Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál­ið kosn­ing í nefnd­ir og ráð á dagskrá sem dag­skrárlið nr. 5.


Dagskrá fundar

Fundargerð

Almenn erindi

  • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

    Ósk frá M-lista um breytingar á áheyrnafulltrúum M-lista í fjölskyldunefnd og menningar- og nýsköpunarnefnd.

    Fjöl­skyldu­nefnd: Fram kom til­laga um að í stað Her­dís­ar Krist­ín­ar Sig­urð­ar­dótt­ur komi Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

    Menn­ing­ar- o g ný­sköp­un­ar­nefnd: Fram kom til­laga um að í stað Her­dís­ar Krist­ín­ar Sig­urð­ar­dótt­ur komi Danith Chan. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

    Fundargerðir til kynningar

    • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 411202009041F

      Fund­ar­gerð 411. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Gerplustræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201609080

        LL06 ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta 25 íbúða fjöleigna­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 7-11 . Stærð­ir breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 411. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6.2. Súlu­höfði 36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202005379

        Sig­urð­ur Harð­ar­son Flétt­urima 8 Rvk. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stærð­ir: Íbúð 233,9 m², bíl­geymsla 41,8 m², 953,8 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 411. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 412202010003F

        Fund­ar­gerð 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Króka­byggð 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009234

          Bjarni Ró­bert Blön­dal Ólafs­son sæk­ir um leyfi til að byggja við rað­hús sól­stofu úr málmi og gleri á lóð­inni Króka­byggð nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Stækk­un 6,8 m², 16,5 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Reykja­hvoll 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202009304

          Guð­mund­ur S Borg­ars­son ehf Reykja­hvoli 33 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Íbúð 204,8 m², bíl­geymsla 46,7 m², 880,5 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Reykja­hvoll 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004185

          Guð­mund­ur S Borg­ars­son ehf Reykja­hvoli 33 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 204,8 m², bíl­geymsla 46,7 m², 880,5 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Súlu­höfði 53 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007028

          Íris Ösp Björns­dótt­ir Þver­holti 29 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 53, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Íbúð 220,2 m², bíl­geymsla 50,1 m², 1.353,3 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Voga­tunga 71-73, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202006284

          Ottó Þor­valds­son Vefara­stræti 22 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Voga­tunga nr. 71-73 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 412. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 888. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202010099

          Fundargerð 888. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

          Fund­ar­gerð 888. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 9. Fund­ar­gerð 887. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202009540

          Fundargerð 887. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 25. september sl.

          Fund­ar­gerð 887. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 10. Fund­ar­gerð 502. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010101

          Fundargerð 502. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 502. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 11. Fund­ar­gerð 328. fund­ar stjórn­ar strætó202010102

          328. stjórnarfundur í stjórn Strætó bs.

          Fund­ar­gerð 328. fund­ar stjórn­ar strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 12. Fund­ar­gerð 503. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010105

          Fundargerð 503. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 503. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 13. Fund­ar­gerð 504. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010106

          Fundargerð 504. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 504. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 14. Fund­ar­gerð 505. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010107

          Fundargerð 505. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 505. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 15. Fund­ar­gerð 506. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010108

          Fundargerð 506. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 506. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 16. Fund­ar­gerð 433. fund­ar Sorpu bs202010109

          Fundargerð 433. fundar Sorpu bs

          Fund­ar­gerð 433. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 769. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:43