Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Jón Pétursson aðalmaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður B Guðmundsson varamaður
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
 • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

 • 21. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 377201909038F

  Lagt fram.

  • 21.1. Bjark­ar­holt 11-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710129

   NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta 36 íbúða fjöleigna­húss nr. 25, 27 og 29 og 1. áfanga bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 11-29 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00