12. janúar 2022 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Í upphafi fundar var samþykkt með níu atkvæðum að gerð verði breyting á dagskrárlið 8, kosning í nefndir og ráð, þannig að jafnframt verði kjörinn nýr varamaður í fræðslunefnd fyrir M-lista.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1514202112004F
Fundargerð 1514. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Uppfærsla svæðisáætlana vegna lagabreytinga 202112041
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi uppfærslu svæðisáætlana vegna lagabreytinga, dags. 30.11.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1514. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Kæra til ÚUA vegna útgáfu byggingarleyfis við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174_2021 202112053
Ákvörðun byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi vegna byggingar Stórakrika 59-61 hefur verið kærð til ÚUA, mál nr. 174/2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1514. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Breytt skipulag barnaverndar 202112014
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi breytt skipulag barnaverndar, dags. 30.11.2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1514. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Endurskoðunarnefnd sbr. lög um ársreikninga. 202111511
Umbeðin umsögn lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1514. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1515202112010F
Fundargerð 1515. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi frá SSH varðandi áfanga- og markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins 202110277
Erindi frá SSH, dags. 10.12.2021,samstarfssamning um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið. Samningsdrög um samstarfið lögð fram til umræðu, afgreiðslu og staðfestingar.
Óskað er tilnefningar tveggja kjörinna fulltrúa í stefnuráð, sbr. grein 2.3 í drögum að samstarfssamningi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1515. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Aðstaða til styrktarþjálfunar íþróttafólks Aftureldingar 202112200
Erindi Aftureldingar dags. 09.12.2021 varðandi aðstöðu til styrktarþjálfunar íþróttafólks Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1515. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024 202005420
Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2021 lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1515. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1517202112028F
Fundargerð 1517. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hamrabrekkur 2, 270 Mosfellsbær, Blue heaven umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis 202112183
Beiðni um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististaðar í flokki II.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1517. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ósk um viðræður vegna skila á vegum sem féllu úr tölu þjóðvega við setningu vegalaga 202109325
Samningur um skilavegi milli Mosfellsbæjar og Vegagerðarinnar lagður fram til samþykkis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1517. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Verkfallslisti Mosfellsbæjar 201909226
Óskað eftir heimild til að auglýsa lista yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1517. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Erindi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til sveitarfélaga vegna fyrirhugaðra bólusetninga 6-11 ára barna 202201102
Erindi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins varðandi bólusetningar 6-11 ára barna lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1517. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 556202112006F
Fundargerð 556. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Kynnt verða til umræðu drög og tillögur að greinargerð og ákvæðum nokkurra málaflokka fyrir nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar 2020-2040. Farið verður yfir mannvirki í dreifbýli, frístundabyggð, landbúnaðarsvæði, hverfsivernd og íbúðarbyggð í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 556. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Kynnt verður verkáætlun og næstu skref í yfirstandandi vinnu við gerð rammahluta nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar 2020-2040 vegna þróunar á skipulagi og uppbyggingu íbúðarsvæðis að Blikastöðum.
Starfsfólk Alta verkfræðistofu, f.h. landeigenda, kynna og svara spurningum.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 556. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 314202112012F
Fundargerð 314. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2022 202111491
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2022 lögð fram og rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs til nóvember 2021 lagðar fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Breytt skipulag barnaverndar 202112014
Breytt skipulag barnaverndar lagt fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Reglur um beingreiðslusamninga 202011042
Reglur Mosfellsbæjar um beingreiðsusamninga lagðar fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1516 202112015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 250202112024F
Fundargerð 250. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kjör íþróttakarls og Íþróttakonu Mosfellsbæjar 2021 202112371
Vinnufundur Íþrótta- og tómstundanefndar vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Úrslit voru kunngjörð þann 6. janúar síðastliðinn, að þessu sinni var Thelma Dögg Grétarsdóttir blakkona kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttamaður var kosinn íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar óskar þeim innilega til hamingju með þessi sæmdarheiti sem og öllu því öfluga íþróttafólki sem tilnefnt var.
Afgreiðsla 250. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1516202112019F
Fundargerð 1516. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi frá SSH varðandi áfanga- og markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins 202110277
Erindi frá SSH, dags. 10.12.2021,samstarfssamning um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið. Samningsdrög um samstarfið lögð fram til umræðu, afgreiðslu og staðfestingar.
Óskað er tilnefningar tveggja kjörinna fulltrúa í stefnuráð, sbr. grein 2.3 í drögum að samstarfssamningi.
Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum 202002130
Samþykktir fyrir sameiginlegt heilbrigðiseftirlit fyrir Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes lagðar fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Erindi Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis varðandi fjárhagsáætlun eftirlitsins vegna ársins 2022 sem taka mun til nýs sameinaðs heilbrigðiseftirlits auk gjaldskrár fyrir hundahald lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Erindi vegna leigusamnings Gunnars Dungal við Mosfellsbæ 201510094
Drög að samkomulagi við Gunnar Dungal um framsal á landspildu lagt fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Alzheimersamtökin ósk um reglulegan styrk 202110373
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um reglulegan rekstrarstyrk Alzheimersamtakanna lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Ósk um viðræður vegna skila á vegum sem féllu úr tölu þjóðvega við setningu vegalaga 202109325
Lagt fram svarbréf Vegagerðar vegna skila Hafravatnsvegar ásamt drögum að svarbréfi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1516. fundar bæjarráðs samþykkt á 796. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
8. Kosning í nefndir og ráð201806075
Í tengslum við sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða þarf að kjósa að nýju í heilbrigðisnefnd einn aðalmann og einn varamann. Jafnframt liggur fyrir ósk Miðflokks um breytingu á skipan fræðslunefndar.
Fram kemur tillaga um að Arna Hagalínsdóttir verði aðalmaður og Örvar Þór Guðmundsson verði varamaður Mosfellsbæjar í heilbrigðisnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
Jafnframt kemur fram tillaga um að Sara Hafbergsdóttir verði varamaður M-lista í fræðslunefnd í stað Kolbeins Helga Kristjánssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 457202112007F
Fundargerð 457. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Brattahlíð 24-30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Trébúkki ehf. 202106095
Tré-Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjögura raðhúsa á lóðinni Brattahlíð nr. 24-30 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 457. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Dvergholt 16 Umsókn um byggingarleyfi 202111169
Sindri Jón Grétarsson Dvergholti 16 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og burðarvirkis veggja neðri hæðar tvíbýlishúss á lóðinni Dvergholt nr. 16 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 457. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Dælustöðvarvegur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 2021041687
Veitur ohf. sækja um leyfi til lítilsháttar útlitsbreytinga utanhússklæðningar ásamt viðhaldi dælustöðvar á lóðinni Dælustöðvarvegur nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 457. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 458202112018F
Fundargerð 458. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Desjamýri 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - matshluti 01 202007231
Boxhús ehf. Síðumúla 30 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta mhl. 01 iðnaðarhúsnæðis á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Bjargslundur 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202110139
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Bjargslundur nr. 11 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 184,6 m², bílgeymsla 34,5 m², 650,8 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 231. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202112110
Fundargerð 231. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 231. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 460. fundar stjórnar Sorpu bs202112184
Fundargerð 460. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 460. fundar stjórnar Sorpu lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 232. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202201193
Fundargerð 232. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 232. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 103. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202112106
Fundargerð 103. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 103. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 196. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 349. fundar Strætó bs202112333
Fundargerð stjórnarfundar 349. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð stjórnarfundar 349. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 532. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202112185
Fundargerð 532. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 532. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 396. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202112198
Fundargerð 396. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 396. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
18. Fundargerð 904. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga202112245
Fundargerð 904. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 904. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
19. Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202112273
Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.
Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 533. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202112394
Fundargerð 533. fundar Stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 533. fundar Stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerð 534. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202201157
Fundargerð 534. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 534.fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 796. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.