Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. september 2021 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar lagði for­seti til að mál­inu kosn­ing í nefnd­ir og ráð yrði bætt við dagskrá fund­ar­ins. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1501202108031F

    Fund­ar­gerð 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

      Um­beð­in um­sögn for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­ar­full­trúa, um ra­f­ræna birt­ingu helstu dags­legra verk­efna bæj­ar­stjóra lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trú­ar L-lista og M-lista sitja hjá.

    • 1.2. SSH - starfs­regl­ur og sam­komulag 202108633

      Nýj­ar starfs­regl­ur Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar og nýtt sam­komulag sveit­ar­fé­lag­anna um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lagt fram til sam­þykkt­ar. Til­nefn­ing tveggja vara­manna í Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Skóla­stjórn­un Leik­skól­inn Hlíð og Hlað­hamr­ar 202108818

      Kynn­ing á tíma­bundnu stjórn­skipu­lagi í leik­skól­un­um Hlíð og Hlað­hömr­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um styrk vegna bíla­stæð­is við Mos­fell 202108678

      Er­indi Lága­fells­sókn­ar, dags. 18. ág­úst 2021, þar sem þess er óskað að Mos­fells­bær taki þátt í kostn­aði við bíla­stæði við Mos­fells­kirkju.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.5. Skála­hlið - nýt­ing á lóð 201909150

      Til­laga að sam­komu­lagi við máls­hefj­anda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

      ***

      Til­laga Stefán Ómar Jóns­son, bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar
      Til­laga að af­greiðslu þessa máls. Þar sem Mos­fells­bær hef­ur ábyrgst það að af­henda Vega­gerð­inni veð­banda­laust 287 m2 lóðaræmu sem fer und­ir veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að bjóða Stein­unni Marteins­dótt­ur að greiða henni fyr­ir of­an­nefnda 287 m2 á því ein­ing­ar­verði sem stjórn­sýsla Mos­fells­bær legg­ur til í fyr­ir­liggj­andi gögn­um máls­ins þ.e. 1.584 kr. pr. m2.

      Til­lag­an felld með 6 at­kvæð­um. Full­trú­ar L-lista og M-lista sam­þykktu til­lög­una.

      ***

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fjór­um at­kvæð­um. Full­trú­ar C-lista og S-lista sitja hjá. Full­trú­ar L-lista og M-lista greiða at­kvæði gegn af­greiðsl­unni

    • 1.6. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

      Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda að loknu hönn­unar­út­boði á leik­skóla í Helga­fells­hverfi og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda að því gefnu að skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2021 202108991

      Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2021 lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Íþrótta­hús við Helga­fells­skóla 202103584

      Er­indi frá for­eldra­fé­lagi Helga­fells­skóla dags. 18. mars 2021, varð­andi íþrótta­hús við Helga­fells­skóla. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Stefna. Trún­að­ar­mál 202108989

      Stefna. Trún­að­ar­mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1501. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1502202109005F

      Fund­ar­gerð 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að hefja samn­inga­við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda að loknu hönn­unar­út­boði á leik­skóla í Helga­fells­hverfi og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda að því gefnu að skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Íþrótta­hús við Helga­fells­skóla 202103584

        Er­indi frá for­eldra­fé­lagi Helga­fells­skóla dags. 18. mars 2021, varð­andi íþrótta­hús við Helga­fells­skóla. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. SSH - starfs­regl­ur og sam­komulag 202108633

        Til­nefn­ing tveggja vara­manna í Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2021 202108991

        Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2021 lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

        Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022-2025 kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Drög að breyt­ing­um á leið­bein­ing­um um rit­un fund­ar­gerða og notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar 202109083

        Er­indi frá sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu varð­andi fyr­ir­hugð­ar breyt­ing­ar á leið­bein­ing­um um rit­un fund­ar­gerða og notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda vegna bygg­ing­ar milli­lofts í hús­næð­inu Bugðufljóti 9 202109105

        Er­indi ÞJS ehf. þar sem óskað er nið­ur­fell­ing­ar á gatna­gerð­ar­gjöld­um vegna bygg­ing­ar milli­lofts í hús­næð­inu Bugðufljóti 9, bili 201.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1502. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 394202109003F

        Fund­ar­gerð 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skóla­þjón­usta 2020-2021 202109076

          Lögð fram skýrsla um skóla­þjón­ustu við leik- og grunn­skóla skóla­ár­ið 2020-21

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. UT mál grunn­skóla 2020-2021 202012068

          Kynn­ing á kennslu­efni í upp­lýs­inga- og tækni­mál­um í grunn­skól­um

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Út­hlut­un úr Endu­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla 2021 2021041676

          Styrk­ur vegna end­ur­mennt­un­ar grunn­skóla­kenn­ara.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Fræðslu­dag­ur leik- og grunn­skóla 2021 202109080

          Kynn­ing á fyr­ir­hug­uð­um fræðslu­degi leik- og grunn­skóla 24. sept­em­ber

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Skóla­daga­töl 2021-2022 202102094

          Lagt fram til sam­þykkt­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Innra mat á leik­skólastarfi - þró­un­ar­verk­efni 2021-22 202109090

          Kynn­ing á nýju sam­starfs- og þró­un­ar­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar, Garða­bæj­ar og Hafna­fjarð­ar og Menntavís­inda­sviðs HÍ

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 394. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 21202109004F

          Fund­ar­gerð 21. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202105255

            Skipu­lagn­ing jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2021 202109054

            Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 21. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 549202109007F

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tek­ur ein­huga und­ir bók­un skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar og kröf­ur nefnd­ar­inn­ar um að Ice­land Resources skili um­beðn­um gögn­um. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

            Fund­ar­gerð 549. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

              Ósk M-lista um breytingu á skipan heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

              Fram kem­ur til­laga um að Sara Haf­bergs­dótt­ir verði aðal­mað­ur M-lista í heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is í stað Val­borg­ar Önnu Ólafs­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 447202108030F

                Fund­ar­gerð 447. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Brú­arfljót 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106073

                  Bull Hill Capital hf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og sam­loku­ein­ing­um geymslu­hús­næði í sex einn­ar hæð­ar bygg­ing­um með sam­tals 206 geymsl­um á lóð­inni Brú­arfljót nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir mats­hluti 01 - 34 geymsl­ur: 874,5 m², 3.377,4 m³
                  Stærð­ir mats­hluti 02 - 34 geymsl­ur: 870,9 m², 3.363,3 m³
                  Stærð­ir mats­hluti 03 - 38 geymsl­ur: 977,7 m², 3.3759,4 m³
                  Stærð­ir mats­hluti 04 - 32 geymsl­ur: 771,8 m², 2.989,1 m³
                  Stærð­ir mats­hluti 05 - 42 geymsl­ur: 1.075,1 m², 4.151,2 m³
                  Stærð­ir mats­hluti 06 - 26 geymsl­ur: 694,8 m², 2.571,2 m³

                  Sam­tals mats­hlut­ar 1-6: 5.264,8 m², 20.211,6 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 447. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Reykja­veg­ur 61 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007239

                  Sæv­ar Guð­munds­son Reykja­vegi 61 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri opna bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 61, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Bíl­geymsla 47,8 m², 117,11 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 447. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 900. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202109005

                  Fundargerð 900. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 900. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 452. fund­ar Sorpu bs202109272

                  Fundargerð 452.fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 452.fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 453. fund­ar Sorpu bs202109275

                  Fundargerð 453.fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 453.fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 343. fund­ar Strætó bs.202109079

                  Fundargerð 343. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 343. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 344. fund­ar Strætó bs.202109098

                  Fundargerð 344. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð stjórn­ar­fund­ar nr. 344 lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 32. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202109317

                  Fundargerð 32. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 32. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 14. Fund­ar­gerð 34. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202109316

                  Fundargerð 34. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 34. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 15. Fund­ar­gerð 528. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202109315

                  Fundargerð 528. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 528. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 789. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:17