Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2024 kl. 16:39,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1612202402004F

    Fund­ar­gerð 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Út­boð á kaup­um á LED lömp­um til götu­lýs­ing­ar 202401528

      Óskað er heim­ild­ar til út­boðs á kaup­um á LED lömp­um í sam­ræmi við fram­lagða kostn­að­ar­áætlun. Í fjár­hags­áætlun árs­ins 2024 er gert ráð fyr­ir 50 m.kr. til verk­efn­is­ins á þessu ári auk 50 m.kr. árin 2025 og 2026.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Helga­fell­skóli Íþrótta­hús, Ný­bygg­ing 202201418

      Óskað er eft­ir heim­ild bæja­ráðs til út­boðs á inn­rétt­ingu íþrótta­húss Helga­fells­skóla.
      Fram­kvæmd­in er í tveim­ur áföng­um, inn­rétt­ing íþrótta­húss­ins og inn­rétt­ing bún­ings­klef­anna og nær verk­ið yfir tvö fjár­hags­ár. Áætluð verklok eru í ág­úst 2025.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Ný­bygg­ing leik­skóla í Helga­fells­hverfi 202011139

      Nið­ur­stöð­ur skoð­un­ar EFLU á um­ferðarör­ygg­is­leg­um og tækni­leg­um mögu­leik­um á að­komu að lóð leik­skól­ans beint frá hring­torgi við Helga­fells­veg og Vefara­stræti lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2023 202401557

      Kynn­ing KPMG á end­ur­skoð­un árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Inn­heimta skulda­bréfs vegna fram­lags í var­úð­ar­sjóð Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs 202402013

      Til­kynn­ing frá Brú líf­eyr­is­sjóði um inn­heimtu skulda­bréfs vegna fram­lags í var­úð­ar­sjóð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Lerki­byggð 4, um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is - Sum­ar­byggð ehf 202401210

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna um­sókn­ar um rekstr­a­leyfi fyr­ir rekst­ur gisti­stað­ir í flokki II- G- Íbúð­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Hlíð­ar­tún 6A framsal lóð­ar­leigu­samn­ings 202401599

      Beiðni um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir framsali á rétt­ind­um skv. lóð­ar­leigu­samn­ingi um lóð­ina Hlíð­ar­tún 6a.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Beiðni um til­nefn­ingu í dóm­nefnd - sam­keppni um heiti fyr­ir Skála­túns­svæð­ið og verk­efn­ið 202402123

      Er­indi frá Skála­túni, sjálf­seigna­stofn­un, þar sem óskað er eft­ir að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar til­nefni full­trúa í dóm­nefnd fyr­ir­hug­aðr­ar sam­keppni um heiti á Skála­túns­svæð­inu og verk­efn­inu sjálfu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Aug­lýst eft­ir fram­boð­um í stjórn Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga 202401611

      Aug­lýst eft­ir fram­boð­um í stjórn Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um breyt­ingu á barna­vernd­ar­lög­um 202402006

      Frá vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um breyt­ing­ar á barna­vernd­ar­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 14. fe­brú­ar n.k.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.11. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um til að bæta stöðu náms­manna 202402023

      Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á ýms­um lög­um til að bæta stöðu náms­manna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.12. Frum­varp um veið­ar í fisk­veiðiland­helgi Ís­lands og stjórn fisk­veiða 202402012

      Frum­varp um veið­ar í fisk­veiðiland­helgi Ís­lands og stjórn fisk­veiða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1612. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1613202402017F

      Fund­ar­gerð 1613. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 69202402008F

        Fund­ar­gerð 69. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

          Kynn­ing á heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 69. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.2. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund Ung­menna­ráðs með Bæj­ar­stjórn 202301457

          Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir fund ráðs­ins með Bæj­ar­stjórn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 69. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4.3. Hand­bók Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar 202312061

          Hand­bók- vinnufund­ur

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 69. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 5. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 17202402013F

          Fund­ar­gerð 17. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Ný­fram­kvæmd - Brú­ar­land fram­kvæmd­ir 2024 202401268

            Lagð­ur fram áætl­að­ur lág­marks kostn­að­ur við að koma 1. og 2. hæð á Brú­ar­landi í not­hæft ástand.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 17. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5.2. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara 202310598

            Til­laga vel­ferð­ar­sviðs um flutn­ing á fé­lags­starfi lögð fram til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 17. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 7. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 15202402016F

            Fund­ar­gerð 15. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7.1. Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2024 202402215

              Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar kynn­ir árs­skýrslu bóka­safns og lista­sal­ar fyr­ir árið 2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 15. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7.2. Menn­ing í mars 2024 202401264

              Fram fara um­ræð­ur um Menn­ingu í mars og sögu­kvöld í Hlé­garði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 15. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 430202402015F

              Fund­ar­gerð 430. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 8.1. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

                Fram­vindu­skýrsla 1 vegna bygg­ing­ar leik­skóla í Helga­fells­hverfi lögð fram og kynnt

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 430. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.2. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

                Kynn­ing á stöðu fram­kvæmda

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 430. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.3. Ungt fólk des­em­ber 2023 202401300

                Ungt fólk 2023 - Nið­ur­stöð­ur Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 5-10 bekk.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 430. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 8.4. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

                Heim­sókn fræðslu­nefnd­ar í Varmár­skóla

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 430. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 606202402007F

                Fund­ar­gerð 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 9.1. Dal­land L123625 - nýtt deili­skipu­lag 202303972

                  Lagt er fram að nýju til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að nýju deili­skipu­lagi fyr­ir Dal­land L123625, í sam­ræmi við af­greiðslu á 601. fundi nefnd­ar­inn­ar. Deili­skipu­lags­svæð­ið er um 10,5 ha og sam­kvæmt til­lög­unni eru sýndir tveir byggingarreitir þar sem heimilt verður að byggja húsnæði, mest 300 m², og stunda frístundabúskap með sjálfbærri lífrænni ræktun matvæla en einnig að reisa vélaskemmu, hesthús og stunda hrossarækt, mest 1200 m². Að­koma er frá Nesjavalla­vegi. Tillagan samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1000, dags. 05.02.2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                  Lagð­ar eru fram að nýju til frek­ari um­ræðu um­sagn­ir og at­huga­semd­ir skipu­lags­lýs­ing­ar sem kynnt­ar voru á 604. fundi nefnd­ar­inn­ar. Einn­ig eru kynnt drög að við­auka og deili­skipu­lags­leið­bein­ing­um ramma­hluta að­al­skipu­lags fyr­ir Blikastað­a­land ásamt innra minn­is­blaði skipu­lags­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.3. At­hafna- og þjón­ustu­svæði við Tungu­mela og Þing­valla­veg - end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 202402249

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að breyttu að­al­skipu­lagi fyr­ir at­hafna-, versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði við Tungu­mela og Þing­valla­veg. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un svæð­is, nýj­ar veg­teng­ing­ar og til­færsla þétt­býl­is­marka utan um at­vinnusvæð­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.4. Langi­tangi 11-13 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402282

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.5. Bratta­hlíð við Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

                  Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu drög að frek­ari um­ferð­arrýni Eflu verk­efræði­stofu vegna deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir upp­bygg­ingu við Bröttu­hlíð, í sam­ræmi við af­greiðslu á 603. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð eru til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu til um­fjöll­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.6. Byggð­ar­holt 47 - stækk­un húss 202402262

                  Borist hef­ur er­indi frá Silju Rán Stein­berg Sig­urð­ar­dótt­ur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækk­un húss að Byggð­ar­holti 47. Stækk­un­in fel­ur í sér 48,6 m² við­bygg­ingu við vest­urgafl rað­húss í átt að Álf­holti, í sam­ræmi við gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.7. Skýja­borg­ir I L125143 frí­stunda­byggð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402277

                  Borist hef­ur er­indi frá Hrafni Bjarna­syni, dags. 13.02.2024, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og upp­skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar L125143.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.8. Berg­sprung­ur og jarð­fræði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202402283

                  Bene­dikt Hall­dórs­son sér­fræð­ing­ur á sviði jarð­skjálfta­fræða hjá Veð­ur­stofu Ís­lands kynn­ir kort­lagn­ingu nátt­úru­vár á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 74 202402019F

                  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 11202401017F

                  Fund­ar­gerð 11. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 245202402009F

                    Fund­ar­gerð 245. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Fund­ar­gerð 384. fund­ar Strætó bs.202402147

                      Fundargerð 384. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 384. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 385. fund­ar Strætó bs.202402148

                      Fundargerð 385. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 385. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 12. Fund­ar­gerð 942. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202402171

                      Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.

                      Fund­ar­gerð 942. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 573. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202402211

                        Fundargerð 573. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 573. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 492. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202402146

                        Fundargerð 492. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 492. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 124. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202402348

                        Fundargerð 124. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                        Fund­ar­gerð 124. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 842. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:48