29. apríl 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Eftirfarandi afbrigði samþykkt í upphafi fundar: Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 á dagskrá sem dagskrárlið nr. 1. Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið kosning í nefndir og ráð á dagskrá sem dagskrárlið nr.6.
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019201912352
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fram til fyrri umræðu.
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fram til fyrri umræðu.
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Á fundinn undir þessum dagskrárlið mættu Magnús Jónsson endurskoðandi Mosfellsbæjar (MJ), Pétur J. Lockton fjármálastjóri, Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild, Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs og Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar. Bæjarstjóri hóf umræðuna, ræddi niðurstöður ársreiknings og þakkaði endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Þá fór endurskoðandi yfir helstu efnisatriði í drögum ársreiknings 2019 og endurskoðunarskýrslu sinni vegna ársins 2019. Í kjölfarið fóru fram umræður og þökkuðu aðrir sem til máls tóku einnig endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar 2019 til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Gestir
- Magnús Jónsson, endurskoðandi KPMG
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Pétur J. Lockton, fjármálastjóri
- Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1439202004011F
Bæjarráð Mosfellsbæjar 1439. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér.
2.1. Ósk um lóðarstækkun - Laxatunga 27 202004108
Þórunn Vilmarsdóttir og Sigurpáll Torfason óska eftir stækkun lóðar í Laxatungu 27.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1439. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Staðfesting á ráðningu skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar 202001329
Lagt er til að Kristinn Pálsson arkitekt verði boðin staða skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1439. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða 202003345
Á 1437. fundi bæjarráðs var framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs falið að rita umsögn um frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða. Umsögnin er meðfylgjandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1439. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Heimili í sveit 202004047
Andrastaðir hses. - Heimili í sveit, samstarfssamningur um uppbyggingu og rekstur íbúðarkjarna ásamt þjónusturýma fyrir fatlað fólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1439. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Eignarvatn úr borholu við Helgadal 202002122
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn um eignarvatn í Helgadal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1439. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerð
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1440202004016F
Fundargerð 1440. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 201912352
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fyrir bæjarráð til undirritunar og tilvísunar til endurskoðunar og staðfestingar bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ósk Landeyjar um að hefja þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Ósk Landeyjar um að hefja vinnu með Mosfellsbæ um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 201906011
Ráðning skólastjóra Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans og áfangaskiptingar sem tilgreind er í meðfylgjandi minnisblaði Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Æsustaðaland - ósk um gerð deiliskipulags. 201905159
Lagt fyrir bæjarráð minnisblað umhverfissviðs vegna uppbyggingar á Æsustaðalandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Helgadalsvegur 2-10, gatnagerð 201912116
Þann 3. apríl 2020 kl. 11:00 voru tilboð opnuð í verkinu Helgadalsvegur í Mosfellsdal, jarðvinna og veitur. Lögð er fyrir bæjarráð ósk um að hefja samningaviðræður á grundvelli tilboðs lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Göngustígar Mosfellsdal 202004176
Ósk um gerð gönguleiða í Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Kæra til Yfirfasteignamatsnefndar vegna Völuteigs 17 201912244
Máli vísað frá yfirfasteignamatsnefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Áhrif Covid-19 á fjárhag og þjónustu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu 202004230
Minnisblað frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi áhrif Covid 19 á fjárhag og þjónustu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Framkvæmdir 2020 202002307
Lögð fyrir bæjarráð yfirlitskynning framkvæmda fyrir árið 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1440. fundar bæjarráðs samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 375202004012F
Bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn tekur undir bókun fræðuslunefndar um þakkir til starfsfólks skólanna fyrir vinnu við krefjandi aðstæður á undanförnum vikum.Fundargerð 375. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Upplýsingar um skólahald á tímum Covid19 202004227
Upplýsingar og umræður um framkvæmd skólahalds og mætingar nemenda
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn tekur undir bókun fræðuslunefndar um þakkir til starfsfólks skólanna fyrir vinnu við krefjandi aðstæður á undanförnum vikum.Afgreiðsla 375. fundar fræðslunefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Skóladagatöl 2020-2021 201907036
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar fræðslunefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 201906011
Tímabundin ráðning skólastjóra við Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar fræðslunefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 513202004017F
Fundargerð 513. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Litlikriki 37, sótt um fastanúmer á aukaíbúð. 202003225
Borist hefur erindi frá Óskari Jóhanni Sigurðssyni dags. 12.03.2020 þar sem hann sækir um að fá fastanúmer á aukaíbúð að Litlakrika 73.
Erindinu var frestað vegna tímaskorts á 512. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Laxatunga 121 - skipulagsskilmálar 202003091
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs.
Erindinu var frestað vegna tímaskorts á 512. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Niðurstaða útboðs á vinnu við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar kynnt.
Útboðið var í umsjá Ríkiskaupa.Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum þá afgreiðslu skipulagsnefndar að í samræmi við tillögu Ríkiskaupa verði lægsta tilboði í verkið tekið. Tilkynnt verður um samningsgerð í opnunarskýrslu á utbodsvefur.is þegar biðtíma er lokið ef engin kæra berst til kærunefndar útboðsmála.
5.4. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Borist hafa athugasemdir frá Skipulagsstofnun við deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, dags. 3. apríl 2020.
Stofnuninni hafði borist staðfestur uppdráttur til umsagnar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til staðfestingar hafa borist bætt gögn frá hönnuði sem samræmast tæknilegum athugasemdum.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Deiliskipulagsbreyting í Fossatungu - Kiwanisreitur 202001359
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanesreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi.
Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 24.03.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Lagður er fram að nýju til samþykktar uppfærður uppdráttur fyrir fjórar frístundalóðir við Heiðarhvamm. Brugðist hefur verið við athugasemdum Skipulagsstofnunar dags. 27. nóvember 2019 sem kynntar voru á 508. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Sunnukriki umsókn um lóð undir dreifistöð 202003500
Borist hefur erindi frá Veitum þar sem óskað er eftir lóð fyrir dreifistöð við norðurenda bensínstöðvarlóðar við Sunnukrika. Lóðin þarf að vera 5m x 7m að stærð en þar væri gert ráð fyrir ca. 7,3 m2 einingadreifistöð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Engjavegur 6 - breyting á deiliskipulagi 201908526
Lögð er fram tillaga að breytingu deiliskipulags við Engjaveg 6. Gögn eru unnin af Verkfræðistofunni Eflu, dags. 30. mars. 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Langitangi/Skeiðholt - Uppsetning hringtorgs, Gatnagerð 202003149
Sótt er um heimild að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á gatnamótum Langatanga og Bogatanga/Skeiðholts með uppsetningu hringtorgs eins og mælt er fyrir um í lið 2.3 í núgildandi Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Hulduhlíð/Álfahlíð - Uppsetning hraðahindrunar, Gatnagerð 202001366
Borist hefur erindi frá Smára Freyssyni, í gegnum ábendingavef Mosfellsbæjar, að ráðast í hraðatakmarkandi aðgerðir á horni Hulduhlíðar og Álfahlíðar
Lögð er fram tillaga þess efnis að setja upphækkun yfir allt beygjusvæðið sem sjá má nánar í meðfylgjandi minnisblaði starfsmanns.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Borist hafa athugasemdir frá Skipulagsstofnun við deiliskipulagstillögu á frístundasvæði við Langavatn, dags. 24. janúar 2020.
Stofnuninni hafði borist staðfestur uppdráttur til umsagnar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Málsaðili leggur fram til staðfestingar endurbættan uppdrátt þar sem komið hefur verið til móts við tæknilegar ábendingar stofnunarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201908422
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir við auglýstu skipulagi við Lund í Mosfellsdal. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl.
Umsögn barst frá Vegagerðinni, dags. 24. mars 2020. Athugasemdir bárust frá Íbúasamtökunum Víghól í Mosfellsdal, dags. 10. apríl 2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi 201907002
Lögð er fram til kynningar umsögn við auglýstri deiliskipulagsbreytingartillögu að frístundalóðum úr landi Miðdals. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl.
Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 9. mars 2020. Engar aðrar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Leirvogstungumelar - breyting á deiliskipulagi 201912057
Landsbankinn hf. leggur fram til kynningar tillögu að deiliskipulagsbreytingu á atafnasvæði Leirvogstungumela. Breytingin snýr að fækkun göngustíga og gangstétta.
Gögn eru unnin af OG Arkitektastofu, dags. 11.03.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Bugðufljót 9 - Stækkun húss 202004201
Borist hefur erindi frá Emil Þór Guðmundssyni, f.h. lóðarhafa Bugðufljóts 9, með ósk um óverulega breytingu skipulags vegna stækkun húss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Fossatunga 17-19 - breyting á deiliskipulagi 202001154
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Kristni Ragnarssyni KR-Ark, f.h. lóðarhafa, fyrir Fossatungu 17-19.
Erindi dags. 23. mars. 2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Skák, sumarhús í landi Hraðastaða, Umsókn um byggingarleyfi 202003061
Guðmundur Þór Gunnarsson Reiðvaði 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við eldra frístundahús á lóðinni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 126,6 m², 425,9 m³
Erindinu var vísað til afgreiðslu nefndarinnar á 396. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Súluhöfði 53 - fyrirspurn 202004106
Borist hefur erindi dagsett 06.04.2020 frá Trípólí arkitektun, f.h. lóðarhafa, með fyrirspurn um byggingarskilmála í Súluhöfða. Meðfylgjandi eru tillöguteikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Súluhöfði 34 - fyrirspurn 202004107
Borist hefur erindi frá Guðbirni Guðmundssyni, fh. loðarhafa, vegna skilmálabreytinga fyrir lóðina að Súluhöfða 34.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Leirvogstunga 7 - Ósk um stækkun lóðar 202003443
Stefán Þór Finnsson óskar eftir stækkun lóðar í Leirvogstungu 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.21. Laxatunga 27 - Ósk um stækkun lóðar 202004108
Borist hefur erindi frá Þórunni Vilmarsdóttur og Sigurpáli Torfasyni, dags. 7. apríl 2020, með ósk um stækkun lóðar í Laxatungu 27.
Málinu var vísað til skipulagsnefndar á 1439. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.22. Laxatunga 72, 74 og 102 - frágangur á lóðarmörkum 201907217
Borist hefur ósk frá Hildi Fransiska Bjarnadóttur um endurupptöku á erindi um stækkun lóðar, dags. 16.07.2019.
Erindið var síðast tekið fyrir á 492. fundi skipulagsnefndar. Nefndin vísaði til bókunar um yfirstandandi vinnu hvað lóðarstækkanir varðar í Leirvogstunguhverfi. Þeirri vinnu er nú lokið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.23. Laxatunga 102-106 - frágangur á lóðarmörkum 201907026
Borist hefur ósk frá Hildi Fransiska Bjarnadóttur um endurupptöku á erindi um stækkun lóðar, dags. 27.06.2018.
Erindið var síðast tekið fyrir á 501. fundi skipulagsnefndar. Nefndin bókaði "Skipulagsnefnd vísar erindinu til yfirstandandi vinnu hvað lóðarstækkanir varðar í Leirvogstunguhverfi." Þeirri vinnu er nú lokið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.24. Þokkabakki 2 - Byggingarskilmálar 202004187
Borist hefur erindi frá Svölu Ágústsdóttur, f.h. eiganda að Þokkabakka 2, með ósk um óverulega breytingu á byggingarskilmálum skipulags. Erindi dags. 26. janúar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.25. Ósk um stækkun lóðar - Desjamýri 10 201911298
Borist hefur erindi frá lóðarhafa Desjamýri 10, þar sem óskað er eftir lóðarstækkun. Erindið var fyrir bæjarráði 28.11.2019 og var því vísað til skipulagsfulltrúa til umsagnar. Ítrekun barst frá lóðarhafa 25.03.2011
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.26. Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag 202004229
Borist hefur erindi frá Jens Páli Hafsteinssyni vegna endurskoðunar aðalskipulags. Óskað er eftir að breyta landi L229080 úr landbúnaðarsvæði í íbúðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.27. Erindi Reykjavíkurborgar - Deiliskipulag Esjumela Kjalarnesi 201506102
Borist hefur ósk frá nefndarmönnunum Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa Vina Mosfellsbæjar, og Jóni Péturssyni, fulltrúa Miðflokksins, um umræður vegna stöðu máls Reykjavíkurborgar vegna deiliskipulagsbreytingar á athafnarsvæði Esjumela.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
6. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning í umhverfisnefnd. Fulltrúi D-lista.
Fram kom tillaga um að Unnar Karl Jónsson tæki sæti Arnar Jónassonar sem aðalmaður D-lista í umhverfisnefnd. Jafnframt að Örn Jónasson verði varamaður í stað Eddu Doris Meyer sem hættir sem varamaður. Ekki komu fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 396202004010F
Fundargerð 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi. 201806016
Klapparholt ehf. Turnahvarfi 4 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 8-20, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi. 201702113
AB Verk ehf., Víkurhvarfi 6 203 Kópavogi, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Gerplustræti 14, Umsókn um byggingarleyfi Helgafellsskóli. 201702127
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta 1. og 4. áfanga skólahúsnæðis á lóðinni nr. 14 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Leirutangi 2 / Umsókn um byggingarleyfi /breytingar 202004048
Kristín Einarsdóttir Leirutanga 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags einbýlishúss á lóðinni Leirutangi nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Skák, sumarhús í landi Hraðastaða, Umsókn um byggingarleyfi 202003061
Guðmundur Þór Gunnarsson Reiðvaði 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við eldra frístundahúsá lóðinni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 126,6 m², 425,9 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Uglugata 32-38, Umsókn um byggingarleyfi. 201710068
Seres byggingafélag Bæjarlind 2 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Uglugata nr. 32-38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Uglugata 62, Umsókn um byggingarleyfi 202002065
Óttar Karlsson Furuási 17 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu lóðinni Uglugata nr. 62 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 231,5 m², bílgeymsla 59,2 m², 1070,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 396. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 397202004023F
Fundargerð 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Grenibyggð 36 /Umsókn um byggingarleyfi 201911202
Sveinn Líndal Jóhannsson Grenibyggð 36 sækir um leyfi til útlitsbreytinga einbýlishúss á lóðinni Grenibyggð nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Súluhöfði 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202003290
Olga Stefánsdóttir Ástu-Sólliljugötu 1 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 38, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 216,9 m², bílgeymsla 46,1 m², 915,95 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Súluhöfði 41 / Umsókn um byggingarleyfi 202002175
Magnús Freyr Ólafsson Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 41, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 200,0 m², 44,1 m², 774,38 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Vefarastræti 32-38, Umsókn um byggingarleyfi 2017081229
LL06ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 32-38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Vefarastræti 40-44/Umsókn um byggingarleyfi. 201607083
LL06 ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 40-44, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 397. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 22. eigendafundar Sorpu bs202004266
Fundargerð 22. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 22. eigendafundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 321. fundar Strætó bs202004226
Fundargerð 321. fundar Strætó bs
Fundargerð 321. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202004249
Fundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalVöktunaráætlun, bréf til Almannavarnanefndar, 2.2020.pdfFylgiskjalVerklagsreglur vegna smithættu af sorpi og meðhöndlun úrgangs vegna heimsfaraldurs.pdfFylgiskjal130_fundur 2020_26_02_Framkvæmdastjorn um vatnsvernd.pdfFylgiskjalArsskyrsla 2019.pdfFylgiskjalB_nr_234_2020.pdfFylgiskjalFramkvæmdastjórn um vatnsvernd ársskýrsla 2019 - lokaútgáfa.pdfFylgiskjalFw: Fundargerð 51. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdf
12. Fundargerð 426. fundar SORPU bs202004265
Fundargerð 426. fundar SORPU bs
Fundargerð 426. fundar SORPU bs lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 426. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Taekjabunadur_14.04.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Gufunes_14.04.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_GAJA_14.04.2020.pdfFylgiskjalSkyrsla framkvaemdastjora - fundur 426.pdfFylgiskjalFundargerð 426. fundar SORPU bs.pdf
13. Fundargerð 319. fundar Strætó bs202004154
Fundargerð 319. fundar Strætó bs
Fundargerð 319. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 320. fundar Strætó bs202004155
Fundargerð 320. fundar Strætó bs
Fundargerð 320. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 485. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202004225
Fundargerð 485. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 485. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 760. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.