Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. janúar 2022 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að gerð verði breyt­ing á dag­skrárlið 8, kosn­ing í nefnd­ir og ráð, þann­ig að jafn­framt verði kjör­inn nýr vara­mað­ur í fræðslu­nefnd fyr­ir M-lista.


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1514202112004F

  Fund­ar­gerð 1514. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Upp­færsla svæð­isáætl­ana vegna laga­breyt­inga 202112041

   Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi upp­færslu svæð­isáætl­ana vegna laga­breyt­inga, dags. 30.11.2021.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1514. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Kæra til ÚUA vegna út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174_2021 202112053

   Ákvörð­un bygg­ing­ar­full­trúa að gefa út bygg­ing­ar­leyfi vegna bygg­ing­ar Stórakrika 59-61 hef­ur ver­ið kærð til ÚUA, mál nr. 174/2021.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1514. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Breytt skipu­lag barna­vernd­ar 202112014

   Er­indi frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi breytt skipu­lag barna­vernd­ar, dags. 30.11.2021

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1514. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. End­ur­skoð­un­ar­nefnd sbr. lög um árs­reikn­inga. 202111511

   Um­beð­in um­sögn lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1514. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1515202112010F

   Fund­ar­gerð 1515. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi frá SSH varð­andi áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202110277

    Er­indi frá SSH, dags. 10.12.2021,sam­starfs­samn­ing um áfanga­stað­inn höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Samn­ings­drög um sam­starf­ið lögð fram til um­ræðu, af­greiðslu og stað­fest­ing­ar.

    Óskað er til­nefn­ing­ar tveggja kjör­inna full­trúa í stefnuráð, sbr. grein 2.3 í drög­um að sam­starfs­samn­ingi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1515. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Að­staða til styrkt­ar­þjálf­un­ar íþrótta­fólks Aft­ur­eld­ing­ar 202112200

    Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar dags. 09.12.2021 varð­andi að­stöðu til styrkt­ar­þjálf­un­ar íþrótta­fólks Aft­ur­eld­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1515. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024 202005420

    Við­auki 3 við fjár­hags­áætlun 2021 lagð­ur fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1515. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1517202112028F

    Fund­ar­gerð 1517. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Hamra­brekk­ur 2, 270 Mos­fells­bær, Blue hea­ven um­sagn­ar­beiðni v. rekstr­ar­leyf­is 202112183

     Beiðni um um­sögn um um­sókn um rekstr­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað­ar í flokki II.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1517. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.2. Ósk um við­ræð­ur vegna skila á veg­um sem féllu úr tölu þjóð­vega við setn­ingu vegalaga 202109325

     Samn­ing­ur um skila­vegi milli Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar­inn­ar lagð­ur fram til sam­þykk­is.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1517. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.3. Verk­falls­listi Mos­fells­bæj­ar 201909226

     Óskað eft­ir heim­ild til að aug­lýsa lista yfir þau störf sem und­an­þeg­in eru verk­falls­heim­ild fyr­ir árið 2022.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1517. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.4. Er­indi Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til sveit­ar­fé­laga vegna fyr­ir­hug­aðra bólu­setn­inga 6-11 ára barna 202201102

     Er­indi Heilsu­gæslu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi bólu­setn­ing­ar 6-11 ára barna lagt fram til af­greiðslu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1517. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 556202112006F

     Fund­ar­gerð 556. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

      Kynnt verða til um­ræðu drög og til­lög­ur að grein­ar­gerð og ákvæð­um nokk­urra mála­flokka fyr­ir nýtt að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2020-2040. Far­ið verð­ur yfir mann­virki í dreif­býli, frí­stunda­byggð, land­bún­að­ar­svæði, hverfsi­vernd og íbúð­ar­byggð í Mos­fells­dal.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 556. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

      Kynnt verð­ur ver­káætlun og næstu skref í yf­ir­stand­andi vinnu við gerð ramma­hluta nýs að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2020-2040 vegna þró­un­ar á skipu­lagi og upp­bygg­ingu íbúð­ar­svæð­is að Blika­stöð­um.
      Starfs­fólk Alta verk­fræði­stofu, f.h. land­eig­enda, kynna og svara spurn­ing­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 556. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 314202112012F

      Fund­ar­gerð 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2022 202111491

       Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2022 lögð fram og rædd.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

       Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til nóv­em­ber 2021 lagð­ar fyr­ir.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.3. Breytt skipu­lag barna­vernd­ar 202112014

       Breytt skipu­lag barna­vernd­ar lagt fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.4. Regl­ur um bein­greiðslu­samn­inga 202011042

       Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um bein­greiðsu­samn­inga lagð­ar fyr­ir til sam­þykkt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1516 202112015F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 314. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 250202112024F

       Fund­ar­gerð 250. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7.1. Kjör íþrót­ta­karls og Íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2021 202112371

        Vinnufund­ur Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna kjörs á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Úr­slit voru kunn­gjörð þann 6. janú­ar síð­ast­lið­inn, að þessu sinni var Thelma Dögg Grét­ars­dótt­ir blak­kona kjörin íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 og Guðni Val­ur Guðna­son frjálsí­þrótta­mað­ur var kos­inn íþrót­tak­arl Mos­fells­bæj­ar 2021. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með þessi sæmd­ar­heiti sem og öllu því öfl­uga íþrótta­fólki sem til­nefnt var.

        Af­greiðsla 250. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til staðfestingar

       • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1516202112019F

        Fund­ar­gerð 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi frá SSH varð­andi áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202110277

         Er­indi frá SSH, dags. 10.12.2021,sam­starfs­samn­ing um áfanga­stað­inn höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Samn­ings­drög um sam­starf­ið lögð fram til um­ræðu, af­greiðslu og stað­fest­ing­ar.

         Óskað er til­nefn­ing­ar tveggja kjör­inna full­trúa í stefnuráð, sbr. grein 2.3 í drög­um að sam­starfs­samn­ingi.

         Máli frestað frá síð­asta fundi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Breyt­ing á heil­brigðis­eft­ir­lits­svæð­um 202002130

         Sam­þykkt­ir fyr­ir sam­eig­in­legt heil­brigðis­eft­ir­lit fyr­ir Hafn­ar­fjörð, Kópa­vog, Garða­bæ, Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­nes lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

         Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Hafn­ar­fjarð­ar- og Kópa­vogs­svæð­is varð­andi fjár­hags­áætlun eft­ir­lits­ins vegna árs­ins 2022 sem taka mun til nýs sam­ein­aðs heil­brigðis­eft­ir­lits auk gjald­skrár fyr­ir hunda­hald lagt fram til sam­þykkt­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Er­indi vegna leigu­samn­ings Gunn­ars Dung­al við Mos­fells­bæ 201510094

         Drög að sam­komu­lagi við Gunn­ar Dung­al um framsal á land­spildu lagt fram til sam­þykkt­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Alzheimer­sam­tökin ósk um reglu­leg­an styrk 202110373

         Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um reglu­leg­an rekstr­ar­styrk Alzheimer­sam­tak­anna lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Ósk um við­ræð­ur vegna skila á veg­um sem féllu úr tölu þjóð­vega við setn­ingu vegalaga 202109325

         Lagt fram svar­bréf Vega­gerð­ar vegna skila Hafra­vatns­veg­ar ásamt drög­um að svar­bréfi Mos­fells­bæj­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1516. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Almenn erindi

        • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

         Í tengslum við sameiningu heilbrigðiseftirlitssvæða þarf að kjósa að nýju í heilbrigðisnefnd einn aðalmann og einn varamann. Jafnframt liggur fyrir ósk Miðflokks um breytingu á skipan fræðslunefndar.

         Fram kem­ur til­laga um að Arna Hagalíns­dótt­ir verði aðal­mað­ur og Örv­ar Þór Guð­munds­son verði vara­mað­ur Mos­fells­bæj­ar í heil­brigð­is­nefnd. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún sam­þykkt.

         Jafn­framt kem­ur fram til­laga um að Sara Haf­bergs­dótt­ir verði vara­mað­ur M-lista í fræðslu­nefnd í stað Kol­beins Helga Kristjáns­son­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún sam­þykkt.

         Fundargerðir til kynningar

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 457202112007F

          Fund­ar­gerð 457. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Bratta­hlíð 24-30 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi Tré­búkki ehf. 202106095

           Tré-Búkki ehf. Suð­ur­hús­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjög­ura rað­húsa á lóð­inni Bratta­hlíð nr. 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 457. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Dverg­holt 16 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202111169

           Sindri Jón Grét­ars­son Dverg­holti 16 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og burð­ar­virk­is veggja neðri hæð­ar tví­býl­is­húss á lóð­inni Dverg­holt nr. 16 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 457. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Dælu­stöðv­arveg­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 2021041687

           Veit­ur ohf. sækja um leyfi til lít­ils­hátt­ar út­lits­breyt­inga ut­an­hús­sklæðn­ing­ar ásamt við­haldi dælu­stöðv­ar á lóð­inni Dælu­stöðv­arveg­ur nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 457. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 458202112018F

           Fund­ar­gerð 458. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Desja­mýri 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi - mats­hluti 01 202007231

            Boxhús ehf. Síðumúla 30 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta mhl. 01 iðn­að­ar­hús­næð­is á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 458. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Bjarg­slund­ur 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110139

            Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Íbúð 184,6 m², bíl­geymsla 34,5 m², 650,8 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 458. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 231. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202112110

            Fundargerð 231. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 231. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 460. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs202112184

            Fundargerð 460. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 460. fund­ar stjórn­ar Sorpu lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 13. Fund­ar­gerð 232. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202201193

            Fundargerð 232. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 232. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 14. Fund­ar­gerð 103. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202112106

            Fundargerð 103. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 103. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 196. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 15. Fund­ar­gerð 349. fund­ar Strætó bs202112333

            Fundargerð stjórnarfundar 349. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð stjórn­ar­fund­ar 349. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 16. Fund­ar­gerð 532. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202112185

            Fundargerð 532. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 532. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 17. Fund­ar­gerð 396. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202112198

            Fundargerð 396. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 396. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 18. Fund­ar­gerð 904. fund­ar Stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga202112245

            Fundargerð 904. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 904. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 19. Fund­ar­gerð 65. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202112273

            Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 65. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 20. Fund­ar­gerð 533. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202112394

            Fundargerð 533. fundar Stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 533. fund­ar Stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 21. Fund­ar­gerð 534. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202201157

            Fundargerð 534. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

            Fund­ar­gerð 534.fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 796. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.