28. mars 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun202101312
Kynning á stöðu samræmdrar úrgangsflokkunar lögð fram til umfjöllunar.
Lagt fram til kynningar og rætt.
2. Ævintýragarður - deiliskipulag201710251
Kynning á stöðu deiliskipulags og framkvæmda í Ævintýragarði árið 2023
Lagt fram til kynningar og rætt jafnframt hvetur umhverfisnefnd skipulagsnefnd til að klára vinnu við deiliskipulag.
3. Erindi Michele Rebora um stíg meðfram Varmá2023031038
Erindi Michele Rebora um stíg meðfram Varmá lagt fyrir umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd leggur fram ósk um minnisblað frá umhverfissviði um stöðu máls á stíg meðfram Varmá.