Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

 • Davíð Ólafsson (DÓ) formaður
 • Björk Ingadóttir varaformaður
 • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
 • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
 • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
 • Auður Halldórsdóttir ritari
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

  Kosning nýs varamanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.

  Lagt fram til kynn­ing­ar kosn­ing nýs vara­manns í menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd. Rafn H. Haf­berg tek­ur sæti Jóna­s­ar Þor­geirs Sig­urðs­son­ar.

  • 2. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022201809407

   Samþykkt fyrir menningar- og nýsköpunarnefnd.

   Ný sam­þykkt fyr­ir menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd lögð fram, kynnt og rædd.

   Gestir
   • Arnar Jónsson
  • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022201805277

   Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022. Drög að fjárhagsáætlun lögð fram.

   Fjár­hags­áætlun 2019 um menn­ing­ar­mál lögð fram og kynnt. Kynnt­ar áhersl­ur áætl­un­ar­inn­ar í menn­ing­ar­mál­um. Seinni um­ræða í bæj­ar­stjórn verð­ur 28. nóv­em­ber.

  • 4. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga201505025

   Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf á höfuðborgarsvæðinu.

   Arn­ar Jóns­son og Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir kynna að­komu Mos­fells­bæj­ar að mark­aðs­sam­starfi á Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins und­ir merkj­um Reykja­vík Loves.
   Sam­þykkt ein­róma að Mos­fells­bær taki áfram þátt í mark­aðs­sam­starfi sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu und­ir heit­inu Reykja­vík Loves.

   Gestir
   • Arnar Jónsson
   • Hugrún Ósk Ólafsdóttir
   • 5. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar Sýn­ing­ar­ár­ið 20192018083393

    Sýningar í Listasal Mosfellsbæjar 2019. Forföll listamanns.

    Til­laga for­stöðu­manns menn­ing­ar­mála og um­sjón­ar­manns lista­sal­ar sam­þykkt.

    • 6. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu 2018201811039

     Menningarviðburðir á aðventu 2018, áramót og þrettándinn.

     Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu. Lagt fram til upp­lýs­inga.

     Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykk­ir svohljóð­andi bók­un:
     Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að Mos­fells­bær kanni grund­völl fyr­ir jóla­þorpi í Mos­fells­bæ þar sem áhugi er fyr­ir hendi inn­an bæj­ar­ins.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:42