26. júní 2019 kl. 16:47,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Í upphafi fundar óskaði forseti eftir því að leitað yrði afbrigða og nýtt mál tekið á dagskrá, samkomulag um tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning að lagningu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Tillagan samþykkt með fjórum atkvæðum en fimm sátu hjá.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1402201906013F
Fundargerð 1402. fundar bæjarráðs
Fundargerð 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Frestað á síðasta fundi. Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins.
Engar athugasemdir bárust við drögin.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Frestað á síðasta fundi: Á 484. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindi varðandi stækkun lóðar til bæjarráðs, en óskar ennfremur eftir teikningum af innra skipulagi fasteignarinnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ósk um stækkun lóðar, Kvíslartungu 32 201905281
Frestað á síðasta fundi: Ósk um stækkun lóðar, Kvíslartungu 32
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb ísl sveitarfélaga og Akureyrar 201903029
Frestað á síðasta fundi: Val á sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Frestað á síðasta fundi: Upphaf vinnu við fjárhagsáætlun 2020-2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Fjölnotahúsið þarf að þjóna þeim markhópi sem þar stundar íþrótta og tómstundastarf og því er lagt til að farið verði að óskum aðalstjórnar Aftureldingar um breytingar.
Sömuleiðis er lagt til að umhverfissviði verði falið að leitast að því við aðalverktaka að fara í ofangreindar breytingar á fjölnota íþróttahúsinu í samræmi við óskir aðalstjórar Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Endurskoðun á stefnu og hlutverki Strætó 201906169
Framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Strætó mæta á bæjarráðsfund kl 08.30 til að kynna vinnu við endurskoðun á stefnu og hlutverki Strætó. Drög að stefnu og áherslum Strætó til næstu ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal 201906038
Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Ástandskoðun Eignasjóðs - Úttektir endurbóta og viðhaldsáætlunar 201712155
Heildarskoðun ástands Varmárskóla - Liður í heildarskoðun fasteigna Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Hamrabrekkur 5 - umsagnarbeiðni um rekstur gististaðar 201809109
Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi fyrir rekstri gististaðar í Flokki II í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Hófleg gjaldtaka af nagladekkjum 201906055
Bréf til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um hóflega gjaldtöku af nagladekkjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Áfangastaðaáætlun Höfuðborgarsvæðisins - Visitreykjavik 201906154
Drög að samantek og aðgerðaáætlun áfangastaðaráætlunar Höfuðborgarsvæðisins. Óskað er eftir athugasemdum varðandi drögin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Lög um rafrettur 201906134
Ný lög um rafrettur Lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Starfskjör og aðstæður leikskólakennara 201904256
Minnisblað framkvæmdastjóra fræðslusviðs um stöðu máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1403201906023F
Fundargerð 1403. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar
Fundargerð 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal 201906038
Frestað frá síðasta fundi: Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Hamrabrekkur 5 - umsagnarbeiðni um rekstur gististaðar 201809109
Frestað frá síðasta fundi: Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi fyrir rekstri gististaðar í Flokki II í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 743. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Hófleg gjaldtaka af nagladekkjum 201906055
Frestað frá síðasta fundi: Bréf til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um hóflega gjaldtöku af nagladekkjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Áfangastaðaáætlun Höfuðborgarsvæðisins - Visitreykjavik 201906154
Frestað frá síðasta fundi: Drög að samantek og aðgerðaáætlun áfangastaðaráætlunar Höfuðborgarsvæðisins. Óskað er eftir athugasemdum varðandi drögin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Lög um rafrettur 201906134
Frestað frá síðasta fundi: Ný lög um rafrettur Lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Lokaskýrsla vegna móttöku flóttafólks frá Uganda sbr. bréf velferðarráðuneytisins dags. 9. október 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Boðun aukalandsþing sambandsins 2019 201906212
Boðun aukalandsþings sambands íslenskra sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1403. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 363201906005F
Fundargerð 363. fundar fræðslunefndar Mosfellsbæjar.
Fundargerð 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ytra mat leikskóla 201701051
Lagt fram til kynningar lokaskýrsla vegna ytra mats á Huldubergi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Lesfimimælingar 2018-2020 201811020
Lagt fram til kynningar niðurstöður lesfimimælingar í grunnskólum skólaárið 2018-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Samræmd próf 2018-19 201906060
Lagt fram til upplýsinga niðurstöður úr samræmdum prófum skólaárið 2018-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Ytra mat á grunnskólum - Vamárskóli 201906059
Lagt fram til upplýsinga tilkynning frá Menntamálastofnun um ytra mat á Varmárskóla sem framkvæmt verður skólaárið 2019-2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019 201809312
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Ungt fólk 2019 niðurstöður 201905109
Ungt fólk 2019 - kynntar niðurstöður á vímuefnanotkun 8.-10. bekkjar í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Skólasókn grunnskólanema 201903424
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 201906011
Ráðning skólastjóra Varmárskóla. Lagðar fram til kynningar niðurstöður frá bæjarráðsfundi 6. júní 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar fráfarandi skólastjóra við Varmárskóla, Þórönnu Rósu Ólafsdóttur, fyrir farsæl og vel unnin störf á sviði skólamála í Mosfellsbæ og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni í leik og starfi.
Jafnframt býður bæjarstjórn nýjan skólastjóra í Varmárskóla, Önnu Gretu Ólafsdóttur, velkomna til starfa.
3.10. Ráðning skólastjóra Lágafellsskóla 201903024
Ráðning skólastjóra Lágafellsskóla. Lagðar fram til kynningar niðurstöður frá bæjarráðsfundi 6.júní 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar fráfarandi skólastjóra við Lágafellsskóla, Jóhönnu Magnúsdóttur, fyrir farsæl og vel unnin störf á sviði skólamála í Mosfellsbæ og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni í leik og starfi.
Jafnframt býður bæjarstjórn nýjan skólastjóra í Lágafellsskóla, Lísu Sigríði Greipsson, velkomna til starfa.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 364201906016F
Fundargerð 364. fundar fræðslunefndar Mosfellsbæjar
Fundargerð 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
4.1. Skólasókn grunnskólanema 201903424
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Starfskjör og aðstæður leikskólakennara 201904256
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019 201809312
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Skólasvæði 201902330
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Lýðheilsu- og forvarnastefna 201904174
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Foreldrafélag Krikaskóla og Foreldraráð Krikaskóla - Ályktun vegna 200 daga skóla 201906238
Lagt fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Ástandskoðun Eignasjóðs - Úttektir endurbóta og viðhaldsáætlunar 201712155
Kynning á úttekt Eflu á Varmárskóla. Fulltrúar frá Eflu kynna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar fræðslunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 283201906015F
Fundargerð 283. fundar fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.
Fundargerð 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks 201806289
Samþykkt um notendaráð fatlaðs fólks kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.2. Kosning í nefndir og ráð 201806075
Skipun fulltrúa í notendaráð fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.3. Ungt fólk 2019 niðurstöður 201905109
Ungt fólk 2019- niðurstöður Mosfellsbæjar á vínumefnanotkun 8.-10. bekkjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.4. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Lagt fram til kynningar og umfjöllunar í fjölskyldunefnd skv. bókun 740. fundi bæjarstjórnar 29.5.2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.5. Aðalfundur 2019 201906214
Gögn frá aðalfundi Skálatúns 12.6.2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.6. Styrkumsókn 2019 201906215
Umsókn um styrk 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.7. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Skýrsla um móttöku flóttafólks frá Úganda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
5.8. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1272 201906019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 283. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 5201906018F
Fundargerð 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar.
Fundargerð 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum 2019 til 2022 201906226
Drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
6.2. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið 201906234
Tillaga að viðmiðum vegna tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
6.3. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019 201906236
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 5. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum
7. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 9201906021F
Fundargerð 9. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar
Í fundargerð viðkomandi fundar er skráð niðurstaða nefndarinnar, um að leggja hvert erindi fyrir sig fram, ekki skráð með hefðbundnum hætti sem bókun fundarins. Fundargerðin er því ekki með hefðbundnu sniði. Ritari fundarins hefur óskað eftir að bæjarstjórn fresti staðfestingu fundargerðarinnar þar til tækifæri hefur gefist til að lagfæra fundargerðina.
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta málinu.
7.1. Leikfélag Mosfellsveitar 2019 201906232
Sigrún Harðardóttir kynnir starfsemi leikfélagsins á árinu 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.2. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði 201706309
Tómas Guðberg Gíslason, umhverfisstjóri Mosfellsbæjar, kynnir norrænnt samstarfsverkefni um sjálfbæra borgarþróun, íbúalýðræði og betra miðbæjarlífi.
sem Mosfellsbær tekur þátt.Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.3. Hlégarður - samstarf um rekstur Hlégarðs 201905359
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála upplýsir um stöðu mála hvað varðar samrekstur Hlégarðs og breytingar á húsnæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.4. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Lögð fram drög að menningarstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 201201906011F
Fundargerð 201. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
Fundargerð 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Hugmyndir varðandi deiliskipulag í landi Suður Reykja sendar til umsagnar umhverfisnefndar.
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar."Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ 201809335
Tillaga að endurnýjuðum fræðsluskiltum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál 201906067
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga með fyrirspurn um áhuga sveitarfélaga á landinum um sameiginlegan samráðsvettvang sveitarfélaga um Heimsmarkmið, loftslagsmál og umhverfismál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 201906065
Undirbúningur fyrir val á umhverfisviðurkenningum Mosfellsbæjar fyrir árið 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Samgönguvika í Mosfellsbæ 2019 201906066
Hugmyndir að Samgönguviku í Mosfellsbæ 2019 lagðar fram til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Athugasemdir íbúa og hagsmunaaðila, sem fram komu á opnum fundi umhverfisnefndar um umhverfisstefnu Mosfellsbæjar lagðar fram, ásamt uppfærðum drögum að umhverfisstefnu
Niðurstaða þessa fundar:
Endurskoðuð umhverfisstefna Mosfellsbæjar var borin undir atkvæði sérstaklega og samþykkt einróma.
- FylgiskjalUmhverfisstefna_Mos_2018_drog_aths_opins_fundar_texti.pdfFylgiskjalUmhverfisstefna_Mos_2018_drog_aths_opins_fundar_texti.pdfFylgiskjalUmhverfisstefna_Mos_2018_drog_til_kynningar.pdfFylgiskjalUmhverfisstefna_afgr_fjsknefndar.pdfFylgiskjalSvarbréf skipulagsnefndar.pdfFylgiskjalUmhverfisstefna_Mos_2019_lokadrog_umhverfisnefndar.pdfFylgiskjalUmhverfisstefna_Mos_2019_lokadrog_umhverfisnefndar.pdf
Almenn erindi
9. Samkomulag um tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning að lagningu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu201905110
Spurningarnar lagðar fram á 740. fundi bæjarstjórnar af bæjarfulltrúa L lista Vina Mosfellsbæjar, Stefáni Ómari Jónssyni og vörðuðu 1. dagskrárlið á 1399. fundi bæjarráðs, mál nr. 201905110 - Samkomulag um tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning að lagningu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
Lagt fram.
10. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2019201906310
Sumarleyfi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 2019 er ráðgert frá 26. júní til 21. ágúst.
Samþykkt með níu atkvæðum að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 27. júní 2019 til og með 20. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 21. ágúst nk. Einnig samþykkt að bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um. Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verða lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.
11. Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar201906309
Kosning forseta, 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um Bjarka Bjarnason sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs. Jafnframt kom fram tillaga um að Sveinn Óskar Sigurðsson verði 1. varaforseti og Ásgeir Sveinsson 2. varaforseti til sama tíma. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Bjarki Bjarnason því rétt kjörinn forseti bæjarstjórnar, Sveinn Óskar Sigurðsson 1. varaforseti og Ásgeir Sveinsson 2. varaforseti.
12. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kjör bæjarráðs skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
b. Bókun fundar: Tillaga var gerð um eftirtalda sem aðalmenn í bæjarráð Mosfellsbæjar: Sem formaður, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir af D- lista. Sem varaformaður, Ásgeir Sveinsson af D- lista. Sem aðalmaður, Valdimar Birgisson af C- lista. Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofantaldir því rétt kjörnir í bæjarráð Mosfellsbæjar. Jafnframt samþykkt með 9 atkvæðum að Bjarki Bjarnason af V- lista og Anna Sigríður Guðnadóttir af S- lista taki sæti sem áheyrnarfulltrúar í bæjarráði til eins árs.
Tillaga kom fram um að Elín Anna Gísladóttir taki sæti Hildar Bjargar Bæringsdóttur sem aðalmaður í Fræðslunefnd, Guðrún Þórarinsdóttir taki sæti Elínar Önnu Gísladóttur sem aðalmaður í Menningar- og nýsköpunarnefnd, Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir taki sæti Guðrúnar Þórarinsdóttur sem varamaður í Fjölskyldunefnd, Magnús Ingibergsson taki sæti Karls Axels Árnasonar sem áheyrnarfulltrúi í Íþrótta og tómstundanefnd, Karl Axel Árnason taki sæti Lovísu Jónsdóttur sem aðalmaður í Notendaráði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir taki sæti Valdimars Birgissonar sem varamaður í Notendaráði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir taki sæti Karls Axels Árnasonar sem áheyrnarfulltrúi í Lýðræðis og mannréttindanefnd. Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 368201906009F
Fundargerð 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Fundargerð 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Bugðufljót 9 /Umsókn um byggingarleyfi. 2018084453
Karina ehf., Breiðahvarf 5 Reykjavík, sækir um leyfi fyrir breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum fyrir Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
13.2. Hraðastaðavegur 17, Umsókn um byggingarleyfi. 201806054
Kjartan Jónsson Dunki 371 Búðardal sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Hraðastaðavegur nr.17, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
13.3. Laxatunga 70, Umsókn um byggingarleyfi 201808004
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr timbri færanlega kennslustofu á lóðinni Laxatunga nr. 70, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 78,6 m², 244,30 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
13.4. Leirvogstunga 13, Umsókn um byggingarleyfi. 201903192
Fagverk ehf. Spóahöfða 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr Steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr. 13, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 231,1 m², 856,3 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
13.5. Þverholt 1/Umsókn um byggingarleyfi 201902204
Byggingarfélagið Upprisa ehf. Háholti 14 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og notkunar húsnæðis ásamt því að byggja við norðurhlið á lóðinni Þverholt nr.1 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 22,2 m², 86,9 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 368. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 369201906020F
Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Helgafellsskóli 2. og 3. áfangi, Umsókn um byggingarleyfi 201901423
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2. og 3. áfanga skólahúsnæðis á lóðinni nr. 14 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Jarðhæð 2169,7 m2, 1. hæð 2579,6 m2, 2. hæð 1085,0 m2, 28243,3 m3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 742. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 305. fundar Strætó bs201906270
Fundargerð 305. fundar Strætó bs
Lagt fram.
16. Fundargerð 376. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201906271
Fundargerð 376. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna
Lagt fram.
17. Fundargerð 182. stjórnarfundar SHS201906230
Fundargerð 182. stjórnarfundar SHS, sem haldinn var 14.06.2019
Lagt fram.