Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. október 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
 • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
 • Guðbjörg Linda Udengard (LU) fræðslusvið
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál nr. 22 á dagskrá með af­brigð­um en það var ekki á út­sendri dagskrá.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022201805277

  Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 Bæjarráð vísar drögum að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 til fyrri umræðu á þennan fund bæjarstjórnar

  Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 sem bæj­ar­ráð vís­aði til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu á 1372. fundi sín­um 31. októ­ber 2018.

  For­seti þakk­aði starfs­mönn­um bæj­ar­ins sér­stak­lega fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku bæj­ar­full­trú­ar und­ir þakk­ir for­seta til starfs­manna.

  ****

  Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við fyrri um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2019-2022:

  1. til­laga
  Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar legg­ur til að upp­hæð frí­stunda­á­vís­un­ar fyr­ir 67 ára og eldri verði 15.000 krón­ur ár­lega. Þá verði skil­grein­ing mögu­legr­ar notk­un­ar fjár­hæð­ar­inn­ar ekki tak­mörk­uð við lík­am­lega hreyf­ingu held­ur verði einn­ig leyfi­legt að nýta hana til ann­ars kon­ar skipu­lagðr­ar fé­lags­legr­ar virkni og heilsu­efl­ing­ar. Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

  Rök­stuðn­ing­ur: Til­gang­ur­inn með þess­ari til­lögu er að koma bet­ur til móts við þá bæj­ar­búa 67 ára og eldri sem njóta eiga frí­stunda­á­vís­un­ar­inn­ar. Lang­flest ef ekki öll stétt­ar­fé­lög greiða fólki ein­hvers kon­ar heilsu­efl­ing­ar­styrki til að hvetja fólk til að huga að heilsu sinni og vellíð­an og geta þær fjár­hæð­ir ver­ið allt frá 12.000 krón­um ár­lega upp í marg­falda þá upp­hæð. Þess­ar greiðsl­ur miss­ir fólk þeg­ar það fer á eft­ir­laun. Sam­fylk­ing­in tel­ur að 15.000 krón­ur séu ásætt­an­leg byrj­un­ar­fjár­hæð í þessu spenn­andi og þarfa verk­efni sem sýn­ir áherslu bæj­ar­stjórn­ar á mik­il­vægi al­hliða heilsu­efl­ing­ar.

  2. til­laga
  Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar legg­ur til að þær 2 millj­ón­ir sem sam­þykkt­ar voru að frum­kvæði Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2018, til að ráða ut­an­að­kom­andi ráð­gjafa til að hefja vinnu við gerð Græns skipu­lags verði færð­ar yfir á árið 2019 að við­bættri 1.000.000 króna, þann­ig að unnt verði að fara mynd­ar­lega af stað í þetta mik­il­væga verk­efni sem sam­þykkt var á fundi skipu­lags­nefnd­ar þann 15. sept­em­ber 2015. Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

  Rök­stuðn­ing­ur: Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á fundi sín­um 15. sept­em­ber 2015 eða fyr­ir 3 árum síð­an að hefja gerð Græns skipu­lags. Löngu tíma­bært er að hefja þá vinnu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá um­hverf­is­sviði hef­ur vinnu­álag á svið­inu kom­ið í veg fyr­ir að starfs­menn sviðs­ins hafi getað ein­hent sér í að ýta þessu verk­efni úr vör á ár­inu 2018 og nýtt þá fjár­veit­ingu sem lögð var fram í verk­efn­ið á ár­inu. Til að koma í veg fyr­ir að þessi fjár­veit­ing og verk­efn­ið gleym­ist er til­lag­an lögð fram í ann­að sinn og lögð til hækk­un í ljósi um­fangs verk­efn­is­ins.

  3. til­laga
  Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar legg­ur til að fé­lags­leg heima­þjón­usta verði veitt þeim sem rétt eiga á henni end­ur­gjalds­laust. Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

  Rök­stuðn­ing­ur: -Til­gang­ur­inn með þess­ari til­lögu er að koma bet­ur til móts við þá bæj­ar­búa sem eiga rétt á heima­þjón­ustu en um að­g­ang að þeirri þjón­ustu gilda strang­ar regl­ur. Eldri borg­ar­ar eru lang stærsti hóp­ur þeirra sem njóta þess­ar­ar þjón­ustu. Eins og þekkt er úr um­ræð­unni þá eru flest­ir líf­eyr­is­þeg­ar og ör­yrkj­ar al­mennt ekki ofald­ir af sín­um líf­eyri og telj­um við að þeir fjár­mun­ir sem koma inn i bæj­ar­sjóð sem end­ur­gjald fyr­ir þessa þjón­ustu séu það litl­ir að bæj­ar­sjóð skaði ekki að gefa þær greiðsl­ur eft­ir.
  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ

  ***

  Til­laga bæj­ar­full­trúa Mið­flokks­ins við fyrri um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2019-2022:

  Bæj­ar­ráð sam­þykki að gera upp skuld­bind­ing­ar við heim­il­ið Skála­tún í Mos­fells­bæ að fjár­hæð kr. 280.177.000,- og vinna að sam­komu­lagi varð­andi upp­gjör vegna van­skila­kostn­að­ar og drátt­ar­vaxta.
  Grein­ar­gerð fylg­ir til­lög­unni.

  ***

  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með átta at­kvæð­um að vísa fyrstu til­lögu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til seinni um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2019-2022. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að vísa ann­ari og þriðju til­lögu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til seinni um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2019-2022. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að vísa til­lögu Mið­flokks­ins til seinni um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2019-2022.

  Jafn­framt sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun til síð­ari um­ræðu.

  Gestir
  • Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Linda Udengard, framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
  • Anna María Axelsdóttir, verkefnastjóri fjármáladeildar.
 • 22. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

  Fulltrúi S- lista óskar eftir að tilnefndir verði nýjir varafulltrúar S- lista í Menningar og nýsköpunarnefnd (Rafn H. Guðlaugsson í stað Jónasar Þorgeirs Sigurðssonar) og í Lýðræðis- og mannréttindanefnd (Rafn H. Guðlaugsson í stað Andreu Dagbjartar Pálsdóttur).

  Full­trúi S- lista ósk­ar eft­ir að kosn­ir verði nýj­ir var­a­full­trú­ar S- lista; í Menn­ing­ar og ný­sköp­un­ar­nefnd Rafn H. Guð­laugs­son komi í stað Jóna­s­ar Þor­geirs Sig­urðs­son­ar og í Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd komi Rafn H. Guð­laugs­son í stað Andreu Dag­bjart­ar Páls­dótt­ur. Þar sem ekki koma að­r­ar til­lög­ur fram telst hún sam­þykkt.

  Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1370201810016F

   Fund­ar­gerð 1370. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1371201810022F

    Fund­ar­gerð 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Þver­holt 21-23 og 25-27 - um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201804104

     Um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu við Þver­holt 21-23 og 25-27.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista leggja til að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara um skil­yrði þess að kvöð verði flutt af Þver­holti 27. Skil­yrði af hálfu Mos­fells­bæj­ar verði a.m.k. að sams­kon­ar kvöð verði þing­lýst á Þver­holti 21-23 að því við bættu að fram komi í kvöð­inni að leigu­verð á hverri íbúð að Þver­holti 21-23 verði sam­bæri­legt við leigu­verð hjá Fé­lags­stofn­un stúd­enta eða öðr­um sam­bæri­leg­um leigu­fé­lög­um sem leigja íbúð­ir á al­menn­um mark­aði án hagn­að­ar­sjón­ar­miða á sam­bæri­legri íbúð. Einn­ig verði kveð­ið á tíma­mörk, hvenær leigu­íbúð­ir verða til­bún­ar til af­hend­ing­ar, að tryggt sé að heild­ar bygg­ing­armagn sem und­ir kvöð­ina falla sé ásætt­an­legt og trygg­ing­ar veitt­ar fyr­ir því að íbúð­ir að Þver­holti 21-23 verði í raun reist­ar. Beiðni um breytt deili­skipu­lag (m.a. varð­andi fjölda íbúða og breytta nýt­ingu) að Þver­holti 21-23 er vísað til um­fjöll­un­ar og úr­vinnslu skipu­lags­nefnd­ar.

     Til­lag­an er sam­þykkt með 5 at­kvæð­um D og V lista gegn 4 at­kvæð­um.

     Bók­un C- L- S- og M- lista: Full­trú­ar C lista Við­reisn­ar, L lista Vina Mos­fells­bæj­ar, S lista Sam­fylk­ing­ar og M lista Mið­flokks­ins fallast ekki á af­greiðslu meiri­hluta bæj­ar­ráðs á er­indi Bakka ehf. um aflétt­ingu kvaða á lóð og fast­eign á Þver­holti 25 til 27 og leik­regl­um þann­ig breytt eft­ir á.

    • 3.2. Heim­ili í sveit fyr­ir ungt fólk í fjöl­þætt­um vanda 201806285

     Ás­garð­ur - hand­verk­stæði hef­ur unn­ið að því að koma á fót heim­ili fyr­ir ungt fólk sem á við fjöl­þætt­an vanda að stríða. Fjöl­skyldu­svið legg­ur til við bæj­ar­ráð að gera samn­ing við Emblu - heim­ili í sveit um þró­un nýs úr­ræð­is.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar 201810279

     Til­laga um stofn­un sam­ráðsvett­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar um upp­bygg­ingu og nýt­ingu íþrótta­mann­virkja að Varmá.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022 201809407

     Til­laga að sam­þykkt­um fyr­ir lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd og menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd.

     Til­laga að breyt­ing­um á sam­þykkt­um íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og fjöl­skyldu­nefnd­ar vegna breyt­inga á verka­skipt­ingu nefnda og nýrra laga á mál­efna­sviði fjöl­skyldu­nefnd­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um til að heim­ila skrán­ingu lög­heim­il­is barna hjá báð­um for­sjár­for­eldr­um - beiðni um um­sögn 201810004

     Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Skyld­ur sveit­ar­fé­laga sam­kvæmt jafn­rétt­is­lög­um 201806087

     Ósk um upp­lýs­ing­ar um kynja­hlut­fall í fasta­nefnd­um

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Til­laga til þings­álykt­un­ar um dag nýrra kjós­enda 201810202

     Til­laga til þings­álykt­un­ar um dag nýrra kjós­enda - beiðni um um­sögn fyr­ir 5. nóv.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1371. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 354201810020F

     Fund­ar­gerð 354. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi 201809254

      Sam­starfs­verk­efni leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mennta­mála­stofn­un­ar um snemm­tæka íhlut­un með áherslu á efl­ingu mál­færni leik­skóla­barna og læs­is í víðu sam­hengi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 354. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Skóla­skylda grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ 2018-2019 201810199

      Lagt fram til stað­fest­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 354. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Börn af er­lend­um upp­runa í Mos­fells­bæ 2018084654

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 354. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 223201810005F

      Fund­ar­gerð 223. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Heim­sókn Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga 2018 201810030

       Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir þau fé­lög í Mos­fells­bæ sem að Mos­fells­bær hef­ur gert samn­inga við varð­andi barna og ung­lingast­arf.

       Dagskrá:

       kl.16:30 - Skáta­fé­lag Mosverj­ar, Ála­fosskvos

       kl.17:30 - Björg­un­ar­sveit­in Kyndill, Völu­teig­ur

       kl.18:30 - Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar, golf­skál­inn Klett­ur

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 223. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 470201810023F

       Fund­ar­gerð 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Helga­fells­hverfi 1.2 og 3. áfangi - fjölg­un íbúða 201810217

        Lagt fram yf­ir­lit skipu­lags­full­trúa um fjölg­un íbúða í Helga­fells­hverfi áfanga 1,2 og 3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölg­un íbúða 2018084776

        Borist hef­ur er­indi frá V níu Fast­eign­um dags. 28. ág­úst 2018 varð­andi fjölg­un íbúða í hús­um að Gerplustræti 17-23. Frestað á 467. fundi, frestað á 468. fundi, frestað á 469.fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

       • 6.3. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

        Á 465. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins að yf­ir­fara gögn máls­ins, skila álits­gerð og leggja fram sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar." Lögð fram álits­gerð bæj­ar­lög­manns.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Um­sókn um stofn­un lóð­ar­inn­ar Lund­ur í Ell­iða­kotslandi 201810112

        Borist hef­ur er­indi frá Guð­björgu Daní­els­dótt­ur dags. 28. sept­em­ber 2018 varð­andi stofn­un lóð­ar­inn­ar Lund­ar í Ell­iða­kotslandi í fast­eigna­skrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

        Á 465. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og lög­manni bæj­ar­ins að yf­ir­fara gögn máls­ins, og leggja fram álits­gerð sem fyrst á fundi nefnd­ar." Lögð fram álits­gerð bæj­ar­lög­manns.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Skíða­svæði í Bláfjöll­um - beiðni um um­sögn 201810079

        Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skiplags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir fram­leng­ingu á um­sagn­ar­fresti til Skipu­lags­stof­un­ar og leggja fram til­lögu að um­sögn á næsta fundi nefnd­ar." Lögð fram til­laga skipu­lags­full­trúa að svari til Skipu­lags­stofn­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.7. Laxa­tunga 3 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809121

        Á 468. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. sept­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið bet­ur ma. með vett­vangs­ferð í bygg­ing­una og í fram­haldi af því að koma með til­lögu að af­greiðslu fyr­ir fund nefnd­ar." Bygg­ing­ar­full­trúi og skipu­lags­full­trúi fóru í vett­vangs­ferð 15. okt. 2018. Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.8. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Múl­ar - Suð­ur­lands­braut 201810261

        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags.16.októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-20130, mið­svæði M2c-M2g, Múl­ar-Suð­ur­lands­braut.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.9. Fram­kvæmda­leyfi - reið­göt­ur í hest­húsa­hverfi á Varmár­bökk­um 201609031

        Á 422. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18.októ­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn var kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd á fundi nefnd­ar­inn­ar 13. októ­ber 2016 og gerði nefnd­in eft­ir­far­andi bók­un: “Gerð verði krafa um lagn­ingu ræs­is í skurð með­fram friðlandi og girð­ing til að tryggja að friðland­ið verði áfram óra­skað. Þá verði fyllsta ör­ygg­is gætt við fram­kvæmd reiðstígs með­fram Varmá. Skipu­lag­nefnd tek­ur und­ir bók­un um­hverf­is­nefnd­ar og fel­ur skipu­lags­full­trúa að gefa út fram­kvæmda­leyf­ið." Fram­kvæmda­leyfi var gef­ið út 7. nóv­em­ber 2016. Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.10. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

        Á 466. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið og koma með til­lögu að af­greiðslu sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar." Lagð­ur fram tölvu­póst­ur skipu­lags­höf­und­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.11. Reykja­hvoll 7 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201810272

        Borist hef­ur er­indi frá Ástu Jóns­dótt­ur dags. 19. októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Reykja­hvoli 7 (Efri-Reyk­ir).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.12. Reykja­hvoll 9a - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201810273

        Borist hef­ur er­indi frá Jóni Dav­íð Ragn­ars­syni fh. hönd lóð­ar­eig­anda að Reykja­hvoli 9a dags. 19. októ­ber 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Reykja­hvol 9a.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.13. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

        Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð græns skipu­lags fyr­ir Mos­fells­bæ með þar til bær­um ráð­gjafa." Lagt fram að ósk Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur áheyrn­ar­full­trúa S-lista í Skipu­lags­nefnd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.14. Hlíð­ar­tún 2a - bygg­ing par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a 201609159

        Á 466. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. ág­úst 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd þakk­ar eig­end­um Að­al­túns 6 og 8 fyr­ir ábend­ing­ar varð­andi grennd­arkynn­ingu par­húss á lóð­inni að Að­al­túni 2a. Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir at­huga­semd­irn­ar og tel­ur þær eiga við rök að styðj­ast hvað varð­ar út­lit, skipu­lag hverf­is­ins og ásýnd göt­unn­ar. Skipu­lags­nefnd hafn­ar á þeim for­send­um bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn við­kom­andi par­húss á lóð­inni en heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að ein­býl­is­húsi á lóð­inni þar sem tek­ið er til­lit til út­lits, skipu­lags og ásýnd­ar göt­unn­ar." Lagð­ar fram nýj­ar til­lög­ur að húsi á lóð­inni.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.15. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins 201807139

        Á fund­inn mætti Stefán Gunn­ar Thors frá VSÓ Ráð­gjöf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 345 201810021F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 470. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:19