Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2021 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Ölvir Karlsson (ÖK) 1. varabæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið kosn­ing í nefnd­ir og ráð á dagskrá sem dag­skrárlið nr. 9


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1478.202102032F

    Fund­ar­gerð 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Bjark­ar­holt 7-9 - ósk um stækk­un lóð­ar 202101234

      Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Krafa um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga 202102311

      Krafa NPA mið­stöðv­ar­inn­ar, dags. 16. fe­brú­ar 2021, um hækk­un á fram­lög­um til NPA samn­inga í sam­ræmi við kjara­samn­ings­bund­ar hækk­an­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­ræm­ing úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - sókn­aráætlun 202101312

      Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að sam­ræm­ingu úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sem vísað var til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Reykja­vík Loves - sam­st­arf sveita­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu tengt ferða­mönn­um 202001401

      Sam­starfs­samn­ing­ur um mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fyr­ir árið 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista
      Sama verk­efni var tek­ið fyr­ir á 755. fundi bæj­ar­sjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 4. mars árið 2020. Full­trúi Mið­flokks­ins greiddi þá þessu verk­efni, "Reykja­vík loves", ekki at­kvæði sitt. Mos­fells­bær er með mikla sér­stöðu á höfð­borg­ar­svæð­inu og ekki séð að "dreif­ing" ferða­manna til Mos­fells­bæj­ar hafi tek­ist hing­að til und­ir þessu vörumerki. Hér er ver­ið að af­henda full­trú­um Höf­uð­borg­ar­stofu Reykja­vík­ur­borg­ar mark­aðs­mál varð­andi Mos­fells­bæ. Ekki er tal­ið að sú stofa, um­fram að­r­ar stof­ur, geti stuðlað sér­stak­lega að dreif­ingu ferða­manna frá öðr­um sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Mos­fells­bæj­ar. Telja má að um 750 þús­und krón­ur á ári, allt til 1. des­em­ber 2024 og þar með 3 millj­ón­um sam­tals, sé bet­ur var­ið í önn­ur verk­efni hér í bæn­um sem m.a. geta stuðlað að mark­aðs­setn­ingu á sér­stöðu Mos­fells­bæj­ar. Ekki er rétt að skatt­greið­end­ur í Mos­fells­bæj­ar nið­ur­greiði mark­aðs­setn­ingu fyr­ir Reykja­vík­ur­borg með þess­um hætti. Því greið­ir full­trúi Mið­flokks­ins enn og aft­ur at­kvæði gegn þessu gælu­verk­efni.

      Bók­un V- og D lista
      Verk­efn­ið Reykja­vík Loves er mjög vel heppn­að mark­aðs­átak sem nýt­ist vel öllu höf­uð­borg­ar­svæð­inu, eng­inn vafi er á því að þeim fjár­mun­um sem far­ið hafa í þetta verk­efni hef­ur ver­ið vel var­ið.

      ***

      Af­greiðsla 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M lista greiddi at­kvæði gegn mál­inu.

    • 1.5. Frum­varp til laga um áfeng­islög - beiðni um um­sögn 202102345

      Frum­varp til laga um áfeng­islög - beiðni um um­sögn fyr­ir 4. mars

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1478. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1479202103001F

      Fund­ar­gerð 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda vegna við­bygg­ing­ar við Mark­holt 2 202102096

        Ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda vegna við­bygg­ing­ar við Mark­holt 2. Um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa og lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

        Til­laga að skip­un og verk­efn­um stýri­hóps um Mos­fells­bæ sem barn­vænt sveit­ar­fé­lag.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Sunnukriki 7 - um­sókn um lóð 202009137

        Við­bót­ar­upp­lýs­ing­ar frá máls­hefj­anda í tengsl­um við um­sókn um upp­bygg­ingu við Sunnukrika 7.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Hús­bygg­inga­sjóð­ur Lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar 202002120

        Vilja­yf­ir­lýs­ing milli Mos­fells­bæj­ar og Lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar um skipt­ingu kostn­að­ar við bygg­ingu íbúð­ar­kjarna, lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ráðn­ing skóla­stjóra Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 202102335

        Óskað er heim­ild­ar til að aug­lýsa stöðu skóla­stjóra Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Yf­ir­drátt­ar­heim­ild til handa Strætó bs. 202103019

        Beiðni Strætó bs. um heim­ild til að sækja um yf­ir­drátt­ar­heim­ild að fjár­hæð kr. 300.000.000 lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Mið­flokks­ins sat hjá.

      • 2.7. Frum­varp til stjórn­ar­skip­un­ar­laga - beiðni um um­sögn 202102404

        Frum­varp til stjórn­ar­skip­un­ar­laga - beiðni um um­sögn fyr­ir 15. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um hafna­lög (EES-regl­ur, gjald­taka, ra­fræn vökt­un) - beiðni um um­sögn 202102406

        Frum­varp til laga um hafna­lög (EES-regl­ur, gjald­taka, ra­fræn vökt­un)- beiðni um um­sögn fyr­ir 9. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn 202102418

        Frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda (móttaka flótta­fólks og inn­flytj­endaráð)- beiðni um um­sögn fyr­ir 10. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla - beiðni um um­sögn 202102405

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla - beiðni um um­sögn fyr­ir 9. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1479. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 304202102037F

        Fund­ar­gerð 304. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 388202103004F

          Fund­ar­gerð 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skóla­daga­töl 2021-2022 202102094

            Lagt fram til stað­fest­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Skóla­þjón­usta 2019-2020 202103033

            Yf­ir­lit yfir skóla­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar 2019-2020

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Snemmtæk íhlut­un með áherslu á mál­þroska og læsi 201809254

            Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efn­in­um um snemm­tæka íhlut­un leik­skóla

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Breyt­ing­ar á Höfða­bergi, Lága­fells­skóla og Huldu­bergi haust­ið 2021 202103035

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 388. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 17202102030F

            Fund­ar­gerð 17. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 26202102038F

              Fund­ar­gerð 26. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 534202102034F

                Fund­ar­gerð 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                  Á fund­in­um verð­ur fjallað um íbúð­ar­svæði, mið­svæði ásamt versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­um. Einn­ig verð­ur far­ið yfir nokk­ur þeirra fjöl­mörgu er­indi sem vísað hef­ur ver­ið í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags og til­heyra þess­um mála­flokk­um. Ráð­gjaf­ar að­al­skipu­lags­ins Björn Guð­brands­son og Edda Kristín Ein­ars­dótt­ir hjá Arkís mæta á fund­in og kynna stöðu verk­efn­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Teigs­land - breyt­ing/end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi 201812045

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-123798 í íbúða-/at­vinnusvæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Lóð í landi Sól­valla - landnr. 125402 201812175

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-125402 í íbúð­ar­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Helga­fells­land - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201907230

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-123651, í íbúð­ar­svæði/úti­vist­ar­svæði og þétt­býli.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Skamma­dal­ur L123789 323-Os - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202005057

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-123789 í íbúða­svæði og þétt­býli.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Lága­fell - að­al­skipu­lags­breyt­ing 2016081715

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-217167 í íbúð­ar­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Helga­fell - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201912218

                  Óskað er eft­ir að fá að breyta nýt­ingu lands L-201197, í íbúð­ar­svæði/at­vinnusvæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Spilda L201201 við vega­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202009536

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-201201í versl­un­ar og þjón­ustu­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 534. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 535202102040F

                  Fund­ar­gerð 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bjarg­slund­ur 6-8 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202102120

                    Borist hef­ur frá Kristni Ragn­ars­syni, f.h. land­eig­anda, dags. 15.02.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bjarg­slund 6-8.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Grund­ar­tangi 32-36 - hækk­un á þaki 202004168

                    Borist hef­ur er­indi frá Hildi Ýr Ottós­dótt­ur, f.h. hús­eig­anda Grund­ar­tanga 32-36, dags. 16.02.2021, með ósk um hækk­un á þaki og nýt­ingu ris­hæð­ar í sam­ræmi við gögn.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Brú­arfljót 2 - auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall 202102191

                    Borist hef­ur er­indi frá Jóni Magnúsi Hall­dórs­syni, dags. 10.02.2021, með ósk um auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall að Brú­arfljóti 2.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Mið­flokks­ins sat hjá.

                  • 8.4. Brúnás 6 - Sunnu­fell - deili­skipu­lags­breyt­ing 202102169

                    Borist hef­ur er­indi frá Axel Ket­ils­syni, dags. 08.02.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Brúnás 6.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Deili­skipu­lags­breyt­ing II á Esju­mel­um - Kæra 202008350

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í kæru nr. 96/2020 vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar á Esju­mel­um í Reykja­vík.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Borg­ar­lín­an - frumdrög að fyrstu lotu 202102116

                    Á 1476. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að skýrsl­an Borg­ar­lína, 1. lota for­send­ur og frumdrög yrði kynnt fyr­ir skipu­lags­nefnd.
                    Er­indi barst frá Hrafn­katli Á. Proppé, for­stöðu­manni Borg­ar­línu­verk­efn­is­ins, dags. 04.02.2021.
                    Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 533. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Helga­dal­ur L123636 og Vind­hóll L174418 - jarða­breyt­ing 202102310

                    Borist hef­ur er­indi frá Hreini Ól­afs­syni, dags. 12.12.2020, sem barst 17.02.2021, með ósk um skipt­ingu lands.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Bjark­ar­holt 7-9 - ósk um stækk­un lóð­ar 202101234

                    Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Oddi Víð­is­syni, dags. 14.01.2021, með ósk um stækk­un lóð­ar og fjölg­un bíla­stæða við Bjark­ar­holt 7-9.
                    Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 1478. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Reykja­mel­ur 10-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103042

                    Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni, f.h. eig­anda að Reykja­mel 10, 12 og 14, dags. 01.03.2021, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Reykja­mel 10-14.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103039

                    Borist hef­ur er­indi frá Har­aldi Sig­mari Árna­syni, f.h. Multi ehf., dags. 01.03.2021, með ósk um breyt­ingu á skipu­lagi fyr­ir Uglu­götu 40-46.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.11. Heytjörn lnr. 125365 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201906323

                    Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­drætt­ir að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Heytjörn L125365 í sam­ræmi við af­greiðslu á 488. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.12. Mið­dal­ur 2 L199723 - skipu­lag 202102398

                    Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hreins­syni, dags. 22.02.2021, með ósk um skipt­ingu og deili­skipu­lagn­ingu lands Mið­dals 2 L199723.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.13. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

                    Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 18.02.2021, með ósk um um­sagn­ir við kynnt­um drög­um Kópa­vogs­bæj­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar vegna að­al­skipu­lags­breyt­inga fyr­ir legu Borg­ar­línu og kjarna­stöðva henn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 425 202102011F

                    Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 426 202102020F

                    Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 427 202102025F

                    Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 428 202103006F

                    Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 535. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Almenn erindi

                  • 9. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                    Ósk frá M-lista um að nýr áheyrnarfulltrúi verði kjörinn í fjölskyldunefnd.

                    Fram kem­ur til­laga um að Ör­lyg­ur Þór Helga­son verði áheyrn­ar­full­trúi M-lista í fjöl­skyldu­nefnd í stað Hall­dóru Bald­urs­dótt­ur. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 427202102025F

                      Fund­ar­gerð 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Gerplustræti 6-12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201601566

                        Upp­slátt­ur ehf. Bríet­ar­túni 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 6-12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Snæfríð­argata 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201812098

                        Uglu­kvist­ur ehf. Góðakri 5 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Snæfríð­argata nr. 26, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Sunnukriki 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804297

                        Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta skóla­hús­næð­is á lóð­inni Sunnukriki nr. 1, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Súlu­höfði 32 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202101190

                        HABS ehf. Álmakór 22 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 32, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 230,0 m², bíl­geymsla 37,7 m², 1.234,4 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Vefara­stræti 40-44 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202012353

                        Ingi­björg Unn­ur Ragn­ars­dótt­ir Funa­fold 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og burð­ar­virk­is íbúð­ar nr. 204 fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Vefara­stræti nr. 40-44, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 427. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 428202103006F

                        Fund­ar­gerð 428. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Liljugata 2-6 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202103059

                          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu þrjú 9 íbúða fjöl­býl­is­hús með sam­eig­in­leg­um bíl­geymsl­um á lóð á lóð­inni Liljugata nr. 2-6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:

                          Mhl 01 - 9 íbúð­ir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
                          Mhl 02, 9 íbúð­ir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
                          Mhl 03, 9 íbúð­ir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
                          Mhl 04, bíl­geymsl­ur og geymsl­ur, 566,6 m², 1.773,5 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 428. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 222. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202103057

                          Fundargerð 222. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu

                          Fund­ar­gerð 222. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 223. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202103056

                          Fundargerð 223. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu

                          Fund­ar­gerð 223. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 336. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202103055

                          Fundargerð 336. fundar stjórnar Strætó bs.

                          Fund­ar­gerð 336. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 97. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202102407

                          Fundargerð 97. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                          Fund­ar­gerð 97. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 98. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202102408

                          Fundargerð 98. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                          Bók­un M-lista
                          Sér­stak­lega er vakin at­hygli á því að á þess­um fundi und­ir 3. dag­skrárlið var af­greidd þró­un­ar­átælun 2020-2024 fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið þrátt fyr­ir að báð­ir full­trú­ar Reykja­vík­ur­borg­ar hafi ver­ið for­fall­að­ir. Slíkt stang­ast á við starfs­regl­ur nefnd­ar­inn­ar.

                          ***

                          Fund­ar­gerð 98. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 17. Fund­ar­gerð 895. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202103076

                          Fundargerð 895. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                          Fund­ar­gerð 895. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 18. Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202102384

                          Fundargerð 389. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna

                          Fund­ar­gerð 389. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 778. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:02