28. maí 2019 kl. 20:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Jón Pétursson aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Lára Dröfn Gunnarsdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ævintýragarður - deiliskipulag201710251
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 voru lagðar fram athugasemdir og ábendingar við skipulagslýsingu og eftirfarandi bókun gerð: " Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að boða til auka fundar um málefni ævintýragarðsins með skipulagsráðgjöfum þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00." Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar.
Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima