11. júlí 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Lagt er til við upphaf fundar að tekið verði fyrir mál nr. 201907152 Dreifistöð Veitna Bjarkarholt 22a en það var ekki á útsendri dagskrá. Samþykkt með 3 atkvæðum í upphafi fundar að málið sé tekið fyrir með afbrigðum.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Staðan í kjaramálum félagsmanna Eflingar201907133
Staðan í kjaramálum félgasmanna Eflingar
Lagt fram.
2. Dreifistöð veitna Bjarkarholt 22a201907152
Athugasemdir lóðarhafa að Bjarkarholti 1 við fyrirhugaða staðsetningu dreifistöðvar Veitna.
Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsfulltrúa.
3. Endurbætur á lóðum Höfðabergs og Huldubergs201907134
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ráðast í framkvæmdir við breytingar og endurbætur á lóðum Höfðabergs og Huldubergs. Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun fylgir.
Samþykkt með 3 atkvæðum að ráðast í endurbætur á leiksvæðum á Huldubergi og Höfðabergi samkvæmt fyrirliggjandi minnisblaði.
Bæjarráð samþykkir með 3 atkvæðum fyrirliggjandi viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun 2019 sem felst í því að fjárfestingar Eignasjóðs vegna leikskólamannvirkja hækka um kr. 17.000.000. Auknum fjárfestingum er mætt með lækkun handbærs fjár.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 6201906028F
Fundargerð 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum 2019 til 2022 201906226
Drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
4.2. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið 201906234
Tillaga að viðmiðum vegna tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
4.3. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019 201906236
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 488201906031F
Fundargerð 488. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar." Lögð fram umsögn umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.2. Heytjörn lnr. 125365 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201906323
Borist hefur erindi frá Sæmundi Eiríkssyni fh. hönd landeigenda Heytjörn dags. 6. júní 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Heytjörn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.3. Breyting á deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til lögmanns bæjarins til umsagnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.4. Dælustöðvarvegur 8, breyting á deiliskipulagi 201906039
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni fh. lóðareigenda Dælustöðvarvegar 8 dags. 4. júní 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Dælustöðvarvegar 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.5. Höfðahverfi - breyting á deiliskipulagi, göngustígur við golfvöll 201906329
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Höfðahverfis, göngustígur við golfvöll.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.6. Landspilda 219270 í Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting. 201804008
Á 482. fundi skipulagsefndar 29. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 17. apríl til og með 31. maí 2019. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.7. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til nánari skoðunar hjá framkvæmdastjóra umhverfissviðs hvað hverfisverndarsvæðið og kostnað við gatnagerð varðar." Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.8. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Á 487. fundi skipulagsnefndar 31. maí 2019 mætti fulltrúi Kanon arkitekta og kynnti tillögu að deiliskipulagi Flugumýrar. Umræður urðu um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.9. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Á 480. fundi skipulagsnefndar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis, Umverfisstofnunar, Náttúrufræðistofnunar Íslands og umhverfisnefndar Mosfellsbæjar sbr. meðfylgjandi erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis." Lagðar fram umsagnir þessara aðila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.10. Reykjadalur 2 - ósk um skiptingu lóðar 201905380
Borist hefur erindi frá Helga Jóhannessyni hrl. fh. landeigenda Reykjadals 1 dags. 23. maí 2019 varðandi skiptingu á landi Reykjadals 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.11. Akrar - ósk um ný landnúmar vegna skipta á landi 201906348
Borist hefur erindi frá eigendum Akra dags. 20. maí 2019 varðandi skiptinu á landi, ný landnr.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.12. Miðdalur - ósk um skiptingu á landi lnr. 224008 201906330
Borist hefur erindi frá Tryggva Einarssyni fh. landeiganda dags. 24. júní 2019 varðandi skiptingu á landi lnr. 224008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.13. Reykjahvoll 27 - breyting á deiliskipulagi 201906342
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Johnson fh. lóðareigenda Reykjahvoli 27 dags. 24. júní 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Reykjahvol 27.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.14. Bjarkarholt 22a - ný dreifistöð Veitna 201904318
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Veitum ohf. á næsta fundi nefndarinnar." Á fundinn mættu fulltrúar Veitna og kynntu málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 34 201906002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 367 201905037F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 368 201906009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
5.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 369 201906020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 489201907002F
Fundargerð 489. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bjarkarholt 22a - ný dreifistöð Veitna 201904318
Á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júni 2019 mættu fulltrúar Veitna og kynntu málið, umræður urðu um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.2. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að senda út verðkönnun vegna deiliskipulagsvinnu Hamraborgar." Lögð fram niðurstaða verðkönnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.3. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík -Íbúðarbyggð og blönduð byggð 201906404
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 26. júní 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.4. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi 201907002
Borist hefur erindi frá Hildigunni Haraldsdóttur ark. fh. lóðareigenda dags. 29. júní 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.5. Furubyggð 30-40, Umsókn um byggingarleyfi 201906083
Eyjólfur Árni Rafnsson Furubyggð 40 sækir um leyfi til að breyta útfærslum þaka garðskála á suð-vestur hlið raðhúsa á lóðinni Furubyggð 30-40, í samræmi við framlögð gögn.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er til deiliskipulag af svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.6. Brekkutangi 17-31, Umsókn um byggingarleyfi 201906388
Húsfélag Brekkutanga 17-31 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri viðbyggingar á 2. hæð ofan á núverandi bílgeymslum á lóðinni Brekkutanga nr.17-31 , í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun per hús 15,0 m², 52,6 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er til deiliskipulag af svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.7. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við breytingu á deiliskipulagi fyrir áfanga 1, 2 og 3." Fulltrúi Landslags mætti á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.8. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Á 460. fundi skipulagsnefndar 27. apríl 2018 urðu umræðum um erindi Zeppelin arkitekta varðandi breytingar á deiliskipulagi og aðalskipulagi að Völuteig 8. Borist hefur viðbótarerindi. Fulltrúar Zeppelin arkitekta mættu á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
6.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 369 201906035F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Notendaráð fatlaðs fólks - 4201907004F
Fundargerð 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
7.1. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks 201806289
Fulltrúar í notendaráði kynna sig.
Formaður kosinn.
Fundartímar ákveðnir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
7.2. GEF-Starfsleyfi-beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks 201906237
Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
7.3. Reglur um NPA 2019 201905102
Nýjar reglur Mosfellsbæjar um NPA lagðar fyrir notendaráð fatlaðs fólks til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 369201906035F
Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.1. Brekkutangi 17-31, Umsókn um byggingarleyfi 201906388
Húsfélag Brekkutanga 17-31 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri viðbyggingar á 2. hæð ofan á núverandi bílgeymslum á lóðinni Brekkutanga nr.17-31 , í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun per hús 15,0 m², 52,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.2. Furubyggð 30-40, Umsókn um byggingarleyfi 201906083
Eyjólfur Árni Rafnsson Furubyggð 40 sækir um leyfi til að breyta útfærslum þaka garðskála á suð-vestur hlið raðhúsa á lóðinni Furubyggð 30-40, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.3. Leirvogstunga 19 / Umsókn um byggingarleyfi. 201804228
Bátur ehf. kt.520912-0100 Leirvogstungu 17 sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu við áður samþykkt einbýlishús á lóðinni Leirvogstunga nr.19, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bílgeymsla 31,79 m², 95,88 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.4. Reykjahvoll 8, Umsókn um byggingarleyfi 2018084786
Eyjólfur Sigurðsson Dvergholti 16 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 281,4 m², 1.026,68 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.5. Suður Reykir 5 /Umsókn um byggingarleyfi 201707139
Reykjabúið hf. Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða áður samþykktra alífuglahúsa á lóðinni Suður-Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.6. Þverholt 21 / Umsókn um byggingarleyfi 201906056
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 651,2 m², 1.989,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
8.7. Þverholt 23 / Umsókn um byggingarleyfi 201906057
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 23, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 651,2 m², 1.989,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 370201907006F
Fundargerð 370. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
Fundargerð 370. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 1406. fundi bæjarráðs.
9.1. Þverholt 27-31, Umsókn um byggingarleyfi 201907038
Byggingafélagið Bakki ehf. kt. 5101790219, sækir um leyfi til að sameina matshluta í matshluta 01 og breyta rýmisnúmerum. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 370. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga201906403
Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.
11. Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201907131
Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.
12. Fundargerð 89. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201907097
Fundargerð 88. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 88. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.
13. Fundargerð 409. fundar SORPU bs.201906402
Fundargerð 409. fundar SORPU bs.
Fundargerð 409. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.
- Fylgiskjal8.0 2019_06_05_11_47_46.pdfFylgiskjal6.0 Minnisblað gto Dalvegur fullir gámar 06 2019.pdfFylgiskjal4.1 Bréf til Sorpu.pdfFylgiskjal4.0 2019_06_05_10_32_08.pdfFylgiskjal3.1 Framvinda stækkunar Gufunesi 1.pdfFylgiskjal3.0 Framvinda G _J.pdfFylgiskjalFundargerð 409 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 409 - 25. júní 2019.pdf
14. Fundargerð 306. fundar Strætó bs201906415
Fundargerð 306. fundar Strætó bs
Fundargerð 306. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.
15. Fundargerð 307. fundar Strætó bs201907075
Fundargerð 307. fundar Strætó bs
Fundargerð 307. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 1406. fundi bæjarráðs.