Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. júní 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Fyrsti fund­ur ný­kjör­inn­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar kjör­tíma­bil­ið 2018- 2022. Í sam­ræmi við 6. gr. í sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar setti sá bæj­ar­full­trúi sem lengsta setu á að baki í bæj­ar­stjórn, Har­ald­ur Sverris­son, fund­inn. Hann las upp hverj­ir hefðu hlot­ið kosn­ingu til bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar kjör­tíma­bil­ið 2018 - 2022, en þau eru þessi í réttri röð: 1. Har­ald­ur Sverris­son D lista 2. Ás­geir Sveins­son D lista 3. Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir D lista 4. Valdi­mar Birg­is­son C lista 5. Stefán Ómar Jóns­son L lista 6. Rún­ar Bragi Guð­laugs­son D lista 7. Bjarki Bjarna­son V lista 8. Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S lista 9. Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son M lista Kjör­bréf rétt­kjör­inna bæj­ar­full­trúa og vara­manna þeirra hafa ver­ið gef­in út og af­hent við­stödd­um full­trú­um. Á kjörskrá voru 7.467, alls kusu 4.828 eða 64,65%. Auð­ir kjör­seðl­ar voru 121 og ógild­ir kjör­seðl­ar voru 11. Har­ald­ur Sverris­son stýrði því næst kjöri for­seta bæj­ar­stjórn­ar, en eft­ir kjör­ið tók for­seti við stjórn fund­ar­ins. Leitað var af­brigða við að taka á dagskrá mál nr. 2 Sam­komulag kjör­inna full­trúa um nefnd­ir, ráð o.fl og kjör í Menn­ing­ar­mála­nefnd þar sem þess­ir dag­skrárlið­ir voru ekki á út­send­ir dagskrá. Var það sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 719. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201806072

  Kosning forseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar

  Til­nefn­ing kom fram frá V og D list­um um Bjarka Bjarna­son (V) sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar. Þar sem ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur telst hún sam­þykkt.

  • 2. Sam­komulag kjör­inna full­trúa um nefnd­ir, ráð o.fl201806111

   Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir, ráð o.fl undirritað og lagt fram og lagðar til breytingar á reglum sem því eru samafara.

   Sam­komulag kjör­inna full­trúa um nefnd­ir og ráð sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 719. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar ásamt breytt­um regl­um um launa­kjör í nefnd­um og ráð­um Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi yf­ir­lit yfir breyt­ing­ar.

  • 3. Kosn­ing 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201806073

   Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar sbr. 7.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar

   Til­nefn­ing kom fram um Stefán Ómar Jóns­son (L) sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs.
   Til­nefn­ing kom fram um Kol­brúnu Þor­steins­dótt­ur (D) sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs.
   Þar sem ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur teljast þær sam­þykkt­ar.

   • 4. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201806074

    Kosning í bæjarráð sbr. 26.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar

    Eft­ir­far­andi sam­eig­in­leg til­laga að að­al­mönn­um, vara­mönn­um, áheyrn­ar­full­trú­um og vara­áheyrn­ar­full­trú­um í bæj­ar­ráð kom fram:

    Að­al­menn
    1. Ás­geir Sveins­son (D)
    2. Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D)
    og til vara
    1. Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D)
    2. Arna Björk Hagalíns­dótt­ir (D)
    OG
    Aðal­mað­ur
    3. Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son (M)
    og til vara
    3. Herdís Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir (M)

    Áheyrn­ar­full­trúi 1: Bjarki Bjarna­son (V) og til vara Bryndís Brynj­ars­dótt­ir (V)
    Áheyrn­ar­full­trúi 2: Valdi­mar Birg­is­son (C) og til vara Lovísa Jóns­dótt­ir (C)

    Formað­ur bæj­ar­ráðs verði Ás­geir Sveins­son og vara­formað­ur Kol­brún Þor­steins­dótt­ir.

    Þar sem ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur telst hún sam­þykkt.

    • 5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

     Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, Þróunar og ferðamálanefnd, heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu(SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins, almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins..

     Eft­ir­far­andi sam­eig­in­leg til­nefn­ing kom fram um aðal- og vara­menn í nefnd­ir og for­menn og vara­for­menn nefnda.

     Fjöl­skyldu­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D) og Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir (D) og til vara Dav­íð Örn Guðna­son (D) og Bryndís Ein­ars­dótt­ir (D).
     2. Aðal­mað­ur Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og til vara Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir (C)
     4. Aðal­mað­ur Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S) og til vara Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S)
     5. Aðal­mað­ur Katrín Sif Odd­geirs­dótt­ir (V) og til vara Guð­mund­ur Guð­bjarn­ar­son (V)
     Formað­ur verði Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D) og vara­formað­ur Katrín Sif Odd­geirs­dótt­ir (V)

     Fræðslu­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D) og Arna Hagalíns­dótt­ir (D) og til vara Elísa­bet Ólafs­dótt­ir (D) og Al­ex­and­er Kára­son (D).
     2. Aðal­mað­ur Hild­ur Bær­ings­dótt­ir (C) og til vara Olga Kristín Ing­ólfs­dótt­ir (C)
     4. Aðal­mað­ur Frið­bert Braga­son (M) og til vara Þór­unn Magnea Jóns­dótt­ir (M)
     5. Aðal­mað­ur Val­garð Már Jak­obs­son (V) og til vara Jó­hanna Jak­obs­dótt­ir (V)
     Formað­ur verði Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D) og vara­formað­ur Val­garð Már Jak­obs­son (V)

     Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Sturla Er­lends­son (D) og Andrea Jóns­dótt­ir (D) og til vara Kjart­an Þór Rein­olds­son (D) og Eva Magnús­dótt­ir (D).
     2. Aðal­mað­ur Valdi­mar Leó Frið­riks­son (L) og til vara Vil­helmína Eva Vil­hjálms­dótt­ir (L)
     4. Aðal­mað­ur Branddís Snæfríð­ar­dótt­ir (S) og til vara Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S)
     5. Aðal­mað­ur Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir (V) og til vara Bryndís Brynj­ars­dótt­ir (V)
     Formað­ur verði Sturla Er­lends­son (D) og vara­formað­ur Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir (V)

     Menn­ing­ar­mála­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Dav­íð Ólafs­son (D) og Sól­veig Frank­líns­dótt­ir (D) og til vara Ingi­björg Bergrós Jó­hann­es­dótt­ir (D) og Sig­uð­ur I. Snorra­son (D).
     2. Aðal­mað­ur Elín Anna Gísla­dótt­ir (C) og til vara Ari Páll Karls­son (C)
     4. Aðal­mað­ur Sam­son Bjarn­ar Harð­ar­son (S) og til vara Jón­as Þor­geir Sig­urðs­son (S)
     5. Aðal­mað­ur Björk Inga­dótt­ir (V) og til vara Gunn­ar Kristjáns­son (V)
     Formað­ur verði Dav­íð Ólafs­son (D) og vara­formað­ur Björk Inga­dótt­ir (V)

     Skipu­lags­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Ás­geir Sveins­son (D) og Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D) og til vara Helga Kristín Auð­uns­dótt­ir (D) og Sig­urð­ur Borg­ar Guð­munds­son (D).
     2. Aðal­mað­ur Stefán Ómar Jóns­son (L) og til vara Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir (L)
     4. Aðal­mað­ur Jón Pét­urs­son (M) og til vara Þór­unn Magnea Jóns­dótt­ir (M)
     5. Aðal­mað­ur Bryndís Brynj­ars­dótt­ir (V) og til vara Val­garð Már Jak­obs­son (V)
     Formað­ur verði Ás­geir Sveins­son (D) og vara­formað­ur Bryndís Brynj­ars­dótt­ir (V)

     Um­hverf­is­nefnd
     1. og 3. Að­al­menn Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir (D) og Unn­ar Karl Jóns­son (D) og til vara Örn Jónasson (D) og Sylgja Dögg Sig­ur­jóns­dótt­ir (D).
     2. Aðal­mað­ur Ölv­ir Karls­son (C) og til vara Sig­urð­ur Gunn­ars­son (C)
     4. Aðal­mað­ur Michele Re­bora (L) og til vara Lilja Kjart­ans­dótt­ir (L)
     5. Aðal­mað­ur Bjart­ur Stein­gríms­son (V) og til vara Bjarki Bjarna­son (V)
     Formað­ur verði Bjart­ur Stein­gríms­son (V) og vara­formað­ur Kristín Ýr Pálm­ars­dótt­ir (D)

     Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is
     1. Aðal­mað­ur Haf­steinn Páls­son (D) og til vara Örv­ar Þór Guð­munds­son (V)
     2. Aðal­mað­ur Val­borg Anna Ólafs­dótt­ir (M) og til vara Herdís Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir (M)

     Stjórn Sorpu bs.
     Stjórn­ar­mað­ur Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D) og til vara Bjarki Bjarna­son (V)

     Stjórn Strætó bs.
     Stjórn­ar­mað­ur Ás­geir Sveins­son (D) og til vara Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D)

     Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) bs.
     Stjórn­ar­mað­ur Har­ald­ur Sverris­son (D) og til vara Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D)

     Stjórn Sam­band sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu(SSH)
     Stjórn­ar­mað­ur Har­ald­ur Sverris­son (D) og til vara Ás­geir Sveins­son (D)

     Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
     Stjórn­ar­mað­ur Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D) og til vara Arna Hagalíns­dótt­ir (D)

     Svæð­is­skipu­lags­ráð höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
     1. Aðal­mað­ur Ás­geir Sveins­son (D) og til vara Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D)
     2. Aðal­mað­ur Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son (M) og til vara Jón Pét­urs­son (M)

     Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.
     Stjórn­ar­mað­ur Har­ald­ur Sverris­son (D) og til vara Kol­brún Þor­steins­dótt­ir (D)

     Þar sem ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur telst hún sam­þykkt.

     Eft­ir­far­andi til­laga kom fram frá bæj­ar­stjórn­ar­full­trú­um C S L og M lista að áheyrn­ar­full­trú­um í nefnd­ir til eins árs.

     Fjöl­skyldu­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir (L)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Þór­unn Magnea Jóns­dótt­ir (M)

     Fræðslu­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Lilja Kjart­ans­dótt­ir (L)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S)

     Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Karl Alex Árna­son (C)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Ör­lyg­ur Þór Helga­son (M)

     Menn­ing­ar­mála­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Olga Stef­áns­dótt­ir (L)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Herdís Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir (M)

     Skipu­lags­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Ölv­ir Karls­son (C)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son (S)

     Um­hverf­is­nefnd
     1. Áheyrn­ar­full­trúi Þor­lák­ur Ás­geir Pét­urs­son (M)
     2. Áheyrn­ar­full­trúi Sam­son Bjarn­ar Harð­ar­son (S)


     Til­nefn­ing áheyrn­ar­full­trúa er sam­þykkt til eins árs með 9 at­kvæð­um 719. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

     • 6. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra201806076

      Ráðning bæjarstjóra sbr. 47. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

      Til­laga hef­ur kom­ið fram frá V og D lista um að ráða Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra kjör­tíma­bil­ið 2018 til 2022 og fela formanni bæj­ar­ráðs að gera við hann drög að ráðn­ing­ar­samn­ingi sem lagt verði fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar. Þar sem ekki kem­ur fram önn­ur til­laga telst hún sam­þykkt.

      • 7. Til­lög­ur að breyt­ing­um á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar201806071

       Tillögur að breytingum á á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar

       Fyr­ir­liggj­andi til­laga að sam­þykkt um breyt­ingu á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar er tekin til fyrstu um­ræðu á 719. fundi Bæj­ar­stjórn­ar sem sam­þykk­ir með 9 at­kvæð­um að vísa henni óbreyttri til 2. um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8. Fund­ar­dag­ar, fund­ar­tími og birt­ing fund­ar­boða201806077

       Ákvörðun varðandi fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar sbr. 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

       Lagt er til að regl­ur um fund­ar­daga, fund­ar­tíma og birt­ingu fund­ar­boða bæj­ar­stjórn­ar verði óbreytt frá síð­asta kjör­tíma­bili. Þar sem ekki kem­ur fram til­laga að ann­arri til­hög­un telst hún sam­þykkt.

       Fundargerðir til staðfestingar

       • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1356201806002F

        Fund­ar­gerð 1365. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        Fundargerðir til kynningar

        • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 333201806001F

         Fund­ar­gerð 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 10.1. Brú­arfljót 2A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805261

          Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 sækija um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um dreif­istöð raf­orku á lóð­inni Brú­arfljót 2A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Spennistöð 17,3m², rúm­mál 52,92m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10.2. Bugðufljót 3A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805262

          Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um dreif­istöð raf­orku á lóð­inni Bugðufljót 3A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Spennistöð 17,3m², rúm­mál 52,92m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10.3. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804078

          AB verk kt.470303-2470 Vík­ur­hvarfi 6, sæk­ir um leyfi til breyt­inga á áður sam­þykkt­um að­al­upp­drátt­um at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr.7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir:Heild­ar­stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10.4. Efsta­land 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081454

          Gúst­av Alex Gúst­afs­son kt.110288-3369 og Diljá Dag­bjarts­dótt­ir kt.220290-2719 Kvísl­artungu 30 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 2 hæða ein­býl­is­hús, með inn­byggðri bíla­beymslu og auka­í­búð á neðri hæð á lóð­inni, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.hæð: íbúð 0101 40,7 m², íbúð 0102 69,0 m², 0103 geymsla 23,0 m². 2.hæð: 0201 íbúð 141,3 m², 0202 Bíla­geymsla 48,2 m². Rúm­mál 1191,2 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10.5. Flugu­mýri 16 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611244

          G.K. Við­gerð­ir ehf. kt. 430402-4710 Flugu­mýri 16 sæk­ir um leyfi til að byggja við nú­ver­andi iðn­að­ar­hús­næði geymslu­rými úr timbri við bil B, C og D á lóð­inni Flugu­mýri nr.16, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Geymsla bil B: 20,5m², rúm­mál 62,1m³. Geymsla bil C: 20,5m², rúm­mál 62,1m³. Geymsla bil D: 20,5m², rúm­mál 62,1m³.
          Um­sókn­in var grend­arkynnt 3.01.2017, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10.6. Kvísl­artunga 47, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805366

          Halldór Söe­beck Ol­geirs­son kt. 090468-4059, Kvísl­artungu 47, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi ein­býl­is­húss á lóð nr. 47 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir: Heild­ar­stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 333. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 719. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45