Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. september 2019 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjartur Steingrímsson formaður
 • Kristín Ýr Pálmarsdóttir (KÝP) varaformaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) aðalmaður
 • Unnar Karl Jónsson aðalmaður
 • Michele Rebora (MR) aðalmaður
 • Þorlákur Ásgeir Pétursson áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
 • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

 • 1. Dælu­stöðv­arveg­ur 8, breyt­ing á deili­skipu­lagi201906039

  Kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Dælustöðvarveg 8 Á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar til umsagnar."

  Ólaf­ur Mel­sted skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn og kynnti mál­ið.
  Um­hverf­is­nefnd leggst gegn frek­ari fram­kvæmd­um inn­an hverf­is­vernd­ar Varmár.

 • 2. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi201805149

  Kynning á breytingu á deiliskipulagi fyrir Reykjamel 20-22. Á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar."

  Ólaf­ur Mel­sted skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn og kynnti mál­ið.
  Um­hverf­is­nefnd leggst gegn frek­ari fram­kvæmd­um inn­an hverf­is­vernd­ar Varmár, þ.m.t. gatna­fram­kvæmd­um.

 • 3. Æs­ustaða­land - ósk um gerð deili­skipu­lags.201905159

  Kynning á skipulagslýsingu fyrir spildur úr landi Æsustaða. Skipulagsnefnd samþykkti á 490. fundi sínum þann 19.júní 2019 að senda deiliskipulagslýsingu fyrir spildur úr landi Æsustaða til umsagnar umhverfisnefndar í samræmi við skipulagslög.

  Ólaf­ur Mel­sted skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn og kynnti mál­ið.
  Um­hverf­is­nefnd legg­ur áherslu á að vinna við deili­skipu­lag svæð­is­ins taki mið af hverf­is­vernd og um­hverf­is­mál­um í heild.

 • 4. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag201612203

  Kynning á drögum að nýju deiliskipulagi fyrir athafnasvæði í Flugumýri. Skipulagsnefnd vísaði málinu á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2019 til kynningar umhverfisnefndar.

  Ólaf­ur Mel­sted skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn og kynnti mál­ið.
  Um­hverf­is­nefnd fagn­ar því að unn­ið sé deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið og von­ast til þess að ásýnd svæð­is­ins batni.

 • 5. Blikastaða­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is og at­hafna­svæð­is201908379

  Kynning á drögum að deiliskipulagslýsingu fyrir deiliskipulag í Blikastaðalandi. Skipulagsnefnd vísar málinu til kynningar/umsagnar umhverfisnefndar.

  Ólaf­ur Mel­sted skipu­lags­full­trúi kom á fund­inn og kynnti mál­ið.
  Um­hverf­is­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með metn­að­ar­fulla skipu­lags­lýs­ingu þar sem um­hverf­is­vott­un verð­ur höfð til hlið­sjón­ar við skipu­lag svæð­is­ins.

 • 7. Notk­un á met­ani - upp­lýs­ing­ar frá Sorpu201908648

  Erindi Sorpu bs. vegan notkunar á metani. Bæjarráð samþykkti á 1410. fundi sínum þann 29.08.2019 að fela umhverfisnefnd að fjalla um erindið.

  Um­hverf­is­nefnd hvet­ur bæj­ar­yf­ir­völd til að huga að nýt­ingu met­ans í starf­semi sinni, eins og fram kem­ur í um­hverf­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar um orku­skipti í sam­göng­um, t.d. með til­liti til eig­in bíla­flota og kröf­um til verk­taka sem starfa fyr­ir Mos­fells­bæ. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að Mos­fells­bær styðji við upp­bygg­ingu á met­an­hleðslu­stöð í bæn­um í sam­ráði við við­eig­andi að­ila.

Almenn erindi

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00