10. mars 2021 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Ölvir Karlsson (ÖK) 1. varabæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Eftirfarandi afbrigði samþykkt í upphafi fundar: Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið kosning í nefndir og ráð á dagskrá sem dagskrárlið nr. 9
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1478.202102032F
Fundargerð 1478. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Bjarkarholt 7-9 - ósk um stækkun lóðar 202101234
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1478. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Krafa um hækkun á framlögum til NPA samninga 202102311
Krafa NPA miðstöðvarinnar, dags. 16. febrúar 2021, um hækkun á framlögum til NPA samninga í samræmi við kjarasamningsbundar hækkanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1478. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Lögð fram umsögn umhverfisnefndar um tillögur að samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu, sem vísað var til umhverfisnefndar til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1478. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Reykjavík Loves - samstarf sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu tengt ferðamönnum 202001401
Samstarfssamningur um markaðssamstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Sama verkefni var tekið fyrir á 755. fundi bæjarsjórnar Mosfellsbæjar 4. mars árið 2020. Fulltrúi Miðflokksins greiddi þá þessu verkefni, "Reykjavík loves", ekki atkvæði sitt. Mosfellsbær er með mikla sérstöðu á höfðborgarsvæðinu og ekki séð að "dreifing" ferðamanna til Mosfellsbæjar hafi tekist hingað til undir þessu vörumerki. Hér er verið að afhenda fulltrúum Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborgar markaðsmál varðandi Mosfellsbæ. Ekki er talið að sú stofa, umfram aðrar stofur, geti stuðlað sérstaklega að dreifingu ferðamanna frá öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu til Mosfellsbæjar. Telja má að um 750 þúsund krónur á ári, allt til 1. desember 2024 og þar með 3 milljónum samtals, sé betur varið í önnur verkefni hér í bænum sem m.a. geta stuðlað að markaðssetningu á sérstöðu Mosfellsbæjar. Ekki er rétt að skattgreiðendur í Mosfellsbæjar niðurgreiði markaðssetningu fyrir Reykjavíkurborg með þessum hætti. Því greiðir fulltrúi Miðflokksins enn og aftur atkvæði gegn þessu gæluverkefni.Bókun V- og D lista
Verkefnið Reykjavík Loves er mjög vel heppnað markaðsátak sem nýtist vel öllu höfuðborgarsvæðinu, enginn vafi er á því að þeim fjármunum sem farið hafa í þetta verkefni hefur verið vel varið.***
Afgreiðsla 1478. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M lista greiddi atkvæði gegn málinu.
1.5. Frumvarp til laga um áfengislög - beiðni um umsögn 202102345
Frumvarp til laga um áfengislög - beiðni um umsögn fyrir 4. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1478. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1479202103001F
Fundargerð 1479. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna viðbyggingar við Markholt 2 202102096
Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna viðbyggingar við Markholt 2. Umsögn byggingarfulltrúa og lögmanns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Tillaga að skipun og verkefnum stýrihóps um Mosfellsbæ sem barnvænt sveitarfélag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Sunnukriki 7 - umsókn um lóð 202009137
Viðbótarupplýsingar frá málshefjanda í tengslum við umsókn um uppbyggingu við Sunnukrika 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Húsbyggingasjóður Landssamtakanna Þroskahjálpar 202002120
Viljayfirlýsing milli Mosfellsbæjar og Landssamtakanna Þroskahjálpar um skiptingu kostnaðar við byggingu íbúðarkjarna, lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ráðning skólastjóra Listaskóla Mosfellsbæjar 202102335
Óskað er heimildar til að auglýsa stöðu skólastjóra Listaskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Yfirdráttarheimild til handa Strætó bs. 202103019
Beiðni Strætó bs. um heimild til að sækja um yfirdráttarheimild að fjárhæð kr. 300.000.000 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Miðflokksins sat hjá.
2.7. Frumvarp til stjórnarskipunarlaga - beiðni um umsögn 202102404
Frumvarp til stjórnarskipunarlaga - beiðni um umsögn fyrir 15. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun) - beiðni um umsögn 202102406
Frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun)- beiðni um umsögn fyrir 9. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Frumvarp til laga um málefni innflytjenda - beiðni um umsögn 202102418
Frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)- beiðni um umsögn fyrir 10. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla - beiðni um umsögn 202102405
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla - beiðni um umsögn fyrir 9. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 304202102037F
Fundargerð 304. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun 201912177
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning, endurskoðun. Ákvörðun máls frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ- endurskoðun á húsaleigu 201912176
Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ, endurskoðun á húsaleigu, ákvörðun máls frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Reglur um úthlutun leiguíbúða 201909093
Drög að breytingum á reglum um úthlutun leiguíbúða í Mosfellsbæ, ákvörðun máls frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ungt fólk október 2020 202011196
Niðurstöður könnunar meðal nemenda í 8.-10.bekk lagðar fyrir til kynningar, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Styrkbeiðnir til verkefna á sviði félagsþjónustu 2021 202009527
Styrkbeðinir fyrir árið 2021 afgreiddar, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2021 202102316
Beiðni um styrk frá Kvennaathvarfinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Beiðni um styrk 202010300
Styrkbeiðni frá Samtökunum '78, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 202009269
Umsókn um styrk vegna Samvera og súpa, frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Styrkbeiðni 202012071
Beiðni um styrk frá Bjarkarhlíð, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2020 202011421
Styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöfinni, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Styrkumsókn á fjölskyldusviði 202010294
Beiðni um styrk frá klúbbnum Geysi, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta 202011183
Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta, máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 388202103004F
Fundargerð 388. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skóladagatöl 2021-2022 202102094
Lagt fram til staðfestingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar fræðslunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Skólaþjónusta 2019-2020 202103033
Yfirlit yfir skólaþjónustu Mosfellsbæjar 2019-2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar fræðslunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi 201809254
Kynning á þróunarverkefninum um snemmtæka íhlutun leikskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar fræðslunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Breytingar á Höfðabergi, Lágafellsskóla og Huldubergi haustið 2021 202103035
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar fræðslunefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 17202102030F
Fundargerð 17. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Okkar Mosó 201701209
Tillaga að framkvæmd Okkar Mosó 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 26202102038F
Fundargerð 26. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Samningur um vinabæjarsamstarf 2021 202102464
Samningur um vinabæjarsamstarf lagður fram til afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Vinabæjarráðstefna í Loimaa 2021 - rafræn ráðstefna 202102463
Vinabæjaráðstefna sem halda átti í Loimaa í Finnlandi 2020 og var frestað vegna heimsfaraldurs verður haldin dagana 1.-2.júní 2021 og verður ráðstefnan í fyrsta skiptið rafræn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Könnun Gallup á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 534202102034F
Fundargerð 534. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Á fundinum verður fjallað um íbúðarsvæði, miðsvæði ásamt verslunar- og þjónustusvæðum. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123798 í íbúða-/atvinnusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Lóð í landi Sólvalla - landnr. 125402 201812175
Ósk um að breyta nýtingu lands L-125402 í íbúðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Helgafellsland - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201907230
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123651, í íbúðarsvæði/útivistarsvæði og þéttbýli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Skammadalur L123789 323-Os - aðalskipulagsbreyting 202005057
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123789 í íbúðasvæði og þéttbýli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Lágafell - aðalskipulagsbreyting 2016081715
Ósk um að breyta nýtingu lands L-217167 í íbúðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Helgafell - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201912218
Óskað er eftir að fá að breyta nýtingu lands L-201197, í íbúðarsvæði/atvinnusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting 202009536
Ósk um að breyta nýtingu lands L-201201í verslunar og þjónustusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 534. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 535202102040F
Fundargerð 535. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bjargslundur 6-8 - deiliskipulagsbreyting 202102120
Borist hefur frá Kristni Ragnarssyni, f.h. landeiganda, dags. 15.02.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Bjargslund 6-8.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Grundartangi 32-36 - hækkun á þaki 202004168
Borist hefur erindi frá Hildi Ýr Ottósdóttur, f.h. húseiganda Grundartanga 32-36, dags. 16.02.2021, með ósk um hækkun á þaki og nýtingu rishæðar í samræmi við gögn.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Brúarfljót 2 - aukið nýtingarhlutfall 202102191
Borist hefur erindi frá Jóni Magnúsi Halldórssyni, dags. 10.02.2021, með ósk um aukið nýtingarhlutfall að Brúarfljóti 2.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Miðflokksins sat hjá.
8.4. Brúnás 6 - Sunnufell - deiliskipulagsbreyting 202102169
Borist hefur erindi frá Axel Ketilssyni, dags. 08.02.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Brúnás 6.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Deiliskipulagsbreyting II á Esjumelum - Kæra 202008350
Lögð er fram til kynningar niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru nr. 96/2020 vegna deiliskipulagsbreytingar á Esjumelum í Reykjavík.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Borgarlínan - frumdrög að fyrstu lotu 202102116
Á 1476. fundi bæjarráðs var samþykkt að skýrslan Borgarlína, 1. lota forsendur og frumdrög yrði kynnt fyrir skipulagsnefnd.
Erindi barst frá Hrafnkatli Á. Proppé, forstöðumanni Borgarlínuverkefnisins, dags. 04.02.2021.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 533. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Helgadalur L123636 og Vindhóll L174418 - jarðabreyting 202102310
Borist hefur erindi frá Hreini Ólafssyni, dags. 12.12.2020, sem barst 17.02.2021, með ósk um skiptingu lands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Bjarkarholt 7-9 - ósk um stækkun lóðar 202101234
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni, dags. 14.01.2021, með ósk um stækkun lóðar og fjölgun bílastæða við Bjarkarholt 7-9.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 1478. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Reykjamelur 10-14 - deiliskipulagsbreyting 202103042
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni, f.h. eiganda að Reykjamel 10, 12 og 14, dags. 01.03.2021, með ósk um breytingu á deiliskipulagi fyrir Reykjamel 10-14.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Uglugata 40-46 - deiliskipulagsbreyting 202103039
Borist hefur erindi frá Haraldi Sigmari Árnasyni, f.h. Multi ehf., dags. 01.03.2021, með ósk um breytingu á skipulagi fyrir Uglugötu 40-46.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Heytjörn lnr. 125365 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201906323
Lagðir eru fram til kynningar og afgreiðslu uppdrættir að deiliskipulagsbreytingu fyrir Heytjörn L125365 í samræmi við afgreiðslu á 488. fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Miðdalur 2 L199723 - skipulag 202102398
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni, dags. 22.02.2021, með ósk um skiptingu og deiliskipulagningu lands Miðdals 2 L199723.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 18.02.2021, með ósk um umsagnir við kynntum drögum Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar vegna aðalskipulagsbreytinga fyrir legu Borgarlínu og kjarnastöðva hennar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 425 202102011F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 426 202102020F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 427 202102025F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 428 202103006F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 535. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
9. Kosning í nefndir og ráð201806075
Ósk frá M-lista um að nýr áheyrnarfulltrúi verði kjörinn í fjölskyldunefnd.
Fram kemur tillaga um að Örlygur Þór Helgason verði áheyrnarfulltrúi M-lista í fjölskyldunefnd í stað Halldóru Baldursdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 427202102025F
Fundargerð 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Gerplustræti 6-12/Umsókn um byggingarleyfi. 201601566
Uppsláttur ehf. Bríetartúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Gerplustræti nr. 6-12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Snæfríðargata 26, Umsókn um byggingarleyfi. 201812098
Uglukvistur ehf. Góðakri 5 Garðabæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Snæfríðargata nr. 26, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Sunnukriki 1, umsókn um byggingarleyfi 200804297
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta skólahúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Súluhöfði 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202101190
HABS ehf. Álmakór 22 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 32, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 230,0 m², bílgeymsla 37,7 m², 1.234,4 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Vefarastræti 40-44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202012353
Ingibjörg Unnur Ragnarsdóttir Funafold 38 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og burðarvirkis íbúðar nr. 204 fjölbýlishúss á lóðinni Vefarastræti nr. 40-44, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 428202103006F
Fundargerð 428. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Liljugata 2-6 Umsókn um byggingarleyfi 202103059
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu þrjú 9 íbúða fjölbýlishús með sameiginlegum bílgeymslum á lóð á lóðinni Liljugata nr. 2-6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Mhl 01 - 9 íbúðir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
Mhl 02, 9 íbúðir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
Mhl 03, 9 íbúðir, 870,0 m², 2.558,7 m³.
Mhl 04, bílgeymslur og geymslur, 566,6 m², 1.773,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 428. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 222. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202103057
Fundargerð 222. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 222. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 223. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202103056
Fundargerð 223. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 223. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 336. fundar stjórnar Strætó bs.202103055
Fundargerð 336. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerð 336. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 97. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202102407
Fundargerð 97. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 97. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 98. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202102408
Fundargerð 98. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Bókun M-lista
Sérstaklega er vakin athygli á því að á þessum fundi undir 3. dagskrárlið var afgreidd þróunarátælun 2020-2024 fyrir höfuðborgarsvæðið þrátt fyrir að báðir fulltrúar Reykjavíkurborgar hafi verið forfallaðir. Slíkt stangast á við starfsreglur nefndarinnar.***
Fundargerð 98. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 895. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202103076
Fundargerð 895. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 895. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
18. Fundargerð 389. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202102384
Fundargerð 389. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna
Fundargerð 389. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 778. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.