Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. apríl 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021202202325

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2021 lagður fram til fyrri umræðu.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar (MJ), Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri og Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una, ræddi nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2021. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur og þökk­uðu að­r­ir sem til máls tóku einn­ig end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings.

    ***
    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2021 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 4. maí 2022.

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1530202204001F

    Fund­ar­gerð 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Verk­efni vegna inn­leið­ing­ar hringrása­kerf­is 202111048

      Bók­un stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um átak um Hringrás­ar­hag­kerf­ið lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.2. Vatns­bor­un Há­deg­is­holti 202105334

      Lagt er til að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.3. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - gatna­gerð 202109561

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út fram­kvæmd­ir við gatna­gerð 5. áfanga Helga­fells­hverf­is, Úu­götu, í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað og frum­kostn­að­ar­áætlun.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.4. Skóla­akst­ur út­boð 2021 202103630

      Nið­ur­stöð­ur út­boðs á skóla­akstri kynnt­ar og lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.5. Ósk um af­not af íþrótta­mann­virkj­um að Varmá vegna Öld­unga­móts í blaki 9.-12. maí 2024 202204089

      Ósk Aft­ur­eld­ing­ar um af­nota af öll­um íþrótta­mann­virkj­um að Varmá, þ.e.a.s. íþróttamið­stöð­inni ásamt Fell­inu, vegna Öld­unga­móts í blaki sem fyr­ir­hug­að er að fari fram 9.-12. maí 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.6. Starf­semi Pósts­ins í Mos­fells­bæ 202202365

      Um­sögn til Byggða­stofn­un­ar vegna breyt­inga á póst­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.7. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202202325

      Bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri kynna stöðu vinnu við árs­reikn­ings.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.8. Leigu­íbúð­ir fyr­ir aldr­aða í Mos­fells­bæ 202204082

      Til­laga Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar, bæj­ar­full­trúa L-lista, um leigu­íbúð­ir fyr­ir aldr­aða í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1530. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1531202204011F

      Fund­ar­gerð 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Mal­bik­un 2022 202201536

        Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda, Loftorku Reykja­vík ehf. og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs lægst­bjóð­anda að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.2. Við­auki við þjón­ustu­samn­ing við Fjölsmiðj­una. 202204184

        Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi til­lögu um gerð við­auki við þjón­ustu­samn­ing við Fjölsmiðj­una vegna aukn­ing­ar fjár­fram­laga til Fjölsmiðj­unn­ar árin 2022-2024, lagt fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.3. Er­indi til sveit­ar­fé­laga vegna mót­töku flótta­fólks 202203292

        Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs vegna stöðu á verk­efni flótta­fólks frá Úkraínu lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.4. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024 202203831

        Við af­greiðslu sam­starfs­samn­inga Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög lá ekki fyr­ir samn­ing­ur við Björg­un­ar­sveit­ina Kynd­il, sem nú er lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.5. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202202325

        Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar vegna 2021 lagð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð til und­ir­rit­un­ar og til­vís­un­ar til end­ur­skoð­un­ar og stað­fest­ing­ar bæj­ar­stjórn­ar. Jafn­framt er árs­reikn­ing­ur Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 2021 lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.6. Frum­varp til laga um að­bún­að, holl­ustu­hætti og ör­yggi á vinnu­stöð­um - beiðni um um­sögn 202204257

        Frum­varp til laga um að­bún­að, holl­ustu­hætti og ör­yggi á vinnu­stöð­um. Um­sagn­ar­frest­ur til 25. apríl nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1531. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 26202204004F

        Fund­ar­gerð 26. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2021 202201510

          Kynn­inga á nið­ur­stöð­um skýrslu Gallup um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

          Kynn­ing á stöðu vinnu við verk­efn­ið Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Almenn erindi

        • 5. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar -breyt­ing­ar202002306

          Tillaga um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014, með síðari breytingum, sem lýtur að fjölgun bæjarfulltrúa í bæjarstjórn úr 9 í 11 og bæjarráði úr 3 í 5, sem taki gildi við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí 2022. Síðari umræða.

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um, við síð­ari um­ræðu, fyr­ir­liggj­andi til­lögu á breyt­ingu á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar um fjölg­un bæj­ar­full­trúa í bæj­ar­stjórn í 11 og bæj­ar­ráði í 5, sem taki gildi við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar sem fram fara þann 14. maí 2022.

        • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

          Ósk um kosningu nýs varamanns í yfirkjörstjórn.

          Lagt er til að Úlf­ar Þor­geirs­son taki sæti sem vara­mað­ur í yfir­kjör­stjórn í stað Rún­ars Birg­is Gísla­son­ar sem er van­hæf­ur til að gegna störf­um við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lögu og telst hún því sam­þykkt.

          Fundargerðir til kynningar

          • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 466202204003F

            Fund­ar­gerð 466. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7.1. Bjark­ar­holt 8-20 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202201326

              Stöð ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags hús­næð­is fyr­ir verslun- og þjón­ustu, rými 0001, á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un milli­gólfs 66,0 m².

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 7.2. Há­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011047

              Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta vegna breyt­inga innra skipu­lags sam­komu­húss á lóð­inni Há­holt nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 7.3. Laxa­tunga 99 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010345

              Byggás ehf. Skeiðakri 5 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tunga nr. 99 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 466. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 467202204010F

              Fund­ar­gerð 467. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 8.1. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202202132

                Uglugata 40 ehf. Mel­haga 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 8 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Uglugata nr. 40-46 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.087,6 m², 3.592,8 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 467. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8.2. Há­holt 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202203665

                Festi fast­eign­ir ehf. Dal­vegi 10-14 Kópa­vogi sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Há­holt nr. 15, hús­hluti A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 467. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8.3. Reykja­hvoll 4B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110105

                Kali ehf. Bröttu­hlíð 25 legg­ur fram upp­færð­an að­lupp­drátt með lóð­ar­hönn­un og frá­gangi lóð­ar­marka sem liggja að lóð­um nr. 6 og 4A við Reykja­hvol. Skrif­legt sam­þykki lóð­r­hafa fylg­ir með er­ind­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 467. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8.4. Laxa­tunga 70 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204192

                Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til nið­urrifs eld­hús­ein­ing­ar við leik­sóla á lóð­inni Laxa­tungu nr. 70, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir fjar­lægðra bygg­ing­ar­hluta: 40,3 m², 115,7 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 467. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 468202204020F

                Fund­ar­gerð 468. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 9.1. Bjark­ar­holt 11-29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202111474

                  FA01 ehf. Höfða­bakka 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tvö 29 íbúða fjöl­býl­is­hús á fjór­um til fimm hæð­um ásamt sam­eig­in­legri bíl­geymslu á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 11-29, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
                  Bjark­ar­holt 17 - 29 íbúð­ir: 3.095,5 m², 9.076,6 m³.
                  Bjark­ar­holt 19 - 29 íbúð­ir: 2.944,5 m², 8.695,9 m³.
                  Sam­eig­in­leg bíl­geymsla: 960,6 m², 2.593,6 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 468. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 354. fund­ar Strætó bs202204155

                  Fundargerð 354. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 354. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 538. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202204140

                  Fundargerð 538. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 538. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 803. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:47