Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. september 2021 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) bæjarfulltrúi
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) bæjarfulltrúi
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) bæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka dag­skrár­mál­ið, kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð, á dagskrá fund­ar­ins sem verð­ur dag­skrárlið­ur nr. 6.


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1503202109016F

  Fund­ar­gerð 1503. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1504202109021F

   Fund­ar­gerð 1504. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Íþrótta- og tóm­stunda­styrk­ir til barna á tekju­lág­um heim­il­um 202007154

    Drög að regl­um um íþrótta- og tóm­stunda­styrk fyr­ir börn á tekju­lág­um heim­il­um fyr­ir haustönn 2021 lagð­ar fyr­ir til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1504. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. End­ur­skoð­un siða­reglna kjör­inna full­trúa í Mos­fells­bæ 202109418

    Til­laga um vinnu við end­ur­skoð­un siða­reglna kjör­inna full­trúa í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1504. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Bréf Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi ósk um við­ræð­ur vegna skila­vega, dags. 07.09.2021 202109325

    Í bréf­inu er far­ið fram á að Mos­fells­bær til­nefni tengilið til að taka þátt í við­ræð­um og und­ir­bún­ingi að því að Mos­fells­bær taki yfir veg­hald á Hafra­vatns­vegi, vegi nr. 431-01, að upp­fyllt­um skil­yrð­um varð­andi við­halds­ástand.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1504. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

    Drög að áætlun skatt­tekna árs­ins 2022 og íbúa­spá ár­anna 2022-2025 lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1504. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 33202109014F

    Fund­ar­gerð 33. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 248202109025F

     Fund­ar­gerð 248. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna 201904174

      Lýð­heilsu- og for­varn­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar loka­drög kynnt

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 248. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Starfs­skýrsla fé­lags­mið­stöðva og ung­menna­húss 2021 202109445

      fé­lags­mið­stöðv­ar og ung­menna­hús 2021

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 248. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Sum­ar 2021 - vinnu­skóli og sum­ar­nám­skeið 202109444

      Starfs­skýrsla Vinnu­skóla fyr­ir sum­ar­ið 2021

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 248. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva 202109482

      Árs­yf­ir­lit Íþróttamið­stöðva

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 248. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 550202109024F

      Fund­ar­gerð 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing og nýtt deili­skipu­lag 201811024

       Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að skipu­lagi og grein­ar­gerð fyr­ir nýtt íbúða­hverfi 5. áfanga í Helga­felli.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Bjark­ar­holt - Eir - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202008039

       Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­ir að Bjark­ar­holti 1, 2 og 3 í sam­ræmi við gögn sem kynnt voru á 521. fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Bjark­ar­holt 11-19 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202109448

       Borist hef­ur til­laga frá Guð­jóni Magnús­syni, f.h. fram­kvæmda­fé­lags­ins Arn­ar­hvolls, vegna upp­bygg­ing­ar á fjöl­býli að Bjark­ar­holti 11-19. Óskað er eft­ir breyt­ingu á bygg­ing­armassa og fjölg­un íbúða.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista greiddi at­kvæði gegn sam­þykkt.

      • 5.4. Desja­mýri 11-13 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202109370

       Borist hef­ur til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu frá Trípólí arki­tekt­um, f.h. lóð­ar­hafa Desja­mýri 11 og 13, vegna til­færslu bygg­ing­ar­reita inn­an lóð­ar. Hjá­lagð­ar eru und­ir­skrift­ir nær­liggj­andi lóð­ar­hafa.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103039

       Borist hef­ur til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu frá Atla Jó­hanni Guð­björns­syni, f.h. lóð­ar­hafa Uglu­götu 40-46, í sam­ræmi við sam­þykkt á 536. fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Víð­ir í Hrís­brú­ar­land - ósk um nafna­breyt­ingu 202109329

       Borist hef­ur er­indi frá Reyni Hólm, dags. 12.09.2021, með ósk um nafna­breyt­ingu fast­eign­ar úr „Víð­ir í Hrís­brú­ar­land“ í „Víð­ir“.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Efri hluti Skála­fells­línu með­fram Hrafn­hóla­vegi - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 202109439

       Borist hef­ur er­indi frá Verkís, f.h. Veitna ohf., dags. 17.09.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir plæg­ingu 11 kV raf­strengs á um 3,6 km leið með­fram Hrafn­hóla­vegi og heim­reið­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Búr­fells­land í Þor­móðs­dal - rann­sókn­ar­bor­un eft­ir gulli 202108139

       Borist hef­ur bréf frá Þór­dísi Björk Sig­ur­björns­dótt­ur, f.h. Ice­land Resources ehf., dags. 18.09.2021, með vís­an í bók­un á 549. fundi nefnd­ar­inn­ar. Með­fylgj­andi eru upp­lýs­ing­ar og hnit vegna rann­sókn­ar­bor­ana eft­ir gulli í Þor­móðs­dal og samn­ing­ar og leyfi frá Orku­stofn­un og Rík­is­eign­um sem Mos­fells­bær leit­að­ist eft­ir.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 448 202109015F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 550. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Almenn erindi

      • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

       Ósk Sjálfstæðisflokks um breytingar á skipan umhverfisnefndar og lýðræðis- og mannréttindanefndar.

       Til­laga er um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á um­hverf­is­nefnd: Lagt er til að Örn Jónasson vara­mað­ur verði aðal­mað­ur D-lista í um­hverf­is­nefnd í stað Unn­ars Karls Jóns­son­ar. Jafn­framt er til­laga um að Hug­rún Elfars­dótt­ir verði nýr vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

       Til­laga er um eft­ir­far­andi breyt­ingu á lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd. Lagt er til að Bylgja Bára Braga­dótt­ir verði aðal­mað­ur D-lista í lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd í stað Unn­ar Sifjar Hjart­ar­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 448202109015F

        Fund­ar­gerð 448. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Dal­land 123625 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104064

         B. Páls­son ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu við­bygg­ingu við mhl 01-02 geymslu­hús­næð­is á lóð­inni Dal­land, land­eign­ar­núm­er 123625, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 55,4 m², 198,4 m³

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 448. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Gerplustræti 17-19 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106093

         Hús­fé­lag Gerplustræt­is 17-19 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 17-19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 448. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Höfðaland 192752 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202107264

         Sig­urð­ur Kristján Blom­ster­berg Brekku­túni 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu frí­stunda­hús á lóð­inni Höfðaland, land­eign­ar­núm­er L192752, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 32,3 m², 96,3 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 448. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ástu-sólliljugata 10-12 202108138

         Hús­fé­lag Ástu-Sóllilju­götu 10-12 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 10-12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 448. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 449202109023F

         Fund­ar­gerð 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ástu-Sólliljugata 2-4 202108136

          Hús­fé­lag Ástu-Sóllilju­götu 2-4sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ástu-Sólliljugata 6-8 202108137

          Hús­fé­lag Ástu-Sóllilju­götu 6-8 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 6-8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Bratta­hlíð 24-30 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106095

          Búkki ehf. Suð­ur­hús­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 rað­hús, þar af tvö með inn­byggðri bíl­geymslu, á lóð­inni Bratta­hlíð nr. 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
          Hús nr. 24: Íbúð 102,9 m², bíl­geymsla 24,2 m², 333,3 m³.
          Hús nr. 26: Íbúð 129,3 m², 347,4 m³.
          Hús nr. 28: Íbúð 129,3 m², 347,4 m³.
          Hús nr. 30: Íbúð 102,2 m², bíl­geymsla 23,8 m², 331,5 m³

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Byggð­ar­holt 35 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105010

          Sig­ríð­ur Hjart­ar­dótt­ir Byggð­ar­holti 35 sæk­ir um leyfi til að byggja við eldra hús sól­stofu og geymslu úr timbri og gleri á lóð­inni Byggð­ar­holt nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Íbúð 29,6 m², 85,2 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Fossa­tunga 21 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202108997

          Helgi Gíslason Vatns­enda­bletti 721 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Fossa­tunga nr. 21-23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
          Fossa­tunga 21: Íbúð 198,9 m², bíl­geymsla 37,8 m², 855,02 m³.
          Fossa­tunga 23: Íbúð 198,9 m², bíl­geymsla 37,8 m², 855,02 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.6. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009193

          Ás­grím­ur H Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss á lóð­inni Leiru­tangi nr. 10 og inn­rétta þar íbúð­ar­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Skipu­lagsn­enfnd sam­þykkti á fundi nr. 549, að und­an­geng­inni grennd­arkynn­ingu að­al­upp­drátta með út­gáfu­dag­setn­ingu 5.05.2021, að heim­ila bygg­ing­ar­full­trúa út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, með síð­ari breyt­ing­um. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: Íbúð 204,9 m², bíl­geymsla 39,2 m², 917,28 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.7. Reykja­veg­ur 62, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201912152

          Ár­mann Bene­dikts­son Laxa­tungu 195 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 62, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.8. Reykja­veg­ur 64, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201912153

          Ár­mann Bene­dikts­son Laxa­tungu 195 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 64, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 449. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Fund­ar­gerð 63. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202109490

          Fundargerð 63. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 63. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 10. Fund­ar­gerð 229. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202109361

          Fundargerð 229. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 229. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 790. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12