Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. júní 2021 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Kristinn Pálsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1493202106016F

    Fund­ar­gerð 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Kæra til ÚUA vegna breytts deili­skipu­lags við Stórakrika 59 202106135

      Til­kynn­ing um kæru til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna breyt­inga á deili­skipu­lagi við Stórakrika 59 - mál nr. 80/2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un L-lista, Vina Mos­fells­bæj­ar og M-lista, Mið­flokks:
      Bæj­ar­full­trú­ar list­ana vilja með bók­un þess­ari minna á að full­trú­ar þeirra í skipu­lags­nefnd sátu hjá við af­greiðslu þessa máls, sem nú sæt­ir kæru til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála, þeg­ar það var til af­greiðslu á 484. fundi nefnd­ar­inn­ar á sín­um tíma.
      ***
      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Okk­ar Mosó 2021. 201701209

      Nið­ur­stöð­ur íbúa­kosn­inga í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó 2021 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fagn­ar góðri þátt­töku í verk­efn­inu Okk­ar Mosó í ár. Það er ánægju­legt að þátttaka íbúa Mos­fells­bæj­ar í verk­efn­inu eykst ár frá ári. Alls er nú veitt 35 millj­ón­um í níu verk­efni sem öll gera bæ­inn okk­ar að betri bæ. Til ham­ingju Mos­fell­ing­ar.

      ***
      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Að­gerðaráætlun um for­varn­ir með­al barna og ung­menna gegn kyn­ferð­is­legu og kyn­bundnu of­beldi og áreitni 202106075

      Frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, dags. 3. júní 2021, lögð fram til kynn­ing­ar að­gerðaráætlun um for­varn­ir með­al barna og ung­menna gegn kyn­ferð­is­legu og kyn­bundnu of­beldi og áreitni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Hags­muna­mál frí­stunda­byggð­ar­inn­ar við norð­an­vert Hafra­vatn 202106212

      Ósk Hafra­byggð­ar, fé­lags land­eig­enda/lóð­ar­hafa við norð­an­vert Hafra­vatn, um fund ásamt um­ræðu­efni fyr­ir fund­inn, dags. 6. júní 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Yf­ir­lagn­ir mal­biks árið 2021 202106209

      Yf­ir­lit yfir mal­biks­fram­kvæmd­ir 2021 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Sjálf­bær íbúð­ar­hús 202106126

      Er­indi Blue Rock og Green Rock dags. 7. júní 2021, um sjálf­bær íbúð­ar­hús og ósk um sam­st­arf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Álykt­un stjórn­ar Fé­lags at­vinnu­rek­enda vegna fast­eigna­mats 2022 202106031

      Álykt­un stjórn­ar Fé­lags at­vinnu­rek­enda vegna fast­eigna­mats 2022, dags. 1. júní 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista:
      Full­trúi Mið­flokks­ins vill árétta það að lækka álagn­ing­ar­hlut­föll fast­eigna­gjalda næg­ir ekki svo mæta megi sí­fellt hækk­andi skött­um eða skatt­stofn­um. Það er vel þess virði að meta hvort ekki eigi að end­ur­skoða þenn­an skatt er bygg­ir á fram­an­greind­um skatt­stofni, þ.e. fast­eigna­mati eigna. Þessi skatt­ur er ósann­gjarn fyr­ir mar­gra hluta sak­ir.

      ***
      Bók­un C-lista:
      Við­reisn hef­ur á und­an­förn­um árum hvatt til þess að álagn­inga­hlut­fall á at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næði í Mos­fells­bæ verði stillt í hóf þann­ig að hækk­andi fast­eigna­mat íþyngi ekki íbú­um og at­vinnu­rekstri í bæn­um.

      ***
      Bók­un D- og V-lista:
      Álagn­ing­ar­hlut­föll fast­eigna­gjalda á íbúð­ar­hús­næði hafa lækkað í Mos­fells­bæ und­an­farin mörg ár til að mæta mikl­um hækk­un­um á fast­eigna­mati, og gjöld­in því ekki hækkað um­fram verð­lags­þró­un á þessu tíma­bili.
      Fast­eigna­gjöld á at­vinnu­hús­næði hafa einn­ig ver­ið lækk­uð und­an­farin tvö ár til að mæta hækk­un­um á fast­eigna­mati á at­vinnu­hús­næði.

      ***
      Af­greiðsla 1493. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1494202106025F

      Fund­ar­gerð 1494. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 308202106011F

        Fund­ar­gerð 308. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

          Töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til og með maí 2021 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 308. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Ungt fólk fe­brú­ar 2021 202105071

          Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar Ungt fólk 2021 lagð­ar fyr­ir til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 308. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1476 202106012F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 308. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 220202106024F

          Fund­ar­gerð 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

          • 4.1. Lofts­lags­stefna fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202106232

            Kynn­ing á minn­is­blaði Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um sam­eig­in­lega lofts­lags­stefnu fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið.
            Jón Kjart­an Ág­ústs­son svæð­is­skipu­lags­stjóri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins mæt­ir á fund­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Loft­gæða­mæla­net fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 202104236

            Lögð fram til­laga að loft­gæða­mæla­neti fyr­ir Mos­fells­bæ

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Frið­lýs­ing Blikastaðakró­ar og Leiru­vogs 202105156

            Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar um er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar um mögu­lega frið­lýs­ingu Blikastaðakró­ar og Leiru­vog­ar inn­an sveita­fé­laga­marka Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar, ásamt fund­ar­gerð sam­ráðs­hóps.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista:
            Hér sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá enda ligg­ur ekki nægj­an­lega ljóst fyr­ir hvort þessi áform geti stuðlað að töf­um og unn­ið gegn hönn­un á 2. áfanga Sunda­braut­ar og fram­tíðaráforma við upp­bygg­ingu Mos­fells­bæj­ar og ná­grenn­is. Rétt er að bæj­ar­yf­ir­völd sjái til þess að þrífa strönd­ina við Leiru­vog steinsnar frá skolp­dælu­stöð­inni áður en þetta mál geng­ur fram.

            ***
            Bók­un C-, D-, L-, S- og V-lista:
            Bæj­ar­full­trú­ar C, D, L, S og V lista fagna áform­um um frið­lýs­ingu Leiru­vogs. Leiru­vog­ur er stærsta úti­vist­ar­svæði Mos­fell­inga þar sem fjöl­breytt úti­vist og fugla­líf þrífst. Frið­lýs­ing mun styrkja gildi svæð­is­ins sem úti­vist­ar­svæð­is.
            Þessi áform um frið­lýs­ingu munu ekki tefja fyr­ir eða koma í veg fyr­ir 2. áfanga bygg­ing­ar Sunda­braut­ar.

            ***
            Bók­un M-lista:
            Full­trúi Mið­flokks­ins er síð­ur en svo á móti frið­un nátt­úru- eða menn­ing­ar­minja og hvað þá á landi inn­an Mos­fells­bæj­ar. Hins veg­ar verð­ur að tryggja að slík­ar frið­an­ir standi ekki öðr­um mik­il­væg­um áform­um fyr­ir þrif­um.

            ***
            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

          • 4.4. Kall til sveit­ar­fé­laga um að taka Bonn-áskor­un­inni 202105122

            Er­indi Skóg­rækt­ar­inn­ar og Land­græðsl­unn­ar um Bonn-áskor­un­ina um út­breiðslu og end­ur­heimt skóga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Spilda neð­an við Sölku­götu 13-17 - heim­ild til land­mót­un­ar 202106085

            Er­indi frá Að­al­steini Jóns­syni og Júlí­önu G. Þórð­ar­dótt­ur, dags. 25.05.2021, með ósk um heim­ild til minni­hátt­ar land­mót­un­ar á eign­ar­landi norð­an Var­már við Sölku­götu. Spil­an er inn­an hverf­is­vernd­ar Var­már skv. deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Vind­hóll opið skýli Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202105157

            Er­indi frá Sig­ur­dóri Sig­urðs­syni fyr­ir bygg­ing­ar­leyfi á opnu skýli við Vind­hól. Bygg­ing­in fell­ur að landi en er inn­an hverf­is­vernd­ar Suð­ur­ár.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Skamma­dals­læk­ur - end­ur­nýj­un á saf­næð DN-300 202106254

            Er­indi frá Veit­um ohf. um end­ur­nýj­un á hita­veitu­lögn­um við Skamma­dalslæk, sem er inn­an hverf­is­vernd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 220. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 5. Kosn­ing for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar 2021202106283

            Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

            Til­nefn­ing kom fram um Bjarka Bjarna­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir verði 1. vara­for­seti og Rún­ar Bragi Guð­laugs­son 2. vara­for­seti til sama tíma. Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Bjarki Bjarna­son því rétt kjör­inn for­seti bæj­ar­stjórn­ar, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir 1. vara­for­seti og Rún­ar Bragi Guð­laugs­son 2. vara­for­seti.

            • 6. Kosn­ing í bæj­ar­ráð 2021202106284

              Kosning í bæjarráð skv. 36. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. og 26. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

              Til­laga var gerð um eft­ir­talda bæj­ar­full­trúa sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar til eins árs: Ás­geir Sveins­son af D-lista, sem formað­ur, Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir af D-lista, sem vara­formað­ur, Stefán Ómar Jóns­son af L-lista, sem aðal­mað­ur. Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru fram­an­tald­ir bæj­ar­full­trú­ar því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

              Jafn­framt sam­þykkt með níu at­kvæð­um að Bjarki Bjarna­son af V-lista og Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son M-lista taki sæti sem áheyrn­ar­full­trú­ar í bæj­ar­ráði til eins árs.

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                Ósk Sjálfstæðisflokks um breytingu á nefndarskipan.

                Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á skip­an stjórn­ar­manna í stjórn strætó bs.: Rún­ar Bragi Guð­laugs­son verði aðal­mað­ur í stað Ás­geir Sveins­son­ar. Ás­geir Sveins­son verði vara­mað­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á skip­an stjórn­ar­manna í stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins: Ás­geir Sveins­son verði aðal­mað­ur í stað Rún­ars Braga Guð­laugs­son­ar. Arna Hagal­ins­dott­ir verði vara­mað­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar: Sól­veig Frank­líns­dótt­ir verði formað­ur og Björk Inga­dótt­ir verði vara­formað­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                • 8. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2021202106282

                  Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar frá 1. júlí til 18. ágúst 2021, með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. og 8. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um með vís­an til 14. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, sbr. og 8. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að fella nið­ur reglu­lega fundi í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar frá 1. júlí til 18. ág­úst 2021. Fyrsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­leyfi er ráð­gerð­ur 18. ág­úst nk. Með vís­an til 5. mgr. 35. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga, sbr. og 31. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að veita bæj­ar­ráði um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 439202106022F

                    Fund­ar­gerð 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Asp­ar­lund­ur 11-13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106152

                      Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húsa á lóð­inni Asp­ar­lund­ur nr. 11-13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Ástu-Sólliljugata 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010181

                      Pall­ar og menn ehf. sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á jarð­hæð á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Íbúð 178,6 m², auka íbúð 73,8 m², bíl­geymsla 45,9 m², 828,20 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Desja­mýri 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202102353

                      Matth­ías ehf. Vest­ur­fold 40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga á innra skipu­lagi at­vinnuhs­næð­is á lóð­inni Desja­mýri nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Liljugata 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 2020081033

                      Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Liljugata nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Liljugata 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi. 2020081034

                      Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Liljugata nr. 7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Súlu­höfði 51, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202008638

                      Lára Hrönn Pét­urs­dótt­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 51, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.7. Sölkugata 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001164

                      77 ehf. Byggð­ar­holti 20 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Sölkugata nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 1,9 m², 9,97 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 439. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 440202106029F

                      Fund­ar­gerð 440. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Bjarg­slund­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105307

                        Tekk ehf. sæk­ir um leyfi til að rífa og farga gróð­ur­hús­um á lóð­um við Bjarg­slund nr. 6 og 8. í sam­ræmi við fram­lögð gögn. For­senda út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is er til­kynn­ing eig­anda til Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is. Upp­fylla skal öll við­eig­andi ákvæði í 15. kalfla bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar 112/2012 varð­andi með­höndl­un og förg­un úr­gangs.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 440. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201904317

                        Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags vest­ur­hluta húss nr. 1 í með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 440. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Land úr Suð­ur Reykj­um 125436 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007302

                        Ragn­ar Sverris­son Reykja­byggð 42 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reyk­ir, land­eign­ar­núm­er 125436, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 440. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 25202106023F

                        Fund­ar­gerð 25. fund­ar Öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                        • 12. Fund­ar­gerð 899. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202106256

                          Fundargerð 899. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 899. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 101. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202106257

                          Fundargerð 101. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 101. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 31. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202106280

                          Fundargerð 31. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 31. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 393. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202106339

                          Fundargerð 393. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 393. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 526. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202106368

                          Fundargerð 526. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 526. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 786. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:30