Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. apríl 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2022202211470

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2022 (síðari umræða).

    For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi.

    Helstu nið­ur­stöð­ur eru þess­ar:
    Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Rekstr­ar­tekj­ur: 16.446 m.kr. Laun og launa­tengd gjöld 8.062 m.kr. Hækk­un líf­eyr­is­skuld­bind­ing­ar 244 m.kr. Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur 6.724 m.kr. Af­skrift­ir 597 m.kr. Fjár­magns­gjöld 1.698 m.kr. Tekju­skatt­ur 19,4 m.kr. Rekstr­arnið­ur­staða nei­kvæð um 898 m.kr. Veltufé frá rekstri 1.233 m.kr.

    Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta: Eign­ir alls: 28.829 m.kr. Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 22.064 m.kr. Eig­ið fé: 6.765 m.kr.

    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir sam­hljóða á 826. fundi við síð­ari um­ræðu árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 sam­kvæmt 61. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011 og 73. gr. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sbr. og 2. töl­ul. 1. mgr. 18. gr. lag­anna og 2. töl­ul. 15. gr. sam­þykkt­ar­inn­ar.

    Sam­þykkt­inni til stað­fest­ing­ar er árs­reikn­ing­ur­inn und­ir­rit­að­ur af við­stödd­um bæj­ar­full­trú­um.

    ***

    Bók­un L-lista:
    Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar þakk­ar fyr­ir góð­an und­ir­bún­ing og grein­argóð svör við árs­reikn­ingi fyr­ir árið 2022. Árs­reikn­ing­ur­inn end­ur­spegl­ar þær að­stæð­ur sem hafa ver­ið í okk­ar um­hverfi á liðnu ári. Skulda­aukn­ing og hækkað skulda­við­mið valda ákveðn­um áhyggj­um og telj­um við í Vin­um Mos­fells­bæj­ar af­skap­lega mik­il­vægt að nú sé stig­ið var­lega til jarð­ar. For­gangsr­aða þarf fram­kvæmd­um og leggja allt kapp á að halda rekstri árs­ins inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    Bók­un D lista:
    Bæj­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins þakka starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar góða vinnu og grein­ar­góð­ar út­skýr­ing­ar á árs­reikn­ingi 2022. Sjá má á árs­reikn­ingn­um að rekstr­ar­um­hverf­ið hef­ur ekki ver­ið hag­stætt. Mos­fells­bær býr þó vel að ábyrgri fjár­mála­stjórn und­an­far­inna ára þar sem með­al ann­ars voru tekn­ar góð­ar ákvarð­an­ir í hag­stæð­um lán­tök­um sem greiddu upp óhag­stæð­ari lán og skuld­bind­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins. Auk þess sem lögð var áhersla á þjón­ustu við íbúa, áfram­hald­andi ný­fram­kvæmd­ir og við­hald eigna í eigu bæj­ar­ins.

    Há verð­bólga og mik­il vaxta­hækk­un út­skýr­ir lak­ari nið­ur­stöðu Mos­fells­bæj­ar en áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir á ár­inu 2022. Í því óvissu­ástandi sem nú rík­ir og ekki er fyr­ir­séð um, er mik­il­vægt að huga vel að rekstr­in­um og vera til­bú­in til for­gangs­röð­un­ar hvað varð­ar fram­kvæmd­ir, þjón­ustu og starfs­manna­hald.

    Bók­un B, C og S lista:
    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2022 end­ur­spegl­ar þá stöðu sem er í efna­hag lands­ins. Rekstr­arnið­ur­staða árs­ins er nei­kvæð um 898 millj­ón­ir sem er 960 millj­ón króna lak­ari nið­ur­staða en fjár­hags­áætlun gerði ráð fyr­ir. Veltufé frá rekstri var já­kvætt um 1.233 millj­ón­ir, 16.5% lægri en áætlað hafði ver­ið. Ljóst er að sá mikli við­snún­ing­ur sem er frá fjár­hags­áætlun árs­ins 2022 á ræt­ur að rekja til ytri að­stæðna svo sem mik­ill­ar hækk­un­ar verð­bólgu. Þann­ig juk­ust verð­bæt­ur um 808 millj­ón­ir króna um­fram áætlun.

    Að mati bæj­ar­full­trúa B, S og C lista er mik­il­vægt að grípa til ráð­staf­ana til að auka mögu­leik­ana á því að ná sjálf­bærni í rekstri á næstu árum. Há skuldastaða bæj­ar­ins set­ur okk­ur þröng­ar skorð­ur í þeim að­stæð­um sem nú ríkja og því er nauð­syn­legt að stíga var­lega til jarð­ar í aukn­um fjár­fest­ing­um til skemmri tíma en tryggja jafn­framt áframa­hald­andi góða þjón­ustu við bæj­ar­búa.

    Við vilj­um nota tæki­fær­ið og þakka starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar, bæj­ar­full­trú­um og nefnd­ar­fólki fyr­ir góð störf í þágu bæj­ar­ins.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1576202303045F

    Fund­ar­gerð 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Krafa vegna Bröttu­hlíð­ar 23 202210111

      Krafa um skaða­bæt­ur í tengsl­um við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is Bröttu­hlíð­ar 23.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.2. Varmár­vell­ir - ný­fram­kvæmd­ir 202209235

      Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda, um hönn­un að­al­vall­ar og frjálsí­þrótta­að­stöðu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.3. Kvísl­ar­skóli end­ur­inn­rétt­ing 1. hæð­ar 202301560

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að semja við E. Sig­urðs­son ehf. um inn­rétt­ingu 1. hæð­ar Kvísl­ar­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.4. Gl­oría, Bjark­ar­holti 12 um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is. 2023031132

      Frá sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar Gl­oríu um rekstr­ar­leyfi fyr­ir veit­inga­leyfi fyr­ir kaffi­hús (flokk­ur II, teg­und E) að Bjark­ar­holti 12.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.5. Hlé­garð­ur, Há­holti 2- um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is áfeng­is­leyf­is 202304035

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi vegna uppist­ands­sýn­ing­ar í Hlé­garði þann 20 apríl nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.6. Jafn­launa­vott­un 2021-2024 202103579

      Kynn­ing á nið­ur­stöð­um ár­legr­ar jafn­launa­út­tekt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.7. Samn­ing­ur um hæf­ing­ar­tengda þjón­ustu við Ás­garð 2023-2026 202303539

      Þjón­ustu­samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Ás­garðs hand­verk­stæð­is fyr­ir tíma­bil­ið 2023-2026 lagð­ur fyr­ir til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.8. Drullu­hlaup Krón­unn­ar 12. ág­úst 2023 202304005

      Ósk Aft­ur­eld­ing­ar um fjár­hags­leg­an stuðn­ing við Drullu­hlaup Krón­unn­ar ásamt áfram­hald­andi stuðn­ing í formi vinnu­fram­lags við gerð og und­ir­bún­ing braut­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.9. Nessel í Selja­dal, í Þor­móðs­dalslandi - Leyfi til forn­leifa­rann­sókna 202304004

      Bréf frá Forn­leif­a­stofn­un Ís­lands varð­andi leyfi til forn­leifa­rann­sókna á Nesseli í Selja­dal, í Þor­móðs­dalslandi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.10. End­ur­nýj­un skóla­lóða - Reykja­kot 202302175

      Óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð heim­ili að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda á grund­velli til­boðs hans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.11. Bún­að­ur og rekst­ur Hlé­garðs 202301430

      Til­laga að gjaldskrá fyr­ir af­not af Hlé­garði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.12. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn 202301450

      Til­laga menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar um tíma­bundna ráðn­ingu við­burða­stjóra í Hlé­garði frá 1. maí næst­kom­andi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sitja hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

      ***
      Bók­un D lista:
      Við fögn­um og styðj­um ráðn­ingu við­burða­stjóra en erum á móti því að sveit­ar­fé­lag­ið taki að sér all­an rekst­ur Hlé­garðs, þ.e. veit­ing­a­rekst­ur, áfeng­is­sölu og ann­að sem fell­ur til.

      Bók­un B, S og C lista
      Sú til­laga sem hér ligg­ur fyr­ir er lögð fram af menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd þar sem hún var sam­þykkt á 5. fundi nefnd­ar­inn­ar, af öll­um nefnd­ar­mönn­um, þ.e. bæði full­trú­um meiri­hluta og minni­hluta. Það vek­ur því furðu að einn bæj­ar­full­trúi sem sam­þykkti til­lög­una á fundi menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar velji nú að sitja hjá við af­greiðslu til­lög­unn­ar í bæj­ar­stjórn.

      Við ít­rek­um að um­rædd til­laga snýr að því að rekst­ur húss­ins verði á hendi Mos­fells­bæj­ar næstu tvö árin sem til­rauna­verk­efni og verði það end­ur­skoð­að að þeim tíma liðn­um.

    • 2.13. Rekst­ur deilda janú­ar til des­em­ber 2022 202304215

      Minn­is­blað fjár­mála­deild­ar um rekst­ur deilda A og B hluta janú­ar til des­em­ber 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.14. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2023 202301251

      Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.15. Lausn mannauðs­stjóra frá störf­um. 202304214

      Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um að mannauðs­stjóri hafi óskað lausn­ar frá störf­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.16. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um fjöleigna­hús 2023031129

      Frá nefnd­ar- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um fjöleigna­hús (gælu­dýra­hald). Um­sögn óskast eigi síð­ar en 12. apríl nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.17. Til­laga til þings­álykt­un­ar um mat­væla­stefnu til árs­ins 2040 202304003

      Frá nefnd­ar- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mat­væla­stefnu til árs­ins 2040. Um­sagna­frest­ur er til 17. apríl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.18. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun um þjón­ustu við eldra fólk árin 2024-2028 2023031229

      Frá nefnd­ar- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um þjón­ustu við eldra fólk árin 2024-2028. Um­sagn­ar­frest­ur er til 12. apríl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2.19. Til­laga til þings­álykt­un­ar um land­bún­að­ar­stefnu til árs­ins 2040 2023031235

      Frá nefnd­ar- og grein­ing­ar­sviði Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um land­bún­að­ar­stefnu til árs­ins 2040. Um­sagn­ar­frest­ur er til 17. apríl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1576. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 3. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 237202303029F

      Fund­ar­gerð 237. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Sam­ræm­ing úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - sókn­aráætlun 202101312

        Kynn­ing á stöðu sam­ræmdr­ar úr­gangs­flokk­un­ar lögð fram til um­fjöll­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 237. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.2. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

        Kynn­ing á stöðu deili­skipu­lags og fram­kvæmda í Æv­in­týragarði árið 2023

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 237. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3.3. Er­indi Michele Re­bora um stíg með­fram Varmá 2023031038

        Er­indi Michele Re­bora um stíg með­fram Varmá lagt fyr­ir um­hverf­is­nefnd

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 237. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 4. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 5202304006F

        Fund­ar­gerð 5. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Hlé­garð­ur. Rekst­ur húss­ins og fram­tíð­ar­sýn 202301450

          Lögð fram til­laga menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar um rekst­ur Hlé­garðs og ráðn­ingu við­burða­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 5. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.2. Styrk­beiðni - Kvennakór­inn Heklurn­ar 202304057

          Ósk stjórn­ar Kvennakórs­ins Heklurn­ar um styrk úr lista- og menn­ing­ar­sjóði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 5. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.3. Jóla­þorp í Mos­fells­bæ 202304058

          Fram fara um­ræð­ur um jóla­þorp í Mos­fells­bæ og við­burði í des­em­ber.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 5. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.4. Við­burð­ir í des­em­ber 202304059

          Lagt fram er­indi Helgu Jó­hann­es­dótt­ur mynd­list­ar­manns og fram­halds­skóla­kenn­ara um við­burði í des­em­ber.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 5. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 267202304007F

          Fund­ar­gerð 267. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2023 202304104

            Á fund nefnd­ar­inn­ar mæta styrk­þeg­ar sum­ars­ins og fjöl­skyld­ur þeirra.
            nefnd­in tek­ur á móti þeim í Lista­sal.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 267. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. End­ur­skoð­un á skóla- og frí­stunda­akstri 202301334

            Kynn­ing á fyr­ir­komu­lagi skóla- og frí­stunda­akst­urs

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 267. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.3. Vinnu­skóli sum­ar 2023 202304076

            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fól tóm­stunda- og for­varn­ar­full­trúa að óska eft­ir upp­lýs­ing­um um mögu­leg verk­efni hjá þeim fé­lög­um og stofn­un­um sem not­ið hafa starfs­krafta vinnu­skól­ans á liðn­um árum.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 267. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.4. Sam­ráðsvett­vang­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fells­bæ. 202304101

            Eitt af verk­efn­um kjör­tíma­bils­ins, í starfs­áætlun Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar er að stuðlað verði að sam­s­ráðsvett­vangi íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 267. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 588202304004F

            Fund­ar­gerð 588. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

              Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu vinnslu­til­laga og meg­in­markmið fyr­ir end­ur­skoð­að að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2022-2040.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 588. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 6202304013F

              Fund­ar­gerð 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Styrk­beiðn­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2023 202210119

                Til­laga um út­hlut­un styrkja árs­ins 2023 lögð fram. Af­greiðsla vel­ferð­ar­nefnd­ar eins og ein­stök mál nr. 2-5 bera með sér. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Um­sókn um styrk - jóla­söfn­un FÍ 202210535

                Um­sókn Fjöl­skyldu­hjálp­ar um styrk lögð fram til sam­þykkt­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.3. Beiðni um styrk 202210518

                Um­sókn Fé­lags heyrn­ar­lausra um styrk vegna barna­bóka­efn­is á tákn­máli lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.4. Kvenna­at­hvarf - um­sókn um rekstr­ar­styrk 2023 202211277

                Um­sókn Kvenna­at­hvarfs­ins um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2023 lög fram til sam­þykkt­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.5. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa 202210181

                Um­sókn Sam­veru og súpu um rekstr­ar­styrk fyr­ir árið 2023 lögð fram til sam­þykkt­ar. Máli frestað frá síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.6. End­ur­skoð­un á regl­um um fjár­hags­að­stoð 202012339

                Breyt­ing á regl­um um fjár­hags­að­stoð lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.7. Lyk­il­töl­ur 2023 202304012

                Lyk­il­töl­ur jan-mars 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.8. Nið­ur­stöð­ur jafn­launa­út­tekt­ar 2023 202304236

                Mannauðs­stjóri mæt­ir á fund nefnd­ar­inn­ar til að kynna nið­ur­stöð­ur jafn­launa­út­tekt­ar 2023.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.9. Styrk­beiðni 202304253

                Styrk­beiðni Okk­ar heims góð­gerð­ar­sam­taka fyr­ir árið 2023 lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1624 202304011F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 6. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 5202304012F

                Fund­ar­gerð 5. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefna 202211413

                  Drög að áhersl­um at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 5. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8.2. Dagskrá íbúa­fund­ar um at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu 202304238

                  Drög að dagskrá íbúa­fund­ar vegna und­ir­bún­ings at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 5. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 589202304005F

                  Fund­ar­gerð 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu minn­is­blað og til­laga skipu­lags­full­trúa að áfram­hald­andi vinnu og und­ir­bún­ingi 1. áfanga deili­skipu­lags við upp­bygg­ingu íbúð­ar­svæð­is að Blika­stöð­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.2. Þrast­ar­höfði 14, 16 og 20 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202210556

                    Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að um­sögn nefnd­ar við inn­send­ar at­huga­semd­ir aug­lýstr­ar deili­skipu­lags­breyt­ing­ar ásamt til­lögu skipu­lags­full­trúa um af­greiðslu, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru tekn­ar fyr­ir til um­ræðu og kynnt­ar á 587. fundi nefnd­ar­inn­ar. Til­laga deili­skipu­lags­breyt­ing­ar lögð fram til af­greiðslu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.3. Ála­foss­veg­ur 25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208800

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað og rýni skipu­lags­full­trúa á bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn Ála­foss­veg­ar 25 og á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar, í sam­ræmi við af­greiðslu á 579. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.4. Skotí­þrótta­svæði á Álfs­nesi - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 2023031043

                    Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 22.03.2023, með ósk um um­sögn á kynntri verk­efna­lýs­ingu vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040, er snert­ir skotí­þrótta­svæð­ið á Álfs­nesi.
                    At­huga­semda­frest­ur er til og með 20.04.2023.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.5. Sölkugata 11 - bygg­ing­ar­reit­ur og skil­mál­ar 202304088

                    Borist hef­ur er­indi frá Svövu Björk Hjaltalín Jóns­dótt­ur arki­tekt, f.h. lóð­ar­hafa að Sölku­götu 11, dags. 10.04.2023, með ósk um breyt­ingu á skil­mál­um skipu­lags fyr­ir lóð­ina. Óskað er eft­ir því að hækka nýt­ing­ar­hlut­fall lóð­ar úr 0,45 í 0,50, um 44 m², og stækka bygg­ing­ar­reit um 65 cm til aust­urs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.6. Mið­dal­ur land nr. 213970 - ósk um gerð deili­skipu­lags 201711111

                    Lögð eru fram að nýju til kynn­ing­ar og af­greiðslu upp­færð gögn deili­skipu­lags frí­stunda­byggð­ar í Mið­dal L213970. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag milli Nesja­valla­veg­ar og Selvatns, á 5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni er land­inu skipt upp í sex frí­stunda­húsalóð­ir þar sem heim­ilt verð­ur að reisa fimm frí­stunda­hús um 130 m² og eitt allt að 200 m² í samræmi við aðalskipulag. Að­koma að lóð­un­um er um veg sem ligg­ur frá Nesja­valla­vegi. Athugasemdafrestur tillögu var til og með 08.08.2022 og voru umsagnir kynntar á 572. fundi nefndarinnar.
                    Þar sem meira en sex mánuðir eru liðnir frá kynningu skipulagsins er það tekið fyrir að nýju til afgreiðslu, í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga samanstendur af greinargerð, skýringaruppdrætti og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:2000.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.7. Mið­dal­ur L226500 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202203441

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar á landi L226500 í sam­ræmi við af­greiðslu á 569. fundi nefnd­ar­inn­ar. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag milli Nesja­valla­veg­ar og Selvatns, á 5,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni er land­inu skipt upp í tíu frí­stunda­húsalóð­ir þar sem heim­ilt verð­ur að reisa tíu frí­stunda­hús allt að 130 m² í samræmi við aðalskipulag. Að­koma að lóð­un­um er í gegnum einkaland L123625 frá Nesjavallavegi með samþykki landeigenda. Tillaga samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:2000.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.8. Litla­sels­hæð L226501 frí­stunda­byggð við Selvatn - nýtt deili­skipu­lag 202303227

                    Er­indi barst frá Dav­íð Kristjáni Ch­at­ham Pitt, f.h. land­eig­enda að L226501, dags. 07.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir frí­stunda­byggð. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag milli Nesja­valla­veg­ar og Selvatns, á 5,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni er land­inu skipt upp í fimm frí­stunda­húsalóð­ir þar sem heim­ilt verð­ur að reisa fjögur frí­stunda­hús um 130 m² og eitt allt að 200 m² í samræmi við aðalskipulag. Að­koma að lóð­un­um er í gegnum einkalönd L123625 og L226500 frá Nesjavallavegi með samþykki landeigenda.
                    Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:500.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.9. Úr landi Mið­dals L125371 - deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 202304036

                    Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. land­eig­anda að spildu L125371 í Mið­dal, dags. 03.04.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir frí­stunda­hús. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Hríshöfða, á 1,1 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni er heimilt að byggja þar eitt frístundahús allt að 200 m² í samræmi við aðalskipulag. Að­koma er um sameiginlega einkavegi er tengjast Nesja­valla­vegi um Lynghólsveg, vestan Dallands.
                    Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:500.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.10. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag 202303972

                    Borist hef­ur er­indi frá Odd Þor­bergi Her­manns­syni, f.h. land­eig­enda að Dallandi L123625, dags. 21.03.2023, með ósk um að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu land­bún­að­ar­lands. Um er að ræða nýtt deili­skipu­lag við Dalland, á 10,5 ha landi. Sam­kvæmt til­lög­unni eru tveir byggingarreitir og reiðgerði þar sem óskað er eftir heimild fyrir byggingu íbúðarhúss/smábýli með kosti á fjölbreyttri nýtingu lands með áherslu á hrossarækt, tún- matvæla- og eða fóðurframleiðslu. Að­koma er frá Nesja­valla­vegi.
                    Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu drög að deiliskipulagstillögu sem samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1250.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.11. Að­staða hunda í Mos­fells­bæ - er­indi til nefnda 202304270

                    Er­indi barst frá Jóni Pét­urs­syni, dags. 16.04.2023, með fyr­ir­spurn, til­lögu og ábend­ingu um nýtt hunda­gerði fyr­ir lausa­göngu hunda við Skar­hóla­braut.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.12. Selja­dals­veg­ur 4 - Kæra til ÚÚA vegna ákvörð­un­ar um út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 202304042

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra nr. 41/2023 til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála þar sem Elsa Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, land­eig­andi Lækj­ar­tanga L125186, kær­ir út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir frí­stunda­hús að Selja­dals­vegi 4 L232277.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 495 202303038F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 9.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 66 202303040F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 589. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 496202304010F

                    Fund­ar­gerð 496. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Birki­teig­ur 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202303564

                      Hlyn­ur Elf­ar Þrast­ar­son Birki­teig 3 sæk­ir um leyfi til breyt­inga glugga­setn­ing­ar á suð-vest­ur­hlið ein­býl­is­húss á lóð­inni Birki­teig­ur 3 nr. í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 496. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Brú­arfljót 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201912293

                      Berg Verk­tak­ar ehf. sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 891,1 m², 4.567,0 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 496. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.3. Hamra­brekk­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210491

                      Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 42,7 m², 100,6 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 496. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.4. Merkja­teig­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202301116

                      Birg­ir Magnús Björns­son Merkja­teig 1 sæk­ir leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta tveggja hæða ein­býl­is­húss á lóð­inni Merkja­teig­ur nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um leyfi til út­lits­breyt­inga, breyt­inga á innra skipu­lagi og breyttr­ar skrán­ing­ar í formi þess að hús­ið verði skráð sem tveir sjálf­stæð­ir eign­ar­hlut­ar. Að und­an­geng­inni um­fjöllun á 582. fundi skipu­lags­nefnd­ar var er­ind­ið grennd­arkynnt skv. ákvæð­um 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, engar athugasemdir bárust. Stærðir breytast ekki

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 496. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 497202304020F

                      Fund­ar­gerð 497. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11.1. Flugu­mýri 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202304017

                        Bíla­stæða­málun Ása ehf. Króka­byggð 14 sæk­ir um leyfi til að byggja við at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Flugu­mýri nr. 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 66,2 m², 258,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 497. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.2. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304122

                        Arn­ar Agn­ars­son Greni­byggð 2 sæk­ir um leyfi til að byggja við par­hús á einni hæð á lóð­inni Greni­byggð nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 28,5 m², 71,25 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 497. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.3. Leir­vogstunga 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304009

                        Ragn­ar Krist­inn Lárus­son Leir­vogstungu 1 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 497. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.4. Leir­vogstunga 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202304010

                        Gunn­laug­ur Karls­son Leir­vogstungu 3 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 497. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 921. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202304093

                        Fundargerð 921. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 921. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 922. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga202304339

                        Fundargerð 922. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 922. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 555. fund­ar stjórn­ar SSH202304139

                        Fundargerð 555. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 555. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 923. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga202304340

                        Fundargerð 923. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 923. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 16. Fund­ar­gerð 556. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202304344

                        Fundargerð 556. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 556. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      • 17. Fund­ar­gerð 924. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga202304341

                        Fundargerð 924. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 924. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 826. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45