Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. nóvember 2024 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1646202411002F

    Fund­ar­gerð 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Út­svars­pró­senta 2025 202410713

      Til­laga um álagn­ing­ar­hlut­fall út­svars fyr­ir árið 2025.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar D og L lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

    • 1.2. Innri end­ur­skoð­un Mos­fells­bæj­ar 202402314

      Út­tekt­ar­skýrsla Deloitte á sviði innri end­ur­skoð­un­ar 2024 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Með­ferð­ar­deild fyr­ir börn í Far­sæld­ar­túni í Mos­fells­bæ 202410416

      Upp­lýs­ing­ar tengd­ar fyr­ir­hug­aðri upp­bygg­ingu og starf­semi á Far­sæld­ar­túni lagð­ar fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjár­hags­áætlun Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2025 202410720

      Fjár­hags­áætlun skíða­svæð­anna ásamt gjaldskrá fyr­ir árið 2025 lögð fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2024 202410654

      Er­indi Eign­ar­halds­fé­lags Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands þar sem upp­lýst er um ágóða­hluta­greiðslu 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1646. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1647202411011F

      Fund­ar­gerð 1647. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 23202410052F

        Fund­ar­gerð 23. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skrán­ing lista­verka í eigu Mos­fells­bæj­ar 202411013

          Maddý Hauth sýn­inga­stjóri Lista­sal­ar Mos­fells­bæj­ar kynn­ir stöðu mála við skrán­ingu lista­verka í eigu Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Inn­kaupanefnd lista­verka 202311073

          Lagð­ar fram verklags­regl­ur fyr­ir inn­kaupanefnd lista­verka í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Við­burð­ir í að­drag­anda jóla og þrett­ánd­inn 202411014

          Kynn­ing á fyr­ir­hug­uð­um við­burð­um á að­ventu, ára­mót­um og þrett­ánda.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Hlé­garð­ur - End­ur­bæt­ur 2024 202407035

          Upp­lýs­ing­ar um fram­vindu fram­kvæmda við Hlé­garð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Fund­ar­hlé hófst kl. 17:12. Fund­ur hófst aft­ur kl. 17:25.
        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 253202410051F

          Fund­ar­gerð 253. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 202401260

            Fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2025 lögð fyr­ir um­hverf­is­nefnd

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 253. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Eig­enda­sam­komulag Sorpu um með­höndl­un úr­gangs í Álfs­nesi 202309272

            Lögð er fyr­ir um­hverf­is­nefnd fund­ar­gerð 6. fund­ar verk­efna­stjórn­ar urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 253. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Stækk­un og breyt­ing­ar á Hlíða­velli - aðal- og deili­skipu­lag aust­ur­hluta 202408291

            Skipu­lags­full­trúi mæt­ir á fund­inn og kynn­ir skipu­lags­lýs­ingu fyr­ir stækk­un Hlíða­vall­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 253. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Kynn­ing á stöðu vinnu við um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 253. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 74202411013F

            Fund­ar­gerð 74. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6.1. Ósk frá Mennta-og barna­mála­ráðu­neyti um sam­ráð við ung­mennaráð um sam­ráðs­gátt barna 202411157

              Mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur óska eft­ir sam­ráði við ung­mennaráð á Ís­landi vegna vinnu við sam­ráðs­gátt barna. Sam­ráðs­gátt barna er hluti af að­gerða­áætlun í stefnu um barn­vænt Ís­land - fram­kvæmd Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna, að­gerð 1.3. Sem hluti af þess­ari vinnu vilj­um við leita eft­ir áliti barna og ung­menna, með­al ann­ars á því hvern­ig eigi að ná til ung­menna, hvaða mál­efni eigi að fara í sam­ráðs­gátt barna og með hvaða hætti er best að koma þeim til skila svo tryggt sé að upp­lýs­ing­arn­ar séu auð­skilj­an­leg­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 74. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.2. Far­sæld barna 2024 202403152

              Áfram unn­ið með Elvari Jóns­syni leið­togs far­sæld­ar barna að hug­mynd­ar­vinnu vegna kynn­ing­ar og fræðslu á "far­sæld barna".

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 74. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6.3. Áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25 202410724

              Far­ið yfir áhersl­ur Ung­menna­ráðs 2024-25

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 74. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 620202411003F

              Fund­ar­gerð 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

                Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu skipu­lags­upp­drætt­ir og til­laga Æv­in­týra­garðs­ins, sem aug­lýst var til um­sagn­ar og at­huga­semda þann 03.06.2021. Skipu­lags­full­trúi fer yfir áskor­an­ir verk­efn­is­ins og at­huga­semd­ir sem bár­ust.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.2. Óskots­veg­ur 42 L125474 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202407160

                Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað og upp­lýs­ing­ar úr stjórn­sýsl­unni í sam­ræmi við af­greiðslu á 618. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjálagt er til af­greiðslu er­indi Ólafs Hjör­dís­ar­son­ar Jóns­son­ar, f.h. land­eig­anda.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.3. Þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2020-2024 202101366

                Lögð er fram til kynn­ing­ar upp­færð Þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins SSH fyr­ir 2024. Með þró­un­ar­áætlun er lögð áhersla á að sam­ræma áætlan­ir sveit­ar­fé­lag­anna um upp­bygg­ingu íbúða- og at­vinnu­hús­næð­is, auk ann­arra að­gerða til að ná fram mark­mið­um svæð­is­skipu­lags um þró­un höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til árs­ins 2040. Áætl­un­inni var vísað til kynn­ing­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1643. fundi bæj­ar­ráðs.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.4. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Lagt er fram til kynn­ing­ar innra minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.5. Til­laga Mos­fells­bæj­ar að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - fram­leng­ing stofn­lagn­ar frá Blikastaða­vegi að Korpu­túni 202410446

                Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga skipu­lags­full­trúa að ósk um breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 vegna stofn­lagn­ar við Korputorg svo tryggja megi upp­bygg­ingu dreifi­kerf­is fyr­ir Korputún og Blikastað­a­land í Mos­fells­bæ, til sam­ræm­is við markmið Að­al­skipu­lags Reykja­vík­ur.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.6. Breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 - Keld­ur og ná­grenni 202410604

                Lögð er fram til kynn­ing­ar skipu­lags og verk­lýs­ing vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 er varða land­notk­un og þró­un byggð­ar í landi Keldna og ná­grenn­is. Við mót­un breyt­ing­ar­til­lagna fyr­ir Keld­ur og Keldna­holt verð­ur einn­ig horft til þró­un­ar byggð­ar á nær­liggj­andi svæð­um og einkum þeim sem eru inn­an áhrifa­svæð­is Borg­ar­línu í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar. Jafn­hliða því er lögð fram áætlun um hvern­ig standa skuli að um­hverf­is­mati breyt­ing­anna, sbr. lög nr. 111/2021. Gögn eru til kynn­ing­ar í skipu­lags­gátt­inni sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagna­frest­ur verk­lýs­ing­ar var frá 19.09.2024 til og með 15.11.2024.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.7. Bratta­hlíð við Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar vinnslu­til­laga og drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir upp­bygg­ingu að Bröttu­hlíð.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.8. Engja­veg­ur 26, Ár­bót - Fyr­ir­spurn um stækk­un húss 202409229

                Borist hef­ur er­indi frá Gunn­laugi Johnson, dags. 11.09.2024, um stækk­un húss að Engja­vegi 26, Ár­bót. Óskað er eft­ir heim­ild til þess að byggja 80 m2 vinnu­stofu aust­an við bað­hús utan bygg­ing­ar­reit­ar, í sam­ræmi við gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.9. Óskots­veg­ur 20-22 - ósk um deili­skipu­lag 202410148

                Borist hef­ur er­indi frá Auðni Daní­els­syni, dags. 08.10.2024, f.h. beggja land­eig­enda að Óskots­vegi 20 L125519 og 22 L125524, með ósk um heim­ild fyr­ir deili­skipu­lags­gerð tveggja frí­stunda­húsa­lóða.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.10. Voga­tunga - lóð fyr­ir dreif­istöð 202410690

                Borist hef­ur er­indi frá Helgu Rún Guð­munds­dótt­ur, f.h. Veitna Ohf., dags. 29.10.2024, með ósk um lóð fyr­ir nýja smá­dreif­istöð við Voga­tungu í Leir­vogstungu­hverfi, í sam­ræmi við gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.11. Fells­hlíð 125266 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1 202410711

                Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Guð­laugi I Maríus­syni, dags. 30.10.2024, f.h. Arn­ar Elía­s­ar Guð­munds­son­ar eig­anda að Fells­hlíð L125266 við Helga­fell, fyr­ir 57,1 m² við­bygg­ingu húss úr timbri. Um er að ræða tengi­bygg­ingu og við­bygg­ingu til aust­urs, í sam­ræmi við gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.12. Korpa - mögu­leg vetn­is­fram­leiðsla 202411023

                Bréf barst frá Agli Tóm­as­syni, f.h. Lands­virkj­un­ar, dags. 01.11.2024, með til­kynn­ingu um mögu­lega vetn­is­fram­leiðslu við hlið tengi­virk­is Landsnets og dreif­i­stöðv­ar Veitna við Korputorg og Vest­ur­landsveg í Reykja­vík. Sam­kvæmt bréfu munu verk­efna­þró­un­ar­að­il­ar senda mats­skyldu­fyr­ir­spurn til Skipu­lags­stofn­un­ar vegna mats á um­hverf­isáhrif­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7.13. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                Full­trú­ar úr hönn­un­art­eymi deili­skipu­lags 1. áfangi Blikastaðalands kynna drög að forkynn­ing­ar­til­lögu skipu­lags­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 620. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              Almenn erindi

              • 8. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028202401260

                Breytingatillögur L lista Vina Mosfellsbæjar við fjárhagsáætlun 2025-2028 lagðar fram.

                Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með 11 at­kvæð­um að vísa fram­komn­um til­lög­um til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði fyr­ir síð­ari um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar um fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025-2028 og eft­ir at­vik­um til frek­ari vinnslu inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 9. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 39202411009F

                Fund­ar­gerð 39. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 9.1. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni 202306162

                  Drög að sam­eig­in­leg­um regl­um sveit­ar­fé­laga um stuðn­ings­þjón­ustu út frá verk­efn­inu Gott að eldast lögð fyr­ir. Máli vísað til kynn­ing­ar frá vel­ferð­ar­nefnd.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar öld­unga­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 til 2028 202401260

                  Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2025 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar öld­unga­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 9.3. Lyk­il­töl­ur 2024 202404149

                  Lyk­il­töl­ur janú­ar til sept­em­ber 2024 lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 39. fund­ar öld­unga­ráðs sam­þykkt á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 10. Fund­ar­gerð 504. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202411032

                  Fundargerð 504. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 504. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 398. fund­ar Strætó202411160

                  Fundargerð 398. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 398. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 399. fund­ar Strætó202411161

                  Fundargerð 399. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 399. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 48. að­al­fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202411093

                  Fundargerð 48. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 48. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 14. Fund­ar­gerð 954. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202411101

                  Fundargerð 954. fundar stjórnar sambands Íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 954. fund­ar stjórn­ar sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15. Fund­ar­gerð 589. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202411127

                  Fundargerð 589. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 589. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 16. Fund­ar­gerð 131. fund­ar svæð­is­skipu­lag­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202411203

                  Fundargerð 131. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðsins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 131. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæðs­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 861. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:38