Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júní 2021 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1490202105017F

    Fund­ar­gerð 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Stríðs­minja­set­ur 202105155

      Er­indi Tryggva Blu­men­stein, dags. 14. maí 2021, Stríðs­minja­set­ur í Mos­fells­bæ, út­tekt og grunn­mat.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir pylsu­vagn við Há­holt 18 við Hlín Blóma­hús 202105082

      Er­indi frá GIP ehf. varð­andi ósk um stöðu­leyfi fyr­ir pylsu­vagn við Há­holt 18 í Mos­fells­bæ, dags. 5. maí 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Desja­mýri - út­hlut­un lóða 11 og 13 202102372

      Til­laga um út­hlut­un lóð­anna Desja­mýri 11 og 13.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Sum­arstörf náms­manna sum­ar­ið 2021 2021041607

      Sum­arstörf náms­manna 18 ára og eldri, fram­hald af um­fjöllun síð­asta fund­ar bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2021 202105148

      Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til mars 2021 lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Frum­varp til laga um fjöleign­ar­hús - beiðni um um­sögn 202105150

      Frum­varp til laga um­fjöleign­ar­hús - beiðni um um­sögn fyr­ir 26. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Þings­álykt­un um barn­vænt Ís­lands - beiðni um um­sögn 202105136

      Þings­álykt­un um barn­vænt Ís­lands - beiðni um um­sögn fyr­ir 26. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1490. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1491202105028F

      Fund­ar­gerð 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Sam­þykki á kvöð vegna lagn­ing­ar Skála­fells­línu 202101482

        Er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu þar sem óskað er heim­ild­ar Mos­fells­bæj­ar til að setja nið­ur og reka smá­dreif­i­stöðv­ar á land­inu Minna Mos­fell, sem er í eigu Mos­fells­bæj­ar, og grafa þar nið­ur jarð­strengi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu, fh. Veitna, varð­andi Mið­dals­línu, dags. 21. maí 2021. 202105275

        Er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu, fh. Veitna, varð­andi Mið­dals­línu. Er þess óskað að leyfi verði veitt fyr­ir lagn­ingu strengs inn á land Sól­heima og Sól­heima­kotslands, sem eru í eigu Mos­fells­bæj­ar. Einn­ig er gert ráð fyr­ir smá­dreif­istöð í Sól­heima­kotslandi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Beiðni um upp­lýs­ing­ar um gjald­skrár vatns­veitna 202105223

        Bréf sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­is varð­andi gjald­skrár vatns­veitna, dags. 7. maí 2021. Í bréf­inu, sem sent er til allra sveit­ar­fé­laga, er far­ið fram á að gjald­skrár vatns­veitna sveit­ar­fé­laga verði yf­ir­farn­ar og ráðu­neyt­ið upp­lýst um nið­ur­stöðu máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

        Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2022 til 2025 lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 2021 202103140

        Til­laga að ráðn­ingu skóla­stjóra Varmár­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Þings­álykt­un um nýja vel­ferð­ar­stefnu fyr­ir aldr­aða - beiðni um um­sögn 202105222

        Þings­álykt­un um nýja vel­ferð­ar­stefnu fyr­ir aldr­aða - beiðni um um­sögn fyr­ir 2. júní nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Þings­álykt­un um að­gerð­ir til að auka fram­boð og neyslu grænkera­fæð­is - beiðni um um­sögn 202105202

        Þings­álykt­un um að­gerð­ir til að auka fram­boð og neyslu grænkera­fæð­is - beiðni um um­sögn fyr­ir 26. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Þings­álykt­un um end­ur­skoð­un á laga- og reglu­gerð­ar­um­hverfi sjókvía­eld­is - beiðni um um­sögn 202105221

        Þings­álykt­un um end­ur­skoð­un á laga- og reglu­gerð­ar­um­hverfi sjókvía­eld­is - beiðni um um­sögn fyr­ir 26. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1491. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 307202105009F

        Fund­ar­gerð 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sí­skrán­ing barna­vernd­ar­mála 2020 202002018

          Skýrsla um barna­vernd­ar­starf Mos­fells­bæj­ar til Barna­vernd­ar­stofu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

          Mán­að­ar­leg­ar lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs til og með apríl 2021 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Regl­ur um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra 202006527

          Drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu fyr­ir börn og fjöl­skyld­ur þeirra lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga S-lista
          Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar ger­ir að til­lögu sinni að við 1. setn­ingu 1. máls­grein­ar 9. grein­ar Reglna um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra verði bætt eft­ir­far­andi: en þó skal ávallt taka mið af þörf­um barns og fjöl­skyldu.

          Til­lag­an felld með 5 at­kvæð­um gegn 4.

          ***

          Af­greiðsla 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 784 202104034F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 789 202105015F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 307. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 391202105025F

          Fund­ar­gerð 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

            End­ur­skoð­un á Mennta­stefnu Mos­fells­bæj­ar, kynn­ing á stöðu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. UT mál grunn­skóla 2020-2021 202012068

            Upp­lýs­inga- og tækni­mál í grunn­skól­um, kynn­ing á stöðu og næstu skref­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Inn­rit­un í grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2021 202105200

            Lagt fram til upp­lýs­inga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Skól­ar á grænni grein 202105094

            Lagt fram til upp­lýs­inga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Dag­for­eldr­ar vor 2021 202105249

            Upp­lýs­ing­ar og kynn­ing á starfi dag­for­eldra og kynn­ing á drög­um að gæða­við­mið­um fyr­ir starf­semi dag­for­eldra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Trún­að­ar­mál 202105236

            Trún­að­ar­mál.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 391. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 246202105021F

            Fund­ar­gerð 246. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Styrk til efni­legra ung­menna sum­ar 2021 202103590

              Af­hend­ing styrkja til ungra og efni­legra ung­menna fyr­ir sum­ar­ið 2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

              Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 246. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 19202105027F

              Fund­ar­gerð 19. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Okk­ar Mosó 2021 201701209

                Til­lög­ur fag­hóps um til­lög­ur að verk­efn­um vegna Okk­ar Mosó 2021 sem verði lagð­ar fram í kosn­ingu með­al bæj­ar­búa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 19. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 202105255

                Hug­mynda­vinna lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar vegna und­ir­bún­ings jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar árið 2021.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 19. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 543202105020F

                Fund­ar­gerð 543. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

                  Á fund­in­um verð­ur fjallað um um­hverf­is­mál, um­hverf­is­mat, sam­göng­ur og um­ferðaráætlun nýs að­al­skipu­lags í und­ir­bún­ingi. Einn­ig verð­ur far­ið yfir er­indi sem vísað hef­ur ver­ið í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags og til­heyra þess­um mála­flokk­um. Ráð­gjaf­ar að­al­skipu­lags­ins, Al­bert Skarp­héð­ins­son og Rún­ar Dýr­mund­ur Bjarna­son, frá Mann­vit mæta á fund­in og kynna stöðu verk­efn­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 543. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

                  Óskað er eft­ir breyt­ingu að­al­skipu­lags sem myndi heim­ila efnis­töku í Hrossa­dal.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 543. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1485. fundi sín­um er­indi Kol­við­ar um skógrækt á Mos­fells­heiði til til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar í tengsl­um við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 543. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 544202105024F

                  Fund­ar­gerð 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 536. fundi sín­um að aug­lýsa breyt­ingu á deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. At­huga­semda­frest­ur var frá 01.04.2021 til og með 16.05.2021. Um­sögn barst frá heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, dags. 11.05.2021. At­huga­semd og upp­mæl­ing­ar minja bár­ust frá Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 26.05.2021.
                    Lagð­ir eru fram til af­greiðslu upp­færð­ir upp­drætt­ir í sam­ræmi við at­huga­semd­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Heytjarn­ar­heiði L252202, L125204 - deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar 202010045

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 539. fundi sín­um að senda deili­skipu­lag við Heytjarn­ar­heiði til yf­ir­ferð­ar Skipu­lags­stofn­un­ar.
                    Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar at­huga­semd­ir Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 26.05.2021.
                    Lagð­ur er fram til af­greiðslu upp­færð­ur upp­drátt­ur í sam­ræmi við at­huga­semd­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Reykja­hvoll 4b - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105126

                    Borist hef­ur er­indi frá Magnúsi Frey Ól­afs­syni, dags. 11.05.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvoll 4b þar sem breyta á ein­býli í par­hús.
                    Mál­inu var frestað á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Bjarg­slund­ur 11 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105242

                    Borist hef­ur er­indi frá Val Þór Sig­urðs­syni, f.h. Reykja­mels ehf. lóð­ar­hafa, dags. 18.05.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bjarg­slund 11.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Lerki­byggð 4-6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202007211

                    Borist hef­ur er­indi frá Val Þór Sig­urðs­syni, f.h. Sum­ar­byggð­ar ehf. lóð­ar­hafa, dags. 18.05.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Lerki­byggð 4-6.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Vind­hóll opið skýli - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202105157

                    Borist hef­ur um­sókn frá Sig­ur­dóri Sig­urðs­syni, dags. 14.05.2021, fyr­ir bygg­ing­ar­leyfi á opnu skýli við Vind­hól. Bygg­ing­in fell­ur að landi en er inn­an hverf­is­vernd­ar Suð­ur­ár. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 437. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Yf­ir­borðs­breyt­ing­ar við Varmá - íþróttamið­stöð og strætóvasi 202101164

                    Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði, dags. 19.05.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fram­kvæmd­ir við Varmár­skóla og Skóla­braut í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Bjark­ar­holt 7-9 - ósk um stækk­un lóð­ar 202101234

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir stækk­un lóð­ar að Bjark­ar­holti 7-9, í sam­ræmi við sam­þykkt á 535. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Króka­tjörn L125149 og L125150 frí­stunda­byggð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105199

                    Borist hef­ur er­indi frá Gunn­ari Sig­urðs­syni, f.h. Sig­ríð­ar Theó­dóru Guð­munds­dótt­ur land­eig­anda, dags. 18.05.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lönd­in L125149 og L125150 við Króka­tjörn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag 202105214

                    Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hreins­syni, dags. 19.05.2021, með ósk um að hefja deili­skipu­lag fyr­ir garð­yrkju­býli í landi Mið­dals II.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.11. Mið­dalslandi 1C L225237 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202105201

                    Borist hef­ur er­indi frá Kára Ól­afs­syni, dags. 18.05.2021, með ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu á Mið­dalslandi 1C L225237.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.12. Hólms­heiði Reykja­vík 2. áfangi - deili­skipu­lag 202105244

                    Reykja­vík­ur­borg aug­lýsti með al­menn­um hætti skipu­lags- og mats­lýs­ingu vegna 2. áfanga deili­skipu­lags at­hafn­ar­svæð­is á Hólms­heiði nærri sveit­ar­fé­laga­mörk­um við Mos­fells­bæ.
                    Um­sagna­frest­ur var frá 07.04.2021 til og með 05.05.2021.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 436 202105013F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 437 202105026F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 544. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 219202105016F

                    Fund­ar­gerð 219. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 437202105026F

                      Fund­ar­gerð 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Barr­holt 35 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202102403

                        Bald­ur Bjarna­son Barr­holti 35 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og burð­ar­virk­is ein­býl­is­húss á lóð­inni Barr­holt nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Bugðufljót 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103381

                        BF17 ehf. Kletta­garð­ar 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að
                        byggja úr for­steypt­um ein­ing­um at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Bugðufljót nr. 17, í sam­ræmi við af­greiðslu á 453. fundi skipu­lagsn­en­fd­ar og fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir: Bugðufljót 17a: 1.145,0 m², 7.062,2 m³. Bugðufljót 17b: 1.952,4, 10.314,8 m³.
                        Bugðufljót 17c: 1.372,2 m², 8.462,9 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Fossa­tunga 30-32 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105230

                        Leir­vogstunga ehf. Ár­múla 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús á lóð­inni Fossa­tunga nr.30-32, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir hús nr. 30: 121,6 m², 399,64 m³.
                        Stærð­ir hús nr. 32: 121,6 m², 399,64 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Fossa­tunga 34-36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105229

                        Leir­vogstunga ehf. Ár­múla 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús á lóð­inni Fossa­tunga nr.30-32, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir hús nr. 34: 121,6 m², 399,64 m³.
                        Stærð­ir hús nr. 36: 121,6 m², 399,64 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Fossa­tunga 35-37 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105228

                        Leir­vogstunga ehf. Ár­múla 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús á lóð­inni Fossa­tunga nr.35-37, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir hús nr. 35: 121,6 m², 399,64 m³.
                        Stærð­ir hús nr. 37: 121,6 m², 399,64 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.6. Gerplustræti 13-15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104221

                        Páll Ein­ar Hall­dórs­son sæk­ir fyr­ir hönd hús­fé­lags Gerplustræt­is 13 um leyfi til að byggja úr gleri og málmi svala­lok­an­ir á sval­ir allra íbúða húss nr. 13 lóð­inni Gerplustræti nr. 13-15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.7. Í Óskotslandi 125392 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105182

                        Trausti Ó. Stein­dórs­son Hraun­götu 3 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um frí­stunda­hús á lóð­inni Í Óskotslandi L125392, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 133,3 m², 446,5 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.8. Lund­ur 123710 - MHL 04 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006496

                        Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lund­ur L123710, mats­hluta­núm­er 05, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.9. Lund­ur 123710 - MHL 05 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006497

                        Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta gróð­ur­húss á lóð­inni Lund­ur L123710, mats­hluta­núm­er 05, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.10. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201708041

                        Norð­urey ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 20, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.11. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

                        Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.12. Súlu­höfði 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202003504

                        Ein­ar Geir Rún­ars­son Engja­seli 83 Rvk. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr.35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.13. Vind­hóll opið skýli Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202105157

                        Sig­ur­dór Sig­urðs­son Vind­hóli sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu opna tækja­geymslu á lóð­inni Vind­hóli í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir: 144,0 m², 469,0 m³.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 437. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 13202104018F

                        Fund­ar­gerð 13. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 14202105018F

                          Fund­ar­gerð 14. fun­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Regl­ur um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra 202006527

                            Drög að regl­um um stuðn­ing við börn og fjöl­skyld­ur þeirra lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 14. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.2. Regl­ur um stuðn­ings­þjón­ustu í Mos­fells­bæ 202003246

                            Drög að regl­um um stuðn­ings­þjón­ustu lögð fram til um­ræðu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 14. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.3. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 201909437

                            Drög að stefnu í mál­efn­um fatl­aðs fólks lögð fyr­ir not­endaráð til um­ræðu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 14. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.4. Starfs­áætlun not­enda­ráðs 2021 - drög 202104285

                            Drög að starfs­áætlun not­enda­ráðs 2021 kynnt og rædd.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 14. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 61. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202105226

                            Fundargerð 61. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 61. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 14. Fund­ar­gerð 32. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202105227

                            Fundargerð 32. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 32. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 15. Fund­ar­gerð 339. fund­ar Strætó bs202105225

                            Fundargerð 339. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 339. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 784. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:48