29. maí 2019 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) 3. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1399201905017F
Fundargerð 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Samkomulag um tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning að lagningu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu 201905110
Framkvæmdastjóri SSH, Páll Björgvin Guðmundsson, kemur kl. 8.00 og kynnir málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Úttekt og endurbætur íþróttagólfa, Íþróttamiðstöðin Varmá 2018084785
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, Egil Árnason og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs þeirra að því gefnu að skilyrðum útboðsgagna sé uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Samkeppni um aðkomutákni á bæjarmörkum 201711015
Tillaga um gerð aðkomutákns að bæjarmörkum Mosfellsbæjar skv. vinningstillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Okkar Mosó 2019 201701209
Okkar Mosó 2019 - Kynning á verkefnum sem lagt er til að fari í kosningu meðal íbúa 17.-28.maí næstkomandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga - beiðni um umsögn 201905106
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til nýrra heildarlaga um skráningu einstaklinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Ljósleiðari í dreifbýli 201802204
Lögð eru fyrir bæjarráð drög að samningi við Fjarskiptasjóð um styrkúthlutun á árinu 2019-2021 til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli
Mosfellsbær (Ísland ljóstengt)ásamt minnisblaði umhverfissviðs og verkfræðistofunnar EFLU.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1399. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1400201905027F
Fundargerð 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga - beiðni um umsögn 201905106
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til nýrra heildarlaga um skráningu einstaklinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 753. mál. - beiðni um umsögn 201905247
Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 753. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Grænbók - stefna um málefni sveitarfélaga 201905192
Grænbók um stefnu ríkisins í málefnum sveitarfélaga hefur verið lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Þær umræður og ábendingar sem fram koma í tengslum við umræðuskjalið verða nýttar til að fullvinna drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með áréttingu um að umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar verði lögð fyrir bæjarráð til samþykktar.
2.4. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr.100/2007 (hækkun lífeyris), 844. mál - beiðni um umsögn 201905235
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hækkun lífeyris), 844. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Tillaga S- lista:
Málinu verði vísað til Öldungaráðs Mosfellsbæjar til kynningar. Tillagan samþykkt með níu atkvæðum.2.5. Þingsályktun um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál 201905236
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Þingsályktun um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál 201905237
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Drög að húsnæðisáætlun endurbætt að fengnum athugasemdum
Niðurstaða þessa fundar:
Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum. Fulltrúar C- L- S- og M- lista sitja hjá.
Bókun C- lista:
Bæjarfulltrúi Viðreisnar situr hjá við afgreiðslu á Húsnæðisáætlunar Mosfellsbæjar. Skýrslan er ágæt samantekt á húsnæðismarkaðinum í Mosfellsbæ en þar vantar inn afgerandi stefnu til næstu ára.Bókun S-lista:
Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar situr hjá við afgreiðslu húsnæðisáætlunar Mosfellsbæjar 2019-2020. Stefnumarkandi áherslur Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ til næstu fjögurra ára eru óljósar og almennar og t.d. ekki tekin nein afgerandi skref til að stytta biðlista eftir almennum félagslegum íbúðum. Þá er ekki að sjá að þarfir mismunandi samfélagshópa hafi verið kortlagðar í áætluninni þó Íbúðalánasjóður leggi áherslu á það í sínum leiðbeiningum varðandi gerð húsnæðisáætlana.
Anna Sigríður GuðnadóttirTillaga S- lista:
Lagt er til að Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar verði lögð fram til kynningar og umfjöllunar í Fjölskyldunefnd. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.Tillaga V- og D- lista:
Fjölskyldusviði verði veitt heimild á árinu 2019 til að fjölga íbúðum sem teknar eru á leigu af einkaaðilum, sem framleigist á sömu kjörum og félagslegt leiguhúsnæði, úr sex í átta. Áætlaður kostnaður vegna þess á árinu er um 1,5 milljón króna. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum með fyrirvara um gerð viðauka við fjárhagsáætlunar sé þess þörf.2.8. Ljósleiðari í dreifbýli 201802204
Lögð eru fyrir bæjarráð drög að samningi við Fjarskiptasjóð um styrkúthlutun á árinu 2019-2021 til uppbyggingar ljósleiðarakerfa í dreifbýli
Mosfellsbær (Ísland ljóstengt)ásamt minnisblaði umhverfissviðs og verkfræðistofunnar EFLU.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024 201905254
Minnisblað fjármálastjóra um þingsályktun um fjármálaáætlun 2020-2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Rekstur deilda janúar til mars 2019 201905244
Rekstraryfirlit janúar til mars lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 201903440
Yfirferð ábendinga endurskoðenda í árlegu bréfi til bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019 201905255
Minnisblað frá tómstundafulltrúa með tillögum að stykjum til félaga til greiðslu fasteignagjalda skv. reglum nr. 200712053.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Atvinnusvæði í landi Blikastaða 201805153
Óskað eftir heimild til handa bæjarstjóra til undirritunar viljayfirlýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1400. fundar bæjarráðs samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 282201905012F
Fundargerð 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Reglur um NPA 2019 201905102
Drög að reglum um Notendastýrða persónulega aðstoð NPA
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 201904394
Beiðni um umsögn fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Frumvap til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tómun eða takmörkun á umgengni) 201905234
Beiðni um umsögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1266 201905021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 595 201905022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 282. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 8201905024F
Fundargerð 8. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ascension MMXIX tónlistarhátíð 201905233
Kynning á Ascension MMXIX tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hlégarði 13.-15. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Umsókn um styrk vegna listviðburða og menningarmála 201903234
Umsókn Daníels Snorra Jónssonar um styrk vegna listviðburða og menningarmála sem frestað var á 7. fundi menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Umsókn um styrk vegna listviðburða og menningarmála 201903255
Ósk aðstandenda tónlistarhátíðarinnar Ascension MMXIX sem haldin verður 13.-15. júní nk. um fyrirframgreiðslu styrks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Hlégarður 201404362
Tillaga um stefnu og framtíðarsýn á sviði menningarmála og framtíðaruppbygging á starfsemi Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Stefnumótun til framtíðar í menningarmálum fyrir Mosfellsbæ 201905227
Þar sem núna stendur yfir endurskoðun á stefnu í menningarmálum fyrir Mosfellsbæ leggur áheyrnarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar í menningar- og nýsköpunarnefnd fram tillögu ásamt greinargerð og fylgiskjalinu "Hlégarður - menningarmiðstöð Mosfellsbæjar".
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar-og nýsköpunarnendar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 485201905026F
Fundargerð 485. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þverholt 1/Umsókn um byggingarleyfi 201902204
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið. Málinu frestað til næsta fundar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Efri-Klöpp - stækkun á húsi lnr. 125248 201901118
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum, þar sem m.a. er gerð nánari grein fyrir stærð viðbyggingar og takmörkunum með tilliti til vatnsverndar samkvæmt ákvæðum svæðisskipulags Höfuðborgarsvæðisins." Borist hafa viðbótargögn. Frestað vegna tímaskorts á 484. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Laxatunga 48 - umsókn um aukainngang í hús 201812205
Á 474. fundi skipulagsnefnar 16. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem breyting er ekki í samræmi við skilmála gildandi deiliskipulags." Borist hefur viðbótarerindi. Frestað vegna tímaskorts á 484. fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi. 201804237
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða." Tillögurnar voru auglýstar frá 3. april til og með 17. maí 2019, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Aðalskipulag Reykavíkur - Korpulína, verklýsing til kynningar 201905089
Borist hefur erindi frá Reykavíkurborg dags. 8. maí 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi Reykavíkur-Korpulína.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 483. fundi skipulagsnefndar 26. apríl 2019 var gerð eftirfarandi bókun:" Skipulagsnefnd tekur tillit til framkominna athugasemda og hafnar tillögu um breytingu deiliskipulags." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Æsustaðaland - ósk um gerð deiliskipulags. 201905159
Borist hefur erindi frá Þóri Garðarssyni og Sigurdóri Sigurðssyni dags. 10. maí 2019 varðandi ósk um gerð deiliskipulags á Æsustaðalandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2014 - endurskoðun/breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag Traðarreits austur. 201905190
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 15. maí 2019 varðandi endurskoðun/breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag fyrir Traðarreit austur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Fossatunga 9-15 - breyting á deiliskipulagi 201811023
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Umhverfisnefnd hefur unnið að endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ og hefur boðað til opins fundar fimmtudaginn, 16.maí n.k. þar sem óskað er eftir umræðum og ábendingum frá íbúum og hagsmunaaðilum um drögin.
Drög að umhverfisstefnu eru send nefndum í Mosfellsbæ til kynningar og upplýsingar, og er gefinn frestur til 1.júní n.k. til að koma með athugasemdir ef einhverjar eru.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Þrastarhöfði 26 - ósk um breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu. 201902040
Á 480. fundi skipulagsnefnar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Uglugata 2-4 - ósk um breytingu á deiliskipulagi við Varmárveg 201905212
Borist hefur erindi frá íbúum Uglugötu 2 & 4 dags. 15. maí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Varmárveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Selholt - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201905216
Borist hefur erindi frá Monique van Oosten dags. 17. maí 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi í Selholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Lýsing deiliskipulags samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að kynna tillöguna og afla umsagna." Lagðar fram athugsemdir og ábendingar við skipulagslýsingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsögn Skipulagsstofnunnar.pdfFylgiskjalUmsögn Menningar-og nýsköpunarnefndar.pdfFylgiskjalUmsögn MinjastofnunarFylgiskjalUmsögn heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis vegna deiliskipulagslýsingar Ævintýragarðs.pdfFylgiskjalUmsögn umhverfisnefndar vegna deiliskipulagslýsingar ÆvintýragarðsFylgiskjalUmsögn Vegagerðarinnar.pdfFylgiskjalUmsögn frá Umhverfisstofnun.pdf
5.15. Lindarbyggð - beiðni um endurskoðun á skipulagi Lindarbyggðar 201809154
Á 468. fundi skipulagsnefndar 21. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að skoða götuna út frá umferðarlegum sjónarmiðum og leggja fram tillögu að útfærslu til nefndar." Lögð fram tillaga að útfærslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að afgreiðslu og leggja fram sem fyrst á fundi nefndarinnar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Á 481. fundi skipulagsnefndar 19. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum D og V lista að heimila skipulagsfulltrúa að hefja ferli við gerð deiliskipulags svæðisins. Fulltrúi M lista greiðir atkvæði gegn tillögunni, fulltrúi L lista situr hjá." Lögð fram tillaga að verðkönnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun:" Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 23. mars til og með 6. maí 2019, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Á 480. fundi skipulagsnefndar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að fullgera breytingartillögu A og leggja fyrir skipulagsnefnd." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Helgadalur í Mosfellsdal - ósk um heimild til skiptingu lands. 201905240
Borist hefur erindi frá Hreini Ólafssyni og Herdísi Gunnlaugsdóttur dags. 19. maí 2019 varðandi ósk um heimild til skiptingu lands í Helgadal, Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.21. Vogatunga 26 - frágangur lóðar. 201903121
Á 480. fundi skipulagsnefndar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.22. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 471. fundi skipulagsnefndar 9. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir bókun umhverfisnefndar frá fundi nefndarinnar 1. nóvember 2018, þar sem umhverfisnefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar að skýrsla Náttúrufræðistofnunar, verði höfð til hliðsjónar við gerð deilskipulags svæðisins. Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að halda áfram vinnu við gerð deiliskipulagsins." Á fundinn mættu fulltrúar ASK arkitekta og kynntu tillögu að deiliskipulagi Helgafellstorfunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.23. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 33 201905018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 366 201905023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 485. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 200201905015F
Fundargerð 200. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Opinn fundur um drög að umhverfisstefnu Mosfellsbæjar 201905137
Opinn fundur umhverfisnefndar um drög að nýrri umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ, haldinn í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar fimmtudaginn, 16.maí 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 200. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 740. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 366201905023F
Fundargerð 366. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201712044
HK Verktakar ehf, Dalsgarði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, límtré og PIR samlokueiningum geymsluhúsnæði á lóðinni Desjamýri nr.9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 567,5m², 2.582,86 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Kvíslartunga 120 / Umsókn um byggingarleyfi. 201811061
Sandra Rós Jónasdóttir, Furubyggð 5, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 120, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 198,3 m², bílgeymsla 46,8 m², 718,28 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Brúarfljót 2, Umsókn um byggingarleyfi 201901149
E 18 ehf, Logafold 32 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði í þremur byggingum á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: MHL 01 1.532,0 m², 8037,7 m³. MHL 02 1.232,5 m², 6.389,9 m³. MHL 03 26,62 m², 96,0 m³. MHL 04 1.421,0 m², 7.385,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 366. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 33201905018F
Fundargerð 33. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Fundargerð 303. fundar Strætó bs.201905193
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 303, ásamt fylgigögnum.
Fundargerð 303. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 740. fundi bæjarstjórnar.
- Fylgiskjal2019-mars-Könnun á aðgengi strætisvagna og biðstöðva-ÖBÍ.pdfFylgiskjalFyrirspurn ÍSAM dagsett 14. ágúst 2018.pdfFylgiskjalFyrirspurn frá áheyrnafulltrúa Sósílistaflokks Íslands í Reykjavík R19040221.pdfFylgiskjalMælaborð jan-mars 2019.pdfFylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 303. 3.05.2019.pdfFylgiskjalVinnustaðagreining Strætó 2019.pdfFylgiskjalFundargerd stjornarfundur 303 3. mai 2019.pdf
10. Fundargerð 375. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201905196
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæðanna frá 14. maí 2019 ásamt gögnum
Fundargerð 375. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram á 740. fundi bæjarstjórnar.