18. september 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 3. varabæjarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 9 atkvæðum í upphafi fundar að taka á dagskrá með afbrigðum mál nr. 6, fundargerð lýðræðis- og mannréttindanefndar. Einnig samþykkt með 9 atkvæðum við upphaf fundar að taka tvö ný erindi upp undir lið nr. 7, kosning í nefndir og ráð sem bæði varða breytingar á fulltrúum í fastanefndum.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1411201909002F
Fundargerð 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Aðkoma að raðhúsalengjunni Uglugötu 14-20 2019081083
Kvörtun íbúa vegna aðkomu að Uglugötu 14-20
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Ósk félagsmálaráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti einum flóttamanni til viðbótar við þá tíu sem sveitarfélagið hefur þegar samþykkt að taka á móti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ósk um breytingar og frágang á lóðamörkum Ástu-Sólliljugötu 17 og 19-21 2019081098
Ósk um breytingar og frágang á lóðamörkum Ástu-Sólliljugötu 17 og 19-21
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Endurskoðuð fjárfestinga- og fjármögnunaráætlun Sorpu 2019-2023. 201909031
Vegna endurskoðaðrar fjárfestinga- og fjármögnunaráætlunar SORPU bs. er óskað eftir staðfestingu á lántöku hjá Lánasóði sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1411. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi L- lista situr hjá við afgreiðslu málsins.
Bókun L- lista:
Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar situr hjá við afgreiðslu þessa máls um auknar ábyrgðir vegna viðbótarlántöku Sorpu bs.
Ástæðan er sú að ég hefði kosið að strax hefði verið brugðist við og það skoðað nákvæmlega hvað fór úrskeiðis, hvers vegna og hver/hverjir í framkvæmdastjórn Sorpu bs. beri ábyrgð á þeirri stöðu sem upp er komin.Stefán Ómar Jónsson
bæjarfulltrúi L lista Vina Mosfellsbæjar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1412201909010F
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri víkur sæti undir afgreiðslu liðar 7 sökum vanhæfis.
Fundargerð 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Endurskoðuð fjárfestinga- og fjármögnunaráætlun Sorpu bs. 2019-2023 - ósk um staðfestingu á lántöku. 201909031
Valdimar Birgisson, bæjarfulltrúi C- lista, óskar eftir að málið, sem var til meðferðar á síðasta fundi bæjarráðs, verði tekið aftur á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Framvinduskýrsla nóvember 2018 - Ágúst 2019 lögð fram til kynningar ásamt uppfærðri verkáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Úttekt á asbesti í húsnæði Mosfellsbæjar 201909164
Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi M- lista, óskar eftir að tekin verði á dagskrá tillaga þess efnis að heilbrigðiseftirliti verði falin úttekt á asbesti í húsnæði Mosfellsbæjar og þá sérstaklega í leik- og grunnskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Upplýsingar veittar um stöðu málsins. Þröstur Sigurðsson frá Capacent kynnir sína vinnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fjárhagslegur stuðningur - ný reglugerð 201909055
Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Lögð fram drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2020-2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Skálahlið - nýting á lóð 201909150
Erindi frá lóðarhafa um veghelgunarsvæði, land undir vegi og nýtingu lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1412. fundar bæjarráðs samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, víkur sæti undir afgreiðslu málsins sökum vanhæfis.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 366201909009F
Fundargerð 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Innritun í leik- og grunnskóla haust 2019 201909079
Upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum haustið 2019 lagðar fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. TALIS skýrsla, Starfshættir og viðhorf kennara og skólastjóra á unglingastigi grunnskóla 201906302
Lagt fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Áskorun frá Samtökum grænkera á Íslandi 201908782
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda erindið til fræðslunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Kynning á Helgafellsskóla 201909156
Skólastjóri sýnir húsnæði skólans og kynnir starfsemina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. fundar fræðslunefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 230201909013F
Fundargerð 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun Íþrótta og tómstundanefndar 2019-20 201909180
Drög að starfsáætlun fyrir 2019-20
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ársyfirlit félagsmiðstöðin Ból 201909109
Ársyfirlit (2018-19) félagsmiðstöðvarinnar Ból.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing 4.-6. október 2019. 201909163
Landsmót Samfés og norrænt ungmennaþing verður haldið í Mosfellbæ 4-6 október.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Samanhópurinn - styrkbeiðni 201907339
styrkbeiðni frá samanhópnum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Frístundabíll 201909160
frístundabíll
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Stefnumótun í íþróttamálum / mennta- og menningarmálaráðuneytið 2019-2030 201905127
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur unnið að endurskoðun stefnumótunar í íþróttamálum.
Lagt fram til kynningarNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Ársyfirlit Íþróttamiðstöðva 201906021
Ársyfirlit íþróttamiðstöðva
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Staða framkvæmda við íþróttasvæði og knattspyrnuvelli í Mosfellsbæ 201904023
Íþrótta og tómstundanefnd er boðið að skoða svæðið að Varmá og þær framkvæmdir sem að þar eru í gangi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 493201909011F
Fundargerð 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri breytingu að orðunum ,,tillagan öðlast gildi" sé bætt við fyrir aftan orðið ,,skipulagslaga" þannig að bókunin verði eftirfarandi: Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillagan öðlast gildi þegar samkomulag við Byggingarfélagið Bakka um innviðauppbyggingu, svo sem gatnagerð, gerð göngustíg og fráganga opinna svæða hefur verið samþykkt af bæjarstjórn. Jafnframt afturkallar skipulagsnefnd ákvörðun sína frá 481. fundi nefndarinnar 19. mars 2019 um auglýsingu þáverandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
5.2. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda málið til Skipulagsstofnunar með þeim leiðréttingum og viðbótargögnum sem farið var fram á í bréfi stofnunarinnar dags. 5. desember 2018." Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun þar sem bent er á að of langur tími sé liðinn frá því að athugasemdafresti við tillöguna lauk og auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins hafi ekki birst í B-deild Stjórnartíðinda og því þurfi að auglýsa tillöguna að nýju, sbr. 42. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Hrafnhólar - grendarkynning vegna tveggja gróðurhúsa 201909102
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 3. september 2019 varðandi byggingu tveggja gróðurhúsa á jörðinni Hrafnhólar á Kjalarnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Framkvæmdaleyfi - göng undir Hafravatnsveg (Reykjaveg). 2019081106
Borist hefur erindi frá Vegaferðinni dags. 28. ágúst 2019 varðandi göng undir Hafravatnsveg (Reykjaveg).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Engjavegur 14a (Kvennabrekka) - breyting á deiliskipulagi 201909087
Borist hefur erindi frá Stefáni Birgi Guðfinnssyni dags. 3. júlí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 14a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Nýtt leiðarnet fyrir Strætó bs. 201909103
Borist hefur erindi frá Strætó bs. dags. 4. september 2019 varðandi nýtt leiðarnet strætó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Litlikriki - bílastæði í götu 2019081021
Borist hefur erindi frá Guðbjörgu Jensdóttur dags. 27. ágúst 2019 varðandi bílastæði á götu í Litlakrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Vindhóll Mosfellsdal - breytt skráning á fasteign. 2019081049
Borist hefur erindi frá Sigurdóri Sigurðssyni dags. 28. ágúst 2019 varðandi breytingu á skráningu fasteignar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Hulda Sæland frá Landslagi mætti á fundinn og kynnti fyrirhugaða deiliskipulagstillögu að breytingu á hesthúsasvæði að Varmárbökkum.
Umræður um tillöguna." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags hesthúsahverfis.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Aðkoma að raðhúsalengjunni Uglugötu 14-20 2019081083
Á 1411. fundi bæjarráðs 5. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Bæjarráðs samþykkir með 3 atkvæðum að vísa bréfinu til skipulagsnefndar þar sem málið er í vinnslu."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Bjarkarholt 11-19, B-hluti - breyting á deiliskipulagi 201908814
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var málið rætt og afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201908422
Á 491. fundi skipulagsnefndar 16. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að funda með landeiganda." Skipulagsfullrúi hefur fundað með landeiganda. Lagður fram endurbættur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Reykjavegur 61 - beiðni um að reisa bílskýli að Reykjavegi 61 201909154
Borist hefur erindi frá Sævari Guðmundssyni dags. 9. september 2019 varðandi byggingu á bílskýli á lóðinni að Reykjavegi 61.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Merkjateigur 6 - beiðni um eignaskiptingu að Merkjateig 6 2019081001
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar byggingarfulltrúa." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Ásar - ósk um nýtt landnúmer 201901277
Á 477. fundi skipulagsnefndar 6. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að skoða málið og leggja fram minnisblað á næsta fundi nefndar." Lagt fram minnisblað bygingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30. ágúst 2019 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, aðalskipulagi Reykjavíkur og nýju deiliskipulag fyrir Álfsnesvík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík -Íbúðarbyggð og blönduð byggð 201906404
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lögð fram tillaga Reykjavíkurborgar að breytingu á aðalskipulagi. Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á tillögunni á næsta fundi nefndarinnar þann 19. júlí næstkomandi og óskar jafnframt eftir lengri fresti til þess að skila inn umsögn um tillöguna vegna sumarleyfa sem eru framundan.Samþykkt með fimm atkvæðum." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg og kynnti málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 374 201908029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 375 201909007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 36 201909008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 493. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 7201909023F
Fundargerð 7. fundar Lýðræðis- og mannréttindanefnd samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum 2019 til 2022. 201906226
Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun voru sendar til Jafnréttisstofu sem kom með nokkrar ábendingar. Skjölin hafa verið uppfærð á grunni ábendinganna og þarfnast því umfjöllunar lýðræðis- og mannréttindanefndar að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 7. fundar lýðræðis og mannréttindanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2019 201906236
Dagskrá jafnréttisdags lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 7. fundar lýðræðis og mannréttindanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar 2019 201909249
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019 og rökstuðningur þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 7. fundar lýðræðis og mannréttindanefndar samþykkt á 745. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
7. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning á fulltrúum Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands. Einn aðalfulltrúi og annar til vara.
Fram kemur tillaga um að Haraldur Sverrisson verði aðalfulltrúi Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands og Valdimar Birgisson varamaður hans. Ekki koma fram aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Helga Kristín Auðunsdóttir sem var 1. Varamaður D-lista í skipulagsnefnd er flutt úr bæjarfélaginu. Fram kemur tillaga um að Sigurður Borgar sem var 2. varamaður verður 1. varamaður D-lista í skipulagsnefnd. Davíð Örn Guðnason verður þá 2. varamaður D-lista í skipulagsnefnd. Ekki koma fram aðrar tillögur og er tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
Fram koma eftirfarandi tillögur um breytingar á fulltrúum M- lista í nefndir og ráð:
1) Sem varamaður Jóns Péturssonar aðalmanns í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar víkur Þórunn Jónsdóttir og í hennar stað kemur Sveinn Óskar Sigurðsson.
2) Sem varamaður Friðberts Bragasonar aðalmanns í fræðslunefnd Mosfellsbæjar víkur Þórunn Jónsdóttir og í hennar stað kemur Valborg Anna Ólafsdóttir.
3) Sem áheyrnarfulltrúi í fjölskyldunefnd kemur Valborg Anna Ólafsdóttir í stað Þórunnar Jónsdóttur.
Ekki koma fram aðrar tillögur og eru þessar tillögur samþykktar með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 14201909005F
Fundargerð 14. fundar öldungaráði lögð fram til afgreiðslu á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kynning fyrir öldungaráð frá Ólöfu Sívertsen 201909151
Ólöf Sívertsen fjallar um heilsueflandi samfélag og tengingu þess við eldri borgara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar öldungaráði lögð fram á 745. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Þingsályktun um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál 201905237
Erindi Velferðarnefndar Alþingsi-tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra sbr. 825 mál. Bæjarráð 1400. fundur (23.5.2019) vísar tillögunni til umsagnar öldungaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar öldungaráði lögð fram á 745. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Umræðu haldið áfram um drög að stefnu í málefnum eldri borgara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar öldungaráði lögð fram á 745. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 374201908029F
Fundargerð 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Bjarkarholt 7-9 (17-19) /Umsókn um byggingarleyfi. 201801132
Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga aðaluppdrátta verslunarhúsnæðis á 1. hæð á lóðinni nr. 7-9 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Suður Reykir 5 /Umsókn um byggingarleyfi 201707139
Reykjabúið hf. Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða áður samþykktra alífuglahúsa á lóðinni Suður-Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi. 201709287
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnu- og íbúðarhúsnæði með bílgeymslu á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bílgeymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Þverholt 1/Umsókn um byggingarleyfi 201902204
Byggingafélagið upprisa ehf., Háholti 14, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á lóðinni Þverholt nr. 1, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Viðbygging 28,6 m², 85,8 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 374. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 375201909007F
Fundargerð 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Efri-Klöpp, Umsókn um byggingarleyfi 201906209
Gunnar Júlíusson, Efri Klöpp, sækir um leyfi til að byggja við frístundahús á lóðinni Efri Klöpp, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 48,0 m², 163,7 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Ástu-Sólliljugata 2-4, Umsókn um byggingarleyfi. 201708298
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 2-4 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Ástu-Sólliljugata 6-8, Umsókn um byggingarleyfi. 201710084
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 6-8 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Ástu-Sólliljugata 10-12, Umsókn um byggingarleyfi. 201710086
Gerplustræti 1-5 slf. Borgartúni 20 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjórbýlishúss á lóðinni nr. 10-12 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 35,6 m², 78,0 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Vogatunga 5 /Umsókn um byggingarleyfi. 201902253
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Vogatunga nr. 5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 36201909008F
Fundargerð 36. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12. Fundargerð 18. eigendafundar Sorpu bs201909056
Fundargerð 18. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 18. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 19. eigendafundar Sorpu bs201909057
Fundargerð 19. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 19. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 745. fundar bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 873. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201909121
Fundargerð 870. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 873. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 745. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 412. fundar SORPU bs.201909123
Fundargerð 412. fundar SORPU bs.
Fundargerð 412. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal1.0 Greinargerd_fjarfestingar.pdfFylgiskjal1.1 Fjarfestingar_2019_2023_breyting.pdfFylgiskjal1.2 Minnisblað fjármálastjóra SSH vegna fjárfestinga Sorpu bs_2019-08-15.pdfFylgiskjal3.0 Bréf til Logos - Sorpu 28-8-2019.pdfFylgiskjal3.1 Fylgiskjal m bréfi til Sorpu 28-8-2019.pdfFylgiskjalFundargerð 412. fundar SORPU bs..pdfFylgiskjalFundargerð 412. fundar SORPU bs..pdf
16. Fundargerð 47. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201909223
Fundargerð 47. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 47. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 745. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalÁrsreikningur 2018_samþykktur.pdfFylgiskjalDrög_SAMÞYKKT um fráveitu í Seltjarnarnesbæ_ath heilb 10.9.2019.pdfFylgiskjalFundargerð 47. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalFundargerð heilbrigðisnefndar ásamt fundargögnum.pdfFylgiskjalRíkissaksóknari_2019_08_08_ Reykjavholl5.pdfFylgiskjalScan_R14SISA_201908280439_190828133645_001.pdfFylgiskjalSHÍ umsgn til uar v skráningarrg_300819.pdfFylgiskjalStefna UAR í urgangsmálum.pdfFylgiskjalUAR_Þynningarsvæði.pdfFylgiskjalUmsögn SIS 23. ágúst 2019 Skráningarskyldurg.pdfFylgiskjalUmsögn SIS urðunarskattur ágúst 2019.pdf