Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 3. varabæjarfulltrúi
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um í upp­hafi fund­ar að taka á dagskrá með af­brigð­um mál nr. 6, fund­ar­gerð lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar. Einn­ig sam­þykkt með 9 at­kvæð­um við upp­haf fund­ar að taka tvö ný er­indi upp und­ir lið nr. 7, kosn­ing í nefnd­ir og ráð sem bæði varða breyt­ing­ar á full­trú­um í fasta­nefnd­um.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1411201909002F

    Fund­ar­gerð 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Að­koma að rað­húsa­lengj­unni Uglu­götu 14-20 2019081083

      Kvört­un íbúa vegna að­komu að Uglu­götu 14-20

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019 201905018

      Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti ein­um flótta­manni til við­bót­ar við þá tíu sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur þeg­ar sam­þykkt að taka á móti.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Ósk um breyt­ing­ar og frá­g­ang á lóða­mörk­um Ástu-Sóllilju­götu 17 og 19-21 2019081098

      Ósk um breyt­ing­ar og frá­g­ang á lóða­mörk­um Ástu-Sóllilju­götu 17 og 19-21

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. End­ur­skoð­uð fjár­fest­inga- og fjár­mögn­un­ar­áætlun Sorpu 2019-2023. 201909031

      Vegna end­ur­skoð­aðr­ar fjár­fest­inga- og fjár­mögn­un­ar­áætl­un­ar SORPU bs. er óskað eft­ir stað­fest­ingu á lán­töku hjá Lána­sóði sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1411. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi L- lista sit­ur hjá við af­greiðslu máls­ins.

      Bók­un L- lista:

      Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar sit­ur hjá við af­greiðslu þessa máls um aukn­ar ábyrgð­ir vegna við­bót­ar­lán­töku Sorpu bs.
      Ástæð­an er sú að ég hefði kos­ið að strax hefði ver­ið brugð­ist við og það skoð­að ná­kvæm­lega hvað fór úr­skeið­is, hvers vegna og hver/hverj­ir í fram­kvæmda­stjórn Sorpu bs. beri ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin.

      Stefán Ómar Jóns­son
      bæj­ar­full­trúi L lista Vina Mos­fells­bæj­ar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1412201909010F

      Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri vík­ur sæti und­ir af­greiðslu lið­ar 7 sök­um van­hæf­is.

      Fund­ar­gerð 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. End­ur­skoð­uð fjár­fest­inga- og fjár­mögn­un­ar­áætlun Sorpu bs. 2019-2023 - ósk um stað­fest­ingu á lán­töku. 201909031

        Valdi­mar Birg­is­son, bæj­ar­full­trúi C- lista, ósk­ar eft­ir að mál­ið, sem var til með­ferð­ar á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs, verði tek­ið aft­ur á dagskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

        Fram­vindu­skýrsla nóv­em­ber 2018 - Ág­úst 2019 lögð fram til kynn­ing­ar ásamt upp­færðri ver­káætlun.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Út­tekt á asbesti í hús­næði Mos­fells­bæj­ar 201909164

        Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son, bæj­ar­full­trúi M- lista, ósk­ar eft­ir að tekin verði á dagskrá til­laga þess efn­is að heil­brigðis­eft­ir­liti verði falin út­tekt á asbesti í hús­næði Mos­fells­bæj­ar og þá sér­stak­lega í leik- og grunn­skól­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

        Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu máls­ins. Þröst­ur Sig­urðs­son frá Capacent kynn­ir sína vinnu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­hags­leg­ur stuðn­ing­ur - ný reglu­gerð 201909055

        Regl­ur um fjár­hags­leg­an stuðn­ing Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga til að greiða fyr­ir sam­ein­ingu sveit­ar­fé­laga

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 201906024

        Lögð fram drög að dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2020-2023.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Skála­hlið - nýt­ing á lóð 201909150

        Er­indi frá lóð­ar­hafa um veg­helg­un­ar­svæði, land und­ir vegi og nýt­ingu lóð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1412. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, vík­ur sæti und­ir af­greiðslu máls­ins sök­um van­hæf­is.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 366201909009F

        Fund­ar­gerð 366. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 230201909013F

          Fund­ar­gerð 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun Íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar 2019-20 201909180

            Drög að starfs­áætlun fyr­ir 2019-20

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Árs­yf­ir­lit fé­lags­mið­stöðin Ból 201909109

            Árs­yf­ir­lit (2018-19) fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Lands­mót Sam­fés og nor­rænt ung­menna­þing 4.-6. októ­ber 2019. 201909163

            Lands­mót Sam­fés og nor­rænt ung­menna­þing verð­ur hald­ið í Mos­fell­bæ 4-6 októ­ber.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Saman­hóp­ur­inn - styrk­beiðni 201907339

            styrk­beiðni frá saman­hópn­um

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Frí­stunda­bíll 201909160

            frí­stunda­bíll

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Stefnu­mót­un í íþrótta­mál­um / mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið 2019-2030 201905127

            Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið að end­ur­skoð­un stefnu­mót­un­ar í íþrótta­mál­um.
            Lagt fram til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Árs­yf­ir­lit Íþróttamið­stöðva 201906021

            Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Staða fram­kvæmda við íþrótta­svæði og knatt­spyrnu­velli í Mos­fells­bæ 201904023

            Íþrótta og tóm­stunda­nefnd er boð­ið að skoða svæð­ið að Varmá og þær fram­kvæmd­ir sem að þar eru í gangi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 230. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 493201909011F

            Fund­ar­gerð 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um með þeirri breyt­ingu að orð­un­um ,,til­lag­an öðl­ast gildi" sé bætt við fyr­ir aft­an orð­ið ,,skipu­lagslaga" þann­ig að bók­un­in verði eft­ir­far­andi: Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an öðl­ast gildi þeg­ar sam­komulag við Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakka um inn­við­a­upp­bygg­ingu, svo sem gatna­gerð, gerð göngustíg og frá­ganga op­inna svæða hef­ur ver­ið sam­þykkt af bæj­ar­stjórn. Jafn­framt aft­ur­kall­ar skipu­lags­nefnd ákvörð­un sína frá 481. fundi nefnd­ar­inn­ar 19. mars 2019 um aug­lýs­ingu þá­ver­andi til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

            • 5.2. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

              Á 488. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda mál­ið til Skipu­lags­stofn­un­ar með þeim leið­rétt­ing­um og við­bót­ar­gögn­um sem far­ið var fram á í bréfi stofn­un­ar­inn­ar dags. 5. des­em­ber 2018." Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un þar sem bent er á að of lang­ur tími sé lið­inn frá því að at­huga­semda­fresti við til­lög­una lauk og aug­lýs­ing um sam­þykkt deili­skipu­lags­ins hafi ekki birst í B-deild Stjórn­ar­tíð­inda og því þurfi að aug­lýsa til­lög­una að nýju, sbr. 42. gr. skipu­lagslaga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Hrafn­hól­ar - grend­arkynn­ing vegna tveggja gróð­ur­húsa 201909102

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 3. sept­em­ber 2019 varð­andi bygg­ingu tveggja gróð­ur­húsa á jörð­inni Hrafn­hól­ar á Kjal­ar­nesi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Fram­kvæmda­leyfi - göng und­ir Hafra­vatns­veg (Reykja­veg). 2019081106

              Borist hef­ur er­indi frá Vega­ferð­inni dags. 28. ág­úst 2019 varð­andi göng und­ir Hafra­vatns­veg (Reykja­veg).

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Engja­veg­ur 14a (Kvenna­brekka) - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201909087

              Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Birgi Guð­finns­syni dags. 3. júlí 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Engja­veg 14a.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Nýtt leið­ar­net fyr­ir Strætó bs. 201909103

              Borist hef­ur er­indi frá Strætó bs. dags. 4. sept­em­ber 2019 varð­andi nýtt leið­ar­net strætó.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Litlikriki - bíla­stæði í götu 2019081021

              Borist hef­ur er­indi frá Guð­björgu Jens­dótt­ur dags. 27. ág­úst 2019 varð­andi bíla­stæði á götu í Litlakrika.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Vind­hóll Mos­fells­dal - breytt skrán­ing á fast­eign. 2019081049

              Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­dóri Sig­urðs­syni dags. 28. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á skrán­ingu fast­eign­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Varmár­bakk­ar, lóð­ir fyr­ir hest­hús - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809062

              Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Hulda Sæ­land frá Lands­lagi mætti á fund­inn og kynnti fyr­ir­hug­aða deili­skipu­lagstil­lögu að breyt­ingu á hest­húsa­svæði að Varmár­bökk­um.
              Um­ræð­ur um til­lög­una." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags hest­húsa­hverf­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Að­koma að rað­húsa­lengj­unni Uglu­götu 14-20 2019081083

              Á 1411. fundi bæj­ar­ráðs 5. sept­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bæj­ar­ráðs sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að vísa bréf­inu til skipu­lags­nefnd­ar þar sem mál­ið er í vinnslu."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Bjark­ar­holt 11-19, B-hluti - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908814

              Á 492. fundi skipu­lags­nefnd­ar 30. ág­úst 2019 var mál­ið rætt og af­greiðslu frestað.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Lund­ur í Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908422

              Á 491. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. ág­úst 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að funda með land­eig­anda." Skipu­lags­full­rúi hef­ur fundað með land­eig­anda. Lagð­ur fram end­ur­bætt­ur upp­drátt­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Reykja­veg­ur 61 - beiðni um að reisa bíl­skýli að Reykja­vegi 61 201909154

              Borist hef­ur er­indi frá Sæv­ari Guð­munds­syni dags. 9. sept­em­ber 2019 varð­andi bygg­ingu á bíl­skýli á lóð­inni að Reykja­vegi 61.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Merkja­teig­ur 6 - beiðni um eigna­skipt­ingu að Merkja­teig 6 2019081001

              Á 492. fundi skipu­lags­nefnd­ar 30. ág­úst 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa." Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Ásar - ósk um nýtt land­núm­er 201901277

              Á 477. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að skoða mál­ið og leggja fram minn­is­blað á næsta fundi nefnd­ar." Lagt fram minn­is­blað byg­ing­ar­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.16. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 30. ág­úst 2019 varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og nýju deili­skipu­lag fyr­ir Álfs­nesvík.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.17. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík -Íbúð­ar­byggð og blönd­uð byggð 201906404

              Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Lögð fram til­laga Reykja­vík­ur­borg­ar að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg á til­lög­unni á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar þann 19. júlí næst­kom­andi og ósk­ar jafn­framt eft­ir lengri fresti til þess að skila inn um­sögn um til­lög­una vegna sum­ar­leyfa sem eru framund­an.Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um." Á fund­inn mætti Har­ald­ur Sig­urðs­son frá Reykja­vík­ur­borg og kynnti mál­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 374 201908029F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 375 201909007F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.20. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 36 201909008F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 493. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 7201909023F

              Fund­ar­gerð 7. fund­ar Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022. 201906226

                Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætlun voru send­ar til Jafn­rétt­is­stofu sem kom með nokkr­ar ábend­ing­ar. Skjölin hafa ver­ið upp­færð á grunni ábend­ing­anna og þarfn­ast því um­fjöll­un­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar að nýju.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 7. fund­ar lýð­ræð­is og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201906236

                Dagskrá jafn­rétt­is­dags lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 7. fund­ar lýð­ræð­is og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2019 201909249

                Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2019 og rök­stuðn­ing­ur þeirra.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 7. fund­ar lýð­ræð­is og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Almenn erindi

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                Kosning á fulltrúum Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands. Einn aðalfulltrúi og annar til vara.

                Fram kem­ur til­laga um að Har­ald­ur Sverris­son verði að­al­full­trúi Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð Eign­ar­halds­fé­lags­ins Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands og Valdi­mar Birg­is­son vara­mað­ur hans. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og er til­lag­an sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

                Helga Kristín Auð­uns­dótt­ir sem var 1. Vara­mað­ur D-lista í skipu­lags­nefnd er flutt úr bæj­ar­fé­lag­inu. Fram kem­ur til­laga um að Sig­urð­ur Borg­ar sem var 2. vara­mað­ur verð­ur 1. vara­mað­ur D-lista í skipu­lags­nefnd. Dav­íð Örn Guðna­son verð­ur þá 2. vara­mað­ur D-lista í skipu­lags­nefnd. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og er til­lag­an sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

                Fram koma eft­ir­far­andi til­lög­ur um breyt­ing­ar á full­trú­um M- lista í nefnd­ir og ráð:
                1) Sem vara­mað­ur Jóns Pét­urs­son­ar að­al­manns í skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar vík­ur Þór­unn Jóns­dótt­ir og í henn­ar stað kem­ur Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son.
                2) Sem vara­mað­ur Frið­berts Braga­son­ar að­al­manns í fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar vík­ur Þór­unn Jóns­dótt­ir og í henn­ar stað kem­ur Val­borg Anna Ólafs­dótt­ir.
                3) Sem áheyrn­ar­full­trúi í fjöl­skyldu­nefnd kem­ur Val­borg Anna Ólafs­dótt­ir í stað Þór­unn­ar Jóns­dótt­ur.
                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og eru þess­ar til­lög­ur sam­þykkt­ar með 9 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 14201909005F

                  Fund­ar­gerð 14. fund­ar öld­unga­ráði lögð fram til af­greiðslu á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kynn­ing fyr­ir öld­ungaráð frá Ólöfu Sívertsen 201909151

                    Ólöf Sívertsen fjall­ar um heilsu­efl­andi sam­fé­lag og teng­ingu þess við eldri borg­ara.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 14. fund­ar öld­unga­ráði lögð fram á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Þings­álykt­un um hags­muna­full­trúa aldr­aðra, 825. mál 201905237

                    Er­indi Vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þingsi-til­laga til þings­álykt­un­ar um hags­muna­full­trúa aldr­aðra sbr. 825 mál. Bæj­ar­ráð 1400. fund­ur (23.5.2019) vís­ar til­lög­unni til um­sagn­ar öld­unga­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 14. fund­ar öld­unga­ráði lögð fram á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

                    Um­ræðu hald­ið áfram um drög að stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 14. fund­ar öld­unga­ráði lögð fram á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 374201908029F

                    Fund­ar­gerð 374. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201801132

                      Þam ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga að­al­upp­drátta versl­un­ar­hús­næð­is á 1. hæð á lóð­inni nr. 7-9 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breytst ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 374. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707139

                      Reykja­bú­ið hf. Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi flótta­leiða áður sam­þykktra alí­fugla­húsa á lóð­inni Suð­ur-Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 374. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201709287

                      Sunnu­bær ehf., Borg­ar­tún 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næði með bíl­geymslu á lóð­inni Sunnukriki nr. 3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bíl­geymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 374. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902204

                      Bygg­inga­fé­lag­ið upprisa ehf., Há­holti 14, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á lóð­inni Þver­holt nr. 1, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Við­bygg­ing 28,6 m², 85,8 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 374. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 375201909007F

                      Fund­ar­gerð 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Efri-Klöpp, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906209

                        Gunn­ar Júlí­us­son, Efri Klöpp, sæk­ir um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús á lóð­inni Efri Klöpp, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 48,0 m², 163,7 m³

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201708298

                        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 2-4 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710084

                        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 6-8 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710086

                        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Voga­tunga 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201902253

                        Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Voga­tunga nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 375. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 36201909008F

                        Fund­ar­gerð 36. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12. Fund­ar­gerð 18. eig­enda­fund­ar Sorpu bs201909056

                          Fundargerð 18. eigendafundar Sorpu bs

                          Fund­ar­gerð 18. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 19. eig­enda­fund­ar Sorpu bs201909057

                          Fundargerð 19. eigendafundar Sorpu bs

                          Fund­ar­gerð 19. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 873. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201909121

                          Fundargerð 870. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                          Fund­ar­gerð 873. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 412. fund­ar SORPU bs.201909123

                          Fundargerð 412. fundar SORPU bs.

                          Fund­ar­gerð 412. fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 47. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201909223

                          Fundargerð 47. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

                          Fund­ar­gerð 47. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 745. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:57