5. maí 2021 kl. 16:38,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1486202104016F
Fundargerð 1486. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19 202005276
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, dags. 13. apríl 2021 til allra sveitarstjórna, þar sem kynnt er fyrirhuguð upplýsingaöflun um stöðu fjármála á yfirstandandi ári til að unnt sé að leggja mat á þróun í fjármálum sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Reglur Mosfellsbæjar um rafræna vöktun 202104247
Drög að reglum Mosfellsbæjar um rafræna vöktun lagðar fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um breytingu á um verndar- og orkunýtingaráætlun - beiðni um umsögn 202104223
Frumvarp til laga um breytingu á um verndar- og orkunýtingaráætlun - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Þingsályktun um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru - beiðni um umsögn 202104224
Þingsályktun um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, - beiðni um umsögn 202104227
Frumvarp um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála) - beiðni um umsögn 202104225
Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála) - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Frumvarp á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs) - beiðni um umsögn 202104226
Frumvarp á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs) - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Þingsályktun um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026 - beiðni um umsögn 202104222
Þingsályktun um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026 - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga um rafrettur - beiðni um umsögn 202104194
Frumvarp til laga um rafrettur - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Frumvarp um umhverfismat framkvæmda og áætlana - beiðni um umsögn 202104228
Frumvarp um umhverfismat framkvæmda og áætlana - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1486. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1487202104025F
Fundargerð 1487. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Borgarlína í Mosfellsbæ - Blikastaðir 202104298
Tillaga að erindi vegna samráðs um Borgarlínu í Blikastaðalandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins leggur áherslu á að í skipulagi af þessum toga, þar sem gert er ráð fyrir að borgarlínan verði að veruleika, geri einnig ráð fyrir því að ekki verði að þeirri framkvæmd eðli máls samkvæmt. Þetta er fullyrt í ljósi faglegra greiningavinnu t.a.m. sérfræðinga samtaka áhugafólks um samgöngur fyrir alla (ÁS). Borgarlínan er kostnaðarsöm framkvæmd með því augnamiði að 12% ferða (sem eru í dag um 3-4%) á höfuðborgarsvæðinu verði farnar með almenningssamgöngum. Það er draumsýn. Fulltrúi Miðflokksins styður létta borgarlínu (BRT-Lite) og almenningssamgöngur sem eru mun hagkvæmari og afkasta álíka miklu og hin þunglamalega borgarlína sem verið að boða af hálfu Betri samgangna ohf. Því og þess vegna eru töluverðar líkur á að ekki verði að nýtingu þessa svæðis undir borgarlínu í landi Blikastaða. Rétt er að taka tillit til þessa þegar kemur að skipulagi til langs tíma.Bókun V- og D-lista.
Bókun fulltrúa M lista er full af rangfærslum og er ekki svaraverð.***
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Merkjateigur 4 - ósk um stækkun lóðar 202104019
Bæjarráð Mosfellsbæjar tók á 1485. fundi fyrir ósk um stækkun lóðar að Merkjateig 4. Erindinu var vísað til umsagnar á umhverfissviði. Hjálögð er umsögn skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Háholt 14 - Fyrirspurn um stækkun lóðar 202104011
Bæjarráð Mosfellsbæjar tók fyrir á 1485. fundi ósk um stækkun lóðar að Háholti 14. Erindinu var vísað til umsagnar á umhverfissviði. Hjálögð er umsögn skipulagsfulltrúa og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum 202002130
Tillaga um að Mosfellsbær taki þátt í sameinuðu heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar og samþykki fyrirliggjandi drög að samþykktum fyrir nýtt heilbrigðiseftirlit.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun V- og D-lista
Sameinað heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar felur í sér betra og sterkara heilbrigiseftirlit fyrir þessi bæjarfélög og umtalverða hagræðingu fyrir Mosfellsbæ og Seltjarnarnes. Faglega verður heilbrigðiseftirlitið sterkara, tækifæri til meiri sérhæfingar aukast og lögð verður áhersla á staðbundna þekkingu sem nýtist sveitarfélögunum á hverjum stað. Gert er ráð fyrir að sameinað heilbrigðiseftirlit geti veitt Íbúum, fyrirtækum og stofnunum betri og viðameiri þjónustu. Fjárhagleg hagræðing verður einnig töluverð fyrir Mosfellsbæ og Seltjarnarnes. Því telja bæjarfulltrúar V- og D- lista sameining heilbrigðiseftirlitanna skynsamlega ákvörðun sem bæði felur í sér betri þjónustu og minni kostnað.Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins áréttar samþykki sitt á þessu fyrirkomulagi í ljósi þeirrar væntu hagræðingar sem fæst með stærra heilbrigðiseftirliti. Hins vegar virðist þessi fremur hafa legið í þeirri ástæðu að fulltrúi sjálfstæðisflokksins laut í lægra haldi þegar sóst var eftir formennsku í Heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis. Fulltrúi Miðflokksins náði kjöri sem formaður nefndarinnar og hefur starf hennar verið afburða góð á þessu kjörtímabili, skilvirk. Starfsmönnum Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis, fyrr og síðar, er þakkað fyrir óeigingjarnt starf um árabil.***
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Frumvarp um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka - beiðni um umsögn 202104289
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra beiðni um umsögn fyrir 12. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Stytting vinnuvikunnar - vaktavinnufólk 202009222
Tillögur um styttingu vinnuviku vaktavinnustofnana í Mosfellsbæ lagðar fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1487. fundar bæjarráðs samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 306202104014F
Fundargerð 306. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar - mars 2021 lagðar fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Drög að stefnu í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Krafa um NPA þjónustu 202011017
Niðurstaða héraðsdóms kynnt fyrir fjölskyldunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins telur þennan dóm alvarlega áminningu og spurning hvort áfrýjun bætti stöðu Mosfellsbæjar. Hér virðist Mosfellsbær fara fram með fordæmi. Hvort það sé gott eða vont fordæmi kemur í ljós á síðari stigum í meðförum dómstóla. Sá sem sækir málið gegn Mosfellsbæ mun væntanlega verða fyrir miklum kostnaði og ekki á bætandi þann kostnað sem þegar hefur fallið til. Það er ekki auðsótt að ganga þau svipugöng sem þessi einstaklingur hefur þurft að fara um í þessu máli í því augnamiði að sækja rétt sinn.Bókun V- og D-lista
Hér er um mjög stórt og fordæmisgefandi mál ræða. Það er nauðsynlegt fyrir öll sveitarfélög á landinu að fá úr því skorið hvort að fjármögnun á NPA samningum sé alfarið á vegum sveitarfélaga þó að reglur kveði á um sameiginlegan kostnað ríkis og sveitarfélaga um þá samninga. Ef niðurstaða Landsréttar verður sú sama og héraðsdóms þarf augljóslega að endurskoða frá grunni samskipti ríksis og sveitarfélaga vegna þessara samninga.
***Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1465 202104012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 389202104028F
Fundargerð 389. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umsókn um heimakennslu 202104554
Umsókn um heimakennslu skólaárið 2021-2022. Lögð fram til umfjöllunar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. fundar fræðslunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Úthlutun leikskólaplássa 2021 2021041584
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. fundar fræðslunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skóladagatöl 2020-2021 201907036
Breyting á skóladagatali Helgafellsskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. fundar fræðslunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Sumarfrístund 2021041614
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. fundar fræðslunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 390202104031F
Fundargerð 390. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Klörusjóður 2021 202101462
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 390. fundar fræðslunefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 18202104024F
Fundargerð 18. fundar lýðræðis-og mennréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Könnun á viðhorfum til jafnréttisfræðsla í grunnskólum Mosfellsbæjar. 2021041595
Kynning á niðurstöðum í könnun á viðhorfum til jafnréttisfræðslu í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Okkar Mosó 201701209
Kynning verkefnisstjóra skjalamála og rafrænnar þjónustu á stöðu mála í verkefninu Okkar Mosó 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 540202104026F
Fundargerð 540. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Á fundinum verður fjallað um landbúnaðarsvæði, athafnasvæði og iðnaðarsvæði. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli 201806335
Ósk um að byggja tvö auka íbúðarhús á jörðinni L-189505 sem er á landbúnaðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Hraðastaðir 1 L123653 - breyting í landbúnað 202005057
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123653 í blandaða byggð og landbúnað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag 202004229
Ósk um að breyta nýtingu lands L-229080 úr landbúnaði í íbúðarsvæði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Hamrabrekka við Hafravatnsveg - ósk um breytingu á aðalskipulagi 202011123
Ósk um að breyta nýtingu lands L-207463, L-125187 og L-207462 í landbúnaðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Ósk um að breyta nýtingu lands L-178280 í atvinnu og íbúðarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði 201801234
Óskað er eftir minni lóðum undir atvinnustarfsemi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Ósk um að fá að breyta nýtingu lands L-123708 í atvinnusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Formaður skipulagsnefndar upplýsti að málið var lagt fram og kynnt.
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Hólmsheiði athafnasvæði 201707030
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123634 í atvinnusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting 202009536
Ósk um að breyta nýtingu lands L 201201 í verslunar, þjónustu og atvinnusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Ósk um stækkun á hestaíþróttasvæðinu 2021041611
Ósk um stækkun svæðis fyrir hesthúsabyggð við Varmárbakka.
Niðurstaða þessa fundar:
Formaður skipulagsnefndar upplýsti að málið var lagt fram og kynnt.
Afgreiðsla 540. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 541202104027F
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ áréttar athugasemdir Gunnlaugs Johnson arkitekt FÍA, sbr. umsagnir sem liggja fyrir í þessu máli, þess efnis að í þessu skipulagi verði tryggt að næg birta sé í íbúðum fyrir eldri borgara sem dvelja langdvölum í húseignum sínum. Mikilvægt er að tryggt verði að húsnæðið sé ekki heilsuspillandi hvað þetta varðar og litið til birtustigs allt árið um kring.Bókun V- og D-lista
Athugasemdir við breytingu á deiliskipulagi í Bjarkarholti sem bárust verða teknar til skoðunar og greiningar á umhverfissviði Mosfellsbæjar.
Að þeirri vinnu lokinni mun skipulagsnefnd fá málið til sín að nýju tl umfjöllunar og afgreiðslu***
Fundargerð 541. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Skipulagsnefnd samþykki á 533. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir Bjarkarholt 4-5 í miðbæ Mosfellsbæjar. Skipulagið var auglýst í Mosfellingi, Lögbirtingarblaðinu, á vef Mosfellsbæjar og með útsendum tölvupósti til stofnanna. Athugasemdafrestur var frá 11.03.2021 til og með 26.04.2021. Athugasemdir lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Reykjamelur 10-14 - deiliskipulagsbreyting 202103042
Skipulagsnefnd samþykki á 535. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir Reykjamel 10-14. Skipulagið var auglýst á vef Mosfellsbæjar og með útsendu dreifibréfi. Athugasemdafrestur var frá 12.03.2021 til og með 24.04.2021. Athugasemdir lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Heytjarnarheiði L125274 sumarhús - deiliskipulag 202104219
Borist hefur erindi frá Stefáni Stefánssyni, dags. 15.04.2021, með ósk um deiliskipulag fyrir frístundalóð á Heytjarnarheiði L125274.
Lagður er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsuppdráttur.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Egilsmói 12 - deiliskipulagsbreyting 202103674
Borist hefur erindi frá Hlyn Torfa Torfassyni, f.h. eiganda lóðar Egilsmóa 12, dags. 24.03.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu á lóðinni.
Lagður er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsuppdráttur.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Laxatunga 127 - skipulagsskilmálar 202104218
Borist hefur erindi frá Kristni Guðjónssyni, dags. 15.04.2021, með ósk um að stækka byggingarreit að Laxatungu 127.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Helgafellsland 1 L199954 - ósk um uppskiptingu lands 202103629
Skipulagsnefnd samþykkti á 539. fundi sínum að vísa erindinu til umsagnar bæjarlögmanns vegna fyrirliggjandi samkomulags um uppbyggingu á svæðinu dags. 16.05.2017.
Hjálögð er umsögn bæjarlögmanns.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Hönnuðir Ævintýragarðsins í Mosfellsbæ koma og kynna stöðu verkefnisins og tillögu deiliskipulags.
Aðalheiður E. Kristjánsdóttir og Margrét Ólafsdóttir hjá Landmótun koma á fundinn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 433 202104022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 541. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 218202104021F
Fundargerð 218. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 201912163
Lögð fram drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Varmárósa í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Erindi Michele Rebora um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leiruvogs 2021041591
Lagt fram erindi Michele Rebora um friðlýsingu Blikastaðakróar-Leiruvogs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Bæjarráð fjallaði á 1485. fundi sínum þann 15.04.2021 um erindi Kolviðs um skógrækt á Mosfellsheiði. Bæjarráð samþykkti að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar í tengslum við endurskoðun aðalskipulags. Við umfjöllun málsins hafi skipulagsnefnd náið samstarf við umhverfisnefnd. Jafnframt samþykkt að vísa málinu til kynningar umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4. Erindi Önnu Sigríðar Guðnadóttur um loftgæðamælingar í Mosfellsbæ 202104266
Lagt fram erindi Önnu Sigríðar Guðnadóttur um loftgæðamælingar í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.5. Loftgæðamælanet fyrir höfuðborgarsvæðið 202104236
Kynning ReSource International ehf. á hugmyndum um sameiginilegt loftmælanet fyrir höfuðborgarsvæðið. Fulltrúi ráðgjafafyrirtækisins kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.6. Fulltrúi í samstarfshópi um friðlýsingu Blikastaðakróar 2021041677
Lagt fram erindi frá Umhverfisstofnun um skipun fulltrúa Mosfellsbæjar í starfshóp um friðlýsingu Blikastaðakróar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 782. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 433202104022F
Fundargerð 433. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Arnartangi 56 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103264
Skúli Jónsson Arnartanga 56 sækir um leyfi til að byggja úr timri stækkun anddyris raðhúshúss lóðinni Arnartangi nr.56, í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: 3,2 m², 9,76 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Brúarfljót 2, umsókn um byggingarleyfi 202011137
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 01 og 04 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Rauðmýri 1-3, Umsókn um byggingarleyfi 201811233
Húsfélagið Rauðumýri 1 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Rauðamýri nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Bætt er við svalalokunum á öllum svölum hússins. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar.
11. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 23202104013F
Fundargerð 23. öldungaráði lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Fyrirspurn vegna viðbyggingar við Hamra og Eirhamra - öldungaráð 202104295
Fyrirspurn varðandi áform um viðbyggingar við Hamra og Eirhamra tekin til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Aðgerðaráætlun vegna 1. þáttar stefnu í málefnum eldri borgara - heilbrigt líf
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 446. fundar Sorpu bs2021041623
Fundargerð 446. fundar Sorpu bs.
Fundargerð 446. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á fundi 782. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 523. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu2021041603
Fundargerð 523. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 523. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 224. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202104245
Fundargerð 224. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 224. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 225. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202104246
Fundargerð 225. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 225. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 226. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202104248
Fundargerð 226. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 226. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 227. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu2021041640
Fundargerð 227. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 227. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
18. Fundargerð 338. fundar Strætó bs202104251
Fundargerð 338. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 338. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 782. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
19. Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna2021041661
Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Frestað til næsta fundar.