Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. ágúst 2018 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1362 fund­ar bæj­ar­ráðs að taka til­nefn­ingu áheyrn­ar­full­trúa S lista fyr­ir und­ir dag­skrárlið 5 þrátt fyr­ir að hún hafi ekki ver­ið á fund­ar­boði.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra201806076

    Frestað frá síðasta fundi. Nýr ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fyrir bæjarráð.

    HS vék af fundi und­ir af­greiðslu máls­ins.

    Til­laga M lista: Drög að samn­ingi við bæj­ar­stjóra verði send bæj­ar­stjórn til um­ræðu áður en af­greiðsla á sér stað af hálfu bæj­ar­ráðs. Til­lag­an er felld með 2 at­kvæð­um.

    Bók­un C lista: Lagt var fram á fundi bæj­ar­ráðs 16. ág­úst 2018 mál sem frestað var frá fyrri fundi. Mál nr. 201806076 - Ráðn­ing bæj­ar­stjóra. Eng­in gögn fylgdu þessu máli í fund­ar­boð­un. Þessi hátt­ur var líka við­hafð­ur við fyrri kynn­ingu á þessu máli og var því mót­mælt þá af hálfu full­trúa Við­reisn­ar í bæj­ar­ráði. Af þessu leið­ir að full­trú­ar minni­hluta í ráð­inu hafa ekki haft tíma til þess að kynna sér mál­efn­ið og móta af­stöðu til þess. Þess­um vinnu­brögð­um er mót­mælt og bent á að í 15. gr.í Sveit­ar­stjórn­ar­laga, um boð­un og aug­lýs­ing funda, seg­ir fund­ar­boði skal fylgja dagskrá fund­ar­ins og þau gögn sem eru nauð­syn­leg til að sveit­ar­stjórn­ar­menn geti tek­ið upp­lýsta af­stöðu til mála sem þar eru til­greind.

    Sam­þykkt með 2 at­kvæð­um 1362 fund­ar bæj­ar­ráðs að við gjaldskrá um Launa­kjör í nefnd­um og ráð­um Mos­fells­bæj­ar bæt­ist nýr lið­ur aft­ast sem hljóði svo: Til bráða­birgða: Til 1. Júní 2022 eru all­ar þókn­an­ir Mos­fells­bæj­ar til bæj­ar­stjóra innifald­ar í laun­um hans fyr­ir starf bæj­ar­stjóra. Full­trúi M lista sit­ur hjá.

    Fyr­ir­liggj­andi ráðn­ing­ar­samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra er sam­þykkt­ur með 2 at­kvæð­um 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs. Full­trúi M lista sit­ur hjá.

    Bók­un M-lista: Full­trúi M-lista vill vísa mál­inu til bæj­ar­stjórn­ar sem síð­an get­ur vísað mál­inu til af­greiðslu bæja­ráðs­fund­ar eft­ir ít­ar­lega um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Taf­ir við ráðn­ingu bæj­ar­stjóra hafa kom­ið til vegna frest­un­ar meiri­hlut­ans á mál­inu sem slíku. Það að vísa mál­inu til bæj­ar­stjórn­ar yrði bæði lýð­ræð­is­legt og í sam­ræmi við ósk­ir kjós­enda um að gagn­sæi um ráðn­ingu bæj­ar­stjóra sé höfð að leið­ar­ljósi. Til­laga M-lista um það var felld af hálfu tveggja full­trúa D lista í bæj­ar­ráði. Með því fyr­ir­komu­lagi að lög­bund­in rétt­indi og laun bæj­ar­full­trúa séu spyrt sam­an við ráðn­ingu við­kom­andi að­ila og sett inn í ráðn­inga­samn­ing hans þar sem hann af­sali sér laun­um bæj­ar­full­trúa og að all­ar hans tekj­ur séu innifald­ar í launa­samn­ingi um bæj­ar­stjóra­stöðu gæti orkað tví­mæl­is. Ekki ligg­ur fyr­ir bind­andi álit við­kom­andi fagráðu­neyt­is og gögn vegna þessa dag­skrárlið­ar lágu ekki fyr­ir á fund­argátt fyr­ir fund­inn. Öll þessi vinna og allt form þess er van­bú­ið. Það er mið­ur. Hins veg­ar fagn­ar full­trúi M-lista að laun, sem hafa hækkað um­tals­vert síð­ustu miss­eri og ár, lækki hjá bæj­ar­stjóra. Hann hækk­ar þó um launa­flokk og fer upp í hærri launa­flokk en áður var.

  • 2. Hús­næð­is­vandi utangarðs­fólks201801058

    Álit Umboðsmanns Alþingis í kjölfar frumkvæðisathugunar vegna húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1362 fund­ar bæj­ar­ráðs að vísa mál­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar.

  • 3. Súlu­höfði 32-50, gatna­gerð & frá­veita201705103

    Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út 1.áfanga endurnýjunar þrýstilagnar frá skolpdælustöðinni Leirvogi í samræmi við fráveituáætlun. Þörf er á að stækka stofnagnir fráveitukerfisins undir Súluhöfða og því hagkvæmast er að framkvæma fyrsta áfanga samhliða gatnagerð í Súluhöfða 32-57.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs að bjóða út 1.áfanga end­ur­nýj­un­ar þrýstilagn­ar frá skolp­dælu­stöð­inni Leir­vogi í sam­ræmi við frá­veitu­áætlun og fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað. Sam­hliða verði boð­in út fram­kvæmd gatna­gerð­ar í Súlu­höfða og teng­ingu frá­veitu einn­ig í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

  • 4. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25201805176

    Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð. Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."

    Frestað

  • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

    Frestað frá síðasta fundi. Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH

    1362. fund­ur bæj­ar­ráðs til­nefn­ir eft­ir­talda að­ila til setu í full­trúaráð SSH,

    Full­trú­ar
    M- listi: Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son
    C- listi: Valdi­mar Birg­is­son
    D- listi Ás­geir Sveins­son
    D- listi Kol­brún G Þor­steins­dótt­ir.

    Áheyrn­ar­full­trú­ar:
    V- listi: Bjarki Bjarna­son
    S- listi: Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    L- listi Stefán Ómar Jóns­son

    1362. fund­ur bæj­ar­ráðs sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um til­nefn­ingu S lista um Stein­unni Dögg Stein­sen sem áheyrn­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd í stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur.

    • 6. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara2018083635

      Tilraunaverkefni þar sem eldri borgurum (67 ára og eldri) væri gefinn kostur á að sækja leikfimitíma, undir leiðsögn íþróttakennara þrisvar í viku. Lagt til að gengið verði til samninga við World Class um verkefnið í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.

      Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1362. fundi bæj­ar­ráðs að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að ganga til samn­inga við Wor­ld Class um verk­efn­ið í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

      Bók­un M-lista: Fagna ber auk­inni hvatn­ingu til hreyf­ing­ar og að hvetja aldr­aða til þess er af­skap­lega gott. Rétt væri að að­r­ir í Mos­fell­bæ sætu við sama borð og Wor­ld Class til lengri tíma sem sinna sam­bæri­legri þjón­ustu. Hent­ug­ara væri að koma við frí­stundarávís­un­ar­formi þar sem aldr­að­ir hefðu val um hvar þeir leita hreyf­ing­ar.

    Fundargerð

    • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213201808005F

      Fund­ar­gerð 213. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar af­greidd á 1362. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök mál bera með sér.

      • 7.1. Vina­bæj­ar­ráð­stefna 2018 í Mos­fells­bæ 201705218

        Kynn­ing á dagskrá vina­bæja­ráð­stefnu sem hald­inn verð­ur í Mos­fells­bæ 16.-19. ág­úst. Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri þjón­ustu og rit­ari vina­bæja­sam­starfs­ins kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 213. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

      • 7.2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar Sýn­ing­ar­ár­ið 2019 2018083393

        Gerð grein fyr­ir um­sókn­um og lögð fram til­laga að sýn­ing­ar­haldi í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2019.

        Stein­unn L. Em­ils­dótt­ir starfs­mað­ur Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar og Bóka­safns kem­ur á fund­inn und­ir þess­um lið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

      • 7.3. Í tún­inu heima árið 2018 2018083404

        Far­ið yfir dag­skránna og dóm­nefnd­ar­störf vegna skreyt­inga­keppni milli hverfa.

        Hilm­ar Gunn­ars­son verk­efn­is­stjóri Í tún­inu heima verð­ur gest­ur fund­ar­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

      • 7.4. Til­nefn­ing bæj­arlista­manns 2018 201806339

        Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2018. At­kvæða­greiðsla.

        Fyrri um­ferð kjörs bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2018.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

      • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 464201807016F

        Fund­ar­gerð 464 fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar af­greidd á 1362. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök mál bera með sér.

        • 8.1. Úr landi Hraðastaða - Nið­ur­setn­ing á fær­an­legu húsi 201807115

          Borist hef­ur er­indi frá Ingu Þ. Har­alds­dótt­ur dags. 4. júlí 2018 varð­andi nið­ur­setn­ingu fær­an­legs húss á lóð­inni með lnr. 123664.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.2. Hafra­vík (lóð í Úlfars­fellslandi), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806025

          Daníel Þór­ar­ins­son kt. 0409474509, Stapa­seli Borg­ar­byggð, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri stækk­un frí­stunda­húss á lóð­inni Hafra­vík í landi Úlfars­fells landnr.125503, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir fyr­ir breyt­ingu: 59,0m², 194,7m³.
          Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: 90,0m², 297,0m³

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 463. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.3. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806086

          Tungu­háls ehf kt. 4910171040, Tungu­hálsi 17 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Efsta­land nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Íbúð 334,6m², 938,142m³, bíl­skúr 28,9m², 77,805m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 463. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.4. Hlíð­ar­tún 2a - bygg­ing par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a 201609159

          Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Er­ind­ið var grennd­arkynnt frá 7. júní til og með 6. júlí 2018, tvær at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.5. Mið­dal­ur II - ósk um lagn­ingu veg­ar 201711202

          Á 450 fundi skipu­lags­nefnd­ar 8. des­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd bend­ir um­sækj­anda á að óska eft­ir heim­ild skipu­lags­nefnd­ar um að deili­skipu­leggja svæð­ið. Fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn­in verð­ur tekin til af­greiðslu þeg­ar deili­skipu­lag ligg­ur fyr­ir enda er deili­skipu­lag for­senda þess að hægt sé að gefa út fram­kvæmda­leyfi." Borist hef­ur nýtt er­indi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.6. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806286

          Bjarni Öss­ur­ar­son kt. 1606685049 og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir kt. 3107705879, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til að rífa nú­ver­andi frí­stunda­hús og byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur nr.4b, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: 257,2m², 702m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 463. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.7. Fram­kvæmda­leyfi Laut - að­komu­veg­ur að húsi 201807138

          Borist hef­ur er­indi frá Sigrúnu Þor­geirs­dótt­ur dags. 10. júlí 2018 varð­andi fram­kvæmda­leyfi fyr­ir að­komu­veg heim að Laut.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.8. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins 201807139

          Um­hverf­is­svið ósk­ar er eft­ir heim­ild skipu­lags­nefnd­ar til að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.9. Göngu­stíg­ur milli Laxa­tungu 80 og 82/84 - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201807140

          Borist hef­ur er­indi frá íbú­um Laxa­tungu 72-80 og 82-84 dags. 11. júlí 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi göngu­stígs á milli Laxa­tungu 80 og 82/84.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.10. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25 201805176

          Á 462. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa mál­inu til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði." Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.11. Krafa um að verja íbúða­byggð við Uglu­götu 48-58 fyr­ir um­ferð Helga­fells­veg­ar 201805275

          Borist hef­ur er­indi frá íbú­um Uglu­götu 48-58 dags. 7. maí 2018 varð­andi varn­ir fyr­ir um­ferð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.12. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

          Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir sam­bæri­legri kynn­ingu á mál­inu og hald­in var fyr­ir fv. skipu­lags­nefnd 16. fe­brú­ar 2018."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.13. Fram­kvæmda­leyfi Varmá - lag­fær­ing á bökk­um Var­már 201807153

          Borist hef­ur er­indi frá Um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar dags. 12. júlí 2018 varð­andi fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lag­fær­ing­ar á bakka Vár­már.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.14. Sum­ar­hús landnr. 125627 - stækk­un á sum­ar­húsi 201807157

          Borist hef­ur er­indi frá G. Oddi Víð­is­syni fh. land­eig­anda dags. 12. júlí 2018 varð­andi stækk­un á sum­ar­húsi á landi með landnr. 125627 við Hafra­vatn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.15. Hraðastaða­veg­ur 3a - nið­ur­setn­ing á fær­an­legu húsi. 201807160

          Borist hef­ur er­indi frá Andrési Guðna Andrés­syni dags. 12. júlí 2018 varð­andi nið­ur­setn­ingu á fær­an­legu húsi á lóð­inni að Hraðastað­vegi 3a.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 8.16. Dal­land í Mos­fells­sveit - til­laga að nýju deili­skipu­lagi og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. 201804237

          Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að skoða mál­ið bet­ur og leggja mál­ið fram að nýju á næsta fundi nefnd­ar."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 464. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1362. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 27201808010F

          Lagt fram

          • 9.1. Tengistöð fyr­ir ljós­leið­ara­kerfi Gagna­veitu Reykja­vík­ur - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803207

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 30. maí 2018 með at­huga­semda­fresti til 29. júní 2018. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 337201807021F

            Fun­ar­gerð 337. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

            • 10.1. Bjarg­ar­tangi 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201807057

              Ægir Æg­is­son kt. 1712804519, Bjarg­ar­tanga 4, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu bíl­geymslu á lóð­inni Bjarg­ar­tangi nr.4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram

            • 10.2. Kvísl­artunga 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807130

              Fylk­ir ehf. kt. 5401693229, Grens­ás­veg­ur 50 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bíl­geymsla 27,5m², 1140,374m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram

            • 10.3. Lund­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806269

              Lauf­skál­ar Fast­eigna­fé­lag ehf. kt. 7012160750, Lambhaga­veg­ur 23 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stáli og gleri at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Lund­ur landnr. 123710, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Gróð­ur­hús 6.613,6m², 33.785,695m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram

            • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 338201808002F

              Fun­ar­gerð 338. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 11.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806287

                Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Bíl­geymsl­ur 79,0m², kjall­ari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              • 11.2. Bratta­hlíð 44-46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806250

                Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suð­ur­hús­um 2, 112 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 44-46, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: 1.hæð 232,7 m2, 2.hæð 222,8 m2, 1.196,960 m3

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              • 11.3. Bugðufljót 9, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201807143

                Kar­ina ehf. kt. 560604-3190, Breiða­hvarfi 5, 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, timbri og stáli at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Bugðufljót nr.9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milli­flöt­ur 242,7m², 12.026,4m³

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              • 11.4. Laxa­tunga 195, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804161

                Ár­mann Ben. kt. 080147-4819, Fróða­þing 27, 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr.195, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Íbúð 199,0m², bíl­geymsla 44,5m², 797,910m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              • 11.5. Voga­tunga 53-59, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806022

                Akra­fell ehf. kt. 601114-0620, Breiða­gerði 8, 108 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Voga­tungu nr. 53, 55, 57 og 59, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð nr. 53: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.
                Stærð nr. 55: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
                Stærð nr. 57: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 715,132m³.
                Stærð nr. 59: Íbúð 1. hæð 83,9m², bíl­geymsla 37,7m², 2. hæð 121,6m², 707,253m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15