Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. ágúst 2019 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) 4. varabæjarfulltrúi
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar var sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að mál­ið nr. 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð yrði tek­ið fyr­ir með af­brigð­um


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 284201907019F

  Fund­ar­gerð 284. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 10201908006F

   Bæj­ar­full­trúi Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir vík­ur af fundi und­ir af­greiðslu 1. lið­ar vegna van­hæf­is.

   Fund­ar­gerð 10. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - sýn­ing­ar 2020 201908321

    Um­sókn­ir um sýn­ing­ar­hald í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020 kynnt­ar og til­laga um sýn­ing­ar lögð fram. Stein­unn Lilja Em­ils­dótt­ir um­sjón­ar­mað­ur Lista­sal­ar kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bæj­ar­full­trúi Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir vík­ur af fundi und­ir af­greiðslu 1. lið­ar sök­um van­hæf­is

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.2. Í tún­inu heima 2019 201908320

    Drög að dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima sem fram fer 30. ág­úst - 1. sept­em­ber 2019 kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Áfanga­staða­áætlun Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - Visitreykja­vik 201906154

    Drög að sam­an­tekt og að­gerða­áætlun áfanga­stað­aráætl­un­ar Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Vísað til um­sagn­ar og af­greiðslu menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­na­efnd­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Bæj­arlista­mað­ur 2019 201905355

    Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2019
    Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2019. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.
    Fyrri um­ferð á kjöri bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2019 fer fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 10. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 11201908011F

    Fund­ar­gerð 11. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Bæj­arlista­mað­ur 2019 201905355

     Til­nefn­ing bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2019. Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2019.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 11. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 491201908010F

     Fund­ar­gerð 491. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Efri-Klöpp - stækk­un á húsi lnr. 125248 201901118

      Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið." Til­lag­an var kynnt frá 5. júlí til og með 5. ág­úst, ein at­huga­semd barst.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Uglugata 2-4 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Varmár­veg 201905212

      Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs þar sem ma. skoð­að verði al­mennt mögu­leik­ar á bíla­stæð­um við Varmár­veg." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Voga­tunga 113 - breyt­ing á kan­steini fram­an við hús. 201907256

      Borist hef­ur er­indi frá Bjarna Má Gauks­syni dags. 21. júlí 2019 varð­andi breyt­ingu á kant­steini fyr­ir fram­an hús.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Skelja­tangi 3 - breyt­ing á húsi, nýj­ar sval­ir. 201907141

      Á 490. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. júlí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið." Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Frí­stundalóð í landi Mið­dals - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201907002

      Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­löga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Helga­fells­land - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201907230

      Borist hef­ur er­indi frá Helga Þór Ei­ríks­syni fh. land­eig­enda dags. 9. júlí 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi á landi í Helga­felli.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.7. Laxa­tunga 121,123,125 og 127 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908389

      Borist hef­ur er­indi frá Ei­ríki Vign­ir Páls­syni fh. lóð­ar­eig­anda að Lax­artungu 121-127 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Laxa­tungu 121-127.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.8. Lund­ur í Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908422

      Borist hef­ur er­indi frá Helga Hall­gríms­syni fh. land­eig­anda að Lundi Mos­fells­dal dags. 12. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lund­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.9. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is og at­hafna­svæð­is 201908379

      Á 490. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. júlí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Skipu­lags­nefnd heim­il­ar fyr­ir sitt leyti að hafin verði vinna við gerð deili­skipu­lags fyr­ir svæð­ið." Á fund­inn mættu full­trú­ar Reita og Arkís arki­tekta og kynntu skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir svæð­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.10. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 2017081506

      Kynn­ing á um­ferð­ar­skipu­lagi torgs í Gerplu­stæti, á fund­inn mættu full­trú­ar Eflu verk­fræði­stofu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 372 201907023F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 492. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 202201908007F

      Fund­ar­gerð 202. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019 201906065

       Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019 og far­ið í vett­vangs­ferð til að skoða fal­lega garða sem til­nefnd­ir voru til um­hverfis­við­ur­kenn­inga.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 202. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 743. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Almenn erindi

      • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

       Ósk S- lista um breytingar á fulltrúum í íþrótta- og tómstundanefnd.

       Fram kom til­laga um að Brandís Ásrún Snæfríð­ar­dótt­ir tæki sæti sem aðal­mað­ur í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd í stað Gerð­ar Páls­dótt­ur og Gerð­ur Páls­dótt­ir tæki sæti sem vara­mað­ur í sömu nefnd í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar. Ekki komu fram fleiri til­lög­ur og var til­lag­an sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:50