Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. maí 2021 kl. 16:38,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1486202104016F

    Fund­ar­gerð 1486. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1487202104025F

      Fund­ar­gerð 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Borg­ar­lína í Mos­fells­bæ - Blikastað­ir 202104298

        Til­laga að er­indi vegna sam­ráðs um Borg­ar­línu í Blikastaðalandi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista
        Full­trúi Mið­flokks­ins legg­ur áherslu á að í skipu­lagi af þess­um toga, þar sem gert er ráð fyr­ir að borg­ar­lín­an verði að veru­leika, geri einn­ig ráð fyr­ir því að ekki verði að þeirri fram­kvæmd eðli máls sam­kvæmt. Þetta er full­yrt í ljósi fag­legra grein­inga­vinnu t.a.m. sér­fræð­inga sam­taka áhuga­fólks um sam­göng­ur fyr­ir alla (ÁS). Borg­ar­lín­an er kostn­að­ar­söm fram­kvæmd með því augnamiði að 12% ferða (sem eru í dag um 3-4%) á höf­uð­borg­ar­svæð­inu verði farn­ar með al­menn­ings­sam­göng­um. Það er draum­sýn. Full­trúi Mið­flokks­ins styð­ur létta borg­ar­línu (BRT-Lite) og al­menn­ings­sam­göng­ur sem eru mun hag­kvæm­ari og af­kasta álíka miklu og hin þunglama­lega borg­ar­lína sem ver­ið að boða af hálfu Betri sam­gangna ohf. Því og þess vegna eru tölu­verð­ar lík­ur á að ekki verði að nýt­ingu þessa svæð­is und­ir borg­ar­línu í landi Blikastaða. Rétt er að taka til­lit til þessa þeg­ar kem­ur að skipu­lagi til langs tíma.

        Bók­un V- og D-lista.
        Bók­un full­trúa M lista er full af rang­færsl­um og er ekki svara­verð.

        ***

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Merkja­teig­ur 4 - ósk um stækk­un lóð­ar 202104019

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tók á 1485. fundi fyr­ir ósk um stækk­un lóð­ar að Merkja­teig 4. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar á um­hverf­is­sviði. Hjá­lögð er um­sögn skipu­lags­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Há­holt 14 - Fyr­ir­spurn um stækk­un lóð­ar 202104011

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tók fyr­ir á 1485. fundi ósk um stækk­un lóð­ar að Há­holti 14. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar á um­hverf­is­sviði. Hjá­lögð er um­sögn skipu­lags­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Breyt­ing á heil­brigðis­eft­ir­lits­svæð­um 202002130

        Til­laga um að Mos­fells­bær taki þátt í sam­ein­uðu heil­brigðis­eft­ir­liti Garða­bæj­ar, Kópa­vogs, Hafn­ar­fjarð­ar, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­nes­bæj­ar og sam­þykki fyr­ir­liggj­andi drög að sam­þykkt­um fyr­ir nýtt heil­brigðis­eft­ir­lit.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un V- og D-lista
        Sam­ein­að heil­brigðis­eft­ir­lit Hafna­fjarð­ar, Garða­bæj­ar, Kópa­vogs, Seltjarn­ar­ness og Mos­fells­bæj­ar fel­ur í sér betra og sterk­ara heil­brigis­eft­ir­lit fyr­ir þessi bæj­ar­fé­lög og um­tal­verða hag­ræð­ingu fyr­ir Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­nes. Fag­lega verð­ur heil­brigðis­eft­ir­lit­ið sterk­ara, tæki­færi til meiri sér­hæf­ing­ar aukast og lögð verð­ur áhersla á stað­bundna þekk­ingu sem nýt­ist sveit­ar­fé­lög­un­um á hverj­um stað. Gert er ráð fyr­ir að sam­ein­að heil­brigðis­eft­ir­lit geti veitt Íbú­um, fyr­ir­tæk­um og stofn­un­um betri og viða­meiri þjón­ustu. Fjár­hag­leg hag­ræð­ing verð­ur einn­ig tölu­verð fyr­ir Mos­fells­bæ og Seltjarn­ar­nes. Því telja bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista sam­ein­ing heil­brigðis­eft­ir­lit­anna skyn­sam­lega ákvörð­un sem bæði fel­ur í sér betri þjón­ustu og minni kostn­að.

        Bók­un M-lista
        Full­trúi Mið­flokks­ins árétt­ar sam­þykki sitt á þessu fyr­ir­komu­lagi í ljósi þeirr­ar væntu hag­ræð­ing­ar sem fæst með stærra heil­brigðis­eft­ir­liti. Hins veg­ar virð­ist þessi frem­ur hafa leg­ið í þeirri ástæðu að full­trúi sjálf­stæð­is­flokks­ins laut í lægra haldi þeg­ar sóst var eft­ir for­mennsku í Heil­brigð­is­nefnd Kjósa­svæð­is. Full­trúi Mið­flokks­ins náði kjöri sem formað­ur nefnd­ar­inn­ar og hef­ur starf henn­ar ver­ið af­burða góð á þessu kjör­tíma­bili, skil­virk. Starfs­mönn­um Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is, fyrr og síð­ar, er þakkað fyr­ir óeig­ingjarnt starf um ára­bil.

        ***

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Frum­varp um breyt­ingu á lög­um um fjár­mál stjórn­mála­sam­taka - beiðni um um­sögn 202104289

        Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um fjár­mál stjórn­mála­sam­taka og fram­bjóð­enda og um upp­lýs­inga­skyldu þeirra beiðni um um­sögn fyr­ir 12. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar - vakta­vinnu­fólk 202009222

        Til­lög­ur um stytt­ingu vinnu­viku vakta­vinnu­stofn­ana í Mos­fells­bæ lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1487. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 306202104014F

        Fund­ar­gerð 306. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

          Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs janú­ar - mars 2021 lagð­ar fyr­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 201909437

          Drög að stefnu í mála­flokki fatl­aðs fólks lögð fyr­ir til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Krafa um NPA þjón­ustu 202011017

          Nið­ur­staða hér­aðs­dóms kynnt fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un M-lista
          Full­trúi Mið­flokks­ins tel­ur þenn­an dóm al­var­lega áminn­ingu og spurn­ing hvort áfrýj­un bætti stöðu Mos­fells­bæj­ar. Hér virð­ist Mos­fells­bær fara fram með for­dæmi. Hvort það sé gott eða vont for­dæmi kem­ur í ljós á síð­ari stig­um í með­för­um dóm­stóla. Sá sem sæk­ir mál­ið gegn Mos­fells­bæ mun vænt­an­lega verða fyr­ir mikl­um kostn­aði og ekki á bæt­andi þann kostn­að sem þeg­ar hef­ur fall­ið til. Það er ekki auð­sótt að ganga þau svipu­göng sem þessi ein­stak­ling­ur hef­ur þurft að fara um í þessu máli í því augnamiði að sækja rétt sinn.

          Bók­un V- og D-lista
          Hér er um mjög stórt og for­dæm­is­gef­andi mál ræða. Það er nauð­syn­legt fyr­ir öll sveit­ar­fé­lög á land­inu að fá úr því skor­ið hvort að fjár­mögn­un á NPA samn­ing­um sé al­far­ið á veg­um sveit­ar­fé­laga þó að regl­ur kveði á um sam­eig­in­leg­an kostn­að rík­is og sveit­ar­fé­laga um þá samn­inga. Ef nið­ur­staða Lands­rétt­ar verð­ur sú sama og hér­aðs­dóms þarf aug­ljós­lega að end­ur­skoða frá grunni sam­skipti ríks­is og sveit­ar­fé­laga vegna þess­ara samn­inga.


          ***

          Af­greiðsla 306. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1465 202104012F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 389202104028F

          Fund­ar­gerð 389. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 390202104031F

            Fund­ar­gerð 390. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Klöru­sjóð­ur 2021 202101462

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 18202104024F

              Fund­ar­gerð 18. fund­ar lýð­ræð­is-og menn­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Könn­un á við­horf­um til jafn­rétt­is­fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. 2021041595

                Kynn­ing á nið­ur­stöð­um í könn­un á við­horf­um til jafn­rétt­is­fræðslu í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 18. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Okk­ar Mosó 201701209

                Kynn­ing verk­efn­is­stjóra skjala­mála og ra­f­rænn­ar þjón­ustu á stöðu mála í verk­efn­inu Okk­ar Mosó 2021.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 18. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 540202104026F

                Fund­ar­gerð 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                  Á fund­in­um verð­ur fjallað um land­bún­að­ar­svæði, at­hafna­svæði og iðn­að­ar­svæði. Einn­ig verð­ur far­ið yfir nokk­ur þeirra fjöl­mörgu er­indi sem vísað hef­ur ver­ið í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags og til­heyra þess­um mála­flokk­um. Ráð­gjaf­ar að­al­skipu­lags­ins Björn Guð­brands­son og Edda Kristín Ein­ars­dótt­ir hjá Arkís mæta á fund­in og kynna stöðu verk­efn­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Minna Mos­fell Mos­fells­dal - ósk um leyfi til bygg­ing­ar tveggja húsa á lög­býl­inu Minna-Mos­felli 201806335

                  Ósk um að byggja tvö auka íbúð­ar­hús á jörð­inni L-189505 sem er á land­bún­að­ar­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Hraðastað­ir 1 L123653 - breyt­ing í land­bún­að 202005057

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-123653 í bland­aða byggð og land­bún­að.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Helga­dals­veg­ur 60 - að­al­skipu­lag 202004229

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-229080 úr land­bún­aði í íbúð­ar­svæði

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Hamra­brekka við Hafra­vatns­veg - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 202011123

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-207463, L-125187 og L-207462 í land­bún­að­ar­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi 201804256

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-178280 í at­vinnu og íbúð­ar­svæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Um­sókn um lóð und­ir at­vinnu­hús­næði 201801234

                  Óskað er eft­ir minni lóð­um und­ir at­vinnu­starf­semi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

                  Ósk um að fá að breyta nýt­ingu lands L-123708 í at­vinnusvæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar upp­lýsti að mál­ið var lagt fram og kynnt.

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Hólms­heiði at­hafna­svæði 201707030

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L-123634 í at­vinnusvæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Spilda L201201 við vega­mót Þing­valla­veg­ar og Vest­ur­lands­veg­ar - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202009536

                  Ósk um að breyta nýt­ingu lands L 201201 í versl­un­ar, þjón­ustu og at­vinnusvæði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Ósk um stækk­un á hestaí­þrótta­svæð­inu 2021041611

                  Ósk um stækk­un svæð­is fyr­ir hest­húsa­byggð við Varmár­bakka.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar upp­lýsti að mál­ið var lagt fram og kynnt.

                  Af­greiðsla 540. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 541202104027F

                  Bók­un M-lista
                  Full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ árétt­ar at­huga­semd­ir Gunn­laugs Johnson arki­tekt FÍA, sbr. um­sagn­ir sem liggja fyr­ir í þessu máli, þess efn­is að í þessu skipu­lagi verði tryggt að næg birta sé í íbúð­um fyr­ir eldri borg­ara sem dvelja lang­dvöl­um í hús­eign­um sín­um. Mik­il­vægt er að tryggt verði að hús­næð­ið sé ekki heilsu­spill­andi hvað þetta varð­ar og lit­ið til birtu­stigs allt árið um kring.

                  Bók­un V- og D-lista
                  At­huga­semd­ir við breyt­ingu á deili­skipu­lagi í Bjark­ar­holti sem bár­ust verða tekn­ar til skoð­un­ar og grein­ing­ar á um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar.
                  Að þeirri vinnu lok­inni mun skipu­lags­nefnd fá mál­ið til sín að nýju tl um­fjöll­un­ar og af­greiðslu

                  ***

                  Fund­ar­gerð 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bjark­ar­holt - Eir - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202008039

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykki á 533. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bjark­ar­holt 4-5 í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Skipu­lag­ið var aug­lýst í Mos­fell­ingi, Lög­birt­ing­ar­blað­inu, á vef Mos­fells­bæj­ar og með út­send­um tölvu­pósti til stofn­anna. At­huga­semda­frest­ur var frá 11.03.2021 til og með 26.04.2021. At­huga­semd­ir lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Reykja­mel­ur 10-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103042

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykki á 535. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­mel 10-14. Skipu­lag­ið var aug­lýst á vef Mos­fells­bæj­ar og með út­sendu dreifi­bréfi. At­huga­semda­frest­ur var frá 12.03.2021 til og með 24.04.2021. At­huga­semd­ir lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Heytjarn­ar­heiði L125274 sum­ar­hús - deili­skipu­lag 202104219

                    Borist hef­ur er­indi frá Stefáni Stef­áns­syni, dags. 15.04.2021, með ósk um deili­skipu­lag fyr­ir frí­stundalóð á Heytjarn­ar­heiði L125274.
                    Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­upp­drátt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Eg­ils­mói 12 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103674

                    Borist hef­ur er­indi frá Hlyn Torfa Torfas­syni, f.h. eig­anda lóð­ar Eg­ils­móa 12, dags. 24.03.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu á lóð­inni.
                    Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­upp­drátt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Laxa­tunga 127 - skipu­lags­skil­mál­ar 202104218

                    Borist hef­ur er­indi frá Kristni Guð­jóns­syni, dags. 15.04.2021, með ósk um að stækka bygg­ing­ar­reit að Laxa­tungu 127.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Helga­fells­land 1 L199954 - ósk um upp­skipt­ingu lands 202103629

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 539. fundi sín­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bæj­ar­lög­manns vegna fyr­ir­liggj­andi sam­komu­lags um upp­bygg­ingu á svæð­inu dags. 16.05.2017.
                    Hjá­lögð er um­sögn bæj­ar­lög­manns.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

                    Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ með til­kynn­ingu um fram­lengd­an um­sagna­frest vegna forkynn­ing­ar á vinnslu­til­lögu fyr­ir breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024 og Reykja­vík­ur 2010-2030. Um­sagna­fest­ur er til 31.05.2021 og kynn­ing­ar­fund­ur áætl­að­ur 04.05.2021.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

                    Hönn­uð­ir Æv­in­týra­garðs­ins í Mos­fells­bæ koma og kynna stöðu verk­efn­is­ins og til­lögu deili­skipu­lags.
                    Að­al­heið­ur E. Kristjáns­dótt­ir og Mar­grét Ólafs­dótt­ir hjá Land­mót­un koma á fund­inn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 433 202104022F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 541. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 218202104021F

                    Fund­ar­gerð 218. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 433202104022F

                      Fund­ar­gerð 433. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Arn­ar­tangi 56 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103264

                        Skúli Jóns­son Arn­ar­tanga 56 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timri stækk­un and­dyr­is rað­hús­húss lóð­inni Arn­ar­tangi nr.56, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stækk­un: 3,2 m², 9,76 m³

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 433. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011137

                        E18, Loga­fold 32, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á mhl. 01 og 04 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 433. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Rauð­mýri 1-3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201811233

                        Hús­fé­lag­ið Rauðu­mýri 1 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Rauða­mýri nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bætt er við svala­lok­un­um á öll­um svöl­um húss­ins. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 433. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 23202104013F

                        Fund­ar­gerð 23. öld­unga­ráði lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12. Fund­ar­gerð 446. fund­ar Sorpu bs2021041623

                          Fundargerð 446. fundar Sorpu bs.

                          Fund­ar­gerð 446. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á fundi 782. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 13. Fund­ar­gerð 523. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu2021041603

                          Fundargerð 523. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 523. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 14. Fund­ar­gerð 224. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202104245

                          Fundargerð 224. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 224. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 15. Fund­ar­gerð 225. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202104246

                          Fundargerð 225. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 225. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 16. Fund­ar­gerð 226. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202104248

                          Fundargerð 226. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 226. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 17. Fund­ar­gerð 227. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu2021041640

                          Fundargerð 227. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 227. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 18. Fund­ar­gerð 338. fund­ar Strætó bs202104251

                          Fundargerð 338. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                          Fund­ar­gerð 338. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 782. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                        • 19. Fund­ar­gerð 392. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna2021041661

                          Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                          Frestað til næsta fund­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:39