Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. október 2018 kl. 16:49,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka fyr­ir mál nr. 12 ,,kosn­ing í ráð og nefnd­ir" sem ekki var á út­sendri dagskrá. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um í upp­hafi fund­ar að breyta röð mála þann­ig að mál sem var nr. 1 á út­sendri dagskrá verði nr. 2 og mál sem var nr. 2 á út­sendri dagskrá verði nr. 1


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1368201810002F

    Fund­ar­gerð 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fram­lag 2018 vegna Skála­túns - frestað frá síð­ast fundi 201802290

      Sam­komulag um greiðsl­ur til Skála­túns 2018 lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 - frestað frá síð­asta fundi 201805277

      Helstu dag­setn­ing­ar vegna vinnu við fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­starfs­samn­ing­ar við Aft­ur­eld­ingu 2018-2021 201804394

      Sam­starfs­samn­ing­ur við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2018-2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

      Að lokn­um samn­inga­við­ræð­um við bjóð­end­ur í fjöl­nota íþrótta­hús hafa ný til­boð borist. Lögð eru fram með­fylgj­andi minn­is­blöð ráð­gjafa VSÓ og Verkís og lagt er til að sam­ið verði við lægst­bjóð­anda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Lántaka Sorpu vegna gas- og jarð­gerð­ar­stöð í Álfs­nesi 201809299

      Ósk frá Sorpu um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga vegna fram­kvæmda við gas- og jarð­gerð­ar­stöð í Álfs­nesi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um til að heim­ila skrán­ingu lög­heim­il­is barna hjá báð­um for­sjár­for­eldr­um - beiðni um um­sögn 201810004

      Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um til að heim­ila skrán­ingu lög­heim­il­is barna hjá báð­um for­sjár­for­eldr­um - beiðni um um­sögn

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Til­laga til þings­álykt­un­ar um stofn­un ráð­gjaf­ar­stofu inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn 201809393

      Til­laga til þings­álykt­un­ar um stofn­un ráð­gjaf­ar­stofu inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Starfs­manna­mál og verklag við ráðn­ing­ar 201810024

      Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns.

      Mannauðs­stjóri og fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs taka sam­an minn­is­blað sem mun ein­göngu fjalla um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Al­þjóð­leg tón­list­ar­há­tíð í Mos­fells­bæ 2018083733

      Um­sögn for­stöðu­manns bóka­safns og menn­ing­ar­mála og for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Sam­göng­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Vilja­yf­ir­lýs­ing 201809382

      Vilja­yf­ir­lýs­ing um við­ræð­ur um sam­göng­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1369201810008F

      Fund­ar­gerð 1369. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 469201810007F

        Fund­ar­gerð 469. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 2017081506

          Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 21.júlí til og með 5. sept­em­ber 2018. At­huga­semd­ir bár­ust. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölg­un íbúða 2018084776

          Borist hef­ur er­indi frá V níu Fast­eign­um dags. 28. ág­úst 2018 varð­andi fjölg­un íbúða í hús­um að Gerplustræti 17-23. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Drífu­bakki 1 og 3 - ósk eft­ir heim­ild til að koma upp tað­þró. 201810001

          Borist hef­ur er­indi frá eig­end­um Drífu­bakka 1 og 3 dags. 26. sept­em­ber 2918 varð­andi heim­ild til að koma upp tað­þró við hús­in að Drífu­bakka 1&3.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Laxa­tunga 117-117b - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810067

          Borist hef­ur er­indi frá Kristni Má Þor­steins­syni dags. 4. októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Laxa­tungu 117-117b.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

          Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið á milli funda."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - gatna­gerð í Reykja­hvoli 3. áfangi 201810078

          Borist hef­ur er­indi frá Ósk­ari Gísla Sveins­syni deild­ar­stjóra ný­fram­kvæmda um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar dags. 5. októ­ber 2018 varð­andi fram­kvæmda­leyfi vegna gatna­gerð­ar í Reykja­hvoli 3. áfangi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Skíða­svæði í Bláfjöll­um - beiðni um um­sögn 201810079

          Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un dags. 2. októ­ber 2018 varð­andi um­sögn um fyr­ir­spurn um mats­skyldu í Bláfjöll­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Beiðni um að deili­skipu­leggja lóð í Mos­fells­dal - lnr. 123664 201809091

          Á 468.fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu en bend­ir á að sam­kvæmt skipu­lagslög­um er ekki heim­ilt að deili­skipu­leggja eina staka lóð eins og hér um ræð­ir. Skipu­lags­nefnd bein­ir þeim til­mæl­um til um­sækj­anda að leita eft­ir sam­vinnu við ná­granna á svæð­inu um gerð deili­skipu­lags þann­ig að hægt verði að deili­skipu­leggja stærra svæði." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201805149

          Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að af­greiðslu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og leggja fram sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201705246

          Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að af­greiðslu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og leggja fram sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

          Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 mættu Har­ald­ur Sig­urðs­son frá Reykja­vík­ur­borg og Hrafn­hild­ur Brynj­ólfs­dótt­ir frá Alta og kynntu mál­ið, gerð var eft­ir­far­andi bók­un: "Um­ræð­ur um mál­ið, lagt fram."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Reykja­hvoll 6, við­bót­ar­lóð - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810103

          Borist hef­ur er­indi frá Ell­ert Þór Júlí­us­syni dags. 4. októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Reykja­hvoli 6, við­bót­ar­lóð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Bratta­hlíð 23 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810105

          Borist hef­ur er­indi frá Stein­ari Sig­urðs­syni dags. 4.októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Bröttu­hlíð 23, stækk­un á bygg­ing­ar­reit.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

          Á 467. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­ræð­ur um mál­ið. Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið nán­ar."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Minna Mos­fell Mos­fells­dal - ósk um leyfi til bygg­ing­ar tveggja húsa á lög­býl­inu Minna-Mos­felli 201806335

          Borist hef­ur er­indi frá Vali Steini Þor­valds­syni dags. 27. júní 2018 varð­andi leyfi til bygg­ing­ar tveggja húsa á lög­býl­inu Minna-Mos­felli.Frestað á 463. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Hamra­brekk­ur 5 - breyt­ing að­al­skipu­lags 201809340

          Borist hef­ur er­indi frá Haf­steini Helga Hall­dórs­syni og Guð­rúnu Öglu Eg­ils­dótt­ur dags. 19. sept­em­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi vegna Hamra­brekk­um 5.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Kvísl­artunga 28 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809026

          Fylk­ir ehf. kt. 540169-3229, Grens­ás­veg­ur 50 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bíl­geymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­í­búð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Völu­teig­ur 15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809361

          Gagna­veita Reykja­vík­ur kt. 691206-3780, Bæj­ar­háls 1 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tengistöð á lóð­inni Völu­teig­ur nr. 15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Tengistöð 22,8 m², 73,260 m³. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem fyri­hug­að mann­virki er utan bygg­ing­ar­reits.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.19. Klapp­ar­hlíð - gang­braut­ir á göt­unni Klapp­ar­hlíð 201810111

          Borist hef­ur er­indi frá Andrési Ás­geiri Andrés­syni dags. 5. októ­ber 2018 varð­andi gang­braut­ir á göt­unni Klapp­ar­hlíð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.20. Bjarg við Varmá - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507008

          Al­bert Rúts­son, kt. 140546-4539, Bjargi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja, úr for­steypt­um ein­ing­um, við íbúð­ar­hús­ið að Bjargi íbúð­ar­rými á tveim­ur hæð­um ásamt bíla­geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stækk­un húss: Íbúð­ar­rými 228,5 m², bíl­geymsla 163,9 m², 1.110,395 m³.
          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna auka íbúð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.21. Varmár­bakk­ar, lóð­ir fyr­ir hest­hús - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809062

          Á 1367 fundi bæj­ar­ráðs 20. sept­em­ber 2018 var gerð eftifar­andi bók­un: Sam­þykkt að með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til Skipu­lags­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.22. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 342 201809032F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.23. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 343 201809043F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.24. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 344 201810010F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 469 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 273201809040F

          Fund­ar­gerð 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2018 201712026

            Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2018, upp­færð áætlun og til­laga að breyt­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022 201809193

            Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka 201809203

            Regl­ur um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka hjá starfs­mönn­um fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ungt fólk 2018 201805112

            Skýrsla R&G um ungt fólk 2018 lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Mál­efni utangarðs­fólks 2018084192

            Er­indi stjórn­ar SSH um sam­st­arf sveit­ar­fé­laga um mál­efni utangarðs­fólks. Gögn lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - end­ur­nýj­un samn­ings 201805333

            Bók­un stjórn­ar SSH vegna ráðn­ing­ar verk­efna­stjóra til að leiða og ljúka úr­vinnslu og til­lögu­gerð um mögu­legt fyr­ir­komulag og út­færslu ferða­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk. Gögn lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1219 201809036F

            Trún­að­ar­mála­fund­ur til af­greiðslu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 539 201809037F

            Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla máls.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 273. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 191201809035F

            Fund­ar­gerð 191. fund­ar Um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Fundargerðir til kynningar

            Almenn erindi

            • 12. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

              Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar óskar eftir að málið verði tekið fyrir svo unnt sé að skipta út áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar í Umhverfisnefnd.

              Fram kem­ur til­laga S- lista um að áheyrn­ar­full­trú­um fram­boðs­ins í Um­hverf­is­nefnd og Skipu­lags­nefnd verði skipt út. Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi í Skipu­lags­nefnd í stað Ólafs Inga Harðarón­ar og Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi í Um­hverf­is­nefnd í stað Sam­sons Bjarn­ar Harð­ar­son­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur né and­mæli og skoð­ast til­lag­an því sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:06