Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. apríl 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 á dagskrá sem dag­skrárlið nr. 1. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið kosn­ing í nefnd­ir og ráð á dagskrá sem dag­skrárlið nr.6.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019201912352

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fram til fyrri umræðu.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar (MJ), Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri, Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Jó­hanna Björg Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Linda Udengård fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs og Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar. Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una, ræddi nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings 2019 og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2019. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur og þökk­uðu að­r­ir sem til máls tóku einn­ig end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2019 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Gestir
    • Magnús Jónsson, endurskoðandi KPMG
    • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
    • Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
    • Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
    • Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
    • Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild
    • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1439202004011F

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

    • 2.1. Ósk um lóð­ars­tækk­un - Laxa­tunga 27 202004108

      Þór­unn Vilm­ars­dótt­ir og Sig­urpáll Torfa­son óska eft­ir stækk­un lóð­ar í Laxa­tungu 27.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.2. Stað­fest­ing á ráðn­ingu skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar 202001329

      Lagt er til að Krist­inn Páls­son arki­tekt verði boð­in staða skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.3. Frum­varp til laga um fé­lags­leg­an við­bót­arstuðn­ing við aldr­aða 202003345

      Á 1437. fundi bæj­ar­ráðs var fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs fal­ið að rita um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­leg­an við­bót­arstuðn­ing við aldr­aða. Um­sögn­in er með­fylgj­andi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.4. Heim­ili í sveit 202004047

      Andrastað­ir hses. - Heim­ili í sveit, sam­starfs­samn­ing­ur um upp­bygg­ingu og rekst­ur íbúð­ar­kjarna ásamt þjón­ustu­rýma fyr­ir fatlað fólk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.5. Eign­ar­vatn úr bor­holu við Helga­dal 202002122

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn um eign­ar­vatn í Helga­dal

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1439. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1440202004016F

      Fund­ar­gerð 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201912352

        Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 lagð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð til und­ir­rit­un­ar og til­vís­un­ar til end­ur­skoð­un­ar og stað­fest­ing­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.2. Ósk Land­eyj­ar um að hefja þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

        Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu með Mos­fells­bæ um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.3. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 201906011

        Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.4. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

        Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans og áfanga­skipt­ing­ar sem til­greind er í með­fylgj­andi minn­is­blaði Eflu verk­fræði­stofu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.5. Æs­ustað­a­land - ósk um gerð deili­skipu­lags. 201905159

        Lagt fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað um­hverf­is­sviðs vegna upp­bygg­ing­ar á Æs­ustaðalandi

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.6. Helga­dals­veg­ur 2-10, gatna­gerð 201912116

        Þann 3. apríl 2020 kl. 11:00 voru til­boð opn­uð í verk­inu Helga­dals­veg­ur í Mos­fells­dal, jarð­vinna og veit­ur. Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um að hefja samn­inga­við­ræð­ur á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.7. Göngu­stíg­ar Mos­fells­dal 202004176

        Ósk um gerð göngu­leiða í Mos­fells­dal

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.8. Kæra til Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar vegna Völu­teigs 17 201912244

        Máli vísað frá yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.9. Áhrif Covid-19 á fjár­hag og þjón­ustu sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202004230

        Minn­is­blað frá Sam­tök­um sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi áhrif Covid 19 á fjár­hag og þjón­ustu sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.10. Fram­kvæmd­ir 2020 202002307

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð yf­ir­lit­skynn­ing fram­kvæmda fyr­ir árið 2020

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1440. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 375202004012F

        Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
        Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir bók­un fræðuslu­nefnd­ar um þakk­ir til starfs­fólks skól­anna fyr­ir vinnu við krefj­andi að­stæð­ur á und­an­förn­um vik­um.

        Fund­ar­gerð 375. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Upp­lýs­ing­ar um skóla­hald á tím­um Covid19 202004227

          Upp­lýs­ing­ar og um­ræð­ur um fram­kvæmd skóla­halds og mæt­ing­ar nem­enda

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
          Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir bók­un fræðuslu­nefnd­ar um þakk­ir til starfs­fólks skól­anna fyr­ir vinnu við krefj­andi að­stæð­ur á und­an­förn­um vik­um.

          Af­greiðsla 375. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Skóla­daga­töl 2020-2021 201907036

          Lagt fram til sam­þykkt­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 375. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.3. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 201906011

          Tíma­bund­in ráðn­ing skóla­stjóra við Varmár­skóla

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 375. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 513202004017F

          Fund­ar­gerð 513. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Litlikriki 37, sótt um fasta­núm­er á auka­í­búð. 202003225

            Borist hef­ur er­indi frá Ósk­ari Jó­hanni Sig­urðs­syni dags. 12.03.2020 þar sem hann sæk­ir um að fá fasta­núm­er á auka­í­búð að Litlakrika 73.
            Er­ind­inu var frestað vegna tíma­skorts á 512. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.2. Laxa­tunga 121 - skipu­lags­skil­mál­ar 202003091

            Borist hef­ur er­indi frá Hrönn Ing­ólfs­dótt­ur með ósk um heim­ild að byggja ein­býl­is­hús á lóð­inni án bíl­skúrs.
            Er­ind­inu var frestað vegna tíma­skorts á 512. fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.3. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

            Nið­ur­staða út­boðs á vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar kynnt.
            Út­boð­ið var í um­sjá Rík­is­kaupa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 9 at­kvæð­um þá af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar að í sam­ræmi við til­lögu Rík­is­kaupa verði lægsta til­boði í verk­ið tek­ið. Til­kynnt verð­ur um samn­ings­gerð í opn­un­ar­skýrslu á ut­bodsvef­ur.is þeg­ar bið­tíma er lok­ið ef eng­in kæra berst til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála.

          • 5.4. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

            Borist hafa at­huga­semd­ir frá Skipu­lags­stofn­un við deili­skipu­lags­breyt­ingu 4. áfanga Helga­fells­hverf­is, dags. 3. apríl 2020.
            Stofn­un­inni hafði borist stað­fest­ur upp­drátt­ur til um­sagn­ar skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            Til stað­fest­ing­ar hafa borist bætt gögn frá hönn­uði sem sam­ræm­ast tækni­leg­um at­huga­semd­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.5. Deili­skipu­lags­breyt­ing í Fossa­tungu - Kiw­an­is­reit­ur 202001359

            Lögð er til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Kiwanes­reit í Fossa­tungu, Leir­vogstungu­hverfi.
            Gögn eru unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta, dags. 24.03.2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.6. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

            Lagð­ur er fram að nýju til sam­þykkt­ar upp­færð­ur upp­drátt­ur fyr­ir fjór­ar frí­stunda­lóð­ir við Heið­ar­hvamm. Brugð­ist hef­ur ver­ið við at­huga­semd­um Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 27. nóv­em­ber 2019 sem kynnt­ar voru á 508. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. janú­ar 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.7. Sunnukriki um­sókn um lóð und­ir dreif­istöð 202003500

            Borist hef­ur er­indi frá Veit­um þar sem óskað er eft­ir lóð fyr­ir dreif­istöð við norð­urenda bens­ín­stöðv­ar­lóð­ar við Sunnukrika. Lóð­in þarf að vera 5m x 7m að stærð en þar væri gert ráð fyr­ir ca. 7,3 m2 ein­inga­dreif­istöð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.8. Engja­veg­ur 6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908526

            Lögð er fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags við Engja­veg 6. Gögn eru unn­in af Verk­fræði­stof­unni Eflu, dags. 30. mars. 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.9. Langi­tangi/Skeið­holt - Upp­setn­ing hring­torgs, Gatna­gerð 202003149

            Sótt er um heim­ild að ráð­ast í hraða­tak­mark­andi að­gerð­ir á gatna­mót­um Langa­tanga og Bo­ga­tanga/Skeið­holts með upp­setn­ingu hring­torgs eins og mælt er fyr­ir um í lið 2.3 í nú­gild­andi Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.10. Huldu­hlíð/Álfa­hlíð - Upp­setn­ing hraða­hindr­un­ar, Gatna­gerð 202001366

            Borist hef­ur er­indi frá Smára Freys­syni, í gegn­um ábend­inga­vef Mos­fells­bæj­ar, að ráð­ast í hraða­tak­mark­andi að­gerð­ir á horni Huldu­hlíð­ar og Álfa­hlíð­ar
            Lögð er fram til­laga þess efn­is að setja upp­hækk­un yfir allt beygju­svæð­ið sem sjá má nán­ar í með­fylgj­andi minn­is­blaði starfs­manns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.11. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

            Borist hafa at­huga­semd­ir frá Skipu­lags­stofn­un við deili­skipu­lagstil­lögu á frí­stunda­svæði við Langa­vatn, dags. 24. janú­ar 2020.
            Stofn­un­inni hafði borist stað­fest­ur upp­drátt­ur til um­sagn­ar skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            Máls­að­ili legg­ur fram til stað­fest­ing­ar end­ur­bætt­an upp­drátt þar sem kom­ið hef­ur ver­ið til móts við tækni­leg­ar ábend­ing­ar stofn­un­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.12. Lund­ur í Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908422

            Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir við aug­lýstu skipu­lagi við Lund í Mos­fells­dal. Um­sagn­ar­frest­ur var til 10. apríl sl.
            Um­sögn barst frá Vega­gerð­inni, dags. 24. mars 2020. At­huga­semd­ir bár­ust frá Íbúa­sam­tök­un­um Víg­hól í Mos­fells­dal, dags. 10. apríl 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.13. Frí­stundalóð í landi Mið­dals - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201907002

            Lögð er fram til kynn­ing­ar um­sögn við aug­lýstri deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­til­lögu að frí­stunda­lóð­um úr landi Mið­dals. Um­sagn­ar­frest­ur var til 10. apríl sl.
            Um­sögn barst frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 9. mars 2020. Eng­ar að­r­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.14. Leir­vogstungu­mel­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912057

            Lands­bank­inn hf. legg­ur fram til kynn­ing­ar til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu á atafna­svæði Leir­vogstungu­mela. Breyt­ing­in snýr að fækk­un göngu­stíga og gang­stétta.
            Gögn eru unn­in af OG Arki­tekta­stofu, dags. 11.03.2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.15. Bugðufljót 9 - Stækk­un húss 202004201

            Borist hef­ur er­indi frá Emil Þór Guð­munds­syni, f.h. lóð­ar­hafa Bugðufljóts 9, með ósk um óveru­lega breyt­ingu skipu­lags vegna stækk­un húss.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.16. Fossa­tunga 17-19 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202001154

            Borist hef­ur til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu frá Kristni Ragn­ars­syni KR-Ark, f.h. lóð­ar­hafa, fyr­ir Fossa­tungu 17-19.
            Er­indi dags. 23. mars. 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.17. Skák, sum­ar­hús í landi Hraðastaða, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202003061

            Guð­mund­ur Þór Gunn­ars­son Reið­v­aði 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við eldra frí­stunda­hús á lóð­inni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Stækk­un 126,6 m², 425,9 m³
            Er­ind­inu var vísað til af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 396. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.18. Súlu­höfði 53 - fyr­ir­spurn 202004106

            Borist hef­ur er­indi dag­sett 06.04.2020 frá Trípólí arki­tekt­un, f.h. lóð­ar­hafa, með fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­skil­mála í Súlu­höfða. Með­fylgj­andi eru til­lögu­teikn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.19. Súlu­höfði 34 - fyr­ir­spurn 202004107

            Borist hef­ur er­indi frá Guð­birni Guð­munds­syni, fh. loð­ar­hafa, vegna skil­mála­breyt­inga fyr­ir lóð­ina að Súlu­höfða 34.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.20. Leir­vogstunga 7 - Ósk um stækk­un lóð­ar 202003443

            Stefán Þór Finns­son ósk­ar eft­ir stækk­un lóð­ar í Leir­vogstungu 7.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.21. Laxa­tunga 27 - Ósk um stækk­un lóð­ar 202004108

            Borist hef­ur er­indi frá Þór­unni Vilm­ars­dótt­ur og Sig­urpáli Torfa­syni, dags. 7. apríl 2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Laxa­tungu 27.
            Mál­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 1439. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.22. Laxa­tunga 72, 74 og 102 - frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um 201907217

            Borist hef­ur ósk frá Hildi Frans­iska Bjarna­dótt­ur um end­urupp­töku á er­indi um stækk­un lóð­ar, dags. 16.07.2019.
            Er­ind­ið var síð­ast tek­ið fyr­ir á 492. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Nefnd­in vís­aði til bókun­ar um yf­ir­stand­andi vinnu hvað lóð­ars­tækk­an­ir varð­ar í Leir­vogstungu­hverfi. Þeirri vinnu er nú lok­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.23. Laxa­tunga 102-106 - frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um 201907026

            Borist hef­ur ósk frá Hildi Frans­iska Bjarna­dótt­ur um end­urupp­töku á er­indi um stækk­un lóð­ar, dags. 27.06.2018.
            Er­ind­ið var síð­ast tek­ið fyr­ir á 501. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Nefnd­in bók­aði "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til yf­ir­stand­andi vinnu hvað lóð­ars­tækk­an­ir varð­ar í Leir­vogstungu­hverfi." Þeirri vinnu er nú lok­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.24. Þokka­bakki 2 - Bygg­ing­ar­skil­mál­ar 202004187

            Borist hef­ur er­indi frá Svölu Ág­ústs­dótt­ur, f.h. eig­anda að Þokka­bakka 2, með ósk um óveru­lega breyt­ingu á bygg­ing­ar­skil­mál­um skipu­lags. Er­indi dags. 26. janú­ar 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.25. Ósk um stækk­un lóð­ar - Desja­mýri 10 201911298

            Borist hef­ur er­indi frá lóð­ar­hafa Desja­mýri 10, þar sem óskað er eft­ir lóð­ars­tækk­un. Er­ind­ið var fyr­ir bæj­ar­ráði 28.11.2019 og var því vísað til skipu­lags­full­trúa til um­sagn­ar. Ít­rek­un barst frá lóð­ar­hafa 25.03.2011

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.26. Helga­dals­veg­ur 60 - að­al­skipu­lag 202004229

            Borist hef­ur er­indi frá Jens Páli Haf­steins­syni vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags. Óskað er eft­ir að breyta landi L229080 úr land­bún­að­ar­svæði í íbúð­ar­svæði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.27. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar - Deili­skipu­lag Esju­mela Kjal­ar­nesi 201506102

            Borist hef­ur ósk frá nefnd­ar­mönn­un­um Stefáni Óm­ari Jóns­syni, full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar, og Jóni Pét­urs­syni, full­trúa Mið­flokks­ins, um um­ræð­ur vegna stöðu máls Reykja­vík­ur­borg­ar vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar á at­hafn­ar­svæði Esju­mela.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 513. fund­ar skip­ur­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

            Kosning í umhverfisnefnd. Fulltrúi D-lista.

            Fram kom til­laga um að Unn­ar Karl Jóns­son tæki sæti Arn­ar Jónas­son­ar sem aðal­mað­ur D-lista í um­hverf­is­nefnd. Jafn­framt að Örn Jónasson verði vara­mað­ur í stað Eddu Dor­is Meyer sem hætt­ir sem vara­mað­ur. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

            Fundargerðir til kynningar

            • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 396202004010F

              Fund­ar­gerð 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Bjark­ar­holt 8-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806016

                Klapp­ar­holt ehf. Turna­hvarfi 4 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 8-20, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.2. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201702113

                AB Verk ehf., Vík­ur­hvarfi 6 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.3. Gerplustræti 14, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Helga­fells­skóli. 201702127

                Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta 1. og 4. áfanga skóla­hús­næð­is á lóð­inni nr. 14 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.4. Leiru­tangi 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi /breyt­ing­ar 202004048

                Kristín Ein­ars­dótt­ir Leiru­tanga 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags ein­býl­is­húss á lóð­inni Leiru­tangi nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.5. Skák, sum­ar­hús í landi Hraðastaða, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202003061

                Guð­mund­ur Þór Gunn­ars­son Reið­v­aði 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við eldra frí­stunda­húsá lóð­inni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Stækk­un 126,6 m², 425,9 m³

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.6. Uglugata 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710068

                Seres bygg­inga­fé­lag Bæj­arlind 2 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Uglugata nr. 32-38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.7. Uglugata 62, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202002065

                Ótt­ar Karls­son Furu­ási 17 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu lóð­inni Uglugata nr. 62 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: 231,5 m², bíl­geymsla 59,2 m², 1070,0 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 396. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 397202004023F

                Fund­ar­gerð 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Greni­byggð 36 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201911202

                  Sveinn Lín­dal Jó­hanns­son Greni­byggð 36 sæk­ir um leyfi til út­lits­breyt­inga ein­býl­is­húss á lóð­inni Greni­byggð nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.2. Súlu­höfði 38 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202003290

                  Olga Stef­áns­dótt­ir Ástu-Sóllilju­götu 1 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Íbúð 216,9 m², bíl­geymsla 46,1 m², 915,95 m³

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.3. Súlu­höfði 41 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202002175

                  Magnús Freyr Ólafs­son Bröttu­hlíð 25 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 41, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: 200,0 m², 44,1 m², 774,38 m³

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.4. Vefara­stræti 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081229

                  LL06ehf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Vefara­stræti nr. 32-38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.5. Vefara­stræti 40-44/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201607083

                  LL06 ehf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Vefara­stræti nr. 40-44, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 397. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 22. eig­enda­fund­ar Sorpu bs202004266

                  Fundargerð 22. eigendafundar Sorpu bs

                  Fund­ar­gerð 22. eig­enda­fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 321. fund­ar Strætó bs202004226

                  Fundargerð 321. fundar Strætó bs

                  Fund­ar­gerð 321. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 51. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202004249

                  Fundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

                  Fund­ar­gerð 51. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 426. fund­ar SORPU bs202004265

                  Fundargerð 426. fundar SORPU bs

                  Fund­ar­gerð 426. fund­ar SORPU bs lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 319. fund­ar Strætó bs202004154

                  Fundargerð 319. fundar Strætó bs

                  Fund­ar­gerð 319. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 14. Fund­ar­gerð 320. fund­ar Strætó bs202004155

                  Fundargerð 320. fundar Strætó bs

                  Fund­ar­gerð 320. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 15. Fund­ar­gerð 485. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202004225

                  Fundargerð 485. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                  Fund­ar­gerð 485. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 760. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:05