Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. október 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1415201909045F

  Fund­ar­gerð 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Sam­komulag um skipu­lag og fjár­mögn­un upp­bygg­ing­ar á sam­göngu­inn­við­um. 201909493

   Kynn­ing. Páll Björg­vin Guð­munds­son og Hrafn­kell Proppé mæta á fund bæj­ar­ráðs.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008, með síð­ari breyt­ing­um (fram­lög til sjálf­stætt rek­inna grunn­skóla), 16. mál.- beiðni um um­sögn 201909486

   Alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008, með síð­ari breyt­ing­um (fram­lög til sjálf­stætt rek­inna grunn­skóla), 16. mál.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Frum­varp til laga um skrán­ingu ein­stak­linga (heild­ar­lög) - beiðni um um­sögn 201909453

   Alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um skrán­ingu ein­stak­linga (heild­ar­lög), 101.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Frum­varp til laga um ráð­staf­an­ir til hag­kvæmra upp­bygg­ing­ar há­hraða fjar­skipta­neta - beiðni um um­sögn 201909448

   Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um ráð­staf­an­ir til hag­kvæm­ra­upp­bygg­ing­ar há­hraða fjar­skipta­neta, 122. mál.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um virð­is­auka­skatt, nr. 50/1988 (end­ur­greiðsla virð­is­auka­skatts) - beiðni um um­sögn 201909451

   Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um virð­is­auka­skatt, nr. 50/1988 (end­ur­greiðsla virð­is­auka­skatts), 26. mál.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. þings­álykt­un um rann­sókn­ir á þung­lyndi með­al eldri borg­ara - beiðni um um­sögn 201909449

   Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um rann­sókn­ir á þung­lyndi með­al eldri borg­ara, 22. mál.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Fjár­hags­leg­ur stuðn­ing­ur - ný reglu­gerð 201909055

   Um­beð­in um­sögn fjár­mála­stjóra.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ-stækk­un Hamra 201812038

   Minn­is­blað um upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­ila til árs­ins 2024,

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

   Sam­þykkt var á 1401. fundi bæj­ar­ráð að heim­ila bæj­ar­stjóra að fram­lengja sam­komulag við Hamra í allt að 10 mán­uði um 1-3 mán­uði í senn. Þar sem enn er ágrein­ing­ur um upp­sögn samn­ings­ins kem­ur til skoð­una að fram­lengja samn­ing­inn um einn mán­uð til mars­loka en þá er lit­ið svo á að samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar við rík­ið sé úr gildi fall­inn sbr. bréf Mos­fells­bæj­ar dags. 31. mars 2019 til fé­lags­mála­ráð­herra.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.10. Kæra ÚU 46/2018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt 201803283

   Minn­is­blað starfs­manns

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.11. Þver­holt 1, 270 Mos­fells­bæ, Bari­on Um­sagn­ar­beiðni v/rekstr­ar­leyf­is 201909452

   Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir þver­holt 1.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1415. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1416201910007F

   Fund­ar­gerð 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Um­sagn­ar­beiðni vegna nýs rekstr­ar­leyf­is - Blik veit­ing­ar Æð­ar­höfð­ar 36 201910008

    Um­sagn­ar­beiðni vegna nýs rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Æð­ar­höfða 32.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Land við Hafra­vatn nr. 208-4792 201805043

    Fyr­ir­spurn varð­andi eig­ar­land í Óskotslandi

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

    Sam­an­tekt um fyr­ir­komulag þjón­ustu við eldri borg­ara í Mos­fells­bæ

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Þings­álykt­un um rann­sókn­ir á þung­lyndi með­al eldri borg­ara - beiðni um um­sögn 201909449

    Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Frum­varp til laga um ráð­staf­an­ir til hag­kvæmra upp­bygg­ing­ar há­hraða fjar­skipta­neta - beiðni um um­sögn 201909448

    Með­fylgj­andi er um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs ásamt um­sögn Samorku um frum­varp til laga um ráð­staf­an­ir til hag­kvæmr­ar upp­bygg­ing­ar fjar­skipta­neta.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Ósk um breyt­ing­ar og frá­g­ang á lóða­mörk­um Ástu-Sóllilju­götu 17 og 19-21 2019081098

    Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi hús­byggj­enda við Ástu-Sóllilju­götu 17, 19 og 21.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

    Kynn­ing á stöðu við­ræðna um mál­efni GM

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Verk­falls­listi Mos­fells­bæj­ar 201909226

    Lagt til að embætti skipu­lags­ful­trúa verði fjar­lægt af list­an­um sök­um mál­sókn­ar FÍN og list­inn verði aug­lýst­ur að nýju.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Heim­ild til kaupa á lóð­um á vatns­vernd­ar­svæði 201910102

    Lagt til að bæj­ar­stjóri fái heim­ild til kaupa á frí­stunda­lóð­um sem stað­sett­ar eru á vatns­vernd­ar­svæði. Slík­ar lóð­ir hafa al­mennt ver­ið keypt­ar á verði sem jafnt og eða lægra en fast­eigna­matsverð.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1416. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 231201910011F

    Fund­ar­gerð 231. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

     Regl­ur vegna kjörs íþrót­ta­karls og konu árs­ins yf­ir­farn­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 231. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í Mos­fells­bæ. Fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar með fé­lög­um. 201910092

     Á fund nefnd­ar­inn­ar mæta að þessu sinni for­svars­menn þess­ara fé­laga :
     17:00 Íþrótta­fé­lag­ið Ösp, 17:30 Hesta­mann­fé­lag­ið Hörð­ur, 18:00 UMFA, 18:30 Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 231. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 12201909044F

     Fund­ar­gerð 12. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201905355

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 12. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Þrett­ánda­há­tíð­ar­höld 2020 201909462

      Rætt um dag­setn­ingu Þrett­ánda­há­tíð­ar­halda í Mos­fells­bæ 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 12. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2019 201909461

      Rætt um fyr­ir­komulag og áhersl­ur þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2019.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 12. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 497201910001F

      Fund­ar­gerð 497. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

       Á 496. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. sept­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Reyka­vík­ur­borg á til­lög­un­um fyr­ir skipu­lags­nefnd og bæj­ar­stjórn. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn fyr­ir skipu­lags­nefnd og bæj­ar­stjórn mánu­dag­inn 30. sept­em­ber þar sem full­rúi Alta hélt kynn­ingu á mál­inu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 497. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

       495. fund­ur skipu­lags­nefnd­ar 20. sept­em­ber 2019 var vinnufund­ur vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags. Lagt fram til um­ræðu drög að grein­ar­gerð eft­ir at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar nefnd­ar­manna.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 497. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 498201910009F

       Fund­ar­gerð 498. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       Almenn erindi

       Fundargerðir til kynningar

       • 8. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 5201909040F

        Fund­ar­gerð 5. fund­ar not­enda­ráði fatl­aðs fólks lögð fram til af­greiðslu á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Beiðni um um­sögn not­enda­ráðs fatl­aðs fólks, um­sókn Sinn­um um starfs­leyfi 201909298

         Óskað er eft­ir um­sagn­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks um um­sókn Sinn­um ehf. um starfs­leyfi

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1416. fund­ar not­enda­ráði fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.2. GEF-Starfs­leyfi-beiðni um um­sögn not­enda­ráðs fatl­aðs fólks 201906237

         Svar kynnt frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu um að NPA mið­stöð­inni hafi ver­ið veitt starfs­leyfi vegna NPA um­sýslu.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1416. fund­ar not­enda­ráði fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.3. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 201909437

         Fyrstu skref við und­ir­bún­ing stefnu­mót­un­ar í mála­flokki fatl­aðs fólks kynnt fyr­ir not­enda­ráði.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1416. fund­ar not­enda­ráði fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 378201910015F

         Fund­ar­gerð 378. af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­tök er­indi bera með sér.

         • 9.1. Leir­vogstunga 31 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201811062

          Blanca Astrid Bar­rero, Breið­vangi 30 Hafnar­firði, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Leir­vogstunga nr.31 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 378. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10. Fund­ar­gerð 475. og 476. fund­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201909487

          fundargerðir stjórnar SSH nr. 475 og 476. samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

          Fund­ar­gerð­ir 475. og 476. funda stjórn­ar sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lagð­ar fram til kynn­ing­ar á 747 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 11. Fund­ar­gerð 413. stjórn­ar­fund­ar SORPU201909489

           Fundargerð nr. 413 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 27. september 2019.

           Fund­ar­gerð 413. stjórn­ar­fund­ar SORPU lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 184. stjórn­ar­fund­ar SHS201910068

            Fundargerð 184. stjórnarfundar SHS, sem haldinn var föstudaginn 21. september.

            Fund­ar­gerð 184. stjórn­ar­fund­ar SHS lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 13. Fund­ar­gerð 377. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna201910071

             Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna, ásamt fjárhagsáætlun fyrir skíðasvæðin 2020 ásamt nýrri gjaldskrá.

             Fund­ar­gerð 377. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 14. Fund­ar­gerð 874. fund­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201910073

              Fundargerð 874. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 27. september sl.

              Fund­ar­gerð 874. fund­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 15. Fund­ar­gerð 20. eig­enda­fund­ar Strætó bs201910155

               Fundargerð 20. eigendafundar Strætó bs

               Fund­ar­gerð 20. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 16. Fund­ar­gerð 20. eig­enda­fund­ar Sorpu bs201910156

               Fundargerð 20. eigendafundar Sorpu bs

               Fund­ar­gerð 20. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 747. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:25