Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. maí 2019 kl. 20:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Lára Dröfn Gunnarsdóttir umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag201710251

    Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 voru lagðar fram athugasemdir og ábendingar við skipulagslýsingu og eftirfarandi bókun gerð: " Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00." Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar.

    Skipu­lags­nefnd stefn­ir að íbúa­sam­ráði til að að kalla eft­ir til­lög­um um nýt­ingu, um­hverfi og út­færslu Æv­in­týra­garðs­ins t.d í tengsl­um við bæj­ar­há­tíð­ina í Tún­inu heima

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:55