Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. júlí 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Lagt er til við upp­haf fund­ar að tek­ið verði fyr­ir mál nr. 201907152 Dreif­istöð Veitna Bjark­ar­holt 22a en það var ekki á út­sendri dagskrá. Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um í upp­hafi fund­ar að mál­ið sé tek­ið fyr­ir með af­brigð­um.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stað­an í kjara­mál­um fé­lags­manna Efl­ing­ar201907133

    Staðan í kjaramálum félgasmanna Eflingar

    Lagt fram.

  • 2. Dreif­istöð veitna Bjark­ar­holt 22a201907152

    Athugasemdir lóðarhafa að Bjarkarholti 1 við fyrirhugaða staðsetningu dreifistöðvar Veitna.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa.

  • 3. End­ur­bæt­ur á lóð­um Höfða­bergs og Huldu­bergs201907134

    Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ráðast í framkvæmdir við breytingar og endurbætur á lóðum Höfðabergs og Huldubergs. Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun fylgir.

    Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að ráð­ast í end­ur­bæt­ur á leik­svæð­um á Huldu­bergi og Höfða­bergi sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka nr. 2 við fjár­hags­áætlun 2019 sem felst í því að fjár­fest­ing­ar Eigna­sjóðs vegna leik­skóla­mann­virkja hækka um kr. 17.000.000. Aukn­um fjár­fest­ing­um er mætt með lækk­un hand­bærs fjár.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 6201906028F

    Fundargerð 6. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.

    Fund­ar­gerð 6. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022 201906226

      Drög að end­ur­skoð­aðri jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætlun í jafn­rétt­is­mál­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 6. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

    • 4.2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið 201906234

      Til­laga að við­mið­um vegna til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 6. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

    • 4.3. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201906236

      Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 6. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

    • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 488201906031F

      Fundargerð 488. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.

      Fund­ar­gerð 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Í Suð­ur Reykjalandi lnr. 125425 - Deili­skipu­lag 201802083

        Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar." Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.2. Heytjörn lnr. 125365 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201906323

        Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni fh. hönd land­eig­enda Heytjörn dags. 6. júní 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Heytjörn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.3. Breyt­ing á deili­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

        Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til lög­manns bæj­ar­ins til um­sagn­ar."

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.4. Dælu­stöðv­arveg­ur 8, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201906039

        Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni fh. lóð­ar­eig­enda Dælu­stöðv­arveg­ar 8 dags. 4. júní 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Dælu­stöðv­arveg­ar 8.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.5. Höfða­hverfi - breyt­ing á deili­skipu­lagi, göngu­stíg­ur við golf­völl 201906329

        Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Höfða­hverf­is, göngu­stíg­ur við golf­völl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.6. Land­spilda 219270 í Mos­fells­dal, deili­skipu­lags­breyt­ing. 201804008

        Á 482. fundi skipu­lags­efnd­ar 29. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 17. apríl til og með 31. maí 2019. At­huga­semd­ir bár­ust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.7. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201805149

        Á 487. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til nán­ari skoð­un­ar hjá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs hvað hverf­is­vernd­ar­svæð­ið og kostn­að við gatna­gerð varð­ar." Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.8. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

        Á 487. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. maí 2019 mætti full­trúi Kanon arki­tekta og kynnti til­lögu að deili­skipu­lagi Flugu­mýr­ar. Um­ræð­ur urðu um mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.9. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

        Á 480. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir um­sögn Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is, Um­verf­is­stofn­un­ar, Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar Ís­lands og um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sbr. með­fylgj­andi er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is." Lagð­ar fram um­sagn­ir þess­ara að­ila.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.10. Reykja­dal­ur 2 - ósk um skipt­ingu lóð­ar 201905380

        Borist hef­ur er­indi frá Helga Jó­hann­es­syni hrl. fh. land­eig­enda Reykja­dals 1 dags. 23. maí 2019 varð­andi skipt­ingu á landi Reykja­dals 1.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.11. Akr­ar - ósk um ný land­núm­ar vegna skipta á landi 201906348

        Borist hef­ur er­indi frá eig­end­um Akra dags. 20. maí 2019 varð­andi skipt­inu á landi, ný landnr.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.12. Mið­dal­ur - ósk um skipt­ingu á landi lnr. 224008 201906330

        Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni fh. land­eig­anda dags. 24. júní 2019 varð­andi skipt­ingu á landi lnr. 224008.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.13. Reykja­hvoll 27 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201906342

        Borist hef­ur er­indi frá Gunn­laugi Johnson fh. lóð­ar­eig­enda Reykja­hvoli 27 dags. 24. júní 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Reykja­hvol 27.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.14. Bjark­ar­holt 22a - ný dreif­istöð Veitna 201904318

        Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Veit­um ohf. á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar." Á fund­inn mættu full­trú­ar Veitna og kynntu mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 34 201906002F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 367 201905037F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 368 201906009F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 5.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 369 201906020F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 488. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 489201907002F

        Fundargerð 489. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.

        Fund­ar­gerð 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 6.1. Bjark­ar­holt 22a - ný dreif­istöð Veitna 201904318

          Á 488. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júni 2019 mættu full­trú­ar Veitna og kynntu mál­ið, um­ræð­ur urðu um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.2. Sam­komulag um deili­skipu­lag við Hamra­borg 201810282

          Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að senda út verð­könn­un vegna deili­skipu­lags­vinnu Hamra­borg­ar." Lögð fram nið­ur­staða verð­könn­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.3. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík -Íbúð­ar­byggð og blönd­uð byggð 201906404

          Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 26. júní 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.4. Frí­stundalóð í landi Mið­dals - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201907002

          Borist hef­ur er­indi frá Hildigunni Har­alds­dótt­ur ark. fh. lóð­ar­eig­enda dags. 29. júní 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stunda­lóða í landi Mið­dals.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.5. Furu­byggð 30-40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906083

          Eyj­ólf­ur Árni Rafns­son Furu­byggð 40 sæk­ir um leyfi til að breyta út­færsl­um þaka garðskála á suð-vest­ur hlið rað­húsa á lóð­inni Furu­byggð 30-40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

          Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er til deili­skipu­lag af svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.6. Brekku­tangi 17-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906388

          Hús­fé­lag Brekku­tanga 17-31 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri við­bygg­ing­ar á 2. hæð ofan á nú­ver­andi bíl­geymsl­um á lóð­inni Brekku­tanga nr.17-31 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Stækk­un per hús 15,0 m², 52,6 m³.

          Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er til deili­skipu­lag af svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.7. Varmár­bakk­ar, lóð­ir fyr­ir hest­hús - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809062

          Á 479. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir áfanga 1, 2 og 3." Full­trúi Lands­lags mætti á fund­inn og kynnti til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.8. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi 201804256

          Á 460. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. apríl 2018 urðu um­ræð­um um er­indi Zepp­el­in arki­tekta varð­andi breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi að Völu­teig 8. Borist hef­ur við­bótar­er­indi. Full­trú­ar Zepp­el­in arki­tekta mættu á fund­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        • 6.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 369 201906035F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 489. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1406. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 7. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 4201907004F

          Fundargerð 4. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.

          Fund­ar­gerð 4. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 369201906035F

            Fundargerð 369. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.

            Fund­ar­gerð 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.1. Brekku­tangi 17-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906388

              Hús­fé­lag Brekku­tanga 17-31 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri við­bygg­ing­ar á 2. hæð ofan á nú­ver­andi bíl­geymsl­um á lóð­inni Brekku­tanga nr.17-31 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Stækk­un per hús 15,0 m², 52,6 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.2. Furu­byggð 30-40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906083

              Eyj­ólf­ur Árni Rafns­son Furu­byggð 40 sæk­ir um leyfi til að breyta út­færsl­um þaka garðskála á suð-vest­ur hlið rað­húsa á lóð­inni Furu­byggð 30-40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.3. Leir­vogstunga 19 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804228

              Bát­ur ehf. kt.520912-0100 Leir­vogstungu 17 sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­geymslu við áður sam­þykkt ein­býl­is­hús á lóð­inni Leir­vogstunga nr.19, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Bíl­geymsla 31,79 m², 95,88 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.4. Reykja­hvoll 8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2018084786

              Eyj­ólf­ur Sig­urðs­son Dverg­holti 16 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 281,4 m², 1.026,68 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.5. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707139

              Reykja­bú­ið hf. Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi flótta­leiða áður sam­þykktra alí­fugla­húsa á lóð­inni Suð­ur-Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.6. Þver­holt 21 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906056

              Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 12 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Þver­holt nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: 651,2 m², 1.989,0 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 8.7. Þver­holt 23 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906057

              Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 12 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Þver­holt nr. 23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: 651,2 m², 1.989,0 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 369. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 370201907006F

              Fundargerð 370. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar í bæjarráði í sumarleyfi bæjarstjórnar.

              Fund­ar­gerð 370. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 9.1. Þver­holt 27-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201907038

                Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. kt. 5101790219, sæk­ir um leyfi til að sam­eina mats­hluta í mats­hluta 01 og breyta rým­is­núm­er­um. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 370. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar í bæj­ar­ráði í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 872. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201906403

                Fundargerð 872. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                Fund­ar­gerð 872. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 11. Fund­ar­gerð 472. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201907131

                Fundargerð 472. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Fund­ar­gerð 472. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 12. Fund­ar­gerð 89. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201907097

                Fundargerð 88. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                Fund­ar­gerð 88. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 13. Fund­ar­gerð 409. fund­ar SORPU bs.201906402

                Fundargerð 409. fundar SORPU bs.

                Fund­ar­gerð 409. fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14. Fund­ar­gerð 306. fund­ar Strætó bs201906415

                Fundargerð 306. fundar Strætó bs

                Fund­ar­gerð 306. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 15. Fund­ar­gerð 307. fund­ar Strætó bs201907075

                Fundargerð 307. fundar Strætó bs

                Fund­ar­gerð 307. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 1406. fundi bæj­ar­ráðs.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:53