Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2019 kl. 16:47,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Í upp­hafi fund­ar ósk­aði for­seti eft­ir því að leitað yrði af­brigða og nýtt mál tek­ið á dagskrá, sam­komulag um tækni­leg­an og fjár­hags­leg­an und­ir­bún­ing að lagn­ingu há­gæða al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Til­lag­an sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um en fimm sátu hjá.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1402201906013F

    Fundargerð 1402. fundar bæjarráðs

    Fund­ar­gerð 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Kort­lagn­ing há­vaða og gerð að­gerða­ætl­un­ar 2018 201809279

      Frestað á síð­asta fundi. Lögð fram drög að að­gerðaráætlun vegna há­vaða­kort­lagn­ing­ar fyr­ir Mos­fells­bæ, sem hafa ver­ið í aug­lýs­ingu til kynn­ing­ar fyr­ir íbúa í 4 vik­ur, í sam­ræmi við til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins.
      Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við drög­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812221

      Frestað á síð­asta fundi: Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­indi varð­andi stækk­un lóð­ar til bæj­ar­ráðs, en ósk­ar enn­frem­ur eft­ir teikn­ing­um af innra skipu­lagi fast­eign­ar­inn­ar."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Ósk um stækk­un lóð­ar, Kvísl­artungu 32 201905281

      Frestað á síð­asta fundi: Ósk um stækk­un lóð­ar, Kvísl­artungu 32

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Samb ísl sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar 201903029

      Frestað á síð­asta fundi: Val á sveit­ar­fé­lög­um til að taka þátt í íbúa­sam­ráðs­verk­efni ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 201906024

      Frestað á síð­asta fundi: Upp­haf vinnu við fjár­hags­áætlun 2020-2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

      Fjöl­nota­hús­ið þarf að þjóna þeim mark­hópi sem þar stund­ar íþrótta og tóm­stund­ast­arf og því er lagt til að far­ið verði að ósk­um að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar um breyt­ing­ar.

      Sömu­leið­is er lagt til að um­hverf­is­sviði verði fal­ið að leit­ast að því við að­al­verktaka að fara í of­an­greind­ar breyt­ing­ar á fjöl­nota íþrótta­hús­inu í sam­ræmi við ósk­ir að­al­stjór­ar Aft­ur­eld­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. End­ur­skoð­un á stefnu og hlut­verki Strætó 201906169

      Fram­kvæmda­stjóri og stjórn­ar­formað­ur Strætó mæta á bæj­ar­ráðs­fund kl 08.30 til að kynna vinnu við end­ur­skoð­un á stefnu og hlut­verki Strætó. Drög að stefnu og áhersl­um Strætó til næstu ára.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Tjóna- og slysa­hætta af starfs­rækslu golf­vall­ar í Mos­fells­dal 201906038

      Tjóna- og slysa­hætta af starfs­rækslu golf­vall­ar í Mos­fells­dal

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Ástand­skoð­un Eigna­sjóðs - Út­tekt­ir end­ur­bóta og við­haldsáætl­un­ar 201712155

      Heild­ar­skoð­un ástands Varmár­skóla - Lið­ur í heild­ar­skoð­un fast­eigna Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Hamra­brekk­ur 5 - um­sagn­ar­beiðni um rekst­ur gisti­stað­ar 201809109

      Beiðni um um­sögn um um­sókn um leyfi fyr­ir rekstri gisti­stað­ar í Flokki II í frí­stunda­byggð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Hóf­leg gjald­taka af nagla­dekkj­um 201906055

      Bréf til sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um hóf­lega gjald­töku af nagla­dekkj­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Áfanga­staða­áætlun Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - Visitreykja­vik 201906154

      Drög að sam­an­tek og að­gerða­áætlun áfanga­stað­aráætl­un­ar Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Óskað er eft­ir at­huga­semd­um varð­andi drög­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Lög um rafrett­ur 201906134

      Ný lög um rafrett­ur Lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Starfs­kjör og að­stæð­ur leik­skóla­kenn­ara 201904256

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs um stöðu máls.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1402. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1403201906023F

      Fundargerð 1403. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar

      Fund­ar­gerð 1403. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 363201906005F

        Fundargerð 363. fundar fræðslunefndar Mosfellsbæjar.

        Fund­ar­gerð 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. End­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ 201710064

          Um­hverf­is­nefnd hef­ur unn­ið að end­ur­skoð­un á um­hverf­is­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ og hef­ur boð­að til op­ins fund­ar fimmtu­dag­inn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eft­ir um­ræð­um og ábend­ing­um frá íbú­um og hags­muna­að­il­um um drög­in.
          Drög að um­hverf­is­stefnu eru send nefnd­um í Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar og upp­lýs­ing­ar, og er gef­inn frest­ur til 1.júní n.k. til að koma með at­huga­semd­ir ef ein­hverj­ar eru.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Ytra mat leik­skóla 201701051

          Lagt fram til kynn­ing­ar loka­skýrsla vegna ytra mats á Huldu­bergi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Les­fimi­mæl­ing­ar 2018-2020 201811020

          Lagt fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur les­fimi­mæl­ing­ar í grunn­skól­um skóla­ár­ið 2018-2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Sam­ræmd próf 2018-19 201906060

          Lagt fram til upp­lýs­inga nið­ur­stöð­ur úr sam­ræmd­um próf­um skóla­ár­ið 2018-2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Ytra mat á grunn­skól­um - Vamár­skóli 201906059

          Lagt fram til upp­lýs­inga til­kynn­ing frá Mennta­mála­stofn­un um ytra mat á Varmár­skóla sem fram­kvæmt verð­ur skóla­ár­ið 2019-2020.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2018-2019 201809312

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Ungt fólk 2019 nið­ur­stöð­ur 201905109

          Ungt fólk 2019 - kynnt­ar nið­ur­stöð­ur á vímu­efna­notk­un 8.-10. bekkj­ar í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Skóla­sókn grunn­skóla­nema 201903424

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 201906011

          Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla. Lagð­ar fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur frá bæj­ar­ráðs­fundi 6. júní 2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þakk­ar frá­far­andi skóla­stjóra við Varmár­skóla, Þórönnu Rósu Ólafs­dótt­ur, fyr­ir far­sæl og vel unn­in störf á sviði skóla­mála í Mos­fells­bæ og ósk­ar henni velfarn­að­ar í fram­tíð­inni í leik og starfi.

          Jafn­framt býð­ur bæj­ar­stjórn nýj­an skóla­stjóra í Varmár­skóla, Önnu Gretu Ólafs­dótt­ur, vel­komna til starfa.

        • 3.10. Ráðn­ing skóla­stjóra Lága­fells­skóla 201903024

          Ráðn­ing skóla­stjóra Lága­fells­skóla. Lagð­ar fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur frá bæj­ar­ráðs­fundi 6.júní 2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 363. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þakk­ar frá­far­andi skóla­stjóra við Lága­fells­skóla, Jó­hönnu Magnús­dótt­ur, fyr­ir far­sæl og vel unn­in störf á sviði skóla­mála í Mos­fells­bæ og ósk­ar henni velfarn­að­ar í fram­tíð­inni í leik og starfi.

          Jafn­framt býð­ur bæj­ar­stjórn nýj­an skóla­stjóra í Lága­fells­skóla, Lísu Sig­ríði Greips­son, vel­komna til starfa.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 364201906016F

          Fundargerð 364. fundar fræðslunefndar Mosfellsbæjar

          Fund­ar­gerð 464. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 283201906015F

            Fundargerð 283. fundar fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.

            Fund­ar­gerð 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Not­endaráð um mál­efni fatl­aðs fólks 201806289

              Sam­þykkt um not­endaráð fatl­aðs fólks kynnt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.2. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð 201806075

              Skip­un full­trúa í not­endaráð fatl­aðs fólks.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.3. Ungt fólk 2019 nið­ur­stöð­ur 201905109

              Ungt fólk 2019- nið­ur­stöð­ur Mos­fells­bæj­ar á vínu­m­efna­notk­un 8.-10. bekkj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.4. Hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 201701243

              Lagt fram til kynn­ing­ar og um­fjöll­un­ar í fjöl­skyldu­nefnd skv. bók­un 740. fundi bæj­ar­stjórn­ar 29.5.2019.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.5. Að­al­fund­ur 2019 201906214

              Gögn frá að­al­fundi Skála­túns 12.6.2019

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.6. Styrk­umsókn 2019 201906215

              Um­sókn um styrk 2019.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.7. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um 201710100

              Skýrsla um mót­töku flótta­fólks frá Úg­anda

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 5.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1272 201906019F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 283. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

            • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 5201906018F

              Fundargerð 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar.

              Fund­ar­gerð 5. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022 201906226

                Drög að end­ur­skoð­aðri jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 5. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

              • 6.2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið 201906234

                Til­laga að við­mið­um vegna til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 5. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

              • 6.3. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201906236

                Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 5. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um

              • 7. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 9201906021F

                Fundargerð 9. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar

                Í fund­ar­gerð við­kom­andi fund­ar er skráð nið­ur­staða nefnd­ar­inn­ar, um að leggja hvert er­indi fyr­ir sig fram, ekki skráð með hefð­bundn­um hætti sem bók­un fund­ar­ins. Fund­ar­gerð­in er því ekki með hefð­bundnu sniði. Rit­ari fund­ar­ins hef­ur óskað eft­ir að bæj­ar­stjórn fresti stað­fest­ingu fund­ar­gerð­ar­inn­ar þar til tæki­færi hef­ur gef­ist til að lag­færa fund­ar­gerð­ina.

                Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta mál­inu.

                • 7.1. Leik­fé­lag Mos­fellsveit­ar 2019 201906232

                  Sigrún Harð­ar­dótt­ir kynn­ir starf­semi leik­fé­lags­ins á ár­inu 2019.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 7.2. Nor­rænt sam­st­arf um betri bæi og íbúa­lýð­ræði 201706309

                  Tóm­as Guð­berg Gíslason, um­hverf­is­stjóri Mos­fells­bæj­ar, kynn­ir nor­rænnt sam­starfs­verk­efni um sjálf­bæra borg­ar­þró­un, íbúa­lýð­ræði og betra mið­bæj­ar­lífi.
                  sem Mos­fells­bær tek­ur þátt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 7.3. Hlé­garð­ur - sam­st­arf um rekst­ur Hlé­garðs 201905359

                  For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála upp­lýs­ir um stöðu mála hvað varð­ar sam­rekst­ur Hlé­garðs og breyt­ing­ar á hús­næði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 7.4. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201809317

                  Lögð fram drög að menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 201201906011F

                  Fundargerð 201. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.

                  Fund­ar­gerð 201. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  Almenn erindi

                  • 9. Sam­komulag um tækni­leg­an og fjár­hags­leg­an und­ir­bún­ing að lagn­ingu há­gæða al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201905110

                    Spurningarnar lagðar fram á 740. fundi bæjarstjórnar af bæjarfulltrúa L lista Vina Mosfellsbæjar, Stefáni Ómari Jónssyni og vörðuðu 1. dagskrárlið á 1399. fundi bæjarráðs, mál nr. 201905110 - Samkomulag um tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning að lagningu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.

                    Lagt fram.

                  • 10. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2019201906310

                    Sumarleyfi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 2019 er ráðgert frá 26. júní til 21. ágúst.

                    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 27. júní 2019 til og með 20. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 21. ág­úst nk. Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um. Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

                    • 11. Kosn­ing for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201906309

                      Kosning forseta, 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

                      Til­nefn­ing kom fram um Bjarka Bjarna­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son verði 1. vara­for­seti og Ás­geir Sveins­son 2. vara­for­seti til sama tíma. Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Bjarki Bjarna­son því rétt kjör­inn for­seti bæj­ar­stjórn­ar, Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son 1. vara­for­seti og Ás­geir Sveins­son 2. vara­for­seti.

                      • 12. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                        Kjör bæjarráðs skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar

                        b. Bók­un fund­ar: Til­laga var gerð um eft­ir­talda sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar: Sem formað­ur, Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir af D- lista. Sem vara­formað­ur, Ás­geir Sveins­son af D- lista. Sem aðal­mað­ur, Valdi­mar Birg­is­son af C- lista. Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru of­an­tald­ir því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að Bjarki Bjarna­son af V- lista og Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir af S- lista taki sæti sem áheyrn­ar­full­trú­ar í bæj­ar­ráði til eins árs.

                        Til­laga kom fram um að Elín Anna Gísla­dótt­ir taki sæti Hild­ar Bjarg­ar Bær­ings­dótt­ur sem aðal­mað­ur í Fræðslu­nefnd, Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir taki sæti El­ín­ar Önnu Gísla­dótt­ur sem aðal­mað­ur í Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd, Ólafía Dögg Ás­geirs­dótt­ir taki sæti Guð­rún­ar Þór­ar­ins­dótt­ur sem vara­mað­ur í Fjöl­skyldu­nefnd, Magnús Ingi­bergs­son taki sæti Karls Ax­els Árna­son­ar sem áheyrn­ar­full­trúi í Íþrótta og tóm­stunda­nefnd, Karl Axel Árna­son taki sæti Lovísu Jóns­dótt­ur sem aðal­mað­ur í Not­enda­ráði fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ, Lovísa Jóns­dótt­ir taki sæti Valdi­mars Birg­is­son­ar sem vara­mað­ur í Not­enda­ráði fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ og Tam­ar Klara Lipka Þormars­dótt­ir taki sæti Karls Ax­els Árna­son­ar sem áheyrn­ar­full­trúi í Lýð­ræð­is og mann­rétt­inda­nefnd. Til­lag­an sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 368201906009F

                          Fundargerð 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                          Fund­ar­gerð 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 13.1. Bugðufljót 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2018084453

                            Kar­ina ehf., Breiða­hvarf 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um fyr­ir Bugðufljót nr. 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13.2. Hraðastaða­veg­ur 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806054

                            Kjart­an Jóns­son Dunki 371 Búð­ar­dal sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um ein­býl­is­húss á lóð­inni Hraðastaða­veg­ur nr.17, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13.3. Laxa­tunga 70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201808004

                            Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri fær­an­lega kennslu­stofu á lóð­inni Laxa­tunga nr. 70, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir: 78,6 m², 244,30 m³

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13.4. Leir­vogstunga 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201903192

                            Fag­verk ehf. Spóa­höfða 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr Stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir: 231,1 m², 856,3 m³.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13.5. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902204

                            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Upprisa ehf. Há­holti 14 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og notk­un­ar hús­næð­is ásamt því að byggja við norð­ur­hlið á lóð­inni Þver­holt nr.1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 22,2 m², 86,9 m³.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 368. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 369201906020F

                            Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

                            Fund­ar­gerð 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 14.1. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

                              Óð­insauga, Stórikriki 55, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Efsta­land nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14.2. Helga­fells­skóli 2. og 3. áfangi, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201901423

                              Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 2. og 3. áfanga skóla­hús­næð­is á lóð­inni nr. 14 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð: Jarð­hæð 2169,7 m2, 1. hæð 2579,6 m2, 2. hæð 1085,0 m2, 28243,3 m3.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 742. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 15. Fund­ar­gerð 305. fund­ar Strætó bs201906270

                              Fundargerð 305. fundar Strætó bs

                              Lagt fram.

                            • 16. Fund­ar­gerð 376. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna201906271

                              Fundargerð 376. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna

                              Lagt fram.

                            • 17. Fund­ar­gerð 182. stjórn­ar­fund­ar SHS201906230

                              Fundargerð 182. stjórnarfundar SHS, sem haldinn var 14.06.2019

                              Lagt fram.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:14