12. desember 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ)
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1377201811037F
Afgreiðsla 1377. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Geymslusvæði Ístaks á Tungumelum 2018084514
Samkomulag við Ístak auk lóðaleigusamnings.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1377. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Stefnumótun Mosfellsbæjar 2017 201702305
Innleiðing á framtíðarsýn og áherslum Mosfellsbæjar 2017-2027.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1377. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita 201705103
Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda að því skilyrði gefnu að gögn sem tilgreind eru í minnisblaði verði skilað innan tveggja vikna frá dags. minnisblaðs.
Áður en verkið hefst er gert ráð fyrir að íbúar í Súluhöfða og nágrenni verði boðaðir til kynningarfundar í desember nk. um fyrirhugaða gatnagerð og uppbyggingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1377. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1378201812001F
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Frumvarp til laga um breytingu á húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólk) 201811329
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólk)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi til bæjarráðs varðandi hverfisvernd 201809013
Lögð er fyrir bæjarráð umbeðin umsögn vegna hverfisverndar í Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Beiðni um styrk vegna aðalfundar og afmælishátíðar september 2020 201811312
Beiðni um styrk vegna aðalfundar og afmælishátíðar Skógræktarfélags Íslands - september 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ. 201812038
Minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs vegna byggingar hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Hamrabrekkur 5 - breyting aðalskipulags 201809340
Ósk um umsögn vegna rekstrarleyfis gistiheimilis II í Hamrabrekkum 5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Tillögur um uppbyggingu samgangna. 201809382
Tillögur verkefnishóps ráðherra um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til ársins 2033.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Stefnumótun Mosfellsbæjar 2017 201702305
Minnisblað um innleiðingu framtíðarsýnar og áherslna Mosfellsbæjar 2017-2027.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1378. fundar bæjarráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 276201811033F
Afgreiðsla 276. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1228 201811021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 555 201811025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 549 201810032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 1201811014F
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Kosning í nefndir og ráð 201806075
Kosning nýs varamanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022 201809407
Samþykkt fyrir menningar- og nýsköpunarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022. Drög að fjárhagsáætlun lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf sveitarfélaga 201505025
Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Listasalur Mosfellsbæjar Sýningarárið 2019 2018083393
Sýningar í Listasal Mosfellsbæjar 2019. Forföll listamanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Menningarviðburðir á aðventu 2018 201811039
Menningarviðburðir á aðventu 2018, áramót og þrettándinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 2201811041F
Afgreiðsla 2. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ 201809335
Hugmyndir að viðhaldi og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ kynntar fyrir menningarmálanefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Hlégarður 201404362
Málefni Hlégarðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Samantekt fundar og næstu skref
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 473201812004F
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Á fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu og áréttar fyrri bókun sína frá fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 þar sem m.a. kemur fram að nefndin heimili umsækjanda að leggja fram tillögu að einbýlishúsi á lóðinni." Borist hefur viðbótarerindi.Frestað á 472. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Bugðufljót 2 - breyting á deiliskipulagi 201812044
Borist hefur erindi frá Guðmundi Bragasyni fh. Akralindar ehf. dags. 5. október 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Bugðufljóti 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Borist hefur erindi frá Jóni Pálma Gumundssyni fh. Teigslands dags. 27. nóvember 2018 varðandi breytingu/endurskoðun aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Bjargslundur 17- ósk um stækkun á núv. húsi og bygging bílskúrs. 201805046
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að koma athugasemdum Skipulagsstofnunar á framfæri við skipulagshöfund með ósk um lagfæringu í samræmi við athugasemdir stofnunarinnar, þannig að hægt verði að auglýsa tillöguna að nýju." Lögð fram ný tillaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagshönnuð um aðrar mögulegar útfærslur aðkomu." Lögð fram tillaga skipulagshönnuðar um aðra útfærslu aðkomu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Breyting á deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Borist hefur erindi frá eigendum lögbýlis Dalland landnr. 123625 dags. 8. nóvember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lögbýlið Dalland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi. 201804237
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi breyting: "Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsingar og felur skipulagsfulltrúa að kynna þær og afla viðeigandi umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Framkvæmdaleyfi - reiðgötur í hesthúsahverfi á Varmárbökkum 201609031
Á 470. fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar umhverfisnefndar." Umhverfisnefnd tók erindið fyrir á fundi sínum 22. nóvember 2018 og var eftirfarandi bókun gerð: "Umhverfisnefnd leggur til við skipulagsnefnd að framkvæmdaleyfi verði gefið út í samræmi við ákvæði deiliskipulags þar sem ma. kemur fram að ekki skuli leggja ræsi á stað þessum."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Sumarhús í landi Hrísbrúar, landnr. 123679 201811031
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar umhverfisnefndar þar sem húsið stendur á hverfisverndarsvæði Köldukvíslar. Jafnframt óskar skipulagsnefnd eftir frekari upplýsingum um stærð fyrirhugaðrar viðbyggingar." Umhverfisnefnd tók erindið fyrir á fundi sínum 22. nóvember 2018 og var eftirfarandi bókun gerð:"Umhverfisnefnd leggst ekki gegn endurbótum og viðbyggingu á núverandi húsi að því gefnu að þær séu í samræmi við kvaðir aðalskipulags."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa og lögmanni Mosfellsbæjar að skoða hvort breyting deiliskipulags fyrir Þverholt 21-23 og 25-27 sé í samræmi við skipulagslög." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og lögmanns bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Á 193. fundi umhverfisnefndar 22. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umhverfisnefnd vísar málinu til skipulagsnefndar til upplýsinga og hvetur til að upplýsingar þessar verði nýttar í skipulagsmálum bæjarins í framtíðinni."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Reykjahvoll 9a - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201810273
Á 470. fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar umhverfisnefndar þar sem lóðin stendur á hverfisverndarsvæði Varmár. Umhverfisnefnd tók erindið fyrir á fundi sínum 22. nóvember 2018 og var eftirfarandi bókun gerð: "Umhverfisnefnd leggst gegn því að veitt verði heimild til að reist verði bygging á lóðinni þar sem unnið er að umhverfisskipulagi Varmár."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Skarhólabraut 1 - breyting á deiliskipulagi 201811313
Lögð fram tillaga um breytingu á deiliskipulagi fyrir Skarhólabraut 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Tvöföldun aðreina inná Vesturlandsveg 201812058
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni dags. 4. desember 2018 varðandi aðrein inná Vesturlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 350 201811036F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 351 201811042F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 52201812003F
Afgreiðsla 52. fundar ungmennaráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar ungmennaráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Óskað hefur verið eftir aðkomu og hugmyndum frá ungmennaráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar ungmennaráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Opin fundur fyrir ungmenni í Mosfellsbæ 201812042
Ungmennaráð hefur hug á að halda opin fund fyrir ungmenni í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 52. fundar ungmennaráðs samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 350201811036F
Fundargerð 350. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi 201805260
Laugar ehf. Sundlaugavegur 30a 105 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu íþróttahús sem viðbyggingu við núverandi íþróttamannvirki á lóðinni Lækjarhlíð nr.1A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 924,1 m², 2.881,659 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 351201811042F
Fundargerð 351. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hafravík (lóð í Úlfarsfellslandi), Umsókn um byggingarleyfi 201806025
Daníel Þórarinsson Stapaseli 311 Borgarbyggð sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við núverandi frístundahús á lóð í Úlfarsfellslandi, landeignarnr. 125503, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Fyrir breytingu 59,0 m², 194,7 m³, eftir breytingu 90,8 m², 378,4 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 351. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi 201806286
Bjarni Össurarson og Sigrún Ó. Þorgeirsdóttir Suðurgötu 35 Reykjavík sækja um leyfi til að rífa og farga núverandi frístundahúsi á Laut, landeignarnr. 123752, í samræmi við framlögð gögn. Hafa skal samráð við Heilbrigðiseftirlit áður en framkvæmdir hefjast.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 351. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Brattahlíð 48-50, Umsókn um byggingarleyfi. 201811149
Tré-Búkki ehf Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 48-50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 222,8 m2, 2.hæð 222,8 m2. Brúttórúmmál 1.196,960 m3
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 351. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 730. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 295. fundar Strætó bs201811293
Fundargerð 295. fundar Strætó bs
Lagt fram
- Fylgiskjal18.11.14 Varðandi strætósamgöngur að Rafstöðvarvegi 7 og 9 - Hitt Húsið (002).pdfFylgiskjalPersónuverndarstefna Strætó_nov2018.pdfFylgiskjalHafnarfjörður, leiðakerfisbreytingar kynning, dags 16.11.2018.pdfFylgiskjalErindi - Umhverfis- og skipulagssviðs Rvk, dags 25.10.2018.pdfFylgiskjalÁrshlutauppgjör kynning stjórn 16. nóv. 2018.pdfFylgiskjal2018-11-09 - Tillaga að breytingum á leið 14 - umsögn SABO.pdfFylgiskjal18.10.24 Minnisblað - Færsla leiðar 3 af Hverfisgötu yfir á Sæbraut.pdfFylgiskjal18.10.02 Minnisblað Breytingar á leið 14 samhliða lokun Gömlu Hringbrautar.pdfFylgiskjalStrætó - árshlutareikningur 30 09 2018.pdfFylgiskjalFundargerð 295. fundar Strætó bs.pdf