Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. maí 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) 2. varamaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar er sam­þykkt að bætt verði nýju máli á dagskrá fund­ar­ins, mál­inu kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð, sem verði dag­skrárlið­ur nr. 7.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1443202005008F

    Fund­ar­gerð 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Ljós­leið­ari í dreif­býli 201802204

      Lögð fram nið­ur­staða úr út­boði vegna ljós­leið­ara­teng­ing­ar í dreif­býli í Mos­fells­bæ

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2020 til fé­laga og fé­laga­sam­taka. 202003415

      Til­laga um styrki til greiðslu fast­eigna­skatts 2020 á grund­velli reglna um styrki til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Kort­lagn­ing og út­tekt vegna mögu­legr­ar notk­un­ar á asbesti í hús­næði Mos­fells­bæj­ar. 201909164

      Út­tekt­ar­skýrsla Skimu ehf. lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista:
      Bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ hef­ur ekki séð að reglu­legt eft­ir­lit (mán­að­ar­legt sbr. árétt­ingu Skimu um slíkt eft­ir­lit) hafi ver­ið í Varmár­skóla vegna asbests og ekki séð að hald­ið hafi ver­ið utan um þessi mál af hálfu Mos­fells­bæj­ar. Nú ligg­ur fyr­ir að mik­ið af asbesti er í Varmár­skóla og ekki hef­ur ver­ið kort­lagt áður hvar það er að finna. Einn­ig er ljóst að vitn­eskja starfs­manna bæj­ar­ins um til­vist asbests í skól­an­um hafi ver­ið til stað­ar áður en Skima kom að þess­ari rann­sókn sem hér er til um­fjöll­un­ar. Það er mið­ur að ekk­ert hafi ver­ið gert svo lengi. Mik­il­vægt er að gerð verði viða­mik­il lýðs­heils­u­rann­sókn allra starfs­manna og nem­enda sem hafa starfað í skól­an­um sem nem­end­ur, kenn­ar­ar eða að­r­ir starfs­menn. Einn­ig er mik­il­vægt að gögn verði send Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjósa­svæð­is hið fyrsta og það upp­lýst um ferl­ið og full­trúa þess veitt­ur að­gang­ur að öll­um gögn­um máls­ins og rann­sóknar­upp­lýs­ing­um.

      Bók­un C-lista:
      Bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar legg­ur á það áherslu að skóla­hús­næði Mos­fells­bæj­ar sé heilsu­sam­legt og að starfs­fólk sem þar starf­ar sem og for­eldr­ar í Mos­fells­bæ hafi full­vissu um að svo sé. Til þess þarf reglu­bund­ið eft­ir­lit og gegn­sæi við fram­kvæmd­ir. Bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar hvet­ur til þess að þeim úr­bót­um sem eft­ir er að vinna og út­tekt­um á skóla­hús­næði Varmár­skóla sé hrað­að eins og kost­ur er.

      Bók­un D- og V-lista
      Í skýrslu Skimu sem fylg­ir þessu máli er full­yrt að ekki stafi hætta af því asbesti sem fannst í Varmár­skóla. Það er ekki ástæða til ann­ars en að treysta sér­fræð­ing­um í þessu máli og fara að þeim ráð­um sem gef­in eru hvenær fjar­lægja á asbest­ið.

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti að láta skima allt hús­næði Mos­fells­bæj­ar þar sem hugs­an­legt væri að asbest væri hluti af bygg­ing­ar­efni í hús­næð­inu.
      Alls voru 9 fast­eign­ir skim­að­ar sem voru byggð á þeim árum sem asbest var leyfi­legt bygg­ing­ar­efni.

      Í einu hús­anna sem voru skimuð fannst asbest í hluta af sól­bekkj­um í ein­um skóla bæj­ar­ins.

      Vinnu­eft­ir­lit­ið gerði ekki kröfu um að þess­ir sól­bekk­ir yrðu fjar­lægð­ir, en Mos­fells­bær hef­ur tek­ið ákvörð­un um að það verði samt sem áður gert í sum­ar af verk­tök­um sem til þess að hafa leyfi, að fengn­um leyf­um frá eft­ir­lits­að­il­um.

      Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjósa­svæð­is er upp­lýst um mál­ið og hef­ur feng­ið send gögn­um það, auk þess sem ful­trú­ar Um­hverf­is­svið Mo­fells­bæj­ar hafa fundað með heil­brigðis­eft­ir­lit­inu.

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Lagn­ing jarð­strengja yfir lóð­ina Lax­nes 1 - sam­þykki Mos­fells­bæj­ar óskað. 202005081

      Sam­þykki Mos­fells­bæj­ar, sem eins eig­anda að lóð­inni Lax­nes 1 (L123694) óskað fyr­ir lagn­ingu strengs í jörðu í tengsl­um við að Orku­veita Reykja­vík­ur og Veit­ur hyggjast leggja strengi í jörðu í Mos­fells­dal og reisa þar sam­dreif­i­stöðv­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Minnk­andi starfs­hlut­fall - At­vinnu­leysi 202004177

      Upp­færð gögn - Minnk­andi starfs­hlut­fall og at­vinnu­leysi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi frá starfs­stjórn Reykjalund­ar. 202005092

      Starfs­stjórn Reykjalund­ar leit­ar til Mos­fells­bæj­ar um til­nefn­ingu á ein­stak­lingi í stjórn Reykjalund­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Trún­að­ar­mál - starfs­manna­mál Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is 202005097

      Trún­að­ar­mál - starfs­manna­mál Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista
      Bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ vill benda á að Mos­fells­bær hóf ferli við að leggja nið­ur Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjósa­svæð­is án þess að til­kynna þau áform fram­kvæmda­stjóra og starfs­manni eft­ir­lit­is­ins í tíma. Slíkt fram­ferði er ekki til fyr­ir­mynd­ar og von­ar bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins að vandað verði bet­ur til verka þeg­ar ráð­ist er í svo viða­mikl­ar breyt­ing­ar.

      Bók­un D- og V-lista:
      Mos­fells­bær hef­ur ekki óskað eft­ir að Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjósa­svæð­is verði lagt nið­ur. Fram er komin ósk um að Mos­fells­bær verði hluti af heil­brigðis­eft­ir­liti Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs og Garða­bæj­ar.
      Sam­kvæmt bók­un bæj­ar­ráðs í mál­inu er það í verka­hring heil­brigð­is­nefnd­ar að sinna vinnu­veit­enda­hlut­verki gagn­vart starfs­mönn­um heil­brigðis­eft­ir­lits­ins.

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Um­sagn­ar­beiðni Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins vegna kaupa Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Hlað­bær Colas á eign­um Drafnar­fells. 202005091

      Um­sagn­ar­beiðni Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins vegna kaupa Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Hlað­bæj­ar Colas á eign­um Drafnar­fells til fræs­un­ar á mal­biki - frest­ur til 14. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Frum­varp til laga um svæð­is­bundna flutn­ings­jöfn­un - beiðni um um­sögn 202005078

      Frum­varp til laga um svæð­is­bundna flutn­ings­jöfn­un - beiðni um um­sögn fyr­ir 20. maí

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um sam­vinnu­verk­efni um vega­fram­kvæmd­ir - beiðni um um­sögn 202005095

      Frum­varp til laga um sam­vinnu­verk­efni um vega­fram­kvæmd­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 22. maí

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Frum­varp til laga um breyt­ingu á barna­lög­um (skipt bú­seta barns)- beiðni um um­sögn 202005044

      Frum­varp til laga um breyt­ingu á barna­lög­um(skipt bú­seta barns)- beiðni um um­sögn fyr­ir 26. maí

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1444202005018F

      Fund­ar­gerð 1444. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. SSH - Greiðsl­ur til sam­göngusátt­mála. 202005089

        Greiðsl­ur til sam­göngusátt­mála - til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista:
        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að Borg­ar­línu­verk­efn­inu verði frestað um óákveð­inn tíma. Þess í stað verði lögð áhersla á að fjár­magni, sem ann­ars yrði var­ið í það verk­efni, sé ráð­stafað í lagn­inu Sunda­braut­ar með nýju sam­komu­lagi á milli sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og ráð­herra sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­mála. Bæj­ar­stjórn fel­ur bæj­ar­stjóra að senda er­indi þessa efn­is til hlut­að­eig­andi að­ila að fram­an­greind­um sátt­mála.

        Til­lög­unni er hafn­að með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista kýs með til­lög­unni.

        Bók­un M-lista:
        Bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ tel­ur að lík­ur eru á því að Borg­ar­línu­verk­efn­ið, eins og það stend­ur í dag, geti orð­ið drag­bít­ur á fjár­hag sveit­ar­fé­laga og að­r­ar sam­göngu­bæt­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á næstu árum sem eru hag­kvæm­ari, sbr. Sunda­braut sem er nánast til­bú­ið verk­efni sem get­ur skap­að störf mun fyrr. Mik­il­vægt er því að fresta Borg­ar­línu­verk­efn­inu um óákveð­in tíma en huga að því engu að síð­ur sem ákveðn­um kosti sem ekki er tíma­bær. Fjár­magn það sem ætlað er í Borg­ar­línu­verk­efn­ið er ekki vel skil­greint, lít­ið sem ekk­ert vitað um rekstr­ar­kostn­að og eng­ar áætlan­ir liggja fyr­ir áður en haf­ist var handa við það verk­efni. Því er í því fólg­in mik­il áhætta. Sunda­braut er hins veg­ar vel skil­greint verk­efni, bráðnauð­syn­legt og arð­bær­ara verk­efni langt um­fram það sem ætla má varð­andi Borg­ar­línu­verk­efn­ið.


        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Frum­varp til laga um heim­ild til að stofna op­in­bert hluta­fé­lag um sam­göngu­inn­viði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - beiðni um um­sögn. 202005127

        Frum­varp til laga um heim­ild til að stofna op­in­bert hluta­fé­lag um upp­bygg­ingu sam­göngu­viða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - beiðni um um­sögn fyr­ir 22. maí.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Rekst­ur Skála­túns 2019 og að­koma sátta­semj­ara. 201902055

        Að­koma sátta­semj­ara að rekstri Skála­túns og við­brögð Skála­túns við nið­ur­stöð­um út­tek­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Um­gengni á lóð Vöku hf. á Leir­vogstungu­mel­um. 202002126

        Minn­is­blað um­hverf­is­stjóra vegna um­gengi á lóð Vöku hf. á Leir­vogstungu­mel­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista:
        Bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ árétt­ar að í bók­un bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar er far­ið með ósann­indi. Heil­brigð­is­nefnd hef­ur þeg­ar brugð­ist við og að­gerð­ir eru þeg­ar áform­að­ar. Rekja má langt aft­ur að fram­kvæmda­stjóri Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is, þ.e. í júlí 2018, gerði at­huga­semd­ir við starf­semi Vöku með er­indi þess efn­is á þeim tíma. Bæj­ar­ráð synj­aði er­indi Vöku á sín­um tíma á fundi sín­um 18. júlí 2019. Á fundi bæj­ar­ráðs nr. 1432 þann 20. fe­brú­ar 2020 er bókað: ,,Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að stöðva frek­ari samn­inga­við­ræð­ur við Vöku um nýt­ingu land­svæð­is á Leir­vogstungu­mel­um þar til brugð­ist hef­ur ver­ið með full­nægj­andi hætti við at­huga­semd­um um­hverf­is­stjóra frá 7. fe­brú­ar 2020.?. Þá eru liðn­ir um 7 mán­uð­ir frá því að bæj­aráð Mos­fells­bæj­ar synj­aði er­indi Vöku 18. júlí 2019 og um 22 mán­uð­ir frá því að fram­kvæmda­stjóri Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is stöðv­aði starf­semi Vöku. Það sem er öllu al­var­lega er að hér er bók­un ekki sann­leik­an­um sam­kvæmt enda fund­aði heil­brigð­is­nefnd Kjósa­svæð­is 19. maí 2020, þ.e. dag­inn áður en þessi bók­un var ferð í fund­ar­gerð.

        Bók­un D- og V-lista:
        Meiri­hluti D og V lista í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar stend­ur að fullu við bók­un bæj­ar­ráðs frá fundi núm­er 1444 um mál­efni Vöku á Leir­vogstungu­mel­um.

        Sam­kvæmt fund­ar­gerð­um heil­brigð­is­nefnd­ar stöðv­aði heil­brigðis­eft­ir­lit­ið ekki neina starf­semi Vöku í júlí árið 2018 enda var Vaka ekki með starf­semi á þeim tíma á svæð­inu. Mos­fells­bær hef­ur ver­ið í sam­skipt­um við full­trúa Vöku vegna brota þeirra á um­gengni og nýt­ingu á landi í þeirra eigu á Leir­vogstungu­mel­um.

        Þrátt fyr­ir lof­orð frá Vöku um hreins­un á svæð­inu hef­ur ekki ver­ið brugð­ist við at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar og er úr­bóta kraf­ist taf­ar­laust.

        Mál­ið hef­ur ver­ið unn­ið í sam­ráði og sam­starfi við Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, en án ár­ang­urs hing­að til.

        Þess vegna fór Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar fram á að Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjósa­svæð­is myndi bregð­ast hart við í mál­inu. Eft­ir­lit­ið myndi beita til­tæk­um heim­ild­um sem eft­ir­lit­ið hef­ur til þess að sjá til þess að fyr­ir­tæk­ið bregð­ist við at­huga­semd­um og hætti brot­um sín­um um um­gengni og óleyfi­lega nýt­ingu lands­ins taf­ar­laust.

        Bæj­ar­ráð skor­aði einn­ig á heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is að fylgja mál­inu eft­ir af full­um þunga.

        Bók­un full­trúa M lista í þessu máli stenst enga skoð­un, og full­yrð­ing­um í bók­un hans um rang­færsl­ur í bók­un bæj­ar­ráðs í mál­inu er vísað á bug.

        Bók­un S- og C-lista:
        Heil­brigð­is­nefnd ber að sjá um að fram­fylgt sé ákvæð­um laga og reglu­gerða sem sett­ar eru skv. lög­um nr. 7/1998 um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir með síð­ari breyt­ing­um, sam­þykkt­um sveit­ar­fé­laga og ákvæð­um í sér­stök­um lög­um eða regl­um sem nefnd­inni er eða kann að verða fal­ið að ann­ast um fram­kvæmd á.

        Bæj­ar­ráð árétt­aði þetta hlut­verk eft­ir­lits­ins í bók­un sinni á fundi að morgni 20. maí, enda hafi eft­ir­lit­ið ekki brugð­ist við end­ur­tekn­um beiðn­um bæj­ar­yf­ir­valda um að­gerð­ir gegn óþol­andi fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins varð­andi um­gengni sem meng­un­ar­hætta staf­ar af. Heil­brigð­is­nefnd fól síð­an Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu að setja mál­ið í forg­ang á fundi sín­um kvöld­ið 19. maí sem er vel.

        Við vís­um á bug til­raun­um Mið­flokks­ins til að þyrla upp póli­tísku ryki og að reyna að setja þetta mál í flokk­spóli­tísk­ar skot­graf­ir.

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Æf­ing­ar­svæði golf­vall­ar í Mos­fells­dal. 201906038

        Æf­ing­ar­svæði golf­vall­ar í Mos­fells­dal og mögu­leg kaup Lauf­skála fast­eigna­fé­lags á landi í eigu Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Átaks­verk­efni - sum­arstörf náms­manna. 202005080

        Átaks­verk­efni - sum­arstörf náms­manna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Strætó - ný gjald­skrár­stefna. 202005142

        Strætó - ný gjald­skrár­stefna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd. 202005062

        Heim­ild til út­boðs á fram­kvæmd­um tveggja nýrra leik­svæða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Súlu­höfði, sam­göngu­tíg­ar og jarð­vegs­man­ir-Gatna­gerð. 201912121

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð nið­ur­staða út­boðs í stíga­gerð neð­an Súlu­höfða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn. 202005135

        Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn fyr­ir 19. maí.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn. 202005183

        Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn fyr­ir 29. maí

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.12. Til­laga Við­reisn­ar - styrk­ir til skóla Mos­fells­bæj­ar til að kynna nem­end­um nátt­úru Ís­lands. 202005227

        Við­reisn Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að sett­ar verði 1,3 millj­ón­ir til skóla Mos­fells­bæj­ar til þess að kynna nem­end­um nátt­úru Ís­lands.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.13. Til­laga frá Við­reisn - opn­un­ar­tími Lága­fells­laug­ar. 202005229

        Til­laga frá Við­reisn um að opn­un­ar­tími Lága­fells­laug­ar verði lengd­ur þann­ig að opið verði til kl. 22 alla daga nema sunnu­daga, til reynslu út ág­úst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1443. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 293202005020F

        Fund­ar­gerð 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 202004005

          Yf­ir­lit yfir stöðu mála á fjöl­skyldu­sviði í ljósi Covid-19

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. NPA not­end­ur og Covid19 202003440

          Bréf til Mos­fells­bæj­ar frá NPA mið­stöð­inni vegna COVID-19

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Sam­tölu­blað 2019 201911199

          Skýrsla til Barna­vernd­ar­stofu vegna 2019

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2020 202001284

          Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1365 202005013F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 689 202005015F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 293. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 376202005016F

          Fund­ar­gerð 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Inn­leið­ing á nýj­um per­sónu­vernd­ar­lög­um 2018084656

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar regl­ur um hvern­ig starfs­menn í skóla- og frí­stund­astarfi í Mos­fells­bæ skulu haga ljós­mynda­tök­um, mynd­bands­upp­tök­um og hljóðupp­tök­um af börn­um við dag­leg störf sín. Þá fjalla regl­urn­ar einn­ig um notk­un á mynd- og hljóð­efni þar sem börn­in koma fyr­ir. Regl­urn­ar verða kynnt­ar í skól­um og frek­ari verklags­regl­ur unn­ar í sam­starfi við skóla­stjórn­end­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Við­mið­un­ar­regl­ur um ástund­un í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 202005170

            Lagt fram til um­ræðu og sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Inn­rit­un í leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2020 202005082

            Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um stöð­una á inn­rit­un í leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæj­ar fyr­ir haust­ið 2020.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ytra mat á Krika­skóla, 2020 202005221

            Boð­un­ar­bréf - ytra mat á Krika­skóla haust­ið 2002

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Klöru­sjóð­ur 202001138

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Ung­barna­deild í Leir­vogstungu­skóla 202005222

            Kynn­ing á nýrri ung­barna­deild í Leir­vogstungu­skóla og heim­sókn í skól­ann að kynn­ingu lok­inni

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 376. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 17202005019F

            Af­greiðslu fund­ar­gerð­ar­inn­ar frestað til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar 10. júní 2020.

            • 5.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2019 202001270

              Kynn­ing á nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2019.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

              Vina­bæja­ráð­stefna sem fyr­ir­hug­uð var í ág­úst nk. í Loimaa Finn­landi, frest­ast til 2021 vegna COVID-19 .

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005185

              Lagt er til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2020.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Förg­un lista­verks. Eva og epl­ið 202001408

              Upp­lýst um að lista­verk í eigu Mos­fells­bæj­ar sé skemmt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Áhrif COVID-19 á starf­semi safna í Mos­fells­bæ 202005186

              For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir áhrif COVID-19 á starf­semi Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar og Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Fjölda­sam­kom­ur sum­ar­ið 2020 202005189

              For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima í ljósi þeirra fjölda­tak­mark­ana sem eru í gildi vegna COVID-19.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 17. fund­ar bmennig­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 515202005010F

              Fund­ar­gerð 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Varmár­bakk­ar, lóð­ir fyr­ir hest­hús - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809062

                Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir og at­huga­semd­ir vegna aug­lýstr­ar til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu hest­húsa­svæð­is við Varmár­bakka. Um­sagn­ar­frest­ur var til 10. apríl sl.
                Um­sögn barst frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 18. mars. 2020
                Að­r­ar at­huga­semd­ir íbúa bár­ust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Flugu­bakki 4F - stækk­un hest­húss 202003222

                Borist hef­ur er­indi frá Hólm­fríði Hall­dórs­dótt­ur, f.h. eig­anda að Flugu­bakka 4F, dags. 11.03.2020, með ósk um stækk­un á hest­húsi.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Lund­ur í Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908422

                Lögð eru fram svör við at­huga­semd­um sem bár­ust vegna aug­lýstr­ar til­lögu. Deili­skipu­lag­ið lagt fram til af­greiðslu.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Bíla­stæði við Mos­fells­kirkju - fram­kvæmda­leyfi 202004307

                Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni, f.h. sókn­ar­nefnd­ar Lága­fells­kirkju, dags. 12.04.2020. Óskað er eft­ir fram­kvæmda­leyfi vegna yf­ir­borðs­frá­gangs á bíla­stæð­um aust­an kirkj­unn­ar.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Gróð­ur­stöðv­ar Skeggja­stöð­um 202003407

                Borist hef­ur er­indi frá Ein­ari Gunn­ars­syni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heim­ild til að taka prufu­hol­ur vegna upp­bygg­ing­ar á Skeggja­stöð­um L123764.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Lax­nes 2 - nafna­breyt­ing 202004296

                Borist hef­ur er­indi frá Þór­arni Jóns­syni, dags. 24.04.2020, um nafna­breyt­ingu á Lax­nesi 2 L203324.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

                Borist hef­ur út­skrift úr gerð­ar­bók skipu­lags- og samöngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar, dags. 15.04.2020.
                Skipu­lags­ráð sam­þykkti 01.04.2020 að­al­skipu­lags­breyt­ingu á Álfs­nesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Leiru­tangi 10 - kæra vegna út­gáfu bygg­inga­leyf­is 201902406

                Lögð er til end­urupp­taka máls við Úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna kæru á bygg­ing­ar­leyfi sem gef­ið var út 01.02.2019.
                End­urupp­taka er á grund­velli nýrra gagna.
                Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 514.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Dals­garð­ur í Mos­fells­dal - deili­skipu­lag 201902075

                Lögð er til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dals­garð í Mos­fells­dal. Gögn eru unn­in af Guð­bjarti Á. Ól­afs­syni dags. 12.05.2020. At­huga­semd­ir vegna skipu­lags­lýs­ing­ar voru tekn­ar fyr­ir á 503. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Frí­stundalóð í landi Mið­dals - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201907002

                Lögð eru fram svör við at­huga­semd­um sem bár­ust frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 09.03.2020, vegna aug­lýstr­ar breyt­ing­ar­til­lögu deili­skipu­lags. Deili­skipu­lag­ið lagt fram til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Selvatn - ósk um gerð deili­skipu­lags 201905022

                Lögð eru fram svör við at­huga­semd­um sem bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, dags. 30.10.2020, vegna aug­lýstr­ar deili­skipu­lagstil­lögu. Deili­skipu­lag­ið lagt fram til af­greiðslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Mark­holt 2 - stækk­un húss 202003234

                Til­laga að stækk­un húss að Mark­holti 2 var sam­þykkt til grennd­arkynn­ing­ar á 512. fundi skipu­lags­nefnd­ar. At­huga­semda­frest­ur var til 06.05.2020. At­huga­semd­ir bár­ust frá Jana Nitsche, dags. 23.04.2020 og Vitalijs Lak­utij­evskis, dags. 04.05.2020.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Súlu­höfði 47 - fyr­ir­spurn 202005033

                Borist hef­ur er­indi frá Kjart­ani Jóns­syni, dags. 27.04.2020, með ósk um und­an­þágu vegna bygg­ing­ar­skil­mála skipu­lags í Súlu­höfða 47.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

                Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög í vinnslu af hönn­un Æv­in­týra­garðs­ins frá Land­mót­un, dags. 07.05.2020.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 515. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Almenn erindi

              • 7. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

                Kosning nýs áheyrafulltrúa í fjölskyldunefnd. Fulltrúi M-lista.

                Fram kem­ur til­laga um að Herdís Kristín Sig­urð­ar­dótt­ir komi í stað Val­borg­ar Ólafs­dótt­ur sem áheyrna­full­trúi í fjöl­skyldu­nefnd.

                Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 398202005012F

                  Fund­ar­gerð 398. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Desja­mýri 13A / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005054

                    Veit­ur ohf. Bæj­ar­hálsi 1 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um dreif­istöð á lóð­inni Desja­mýri nr. 13a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: 17,3 m², 52,92m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 398. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Súlu­höfði 39, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202003244

                    Elv­ar Trausti Guð­munds­son súlu­höfð 27 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 39, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: Íbúð 239,5 m², 49,7 m², 838,816 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 398. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 399202005027F

                    Fund­ar­gerð 399. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Ála­foss­veg­ur 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/stöðu­leyfi 202005291

                      Kjart­an Sveins­son Brekkustíg 7, 101 Reykja­vík, sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir gám á lóð­inni Ála­foss­veg­ur nr. 22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 399. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004329

                      Fyr­ir hönd íbúa við Furu­byggð 18-28 sæk­ir Jón­ína Sig­ur­geirs­dótt­ir Furu­byggð 28 um leyfi til breyttr­ar út­færslu þaka sól­skála á lóð­un­um Furu­byggð nr.18-28 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 399. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Sveins­stað­ir - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005147

                      Guð­björg Magnús­dótt­ir Sveins­stöð­um sæk­ir um leyfi til að byggja við nú­ver­andi ein­býl­is­hús við­bygg­ingu úr stein­steypu og timbri á lóð­inni Sveins­stað­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð­ir: Stækk­un 24,4 m², 100,7 m³.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 399. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 38202005028F

                      Fund­ar­gerð 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Varmár­hóll - Varmár­skóla­svæði - Deili­skipu­lags­breyt­ing 202003017

                        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 24. mars til og með 8. maí 2020. Aug­lýs­ing birt­ist í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Frétta­blað­inu og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, upp­drátt­ur var að­gengi­leg­ur á vef og á upp­lýs­inga­torgi.
                        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Reykja­veg­ur 62 - skipt­ing lóð­ar og stað­setn­ing húsa 201805150

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi með at­huga­semda­fresti frá 20. fe­brú­ar til 8. apríl 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Greni­byggð 36 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201911202

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi með at­huga­semda­fresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Reykja­veg­ur 61 - beiðni um að reisa bíl­skýli að Reykja­vegi 61 201909154

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi með at­huga­semda­fresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Arn­ar­tangi 47 - við­bygg­ing 201910037

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi með at­huga­semda­fresti frá 24. mars til 24. apríl 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.6. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201810320

                        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti í sam­ræmi við 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifi­bréfi með at­huga­semda­fresti frá 3. apríl til 6. maí 2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 38. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 496. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202005106

                        Fundargerð 496. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                        Fund­ar­gerð 496. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 495. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202005105

                        Fundargerð 495. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                        Fund­ar­gerð 495. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 13. Fund­ar­gerð 883. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202005110

                        Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                        Fund­ar­gerð 883. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 14. Fund­ar­gerð 322. fund­ar Strætó bs202005140

                        Fundargerð 322. fundar Strætó bs

                        Fund­ar­gerð 322. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 15. Fund­ar­gerð 323. fund­ar Strætó bs202005141

                        Fundargerð 323. fundar Strætó bs

                        Fund­ar­gerð 323. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 16. Fund­ar­gerð 53. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202005278

                        Fundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

                        Fund­ar­gerð 53. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is lögð fram á 762. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Til­laga D- og V- lista:
                        Sam­kvæmt minn­is­blaði lög­manns Mos­fells­bæj­ar verð­ur ekki ann­að séð en að veru­leg­ir ann­mark­ar séu á fram­kvæmd fund­ar nr. 53 í Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is. Á það við um boð­un fund­ar­ins, fram­lagn­ingu gagna og fund­ar­stjórn. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur áhygg­ur af fram­gangi mála í nefnd­inni því svo virð­ist sem ákvæði stjórn­sýslu­laga um starf­semi stjórn­sýslu­nefnda séu ekki virt­ar í starf­semi Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is. Því fel­ur bæj­ar­stjórn bæj­ar­stjóra að koma áhyggj­um þess­um á fram­færi við ráðu­neyti um­hverf­is- og auð­linda­mála. Jafn­framt er bæj­ar­stjóra fal­ið að upp­lýsa bæj­ar­stjórn Seltjarn­ar­nes og hrepps­nefnd Kjós­ar­hrepps um þessa stöðu mála.

                        Til­lag­an var borin und­ir at­kvæði. Til­lag­an var sam­þykkt með fimm at­kvæð­um. Full­trú­ar C-, L-, M- og S-lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                        Bók­un C-, L- og S-lista
                        Full­trú­ar Við­reisn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Vina Mos­fells­bæj­ar í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar telja eðli­legri máls­með­ferð að full­trúi Mos­fells­bæj­ar í Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is snúi sér sjálf­ur til ráðu­neyt­is­ins og leggj fram kvört­un í ljósi þess að nefnd­in er sjálf­stætt stjórn­vald og ekki á for­ræði bæj­ar­stjórn­ar.

                        Tek­ið er und­ir að veru­leg­ir ann­mark­ar virð­ast vera á fram­kvæmd fund­ar nr. 53 í Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is og boð­un fund­ar­ins sem og fram­lagn­ingu gagna og fund­ar­stjórn hafi ver­ið veru­lega ábóta­vant.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 23:19