17. október 2018 kl. 16:49,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 9 atkvæðum að taka fyrir mál nr. 12 ,,kosning í ráð og nefndir" sem ekki var á útsendri dagskrá. Samþykkt með 9 atkvæðum í upphafi fundar að breyta röð mála þannig að mál sem var nr. 1 á útsendri dagskrá verði nr. 2 og mál sem var nr. 2 á útsendri dagskrá verði nr. 1
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1368201810002F
Fundargerð 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 726. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Framlag 2018 vegna Skálatúns - frestað frá síðast fundi 201802290
Samkomulag um greiðslur til Skálatúns 2018 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 - frestað frá síðasta fundi 201805277
Helstu dagsetningar vegna vinnu við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Samstarfssamningar við Aftureldingu 2018-2021 201804394
Samstarfssamningur við íþrótta- og tómstundafélög 2018-2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Að loknum samningaviðræðum við bjóðendur í fjölnota íþróttahús hafa ný tilboð borist. Lögð eru fram meðfylgjandi minnisblöð ráðgjafa VSÓ og Verkís og lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Lántaka Sorpu vegna gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi 201809299
Ósk frá Sorpu um samþykki Mosfellsbæjar fyrir lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum - beiðni um umsögn 201810004
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum - beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda - beiðni um umsögn 201809393
Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda - beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Starfsmannamál og verklag við ráðningar 201810024
Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns.
Mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs taka saman minnisblað sem mun eingöngu fjalla um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Alþjóðleg tónlistarhátíð í Mosfellsbæ 2018083733
Umsögn forstöðumanns bókasafns og menningarmála og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu - Viljayfirlýsing 201809382
Viljayfirlýsing um viðræður um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1369201810008F
Fundargerð 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 726. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Frestað frá síðasta fundi.
-Helstu dagsetningar vegna vinnu við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022.
-Áætlun skatttekna 2019.
-Eignfærð fjárfesting 2019-2022.
-Íbúaspá 2019-2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2018-2021 201804394
Frestað frá síðasta fundi. Samstarfssamningur við íþrótta- og tómstundafélög 2018-2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Frestað frá síðasta fundi. Að loknum samningaviðræðum við bjóðendur í fjölnota íþróttahús hafa ný tilboð borist. Lögð eru fram meðfylgjandi minnisblöð ráðgjafa VSÓ og Verkís og lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Lántaka Sorpu vegna gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi 201809299
Frestað frá síðasta fundi. Ósk frá Sorpu um samþykki Mosfellsbæjar fyrir lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna framkvæmda við gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum - beiðni um umsögn 201810004
Frestað frá síðasta fundi: Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum - beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda 201809393
Frestað frá síðasta fundi. Tillaga til þingsályktunar um stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda - beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Starfsmannamál og reglur um ráðningar 201810024
Frestað frá síðasta fundi. Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns.
Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Alþjóðleg tónlistarhátíð í Mosfellsbæ 2018083733
Frestað frá síðasta fundi.
Umsögn forstöðumanns bókasafns og menningarmála og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu - Viljayfirlýsing 201809382
Frestað frá síðasta fundi. Viljayfirlýsing um viðræður um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Beiðni Gagnaveitu Rvk. um úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. 201810115
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. Um er að ræða hlut úr lóð áhaldahússins skv. samþykktri deiliskipulagsbreytingu á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 13.8.2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Selholt l.nr. 204589 - ósk Veitna eftir lóð undir smádreifistöð 201711226
Veitur óska eftir lóð í landi Selholts landnr. 204589, land í eigu Mosfellsbæjar, undir smádreifistöð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Samstarf um uppbyggingu almennra íbúða 201810054
Samstarf um uppbyggingu almennra íbúða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Þrettándabrenna og flugeldasýning - ný staðsetning 201810077
Þrettándabrenna og flugeldasýning - ósk um nýja staðsetningu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022 201809407
Tillaga að samþykktum fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd og menningar- og nýsköpunarnefnd. Tilaga að breytingum á samþykktum íþrótta- og tómstundanefndar og fjölskyldunefndar vegna breytinga á verkaskiptingu nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.15. Umsókn Skógarmanna um styrk 201810012
Skógarmenn KFUM Vatnaskógi óska eftir styrk að upphæð 500.000.- fyrir árið 2019 vegna byggingar Birkiskála II sem er 541² nýbygging í Vatnaskógi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 469201810007F
Fundargerð 469. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 726. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 21.júlí til og með 5. september 2018. Athugasemdir bárust. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjalathugasemdir_samantekt_Torg_Gerplust.pdfFylgiskjalTorg í gerplustræti.pdfFylgiskjalVegna skipulagsbreytinga á torgi í Gerplustræti.pdfFylgiskjalFW: Torgið við Gerplustræti .pdfFylgiskjalTorg 2 við Gerplustræti.pdfFylgiskjaleyja við Gerplustræti.pdfFylgiskjalBreytingar á Torgi við Gerplustræti.pdfFylgiskjalSkipulagsbreytingar á torgi framan við Gerplustræti 25-27.pdfFylgiskjalTorg við Gerplustræti.pdf
3.2. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölgun íbúða 2018084776
Borist hefur erindi frá V níu Fasteignum dags. 28. ágúst 2018 varðandi fjölgun íbúða í húsum að Gerplustræti 17-23. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Drífubakki 1 og 3 - ósk eftir heimild til að koma upp taðþró. 201810001
Borist hefur erindi frá eigendum Drífubakka 1 og 3 dags. 26. september 2918 varðandi heimild til að koma upp taðþró við húsin að Drífubakka 1&3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Laxatunga 117-117b - breyting á deiliskipulagi 201810067
Borist hefur erindi frá Kristni Má Þorsteinssyni dags. 4. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Laxatungu 117-117b.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið á milli funda."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Umsókn um framkvæmdaleyfi - gatnagerð í Reykjahvoli 3. áfangi 201810078
Borist hefur erindi frá Óskari Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda umhverfissviðs Mosfellsbæjar dags. 5. október 2018 varðandi framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Reykjahvoli 3. áfangi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Skíðasvæði í Bláfjöllum - beiðni um umsögn 201810079
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun dags. 2. október 2018 varðandi umsögn um fyrirspurn um matsskyldu í Bláfjöllum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Beiðni um að deiliskipuleggja lóð í Mosfellsdal - lnr. 123664 201809091
Á 468.fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu en bendir á að samkvæmt skipulagslögum er ekki heimilt að deiliskipuleggja eina staka lóð eins og hér um ræðir. Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til umsækjanda að leita eftir samvinnu við nágranna á svæðinu um gerð deiliskipulags þannig að hægt verði að deiliskipuleggja stærra svæði." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 mættu Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir frá Alta og kynntu málið, gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Reykjahvoll 6, viðbótarlóð - breyting á deiliskipulagi 201810103
Borist hefur erindi frá Ellert Þór Júlíussyni dags. 4. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Reykjahvoli 6, viðbótarlóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Brattahlíð 23 - breyting á deiliskipulagi 201810105
Borist hefur erindi frá Steinari Sigurðssyni dags. 4.október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Bröttuhlíð 23, stækkun á byggingarreit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli 201806335
Borist hefur erindi frá Vali Steini Þorvaldssyni dags. 27. júní 2018 varðandi leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli.Frestað á 463. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Hamrabrekkur 5 - breyting aðalskipulags 201809340
Borist hefur erindi frá Hafsteini Helga Halldórssyni og Guðrúnu Öglu Egilsdóttur dags. 19. september 2018 varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna Hamrabrekkum 5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Kvíslartunga 28 / Umsókn um byggingarleyfi 201809026
Fylkir ehf. kt. 540169-3229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bílgeymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna aukaíbúðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Völuteigur 15, Umsókn um byggingarleyfi 201809361
Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengistöð á lóðinni Völuteigur nr. 15, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Tengistöð 22,8 m², 73,260 m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem fyrihugað mannvirki er utan byggingarreits.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Klapparhlíð - gangbrautir á götunni Klapparhlíð 201810111
Borist hefur erindi frá Andrési Ásgeiri Andréssyni dags. 5. október 2018 varðandi gangbrautir á götunni Klapparhlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Bjarg við Varmá - Umsókn um byggingarleyfi 201507008
Albert Rútsson, kt. 140546-4539, Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja, úr forsteyptum einingum, við íbúðarhúsið að Bjargi íbúðarrými á tveimur hæðum ásamt bílageymslu í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss: Íbúðarrými 228,5 m², bílgeymsla 163,9 m², 1.110,395 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna auka íbúðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Á 1367 fundi bæjarráðs 20. september 2018 var gerð eftifarandi bókun: Samþykkt að með 3 atkvæðum að vísa erindinu til Skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 342 201809032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 343 201809043F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 344 201810010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 469 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 273201809040F
Fundargerð 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 726. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2018 201712026
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2018, uppfærð áætlun og tillaga að breytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Stefna og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2018-2022 201809193
Stefna og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2018-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka 201809203
Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka hjá starfsmönnum fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ungt fólk 2018 201805112
Skýrsla R&G um ungt fólk 2018 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Málefni utangarðsfólks 2018084192
Erindi stjórnar SSH um samstarf sveitarfélaga um málefni utangarðsfólks. Gögn lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks - endurnýjun samnings 201805333
Bókun stjórnar SSH vegna ráðningar verkefnastjóra til að leiða og ljúka úrvinnslu og tillögugerð um mögulegt fyrirkomulag og útfærslu ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Gögn lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1219 201809036F
Trúnaðarmálafundur til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Barnaverndarmálafundur - 539 201809037F
Barnaverndarmál, afgreiðsla máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 191201809035F
Fundargerð 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 726. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Stígur meðfram Varmá 201511264
Farið yfir verkefnistillögu um mótun framtíðarstefnu og skipulags til að vernda bakka og lífríki Varmár og uppbyggingu göngustígs meðfram ánni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Starfsáætlun umhverfisnefndar 2018-2019 201809278
Drög að starfsáætlun umhverfisnefndar 2018-2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi vinna við endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ 201809335
Umræða um hugmyndir um almennt viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Kynnt vinna við kortlagningu hávaða og gerð aðgerðaráætlunar fyrir sveitarfélög
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf um leyfi til leitar og rannsókna í Kollafirði 201806329
Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa.
Samþykkt með á 1360. fundi bæjarráðs að vísa erindinu til umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBref_Bjorgun_vidbotaruppl_26042018.pdfFylgiskjalKollafj_2018_fylgiskjal_1.pdfFylgiskjalBjörgun yfirlitskort námur svæði Kollafjörður 18.6.2018.pdfFylgiskjalBjörgun erindi v. umsóknar um rannsóknarleyfi Kollafirði 18.6.2018.pdfFylgiskjalBref_Mosfellsb_umsagnarb_2018.pdfFylgiskjalFrá Orkustofnun: Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa.pdfFylgiskjalRannsóknarleyfi2018_yfirlitskort.pdf
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 344201810010F
Fundargerð 344. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 291. fundar Strætó bs201810009
Fundargerð 291. fundar Strætó bs
Fundargerð 291. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalBréf frá umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarar 8. maí 2018.pdfFylgiskjalErindi frá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar, 13.sept 2018.pdfFylgiskjalFundargerð stjo´rnarfundur 291 21.09. 2018.pdfFylgiskjalFyrirspurn fulltrúa Miðflokksins í Reykjavík, 5. sept 2018.pdfFylgiskjalStrætó - fundargerð stjórnar nr. 291 21. september 2018.pdfFylgiskjalTillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um stofnun félags strætófarþega, 21.jún 2018.pdf
8. Fundargerð 395. fundar Sorpu bs.201810037
Fundargerð 395. fundar Sorpu bs.
Fundargerð 395. fundar Sorpu bs.lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 396. fundar Sorpu bs.201810065
Fundargerð 396. fundar Sorpu bs.
Fundargerð 396. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 863. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201810076
Fundargerð 863. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 863. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 40. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201810109
Fundargerð 40. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 40. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 726. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal40_2018_10.04_fundargerð.pdfFylgiskjalON H2S Skýrsla 44 - jan til jún 2018 - Hellish-Nesjav - 13ágúst2018 Vist....pdfFylgiskjalON H2S Skýrsla 43 - jan til jún 2018 - NLH-HVE-LÆK - 13ágúst2018 Vista.pdfFylgiskjalFjarhagsaetlun heilbr 2019_Samþykkt.pdfFylgiskjalFundargerð heilbrigðisnefndar .pdf
Almenn erindi
12. Kosning í nefndir og ráð201806075
Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að málið verði tekið fyrir svo unnt sé að skipta út áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar í Umhverfisnefnd.
Fram kemur tillaga S- lista um að áheyrnarfulltrúum framboðsins í Umhverfisnefnd og Skipulagsnefnd verði skipt út. Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi í Skipulagsnefnd í stað Ólafs Inga Harðarónar og Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi í Umhverfisnefnd í stað Samsons Bjarnar Harðarsonar. Ekki koma fram aðrar tillögur né andmæli og skoðast tillagan því samþykkt.