7. apríl 2021 kl. 16:35,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Eftirfarandi afbrigði samþykkt í upphafi fundar: Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið kosningar í nefndir og ráð sem dagskrárlið nr. 7
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2020202103483
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2020 lagður fram til fyrri umræðu.
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Á fundinn undir þessum dagskrárlið mættu Magnús Jónsson endurskoðandi Mosfellsbæjar (MJ), Pétur J. Lockton fjármálastjóri, Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild, Sigurbjörg Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Linda Udengård, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs og Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar. Bæjarstjóri hóf umræðuna, ræddi niðurstöður ársreiknings og þakkaði endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Þá fór endurskoðandi yfir helstu efnisatriði í drögum ársreiknings 2020 og endurskoðunarskýrslu sinni vegna ársins 2020. Í kjölfarið fóru fram umræður og þökkuðu aðrir sem til máls tóku einnig endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar 2020 til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Gestir
- Magnús Jónsson
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1482202103030F
Fundargerð 1482. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Jafnlaunavottun 2021-2024 202103579
Staðfesting á jafnlaunavottun Mosfellsbæjar 2021-2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Áskorun Samtaka iðnaðarins vegna stöðuleyfisgjalda 202103415
Áskorun Samtaka iðnaðarins til sveitarfélaga um endurskoðun álagningar stöðuleyfisgjalda fyrir gáma, dags. 15. mars 2021, lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu 202103349
Erindi frá félagsmálaráðuneytinu varðandi stuðningi við þau sveitarfélög sem, vegna COVID-19, hyggjast auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu umfram hefðbundið starf, dags. 12. mars 2021, lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Aukið félagsstarf fullorðinna 2021 vegna Covid 202103374
Erindi frá félagsmálaráðuneytinu, dags. 4. mars 2021,
um stuðning við þau sveitarfélög sem, vegna COVID-19, hyggjast auka við starfsemi og þjónustu í félagsstarfi fullorðinna umfram hefðbundið starf, lagt fram til kynningar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2021 202102147
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2021 á grundvelli regla Mosfellsbæjar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2020 202103483
Magnús Jónsson, endurskoðandi kynnir stöðu á gerð ársreiknings og endurskoðunar Mosfellsbæjar vegna ársins 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál) - beiðni um umsögn 202103419
Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál) - beiðni um umsögn fyrir 30. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis(fjölgun jöfnunarsæta) - beiðni um umsögn 202103418
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis(fjölgun jöfnunarsæta) - beiðni um umsögn fyrir 6. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga - beiðni um umsögn 202103412
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga - beiðni um umsögn fyrir 30. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga vegna stuðnings til smærri innlendra aðila(áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað) - beiðni um umsögn 202103417
Frumvarp til laga vegna stuðnings til smærri innlendra aðila(áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað) - beiðni um umsögn fyrir 30. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga - beiðni um umsögn 202103410
Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga - beiðni um umsögn fyrir 29. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn 202103525
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn fyrir 7. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjararfulltrúa L-lista, frá 22. mars 2021, um rafræna birtingu helstu dagslegra verkefna bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1482. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1483202103037F
Fundargerð 1483. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Rafrænn aðgangur almennings að málaskrá Mosfellsbæjar 202103572
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjarfulltrúa L-lista frá 22. mars 2021, um rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Rafræn birting helstu daglegra verkefna bæjarstjóra 202103573
Erindi Stefáns Ómars Jónssonar, bæjararfulltrúa L-lista, frá 22. mars 2021, um rafræna birtingu helstu dagslegra verkefna bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Starfsmannamál - Trúnaðarmál 202102160
Starfsmannamál - Trúnaðarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Niðurstaða færð í trúnaðarmálafundargerð.
3.4. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2020 202103483
Ársreikningur Mosfellsbæjar vegna 2020 lagður fyrir bæjarráð til undirritunar og tilvísunar til endurskoðunar og staðfestingar bæjarstjórnar.
Jafnframt er ársreikningur Hitaveitu Mosfellsbæjar 2020 lagður fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Húsbyggingasjóður Landssamtakanna Þroskahjálpar 202002120
Staðfesting bæjarráðs til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um úthlutun stonframlags til Þroskahjálpar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Stofnframlög til HMS vegna kaupa á íbúðum 2020 og 2021 202102342
Staðfesting bæjarráðs til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um úthlutun stonframlags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Krafa um NPA þjónustu 202011017
Dómur héraðsdóms i máli vegna NPA samnings lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi MIðflokksins leggur áherslu á að NPA samningar verði gerðir við þá sem rétt eiga á þjónustu sem þeim tengjast.***
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Skarhólabraut 3 - úthlutun lóðar 202103036
Tillaga um úthlutun lóðarinnar Skarhólabraut 3 ásamt samþykkt úthlutunarskilmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Íþróttahús við Helgafellsskóla 202103584
Erindi frá foreldrafélagi Helgafellsskóla dags. 18. mars 2021, varðandi íþróttahús við Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Þóknanir notendaráðs um málefni fatlaðs fólks, öldungaráðs og ungmennaráðs 202103627
Á 779. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fela bæjarráði að taka til skoðunar þóknun notendaráðs um málefni fatlaðs fólks, öldungaráðs og ungmennaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1483. fundar bæjarráðs samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 244202103032F
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins fagnar þeim sem hér fengu styrki til að stunda íþrótt sína. Þeim er óskað til hamingju. Jafnframt er harmað að ekki sé tryggt að fleiri ungmenni fái styrk til þess hins sama. Hér er m.a. um að ræða ungt fólk í fremstu röð í fjölmennum íþróttagreinum sem fá engan styrk í miðjum COVID faraldri. Það er miður.***
Fundargerð 244. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skýrsla um framtíðarskipulag Varmárssvæðis 202103153
Skýrsla EFLU um framtíðarskipulag Varmársvæðis ásamt minnisblaði samráðsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lögð fram í íþrótta- og tómstundanefnd til umfjöllunar í samráði við ákvörðun bæjarráðs á 1480. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Styrk til efnilegra ungmenna sumar 2021 202103590
Styrkir til efnilegra ungmenna 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins fagnar þeim sem hér fengu styrki til að stunda íþrótt sína. Þeim er óskað til hamingju. Jafnframt er harmað að ekki sé tryggt að fleiri ungmenni fái styrk til þess hins sama. Hér er m.a. um að ræða ungt fólk í fremstu röð í fjölmennum íþróttagreinum sem fá engan styrk í miðjum COVID faraldri. Það er miður.***
Afgreiðsla 244. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
5. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 27202103036F
Fundargerð 27. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Ársskýrsla Héraðsskjalasafn 202103618
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ fagnar því góða starfi sem unnið er við forvörslu gagna hjá Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar. Rétt er að hugað verði að þessu mikilvæga safni og því ávallt tryggð viðunandi aðstaða til lengri framtíðar.
***Afgreiðsla 27. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2021 202103617
Umsóknir um styrki til úr lista- og mennningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 teknar til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 537202103033F
Fundargerð 537. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Leiðrétt skal að fundur skipulagsnefndar no. 537 þann 31. mars fór fram í fjarfundi en ekki í Helgafelli.
6.1. Brúarfljót 5-7 - sameining lóða 202103234
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Jónssyni, f.h. Efniviðs ehf, dags. 10.03.2021, með ósk um sameiningu lóða við Brúarfljót 5-7.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
6.2. Engjavegur 21 - deiliskipulagsbreyting 202103336
Borist hefur erindi frá Pálmari Halldórssyni, f.h. húseiganda að Engjavegi 21, dags. 12.03.2021, með ósk um heimild fyrir deiliskipulagsbreytingu og skiptingu lóðar í samræmi við bókun skipulagsnefndar á fundi nr. 443.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Verndarsvæði í byggð - Álafosskvos 202011356
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Seljadalsnáma 201703003
Lögð er fram til kynningar ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun fyrir efnistöku í Seljadalsnámu, dags. 08.03.2021. Skipulagsstofnun auglýsti tillögu að matsáætlun, unna af Eflu verkfræðistofu, með umsagnafresti til 06.01.2021.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Könnun á viðhorfum til skipulags- og byggingarmála hjá Mosfellsbæ 202103422
Borist hefur erindi frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa L-lista Vina Mosfellsbæjar, með ósk um fyrirtöku á máli um könnun á viðhorfi til skipulags- og byggingarmála í sveitarfélaginu.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Skarhólabraut 3 - deiliskipulagsbreyting 202103620
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Skarhólabraut 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Hlíðavöllur - ósk um heimild fyrir salernisaðstöðu á vellinum 202103225
Borist hefur erindi frá Ágústi Jenssyni, f.h. Golfklúbbs Mosfellsbæjar, dags. 09.03.2021, með ósk um framkvæmdaleyfi til þess að setja upp selerni á Hlíðarvelli í samræmi við gögn dags. 25.03.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Arnartangi 54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103040
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kolbrúnu Kristinsdóttur fyrir viðbyggingu og útlitsbreytingu á Arnartanga 54.
Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 431. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er til samþykkt deiliskipulag á svæðinu.
Meðfylgjandi er undirritað samþykki nágranna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Arnartangi 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103264
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Skúla Jónssyni fyrir viðbyggingu og útlitsbreytingu á Arnartanga 56.
Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 431. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er til samþykkt deiliskipulag á svæðinu.
Meðfylgjandi er undirritað samþykki nágranna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Brattahlíð 16-30 - deiliskipulagsbreyting 202103043
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Bröttuhlíð 16-30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Beiðni um umsögn um Kolviðarhólslínu 1 202103078
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags 02.03.2021, með ósk um umsögn vegna matsskyldu Kolviðarhólslínu 1. Umsagnafrestur var til og með 22.03.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 431 202103027F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
7. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk frá C-lista um kosningu nýs aðalmanns í umhverfisnefnd.
Fram kemur tillaga um að Lovísa Jónsdóttir verði aðalmaður C-lista í umhverfisnefnd í stað Ölvis Karlssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 431202103027F
Fundargerð 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Arnartangi 54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103040
Kolbrún Kristinsdóttir Arnartanga 54 sækir um leyfi fyrir stækkun raðhúss á lóðinni Arnartangi nr. 54, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 28,7 m², 72,4 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Arnartangi 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103264
Skúli Jónsson Arnartanga 56 sækir um leyfi fyrir stækkun raðhúss á lóðinni Arnartangi nr. 56, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 3,2 m², 9,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Engjavegur 18. Í Reykjalandi Heiði, Umsókn um byggingarleyfi 202008824
Steindór Hálfdánarson Engjavegi 18 sækir um leyfi til breyttrar útfærslu bílgeymsluhurða á lóðinni Engjavegur nr. 18, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Háholt 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011047
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Hjallahlíð 23 - Breytingar á húsnæði 202003416
Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breytingum útlits og innra skipulags áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 431. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 337. fundar Strætó bs202103653
Fundargerð 337. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Bókun fulltrúa M-lista
Fulltrúi Miðflokksins hefur engan aðgang að áhættustýringarskjali sem kynnt var á 337. fundi Strætó undir 1. dagskrárlið þess fundar. Sama má segja um svokallað árangursmat Strætó sem heyrir undir 2. dagskrárlið fundarins. Að auki er tilgreint í 3. dagskrárlið að fresta eigi ársfundi Strætó 2021 til ,,haustsins?. Öðrum aðilum virðist takast að halda bæði aðal- og ársfundi þrátt fyrir ýmsa erfiðleika. Má lesa mjög alvarlega stöðu í 3.dl. 896. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem finna má ákall til ríkisstjórnar Íslands um að bjarga Strætó. Bæjarstjóra er bent á, svo vísað sé til orða hans undir þessum dagskrárlið, að ferjusiglingar eru hluti af vegakerfinu en ekki almenningssamgöngur. Hvernig eiga fulltrúar bæjarins að hafa eftirlit með byggðarsamlögum í kröggum fylgi engin gögn um stöðu þeirra inn á fundi borgar- og bæjarstjórna.***
Fundargerð 337. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 444. fundar Sorpu bs.202103586
Fundargerð 444. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 444. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 780. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202103673
Fudnargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins vill árétta að í 3. dl. 896. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga er ákall frá sambandinu til ríkisins að bjarga Strætó. Ekki er séð að ríkið geti bætt við sig útgjöldum sé litið til langtímaáætlanna ríkisins. Hefur fjármálaráðherra m.a. bent sveitarfélögum á að mörg þeirra eiga enn ónýtta skattstofna. Í 3.dl. segir m.a.: ,,Í því sambandi er mikilvægt að lausn finnist á stöðu Strætó bs. vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á reksturinn.?.***
Lagt fram.
Fundargerðin er óundirrituð af bæjarfulltrúa M-lista.