Mál númer 201710251
- 20. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #861
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 620. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 861. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 15. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #620
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu máls.
- 6. nóvember 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #860
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 619. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 860. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
- 1. nóvember 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #619
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Frestað vegna tímaskorts.
- 23. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #859
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust.
Afgreiðsla 618. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 859. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. október 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #618
Lagðir eru fram til kynningar og umræðu skipulagsuppdrættir og tillaga Ævintýragarðsins, sem auglýst var til umsagnar og athugasemda þann 03.06.2021. Skipulagsfulltrúi fer yfir áskoranir verkefnisins og athugasemdir sem bárust.
Frestað vegna tímaskorts.
- 21. febrúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #845
Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi kynnir stöðuna á skipulagi Ævintýragarðs.
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 13. febrúar 2024
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #245
Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi kynnir stöðuna á skipulagi Ævintýragarðs.
Umræður um framtíðaraðkomu að Ævintýragarðinum, Tunguvegur nefndur í því samhengi. Umræður um framtíðarstaðsetningu hundagerðis. Rætt um framtíðarstefnu ævintýragarðsins og langtímasýn. Einnig rætt um nýtingu garðsins með tilliti til viðburða og tenginga til Stekkjarflatar ásamt Varmár. Umræður um starfshóp nefnda til að koma málinu áleiðis.
- 26. apríl 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #826
Kynning á stöðu deiliskipulags og framkvæmda í Ævintýragarði árið 2023
Afgreiðsla 237. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 826. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 28. mars 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #237
Kynning á stöðu deiliskipulags og framkvæmda í Ævintýragarði árið 2023
Lagt fram til kynningar og rætt jafnframt hvetur umhverfisnefnd skipulagsnefnd til að klára vinnu við deiliskipulag.
- 1. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #788
Skipulagsnefnd samþykkti á 542. fundi sínum að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 03.06.2021 til og með 19.07.2021. Athugasemdir bárust frá Slökkvuliði Höfuðborgarsvæðisins, dags. 16.06.2021, Veitur ohf., dags. 25.06.2021, Veðurstofu Íslands, dags. 15.07.2021, Umhverfisstofnun dags. 19.07.2021, Minjastofnun Íslands, dags. 10.08.2021 og Vegagerðinni, dags. 16.08.2021. Athugasemdir lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 548. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 788. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. ágúst 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #548
Skipulagsnefnd samþykkti á 542. fundi sínum að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur var frá 03.06.2021 til og með 19.07.2021. Athugasemdir bárust frá Slökkvuliði Höfuðborgarsvæðisins, dags. 16.06.2021, Veitur ohf., dags. 25.06.2021, Veðurstofu Íslands, dags. 15.07.2021, Umhverfisstofnun dags. 19.07.2021, Minjastofnun Íslands, dags. 10.08.2021 og Vegagerðinni, dags. 16.08.2021. Athugasemdir lagðar fram til kynningar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi framgöngu málsins.
- 2. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #784
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ. Hönnun er unnin af Landmótun.
Afgreiðsla 219. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 784. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. maí 2021
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #219
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ. Hönnun er unnin af Landmótun.
Lagt fram til kynningar.
Umhverfisnefnd lýsir ánægju sinni með deiliskipulag Ævintýragarðs. - 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ. Hönnun garðsins var unnin af Landmótun sbr. hönnunarsamkeppni.
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. maí 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #542
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ. Hönnun garðsins var unnin af Landmótun sbr. hönnunarsamkeppni.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan skuli auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 5. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #782
Hönnuðir Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ koma og kynna stöðu verkefnisins og tillögu deiliskipulags. Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Margrét Ólafsdóttir hjá Landmótun koma á fundinn.
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #541
Hönnuðir Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ koma og kynna stöðu verkefnisins og tillögu deiliskipulags. Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Margrét Ólafsdóttir hjá Landmótun koma á fundinn.
Lagt fram og kynnt.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lögð eru fram frekari drög að deiliskipulagi Ævintýragarðsins.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Kynning á drögum að deiliskipulagi Ævintýragarðs í Ullarnesbrekkum
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. júní 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #516
Lögð eru fram frekari drög að deiliskipulagi Ævintýragarðsins.
Lagt fram og kynnt. Hönnuðum falin áframhaldandi vinna við verkefnið.
- 28. maí 2020
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #209
Kynning á drögum að deiliskipulagi Ævintýragarðs í Ullarnesbrekkum
Lagt fram til kynningar.
- 27. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu af hönnun Ævintýragarðsins frá Landmótun, dags. 07.05.2020.
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #515
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu af hönnun Ævintýragarðsins frá Landmótun, dags. 07.05.2020.
Lagt fram og kynnt
- 16. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #747
Á 486. fundi skipulagsnefndar 28. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima." Kynning var haldin á bæjarhátíðinni í Túninu heima. Lögð fram samantekt kynningarinnar. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. október 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #498
Á 486. fundi skipulagsnefndar 28. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima." Kynning var haldin á bæjarhátíðinni í Túninu heima. Lögð fram samantekt kynningarinnar. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulagsins.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Kynning á niðurstöðum samráðsferlis um uppbyggingu Ævintýragarðsins sem fram fór á bæjarhátíð Mosfellsbæjar
Afgreiðsla 203. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Á 486. fundi skipulagsnefndar 28. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima." Kynning var haldin á bæjarhátíðinni í Túninu heima. Lögð fram samantekt kynningarinnar.
Afgreiðsla 496. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. september 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #496
Á 486. fundi skipulagsnefndar 28. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima." Kynning var haldin á bæjarhátíðinni í Túninu heima. Lögð fram samantekt kynningarinnar.
Frestað vegna tímaskorts.
- 19. september 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #203
Kynning á niðurstöðum samráðsferlis um uppbyggingu Ævintýragarðsins sem fram fór á bæjarhátíð Mosfellsbæjar
Lagt fram til kynningar.
Umhverfisnefnd þakkar góða kynningu og fagnar því að hafin sé vinna við deiliskipulag svæðisins. - 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 voru lagðar fram athugasemdir og ábendingar við skipulagslýsingu og eftirfarandi bókun gerð: " Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00." Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar.
Afgreiðsla 486. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #740
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram athugsemdir og ábendingar við skipulagslýsingu.
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #486
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 voru lagðar fram athugasemdir og ábendingar við skipulagslýsingu og eftirfarandi bókun gerð: " Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00." Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar.
Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima
- 24. maí 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #485
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram athugsemdir og ábendingar við skipulagslýsingu.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00.
- FylgiskjalUmsögn Skipulagsstofnunnar.pdfFylgiskjalUmsögn Menningar-og nýsköpunarnefndar.pdfFylgiskjalUmsögn Minjastofnunar.pdfFylgiskjalUmsögn heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis vegna deiliskipulagslýsingar Ævintýragarðs.pdfFylgiskjalUmsögn umhverfisnefndar vegna deiliskipulagslýsingar Ævintýragarðs.pdfFylgiskjalUmsögn Vegagerðarinnar.pdfFylgiskjalUmsögn frá Umhverfisstofnun.pdf
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Deiliskipulagslýsing skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir væntanlegt deiliskipulag yfir Ævintýragarð í Mosfellsbæ sent til umsagnar umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 199. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Deiliskipulagslýsing skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir væntanlegt deiliskipulag yfir Ævintýragarð í Mosfellsbæ sent til umsagnar menningar- og nýsköpunarnefndar.
Afgreiðsla 6. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. apríl 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #199
Deiliskipulagslýsing skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir væntanlegt deiliskipulag yfir Ævintýragarð í Mosfellsbæ sent til umsagnar umhverfisnefndar.
Umhverfisnefnd fagnar því að vinna við deiliskipulag Ævintýragarðsins sé að hefjast og stefnt sé að uppbyggingu svæðisins á markvissan máta.
- 2. apríl 2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd #6
Deiliskipulagslýsing skv. 40. gr. skipulagslaga fyrir væntanlegt deiliskipulag yfir Ævintýragarð í Mosfellsbæ sent til umsagnar menningar- og nýsköpunarnefndar.
Menningar- og nýsköpunarnefnd er jákvæð gagnvart skipulags- og matslýsingu Ævintýragarðsins, en bendir á nauðsyn þess að huga að heildarmynd deiliskipulags með tengingu við menningu, sem og mikilvægi þess að huga að list í almannarými við skipulag garðsins.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Á 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Ævintýragarðinn." Lögð fram skipulagslýsing.
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #479
Á 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Ævintýragarðinn." Lögð fram skipulagslýsing.
Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn. Umræður urðu á fundinum. Kynning að nýju fyrir skipulagsnefnd frá fulltrúum Landmótunar.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. janúar 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn. Umræður urðu á fundinum. Kynning að nýju fyrir skipulagsnefnd frá fulltrúum Landmótunar.
Kynning, umræður um málið.
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn.
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. desember 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #451
Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn.
Kynning og umræður.
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Lögð fram kostnaðaráætlun og minnisblað umhverfisstjóra vegna deiliskipulagsvinnu við Ævintýragarð. Skipulagsfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags Ævintýragarðsins.
Afgreiðsla 447. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. október 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #447
Lögð fram kostnaðaráætlun og minnisblað umhverfisstjóra vegna deiliskipulagsvinnu við Ævintýragarð. Skipulagsfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags Ævintýragarðsins.
Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Ævintýragarðinn.