21. febrúar 2024 kl. 16:39,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Guðmundur Hreinsson (GH) 1. varabæjarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1612202402004F
Fundargerð 1612. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Útboð á kaupum á LED lömpum til götulýsingar 202401528
Óskað er heimildar til útboðs á kaupum á LED lömpum í samræmi við framlagða kostnaðaráætlun. Í fjárhagsáætlun ársins 2024 er gert ráð fyrir 50 m.kr. til verkefnisins á þessu ári auk 50 m.kr. árin 2025 og 2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Helgafellskóli Íþróttahús, Nýbygging 202201418
Óskað er eftir heimild bæjaráðs til útboðs á innréttingu íþróttahúss Helgafellsskóla.
Framkvæmdin er í tveimur áföngum, innrétting íþróttahússins og innrétting búningsklefanna og nær verkið yfir tvö fjárhagsár. Áætluð verklok eru í ágúst 2025.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Nýbygging leikskóla í Helgafellshverfi 202011139
Niðurstöður skoðunar EFLU á umferðaröryggislegum og tæknilegum möguleikum á aðkomu að lóð leikskólans beint frá hringtorgi við Helgafellsveg og Vefarastræti lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2023 202401557
Kynning KPMG á endurskoðun ársreiknings Mosfellsbæjar fyrir árið 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Innheimta skuldabréfs vegna framlags í varúðarsjóð Brúar lífeyrissjóðs 202402013
Tilkynning frá Brú lífeyrissjóði um innheimtu skuldabréfs vegna framlags í varúðarsjóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Lerkibyggð 4, umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis - Sumarbyggð ehf 202401210
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna umsóknar um rekstraleyfi fyrir rekstur gististaðir í flokki II- G- Íbúðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Hlíðartún 6A framsal lóðarleigusamnings 202401599
Beiðni um samþykki Mosfellsbæjar fyrir framsali á réttindum skv. lóðarleigusamningi um lóðina Hlíðartún 6a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Beiðni um tilnefningu í dómnefnd - samkeppni um heiti fyrir Skálatúnssvæðið og verkefnið 202402123
Erindi frá Skálatúni, sjálfseignastofnun, þar sem óskað er eftir að bæjarráð Mosfellsbæjar tilnefni fulltrúa í dómnefnd fyrirhugaðrar samkeppni um heiti á Skálatúnssvæðinu og verkefninu sjálfu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Auglýst eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga 202401611
Auglýst eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum 202402006
Frá velferðarnefnd Alþingis umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um breytingar á barnaverndarlögum. Umsagnarfrestur er til 14. febrúar n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.11. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna 202402023
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.12. Frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða 202402012
Frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1612. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1613202402017F
Fundargerð 1613. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2024 202401164
Tillaga sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs er varðar aðgang að skammtímafjármögnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Helgafellshverfi 5. áfangi - gatnagerð 202109561
Staða framkvæmda við gatnagerð og tímaáætlun á byggingarhæfi lóða við Úugötu kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi - framvinduskýrsla verkefnastjórnar 202309272
Framvinduskýrsla verkefnastjórnar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi C lista, vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
***
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.- FylgiskjalMinnisblað Staða Urðunar við Álfsnes.pdfFylgiskjal1. Viðauki við eigendasamkomulag.pdfFylgiskjal2. Skuldbindingar SORPU staða mála nóv. 2023.pdfFylgiskjal3. Fundargerð 1. fundar verkefnastjórnar urðunarstaðar.pdfFylgiskjal4. Fundargerð 2. fundar verkefnastjórnar urðunarstaðar.pdfFylgiskjal5. Fundargerð 3. fundar verkefnastjórnar urðunarstaðar.pdf
2.4. Málþing um stöðu orkumála 202402179
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem boðað er til málþings um stöðuna í orkumálum með áherslu á íbúa og sveitarfélög þann 15. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Þjóðlendumál - eyjar og sker 202402256
Tilkynning frá Óbyggðanefnd þar sem fram kemur að fjármála- og efnahagsráðherra hafi afhent nefndinni kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist eyjar og sker og tekur til landsvæða innan landhelginnar en utan meginlandsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1613. fundar bæjarráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 69202402008F
Fundargerð 69. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Kynning á heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 69. fundar ungmennaráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn 202301457
Undirbúningur fyrir fund ráðsins með Bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 69. fundar ungmennaráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Handbók Ungmennaráðs Mosfellsbæjar 202312061
Handbók- vinnufundur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 69. fundar ungmennaráðs samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 17202402013F
Fundargerð 17. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Nýframkvæmd - Brúarland framkvæmdir 2024 202401268
Lagður fram áætlaður lágmarks kostnaður við að koma 1. og 2. hæð á Brúarlandi í nothæft ástand.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar velferðarnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarf eldri borgara 202310598
Tillaga velferðarsviðs um flutning á félagsstarfi lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar velferðarnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Menningar- og lýðræðisnefnd - 15202402016F
Fundargerð 15. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Ársskýrsla Bókasafns Mosfellsbæjar 2024 202402215
Auður Halldórsdóttir forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar kynnir ársskýrslu bókasafns og listasalar fyrir árið 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Menning í mars 2024 202401264
Fram fara umræður um Menningu í mars og sögukvöld í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 15. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 430202402015F
Fundargerð 430. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Framvinduskýrsla 1 vegna byggingar leikskóla í Helgafellshverfi lögð fram og kynnt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar fræðslunefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Kynning á stöðu framkvæmda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar fræðslunefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Ungt fólk desember 2023 202401300
Ungt fólk 2023 - Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5-10 bekk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar fræðslunefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.4. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026 202208563
Heimsókn fræðslunefndar í Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar fræðslunefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 606202402007F
Fundargerð 606. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Dalland L123625 - nýtt deiliskipulag 202303972
Lagt er fram að nýju til kynningar og afgreiðslu tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Dalland L123625, í samræmi við afgreiðslu á 601. fundi nefndarinnar. Deiliskipulagssvæðið er um 10,5 ha og samkvæmt tillögunni eru sýndir tveir byggingarreitir þar sem heimilt verður að byggja húsnæði, mest 300 m², og stunda frístundabúskap með sjálfbærri lífrænni ræktun matvæla en einnig að reisa vélaskemmu, hesthús og stunda hrossarækt, mest 1200 m². Aðkoma er frá Nesjavallavegi. Tillagan samanstendur af greinargerð og skipulagsuppdrætti í skalanum 1:1000, dags. 05.02.2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.2. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Lagðar eru fram að nýju til frekari umræðu umsagnir og athugasemdir skipulagslýsingar sem kynntar voru á 604. fundi nefndarinnar. Einnig eru kynnt drög að viðauka og deiliskipulagsleiðbeiningum rammahluta aðalskipulags fyrir Blikastaðaland ásamt innra minnisblaði skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.3. Athafna- og þjónustusvæði við Tungumela og Þingvallaveg - endurskoðun aðalskipulags 202402249
Lögð er fram til kynningar og umræðu tillögudrög að breyttu aðalskipulagi fyrir athafna-, verslunar- og þjónustusvæði við Tungumela og Þingvallaveg. Breytingin felur í sér stækkun svæðis, nýjar vegtengingar og tilfærsla þéttbýlismarka utan um atvinnusvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.4. Langitangi 11-13 - deiliskipulagsbreyting 202402282
Lögð er fram til kynningar og umræðu tillögudrög að deiliskipulagsbreytingu fyrir fjölbýlishúsalóð að Langatanga 11-13. Breytingin felur í sér hliðrun bygginga vegna aðstæðana og hæðasetningar í landi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.5. Brattahlíð við Hulduhólasvæði - deiliskipulagsbreyting - frekari uppbygging 202209298
Lögð eru fram til kynningar og umræðu drög að frekari umferðarrýni Eflu verkefræðistofu vegna deiliskipulagstillögu fyrir uppbyggingu við Bröttuhlíð, í samræmi við afgreiðslu á 603. fundi nefndarinnar. Hjálögð eru tillögudrög að deiliskipulagsbreytingu til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.6. Byggðarholt 47 - stækkun húss 202402262
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.7. Skýjaborgir I L125143 frístundabyggð - deiliskipulagsbreyting 202402277
Borist hefur erindi frá Hrafni Bjarnasyni, dags. 13.02.2024, með ósk um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðar L125143.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.8. Bergsprungur og jarðfræði á höfuðborgarsvæðinu 202402283
Benedikt Halldórsson sérfræðingur á sviði jarðskjálftafræða hjá Veðurstofu Íslands kynnir kortlagningu náttúruvár á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 74 202402019F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 11202401017F
Fundargerð 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Áfangastaðurinn Álafosskvos - þróunarverkefni í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgasvæðisins 2024 202402041
Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuborgarsvæðisins kynna þróunarverkefni um áfangastaðinn Álafosskvos.
Tillaga ásamt greinargerð lögð fram um þátttöku Mosfellsbæjar í þróunarverkefni um áfangastaðinn Álafosskvos í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Innleiðing atvinnustefnu 202311200
Starfsmaður nefndarinnar fer yfir stöðuna á aðgerðaáætlun atvinnustefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 11. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 245202402009F
Fundargerð 245. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 845. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2022-2026 202210155
Drög að starfsáætlun umhverfisnefndar lögð fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi 202309272
Fundargerð verkefnastjórnar urðunarstaðarins í Álfsnesi frá fundi 11.janúar 2024 lögð fram til kynningar ásamt svörum við fyrirspurnum umhverfisnefndar um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi.
Fundargerð verkefnastjórnar urðunarstaðarins í Álfsnesi frá fundi 8.febrúar 2024 lögð fram til kynningar.Niðurstaða þessa fundar:
Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi C lista, vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
***
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.6.3. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi kynnir stöðuna á skipulagi Ævintýragarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi kynnir fyrir umhverfisnefnd nýtt deiliskipulag athafnasvæðis í Flugumýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Samgönguvika 2024 202402159
Samgönguvika 2024 verður dagana 16.-22.september næstkomandi og bíllausi dagurinn sunnudaginn 22.september.
Lagt fram til kynningar fundargerð og glærur frá hugarflugsfundi vegna samgönguviku 2024.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 245. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Fundargerð 384. fundar Strætó bs.202402147
Fundargerð 384. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 384. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 845. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 385. fundar Strætó bs.202402148
Fundargerð 385. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 385. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 845. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 942. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga202402171
Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.
Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 845. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 573. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202402211
Fundargerð 573. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 573. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 845. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 492. fundar stjórnar Sorpu bs.202402146
Fundargerð 492. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 492. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 845. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 124. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202402348
Fundargerð 124. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 124. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 842. fundi bæjarstjórnar.