16. október 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1415201909045F
Fundargerð 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum. 201909493
Kynning. Páll Björgvin Guðmundsson og Hrafnkell Proppé mæta á fund bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.- beiðni um umsögn 201909486
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög) - beiðni um umsögn 201909453
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög), 101.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmra uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta - beiðni um umsögn 201909448
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrauppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts) - beiðni um umsögn 201909451
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. þingsályktun um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara - beiðni um umsögn 201909449
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Fjárhagslegur stuðningur - ný reglugerð 201909055
Umbeðin umsögn fjármálastjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ-stækkun Hamra 201812038
Minnisblað um uppbyggingu hjúkrunarheimila til ársins 2024,
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Samþykkt var á 1401. fundi bæjarráð að heimila bæjarstjóra að framlengja samkomulag við Hamra í allt að 10 mánuði um 1-3 mánuði í senn. Þar sem enn er ágreiningur um uppsögn samningsins kemur til skoðuna að framlengja samninginn um einn mánuð til marsloka en þá er litið svo á að samningur Mosfellsbæjar við ríkið sé úr gildi fallinn sbr. bréf Mosfellsbæjar dags. 31. mars 2019 til félagsmálaráðherra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Kæra ÚU 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Minnisblað starfsmanns
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Þverholt 1, 270 Mosfellsbæ, Barion Umsagnarbeiðni v/rekstrarleyfis 201909452
Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir þverholt 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1415. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1416201910007F
Fundargerð 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis - Blik veitingar Æðarhöfðar 36 201910008
Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis fyrir Æðarhöfða 32.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Land við Hafravatn nr. 208-4792 201805043
Fyrirspurn varðandi eigarland í Óskotslandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Samantekt um fyrirkomulag þjónustu við eldri borgara í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Þingsályktun um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara - beiðni um umsögn 201909449
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmra uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta - beiðni um umsögn 201909448
Meðfylgjandi er umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs ásamt umsögn Samorku um frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar fjarskiptaneta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ósk um breytingar og frágang á lóðamörkum Ástu-Sólliljugötu 17 og 19-21 2019081098
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi húsbyggjenda við Ástu-Sólliljugötu 17, 19 og 21.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Kynning á stöðu viðræðna um málefni GM
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Verkfallslisti Mosfellsbæjar 201909226
Lagt til að embætti skipulagsfultrúa verði fjarlægt af listanum sökum málsóknar FÍN og listinn verði auglýstur að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Heimild til kaupa á lóðum á vatnsverndarsvæði 201910102
Lagt til að bæjarstjóri fái heimild til kaupa á frístundalóðum sem staðsettar eru á vatnsverndarsvæði. Slíkar lóðir hafa almennt verið keyptar á verði sem jafnt og eða lægra en fasteignamatsverð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar bæjarráðs samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 231201910011F
Fundargerð 231. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins 200711264
Reglur vegna kjörs íþróttakarls og konu ársins yfirfarnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með félögum. 201910092
Á fund nefndarinnar mæta að þessu sinni forsvarsmenn þessara félaga :
17:00 Íþróttafélagið Ösp, 17:30 Hestamannfélagið Hörður, 18:00 UMFA, 18:30 Skátafélagið MosverjarNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 12201909044F
Fundargerð 12. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019 201905355
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Þrettándahátíðarhöld 2020 201909462
Rætt um dagsetningu Þrettándahátíðarhalda í Mosfellsbæ 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2019 201909461
Rætt um fyrirkomulag og áherslur þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 497201910001F
Fundargerð 497. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Á 496. fundi skipulagsnefndar 27. september 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykavíkurborg á tillögunum fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn. Kynningarfundur var haldinn fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn mánudaginn 30. september þar sem fullrúi Alta hélt kynningu á málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 497. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
495. fundur skipulagsnefndar 20. september 2019 var vinnufundur vegna endurskoðunar aðalskipulags. Lagt fram til umræðu drög að greinargerð eftir athugasemdir og ábendingar nefndarmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 497. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 498201910009F
Fundargerð 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á 486. fundi skipulagsnefndar 28. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd stefnir að íbúasamráði til að að kalla eftir tillögum um nýtingu, umhverfi og útfærslu Ævintýragarðsins t.d í tengslum við bæjarhátíðina í Túninu heima." Kynning var haldin á bæjarhátíðinni í Túninu heima. Lögð fram samantekt kynningarinnar. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Engjavegur 6 - breyting á deiliskipulagi 201908526
Á 492. fundi skipulagsnefndar 30. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að funda með húseiganda." Skipulagsfulltrúi hefur fundað með húseiganda. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Kvíslartunga 5 - breyting á deiliskipulagi 201909368
Borist hefur erindi frá Sigurði B. Guðmundssyni og Kristni Sigurðssyni dags. 22. september 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Kvíslartungu 5. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Laxatunga, Leirvogstunguhverfi - stýrilinur á götu. 201909318
Borist hefur erindi frá Björgvini Andra Garðarssyni verkefnastjóra umhverfissviðs dags. 19. september 2019 varðandi stýrilínur fyrir umferð í Laxatungu. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Hlíðarás 9 - hljóðmengun frá Vesturlandsvegi 201909256
Borist hefur erindi frá Kristínu Valgerði Ólafsdóttur dags. 12. september 2019 varðandi umferðarhávaða frá Vesturlandsvegi í húsinu að Hliðarás 9. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Óskað eftir samþykki á sameiningu lóða, 201909387
Borist hefur erindi frá Ríkiseignum dags. 18. september 2019 varðandi sameiningu lands Jónstóftar í Mosfellsdal lnr. 123665 og lóðar með lnr. 215452. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Fossatunga 8-12 - breyting á deiliskipulagi 201909399
Borist hefur erindi frá Arnari Ingólfssyni fh. lóðareiganda að Fossatungu 8-12 dags. 23. september 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar. Frestað vegna tímaskorts á 496. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Umferðarskilti í Leirvogstunguhverfi 201909418
Borist hefur erindi frá umhverfissviði dags. 2. október 2019 varðandi umferðarskilti í Leirvogstunguhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Aðalskipulag Reykavíkur - Korpulína, verklýsing til kynningar 201905089
Á 485. fundi skipulagsnefndar 24. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við erindið." Borist hefur framhaldserindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Sveitarfélagið Ölfus - breyting á Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022 201910030
Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfus dags. 2. október 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi Ölfuss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á 488. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til skoðunar og upplýsingar hvað innviði svæðisins svo sem aðkomu og vegagerð, veitumál o.fl varðar." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Umsókn um framkvæmdaleyfi - Helgadalsvegur 4,6,8 og 10 vegagerð 201910093
Borist hefur erindi frá Einari Hermannssyni dags. 7. október 2019 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir vegagerð við Helgadalsveg 4,6,8 og 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Umsókn um framkvæmdaleyfi - gatnagerð að vatnstanki í Úlfarsfellshlíðum 201909428
Borist hefur erindi frá umhverfissviði dags. 25. september 2019 varðandi gatnagerð að vatnstanki í Úlfarsfellshlíðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Álafossvegur 21 - bygging á vegg við Varmá 201910100
Borist hefur erindi frá Aleksöndru Hladum dags. 7. október 2010 varðandi vegg/girðingu við Álafossveg 21/Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalFW: Vegg/girðing við ánna Álafossvegg 21.pdfFylgiskjalreceived_740389026389562.pdfFylgiskjalreceived_2365849876965443.pdfFylgiskjalreceived_490329405143697.pdfFylgiskjal20191007_104558.pdfFylgiskjalreceived_483630378890966.pdfFylgiskjalreceived_395351651384506.pdfFylgiskjal20191007_104616.pdfFylgiskjalmyndir álafossvegur 21.pdf
6.15. Umsókn um framkvæmdaleyfi - gatnagerð í Desjamýri 201909427
Borist hefur erindi frá umhverfissviði dags. 25. september 2019 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir gatnargerð í Desjamýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Úr Minna Mosfelli (Sigtún) - deiliskipulagsósk 201910056
Borist hefur erindi frá Sigurði Skarphéðinssyni dags. 3. október 2019 varðandi deiliskipulag lóðarinnar Sigtúns úr Minna Mosfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.17. Ástu-Sólliljugata 2-12 - breyting á deiliskipulagi 201909431
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni fh. lóðarhafa Ástu-Sólliljugötu 2-12 dags. 26. september 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Ástu-Sólliljugötu 2-12.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.18. Reykjavegur 51 - skipting á lóð. 201910061
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónassyni ark. fh. lóðarhafa dags. 3. október 2019 varðandi skiptingu lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.19. Helgafellsland - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201907230
Á 491. fundi skipulagsnefndar 16. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mæta fulltrúar ASK arkitekta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.20. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu." Á fundinn mæta fulltrúar Teigslands ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.21. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 377 201909038F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 498. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 747. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
7. Samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum.201909493
Samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð vísaði erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar og mæltist til þess að það yrði tekið til afgreiðslu eftir tvær umræður.
Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið til afgreiðslu eftir tvær umræður sbr. 3. tl. 1. mgr. 18. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Samþykkt með 9 atkvæðum að vísa málinu til síðari umræðu og afgreiðslu á næsta fundi bæjarstjórnar þann 30. október 2019.
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins óskar eftir að frekari gögn varðandi áhættu, sem fólgin er í verkefninu er hér um ræðir og slík rannsókn, liggi fyrir áður en síðari umræða á sér stað og afgreiðsla málsins.- FylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1415 (3.10.2019) - Samkomulag um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum..pdfFylgiskjal01_Samkomulag_framkvæmdaaetlun_undirritud.pdfFylgiskjal01_Samkomulag_undirritad.pdfFylgiskjal02_Samkomulag_almenningss_hofudborgarsvaedinu_Undirritad.pdfFylgiskjalFskj_1_Viljayfirlysing_15-09-57.pdfFylgiskjalFskj_2_Uppbygging_samgangna_a_hofudborgarsvaedinu_til_2033.pdfFylgiskjalFskj_3_Samningur_SSH_Vegagerdin_20_06_2019.pdfFylgiskjalFskj_4_Thingsalyktun_fimm_ara_samgonguaaetlun_2019-2023.pdfFylgiskjalFskj_4_Thingsalyktun_um_samgonguaaetlun_2019-2033.pdfFylgiskjalGreinargerð með bókun M lista.pdf
Fundargerðir til kynningar
8. Notendaráð fatlaðs fólks - 5201909040F
Fundargerð 5. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til afgreiðslu á 747. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks, umsókn Sinnum um starfsleyfi 201909298
Óskað er eftir umsagnar notendaráðs fatlaðs fólks um umsókn Sinnum ehf. um starfsleyfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
8.2. GEF-Starfsleyfi-beiðni um umsögn notendaráðs fatlaðs fólks 201906237
Svar kynnt frá félagsmálaráðuneytinu um að NPA miðstöðinni hafi verið veitt starfsleyfi vegna NPA umsýslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Fyrstu skref við undirbúning stefnumótunar í málaflokki fatlaðs fólks kynnt fyrir notendaráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1416. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 378201910015F
Fundargerð 378. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar eins og eintök erindi bera með sér.
9.1. Leirvogstunga 31 / Umsókn um byggingarleyfi. 201811062
Blanca Astrid Barrero, Breiðvangi 30 Hafnarfirði, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr.31 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 378. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 475. og 476. fundar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201909487
fundargerðir stjórnar SSH nr. 475 og 476. samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Fundargerðir 475. og 476. funda stjórnar samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lagðar fram til kynningar á 747 fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 413. stjórnarfundar SORPU201909489
Fundargerð nr. 413 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 27. september 2019.
Fundargerð 413. stjórnarfundar SORPU lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 184. stjórnarfundar SHS201910068
Fundargerð 184. stjórnarfundar SHS, sem haldinn var föstudaginn 21. september.
Fundargerð 184. stjórnarfundar SHS lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201910071
Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna, ásamt fjárhagsáætlun fyrir skíðasvæðin 2020 ásamt nýrri gjaldskrá.
Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 874. fundar sambands íslenskra sveitarfélaga201910073
Fundargerð 874. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 27. september sl.
Fundargerð 874. fundar sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar
15. Fundargerð 20. eigendafundar Strætó bs201910155
Fundargerð 20. eigendafundar Strætó bs
Fundargerð 20. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar
16. Fundargerð 20. eigendafundar Sorpu bs201910156
Fundargerð 20. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 20. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 747. fundi bæjarstjórnar