Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júlí 2020 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varamaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fast­eigna­mat 2021202007005

    Bréf frá Þjóðskrá Íslands með upplýsingum um fasteignamat fyrir árið 2021.

    Bréf Þjóð­skrár Ís­lands varð­andi fast­eigna­mat árs­ins 2021 lagt fram. Í fylgigögn­um kem­ur fram að heild­arfa­st­eigna­mat í Mos­fells­bæ hækk­ar um 2.2% milli ár­anna 2020 og 2021.

  • 2. Und­ir­bún­ing­ur frið­lýs­ing­ar - Þer­ney og Álfsnes202007198

    Bréf frá Minjastofnun vegna undirbúnings friðlýsingar Þerneyjar og Álfsnes. Umsagnarfrestur til 27. ágúst 2020.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar að vinna um­sögn um mál­ið.

  • 3. Desja­mýri - Um­sókn um at­vinnu­húsalóð202007189

    Niðurstöður úthlutunar lóða við Desjamýri.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja til­boð frá Eldey In­vest ehf. í lóð­ina Desja­mýri 12.

    • 4. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

      Ósk frá fulltrúa V-lista um breytingar á nefndarmönnum listans í fjölskyldunefnd og notendaráði fatlaðs fólks.

      Fjöl­skyldu­nefnd. Fram kem­ur til­laga um að í stað Katrín­ar Sifjar Odd­geirs­dótt­ur full­trúa V-lista í fjöl­skyldu­nefnd komi Harpa Lilja Jún­íus­dótt­ir og verði jafn­framt vara­formað­ur nefnd­ar­inn­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

      Not­andaráð fatl­aðs fólks. Fram kem­ur til­laga um að í stað Katrín­ar Sifjar Odd­geirs­dótt­ur full­trúa V-lista í not­enda­ráði fatl­aðs fólks komi Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 5. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 18. fund­ur202006037F

        Fundargerð 18. fundar öldungaráðs lögð fram til staðfestingar á 1452. fundi bæjarráðs.

        Fund­ar­gerð 18. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5.1. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

          Vísað til öld­unga­ráðs til kynn­ing­ar af fjöl­skyldu­nefnd

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 18. fund­ar öld­ung­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 5.2. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2020 202006328

          Starfs­áætlun árs­ins 2020 lögð fyr­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 18. fund­ar öld­ung­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 5.3. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna vegna Covid-19 202005301

          Máli vísað til kynn­ing­ar fyr­ir öld­ungaráð frá fjöl­skyldu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 18. fund­ar öld­ung­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 5.4. Leið­bein­ing­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lög um stuðn­ings­þjón­ustu 201909191

          Fund­ur Bæj­ar­stjórn­ar nr. 746 sendi mál­ið til kynn­ing­ar Öld­unga­ráðs

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 18. fund­ar öld­ung­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

        Fundargerðir til kynningar

        • 6. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 42. fund­ur202007013F

          Fundargerð 42. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.

          Fund­ar­gerð 42. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6.1. Sunnukriki um­sókn um lóð und­ir dreif­istöð 202003500

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 516. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir dreif­istöð að Sunnukrika 4 yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            Skipu­lagstil­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til nær­liggj­andi lóð­ar­hafa, fram­kvæmdarað­ila.
            Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir þar sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2. At­huga­semda­frest­ur var frá 10. júní til og með 9. júlí 2020.
            Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 42. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 6.2. Voga­tunga 58-60 - breyt­ing­ar á lóð 202005366

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 516. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing vegna lóða­marka í Voga­tungu 58 og 60 yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            Skipu­lagstil­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til nær­liggj­andi lóð­ar­hafa og íbúa.
            Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir þar sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2. At­huga­semda­frest­ur var frá 10. júní til og með 9. júlí 2020.
            Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 42. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 7. Fund­ar­gerð 499. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202007223

            Fundargerð 499. stjórnarfundar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.

            Fund­ar­gerð 499. stjórn­ar­fund­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8. Fund­ar­gerð 56. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202007188

            Fundargerð 56. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 1452. fundi bæjarráðs.

            Fund­ar­gerð 56. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:32