27. maí 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) 2. varamaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Við upphaf fundar er samþykkt að bætt verði nýju máli á dagskrá fundarins, málinu kosningar í nefndir og ráð, sem verði dagskrárliður nr. 7.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1443202005008F
Fundargerð 1443. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Ljósleiðari í dreifbýli 201802204
Lögð fram niðurstaða úr útboði vegna ljósleiðaratengingar í dreifbýli í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020 til félaga og félagasamtaka. 202003415
Tillaga um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2020 á grundvelli reglna um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Kortlagning og úttekt vegna mögulegrar notkunar á asbesti í húsnæði Mosfellsbæjar. 201909164
Úttektarskýrsla Skimu ehf. lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ hefur ekki séð að reglulegt eftirlit (mánaðarlegt sbr. áréttingu Skimu um slíkt eftirlit) hafi verið í Varmárskóla vegna asbests og ekki séð að haldið hafi verið utan um þessi mál af hálfu Mosfellsbæjar. Nú liggur fyrir að mikið af asbesti er í Varmárskóla og ekki hefur verið kortlagt áður hvar það er að finna. Einnig er ljóst að vitneskja starfsmanna bæjarins um tilvist asbests í skólanum hafi verið til staðar áður en Skima kom að þessari rannsókn sem hér er til umfjöllunar. Það er miður að ekkert hafi verið gert svo lengi. Mikilvægt er að gerð verði viðamikil lýðsheilsurannsókn allra starfsmanna og nemenda sem hafa starfað í skólanum sem nemendur, kennarar eða aðrir starfsmenn. Einnig er mikilvægt að gögn verði send Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis hið fyrsta og það upplýst um ferlið og fulltrúa þess veittur aðgangur að öllum gögnum málsins og rannsóknarupplýsingum.Bókun C-lista:
Bæjarfulltrúi Viðreisnar leggur á það áherslu að skólahúsnæði Mosfellsbæjar sé heilsusamlegt og að starfsfólk sem þar starfar sem og foreldrar í Mosfellsbæ hafi fullvissu um að svo sé. Til þess þarf reglubundið eftirlit og gegnsæi við framkvæmdir. Bæjarfulltrúi Viðreisnar hvetur til þess að þeim úrbótum sem eftir er að vinna og úttektum á skólahúsnæði Varmárskóla sé hraðað eins og kostur er.Bókun D- og V-lista
Í skýrslu Skimu sem fylgir þessu máli er fullyrt að ekki stafi hætta af því asbesti sem fannst í Varmárskóla. Það er ekki ástæða til annars en að treysta sérfræðingum í þessu máli og fara að þeim ráðum sem gefin eru hvenær fjarlægja á asbestið.Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti að láta skima allt húsnæði Mosfellsbæjar þar sem hugsanlegt væri að asbest væri hluti af byggingarefni í húsnæðinu.
Alls voru 9 fasteignir skimaðar sem voru byggð á þeim árum sem asbest var leyfilegt byggingarefni.Í einu húsanna sem voru skimuð fannst asbest í hluta af sólbekkjum í einum skóla bæjarins.
Vinnueftirlitið gerði ekki kröfu um að þessir sólbekkir yrðu fjarlægðir, en Mosfellsbær hefur tekið ákvörðun um að það verði samt sem áður gert í sumar af verktökum sem til þess að hafa leyfi, að fengnum leyfum frá eftirlitsaðilum.
Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er upplýst um málið og hefur fengið send gögnum það, auk þess sem fultrúar Umhverfissvið Mofellsbæjar hafa fundað með heilbrigðiseftirlitinu.
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Lagning jarðstrengja yfir lóðina Laxnes 1 - samþykki Mosfellsbæjar óskað. 202005081
Samþykki Mosfellsbæjar, sem eins eiganda að lóðinni Laxnes 1 (L123694) óskað fyrir lagningu strengs í jörðu í tengslum við að Orkuveita Reykjavíkur og Veitur hyggjast leggja strengi í jörðu í Mosfellsdal og reisa þar samdreifistöðvar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi 202004177
Uppfærð gögn - Minnkandi starfshlutfall og atvinnuleysi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Erindi frá starfsstjórn Reykjalundar. 202005092
Starfsstjórn Reykjalundar leitar til Mosfellsbæjar um tilnefningu á einstaklingi í stjórn Reykjalundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Trúnaðarmál - starfsmannamál Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis 202005097
Trúnaðarmál - starfsmannamál Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista
Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ vill benda á að Mosfellsbær hóf ferli við að leggja niður Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis án þess að tilkynna þau áform framkvæmdastjóra og starfsmanni eftirlitisins í tíma. Slíkt framferði er ekki til fyrirmyndar og vonar bæjarfulltrúi Miðflokksins að vandað verði betur til verka þegar ráðist er í svo viðamiklar breytingar.Bókun D- og V-lista:
Mosfellsbær hefur ekki óskað eftir að Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis verði lagt niður. Fram er komin ósk um að Mosfellsbær verði hluti af heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar, Kópavogs og Garðabæjar.
Samkvæmt bókun bæjarráðs í málinu er það í verkahring heilbrigðisnefndar að sinna vinnuveitendahlutverki gagnvart starfsmönnum heilbrigðiseftirlitsins.Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Umsagnarbeiðni Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær Colas á eignum Drafnarfells. 202005091
Umsagnarbeiðni Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar Colas á eignum Drafnarfells til fræsunar á malbiki - frestur til 14. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun - beiðni um umsögn 202005078
Frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun - beiðni um umsögn fyrir 20. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir - beiðni um umsögn 202005095
Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir - beiðni um umsögn fyrir 22. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns)- beiðni um umsögn 202005044
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum(skipt búseta barns)- beiðni um umsögn fyrir 26. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1444202005018F
Fundargerð 1444. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. SSH - Greiðslur til samgöngusáttmála. 202005089
Greiðslur til samgöngusáttmála - til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leggur til að Borgarlínuverkefninu verði frestað um óákveðinn tíma. Þess í stað verði lögð áhersla á að fjármagni, sem annars yrði varið í það verkefni, sé ráðstafað í lagninu Sundabrautar með nýju samkomulagi á milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að senda erindi þessa efnis til hlutaðeigandi aðila að framangreindum sáttmála.Tillögunni er hafnað með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista kýs með tillögunni.
Bókun M-lista:
Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ telur að líkur eru á því að Borgarlínuverkefnið, eins og það stendur í dag, geti orðið dragbítur á fjárhag sveitarfélaga og aðrar samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum sem eru hagkvæmari, sbr. Sundabraut sem er nánast tilbúið verkefni sem getur skapað störf mun fyrr. Mikilvægt er því að fresta Borgarlínuverkefninu um óákveðin tíma en huga að því engu að síður sem ákveðnum kosti sem ekki er tímabær. Fjármagn það sem ætlað er í Borgarlínuverkefnið er ekki vel skilgreint, lítið sem ekkert vitað um rekstrarkostnað og engar áætlanir liggja fyrir áður en hafist var handa við það verkefni. Því er í því fólgin mikil áhætta. Sundabraut er hins vegar vel skilgreint verkefni, bráðnauðsynlegt og arðbærara verkefni langt umfram það sem ætla má varðandi Borgarlínuverkefnið.
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.2.2. Frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um samgönguinnviði á höfuðborgarsvæðinu - beiðni um umsögn. 202005127
Frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguviða á höfuðborgarsvæðinu - beiðni um umsögn fyrir 22. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Rekstur Skálatúns 2019 og aðkoma sáttasemjara. 201902055
Aðkoma sáttasemjara að rekstri Skálatúns og viðbrögð Skálatúns við niðurstöðum úttekar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Umgengni á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum. 202002126
Minnisblað umhverfisstjóra vegna umgengi á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista:
Bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ áréttar að í bókun bæjarráðs Mosfellsbæjar er farið með ósannindi. Heilbrigðisnefnd hefur þegar brugðist við og aðgerðir eru þegar áformaðar. Rekja má langt aftur að framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis, þ.e. í júlí 2018, gerði athugasemdir við starfsemi Vöku með erindi þess efnis á þeim tíma. Bæjarráð synjaði erindi Vöku á sínum tíma á fundi sínum 18. júlí 2019. Á fundi bæjarráðs nr. 1432 þann 20. febrúar 2020 er bókað: ,,Samþykkt með 3 atkvæðum að stöðva frekari samningaviðræður við Vöku um nýtingu landsvæðis á Leirvogstungumelum þar til brugðist hefur verið með fullnægjandi hætti við athugasemdum umhverfisstjóra frá 7. febrúar 2020.?. Þá eru liðnir um 7 mánuðir frá því að bæjaráð Mosfellsbæjar synjaði erindi Vöku 18. júlí 2019 og um 22 mánuðir frá því að framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis stöðvaði starfsemi Vöku. Það sem er öllu alvarlega er að hér er bókun ekki sannleikanum samkvæmt enda fundaði heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis 19. maí 2020, þ.e. daginn áður en þessi bókun var ferð í fundargerð.Bókun D- og V-lista:
Meirihluti D og V lista í bæjarstjórn Mosfellsbæjar stendur að fullu við bókun bæjarráðs frá fundi númer 1444 um málefni Vöku á Leirvogstungumelum.Samkvæmt fundargerðum heilbrigðisnefndar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið ekki neina starfsemi Vöku í júlí árið 2018 enda var Vaka ekki með starfsemi á þeim tíma á svæðinu. Mosfellsbær hefur verið í samskiptum við fulltrúa Vöku vegna brota þeirra á umgengni og nýtingu á landi í þeirra eigu á Leirvogstungumelum.
Þrátt fyrir loforð frá Vöku um hreinsun á svæðinu hefur ekki verið brugðist við athugasemdum Mosfellsbæjar og er úrbóta krafist tafarlaust.
Málið hefur verið unnið í samráði og samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, en án árangurs hingað til.
Þess vegna fór Bæjarráð Mosfellsbæjar fram á að Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis myndi bregðast hart við í málinu. Eftirlitið myndi beita tiltækum heimildum sem eftirlitið hefur til þess að sjá til þess að fyrirtækið bregðist við athugasemdum og hætti brotum sínum um umgengni og óleyfilega nýtingu landsins tafarlaust.
Bæjarráð skoraði einnig á heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis að fylgja málinu eftir af fullum þunga.
Bókun fulltrúa M lista í þessu máli stenst enga skoðun, og fullyrðingum í bókun hans um rangfærslur í bókun bæjarráðs í málinu er vísað á bug.
Bókun S- og C-lista:
Heilbrigðisnefnd ber að sjá um að framfylgt sé ákvæðum laga og reglugerða sem settar eru skv. lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum, samþykktum sveitarfélaga og ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að verða falið að annast um framkvæmd á.Bæjarráð áréttaði þetta hlutverk eftirlitsins í bókun sinni á fundi að morgni 20. maí, enda hafi eftirlitið ekki brugðist við endurteknum beiðnum bæjaryfirvalda um aðgerðir gegn óþolandi framgöngu fyrirtækisins varðandi umgengni sem mengunarhætta stafar af. Heilbrigðisnefnd fól síðan Heilbrigðiseftirlitinu að setja málið í forgang á fundi sínum kvöldið 19. maí sem er vel.
Við vísum á bug tilraunum Miðflokksins til að þyrla upp pólitísku ryki og að reyna að setja þetta mál í flokkspólitískar skotgrafir.
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Æfingarsvæði golfvallar í Mosfellsdal. 201906038
Æfingarsvæði golfvallar í Mosfellsdal og möguleg kaup Laufskála fasteignafélags á landi í eigu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Átaksverkefni - sumarstörf námsmanna. 202005080
Átaksverkefni - sumarstörf námsmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Strætó - ný gjaldskrárstefna. 202005142
Strætó - ný gjaldskrárstefna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd. 202005062
Heimild til útboðs á framkvæmdum tveggja nýrra leiksvæða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Súluhöfði, samgöngutígar og jarðvegsmanir-Gatnagerð. 201912121
Lögð fyrir bæjarráð niðurstaða útboðs í stígagerð neðan Súluhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - beiðni um umsögn. 202005135
Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - beiðni um umsögn fyrir 19. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn. 202005183
Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn fyrir 29. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Tillaga Viðreisnar - styrkir til skóla Mosfellsbæjar til að kynna nemendum náttúru Íslands. 202005227
Viðreisn Mosfellsbæjar leggur til að settar verði 1,3 milljónir til skóla Mosfellsbæjar til þess að kynna nemendum náttúru Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Tillaga frá Viðreisn - opnunartími Lágafellslaugar. 202005229
Tillaga frá Viðreisn um að opnunartími Lágafellslaugar verði lengdur þannig að opið verði til kl. 22 alla daga nema sunnudaga, til reynslu út ágúst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1443. fundar bæjarráðs samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 293202005020F
Fundargerð 293. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Yfirlit yfir stöðu mála á fjölskyldusviði í ljósi Covid-19
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. NPA notendur og Covid19 202003440
Bréf til Mosfellsbæjar frá NPA miðstöðinni vegna COVID-19
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Samtölublað 2019 201911199
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2020 202001284
Starfsáætlun fjölskyldunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1365 202005013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 689 202005015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 376202005016F
Fundargerð 376. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Innleiðing á nýjum persónuverndarlögum 2018084656
Lagðar fram til kynningar reglur um hvernig starfsmenn í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ skulu haga ljósmyndatökum, myndbandsupptökum og hljóðupptökum af börnum við dagleg störf sín. Þá fjalla reglurnar einnig um notkun á mynd- og hljóðefni þar sem börnin koma fyrir. Reglurnar verða kynntar í skólum og frekari verklagsreglur unnar í samstarfi við skólastjórnendur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Viðmiðunarreglur um ástundun í grunnskólum Mosfellsbæjar 202005170
Lagt fram til umræðu og samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Innritun í leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar haustið 2020 202005082
Lagðar fram upplýsingar um stöðuna á innritun í leik- og grunnskóla í Mosfellsbæjar fyrir haustið 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ytra mat á Krikaskóla, 2020 202005221
Boðunarbréf - ytra mat á Krikaskóla haustið 2002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Klörusjóður 202001138
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Ungbarnadeild í Leirvogstunguskóla 202005222
Kynning á nýrri ungbarnadeild í Leirvogstunguskóla og heimsókn í skólann að kynningu lokinni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 376. fundar fræðslunefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 17202005019F
Afgreiðslu fundargerðarinnar frestað til næsta fundar bæjarstjórnar 10. júní 2020.
5.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019 202001270
Kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Vinabæjarmálefni 201506088
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 202005185
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Förgun listaverks. Eva og eplið 202001408
Upplýst um að listaverk í eigu Mosfellsbæjar sé skemmt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Áhrif COVID-19 á starfsemi safna í Mosfellsbæ 202005186
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Fjöldasamkomur sumarið 2020 202005189
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 515202005010F
Fundargerð 515. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagsbreytingu hesthúsasvæðis við Varmárbakka. Umsagnarfrestur var til 10. apríl sl.
Umsögn barst frá Umhverfisstofnun, dags. 18. mars. 2020
Aðrar athugasemdir íbúa bárust 6. mars, 30. mars, 6. apríl, 8. apríl, 9. apríl og 10. apríl.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalAthugasemdir - nafnalisti.pdfFylgiskjalUmsögn UmhverfisstofnunarFylgiskjalAthugasemd 9. apríl.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.1.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl.pdf.pdfFylgiskjalAthugasemd 30. mars.pdfFylgiskjalAthugasemd 6. mars.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Bakhlið.pdfFylgiskjalAthugasemd 10. apríl - Framhlið.pdfFylgiskjalAthugasemd 8. apríl.pdfFylgiskjalUndirskriftarlisti 6. apríl - Nr.2.pdf
6.2. Flugubakki 4F - stækkun hesthúss 202003222
Borist hefur erindi frá Hólmfríði Halldórsdóttur, f.h. eiganda að Flugubakka 4F, dags. 11.03.2020, með ósk um stækkun á hesthúsi.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Lundur í Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201908422
Lögð eru fram svör við athugasemdum sem bárust vegna auglýstrar tillögu. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Bílastæði við Mosfellskirkju - framkvæmdaleyfi 202004307
Borist hefur erindi frá Hermanni Georg Gunnlaugssyni, f.h. sóknarnefndar Lágafellskirkju, dags. 12.04.2020. Óskað er eftir framkvæmdaleyfi vegna yfirborðsfrágangs á bílastæðum austan kirkjunnar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMosfell_uppgraftarskyrsla_ÞJMS-2018-34-low.pdfFylgiskjalGreinagerð.pdfFylgiskjalMosfellskirkja_lod_F-103.pdfFylgiskjalMosfellskirkja_lod_F-102.pdfFylgiskjalMosfellskirkja_framkv-leyfi_greinargerd.pdfFylgiskjalBref_Mosfellsbaer_20200412_Framkvaemdaleyfi.pdfFylgiskjalMosfellskirkja_lod_F-101.pdf
6.5. Gróðurstöðvar Skeggjastöðum 202003407
Borist hefur erindi frá Einari Gunnarssyni, f.h. Grænna Skóga ehf., dags. 24.04.2020, með ósk um heimild til að taka prufuholur vegna uppbyggingar á Skeggjastöðum L123764.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Laxnes 2 - nafnabreyting 202004296
Borist hefur erindi frá Þórarni Jónssyni, dags. 24.04.2020, um nafnabreytingu á Laxnesi 2 L203324.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Borist hefur útskrift úr gerðarbók skipulags- og samönguráðs Reykjavíkurborgar, dags. 15.04.2020.
Skipulagsráð samþykkti 01.04.2020 aðalskipulagsbreytingu á Álfsnesi skv. 1. og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Leirutangi 10 - kæra vegna útgáfu byggingaleyfis 201902406
Lögð er til endurupptaka máls við Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á byggingarleyfi sem gefið var út 01.02.2019.
Endurupptaka er á grundvelli nýrra gagna.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 514.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Dalsgarður í Mosfellsdal - deiliskipulag 201902075
Lögð er til kynningar deiliskipulagstillaga fyrir Dalsgarð í Mosfellsdal. Gögn eru unnin af Guðbjarti Á. Ólafssyni dags. 12.05.2020. Athugasemdir vegna skipulagslýsingar voru teknar fyrir á 503. fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Frístundalóð í landi Miðdals - breyting á deiliskipulagi 201907002
Lögð eru fram svör við athugasemdum sem bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 09.03.2020, vegna auglýstrar breytingartillögu deiliskipulags. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Selvatn - ósk um gerð deiliskipulags 201905022
Lögð eru fram svör við athugasemdum sem bárust frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 30.10.2020, vegna auglýstrar deiliskipulagstillögu. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Markholt 2 - stækkun húss 202003234
Tillaga að stækkun húss að Markholti 2 var samþykkt til grenndarkynningar á 512. fundi skipulagsnefndar. Athugasemdafrestur var til 06.05.2020. Athugasemdir bárust frá Jana Nitsche, dags. 23.04.2020 og Vitalijs Lakutijevskis, dags. 04.05.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Súluhöfði 47 - fyrirspurn 202005033
Borist hefur erindi frá Kjartani Jónssyni, dags. 27.04.2020, með ósk um undanþágu vegna byggingarskilmála skipulags í Súluhöfða 47.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Lögð eru fram til kynningar drög í vinnslu af hönnun Ævintýragarðsins frá Landmótun, dags. 07.05.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 515. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
7. Kosning í nefndir og ráð201406077
Kosning nýs áheyrafulltrúa í fjölskyldunefnd. Fulltrúi M-lista.
Fram kemur tillaga um að Herdís Kristín Sigurðardóttir komi í stað Valborgar Ólafsdóttur sem áheyrnafulltrúi í fjölskyldunefnd.
Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 398202005012F
Fundargerð 398. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Desjamýri 13A / Umsókn um byggingarleyfi 202005054
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð á lóðinni Desjamýri nr. 13a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 17,3 m², 52,92m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Súluhöfði 39, Umsókn um byggingarleyfi 202003244
Elvar Trausti Guðmundsson súluhöfð 27 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 39, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 239,5 m², 49,7 m², 838,816 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 398. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 399202005027F
Fundargerð 399. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Álafossvegur 22, Umsókn um byggingarleyfi/stöðuleyfi 202005291
Kjartan Sveinsson Brekkustíg 7, 101 Reykjavík, sækir um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Álafossvegur nr. 22 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Furubyggð 18-28 /Umsókn um byggingarleyfi 202004329
Fyrir hönd íbúa við Furubyggð 18-28 sækir Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 um leyfi til breyttrar útfærslu þaka sólskála á lóðunum Furubyggð nr.18-28 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Sveinsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi 202005147
Guðbjörg Magnúsdóttir Sveinsstöðum sækir um leyfi til að byggja við núverandi einbýlishús viðbyggingu úr steinsteypu og timbri á lóðinni Sveinsstaðir í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 24,4 m², 100,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 399. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 38202005028F
Fundargerð 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Varmárhóll - Varmárskólasvæði - Deiliskipulagsbreyting 202003017
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 24. mars til og með 8. maí 2020. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Reykjavegur 62 - skipting lóðar og staðsetning húsa 201805150
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 20. febrúar til 8. apríl 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Grenibyggð 36 /Umsókn um byggingarleyfi 201911202
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Reykjavegur 61 - beiðni um að reisa bílskýli að Reykjavegi 61 201909154
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 6. mars til 8. apríl 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Arnartangi 47 - viðbygging 201910037
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 24. mars til 24. apríl 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Brekkutangi 3, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201810320
Skipulagsnefnd samþykkti í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt með dreifibréfi með athugasemdafresti frá 3. apríl til 6. maí 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 38. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 496. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202005106
Fundargerð 496. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 496. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 762. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 495. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202005105
Fundargerð 495. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 495. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 762. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202005110
Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 762. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 322. fundar Strætó bs202005140
Fundargerð 322. fundar Strætó bs
Fundargerð 322. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 323. fundar Strætó bs202005141
Fundargerð 323. fundar Strætó bs
Fundargerð 323. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 762. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð 323. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalStrætó BS árshlutareikningur 31.3.20.pdfFylgiskjalKynning árshlutauppgjör 31.03.2020 stjórn 08052020.pdfFylgiskjalGreiðslukerfið staðan 08052020.pdfFylgiskjalCOVID -19 staðan 8.5.2020 kynning á stjórnarfundi.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundar nr. 323.pdf
16. Fundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202005278
Fundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis lögð fram á 762. fundi bæjarstjórnar.
Tillaga D- og V- lista:
Samkvæmt minnisblaði lögmanns Mosfellsbæjar verður ekki annað séð en að verulegir annmarkar séu á framkvæmd fundar nr. 53 í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis. Á það við um boðun fundarins, framlagningu gagna og fundarstjórn. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur áhyggur af framgangi mála í nefndinni því svo virðist sem ákvæði stjórnsýslulaga um starfsemi stjórnsýslunefnda séu ekki virtar í starfsemi Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis. Því felur bæjarstjórn bæjarstjóra að koma áhyggjum þessum á framfæri við ráðuneyti umhverfis- og auðlindamála. Jafnframt er bæjarstjóra falið að upplýsa bæjarstjórn Seltjarnarnes og hreppsnefnd Kjósarhrepps um þessa stöðu mála.Tillagan var borin undir atkvæði. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum. Fulltrúar C-, L-, M- og S-lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
Bókun C-, L- og S-lista
Fulltrúar Viðreisnar, Samfylkingar og Vina Mosfellsbæjar í bæjarstjórn Mosfellsbæjar telja eðlilegri málsmeðferð að fulltrúi Mosfellsbæjar í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis snúi sér sjálfur til ráðuneytisins og leggj fram kvörtun í ljósi þess að nefndin er sjálfstætt stjórnvald og ekki á forræði bæjarstjórnar.
Tekið er undir að verulegir annmarkar virðast vera á framkvæmd fundar nr. 53 í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis og boðun fundarins sem og framlagningu gagna og fundarstjórn hafi verið verulega ábótavant.- FylgiskjalFundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalAsbest úttekt Mosfellsbær 2019-2020.pdfFylgiskjal20200519 Umsögn Heilbrigðisnefndar til UAR.pdfFylgiskjalLexLögmannstofaReikningur2020_04_30.pdfFylgiskjalMinnisblað um skimun.pdfFylgiskjalUMH20040040 Bréf frá Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalumh20040040 Bréf frá Seltjarnarnessbæ.pdfFylgiskjalUMH20040040 Kjósarsvæði óskað eftir áliti heilbrigðisnefndar undirritað.pdfFylgiskjalFundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjal2020 05 26 Minnisblað um framkvæmd fundar f bæjarstjórn.pdf