - samstarf um rekstur Hlégarðs 201905359
Lagt fram minnisblað forstöðumanns bókasafns og menningarmála um útfærslu á samstarfi um rekstur Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 501201911006F
Fundargerð 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Drög að fjárhagsáætlun 2020-2023 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Á 745. fundi bæjarstjórnar 18. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri breytingu að orðunum ,,tillagan öðlast gildi" sé bætt við fyrir aftan orðið ,,skipulagslaga" þannig að bókunin verði eftirfarandi: Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillagan öðlast gildi þegar samkomulag við Byggingarfélagið Bakka um innviðauppbyggingu, svo sem gatnagerð, gerð göngustíg og fráganga opinna svæða hefur verið samþykkt af bæjarstjórn. Jafnframt afturkallar skipulagsnefnd ákvörðun sína frá 481. fundi nefndarinnar 19. mars 2019 um auglýsingu þáverandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Breytingartillagan var auglýst frá 21. september til og með 3. nóvember 2019, athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalErindi inn á svarbox Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalTillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalAthugasemdir v. breytinga á 4. áfanga Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalVegna deiluskipulags.pdfFylgiskjalAthugasemd varðandi breytingartillögu að deiliskipulagi í Helgafellshverfi IV.pdfFylgiskjalRE: Helgafellsland - Deiluskipulagsáfangi IV.pdfFylgiskjalAthugasemd vegna tillögu að breyttu deiliskipulagi á 4. áfanga Helgafellslands.pdfFylgiskjal4.áfangi Helgafellslands.pdfFylgiskjalAthugasemd við deiliskipulag í Helgafellslandi.pdfFylgiskjalUmkvörtun vegna breytingu á skipulagi í Helgafellsreit..pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagsáfanga IV Helgafellsland Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalFW: Athugasemdir vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagsáfanga IV Helgafellsland Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalAths_deiliskipulag_afangi_4_helgafellsland.pdfFylgiskjalAthugasemd við tillögu að breyttu deiliskipulagi.pdfFylgiskjalAthugasemdir-Deiliskipulags-IV-áfanga-Helgafellslands.pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis.pdf
7.3. Lerkibyggð 1a - breyting á deiliskipulagi 201903205
Á 483. fundi skipulagsnefndar 26. apríl 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd telur fyrirliggjandi gögn ekki nægilega góð til að geta tekið upplýsta afstöðu til erindisins." Lögð fram frekari gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 varð gerð eftirfarandi bókun: Lögð fyrir skipulagsnefnd niðurstaða örútboðs innan rammasamnings Ríkiskaupa um skipulagsvinnu innan Hamraborgarreits. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulagsins á þeim grunni.Samþykkt með þremur atkvæðum D- og V-lista, fulltrúi L-lista situr hjá við atkvæðagreiðsluna og fulltrúi M-lista greiðir atkvæði gegn þeirri niðurstöðu." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum. Fulltrúar C-, M-, L- og S- lista sitja hjá.
7.5. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201908422
Á 496.fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar umbeðinni breytingu á deiliskipulagi." Borist hefur ný tillaga á breytingu deiliskipulagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Roðamói Mosfellsdal - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201911064
Borist hefur erindi frá Ólafi F. Haraldssyni og Þóru Bjarnadóttur dags. 3. nóvember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Roðamóa 19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Fossatunga 8-12 - breyting á deiliskipulagi 201909399
Borist hefur erindi frá Arnari Ingólfssyni fh. lóðareiganda að Fossatungu 8-12 dags. 23. september 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi. Frestað á 498. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis og athafnasvæðis 201908379
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla viðeigandi umsagna." Lagðar fram umsagnir umsagnaraðila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Æsustaðaland - ósk um gerð deiliskipulags. 201905159
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna. Samþykkt með fimm atkvæðum." Lagðar fram umsagnir umsagnaraðila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Reykjahvoll 27 - breyting á húsi 201910082
Á 500. fundi skipulagsnefndar 25. október 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að vísa málinu til umsagnar byggingarfulltrúa." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Álafossvegur 21 - bygging á vegg við Varmá 201910100
Á 498. fundi skipulagsnefndar 11. október 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar umhverfisnefndar." Lögð fram umsögn umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Þverholt 19 - bílaplan 201910467
Borist hefur erindi frá Þroskahjálp dags. 30. október varðandi frágang á bílaplani og viðbótar bílastæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Frágangur á lóðarmörkum 201907026
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa að funda með húseigendum varðandi málið. Samþykkt með fimm atkvæðum." Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi áttu fund með húseigendum. Byggingarfulltrúi og deildarstjóri nýframkvæmda fóru í vettvangsferð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Umsókn um framkvæmdaleyfi - nýtt frárennsli í Tjaldanesi 201911063
Borist hefur erindi frá Fylki ehf. dags. 1. nóvember 2019 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir nýtt frárennsliskerfi í Tjaldanesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 380 201910037F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 381 201910042F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 382 201911001F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 501. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 749. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
8. Kosning í nefndir og ráð201806075
Tekið fyrir að beiðni M- lista vegna breytingar á varamanni í fræðslunefnd.
Fram kemur tillaga um að í stað Valborgar Önnu Ólafsóttur sem er varamaður Friðberts Bragasonar í fræðslunefnd komi Kolbeinn Helgi Kristjánsson. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 381201910042F
Fundargerð 381. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Gerplustræti 14, Umsókn um byggingarleyfi Helgafellsskóli. 201702127
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta 1. og 4. áfanga skólahúsnæðis á lóðinni nr. 14 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 382201911001F
Fundargerð 382. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Vogatunga 24, Umsókn um byggingarleyfi 201909491
Björgvin Þ. Steinsson Vogatungu 24 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 24, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi 201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Stærð efri hæðar 84,1 m2, 231,6 m3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Laxatunga 197 / Umsókn um byggingarleyfi. 201807172
Hlíðarendi ehf.Laxatungu 197 sækir um breytingu áður samþykktra aðaluppdrátta, fyrir einbýlishús á lóðinni Laxatunga nr. 197, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 48. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201910448
Fundargerð 48. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 48. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð heilbrigðisnefndar ásamt fundargögnum.pdfFylgiskjalAðalfundur SHÍ_fundargerð_221018.pdfFylgiskjalFundargerð 48. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalGjaldskra_2019.pdfFylgiskjalLoftgæði á Íslandi - umhverfisvísar, vöktun og uppsprettur 2019.pdfFylgiskjalLoftgæði á Íslandi ársskýrsla 2017.pdfFylgiskjalÚrskurðarnefnd um upplýsingamál.pdf
12. Fundargerð 875. fundar sambands íslenskra sveitarfélaga201910450
Fundargerð 875. fundar sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 875. fundar sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 415. stjórnarfundar SORPU201911096
Fundargerð 415. stjórnarfundar SORPU
Fundargerð 415. stjórnarfundar SORPU lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal2.0 GAJA_Framvinda_6.pdfFylgiskjal3.0 Gufunes_Framvinda_3.pdfFylgiskjal5.0 Alfsnes_Mottökuskilyrdi.pdfFylgiskjal6.0 Gjaldskra_endurvinnsluefni.pdfFylgiskjal7.0 2019_10_18_11_32_51.pdfFylgiskjal9.0 Umsogn_urdunarskattur.pdfFylgiskjal9.1 Umsögn SIS bandormur 2. mál.pdfFylgiskjalFundargerð 415. stjórnarfundar SORPU.pdfFylgiskjalFundargerð 415. stjórnarfundar SORPU.pdfFylgiskjalSORPA_2020_2024_SAMTHYKKT_SVFE.pdf
14. Fundargerð 478. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201911115
Fundargerð 478. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 479. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 749. fundi bæjarstjórnar.