21. ágúst 2019 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) 4. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Við upphaf fundar var samþykkt með 9 atkvæðum að málið nr. 6. Kosning í nefndir og ráð yrði tekið fyrir með afbrigðum
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 284201907019F
Fundargerð 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Máli frestað frá 284. fundi fjölskyldunefndar 19. júní 2019 sbr. 4. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Fyrirspurn félagsmálaráðuneytisins til Mosfellsbæjar um móttöku flóttafólks á árinu 2019. Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. GEF Ársskýrsla 2018 201907172
Ársskýrsla 2018 lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ársreikningur 2018 og ársskyrsla NPA miðstöðvarinnar 201907126
Ársreikningur og skýrsla NPA miðstöðvarinnar árið 2018 lagður fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1277 201907013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 610 201907016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 284. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 10201908006F
Bæjarfulltrúi Anna Sigríður Guðnadóttir víkur af fundi undir afgreiðslu 1. liðar vegna vanhæfis.
Fundargerð 10. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Listasalur Mosfellsbæjar - sýningar 2020 201908321
Umsóknir um sýningarhald í Listasal Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 kynntar og tillaga um sýningar lögð fram. Steinunn Lilja Emilsdóttir umsjónarmaður Listasalar kemur á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarfulltrúi Anna Sigríður Guðnadóttir víkur af fundi undir afgreiðslu 1. liðar sökum vanhæfis
Afgreiðsla 10. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2. Í túninu heima 2019 201908320
Drög að dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima sem fram fer 30. ágúst - 1. september 2019 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Áfangastaðaáætlun Höfuðborgarsvæðisins - Visitreykjavik 201906154
Drög að samantekt og aðgerðaáætlun áfangastaðaráætlunar Höfuðborgarsvæðisins. Vísað til umsagnar og afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnaefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Bæjarlistamaður 2019 201905355
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2019
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2019. Tillögur sem borist hafa frá íbúum lagðar fram.
Fyrri umferð á kjöri bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2019 fer fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 11201908011F
Fundargerð 11. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bæjarlistamaður 2019 201905355
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2019. Kjör bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 491201908010F
Fundargerð 491. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Efri-Klöpp - stækkun á húsi lnr. 125248 201901118
Á 485. fundi skipulagsnefndar 29. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið." Tillagan var kynnt frá 5. júlí til og með 5. ágúst, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Uglugata 2-4 - ósk um breytingu á deiliskipulagi við Varmárveg 201905212
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem ma. skoðað verði almennt möguleikar á bílastæðum við Varmárveg." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Vogatunga 113 - breyting á kansteini framan við hús. 201907256
Borist hefur erindi frá Bjarna Má Gaukssyni dags. 21. júlí 2019 varðandi breytingu á kantsteini fyrir framan hús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Skeljatangi 3 - breyting á húsi, nýjar svalir. 201907141
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi 201907002
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillöga að breytingu á deiliskipulagi. Samþykkt með fimm atkvæðum." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Helgafellsland - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201907230
Borist hefur erindi frá Helga Þór Eiríkssyni fh. landeigenda dags. 9. júlí 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi á landi í Helgafelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Laxatunga 121,123,125 og 127 - breyting á deiliskipulagi 201908389
Borist hefur erindi frá Eiríki Vignir Pálssyni fh. lóðareiganda að Laxartungu 121-127 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 121-127.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201908422
Borist hefur erindi frá Helga Hallgrímssyni fh. landeiganda að Lundi Mosfellsdal dags. 12. ágúst 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Lundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis og athafnasvæðis 201908379
Á 490. fundi skipulagsnefndar 19. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd heimilar fyrir sitt leyti að hafin verði vinna við gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Á fundinn mættu fulltrúar Reita og Arkís arkitekta og kynntu skipulagslýsingu fyrir svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Kynning á umferðarskipulagi torgs í Gerplustæti, á fundinn mættu fulltrúar Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 372 201907023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 202201908007F
Fundargerð 202. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 201906065
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 og farið í vettvangsferð til að skoða fallega garða sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 202. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
6. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk S- lista um breytingar á fulltrúum í íþrótta- og tómstundanefnd.
Fram kom tillaga um að Brandís Ásrún Snæfríðardóttir tæki sæti sem aðalmaður í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Gerðar Pálsdóttur og Gerður Pálsdóttir tæki sæti sem varamaður í sömu nefnd í stað Ólafs Inga Óskarssonar. Ekki komu fram fleiri tillögur og var tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1404201906029F
Fundargerð 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kvíslartunga 118 / Umsókn um viðbót við lóð 201906050
Erindi til Bæjarstjórnar / Bæjarráðs Mosfellsbæjar vegna beiðni um stækkun lóðar númer 118 við Kvíslartungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa 201903541
Umsögn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalMennta- og menningarmálaráðuneytið - Kynning á fyrirkomulagi launaðs starfsnáms kennaranema vor 2019.pdfFylgiskjalMennta- og menningarmálaráðuneytið - Kynning á námsstyrkjum vegna aukinnar nýliðunar kennara vor 2019.pdfFylgiskjalSamband íslenskra sveitarfélaga - Kynning, Nýtt starfsheiti leiðsagnarkennaraFylgiskjalMosfellsbær - Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa
7.3. Ósk um vinabæjarsamband 201906328
Erindi frá Ustrzyki Dolne um vinabæjarsamband
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Samræming verklags fyrir stofnanir sem starfa með börnum 201905246
UNICEF á Íslandi hvetur öll sveitarfélög til að setja sér heildstætt og samræmt verklag, vegna gruns um ofbeldi og vanrækslu fyrir allar stofnanir sem starfa með börnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Grænbók - stefna um málefni sveitarfélaga 201905192
Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1404. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1405201907005F
Fundargerð 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Framtíðaraðstaða Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 201906421
Erindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um framtíðaraðstöðu félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Ósk um heimild bæjarráðs til þess að bjóða út framkvæmdir við 1-2.áfanga framkvæmda við vatnstank í Úlfarsfellshlíðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Nöfn íþróttamannvirkja að Varmá 201906417
Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir heimild til að hefja viðræður við aðila sem hafa áhuga á því að gera auglýsingasamning við félagið um nöfn íþróttamannvirkja að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Fasteignamat 2020 201906358
Bréf frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat ársins 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1405. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1406201907012F
Fundargerð 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Staðan í kjaramálum félagsmanna Eflingar 201907133
Staðan í kjaramálum félgasmanna Eflingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Dreifistöð veitna Bjarkarholt 22a 201907152
Athugasemdir lóðarhafa að Bjarkarholti 1 við fyrirhugaða staðsetningu dreifistöðvar Veitna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Endurbætur á lóðum Höfðabergs og Huldubergs 201907134
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ráðast í framkvæmdir við breytingar og endurbætur á lóðum Höfðabergs og Huldubergs. Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 6 201906028F
Fundargerð 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 488 201906031F
Fundargerð 488. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 489 201907002F
Fundargerð 489. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Notendaráð fatlaðs fólks - 4 201907004F
Fundargerð 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 369 201906035F
Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 370 201907006F
Fundargerð 370. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.10. Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 201906403
Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.11. Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 201907131
Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.12. Fundargerð 89. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201907097
Fundargerð 88. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.13. Fundargerð 409. fundar SORPU bs. 201906402
Fundargerð 409. fundar SORPU bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal8.0 2019_06_05_11_47_46.pdfFylgiskjal6.0 Minnisblað gto Dalvegur fullir gámar 06 2019.pdfFylgiskjal4.1 Bréf til Sorpu.pdfFylgiskjal4.0 2019_06_05_10_32_08.pdfFylgiskjal3.1 Framvinda stækkunar Gufunesi 1.pdfFylgiskjal3.0 Framvinda G _J.pdfFylgiskjalFundargerð 409 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 409 - 25. júní 2019.pdf
9.14. Fundargerð 306. fundar Strætó bs 201906415
Fundargerð 306. fundar Strætó bs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
9.15. Fundargerð 307. fundar Strætó bs 201907075
Fundargerð 307. fundar Strætó bs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1406. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1407201907022F
Fundargerð 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Stækkun húsnæðis Leirvogstunguskóla 201907208
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að reisa nýtt kennsluhúsnæði við Leirvogstunguskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Lagt er til að gerður sé viðauki III við fjárhagsáætlun ársins 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Ensk nöfn á íslenskum stöðum 201907209
Erindi Örnefnanefndar um ensk nöfn á íslenskum stöðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Framkvæmdir 2019 201906037
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs fer yfir helstu framkvæmdir árið 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Tungumelar - bráðabirgðaleyfi um starfsemi fyrir Vöku 201907169
Borist hefur erindi frá Vöku dags. 10. júlí 2019 varðandi bráðabirgðaleyfi fyrir starfsemi Vöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Hljóðvarnir við Vesturlandsveg 201907207
Lagt fyrir bæjarráð bréf Vegagerðarinnar frá 27. júní 2019 ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Gjaldskrá dagforeldra 201907206
Tillaga að breytingu á gjaldskrá dagforeldra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 371 201907020F
Fundargerð 371. Afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1407. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1408201908008F
Bæjarfulltrúi Hafsteinn Pálsson víkur sæti undir afgreiðslu liða 1 og 2 vegna vanhæfis.
Fundargerð 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 743. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Dreifistöð veitna Bjarkarholt 22a 201907152
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarfulltrúi Hafsteinn Pálsson víkur sæti undir afgreiðslu liða 1 og 2 vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.11.2. Bjarkarholt 22a - ný dreifistöð Veitna 201904318
Á 489. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst fyrir sitt leyti á fyrirliggjandi tillögu að nýrri dreifistöð rafmagns í Bjarkarholti og vísar afgreiðslu byggingarleyfis til embættis byggingarfulltrúa. Nefndin vísar þeim hluta er varðar úthlutun lóðarinnar undir dreifistöð til bæjarráðs. Samþykkt með fimm atkvæðum."
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarfulltrúi Hafsteinn Pálsson víkur sæti undir afgreiðslu liða 1 og 2 vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal 201906038
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Desjamýri 11-14, gatnagerð og hliðrun þrýstilagnar 201901334
Í samræmi við umfjöllun í meðfylgjandi minnisblaði Umhverfissviðs er lagt til að gengið verði til samningaviðræðna við VGH Mosfellsbæ vegna gatnagerðar og hliðrunar þrýstilagnar í Desjamýri 11-14
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.5. Undirskriftarlisti vegna eingreiðslu 1. ágúst 201907345
Undirskriftarlisti vegna eingreiðslu 1. ágúst
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.6. Kæra - Mannverk ehf gegn Mosfellsbæ 201908003
Kæra - Mannverk ehf gegn Mosfellsbæ - ákvörðun kærunefndar útboðsmála
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.7. Ósk um viðræður vegna lóða í Desjamýrir 11-14 201907286
Ósk um viðræður vegna lóða í Desjamýrir 11-14
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.8. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Erindi frá Golfklúbb Mosfellsbæjar. Farið yfir stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 372 201907023F
Fundargerð 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
11.10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 490 201907021F
Fundargerð 490. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 1408. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1408. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 408. fundar SORPU bs.201905385
Fundargerð 408. fundar SORPU bs.
Fundargerð 408. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal1.1 18178_Sorpa_staðarvalsgreining_190528.pdfFylgiskjal10.0 Umsagnarbeiðni SE vegna metan dags 23052019.pdfFylgiskjal2.0 Morgunopnun endurvinnslustöðvar við Sævarhöfða (1).pdfFylgiskjal2.1 Morgunopnun Sævarhöfdi_rekstrarstj.pdfFylgiskjal4.0 Framvinda GoJ.pdfFylgiskjal6.0 Grenndargámkerfi SORPU og sveitarf.pdfFylgiskjal7.0 Tillaga_flokkur_folksins.pdfFylgiskjal9.0 Umsögn um skýrslu innri endurskoðunar Sorpu bs fyrir árið 2018.pdfFylgiskjalFundargerð 408 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalMinnisblad stadsetning EVST.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 408 - 29. maí 2019.pdfFylgiskjalSvar R19050013.pdf
13. Fundargerð 410. fundar SORPU bs.201907276
Fundargerð 410. fundar SORPU bs.
Fundargerð 410. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 16. eigendafundar Sorpu bs201907334
Fundargerð 16. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 16. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 17. eigendafundar Sorpu bs201907335
Fundargerð 17. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 17. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 743. fundi bæjarstjórnar.