Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. mars 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
  • Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
  • Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
  • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Sam­ræm­ing úr­gangs­flokk­un­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - sókn­aráætlun202101312

    Kynning á stöðu samræmdrar úrgangsflokkunar lögð fram til umfjöllunar.

    Lagt fram til kynn­ing­ar og rætt.

    • 2. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag201710251

      Kynning á stöðu deiliskipulags og framkvæmda í Ævintýragarði árið 2023

      Lagt fram til kynn­ing­ar og rætt jafn­framt hvet­ur um­hverf­is­nefnd skipu­lags­nefnd til að klára vinnu við deili­skipu­lag.

      • 3. Er­indi Michele Re­bora um stíg með­fram Varmá2023031038

        Erindi Michele Rebora um stíg meðfram Varmá lagt fyrir umhverfisnefnd

        Um­hverf­is­nefnd legg­ur fram ósk um minn­is­blað frá um­hverf­is­sviði um stöðu máls á stíg með­fram Varmá.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:45