12. júní 2019 kl. 16:38,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 3. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1401201906001F
Fundargerð 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Krafa um greiðslu fyrir afhendingu vatns úr Laxnesdýi 201905158
Krafa um greiðslu fyrir afhendingu vatns úr Laxnesdýi fyrir árin 2015, 2016, 2017 og 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.
1.2. Úrlausn mála varðandi Laxnes 1 201905268
Beiðni um lausn ágreinings milli Mosfellsbæjar og 50% eigenda Laxnes 1, um hin ýmsu mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.
1.3. Ósk um úthlutun lóða við Sunnukrika 3-7 201609340
Beiðni Sunnubæjar ehf. um að fá að skila lóðinni að Sunnukrika 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúi L- lista situr hjá og fulltrúi M- lista greiðir atkvæði gegn afgreiðslunni.
1.4. Vesturlandsvegur - landeigendur Mosfellsbær 201905239
Fyrirhuguð breikkun Hringvegar (1-F3) milli Skarhólabrautar og Hafravatnsvegar (Reykjavegar).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Varmárskóli ytra byrði, endurbætur 201904149
ÁS Smíði ehf var með lægsta boð sem er um 77% af kostnaðaráætlun. Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs hans að því gefnu að öllum skilyrðum útboðsgagna sé fullnægt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins.
Engar athugasemdir bárust við drögin.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Ósk um lækkun gatnagerðargjalda vegna niðurrifs 201906027
Ósk um lækkun gatnagerðargjalda - tillit til fermetrafjölda byggingar sem rifin er.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Á 484. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindi varðandi stækkun lóðar til bæjarráðs, en óskar ennfremur eftir teikningum af innra skipulagi fasteignarinnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Ósk um stækkun lóðar, Kvíslartungu 32 201905281
Ósk um stækkun lóðar, Kvíslartungu 32
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Ráðning skólastjóra Lágafellsskóla 201903024
Tillaga að ráðningu skólastjóra Lágafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 201906011
Tillaga að tímabundinni ráðningu annars skólastjóra Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb ísl sveitarfélaga og Akureyrar 201903029
Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Okkar Mosó 201701209
Niðurstöður úr Okkar Mosó 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Upphaf vinnu við fjárhagsáætlun 2020-2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.15. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Samþykkt var á 1394. fundi bæjarráðs að fela bæjarstjóra að framlengja fyrirliggjandi samning við Hamra frá 20. febrúar 2019 um einn mánuð þannig að hann gildi til 30. apríl 2019. Þar sem enn er ágreiningur um uppsögn samnings við ríkið kemur til skoðunar að framlengja samningnum við Hamra að nýju til allt að 11 mánaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 229201906003F
Fundargerð 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Styrkir til efnilegra ungmenna 2019 201904022
Styrkþegar mæta og taka á móti styrk til efnilegar ungmenna fyrir sumarið 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Lýðheilsu- og forvarnastefna 201904174
Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar - lögð fram tillaga að verkferlum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ungt fólk 2019 niðurstöður 201905109
Ungt fólk 2019 - Mosfellsbær - niðurstöður
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Staða framkvæmda við íþróttasvæði og knattspyrnuvelli í Mosfellsbæ 201904023
Farið yfir stöðu framkvæmda við íþróttasvæði Mosfellsbæ. frestað á síðasta fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómsundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta- og tómstundafélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 486201905033F
Fundargerð 486. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér.
3.1. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 voru lagðar fram athugasemdir og ábendingar við skipulagslýsingu og eftirfarandi bókun gerð: " Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00." Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 486. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 487201905034F
Fundargerð 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér.
4.1. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa. Frestað vegna tímaskorts á 485. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma breytingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun:" Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein athugasemd barst. Frestað vegna tímaskorts á 485. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Á 480. fundi skipulagsnefndar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að fullgera breytingartillögu A og leggja fyrir skipulagsnefnd." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags. Frestað vegna tímaskorts á 485. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Helgadalur í Mosfellsdal - ósk um heimild til skiptingu lands. 201905240
Borist hefur erindi frá Hreini Ólafssyni og Herdísi Gunnlaugsdóttur dags. 19. maí 2019 varðandi ósk um heimild til skiptingu lands í Helgadal, Mosfellsdal. Frestað vegna tímaskorts á 485. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Vogatunga 26 - frágangur lóðar. 201903121
Á 480. fundi skipulagsnefndar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa. Frestað vegna tímaskorts á 485. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Sunnuhlíð 1 - breyting á skipulagi. 201905325
Borist hefur erindi frá Eyglóu Björnsdóttur dags. 24. maí 2019 varðandi breytingu á skipulagi á lóðinni að Sunnuhlíð 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Sölkugata 8 - beiðni um breytingu á skipulagi bílastæða 201905256
Borist hefur erindi frá Sigurði Straumfjörð Pálssyni dags. 21. maí 2019 varðandi breytingu á skipulagi bílastæða að Sölkugötu 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Framkvæmdaleyfi - reiðleið á norðurbakka Köldukvíslar út af Víðiodda. 201905288
Borist hefur erindi frá Þórarni Jónssyni og Guðnýju Dóru Kristingsdóttur dags. 22. marí 2019 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir reiðleið á norðurbakka Köldukvíslar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Dalsgarður í Mosfellsdal-deiliskipulag 201902075
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Selvatn - ósk um gerð deiliskipulags 201905022
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem hefst með gerð skipulagslýsingar sbr. 40. gr. skipulagslaga." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Á 430. fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Á fundinn mætti fulltrúi Kanon arkitekta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 4201905039F
Fundargerð 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Upphaf vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar á sviði jafnréttismála fyrir árin 2018-2022.
Unnið verður að gerð framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum fyrir árin 2018-2022 og fyrri aðgerðaáætlun lögð til grundvallar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrar 201903029
Bréf frá Sambandinu þar sem tillögur samráðshóps verkefnisins segir frá vali á þrem sveitarfélögum sem eru Kópavogsbær, Norðurþing og Stykkishólmsbær.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Okkar Mosó 201701209
Niðurstöður í íbúakosningunni Okkar Mosó 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
6. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks201806289
Drög að samþykktum notendaráðs um málefni fatlaðs fólks lögð fram til samþykktar af hálfu Mosfellsbæjar.
Samþykkt notendaráðs um málefni fatlaðs fólks samþykkt af hálfu Mosfellsbæjar með 9 atkvæðum á 741. fundi bæjarstjórnar.
7. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning 4 fulltrúa og 4 til vara af hálfu Mosfellsbæjar til setu í notendaráði um málefni fatlaðs fólks. 2 fulltrúar og 2 til vara tilnefndir af ÖBÍ og Þroskahjálp og 2 og 2 til vara án tilnefningar. Kjósahreppur kýs 2 fulltrúa og 2 til vara þar af 1 og 1 til vara skv. tilnefninfu ÖBÍ eða Þroskahjálpar.
Eftirtaldar tillögur komu fram:
Að tilnefningu ÖBÍ: Sigurður G. Tómasson og til vara Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir.
Að tilnefningu Þroskahjálpar: Aðalmaður Sara Birgisdóttir og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson.
Án tilnefningar: aðalmennirnir Lovísa Jónsdóttir og Katrín sif Oddgeirsdóttir og til vara Valdimar Birgisson og Rúnar Bragi Guðmundsson.
Tillögur bornar fram í einu lagi og samþykktar með 9 atkvæðum á 741. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 367201905037F
Fundar gerð 367. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Gerplustræti 31 breyting inni íbúð 0101 /Umsókn um byggingarleyfi 201903489
Sigrún Linda Þorgeirsdóttir Gerplustræti 31 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta vegna innra skipulags íbúðar 0101 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Reykjamelur 7 og Asparlundur 9, Umsókn um byggingarleyfi. 201706319
BBD ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðauppdrátta parhúss á lóðunum Reykjamelur nr. 7 og Asparlundur nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Vogatunga 5 /Umsókn um byggingarleyfi. 201902253
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Vogatunga nr. 5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 305,8 m², 927,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Vogatunga 47-51 /Umsókn um byggingarleyfi. 201702254
Akrafell ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum Vogatungu nr. 47-51 samkvæmt framlögðum gögnum. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 34201906002F
Fundargerð 34. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
9.1. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 20. apríl til og með 3. júni 2019. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 34. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga201906052
Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var miðvikudaginn 29. maí sl.
Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 471. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201906054
Fundargerð 471. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerð 471. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 471. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 304. fundar Strætó bs.201906051
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 304, ásamt fylgigögnum.
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 304 lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar
13. Fundargerð 407. fundar SORPU bs.201905384
Fundargerð nr. 407 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 29. apríl 2019.
Fundargerð nr. 407 vegna stjórnarfundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.