16. ágúst 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 3 atkvæðum 1362 fundar bæjarráðs að taka tilnefningu áheyrnarfulltrúa S lista fyrir undir dagskrárlið 5 þrátt fyrir að hún hafi ekki verið á fundarboði.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ráðning bæjarstjóra201806076
Frestað frá síðasta fundi. Nýr ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fyrir bæjarráð.
HS vék af fundi undir afgreiðslu málsins.
Tillaga M lista: Drög að samningi við bæjarstjóra verði send bæjarstjórn til umræðu áður en afgreiðsla á sér stað af hálfu bæjarráðs. Tillagan er felld með 2 atkvæðum.
Bókun C lista: Lagt var fram á fundi bæjarráðs 16. ágúst 2018 mál sem frestað var frá fyrri fundi. Mál nr. 201806076 - Ráðning bæjarstjóra. Engin gögn fylgdu þessu máli í fundarboðun. Þessi háttur var líka viðhafður við fyrri kynningu á þessu máli og var því mótmælt þá af hálfu fulltrúa Viðreisnar í bæjarráði. Af þessu leiðir að fulltrúar minnihluta í ráðinu hafa ekki haft tíma til þess að kynna sér málefnið og móta afstöðu til þess. Þessum vinnubrögðum er mótmælt og bent á að í 15. gr.í Sveitarstjórnarlaga, um boðun og auglýsing funda, segir fundarboði skal fylgja dagskrá fundarins og þau gögn sem eru nauðsynleg til að sveitarstjórnarmenn geti tekið upplýsta afstöðu til mála sem þar eru tilgreind.
Samþykkt með 2 atkvæðum 1362 fundar bæjarráðs að við gjaldskrá um Launakjör í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar bætist nýr liður aftast sem hljóði svo: Til bráðabirgða: Til 1. Júní 2022 eru allar þóknanir Mosfellsbæjar til bæjarstjóra innifaldar í launum hans fyrir starf bæjarstjóra. Fulltrúi M lista situr hjá.
Fyrirliggjandi ráðningarsamningur við bæjarstjóra er samþykktur með 2 atkvæðum 1362. fundar bæjarráðs. Fulltrúi M lista situr hjá.
Bókun M-lista: Fulltrúi M-lista vill vísa málinu til bæjarstjórnar sem síðan getur vísað málinu til afgreiðslu bæjaráðsfundar eftir ítarlega umræðu í bæjarstjórn. Tafir við ráðningu bæjarstjóra hafa komið til vegna frestunar meirihlutans á málinu sem slíku. Það að vísa málinu til bæjarstjórnar yrði bæði lýðræðislegt og í samræmi við óskir kjósenda um að gagnsæi um ráðningu bæjarstjóra sé höfð að leiðarljósi. Tillaga M-lista um það var felld af hálfu tveggja fulltrúa D lista í bæjarráði. Með því fyrirkomulagi að lögbundin réttindi og laun bæjarfulltrúa séu spyrt saman við ráðningu viðkomandi aðila og sett inn í ráðningasamning hans þar sem hann afsali sér launum bæjarfulltrúa og að allar hans tekjur séu innifaldar í launasamningi um bæjarstjórastöðu gæti orkað tvímælis. Ekki liggur fyrir bindandi álit viðkomandi fagráðuneytis og gögn vegna þessa dagskrárliðar lágu ekki fyrir á fundargátt fyrir fundinn. Öll þessi vinna og allt form þess er vanbúið. Það er miður. Hins vegar fagnar fulltrúi M-lista að laun, sem hafa hækkað umtalsvert síðustu misseri og ár, lækki hjá bæjarstjóra. Hann hækkar þó um launaflokk og fer upp í hærri launaflokk en áður var.
2. Húsnæðisvandi utangarðsfólks201801058
Álit Umboðsmanns Alþingis í kjölfar frumkvæðisathugunar vegna húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1362 fundar bæjarráðs að vísa málinu til fjölskyldunefndar.
3. Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita201705103
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út 1.áfanga endurnýjunar þrýstilagnar frá skolpdælustöðinni Leirvogi í samræmi við fráveituáætlun. Þörf er á að stækka stofnagnir fráveitukerfisins undir Súluhöfða og því hagkvæmast er að framkvæma fyrsta áfanga samhliða gatnagerð í Súluhöfða 32-57.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1362. fundar bæjarráðs að bjóða út 1.áfanga endurnýjunar þrýstilagnar frá skolpdælustöðinni Leirvogi í samræmi við fráveituáætlun og fyrirliggjandi minnisblað. Samhliða verði boðin út framkvæmd gatnagerðar í Súluhöfða og tengingu fráveitu einnig í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
4. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25201805176
Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Frestað
5. Kosning í nefndir og ráð201806075
Frestað frá síðasta fundi. Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
1362. fundur bæjarráðs tilnefnir eftirtalda aðila til setu í fulltrúaráð SSH,
Fulltrúar
M- listi: Sveinn Óskar Sigurðsson
C- listi: Valdimar Birgisson
D- listi Ásgeir Sveinsson
D- listi Kolbrún G Þorsteinsdóttir.Áheyrnarfulltrúar:
V- listi: Bjarki Bjarnason
S- listi: Anna Sigríður Guðnadóttir
L- listi Stefán Ómar Jónsson1362. fundur bæjarráðs samþykkir með 3 atkvæðum tilnefningu S lista um Steinunni Dögg Steinsen sem áheyrnarfulltrúa Samfylkingarinnar í fræðslunefnd í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur.
6. Heilsuefling eldri borgara2018083635
Tilraunaverkefni þar sem eldri borgurum (67 ára og eldri) væri gefinn kostur á að sækja leikfimitíma, undir leiðsögn íþróttakennara þrisvar í viku. Lagt til að gengið verði til samninga við World Class um verkefnið í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1362. fundi bæjarráðs að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að ganga til samninga við World Class um verkefnið í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
Bókun M-lista: Fagna ber aukinni hvatningu til hreyfingar og að hvetja aldraða til þess er afskaplega gott. Rétt væri að aðrir í Mosfellbæ sætu við sama borð og World Class til lengri tíma sem sinna sambærilegri þjónustu. Hentugara væri að koma við frístundarávísunarformi þar sem aldraðir hefðu val um hvar þeir leita hreyfingar.
Fundargerð
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 213201808005F
Fundargerð 213. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar afgreidd á 1362. fundi bæjarráðs eins og einstök mál bera með sér.
7.1. Vinabæjarráðstefna 2018 í Mosfellsbæ 201705218
Kynning á dagskrá vinabæjaráðstefnu sem haldinn verður í Mosfellsbæ 16.-19. ágúst. Hugrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnisstjóri þjónustu og ritari vinabæjasamstarfsins kemur á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar menningarmálanefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
7.2. Listasalur Mosfellsbæjar Sýningarárið 2019 2018083393
Gerð grein fyrir umsóknum og lögð fram tillaga að sýningarhaldi í Listasal Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Steinunn L. Emilsdóttir starfsmaður Listasalar Mosfellsbæjar og Bókasafns kemur á fundinn undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
7.3. Í túninu heima árið 2018 2018083404
Farið yfir dagskránna og dómnefndarstörf vegna skreytingakeppni milli hverfa.
Hilmar Gunnarsson verkefnisstjóri Í túninu heima verður gestur fundarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
7.4. Tilnefning bæjarlistamanns 2018 201806339
Farið yfir tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2018. Atkvæðagreiðsla.
Fyrri umferð kjörs bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2018.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 464201807016F
Fundargerð 464 fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar afgreidd á 1362. fundi bæjarráðs eins og einstök mál bera með sér.
8.1. Úr landi Hraðastaða - Niðursetning á færanlegu húsi 201807115
Borist hefur erindi frá Ingu Þ. Haraldsdóttur dags. 4. júlí 2018 varðandi niðursetningu færanlegs húss á lóðinni með lnr. 123664.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.2. Hafravík (lóð í Úlfarsfellslandi), Umsókn um byggingarleyfi 201806025
Daníel Þórarinsson kt. 0409474509, Stapaseli Borgarbyggð, sækir um leyfi til að byggja úr timbri stækkun frístundahúss á lóðinni Hafravík í landi Úlfarsfells landnr.125503, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir fyrir breytingu: 59,0m², 194,7m³.
Stærðir eftir breytingu: 90,0m², 297,0m³
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 463. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.3. Efstaland 9 /Umsókn um byggingarleyfi 201806086
Tunguháls ehf kt. 4910171040, Tunguhálsi 17 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Efstaland nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bílskúr 28,9m², 77,805m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 463. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.4. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 7. júní til og með 6. júlí 2018, tvær athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.5. Miðdalur II - ósk um lagningu vegar 201711202
Á 450 fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd bendir umsækjanda á að óska eftir heimild skipulagsnefndar um að deiliskipuleggja svæðið. Framkvæmdaleyfisumsóknin verður tekin til afgreiðslu þegar deiliskipulag liggur fyrir enda er deiliskipulag forsenda þess að hægt sé að gefa út framkvæmdaleyfi." Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.6. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi 201806286
Bjarni Össurarson kt. 1606685049 og Sigrún Þorgeirsdóttir kt. 3107705879, Suðurgötu 35 Reykjavík, sækja um leyfi til að rífa núverandi frístundahús og byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Laut-Dælustöðvarvegur nr.4b, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 257,2m², 702m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 463. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.7. Framkvæmdaleyfi Laut - aðkomuvegur að húsi 201807138
Borist hefur erindi frá Sigrúnu Þorgeirsdóttur dags. 10. júlí 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir aðkomuveg heim að Laut.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.8. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - Deiliskipulag v/tvöföldunar vegarsins 201807139
Umhverfissvið óskar er eftir heimild skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.9. Göngustígur milli Laxatungu 80 og 82/84 - breyting á deiliskipulagi. 201807140
Borist hefur erindi frá íbúum Laxatungu 72-80 og 82-84 dags. 11. júlí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi göngustígs á milli Laxatungu 80 og 82/84.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.10. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25 201805176
Á 462. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa málinu til skoðunar hjá umhverfissviði." Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.11. Krafa um að verja íbúðabyggð við Uglugötu 48-58 fyrir umferð Helgafellsvegar 201805275
Borist hefur erindi frá íbúum Uglugötu 48-58 dags. 7. maí 2018 varðandi varnir fyrir umferð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.12. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir sambærilegri kynningu á málinu og haldin var fyrir fv. skipulagsnefnd 16. febrúar 2018."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.13. Framkvæmdaleyfi Varmá - lagfæring á bökkum Varmár 201807153
Borist hefur erindi frá Umhverfisstjóra Mosfellsbæjar dags. 12. júlí 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir lagfæringar á bakka Vármár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
- FylgiskjalUmsókn um framkvæmdaheimild vegna lagfæringa á bakkarofiFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND_myndir-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-YFIRLITSMYND_myndir-1000_.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-A og B.pdfFylgiskjalHU1806-Snid-rofvarnir-C.pdfFylgiskjal20180612_144452.pdfFylgiskjal20180612_142816.pdfFylgiskjal20180612_141957.pdfFylgiskjalálafossVarmá.pdf
8.14. Sumarhús landnr. 125627 - stækkun á sumarhúsi 201807157
Borist hefur erindi frá G. Oddi Víðissyni fh. landeiganda dags. 12. júlí 2018 varðandi stækkun á sumarhúsi á landi með landnr. 125627 við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.15. Hraðastaðavegur 3a - niðursetning á færanlegu húsi. 201807160
Borist hefur erindi frá Andrési Guðna Andréssyni dags. 12. júlí 2018 varðandi niðursetningu á færanlegu húsi á lóðinni að Hraðastaðvegi 3a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
8.16. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi. 201804237
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið betur og leggja málið fram að nýju á næsta fundi nefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 464. fundar Skipulagsnefndar samþykkt með 3 atkvæðum á 1362. fundi bæjarráðs.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 27201808010F
Lagt fram
9.1. Tengistöð fyrir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur - breyting á deiliskipulagi. 201803207
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með athugasemdafresti til 29. júní 2018. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 337201807021F
Funargerð 337. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
10.1. Bjargartangi 4, Umsókn um byggingarleyfi/fyrirspurn 201807057
Ægir Ægisson kt. 1712804519, Bjargartanga 4, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Bjargartangi nr.4, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
10.2. Kvíslartunga 28, Umsókn um byggingarleyfi 201807130
Fylkir ehf. kt. 5401693229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bílgeymsla 27,5m², 1140,374m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
10.3. Lundur, Umsókn um byggingarleyfi 201806269
Laufskálar Fasteignafélag ehf. kt. 7012160750, Lambhagavegur 23 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr stáli og gleri atvinnuhúsnæði á lóðinni Lundur landnr. 123710, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Gróðurhús 6.613,6m², 33.785,695m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 338201808002F
Funargerð 338. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
11.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Umsókn um byggingarleyfi 201806287
Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Bílgeymslur 79,0m², kjallari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
11.2. Brattahlíð 44-46, Umsókn um byggingarleyfi 201806250
Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 44-46, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.hæð 232,7 m2, 2.hæð 222,8 m2, 1.196,960 m3Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
11.3. Bugðufljót 9, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201807143
Karina ehf. kt. 560604-3190, Breiðahvarfi 5, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, timbri og stáli atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr.9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milliflötur 242,7m², 12.026,4m³Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
11.4. Laxatunga 195, Umsókn um byggingarleyfi 201804161
Ármann Ben. kt. 080147-4819, Fróðaþing 27, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr.195, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 199,0m², bílgeymsla 44,5m², 797,910m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
11.5. Vogatunga 53-59, Umsókn um byggingarleyfi. 201806022
Akrafell ehf. kt. 601114-0620, Breiðagerði 8, 108 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús á tveimur hæðum á lóðinni Vogatungu nr. 53, 55, 57 og 59, í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 53: Íbúð 1. hæð 83,9m², bílgeymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.
Stærð nr. 55: Íbúð 1. hæð 83,9m², bílgeymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
Stærð nr. 57: Íbúð 1. hæð 83,9m², bílgeymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
Stærð nr. 59: Íbúð 1. hæð 83,9m², bílgeymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram