Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. október 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varamaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 319201710020F

    Lagt fram.

    • 16.1. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708298

      Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tví­lyft fjór­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 2-4 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð. 1. hæð bíl­geymsl­ur 58,4 m2, íbúð­ir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

    • 16.2. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710084

      Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tví­lyft fjór­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 6-8 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð. 1. hæð bíl­geymsl­ur 58,4 m2, íbúð­ir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

    • 16.3. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710086

      Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tví­lyft fjór­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð. 1. hæð bíl­geymsl­ur 58,4 m2, íbúð­ir 228,6 m2, 2. hæð 281,4 m2, 1914,7 m3.

    • 16.4. Gerplustræti 31-37 (breyt­ing­ar), Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710058

      Mann­verk ehf. Hlíð­arsmára 12 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á íbúð­um 0205 og 0305, glel­r­lok­un á svala­göng­um og skipu­lags­breyt­ing­um á lóð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    • 16.5. Hvirfill, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081498

      Bjarki Bjarna­son Hvirfli Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta hest­húsi að Hvirfli í vinnu­stofu og íbúð lista­manns í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vind­fang úr timbri við aust­ur hlið húss­ins.
      Stærð hússs­ins er 149,7 m2, 446,1 m3.
      Á fundi 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un.
      "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir".

    • 16.6. Laxa­tunga 165, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709328

      Kári P. Ólafs­son Lág­holti 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 165 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Íbúð 162,1 m2, bíl­geymsla 36,2 m2, 809,8 m3.

    • 16.7. Skála­hlíð 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710067

      Þór­ar­inn Eggerts­son Trað­ar­holti 276 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 28 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Íbúðr­rými 191,2 m2, bíl­geymsla 42,7 m2, 828,2 m3.

    • 16.8. Uglugata 11-11a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709358

      Des­hús bygg­ing­ar­fé­lag ehf. Vest­ur­götu 73 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stáli par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 11 og 11A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 11: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bíl­geymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3.
      Stærð nr. 11A: Íbúð 1. hæð 70,0 m2, bíl­geymsla 25,5 m2, 2. hæð 96,2 m2, 616,7 m3.

    • 16.9. Voga­tunga 75-77, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710203

      VK verk­fræði­stofa Síðumúla 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri par­hús með inn­byggð­um bíl­geymdl­um á lóð­un­um nr. 75 og 77 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.
      Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15