Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2024 kl. 16:33,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Erla Edvardsdóttir (EE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1642202410011F

    Fund­ar­gerð 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Út­tekt á upp­lýs­inga­tækni­mál­um Mos­fells­bæj­ar 202401110

      Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar á upp­lýs­inga­tækni­mál­um hjá Mos­fells­bæj­ar kynnt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Upp­bygg­ing á bú­setu­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk 202409278

      Til­laga vegna upp­bygg­ing­ar á bú­setu­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til form­legr­ar með­ferð­ar. Máli vísað frá vel­ferð­ar­nefnd.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Áfanga­skýrsla kostn­að­ar- og ábyrgð­ar­skipt­ing rík­is og sveit­ar­fé­laga í þjón­ustu við fatlað fólk 202410085

      Áfanga­skýrsla um kostn­að­ar- og ábyrgð­ar­skipt­ingu rík­is og sveit­ar­fé­laga í þjón­ustu við fatlað fólk lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202401557

      Bréf frá Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga vegna árs­reikn­ings 2023 lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Lukku Láki, Þver­holt 2, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 202409464

      Um­sagn­ar­beiðni frá sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sókn Lucky Luke ehf. um leyfi til rekst­urs veit­inga­leyf­is í flokki II- F (Krá í fl. II) að Þver­holti 2.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Fjár­hags­áætlun og gjald­skrár heil­brigðis­eft­ir­lits fyr­ir árið 2025 202410107

      Lagt fram bréf Heil­brigðis­eft­ir­lits varð­andi fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2025 ásamt til­lög­um að gjald­skrám.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Reglu­gerð um fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga vegna þjón­ustu við fatlað fólk 202410045

      Frá inn­viða­ráðu­neyti vakin at­hygli á drög­um að reglu­gerð um fram­lög Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga vegna þjón­ustu við fatlað fólk í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 17. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Drög að frum­varpi til laga um breyt­ingu á 44. gr. laga um út­lend­inga nr. 802016 - beiðni um um­sögn 202410084

      Frá dóms­mála­ráðu­neyti vakin at­hygli á drög­um að frum­varpi til laga um út­lend­inga (sam­eig­in­leg vernd vegna fjölda­flótta) sem er til um­sagn­ar í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 19. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1642. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1643202410020F

      Fund­ar­gerð 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2024 202401164

        Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2024 202401164

        Til­laga um gerð við­auka við láns­samn­ing við Ari­on banka.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Gisti­heim­ili, Úr Skeggjastaðalandi - Um­sagna­beiðni vegna gist­ing­ar 202408253

        Um­sagn­ar­beiðni frá sýslu­mann­sembætt­inu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sókn Tin ehf. um leyfi til rekst­urs gisti­stað­ar í flokki II- C (minna gisti­heim­ili án veit­inga) að Skeggja­stöð­um, Úr Skeggjastaðalandi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi vegna upp­bygg­ing­ar við Bjark­ar­holt 4-5 202211248

        Er­indi Eir ör­yggis­íbúða ehf. og Render Centi­um ehf. varð­andi upp­bygg­ingu við Bjark­ar­holt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Að­stæð­ur að Varmá fyr­ir Bestu deild­ina tíma­bil­ið 2025 202410254

        Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar þar sem óskað er eft­ir við­ræð­um við bæj­ar­ráð vegna krafna sem KSÍ ger­ir til um­gjarð­ar á heima­leikj­um fé­lags­ins í Bestu deild­inni í knatt­spyrnu karla næsta sum­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2020-2024. 202101366

        Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem Þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2020-2024 er send bæj­ar­yf­ir­völd­um til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1643. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 282202410010F

        Fund­ar­gerð 282. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga 2024 202409574

          Seinni hluti heim­sókna íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar með fé­lög­um sem hafa sam­starfs­samn­ing við Mos­fells­bæ vegna barna- og ung­lingastarfs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 282. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 17202410015F

          Fund­ar­gerð 17. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 618202410018F

            Fund­ar­gerð 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Selja­dals­náma - um­hverf­is­mat efnis­töku 201703003

              Skipu­lags­stofn­un auglýsti til aug­lýs­ing­ar um­hverf­is­mats­skýrslu Mosfellsbæjar vegna mögu­legr­ar áfram­hald­andi efnis­töku úr Selja­dals­námu, í sam­ræmi við lög um um­hverf­is­mat fram­kvæmda og áætl­ana nr. 111/2021 og reglu­gerð nr. 1381/2021. Mos­fellsbær legg­ur til í mati hugsanlega efnis­töku á allt að 230.000 m3 af efni á um 2 ha land­svæði í Selja­dal. Óheimilt verður að vinna í námunni í júní, júlí og ágúst. Til­gang­ur fram­kvæmd­ar­inn­ar er að afla fyrsta flokks steinefn­is fyr­ir mal­bik á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Í um­hverf­is­mats­skýrsl­unni eru áhrif fram­kvæmda á eft­ir­far­andi þætti met­in: Gróð­ur, fugla­líf, jarð­mynd­an­ir, lands­lag og ásýnd, úti­vist, forn­leif­ar, loft­gæði, hljóð­vist og vatns­vernd. Umsagnafrestur var frá 20.08.2024 til og með 02.10.2024. Athugasemdir bárust í skipulagsgátt.
              Hjálagðar eru til kynningar og umræðu innsendar umsagnir og athugasemdir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Langi­tangi 11-13 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402282

              Lagt er fram til kynn­ing­ar at­huga­semda­bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags 26.09.2024, vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar að Langa­tanga 11-13 sem af­greidd var sam­kvæmt 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 á 614. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lagð­ir eru til af­greiðslu upp­færð­ir upp­drætt­ir skipu­lags í sam­ræmi við ábend­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Óskots­veg­ur 42 L125474 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202407160

              Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­full­trúa um er­indi Ólafs Hjör­dís­ar­son­ar Jóns­son­ar, f.h. land­eig­anda, vegna ósk­ar um að­al­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir L125474, í sam­ræmi við af­greiðslu á 614. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.4. Efsta­land 1 - ósk um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu 202408423

              Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­full­trúa um er­indi E Einn ehf., vegna ósk­ar um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir versl­un­ar- og þjón­ustu­lóð að Efstalandi 1 í Helga­fells­hverfi, í sam­ræmi við af­greiðslu á 615. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.5. Helga­fell­storf­an - deili­skipu­lag 7. áfanga Helga­fells­hverf­is 201704194

              Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu drög að deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir 7. áfanga Helga­fells­hverf­is, Helga­fell­storfu, ásamt minn­is­blaði og sam­an­tekt skipu­lags­full­trúa. Skipu­lag­ið sýn­ir fjöl­breytta byggð ólíkra húsa­gerða; smærri fjöl­býli, rað-, par- og ein­býl­is­hús auk bú­setukjarna. Til­lag­an áætl­ar allt að 198 nýj­ar íbúð­ir í suð­ur­hlíð­um Helga­fells og við Ása­veg.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.6. Upp­bygg­ing á bú­setu­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk 202409278

              Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga Sig­ur­bjarg­ar Fjöln­is­dótt­ur, sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs, um und­ir­bún­ing nýs bú­setukjarna fyr­ir fatlað fólk sem bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar vís­aði á 1642. fundi sín­um til skipu­lags­nefnd­ar. Í sam­ræmi við af­greiðslu fel­ur bæj­ar­ráð nefnd­inni að und­ir­búa skipu­lags­vinnu og stað­ar­vals­grein­ing­ar vegna nýs bú­setukjarna sem verði á bil­inu 470-550 m2 með íbúð­um fyr­ir sex til sjö íbúa auk starfs­manna­að­stöðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.7. Hraðastað­ir 3 L123675 - merkjalýs­ing, lóða- og landa­mál 202410243

              Borist hef­ur er­indi í formi merkjalýs­ing­ar frá Hirti Erni Arn­ars­syni, f.h. land­eig­anda að Hraða­stöð­um 3 L123675, með ósk um upp­skipt­ingu lands. Í sam­ræmi við gögn verð­ur stofn­uð ein 1,2 ha lóð um hús­næði að Hraða­stöð­um 3 í Mos­fells­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.8. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Frek­ari upp­bygg­ing­ar­mögu­leik­ar í Grafar­vogi og öðr­um borg­ar­hlut­um 202410202

              Lögð er fram til kynn­ing­ar skipu­lags og verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 er varða upp­bygg­ingu nýs íbúð­ar­hús­næð­is inn­an gró­inna hverfa. Áhersla er á upp­bygg­ing­ar­mögu­leika á smærri vannýtt­um svæð­um inn­an hverfa, helst í Grafar­vogi. Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 05.09.2024 til og með 15.10.2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.9. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

              Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu skipu­lags­upp­drætt­ir og til­laga Æv­in­týra­garðs­ins, sem aug­lýst var til um­sagn­ar og at­huga­semda þann 03.06.2021. Skipu­lags­full­trúi fer yfir áskor­an­ir verk­efn­is­ins og at­huga­semd­ir sem bár­ust.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.10. Far­sæld­artún - skipu­lag 202410035

              Hönn­uð­ir og skipu­lags­ráð­gjaf­ar frá EFLU og Stiku arki­tekt­um kynna stöðu verk­efn­is og fyrstu drög skipu­lags­lýs­ing­ar að upp­bygg­ingu og þró­un Far­sæld­ar­túns að Skála­túni. Skipu­lagi svæð­is­ins er ætlað að styðja sem best við far­sæld barna og á svæð­inu verða bygg­ing­ar sem munu hýsa að­ila sem veita börn­um, ung­menn­um og fjöl­skyld­um þeirra þjón­ustu s.s. op­in­ber­ar stofn­an­ir, sér­skóli, fé­laga­sam­tök og sjálf­stætt starf­andi sér­fræð­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 618. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            Fundargerðir til staðfestingar

            Fundargerðir til kynningar

            • 7. Fund­ar­gerð 397. fund­ar stjórn­ar Strætó202410160

              Fundargerð 397. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 397. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8. Fund­ar­gerð 425. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202410344

              Fundargerð 425. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 425. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 265. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202410343

                Fundargerð 265. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 265. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 586. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202410174

                Fundargerð 586. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 586. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 859. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:07