Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2019 kl. 16:38,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 3. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1401201906001F

    Fund­ar­gerð 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Krafa um greiðslu fyr­ir af­hend­ingu vatns úr Lax­nes­dýi 201905158

      Krafa um greiðslu fyr­ir af­hend­ingu vatns úr Lax­nes­dýi fyr­ir árin 2015, 2016, 2017 og 2018.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

    • 1.2. Úr­lausn mála varð­andi Lax­nes 1 201905268

      Beiðni um lausn ágrein­ings milli Mos­fells­bæj­ar og 50% eig­enda Lax­nes 1, um hin ýmsu mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

    • 1.3. Ósk um út­hlut­un lóða við Sunnukrika 3-7 201609340

      Beiðni Sunnu­bæj­ar ehf. um að fá að skila lóð­inni að Sunnukrika 7.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trúi L- lista sit­ur hjá og full­trúi M- lista greið­ir at­kvæði gegn af­greiðsl­unni.

    • 1.4. Vest­ur­lands­veg­ur - land­eig­end­ur Mos­fells­bær 201905239

      Fyr­ir­hug­uð breikk­un Hring­veg­ar (1-F3) milli Skar­hóla­braut­ar og Hafra­vatns­veg­ar (Reykja­veg­ar).

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Varmár­skóli ytra byrði, end­ur­bæt­ur 201904149

      ÁS Smíði ehf var með lægsta boð sem er um 77% af kostn­að­ar­áætlun. Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé full­nægt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Kort­lagn­ing há­vaða og gerð að­gerða­ætl­un­ar 2018 201809279

      Lögð fram drög að að­gerðaráætlun vegna há­vaða­kort­lagn­ing­ar fyr­ir Mos­fells­bæ, sem hafa ver­ið í aug­lýs­ingu til kynn­ing­ar fyr­ir íbúa í 4 vik­ur, í sam­ræmi við til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins.
      Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við drög­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Ósk um lækk­un gatna­gerð­ar­gjalda vegna nið­urrifs 201906027

      Ósk um lækk­un gatna­gerð­ar­gjalda - til­lit til fer­metra­fjölda bygg­ing­ar sem rifin er.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812221

      Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­indi varð­andi stækk­un lóð­ar til bæj­ar­ráðs, en ósk­ar enn­frem­ur eft­ir teikn­ing­um af innra skipu­lagi fast­eign­ar­inn­ar."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Ósk um stækk­un lóð­ar, Kvísl­artungu 32 201905281

      Ósk um stækk­un lóð­ar, Kvísl­artungu 32

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Ráðn­ing skóla­stjóra Lága­fells­skóla 201903024

      Til­laga að ráðn­ingu skóla­stjóra Lága­fells­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 201906011

      Til­laga að tíma­bund­inni ráðn­ingu ann­ars skóla­stjóra Varmár­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Samb ísl sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar 201903029

      Val á sveit­ar­fé­lög­um til að taka þátt í íbúa­sam­ráðs­verk­efni ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Okk­ar Mosó 201701209

      Nið­ur­stöð­ur úr Okk­ar Mosó 2019

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 201906024

      Upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2020-2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.15. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

      Sam­þykkt var á 1394. fundi bæj­ar­ráðs að fela bæj­ar­stjóra að fram­lengja fyr­ir­liggj­andi samn­ing við Hamra frá 20. fe­brú­ar 2019 um einn mán­uð þann­ig að hann gildi til 30. apríl 2019. Þar sem enn er ágrein­ing­ur um upp­sögn samn­ings við rík­ið kem­ur til skoð­un­ar að fram­lengja samn­ingn­um við Hamra að nýju til allt að 11 mán­aða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1401. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 229201906003F

      Fund­ar­gerð 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2019 201904022

        Styrk­þeg­ar mæta og taka á móti styrk til efni­leg­ar ung­menna fyr­ir sum­ar­ið 2019

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna 201904174

        Lýð­heilsu- og for­varn­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar - lögð fram til­laga að verk­ferl­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Ungt fólk 2019 nið­ur­stöð­ur 201905109

        Ungt fólk 2019 - Mos­fells­bær - nið­ur­stöð­ur

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Staða fram­kvæmda við íþrótta­svæði og knatt­spyrnu­velli í Mos­fells­bæ 201904023

        Far­ið yfir stöðu fram­kvæmda við íþrótta­svæði Mos­fells­bæ. frestað á síð­asta fundi

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

        Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tómsunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ 201710064

        Um­hverf­is­nefnd hef­ur unn­ið að end­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og hef­ur boð­að til op­ins fund­ar fimmtu­dag­inn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eft­ir um­ræð­um og ábend­ing­um frá íbú­um og hags­muna­að­il­um um drög­in.
        Drög að um­hverf­is­stefnu eru send nefnd­um í Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar og upp­lýs­ing­ar, og er gef­inn frest­ur til 1.júní n.k. til að koma með at­huga­semd­ir ef ein­hverj­ar eru.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 229. fund­ar Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 486201905033F

        Fund­ar­gerð 486. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

        • 3.1. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

          Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 voru lagð­ar fram at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar við skipu­lags­lýs­ingu og eft­ir­far­andi bók­un gerð: " Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að boða til auka fund­ar um mál­efni æv­in­týra­garðs­ins með skipu­lags­ráð­gjöf­um þriðju­dag­inn 28. maí kl. 20:00." Á fund­inn mættu full­trú­ar Land­mót­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 486. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 487201905034F

          Fund­ar­gerð 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

          • 4.1. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 2017081506

            Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að af­greiðslu og leggja fram sem fyrst á fundi nefnd­ar­inn­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust á aug­lýs­ing­ar­tíma breyt­ing­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201805149

            Á 472. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un:" Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein at­huga­semd barst. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

            Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að full­gera breyt­ing­ar­til­lögu A og leggja fyr­ir skipu­lags­nefnd." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Helga­dal­ur í Mos­fells­dal - ósk um heim­ild til skipt­ingu lands. 201905240

            Borist hef­ur er­indi frá Hreini Ól­afs­syni og Her­dísi Gunn­laugs­dótt­ur dags. 19. maí 2019 varð­andi ósk um heim­ild til skipt­ingu lands í Helga­dal, Mos­fells­dal. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Voga­tunga 26 - frá­gang­ur lóð­ar. 201903121

            Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið." Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa. Frestað vegna tíma­skorts á 485. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Sunnu­hlíð 1 - breyt­ing á skipu­lagi. 201905325

            Borist hef­ur er­indi frá Eyglóu Björns­dótt­ur dags. 24. maí 2019 varð­andi breyt­ingu á skipu­lagi á lóð­inni að Sunnu­hlíð 1.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Sölkugata 8 - beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi bíla­stæða 201905256

            Borist hef­ur er­indi frá Sig­urði Straum­fjörð Páls­syni dags. 21. maí 2019 varð­andi breyt­ingu á skipu­lagi bíla­stæða að Sölku­götu 8.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Fram­kvæmda­leyfi - reið­leið á norð­ur­bakka Köldu­kvísl­ar út af Víði­odda. 201905288

            Borist hef­ur er­indi frá Þór­arni Jóns­syni og Guðnýju Dóru Krist­ings­dótt­ur dags. 22. marí 2019 varð­andi fram­kvæmda­leyfi fyr­ir reið­leið á norð­ur­bakka Köldu­kvísl­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Dals­garð­ur í Mos­fells­dal-deili­skipu­lag 201902075

            Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Selvatn - ósk um gerð deili­skipu­lags 201905022

            Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags sem hefst með gerð skipu­lags­lýs­ing­ar sbr. 40. gr. skipu­lagslaga." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

            Á 430. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Lýs­ing deili­skipu­lags sam­þykkt. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Á fund­inn mætti full­trúi Kanon arki­tekta.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 487. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 4201905039F

            Fund­ar­gerð 4. fund­ar Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

              Upp­haf vinnu við gerð fram­kvæmda­áætl­un­ar á sviði jafn­rétt­is­mála fyr­ir árin 2018-2022.

              Unn­ið verð­ur að gerð fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um fyr­ir árin 2018-2022 og fyrri að­gerða­áætlun lögð til grund­vall­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 4. fund­ar Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar 201903029

              Bréf frá Sam­band­inu þar sem til­lög­ur sam­ráðs­hóps verk­efn­is­ins seg­ir frá vali á þrem sveit­ar­fé­lög­um sem eru Kópa­vogs­bær, Norð­ur­þing og Stykk­is­hólms­bær.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 4. fund­ar Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Okk­ar Mosó 201701209

              Nið­ur­stöð­ur í íbúa­kosn­ing­unni Okk­ar Mosó 2019.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 4. fund­ar Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Almenn erindi

            • 6. Not­endaráð um mál­efni fatl­aðs fólks201806289

              Drög að samþykktum notendaráðs um málefni fatlaðs fólks lögð fram til samþykktar af hálfu Mosfellsbæjar.

              Sam­þykkt not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks sam­þykkt af hálfu Mos­fells­bæj­ar með 9 at­kvæð­um á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

              Kosning 4 fulltrúa og 4 til vara af hálfu Mosfellsbæjar til setu í notendaráði um málefni fatlaðs fólks. 2 fulltrúar og 2 til vara tilnefndir af ÖBÍ og Þroskahjálp og 2 og 2 til vara án tilnefningar. Kjósahreppur kýs 2 fulltrúa og 2 til vara þar af 1 og 1 til vara skv. tilnefninfu ÖBÍ eða Þroskahjálpar.

              Eft­ir­tald­ar til­lög­ur komu fram:
              Að til­nefn­ingu ÖBÍ: Sig­urð­ur G. Tóm­asson og til vara Kol­brún Dögg Kristjáns­dótt­ir.
              Að til­nefn­ingu Þroska­hjálp­ar: Aðal­mað­ur Sara Birg­is­dótt­ir og til vara Svein­björn Ben Eggerts­son.
              Án til­nefn­ing­ar: að­al­menn­irn­ir Lovísa Jóns­dótt­ir og Katrín sif Odd­geirs­dótt­ir og til vara Valdi­mar Birg­is­son og Rún­ar Bragi Guð­munds­son.
              Til­lög­ur born­ar fram í einu lagi og sam­þykkt­ar með 9 at­kvæð­um á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 367201905037F

                Fund­ar gerð 367. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Gerplustræti 31 breyt­ing inni íbúð 0101 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201903489

                  Sigrún Linda Þor­geirs­dótt­ir Gerplustræti 31 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta vegna innra skipu­lags íbúð­ar 0101 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 367. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.2. Reykja­mel­ur 7 og Asp­ar­lund­ur 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201706319

                  BBD ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­a­upp­drátta par­húss á lóð­un­um Reykja­mel­ur nr. 7 og Asp­ar­lund­ur nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 367. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.3. Voga­tunga 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201902253

                  Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Voga­tunga nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 305,8 m², 927,2 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 367. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8.4. Voga­tunga 47-51 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201702254

                  Akra­fell ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um Voga­tungu nr. 47-51 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 367. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 34201906002F

                  Fund­ar­gerð 34. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.1. Þver­holt 21-23 og 25-27 - um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201804104

                    Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 20. apríl til og með 3. júni 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 34. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 871. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201906052

                    Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var miðvikudaginn 29. maí sl.

                    Fund­ar­gerð 871. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 471. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201906054

                    Fundargerð 471. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 741. fundi bæjarstjórnar.

                    Fund­ar­gerð 471. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 471. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 304. fund­ar Strætó bs.201906051

                    Fundargerð stjórnar Strætó nr. 304, ásamt fylgigögnum.

                    Fund­ar­gerð stjórn­ar Strætó nr. 304 lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 13. Fund­ar­gerð 407. fund­ar SORPU bs.201905384

                    Fundargerð nr. 407 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 29. apríl 2019.

                    Fund­ar­gerð nr. 407 vegna stjórn­ar­fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 741. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00