13. júní 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018- 2022. Í samræmi við 6. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar setti sá bæjarfulltrúi sem lengsta setu á að baki í bæjarstjórn, Haraldur Sverrisson, fundinn. Hann las upp hverjir hefðu hlotið kosningu til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018 - 2022, en þau eru þessi í réttri röð: 1. Haraldur Sverrisson D lista 2. Ásgeir Sveinsson D lista 3. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir D lista 4. Valdimar Birgisson C lista 5. Stefán Ómar Jónsson L lista 6. Rúnar Bragi Guðlaugsson D lista 7. Bjarki Bjarnason V lista 8. Anna Sigríður Guðnadóttir S lista 9. Sveinn Óskar Sigurðsson M lista Kjörbréf réttkjörinna bæjarfulltrúa og varamanna þeirra hafa verið gefin út og afhent viðstöddum fulltrúum. Á kjörskrá voru 7.467, alls kusu 4.828 eða 64,65%. Auðir kjörseðlar voru 121 og ógildir kjörseðlar voru 11. Haraldur Sverrisson stýrði því næst kjöri forseta bæjarstjórnar, en eftir kjörið tók forseti við stjórn fundarins. Leitað var afbrigða við að taka á dagskrá mál nr. 2 Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir, ráð o.fl og kjör í Menningarmálanefnd þar sem þessir dagskrárliðir voru ekki á útsendir dagskrá. Var það samþykkt með 9 atkvæðum 719. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning forseta bæjarstjórnar201806072
Kosning forseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Tilnefning kom fram frá V og D listum um Bjarka Bjarnason (V) sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.
2. Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir, ráð o.fl201806111
Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir, ráð o.fl undirritað og lagt fram og lagðar til breytingar á reglum sem því eru samafara.
Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir og ráð samþykkt með 9 atkvæðum 719. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar ásamt breyttum reglum um launakjör í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi yfirlit yfir breytingar.
3. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar201806073
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar sbr. 7.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Tilnefning kom fram um Stefán Ómar Jónsson (L) sem 1. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.
Tilnefning kom fram um Kolbrúnu Þorsteinsdóttur (D) sem 2. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.
Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur teljast þær samþykktar.4. Kosning í bæjarráð201806074
Kosning í bæjarráð sbr. 26.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Eftirfarandi sameiginleg tillaga að aðalmönnum, varamönnum, áheyrnarfulltrúum og varaáheyrnarfulltrúum í bæjarráð kom fram:
Aðalmenn
1. Ásgeir Sveinsson (D)
2. Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)
og til vara
1. Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
2. Arna Björk Hagalínsdóttir (D)
OG
Aðalmaður
3. Sveinn Óskar Sigurðsson (M)
og til vara
3. Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Áheyrnarfulltrúi 1: Bjarki Bjarnason (V) og til vara Bryndís Brynjarsdóttir (V)
Áheyrnarfulltrúi 2: Valdimar Birgisson (C) og til vara Lovísa Jónsdóttir (C)Formaður bæjarráðs verði Ásgeir Sveinsson og varaformaður Kolbrún Þorsteinsdóttir.
Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.
5. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, Þróunar og ferðamálanefnd, heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu(SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins, almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins..
Eftirfarandi sameiginleg tilnefning kom fram um aðal- og varamenn í nefndir og formenn og varaformenn nefnda.
Fjölskyldunefnd
1. og 3. Aðalmenn Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og Þorbjörg Inga Jónsdóttir (D) og til vara Davíð Örn Guðnason (D) og Bryndís Einarsdóttir (D).
2. Aðalmaður Lovísa Jónsdóttir (C) og til vara Guðrún Þórarinsdóttir (C)
4. Aðalmaður Ólafur Ingi Óskarsson (S) og til vara Anna Sigríður Guðnadóttir (S)
5. Aðalmaður Katrín Sif Oddgeirsdóttir (V) og til vara Guðmundur Guðbjarnarson (V)
Formaður verði Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og varaformaður Katrín Sif Oddgeirsdóttir (V)Fræðslunefnd
1. og 3. Aðalmenn Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og Arna Hagalínsdóttir (D) og til vara Elísabet Ólafsdóttir (D) og Alexander Kárason (D).
2. Aðalmaður Hildur Bæringsdóttir (C) og til vara Olga Kristín Ingólfsdóttir (C)
4. Aðalmaður Friðbert Bragason (M) og til vara Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)
5. Aðalmaður Valgarð Már Jakobsson (V) og til vara Jóhanna Jakobsdóttir (V)
Formaður verði Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og varaformaður Valgarð Már Jakobsson (V)Íþrótta- og tómstundanefnd
1. og 3. Aðalmenn Sturla Erlendsson (D) og Andrea Jónsdóttir (D) og til vara Kjartan Þór Reinoldsson (D) og Eva Magnúsdóttir (D).
2. Aðalmaður Valdimar Leó Friðriksson (L) og til vara Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir (L)
4. Aðalmaður Branddís Snæfríðardóttir (S) og til vara Ólafur Ingi Óskarsson (S)
5. Aðalmaður Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir (V) og til vara Bryndís Brynjarsdóttir (V)
Formaður verði Sturla Erlendsson (D) og varaformaður Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir (V)Menningarmálanefnd
1. og 3. Aðalmenn Davíð Ólafsson (D) og Sólveig Franklínsdóttir (D) og til vara Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir (D) og Siguður I. Snorrason (D).
2. Aðalmaður Elín Anna Gísladóttir (C) og til vara Ari Páll Karlsson (C)
4. Aðalmaður Samson Bjarnar Harðarson (S) og til vara Jónas Þorgeir Sigurðsson (S)
5. Aðalmaður Björk Ingadóttir (V) og til vara Gunnar Kristjánsson (V)
Formaður verði Davíð Ólafsson (D) og varaformaður Björk Ingadóttir (V)Skipulagsnefnd
1. og 3. Aðalmenn Ásgeir Sveinsson (D) og Helga Jóhannesdóttir (D) og til vara Helga Kristín Auðunsdóttir (D) og Sigurður Borgar Guðmundsson (D).
2. Aðalmaður Stefán Ómar Jónsson (L) og til vara Margrét Guðjónsdóttir (L)
4. Aðalmaður Jón Pétursson (M) og til vara Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)
5. Aðalmaður Bryndís Brynjarsdóttir (V) og til vara Valgarð Már Jakobsson (V)
Formaður verði Ásgeir Sveinsson (D) og varaformaður Bryndís Brynjarsdóttir (V)Umhverfisnefnd
1. og 3. Aðalmenn Kristín Ýr Pálmarsdóttir (D) og Unnar Karl Jónsson (D) og til vara Örn Jónasson (D) og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir (D).
2. Aðalmaður Ölvir Karlsson (C) og til vara Sigurður Gunnarsson (C)
4. Aðalmaður Michele Rebora (L) og til vara Lilja Kjartansdóttir (L)
5. Aðalmaður Bjartur Steingrímsson (V) og til vara Bjarki Bjarnason (V)
Formaður verði Bjartur Steingrímsson (V) og varaformaður Kristín Ýr Pálmarsdóttir (D)Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
1. Aðalmaður Hafsteinn Pálsson (D) og til vara Örvar Þór Guðmundsson (V)
2. Aðalmaður Valborg Anna Ólafsdóttir (M) og til vara Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Stjórn Sorpu bs.
Stjórnarmaður Kolbrún Þorsteinsdóttir (D) og til vara Bjarki Bjarnason (V)Stjórn Strætó bs.
Stjórnarmaður Ásgeir Sveinsson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) bs.
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu(SSH)
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Ásgeir Sveinsson (D)Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Stjórnarmaður Rúnar Bragi Guðlaugsson (D) og til vara Arna Hagalínsdóttir (D)Svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins
1. Aðalmaður Ásgeir Sveinsson (D) og til vara Helga Jóhannesdóttir (D)
2. Aðalmaður Sveinn Óskar Sigurðsson (M) og til vara Jón Pétursson (M)Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.
Stjórnarmaður Haraldur Sverrisson (D) og til vara Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.
Eftirfarandi tillaga kom fram frá bæjarstjórnarfulltrúum C S L og M lista að áheyrnarfulltrúum í nefndir til eins árs.
Fjölskyldunefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Margrét Guðjónsdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Þórunn Magnea Jónsdóttir (M)Fræðslunefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Lilja Kjartansdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Anna Sigríður Guðnadóttir (S)Íþrótta- og tómstundanefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Karl Alex Árnason (C)
2. Áheyrnarfulltrúi Örlygur Þór Helgason (M)Menningarmálanefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Olga Stefánsdóttir (L)
2. Áheyrnarfulltrúi Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Skipulagsnefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Ölvir Karlsson (C)
2. Áheyrnarfulltrúi Ólafur Ingi Óskarsson (S)Umhverfisnefnd
1. Áheyrnarfulltrúi Þorlákur Ásgeir Pétursson (M)
2. Áheyrnarfulltrúi Samson Bjarnar Harðarson (S)
Tilnefning áheyrnarfulltrúa er samþykkt til eins árs með 9 atkvæðum 719. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.6. Ráðning bæjarstjóra201806076
Ráðning bæjarstjóra sbr. 47. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga hefur komið fram frá V og D lista um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra kjörtímabilið 2018 til 2022 og fela formanni bæjarráðs að gera við hann drög að ráðningarsamningi sem lagt verði fyrir bæjarráð til samþykktar. Þar sem ekki kemur fram önnur tillaga telst hún samþykkt.
7. Tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar201806071
Tillögur að breytingum á á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Fyrirliggjandi tillaga að samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er tekin til fyrstu umræðu á 719. fundi Bæjarstjórnar sem samþykkir með 9 atkvæðum að vísa henni óbreyttri til 2. umræðu bæjarstjórnar.
8. Fundardagar, fundartími og birting fundarboða201806077
Ákvörðun varðandi fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar sbr. 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Lagt er til að reglur um fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar verði óbreytt frá síðasta kjörtímabili. Þar sem ekki kemur fram tillaga að annarri tilhögun telst hún samþykkt.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1356201806002F
Fundargerð 1365. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 719. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Ósk um endurgreiðslu ofgreiddra gatnagerðargjalda 201804219
Ósk um endurgreiðslu ofgreiddra gatnagerðargjalda, Engjavegur 22
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1356. fundar bæjarráðs samþykkt á 719. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga 201805362
Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga - umsögn óskast fyrir 7. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1356. fundar bæjarráðs samþykkt á 719. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2018-2021 201804394
Íþrótta- og tómstundanefnd vísar til bæjarráðs tillögum nefndarinnar um styrki til íþrótta- og tómstundafélaga árið 2018-2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1356. fundar bæjarráðs samþykkt á 719. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 333201806001F
Fundargerð 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Brúarfljót 2A, Umsókn um byggingarleyfi 201805261
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 sækija um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð raforku á lóðinni Brúarfljót 2A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Spennistöð 17,3m², rúmmál 52,92m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Bugðufljót 3A, Umsókn um byggingarleyfi 201805262
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð raforku á lóðinni Bugðufljót 3A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Spennistöð 17,3m², rúmmál 52,92m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201804078
AB verk kt.470303-2470 Víkurhvarfi 6, sækir um leyfi til breytinga á áður samþykktum aðaluppdráttum atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr.7, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir:Heildarstærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Efstaland 3, Umsókn um byggingarleyfi 2017081454
Gústav Alex Gústafsson kt.110288-3369 og Diljá Dagbjartsdóttir kt.220290-2719 Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 2 hæða einbýlishús, með innbyggðri bílabeymslu og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m². 2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bílageymsla 48,2 m². Rúmmál 1191,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Flugumýri 16 / Umsókn um byggingarleyfi 201611244
G.K. Viðgerðir ehf. kt. 430402-4710 Flugumýri 16 sækir um leyfi til að byggja við núverandi iðnaðarhúsnæði geymslurými úr timbri við bil B, C og D á lóðinni Flugumýri nr.16, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Geymsla bil B: 20,5m², rúmmál 62,1m³. Geymsla bil C: 20,5m², rúmmál 62,1m³. Geymsla bil D: 20,5m², rúmmál 62,1m³.
Umsóknin var grendarkynnt 3.01.2017, engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Kvíslartunga 47, Umsókn um byggingarleyfi 201805366
Halldór Söebeck Olgeirsson kt. 090468-4059, Kvíslartungu 47, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi einbýlishúss á lóð nr. 47 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Heildarstærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 719. fundi bæjarstjórnar.