14. október 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með níu atkvæðum að taka málið kosning í nefndir og ráð á dagskrá sem dagskrárlið nr. 5.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1460202009040F
Fundargerð 1460. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Undirbúningur friðlýsingar - Þerney og Álfsnes. 202007198
Friðlýsing Þerneyjar og Álfsness. Umsögn umhverfisstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1460. fundar bæjarráðs samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024. 202005420
Drög að áætlun um eignfærðar fjárfestingar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1460. fundar bæjarráðs samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Áskorun vegna fasteignaskatts. 202009358
Áskorun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun L-lista:
Erindi Félags atvinnurekenda sem hér er á dagská, þar sem skorað er á sveitarfélög að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fyrirtækjum og lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði, er af sama meiði og erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 16. júní 2020 þar sem ráðneytið beindi þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaganna að þau lækki álagningu fasteignaskatts milli gjaldáranna 2020 og 2021.
Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar minnir í þessu sambandi á tillögu sína um lækkun fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði sem hann lagði fram við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2020, sem ekki hlaut samþykki.Bókun D- og V-lista:
Bæjarfulltrúar D- og V-lista árétta að álagningarhlutföll fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði voru lækkuð við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2020.Afgreiðsla 1460. fundar bæjarráðs samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga. 202009456
Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1460. fundar bæjarráðs samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 381202010008F
Fundargerð 381. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19 202008828
Upplýsingar um skólastarf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar fræðslunefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Tölulegar upplýsingar fræðslusvið 2020 202001155
Yfirlit yfir fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar og framtíðarspá um fjöldann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar fræðslunefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Menntastefna Mosfellsbæjar endurskoðuð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar fræðslunefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 22202010007F
Fundargerð 22. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Menningarstefna Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Ljóst er að mikið hefur verið unnið í þessari stefnu og því ber að fagna. Svo virðist sem þarna hafi verið komið fyrir þáttum sem varðar m.a. fjármögnun erlendis frá á verkefnum bæjarins í menningarmálum ásamt því að sjálfstæðis Héraðsskjalasafnsins ekki tryggt með því að verða sett með einhverjum hætti undir Bókasafn Mosfellsbæjar. Þessi söfn hafa gjörólík markmið. Þessir þættir ásamt óljósra almennt orðaðra áforma eru meðal þeirra sem gerir það að verkum að fulltrúi Miðflokksins getur ekki greitt atkvæði með þessari stefnu þó svo að bæjarbúar margir og starfsmenn hafi lagt hönd á plóg. Fulltrúi Miðflokksins situr því hjá.Bókun D- og V-lista:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna fagna nýrri Menningarstefnu Mosfellsbæjar 2020 - 2024. Stefnan fangar iðandi mannlíf og menningu Mosfellsbæjar með gildi bæjarins að leiðarljósi. Stefna þessi mun styðja enn betur við fjölbreytt menningarlíf í Mosfellsbæ.
Menningarstefna Mosfellsbæjar samþykkt með sjö atkvæðum. Bæjarfulltrúar L- og M-lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.3.2. Aðgerðaáætlun menningarstefnu 202010037
Helstu aðgerðir sem fylgja menningarstefnu á árinu 2021 ræddar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 22. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 524202010011F
Fundargerð 524. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Mosfellsheiði - Matsáætlun umhverfisáhrifa af 200 MW vindorkugarði 202009514
Skipulagsstofnun hefur auglýst á vef sínum tillögu að matsáætlun umhverfisáhrifa fyrir vindorkugarð á Mosfellsheiði. Zephyr Iceland ehf. leggur fram áætlunina sem unnin er af verkfræðistofunni Mannvit.
Athugasemdafrestur er til 15.10.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ósk um upplýsingar vegna skiptingu lóðar við Hafravatn 201610148
Borist hefur erindi frá Daníel Þórarinssyni og Ingibjörgu Norðdahl, dags. 10.01.2018, með ósk um skiptingu lóðar L125503, 9977,9m², við norðanvert Hafravatn í tvennt. Við meðferð málsins hafa bæst við ýmis gögn sem liggja til grundvallar við afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal10.01.2018 Bréf frá Daníel og IngibjörguFylgiskjal12.02.2018 Tölvupóstur Daníels til bæjarlögmanns.pdfFylgiskjalBréf Mosfellsbæjar til málshefjenda gögn máls til staðfestingarFylgiskjalSvar frá Mosfellsbæjar við erindi 10.01.2018FylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1355 (22.5.2018) - Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt.pdfFylgiskjalKæran 46_2018.pdfFylgiskjalKrafa frá lögm. kærenda 46_2018.pdfFylgiskjalFskj. með kærunni 46_2018.pdfFylgiskjalAfhending gagna til ÚUA.pdfFylgiskjalÚrskurður ÚUA 46/2018FylgiskjalGreinargerð 29.4.19 vegna svarbréfs Mfb.pdfFylgiskjalBréf til úrskurðarnefndar 21. maí 2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20190618.pdfFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1415 (3.10.2019) - Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt.pdfFylgiskjalBæjarstjórn Mosfellsbæjar - 747 (16.10.2019) - Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt.pdfFylgiskjalKæra 117 2019 greinargerð 7.4.2020.pdfFylgiskjalÚrskurður ÚUA í kærumáli 117_2019.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 20180110.pdfFylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 520 (14.8.2020) - Úrskurður úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) 462018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt.pdfFylgiskjalBréf til Mosfellsbæjar 19062020 undirritað.pdfFylgiskjal2018 01 10 Nýtt erindi .pdfFylgiskjalÚrskurður ráðuneytis 117_2019.pdfFylgiskjalÚrskurður ÚUA 46_2018.pdfFylgiskjalÚrskurður 117_2019.pdfFylgiskjalSvarbréf Mosfellsbæjar vegna kæru í máli 117_2019..pdfFylgiskjal2020 09 01 Bréf Mosfellsbæjar til málshefjenda .pdfFylgiskjal2020 02 16 Svarbréf Mosfellsbæjar vegna kæru í máli 117_2019..pdfFylgiskjal2020 04 07 Kæra 117 2019 greinargerð kæranda.pdfFylgiskjal2020 04 07 Kæra 117 2019 greinargerð kæranda.pdfFylgiskjal2020 02 16 Svarbréf Mosfellsbæjar vegna kæru í máli 117_2019..pdfFylgiskjal2019 11 15 Bréf til Úrskurðarnefndar kæra.pdfFylgiskjal2019 06 18 krafa um afgreiðsu í kjölfar UUA 46_2018.pdfFylgiskjal2019 05 21 Viðbótargögn nr. 26D (002).pdfFylgiskjal2019 05 21 Viðbótargögn nr. 26C (002).pdfFylgiskjal2019 05 21 Viðbótargögn nr. 26B (002).pdfFylgiskjal2019 05 21 Viðbótargögn nr. 26A (002).pdfFylgiskjal2019 03 25 Afhending gagna til ÚUA.pdfFylgiskjal2018 03 15 Viðbótargögn nr. 24A (002).pdfFylgiskjal2019 03 22 Svarbéf Mosfellsbæjar í UUA 46_2018.pdfFylgiskjal2018 03 15 Kæran ÚUA 46_2018.pdfFylgiskjal2018 03 15 Fskj. með kærunni 46_2018.pdfFylgiskjal2018 03 015 Viðbótargögn nr. 24B (002).pdfFylgiskjal2018 03 15 Krafa frá lögm. kærenda 46_2018.pdfFylgiskjal2018 02 20 Svar frá Mosfellbæ.pdfFylgiskjal2018 02 12 Sumarhús við Hafravatn 1940-2018.pdfFylgiskjalErindi frá 10.1.2018 .pdfFylgiskjal2016 mál - Umsókn um skiptingu lóðar og byggingu sumarhúss við HafravatnFylgiskjal2016 mál - Lóð-125503, loftmyndFylgiskjal2016 mál - Athugasemd DÞ og IN við ákvörðun sk.nefndarFylgiskjal2016 mál - Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 412 (3.5.2016) - Umsókn um skiptingu lóðar og byggingu sumarhúss við Hafravatn.pdf
4.3. Arnartangi 40 - umsókn um byggingarleyfi 202006212
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Halldóru Sigríði Sveinsdóttur, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 40. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 405. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Krókabyggð 13 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202009234
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Bjarna Róberti Blöndal Ólafssyni, fyrir viðbyggingu húss við Krókabyggð 13. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 412. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Fyrir liggur undirritað samþykki nágranna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Akraland - ósk um heimild til deiliskipulagsbreytingar 202010004
Borist hefur erindi frá Helga Ólafssyni, dags. 28.09.2020, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Akraland í neðri Reykjabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Helgadalur L123636 - ósk um uppskiptingu lands 2020081017
Borist hefur erindi frá Hreini Ólafssyni, dags. 28.08.2020, með ósk um uppskiptingu lands í Helgadal L123636.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Kæra vegna útgáfu byggingaleyfis í Leirutanga 10 201902406
Lögð er fram til kynningar synjun Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála fyrir endurupptöku máls fyrir Leirutanga 10, 14/2019.
Skipulagsnefnd samþykkti að óska eftir endurupptöku málsins á 515. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting 202009536
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni, dags. 30.09.2020, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir landspildu L201201 í norðurhlíð Helgafells.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. 30 km hverfi og hraðalækkandi aðgerðir 202009537
Lögð er fram til kynningar endurskoðuð umferðaráætlun fyrir 30 km hverfi í Mosfellsbæ. Áætlunin er unnin af verkfræðistofunni Eflu.
Berglind Hallgrímsdóttir/Anna Kristjánsdóttir hjá Eflu kynnir gögn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 769. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk frá M-lista um breytingar á áheyrnafulltrúum M-lista í fjölskyldunefnd og menningar- og nýsköpunarnefnd.
Fjölskyldunefnd: Fram kom tillaga um að í stað Herdísar Kristínar Sigurðardóttur komi Halldóra Baldursdóttir. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Menningar- o g nýsköpunarnefnd: Fram kom tillaga um að í stað Herdísar Kristínar Sigurðardóttur komi Danith Chan. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 411202009041F
Fundargerð 411. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Gerplustræti 7-11/Umsókn um byggingarleyfi. 201609080
LL06 ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta 25 íbúða fjöleignahúss á lóðinni Gerplustræti nr. 7-11 . Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 411. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Súluhöfði 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202005379
Sigurður Harðarson Flétturima 8 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: Íbúð 233,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 953,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 411. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 412202010003F
Fundargerð 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Krókabyggð 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202009234
Bjarni Róbert Blöndal Ólafsson sækir um leyfi til að byggja við raðhús sólstofu úr málmi og gleri á lóðinni Krókabyggð nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stækkun 6,8 m², 16,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Reykjahvoll 21, Umsókn um byggingarleyfi 202009304
Guðmundur S Borgarsson ehf Reykjahvoli 33 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 204,8 m², bílgeymsla 46,7 m², 880,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Reykjahvoll 23, Umsókn um byggingarleyfi 202004185
Guðmundur S Borgarsson ehf Reykjahvoli 33 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 204,8 m², bílgeymsla 46,7 m², 880,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Súluhöfði 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007028
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 220,2 m², bílgeymsla 50,1 m², 1.353,3 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Vogatunga 71-73, Umsókn um byggingarleyfi. 202006284
Ottó Þorvaldsson Vefarastræti 22 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Vogatunga nr. 71-73 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202010099
Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
9. Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202009540
Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 25. september sl.
Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 502. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202010101
Fundargerð 502. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 502. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 328. fundar stjórnar strætó202010102
328. stjórnarfundur í stjórn Strætó bs.
Fundargerð 328. fundar stjórnar strætó bs. lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- Fylgiskjal30010.04 Innri endurskoðun Strætó 2020 - Greinargerð til endurskoðunarnefndar og stjórnar 25.9.2020.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundar Strætó nr. 328 ásamt fylgigögnum.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 328 25. september 2020.pdfFylgiskjalGjaldskrármál 25092020 kynning á stjórnarfundi.pdfFylgiskjalGjaldskrármál 25092020 leiðrétt skjal.pdf
12. Fundargerð 503. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202010105
Fundargerð 503. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 503. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 504. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202010106
Fundargerð 504. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 504. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 505. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202010107
Fundargerð 505. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 505. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 506. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202010108
Fundargerð 506. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 506. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 433. fundar Sorpu bs202010109
Fundargerð 433. fundar Sorpu bs
Fundargerð 433. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 769. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.