Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. apríl 2021 kl. 16:35,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð sem dag­skrárlið nr. 7


Dagskrá fundar

Afbrigði

 • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2020202103483

  Ársreikningur Mosfellsbæjar 2020 lagður fram til fyrri umræðu.

  Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar (MJ), Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri, Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild, Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Jó­hanna Björg Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Linda Udengård, fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs og Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar. Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una, ræddi nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings 2020 og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2020. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur og þökk­uðu að­r­ir sem til máls tóku einn­ig end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2020 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  Gestir
  • Magnús Jónsson

Fundargerð

 • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1482202103030F

  Fund­ar­gerð 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2.1. Jafn­launa­vott­un 2021-2024 202103579

   Stað­fest­ing á jafn­launa­vott­un Mos­fells­bæj­ar 2021-2024.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.2. Áskor­un Sam­taka iðn­að­ar­ins vegna stöðu­leyf­is­gjalda 202103415

   Áskor­un Sam­taka iðn­að­ar­ins til sveit­ar­fé­laga um end­ur­skoð­un álagn­ing­ar stöðu­leyf­is­gjalda fyr­ir gáma, dags. 15. mars 2021, lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.3. Stuðn­ing­ur við börn í við­kvæmri stöðu 202103349

   Er­indi frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu varð­andi stuðn­ingi við þau sveit­ar­fé­lög sem, vegna COVID-19, hyggjast auka við frí­stund­a­starf­semi fyr­ir börn í sér­stak­lega við­kvæmri stöðu um­fram hefð­bund­ið starf, dags. 12. mars 2021, lagt fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.4. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna 2021 vegna Covid 202103374

   Er­indi frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu, dags. 4. mars 2021,
   um stuðn­ing við þau sveit­ar­fé­lög sem, vegna COVID-19, hyggjast auka við starf­semi og þjón­ustu í fé­lags­starfi full­orð­inna um­fram hefð­bund­ið starf, lagt fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.5. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2021 202102147

   Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2021 á grund­velli regla Mos­fells­bæj­ar um styrki til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.6. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202103483

   Magnús Jóns­son, end­ur­skoð­andi kynn­ir stöðu á gerð árs­reikn­ings og end­ur­skoð­un­ar Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2020.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um (borg­ar­a­fund­ir, íbúa­kosn­ing­ar um ein­stök mál) - beiðni um um­sögn 202103419

   Frum­varp til laga um breyt­ingu á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um (borg­ar­a­fund­ir, íbúa­kosn­ing­ar um ein­stök mál) - beiðni um um­sögn fyr­ir 30. apríl nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.8. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um kosn­ing­ar til Al­þing­is(fjölg­un jöfn­un­ar­sæta) - beiðni um um­sögn 202103418

   Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um kosn­ing­ar til Al­þing­is(fjölg­un jöfn­un­ar­sæta) - beiðni um um­sögn fyr­ir 6. apríl nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.9. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um per­sónu­vernd og vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga - beiðni um um­sögn 202103412

   Frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um vegna laga um per­sónu­vernd og vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga - beiðni um um­sögn fyr­ir 30. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.10. Frum­varp til laga vegna stuðn­ings til smærri inn­lendra að­ila(áfeng­is­gjald, sala áfeng­is á fram­leiðslu­stað) - beiðni um um­sögn 202103417

   Frum­varp til laga vegna stuðn­ings til smærri inn­lendra að­ila(áfeng­is­gjald, sala áfeng­is á fram­leiðslu­stað) - beiðni um um­sögn fyr­ir 30. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.11. Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um rétt­indi sjúk­linga - beiðni um um­sögn 202103410

   Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um rétt­indi sjúk­linga - beiðni um um­sögn fyr­ir 29. mars nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.12. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um út­lend­inga og lög­um um at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn 202103525

   Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um út­lend­inga og lög­um um at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn fyr­ir 7. apríl

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.13. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

   Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa L-lista frá 22. mars 2021, um ra­f­ræn­an að­g­ang al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2.14. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

   Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­ar­full­trúa L-lista, frá 22. mars 2021, um ra­f­ræna birt­ingu helstu dags­legra verk­efna bæj­ar­stjóra.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1482. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1483202103037F

   Fund­ar­gerð 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3.1. Ra­f­rænn að­gang­ur al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar 202103572

    Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa L-lista frá 22. mars 2021, um ra­f­ræn­an að­g­ang al­menn­ings að mála­skrá Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.2. Ra­fræn birt­ing helstu dag­legra verk­efna bæj­ar­stjóra 202103573

    Er­indi Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­ar­full­trúa L-lista, frá 22. mars 2021, um ra­f­ræna birt­ingu helstu dags­legra verk­efna bæj­ar­stjóra.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.3. Starfs­manna­mál - Trún­að­ar­mál 202102160

    Starfs­manna­mál - Trún­að­ar­mál.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Nið­ur­staða færð í trún­að­ar­mála­fund­ar­gerð.

   • 3.4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202103483

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar vegna 2020 lagð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð til und­ir­rit­un­ar og til­vís­un­ar til end­ur­skoð­un­ar og stað­fest­ing­ar bæj­ar­stjórn­ar.

    Jafn­framt er árs­reikn­ing­ur Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 2020 lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.5. Hús­bygg­inga­sjóð­ur Lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar 202002120

    Stað­fest­ing bæj­ar­ráðs til Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar um út­hlut­un ston­fram­lags til Þroska­hjálp­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.6. Stofn­fram­lög til HMS vegna kaupa á íbúð­um 2020 og 2021 202102342

    Stað­fest­ing bæj­ar­ráðs til Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar um út­hlut­un ston­fram­lags.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.7. Krafa um NPA þjón­ustu 202011017

    Dóm­ur hér­aðs­dóms i máli vegna NPA samn­ings lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un M-lista
    Full­trúi MIð­flokks­ins legg­ur áherslu á að NPA samn­ing­ar verði gerð­ir við þá sem rétt eiga á þjón­ustu sem þeim tengjast.

    ***

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.8. Skar­hóla­braut 3 - út­hlut­un lóð­ar 202103036

    Til­laga um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3 ásamt sam­þykkt út­hlut­un­ar­skil­mála.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.9. Íþrótta­hús við Helga­fells­skóla 202103584

    Er­indi frá for­eldra­fé­lagi Helga­fells­skóla dags. 18. mars 2021, varð­andi íþrótta­hús við Helga­fells­skóla.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.10. Þókn­an­ir not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks, öld­unga­ráðs og ung­menna­ráðs 202103627

    Á 779. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fela bæj­ar­ráði að taka til skoð­un­ar þókn­un not­enda­ráðs um mál­efni fatl­aðs fólks, öld­unga­ráðs og ung­menna­ráðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1483. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 244202103032F

    Bók­un M-lista
    Full­trúi Mið­flokks­ins fagn­ar þeim sem hér fengu styrki til að stunda íþrótt sína. Þeim er óskað til ham­ingju. Jafn­framt er harm­að að ekki sé tryggt að fleiri ung­menni fái styrk til þess hins sama. Hér er m.a. um að ræða ungt fólk í fremstu röð í fjöl­menn­um íþrótta­grein­um sem fá eng­an styrk í miðj­um COVID far­aldri. Það er mið­ur.

    ***

    Fund­ar­gerð 244. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Skýrsla um fram­tíð­ar­skipu­lag Varmárs­svæð­is 202103153

     Skýrsla EFLU um fram­tíð­ar­skipu­lag Varmár­svæð­is ásamt minn­is­blaði sam­ráðsvett­vangs Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar lögð fram í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd til um­fjöll­un­ar í sam­ráði við ákvörð­un bæj­ar­ráðs á 1480. fundi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 244. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.2. Styrk til efni­legra ung­menna sum­ar 2021 202103590

     Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2021

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bók­un M-lista
     Full­trúi Mið­flokks­ins fagn­ar þeim sem hér fengu styrki til að stunda íþrótt sína. Þeim er óskað til ham­ingju. Jafn­framt er harm­að að ekki sé tryggt að fleiri ung­menni fái styrk til þess hins sama. Hér er m.a. um að ræða ungt fólk í fremstu röð í fjöl­menn­um íþrótta­grein­um sem fá eng­an styrk í miðj­um COVID far­aldri. Það er mið­ur.

     ***

     Af­greiðsla 244. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

    • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 27202103036F

     Fund­ar­gerð 27. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Árs­skýrsla Hér­aðs­skjala­safn 202103618

      Árs­skýrsla Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista
      Full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ fagn­ar því góða starfi sem unn­ið er við for­vörslu gagna hjá Hér­aðs­skjala­safni Mos­fells­bæj­ar. Rétt er að hug­að verði að þessu mik­il­væga safni og því ávallt tryggð við­un­andi að­staða til lengri fram­tíð­ar.


      ***

      Af­greiðsla 27. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2021 202103617

      Um­sókn­ir um styrki til úr lista- og mennn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2021 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 27. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 537202103033F

      Fund­ar­gerð 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      Leið­rétt skal að fund­ur skipu­lags­nefnd­ar no. 537 þann 31. mars fór fram í fjar­fundi en ekki í Helga­felli.

      • 6.1. Brú­arfljót 5-7 - sam­ein­ing lóða 202103234

       Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni Jóns­syni, f.h. Efni­viðs ehf, dags. 10.03.2021, með ósk um sam­ein­ingu lóða við Brú­arfljót 5-7.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

      • 6.2. Engja­veg­ur 21 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103336

       Borist hef­ur er­indi frá Pálmari Hall­dórs­syni, f.h. hús­eig­anda að Engja­vegi 21, dags. 12.03.2021, með ósk um heim­ild fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu og skipt­ingu lóð­ar í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar á fundi nr. 443.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.3. Vernd­ar­svæði í byggð - Ála­fosskvos 202011356

       Lögð er fram til kynn­ing­ar út­hlut­un styrks úr húsa­frið­un­ar­sjóði fyr­ir árið 2021, frá Minja­stofn­un Ís­lands, vegna verk­efn­is­ins Vernd­ar­svæði í byggð í Ála­fosskvos.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.4. Selja­dals­náma 201703003

       Lögð er fram til kynn­ing­ar ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar um matsáætlun fyr­ir efnis­töku í Selja­dals­námu, dags. 08.03.2021. Skipu­lags­stofn­un aug­lýsti til­lögu að matsáætlun, unna af Eflu verk­fræði­stofu, með um­sagna­fresti til 06.01.2021.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.5. Könn­un á við­horf­um til skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála hjá Mos­fells­bæ 202103422

       Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni, full­trúa L-lista Vina Mos­fells­bæj­ar, með ósk um fyr­ir­töku á máli um könn­un á við­horfi til skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í sveit­ar­fé­lag­inu.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.6. Skar­hóla­braut 3 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103620

       Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Skar­hóla­braut 3.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.7. Hlíða­völl­ur - ósk um heim­ild fyr­ir sal­ern­is­að­stöðu á vell­in­um 202103225

       Borist hef­ur er­indi frá Ág­ústi Jens­syni, f.h. Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar, dags. 09.03.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi til þess að setja upp selerni á Hlíð­ar­velli í sam­ræmi við gögn dags. 25.03.2021.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.8. Arn­ar­tangi 54 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103040

       Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Kol­brúnu Krist­ins­dótt­ur fyr­ir við­bygg­ingu og út­lits­breyt­ingu á Arn­ar­tanga 54.
       Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 431. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er til sam­þykkt deili­skipu­lag á svæð­inu.
       Með­fylgj­andi er und­ir­ritað sam­þykki ná­granna.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.9. Arn­ar­tangi 56 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103264

       Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Skúla Jóns­syni fyr­ir við­bygg­ingu og út­lits­breyt­ingu á Arn­ar­tanga 56.
       Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 431. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er til sam­þykkt deili­skipu­lag á svæð­inu.
       Með­fylgj­andi er und­ir­ritað sam­þykki ná­granna.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.10. Bratta­hlíð 16-30 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103043

       Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bröttu­hlíð 16-30.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.11. Beiðni um um­sögn um Kol­við­ar­hóls­línu 1 202103078

       Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags 02.03.2021, með ósk um um­sögn vegna mats­skyldu Kol­við­ar­hóls­línu 1. Um­sagna­frest­ur var til og með 22.03.2021.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 431 202103027F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 537. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Almenn erindi

      • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

       Ósk frá C-lista um kosningu nýs aðalmanns í umhverfisnefnd.

       Fram kem­ur til­laga um að Lovísa Jóns­dótt­ir verði aðal­mað­ur C-lista í um­hverf­is­nefnd í stað Ölvis Karls­son­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

       Fundargerðir til kynningar

       • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 431202103027F

        Fund­ar­gerð 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Arn­ar­tangi 54 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103040

         Kol­brún Krist­ins­dótt­ir Arn­ar­tanga 54 sæk­ir um leyfi fyr­ir stækk­un rað­húss á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 54, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 28,7 m², 72,4 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.2. Arn­ar­tangi 56 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103264

         Skúli Jóns­son Arn­ar­tanga 56 sæk­ir um leyfi fyr­ir stækk­un rað­húss á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 56, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 3,2 m², 9,6 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.3. Engja­veg­ur 18. Í Reykjalandi Heiði, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202008824

         Steindór Hálf­dán­ar­son Engja­vegi 18 sæk­ir um leyfi til breyttr­ar út­færslu bíl­geymslu­hurða á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.4. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011047

         Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags sam­komu­húss á lóð­inni Há­holt nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.5. Hjalla­hlíð 23 - Breyt­ing­ar á hús­næði 202003416

         Sveinn Fjal­ar Ág­ústs­son sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ing­um út­lits og innra skipu­lags áður sam­þykktr­ar vinnu­stofu á lóð­inni Hjalla­hlíð nr. 23. Stærð­ir breyt­ast ekki.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 431. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9. Fund­ar­gerð 337. fund­ar Strætó bs202103653

         Fundargerð 337. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

         Bók­un full­trúa M-lista
         Full­trúi Mið­flokks­ins hef­ur eng­an að­g­ang að áhættu­stýr­ing­ar­skjali sem kynnt var á 337. fundi Strætó und­ir 1. dag­skrárlið þess fund­ar. Sama má segja um svo­kallað ár­ang­urs­mat Strætó sem heyr­ir und­ir 2. dag­skrárlið fund­ar­ins. Að auki er til­greint í 3. dag­skrárlið að fresta eigi árs­fundi Strætó 2021 til ,,hausts­ins?. Öðr­um að­il­um virð­ist takast að halda bæði aðal- og árs­fundi þrátt fyr­ir ýmsa erf­ið­leika. Má lesa mjög al­var­lega stöðu í 3.dl. 896. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga þar sem finna má ákall til rík­is­stjórn­ar Ís­lands um að bjarga Strætó. Bæj­ar­stjóra er bent á, svo vísað sé til orða hans und­ir þess­um dag­skrárlið, að ferju­sigl­ing­ar eru hluti af vega­kerf­inu en ekki al­menn­ings­sam­göng­ur. Hvern­ig eiga full­trú­ar bæj­ar­ins að hafa eft­ir­lit með byggð­ar­sam­lög­um í krögg­um fylgi eng­in gögn um stöðu þeirra inn á fundi borg­ar- og bæj­ar­stjórna.

         ***

         Fund­ar­gerð 337. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 10. Fund­ar­gerð 444. fund­ar Sorpu bs.202103586

         Fundargerð 444. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

         Fund­ar­gerð 444. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 780. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 11. Fund­ar­gerð 896. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202103673

         Fudnargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

         Bók­un M-lista
         Full­trúi Mið­flokks­ins vill árétta að í 3. dl. 896. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga er ákall frá sam­band­inu til rík­is­ins að bjarga Strætó. Ekki er séð að rík­ið geti bætt við sig út­gjöld­um sé lit­ið til lang­tíma­áætl­anna rík­is­ins. Hef­ur fjár­mála­ráð­herra m.a. bent sveit­ar­fé­lög­um á að mörg þeirra eiga enn ónýtta skatt­stofna. Í 3.dl. seg­ir m.a.: ,,Í því sam­bandi er mik­il­vægt að lausn finn­ist á stöðu Strætó bs. vegna nei­kvæðra áhrifa Covid-19 á rekst­ur­inn.?.

         ***

         Lagt fram.

        Fund­ar­gerð­in er óund­ir­rit­uð af bæj­ar­full­trúa M-lista.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22.24