1. september 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) bæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) bæjarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Í upphafi fundar lagði forseti til að málinu kosning í nefndir og ráð yrði bætt við dagskrá fundarins. Samþykkt með níu atkvæðum.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1499202108014F
Fundargerð 1499. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Framkvæmdir 2021 202108214
Lögð fyrir bæjarráð kynning á framkvæmdum í Mosfellsbæ árið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Miðdalslína 202105275
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi erindi Direkta lögfræðiþjónustu, fh. Veitna, vegna lagningar Miðdalslínu, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Aukin heilsuefling fyrir eldri borgara 202108352
Tillaga framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs og fjölskyldusviðs um aukna heilsueflingu eldri borgara lögð fram samkvæmt tillögu bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Kæra til ÚUA vegna breytts deiliskipulags við Stórakrika 59 202106135
Stórikriki 59 - deiliskipulag kært til ÚUA. Úrskurður lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Umbeðin umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjararfulltrúa, um rafræna birtingu helstu dagslegra verkefna bæjarstjóra lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1499. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1500202108023F
Fundargerð 1500. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Miðdalslína 202105275
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi erindi Direkta lögfræðiþjónustu, fh. Veitna, vegna lagningar Miðdalslínu, lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Aukin heilsuefling fyrir eldri borgara 202108352
Tillaga framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs og fjölskyldusviðs um aukna heilsueflingu eldri borgara lögð fram samkvæmt tillögu bæjarstjórnar. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Kæra til ÚUA vegna breytts deiliskipulags við Stórakrika 59 202106135
Stórikriki 59 - deiliskipulag kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Úrskurður lagður fram til kynningar. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Umbeðin umsögn frá forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum V- og D-lista. Fulltrúar S- og C-lista sátu hjá og fulltrúar M- og L-lista greiddu atkvæði gegn samþykkt.
2.5. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Umbeðin umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar varðandi erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjararfulltrúa, um rafræna birtingu helstu dagslegra verkefna bæjarstjóra lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs vegna tímaskorts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. SSH - starfsreglur og samkomulag 202108633
Nýjar starfsreglur Svæðisskipulagsnefndar og nýtt samkomulag sveitarfélaganna um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lagt fram til samþykktar. Tilnefning tveggja varamanna í Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Sunnukriki 7 202009137
Tillaga um úthlutun lóðarinnar Sunnukrika 7 til ÍSBAND. Samningur við ÍSBAND lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Skólastjórnun Leikskólinn Hlíð og Hlaðhamrar 202108818
Kynning á tímabundnu stjórnskipulagi í leikskólunum Hlíð og Hlaðhömrum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Umsókn um styrk vegna bílastæðis við Mosfell 202108678
Erindi Lágafellssóknar, dags. 18. ágúst 2021, þar sem þess er óskað að Mosfellsbær taki þátt í kostnaði við bílastæði við Mosfellskirkju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1500. fundar bæjarráðs samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 221202108013F
Fundargerð 221. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 202108379
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs 202107116
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 9. júlí 2021, þar sem áform um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leirvogs eru kynnt. Á 1497. fundi bæjarráðs var samþykkt að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 393202108020F
Fundargerð 393. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar haustið 2021 202105200
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19 202008828
Lagt fram til upplýsingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Lengri viðvera fatlaðra grunn- og framhaldsskólanema 202106342
Nýtt frístundaúrræði fyrir fatlaða nemendur á aldrinum 10-20 ára
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að settur verði af stað frístundaklúbbur fyrir fatlaða nemendur á aldrinum 10-20 ára með lögheimili í Mosfellsbæ sem hefjis starfsemi um miðjan ágúst 2021. Jafnframt er samþykkt með þremur atkvæðum að gengið verði til samninga við Skálatún um leigu á húsnæði undir starfsemina frá og með upphafi haustannar, eða eigi síðar en 15. ágúst næst komandi. Fjármálastjóra falið að undirbúa viðauka við fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar vegna þessa verkefnis. Verkefnið verði kynnt í fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, notendaráði fatlaðs fólks og ungmennaráði.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Staða barna með fjölþættan vanda 202106179
Erindi frá SSH, dags. 11. júní 2021, varðandi skýrslu stjórnenda í barnavernd á höfuðborgarsvæðinu um stöðu barna með fjölþættan vanda lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni 202106075
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Erindi frá Sammos 202009189
Þórhildur Elfarsdóttir kynnir tilraunaverkefni í Kvíslarskóla um seinkun skólasdags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Ytra mat Helgafellsskóla 202106167
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Skólastjórnun Leikskólinn Hlíð og Hlaðhamrar 202108818
Kynning að skólastjórnun í Hlíð og Hlaðhömrum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Trúnaðarbók fræðslunefndar 202105330
Upplýsingar um stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 393. fundar fræðslunefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 548202108021F
Fundargerð 548. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar-, skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. Bæjarráð samþykkti á 1497. fundi niðurstöður rýnihópa. Jafnframt var samþykkt að vísa málinu til skipulagsnefndar til frekari úrvinnslu varðadi vinnu við rammaskipulag og nauðsynlegar breytingar á Blikastaðalandi samhliða endurskoðun aðalaskipulags.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Skipulagsnefnd samþykkti á 542. fundi sínum að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Athugasemdafrestur var frá 03.06.2021 til og með 19.07.2021.
Athugasemdir bárust frá Slökkvuliði Höfuðborgarsvæðisins, dags. 16.06.2021, Veitur ohf., dags. 25.06.2021, Veðurstofu Íslands, dags. 15.07.2021, Umhverfisstofnun dags. 19.07.2021, Minjastofnun Íslands, dags. 10.08.2021 og Vegagerðinni, dags. 16.08.2021.
Athugasemdir lagðar fram til kynningar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Leirutangi 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202009193
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum athugasemda vegna grenndarkynnts byggingarleyfis fyrir Leirutanga 10. Athugasemdir voru teknar fyrir á 546. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Uglugata 40-46 - ósk um deiliskipulagsbreytingu 202108851
Borist hefur erindi frá TAG teiknistofu, f.h. lóðarhafa, dags. 19.08.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Uglugötu 40-46 vegna fjölgunar á íbúðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Frístundalóð L125598 - ósk um deiliskipulag 202108607
Borist hefur erindi frá Sigríði Þóru Valsdóttur, dags. 17.08.2021, með ósk um gerð deiliskipulags fyrir L125598 við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Kæra til ÚUA vegna breytts deiliskipulags við Stórakrika 59 202106135
Lögð er fram til kynningar frávísun Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á kæru nr. 80/2021 vegna Stórakrika 59.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Suðurlandsvegur frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði - framkvæmdaleyfi 202107008
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 20.08.2021, vegna grenndarkynningar á framkvæmdaleyfi Vegagerðarinnar fyrir breikkun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum að Lögbergsbrekku.
Umsagnafrestur er til 17.08.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 444 202108016F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 445 202108022F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 54 202108019F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 20202108017F
Fundargerð 20. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2021 202105255
Vinna við endurskoðun á dagskrá og framkvæmd Jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni 202106075
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júní 2021, varðandi aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
7. Alþingiskosningar 2021202108642
Tillaga um kjörstað og fjölda kjördeildar við kosningu til Alþingis 25. september 2021 ásamt tillögu um samþykki framlagðar kjörskrár.
Fyrir fundinum lá eintak af kjörskrá fyrir Mosfellsbæ vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara 25. september 2021. Á kjörskrá eru samtals 8.945 kjósendur. Bæjarstjórn staðfestir með vísan til 22. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000 kjörskrá Mosfellsbæjar. Kjörskráin skal auglýst og liggja frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar frá 15. september til kjördags. Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarstjóra og lögmanni bæjarins í hans fjarveru fullnaðarumboð til að fjalla um athugasemdir, úrskurða um og gera breytingar á kjörskránni eftir atvikum fram að kjördegi.
Bæjarstjórn samþykkir jafnframt með vísan til 68. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, tillögu um að kjörstaður vegna kosninga til Alþingis verði í Lágafellsskóla í átta kjördeildum.
8. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 25. september 2021.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að kjósa aðila í undirkjörstjórn vegna kosninga til Alþingis sem fram fara laugardaginn 25. september 2021 í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Bæjarstjórn veitir bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi.
***
Fram kemur tillaga um eftirfarandi breytingu á skipan öldungaráðs:
Aðalmaður, tilnefndur af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis:
Í stað Grímu Huldar Blængsdóttur kemur Jórunn Edda HafsteinsdóttirVaramaður, tilnefndur af bæjarstjórn:
Í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur kemur Kolbrún Ýr OddgeirsdóttirVaramaður, tilnefndur af Félagi eldri borgara:
Í stað Halldórs Sigurðssonar kemur Þorsteinn BirgissonEkki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***Fram kemur tillaga um eftirfarandi breytingu á skipan notendaráðs um málefni fatlaðs fólks:
Varamaður, tilnefndur af ÖBÍ:
Í stað Kolbrúnu Daggar Kristjánsdóttur kemur Hanna Margrét KristleifsdóttirAðalmaður, tilnefndur af Þroskahjálp:
Í stað Söru Birgisdóttur kemur Sveinbjörn Benedikt Eggertsson
Aðalmaður, tilnefndur af Mosfellsbæ:
Að Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir komi sem aðalmaður í stað Katrínar Sifjar Oddgeirsdóttur.Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***
Fram kemur tillaga um að Hildur Björg Bæringsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í lýðræðis og mannréttindanefnd í stað Tamar Klöru Lipka Þormarsdóttur.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
***
Fram kemur tillaga um að Hildur Björg Bæringsdóttir verði varamaður í umhverfisnefnd í stað Sigurðar Gunnarssonar.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
9. Ósk um tilnefninga í skólanefnd Borgarholtsskóla202108939
Ósk mennta- og menningarmálaráðuneytis um tilnefningu Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar í skólanefnd Borgarholtsskóla. Reykjavíkurborg og Mosfellsbær tilnefna sameiginlega tvo aðalfulltrúa og aðra tvo til vara í skólanefndina.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að tilnefna Bjarka Bjarnason sem aðalfulltrúa og Bryndísi Brynjarsdóttur sem varafulltrúa Mosfellsbæjar í skólanefnd Borgarholtsskóla.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 444202108016F
Fundargerð 444. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Akurholt 5 - Fyrirspurn til byggingarfulltrúa 202108388
Kristinn Þór Runólfsson Akurholti 5 sendir fyrirspurn um leyfi til að byggja við einbýlishúsá lóðinni Akurholt nr. 5, í samræmi við framlögð gögn.Stækkun: 37,2 m², 98,4 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Brúarfljót 2, umsókn um byggingarleyfi 202011137
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 04 og 05 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir matshluti 04: 953,6 m², 6.746,92 m³.
Stærðir matshluti 05: 8,4 m², 11,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Laxatunga 123 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106123
Selá ehf. Kvistalandi 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr.123, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 179,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 702,9 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Vogatunga 63 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106217
Guðni Guðjónsson Vogatungu 63 sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Vogatunga nr. 63, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 444. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 445202108022F
Fundargerð 445. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Súluhöfði 40 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106252
Baldur Þórir Jónasson Brekkutanga 13 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 40, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 239,2 m², bílgeymsla 51,5 m², 1.217,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 446202108026F
Fundargerð 446. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Brúarfljót 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202106341
Tungumelar ehf. Síðumúla 27 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr límtré og samlokueiningum atvinnuhúsnæði í tveimur einnar hæðar byggingum með samtals 35 eignarhluta á lóðinni Brúarfljót nr. 5, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir matshluti 01: 2.167,8 m², 13.564,2m³
Stærðir matshluti 02: 2.059,8 m², 12.954,5 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Súluhöfði 38 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. 202003290
Olga Jóhanna Stefánsdóttir Súluhöfða 38 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 446. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 54202108019F
Fundargerð 54. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Hraðastaðaland - dreifistöð 202103176
Skipulagsnefnd samþykkti á 546. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir dreifistöð við Hraðastaðaland hjá Jónstótt við Þingvallaveginn, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á aðliggjandi landeigendur.
Athugasemdafrestur var frá 09.07.2021 til og með 10.08.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 54. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
13.2. Vindhóll opið skýli Umsókn um byggingarleyfi 202105157
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 4. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, er byggingarfulltrúa heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Málsaðili skal greiða kostnað grenndarkynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 54. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 451. fundar Sorpu bs202108682
Fundargerð 451. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 451. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 788. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.