Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) bæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar lagði for­seti til að mál­inu kosn­ing í nefnd­ir og ráð yrði bætt við dagskrá fund­ar­ins. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1499202108014F

    Fund­ar­gerð 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fram­kvæmd­ir 2021 202108214

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð kynn­ing á fram­kvæmd­um í Mos­fells­bæ árið 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Mið­dals­lína 202105275

      Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu, fh. Veitna, vegna lagn­ing­ar Mið­dals­línu, lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Aukin heilsu­efl­ing fyr­ir eldri borg­ara 202108352

      Til­laga fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs og fjöl­skyldu­sviðs um aukna heilsu­efl­ingu eldri borg­ara lögð fram sam­kvæmt til­lögu bæj­ar­stjórn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Kæra til ÚUA vegna breytts deili­skipu­lags við Stórakrika 59 202106135

      Stórikriki 59 - deili­skipu­lag kært til ÚUA. Úr­skurð­ur lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

      Um­beð­in um­sögn frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa, um ra­f­ræn­an að­g­ang al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

      Um­beð­in um­sögn for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­ar­full­trúa, um ra­f­ræna birt­ingu helstu dags­legra verk­efna bæj­ar­stjóra lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1499. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1500202108023F

      Fund­ar­gerð 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Mið­dals­lína 202105275

        Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu, fh. Veitna, vegna lagn­ing­ar Mið­dals­línu, lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Aukin heilsu­efl­ing fyr­ir eldri borg­ara 202108352

        Til­laga fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs og fjöl­skyldu­sviðs um aukna heilsu­efl­ingu eldri borg­ara lögð fram sam­kvæmt til­lögu bæj­ar­stjórn­ar. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Kæra til ÚUA vegna breytts deili­skipu­lags við Stórakrika 59 202106135

        Stórikriki 59 - deili­skipu­lag kært til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála. Úr­skurð­ur lagð­ur fram til kynn­ing­ar. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

        Um­beð­in um­sögn frá for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa, um ra­f­ræn­an að­g­ang al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um V- og D-lista. Full­trú­ar S- og C-lista sátu hjá og full­trú­ar M- og L-lista greiddu at­kvæði gegn sam­þykkt.

      • 2.5. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

        Um­beð­in um­sögn for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar varð­andi er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­ar­full­trúa, um ra­f­ræna birt­ingu helstu dags­legra verk­efna bæj­ar­stjóra lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs vegna tíma­skorts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. SSH - starfs­regl­ur og sam­komulag 202108633

        Nýj­ar starfs­regl­ur Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar og nýtt sam­komulag sveit­ar­fé­lag­anna um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lagt fram til sam­þykkt­ar. Til­nefn­ing tveggja vara­manna í Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Sunnukriki 7 202009137

        Til­laga um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Sunnukrika 7 til ÍS­BAND. Samn­ing­ur við ÍS­BAND lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Skóla­stjórn­un Leik­skól­inn Hlíð og Hlað­hamr­ar 202108818

        Kynn­ing á tíma­bundnu stjórn­skipu­lagi í leik­skól­un­um Hlíð og Hlað­hömr­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Um­sókn um styrk vegna bíla­stæð­is við Mos­fell 202108678

        Er­indi Lága­fells­sókn­ar, dags. 18. ág­úst 2021, þar sem þess er óskað að Mos­fells­bær taki þátt í kostn­aði við bíla­stæði við Mos­fells­kirkju.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1500. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 221202108013F

        Fund­ar­gerð 221. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 202108379

          Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 og far­ið í vett­vangs­ferð til að skoða fal­lega garða sem til­nefnd­ir voru til um­hverfis­við­ur­kenn­inga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 221. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Áform um frið­lýs­ingu Blikastaðakró­ar-Leir­vogs 202107116

          Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um frið­lýs­ingu Blikastaðakró­ar-Leir­vogs eru kynnt. Á 1497. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að vísa mál­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu um­hverf­is­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 221. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 393202108020F

          Fund­ar­gerð 393. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 548202108021F

            Fund­ar­gerð 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

              Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar-, skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1497. fundi nið­ur­stöð­ur rýni­hópa. Jafn­framt var sam­þykkt að vísa mál­inu til skipu­lags­nefnd­ar til frek­ari úr­vinnslu varða­di vinnu við ramma­skipu­lag og nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar á Blikastaðalandi sam­hliða end­ur­skoð­un að­ala­skipu­lags.
              Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.2. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

              Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 542. fundi sín­um að aug­lýsa nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Æv­in­týra­garð­inn í Mos­fells­bæ skv. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
              At­huga­semda­frest­ur var frá 03.06.2021 til og með 19.07.2021.
              At­huga­semd­ir bár­ust frá Slökkvuliði Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 16.06.2021, Veit­ur ohf., dags. 25.06.2021, Veð­ur­stofu Ís­lands, dags. 15.07.2021, Um­hverf­is­stofn­un dags. 19.07.2021, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 10.08.2021 og Vega­gerð­inni, dags. 16.08.2021.
              At­huga­semd­ir lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.3. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009193

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svör­um at­huga­semda vegna grennd­arkynnts bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir Leiru­tanga 10. At­huga­semd­ir voru tekn­ar fyr­ir á 546. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.4. Uglugata 40-46 - ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu 202108851

              Borist hef­ur er­indi frá TAG teikni­stofu, f.h. lóð­ar­hafa, dags. 19.08.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Uglu­götu 40-46 vegna fjölg­un­ar á íbúð­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.5. Frí­stundalóð L125598 - ósk um deili­skipu­lag 202108607

              Borist hef­ur er­indi frá Sig­ríði Þóru Vals­dótt­ur, dags. 17.08.2021, með ósk um gerð deili­skipu­lags fyr­ir L125598 við Hafra­vatn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.6. Kæra til ÚUA vegna breytts deili­skipu­lags við Stórakrika 59 202106135

              Lögð er fram til kynn­ing­ar frá­vís­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála á kæru nr. 80/2021 vegna Stórakrika 59.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.7. Suð­ur­lands­veg­ur frá Hólmsá ofan Reykja­vík­ur að Hvera­gerði - fram­kvæmda­leyfi 202107008

              Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 20.08.2021, vegna grennd­arkynn­ing­ar á fram­kvæmda­leyfi Vega­gerð­ar­inn­ar fyr­ir breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Fossvöll­um að Lög­bergs­brekku.
              Um­sagna­frest­ur er til 17.08.2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 444 202108016F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 445 202108022F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 54 202108019F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 548. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til staðfestingar

            Almenn erindi

            • 7. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2021202108642

              Tillaga um kjörstað og fjölda kjördeildar við kosningu til Alþingis 25. september 2021 ásamt tillögu um samþykki framlagðar kjörskrár.

              Fyr­ir fund­in­um lá ein­tak af kjörskrá fyr­ir Mos­fells­bæ vegna kosn­inga til Al­þing­is sem fram eiga að fara 25. sept­em­ber 2021. Á kjörskrá eru sam­tals 8.945 kjós­end­ur. Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir með vís­an til 22. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000 kjörskrá Mos­fells­bæj­ar. Kjör­skrá­in skal aug­lýst og liggja frammi al­menn­ingi til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar frá 15. sept­em­ber til kjör­dags. Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að veita bæj­ar­stjóra og lög­manni bæj­ar­ins í hans fjar­veru fulln­að­ar­um­boð til að fjalla um at­huga­semd­ir, úr­skurða um og gera breyt­ing­ar á kjör­skránni eft­ir at­vik­um fram að kjör­degi.

              Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir jafn­framt með vís­an til 68. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000, til­lögu um að kjör­stað­ur vegna kosn­inga til Al­þing­is verði í Lága­fells­skóla í átta kjör­deild­um.

              • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 25. september 2021.

                Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að kjósa að­ila í undir­kjör­stjórn vegna kosn­inga til Al­þing­is sem fram fara laug­ar­dag­inn 25. sept­em­ber 2021 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu. Bæj­ar­stjórn veit­ir bæj­ar­ráði um­boð til að kjósa full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­falla nú­ver­andi full­trúa eft­ir því sem þörf kref­ur fram að kjör­degi.

                ***

                Fram kem­ur til­laga um eft­ir­far­andi breyt­ingu á skip­an öld­unga­ráðs:

                Aðal­mað­ur, til­nefnd­ur af Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is:
                Í stað Grímu Huld­ar Blængs­dótt­ur kem­ur Jór­unn Edda Haf­steins­dótt­ir

                Vara­mað­ur, til­nefnd­ur af bæj­ar­stjórn:
                Í stað Katrín­ar Sifjar Odd­geirs­dótt­ur kem­ur Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir

                Vara­mað­ur, til­nefnd­ur af Fé­lagi eldri borg­ara:
                Í stað Hall­dórs Sig­urðs­son­ar kem­ur Þor­steinn Birg­is­son

                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.


                ***

                Fram kem­ur til­laga um eft­ir­far­andi breyt­ingu á skip­an not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks:

                Vara­mað­ur, til­nefnd­ur af ÖBÍ:
                Í stað Kol­brúnu Dagg­ar Kristjáns­dótt­ur kem­ur Hanna Mar­grét Krist­leifs­dótt­ir

                Aðal­mað­ur, til­nefnd­ur af Þroska­hjálp:

                Í stað Söru Birg­is­dótt­ur kem­ur Svein­björn Bene­dikt Eggerts­son

                Aðal­mað­ur, til­nefnd­ur af Mos­fells­bæ:
                Að Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir komi sem aðal­mað­ur í stað Katrín­ar Sifjar Odd­geirs­dótt­ur.

                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                ***

                Fram kem­ur til­laga um að Hild­ur Björg Bær­ings­dótt­ir verði áheyrn­ar­full­trúi í lýð­ræð­is og mann­rétt­inda­nefnd í stað Tam­ar Klöru Lipka Þormars­dótt­ur.

                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                ***

                Fram kem­ur til­laga um að Hild­ur Björg Bær­ings­dótt­ir verði vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd í stað Sig­urð­ar Gunn­ars­son­ar.

                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                • 9. Ósk um til­nefn­inga í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla202108939

                  Ósk mennta- og menningarmálaráðuneytis um tilnefningu Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar í skólanefnd Borgarholtsskóla. Reykjavíkurborg og Mosfellsbær tilnefna sameiginlega tvo aðalfulltrúa og aðra tvo til vara í skólanefndina.

                  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að til­nefna Bjarka Bjarna­son sem að­al­full­trúa og Bryn­dísi Brynj­ars­dótt­ur sem var­a­full­trúa Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 444202108016F

                    Fund­ar­gerð 444. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Ak­ur­holt 5 - Fyr­ir­spurn til bygg­ing­ar­full­trúa 202108388

                      Krist­inn Þór Run­ólfs­son Ak­ur­holti 5 send­ir fyr­ir­spurn um leyfi til að byggja við ein­býl­is­húsá lóð­inni Ak­ur­holt nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Stækk­un: 37,2 m², 98,4 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 444. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011137

                      E18, Loga­fold 32, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á mhl. 04 og 05 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir mats­hluti 04: 953,6 m², 6.746,92 m³.
                      Stærð­ir mats­hluti 05: 8,4 m², 11,0 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 444. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.3. Laxa­tunga 123 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106123

                      Selá ehf. Kvistalandi 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr.123, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Íbúð 179,9 m², bíl­geymsla 41,8 m², 702,9 m³

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 444. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.4. Voga­tunga 63 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106217

                      Guðni Guð­jóns­son Voga­tungu 63 sæk­ir um leyfi til breyt­inga á innra skipu­lagi áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Voga­tunga nr. 63, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 444. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 445202108022F

                      Fund­ar­gerð 445. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11.1. Súlu­höfði 40 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106252

                        Bald­ur Þór­ir Jónasson Brekku­tanga 13 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir: Íbúð 239,2 m², bíl­geymsla 51,5 m², 1.217,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 445. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 446202108026F

                        Fund­ar­gerð 446. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12.1. Brú­arfljót 5 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106341

                          Tungu­mel­ar ehf. Síðumúla 27 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr lím­tré og sam­loku­ein­ing­um at­vinnu­hús­næði í tveim­ur einn­ar hæð­ar bygg­ing­um með sam­tals 35 eign­ar­hluta á lóð­inni Brú­arfljót nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir mats­hluti 01: 2.167,8 m², 13.564,2m³
                          Stærð­ir mats­hluti 02: 2.059,8 m², 12.954,5 m³

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 446. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12.2. Súlu­höfði 38 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi. 202003290

                          Olga Jó­hanna Stef­áns­dótt­ir Súlu­höfða 38 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 446. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 54202108019F

                          Fund­ar­gerð 54. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 13.1. Hraðastað­a­land - dreif­istöð 202103176

                            Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 546. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir dreif­istöð við Hraðastað­a­land hjá Jón­st­ótt við Þing­valla­veg­inn, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                            Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur.
                            At­huga­semda­frest­ur var frá 09.07.2021 til og með 10.08.2021.
                            Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 54. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13.2. Vind­hóll opið skýli Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202105157

                            Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnt áform, með vís­an í 4. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa, er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012, m/síð­ari breyt­ing­um. Máls­að­ili skal greiða kostn­að grennd­arkynn­ing­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 54. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 14. Fund­ar­gerð 451. fund­ar Sorpu bs202108682

                            Fundargerð 451. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 451. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 788. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:43