Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. apríl 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1528202203020F

    Fund­ar­gerð 1528. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. 202203436

      Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi stöðu heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1528. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Fram­kvæmd­ir á skíða­svæð­um - við­auki við sam­starfs­samn­ing 202203440

      Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi drög að end­ur­nýj­un sam­starfs­samn­ings um skíða­svæði lagt fram til um­ræðu og af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1528. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Til­laga bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar varð­andi mót­töku flótta­fólks frá Úkraínu 202203114

      Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
      Bæj­ar­stjórn árétt­ar að móttaka flótta­fólks frá Úkraínu er komin í far­veg inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar, sbr. mál nr. 20220392 á 1527. fundi bæj­ar­ráðs, og er Mos­fells­bær að sjálf­sögðu reiðu­bú­inn til þátt­töku í því verk­efni líkt og önn­ur sveit­ar­fé­lög.

      ***
      Af­greiðsla 1528. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Vilja­yf­ir­lýs­ing um sam­st­arf um upp­bygg­ingu leigu­íbúða í Mos­fells­bæ 202203631

      Vilja­yf­ir­lýs­ing Bjarg íbúð­ar­fé­lags og Mos­fells­bæj­ar um sam­st­arf um upp­bygg­ingu leigu­íbúða í Mos­fells­bæ lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1528. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1529202203026F

      Fund­ar­gerð 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. End­ur­skipu­lagn­ing sýslu­mann­sembætta 202203759

        Er­indi dóms­mála­ráð­herra um end­ur­skipu­lagn­ingu sýslu­mann­sembætta.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

        Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað um rakafram­kvæmd­ir sem þarf að ráð­ast í í Kvísl­ar­skóla

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Grasslátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ 2022-2024 202112358

        Nið­ur­staða út­boðs vegna grasslátt­ar í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024 202203831

        Lögð fram til stað­fest­ing­ar loka­drög að sam­starf­samn­ing­um Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202203436

        Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202202325

        Minn­is­blað bæj­ar­stjóra og fjár­mála­stjóra um gerð árs­reikn­ings 2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um rafrett­ur og áfyll­ing­ar fyr­ir rafrett­ur - beiðni um um­sögn 202203802

        Frum­varp til laga um rafrett­ur og áfyll­ing­ar fyr­ir rafrett­ur. Um­sagn­ar­frest­ur til 6. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Til­laga til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu í að­drag­anda að­gerðaráætl­un­ar í heil­brigð­is­þjón­ustu við aldr­aða til árs­ins 2030 202203803

        Til­laga til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu í að­drag­anda að­gerðaráætl­un­ar í heil­brigð­is­þjón­ustu við aldr­aða til árs­ins 2030. Um­sagn­ar­frest­ur til 6. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1529. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 226202203019F

        Fund­ar­gerð 226. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Frið­lýs­ing Blikastaðakró­ar og Leiru­vogs 202105156

          Lögð fram drög að frið­lýs­ing­ar­skil­mál­um og af­mörk­un frið­lýsts svæð­is við Blikastaðakró og Leiru­vog ásamt fund­ar­gerð sam­starfs­hóps um til­lögu að frið­lýs­ingu svæð­is­ins dags. 1. mars 2022.
          Óskað er stað­fest­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins á til­lögu að frið­lýs­ingu áður en Um­hverf­is­stofn­un aug­lýs­ir til­lög­una, sbr. 39.gr. laga um nátt­úru­vernd nr. 60/2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 226. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

          Stefna og að­gerðaráætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í lofts­lags­mál­um lögð fram til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar í sam­ræmi við ákvörð­un bæj­ar­ráðs á 1520. fundi þann 27.01.2022.
          Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar vegna um­fangs lofts­lags­stefn­unn­ar til að gefa nefnd­ar­fólki tök á að kynna sér efn­ið bet­ur og jafn­framt var um­hverf­is­stjóra fal­ið að leggja fram til­lögu að um­sögn í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og inn­send­ar ábend­ing­ar nefnd­ar­fólks.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 226. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

          Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.
          Máli vísað til fasta­nefnda til kynn­ing­ar á 1524.fundi bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 226. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 404202203027F

          Fund­ar­gerð 404. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Tví­tyngd börn og starfs­fólk í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar. 202203855

            Fjöldi barna með ann­að tungu­mál en ís­lensku í dag­legu um­hverfi sínu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 404. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

            Lögð fram til um­ræðu loka­drög að Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2022-2030.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
            Bæj­ar­stjórn þakk­ar fræðslu­nefnd og öll­um þeim sem komu að mót­un stefn­unn­ar sem unn­in var í sam­vinnu við hag­að­ila í Mos­fells­bæ. Stefn­an verð­ur kynnt og inn­leidd á nýju skóla­ári. Stoð­ir stefn­unn­ar eru vöxt­ur, fjöl­breytni og sam­vinna og er það trú bæj­ar­stjórn­ar að stefn­an styrki enn frek­ar öfl­ugt og fram­sæk­ið skóla- og frí­stund­ast­arf í Mos­fells­bæ.

            Bók­un M-lista:
            Gerð Mennta­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ 2022-2030 er ekki full­nægj­andi en það sem kom­ið er mjög áhuga­vert og vel unn­ið. Tak­markað er af mæl­an­leg­um mark­mið­um og hef­ur stefn­an ásýnd góðra áforma án þess að að­stand­end­ur barna geti met­ið til fram­tíð­ar hvaða ár­angri er náð hverju sinni. Hér er m.a. vísað til hand­bók­ar um op­in­bera stefnu­mót­un og áætlan­ir frá 2013, út­gef­in af Stjórn­ar­ráði Ís­lands. Ekki er held­ur séð að mik­ið sé fjallað um skóla­þjón­ustu bæj­ar­fé­lags­ins sem er mið­ur. Þakk­ir eru færð­ar fræðslu­nefnd og öðr­um þeim sem kom­ið hafa að þess­ari vinnu. Stefn­an er aug­ljós­lega ekki full­unn­in en sjá má aug­ljós merki um góð­an vilja. Sök­um þessa sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá en er sam­þykk­ur inn­leið­ingu stefn­unn­ar.

            ***

            Af­greiðsla 404. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

          • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 37202203023F

            Fund­ar­gerð 37. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

              Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur skýrslu Gallup um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 37. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Orkugarð­ur - hug­mynd­ir að upp­bygg­ingu í Reykja­hverfi 202101213

              Ákvörð­un bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar, tekin á 1513. fundi, um að setja upp Orku­garð í Reykja­hverfi í sam­vinnu við Veit­ur ohf. lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 37. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2022 202203740

              Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 37. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 253202203030F

              Fund­ar­gerð 253. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024 202203831

                Drög að samn­ing­um við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 253. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2022 202203739

                Fyr­ir liggja 17 um­sókn­ir frá Mos­fellsk­um ung­menn­um vegna styrks til efni­legra ung­menna 2022.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 253. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 563202203029F

                Fund­ar­gerð 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Hamra­borg - deili­skipu­lag 201810282

                  Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 31.03.2022, með at­huga­semd­um við grein­ar­gerð nýs deili­skipu­lags.
                  Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með til­lög­um að úr­bót­um grein­ar­gerð­ar í sam­ræmi við ábend­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar L- og M-lista sitja hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                • 7.2. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 557. fundi sín­um að aug­lýsa breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Dal­land þar sem land­bún­að­ar­land var stækkað. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi, á vef Mos­fells­bæj­ar og kynnt helstu um­sagnar­að­il­um.
                  At­huga­semda­frest­ur var frá 03.02.2022 til og með 24.03.2022.
                  Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir sem bár­ust frá Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 08.02.2022, Vega­gerð­inni, dags. 14.03.2022, Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 22.03.2022, Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 25.02.2022 og Nátt­úru­fræði­stofn­un Ís­lands, dags. 22.03.2022.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Lækj­ar­botn­ar hlið­ar­veg­ur 202203037

                  Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 28.02.2022, með ósk um um­sögn grennd­arkynn­ing­ar á fram­kvæmda­leyfi til Vega­gerð­ar­inn­ar vegna hlið­ar­vega við Lækj­ar­botna sam­síða Suð­ur­lands­vegi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Suð­ur­lands­veg­ur breikk­un frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá - ósk um um­sögn 202203853

                  Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 23.03.2022, með ósk um um­sögn á frummats­skýrslu mats á um­hverf­isáhrif­um vegna breikk­un­ar Vega­gerð­ar­inn­ar á Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá. Í um­sögn skal koma fram hvort um­sagnar­að­ili hafi at­huga­semd­ir við um­fjöllun í frummats­skýrslu út frá starfs­sviði um­sagnar­að­ila, svo sem um gögn sem byggt er á, úr­vinnslu gagna, mat á vægi og eðli um­hverf­isáhrifa eða fram­setn­ingu um­hverf­is­mats­skýrslu.
                  Um­sagna­frest­ur er til 25. apríl 2022.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Helga­fells­land 1 L199954 - ósk um upp­skipt­ingu lands 202103629

                  Borist hef­ur er­indi frá Ívari Páls­syni lög­manni, f.h. land­eig­enda Helga­fellslands 1, dags. 29.03.2022, með ósk um stofn­un lóð­ar und­ir íbúð­ar­hús á land­inu í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202203513

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 558. fundi sín­um að kynna skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu á mið­svæði Mos­fells­bæj­ar 401-M. Um­sagna­frest­ur var frá 03.02.2022 til og með 21.02.2022.
                  Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir sem bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 10.03.2022, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 14.03.2022, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 16.02.2022 og Svæð­is­skipu­lags­nefnd SSH, dags. 18.03.2022.
                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að breyt­ing á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 sem unn­in er í sam­ræmi við skipu­lags­lýs­ingu og um­sagn­ir þar sem inn­færð­ar eru heim­ild­ir um upp­bygg­ingu íbúða á mið­svæði Sunnukrika.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - deili­skipu­lags­breyt­ing 202203513

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Sunnukrika 3-7 í Krika­hverfi á mið­svæði 401-M, sem unn­in er i sam­ræmi við skipu­lags­lýs­ingu og um­sagn­ir þar sem heim­il­ar eru íbúð­ir í bland við verslun og þjón­ustu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                • 7.8. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing og nýtt deili­skipu­lag 201811024

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 03.03.2022, um af­greiðslu nýs deili­skipu­lags 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Helga­fells­hverfi 6. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 202101267

                  Til kynn­ing­ar eru fyrstu drög og hug­mynd­ir af nýju deili­skipu­lagi fyr­ir 6. áfanga Helga­fells­hverf­is, við Ása­veg aust­an Ása­hverf­is.
                  Skipu­lags­full­trúi kynn­ir til­lögu Gláma-Kím arki­tekta.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 465 202203025F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 563. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Almenn erindi

                • 8. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 14. maí 2022202202116

                  Tillaga um kjörstað og fjölda kjördeilda við sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að kjör­stað­ur í Mos­fells­bæ við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar sem fram fara þann 14. maí 2022 verði í Lága­fells­skóla í átta kjör­deild­um, sbr. 2. mgr. 11. gr. og 78. gr. kosn­ingalaga nr. 112/2021.

                  • 9. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                    Ósk V-lista um breytingu á varamanni í yfirkjörstjórn.

                    Lagt er til að Harpa Lilja Jún­íus­dótt­ir verði vara­mað­ur V-lista í yfir­kjör­stjórn í stað Hólm­fríð­ar H. Sig­urð­ar­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                      Tilnefning 48 aðila í undirkjörstjórnir vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí nk.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að kjósa að­ila í undir­kjör­stjórn­ir vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga sem fram fara 14. maí 2022 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir jafn­framt að veita bæj­ar­ráði um­boð til að kjósa full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir komi til for­falla kjör­inna full­trúa, eft­ir því sem þörf kref­ur fram að kjör­degi.

                      • 11. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar -breyt­ing­ar202002306

                        Tillaga um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014, með síðari breytingum, sem lýtur að fjölgun bæjarfulltrúa í bæjarstjórn úr 9 í 11 og bæjarráði úr 3 í 5, sem taki gildi við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí 2022. Fyrri umræða.

                        Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um, við fyrri um­ræðu, fyr­ir­liggj­andi til­lögu á breyt­ingu á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar um fjölg­un bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn í 11 og bæj­ar­ráði í 5, sem taki gildi við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar sem fram fara þann 14. maí 2022.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 465202203025F

                        Fund­ar­gerð 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12.1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106073

                          Bull Hill Capital hf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sækja um leyfi til til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta geymslu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.2. Bugðufljót 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103381

                          BF17 ehf. Kletta­garð­ar 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 17, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.3. Gerplustræti 6-12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202108820

                          Hús­fé­lag Gerplustræt­is 6-12 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 6-12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.4. Laxa­tunga 70 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202202225

                          Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að end­ur­nýja eld­hús­ein­ingu við leik­sóla á lóð­inni Laxa­tungu nr. 70, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir: 82,0 m², 219,77 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.5. Liljugata 20-24 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202203018

                          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu þriggja íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Liljugata nr. 20-24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                          Hús nr. 20: Íbúð 189,9 m², 626,7 m³.
                          Hús nr. 22: Íbúð 189,9 m², 626,7 m³.
                          Hús nr. 24: Íbúð 189,9 m², 626,7 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.6. Reykja­mel­ur 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202107051

                          Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um einn­ar hæð­ar par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                          Hús nr. 12A 117,6 m², bíl­geymsla 32,4 m², 519,5 m³.
                          Hús nr. 12B 117,6 m², bíl­geymsla 32,4 m², 519,5 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.7. Reykja­mel­ur 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105351

                          Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um einn­ar hæð­ar par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 14 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                          Hús nr. 14A 117,6 m², bíl­geymsla 32,4 m², 519,5 m³.
                          Hús nr. 14B 117,6 m², bíl­geymsla 32,4 m², 519,5 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 465. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 464. fund­ar Sorpu bs.202203667

                          Fundargerð 464. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 464. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 37. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202203771

                          Fundargerð 37. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 37. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 35. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202203770

                          Fundargerð 35. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 35. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 353. fund­ar Strætó bs.202203741

                          Fundargerð 353. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 353. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 17. Fund­ar­gerð 105. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202203773

                          Fundargerð 105. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 105. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 18. Fund­ar­gerð 239. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202203901

                          Fundargerð 239. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 239. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 19. Fund­ar­gerð 908. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202203870

                          Fundargerð 908.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 908.fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 20. Fund­ar­gerð 2. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­nes.202203886

                          Fundargerð 2. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 2. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 21. Fund­ar­gerð 106. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202203959

                          Fundargerð 106. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 106. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 802. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:03