Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. janúar 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
 • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
 • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 11 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins, kosn­inga í nefnd­ir og ráð, sem verði 13. lið­ur í dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1560202212003F

  Fund­ar­gerð 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt 202210483

   Til­laga um að geng­ið verði til samn­inga við Strategíu um stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt í Mos­fells­bæ í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Skýrsla verk­efna­stjórn­ar um starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa. 202210046

   Skýrsla verk­efn­is­stjórn­ar um bætt­ar starfs­að­stæð­ur kjör­inna full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

   Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu við­ræðna um fram­tíð Skála­túns.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.4. Starf­semi leik­skóla milli jóla og ný­árs 202212062

   Til­laga um nið­ur­fell­ingu leik­skóla­gjalda milli jóla og ný­árs.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.5. Var­an­leg­ur stuðn­ing­ur við börn í við­kvæmri stöðu 202111529

   Lögð fram til­laga um að bæj­ar­ráð sam­þykki að bæj­ar­stjóri und­ir­riti með­fylgj­andi vilja­yf­ir­lýs­ingu um var­an­leg­an stuðn­ing við börn í við­kvæmri stöðu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.6. Sam­keppni um mið­bæj­ar­garð 202111439

   Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til­laga um lúkn­ingu sam­keppni um mið­bæj­ar­garð

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.7. Hamra­borg­ar­svæði - gatna­gerð 202201407

   Ósk um heim­ild til út­boðs á gatna­gerð á Hamra­borg­ar­svæð­inu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.8. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn 202211425

   Frá nefnd­ar­sviði Al­þing­is, frum­varp til laga um breyt­ing­ar á lög­um um tekjusstofna sveit­ar­fé­laga sent til um­sagn­ar. Um­sagn­ar­frest­ur til 12. des­em­ber nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1560. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1561202212011F

   Fund­ar­gerð 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Stefnu­mörk­un Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 202212186

    Stefnu­mörk­un Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2022-2026 lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Ósk um út­hlut­un lóða fyr­ir leigu­íbúð­ir Bjargs og að­lög­un skipu­lags­skil­mála 202211183

    Um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa og lög­manns Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. Krafa um end­ur­greiðslu bygg­inga­rétt­ar­gjalds 202110364

    Nið­ur­staða hér­aðs­dóms lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Kæra til ÚÚA vegna frá­gangs á svæði við Ástu-Sóllilju­götu 19-21 202208722

    Úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.5. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða 202212063

    Upp­lýs­ing­ar um lóð­ir sem fyr­ir­hug­að er að út­hluta í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.6. Jarð­bor­un Ice­land Resoures ehf. eft­ir gulli í Þor­móðs­dal - starfs­leyfi í aug­lýs­ingu til um­sagn­ar 202211318

    Til­laga að um­sögn til Heil­brigðis­eft­ir­lits vegna um­sókn­ar Ice­land Resources ehf. um starfs­leyfi fyr­ir jarð­bor­an­ir í Þor­móðs­dal.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

    Við­auki 7 - vegna fram­laga til Strætó bs. og Skála­túns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.8. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber 2022 202212145

    Minn­is­blað fjár­mála­deild­ar um rekst­ur A og B hluta janú­ar til sept­em­ber 2022.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1561. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1562202212016F

    Fund­ar­gerð 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

     Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við fyr­ir­tæk­ið Múr- og máln­ing­ar­þjón­ust­una Höfn í kjöl­far út­boðs.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Ára­móta­brenna neð­an Holta­hverf­is - Um­sagn­ar­beiðni 202212266

     Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna Ára­móta­brennu neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.3. Lausn fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs frá störf­um 202212285

     Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um að fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs hafi óskað lausn­ar frá störf­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Linda Udengård fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs hef­ur beðist lausn­ar frá störf­um og bæj­ar­ráð orð­ið við þeirri ósk. Linda hef­ur starfað sem fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs frá því í ág­úst­mán­uði árið 2016 og hald­ið vel utan um öfl­ugt og vax­andi skóla-, tóm­stunda- og íþrótt­ast­arf í Mos­fells­bæ á þeim tíma. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra til Lindu fyr­ir vel unn­in störf og ósk­ar henni velfarn­að­ar á nýj­um vett­vangi.

     ***
     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 til 2026 202206736

     Til­laga D lista um að frí­stunda­á­vís­an­ir til barna og ung­menna og eldri borg­ara verði hækk­að­ar til sam­ræm­is við vísi­tölu og hækk­andi gjald­skrár. Til­lög­unni var vísað til bæj­ar­ráðs af bæj­ar­stjórn varð­andi mat á kostn­aði.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.5. Áfanga­staða­stofa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202210265

     Er­indi SSH þar sem lagt er til að Mos­fells­bær sam­þykki þátt­töku í áfanga­staða­stofa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.6. Út­boð - mötu­neyti Kvísl­ar­skóla og Varmár­skóla 202210549

     Nið­ur­staða út­boðs kynnt auk til­lögu um næstu skref.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.7. Breyt­ing á fjár­mögn­un þjón­ustu við fatlað fólk 202212331

     Upp­lýs­ing­ar um breyt­ing­ar á lög­um er varða þjón­ustu við fatlað fólk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.8. Hlé­garð­ur, tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 1. janú­ar 2023 202212358

     Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna um­sókn­ar Hlé­garðs ehf. um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 1. janú­ar 2023 vegna ára­móta­tón­leika í Hlé­garði.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.9. Flug­elda­sýn­ing Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils á þrett­ánd­an­um - Um­sagn­ar­beiðni 202212351

     Er­indi frá lög­reglu­stjór­an­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna um­sókn­ar Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils um leyfi til að vera með flug­elda­sýn­ingu á þrett­ánd­an­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 1562. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1563202301004F

     Fund­ar­gerð 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Stjórn­sýslukæra - Lóð­ar­út­hlut­un Skar­hóla­braut 3 202212254

      Fram­komin kæra vegna lóða­út­hlut­un­ar Skar­hóla­braut­ar 3 lögð fram til kynn­ing­ar ásamt at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar og úr­skurði ráðu­neyt­is vegna frest­un­ar réttaráhrifa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.2. Skrá yfir störf sem und­an­þeg­in eru heim­ild til verk­falls 201909226

      Óskað eft­ir heim­ild til að aug­lýsa skrá yfir þau störf sem und­an­þeg­in eru verk­falls­heim­ild fyr­ir árið 2023.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.3. Staða Hamra og samn­ing­ar­við­ræð­ur 202212354

      Er­indi frá fram­kvæmda­stjóra hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra varð­andi stöðu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins og samn­inga­við­ræðna við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.4. Kvísl­ar­skóli - breyt­ing­ar 1. hæð 202209001

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út inn­rétt­ing­ar í norð­ur­hluta 1. hæð­ar Kvísl­ar­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.5. Fyr­ir­komulag snjómokst­urs í Mos­fells­bæ 2022-2023 202301071

      Minn­is­blað um­hverf­is­sviðs um fyr­ir­komulag snjómokst­ur í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.6. Götu­lýs­ing í Mos­fells­bæ 202212276

      Upp­lýs­ing­ar um nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar tengd­ar götu­lýs­ingu í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.7. Tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi - Þorra­blót Aft­ur­eld­ing­ar 2023 202301042

      Um­sagn­ar­beiðni frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi tæki­færis­leyfi til áfeng­isveit­inga vegna Þorra­blóts Aft­ur­eld­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 4.8. Starfs- og fjár­hags­áætlun SSH fyr­ir árið 2023 202301137

      Starfs- og fjár­hags­áætlun SSH fyr­ir árið 2023 lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1563. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 580202211033F

      Fund­ar­gerð 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

       Á fram­halds­fundi skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­fund­ar end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags­ins verða lögð fyr­ir fjöldi er­inda hag­að­ila og land­eig­enda vegna óska um breyt­ingu land­notk­un­ar eða skil­grein­inga til­tek­inna svæða. Helst tengjast þau íbúða­svæð­um en einn­ig at­hafn­ar­svæð­um, land­bún­aði, skógrækt, efnis­töku og stíg­um. Er­indi, gögn og um­sagn­ir eru kynnt­ar á fund­in­um þar sem tekin er af­staða til til­lagna á grunni þeirr­ar vinnu sem þeg­ar hef­ur átt sér stað við gerð nýs að­al­skipu­lags. Listi er­inda þarf ekki að vera tæm­andi og geta sum­ar til­lög­ur enn ver­ið í rýni.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.2. Helga­fells­land L123651 - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201907230

       Óskað er eft­ir því að hluti lands L201197, aust­an Helga­fells­hverf­is og við Skamma­dal, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúð­ar­byggð og at­hafna­svæði. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.
       Máli frest­aða á 577. fundi vegna tíma­skorts

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.3. Skammi­dal­ur L123789 323-Os - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202005057

       Óskað er eft­ir að hluti lands L123789, við Skamma­dal, verði breytt úr skóg­rækt­ar­svæði í íbúða­byggð til sam­ræm­is við Íb317. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.4. Lága­fell - að­al­skipu­lags­breyt­ing 2016081715

       Óskað er eft­ir því að áætl­uð­um íbúð­um Lága­fells Íb408 verði fjölgað og þétt­leiki auk­inn.
       Máli frestað á 577. ffundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.5. Teigs­land - breyt­ing/end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi 201812045

       Óskað er eft­ir því að lönd­um L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúð­ar­byggð og at­hafna­svæði.
       Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á 577. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.6. Sól­vell­ir - land­þró­un í landi Sól­valla 201905050

       Óskað er með­al ann­ars eft­ir því að hluti lands L123780, Sól­valla­land, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúða­byggð til sam­ræm­is við Íb315. Stækka þarf þétt­býl­is­mörk Mos­fells­bæj­ar og vaxt­ar­mörk höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.7. Lóð í landi Sól­valla - landnr. 125402 201812175

       Óskað er eft­ir því að stakt hús við Sól­velli verði aft­ur skráð sem íbúð­ar­hús í að­al­skipu­lagi.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.8. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi 201804256

       Óskað er eft­ir því að leigu­lóð­inni Völu­teig 8 verði breytt úr at­hafna­svæði í mið­svæði fyr­ir íbúð­ir, verslun- og þjón­ustu.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.9. Helga­dals­veg­ur 60 - að­al­skipu­lag 202004229

       Óskað er eft­ir því að lóð­inni Helga­dals­vegi 60 verði breytt úr land­bún­að­ar­landi í íbúð­ar­svæði Mos­fells­dals inn­an þétt­býl­is­marka.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.10. Helga­dal­ur - ósk um breyt­ingu á land­notk­un 201812171

       Óskað er eft­ir því að lönd­um L231750, L231751, L231752 og L231753, í Helga­dal, verði breytt úr óbyggði svæði í frí­stunda­byggð og landi L123636 verði breytt úr land­bún­aði í íbúð­ar­byggð þétt­býl­is Mos­fells­dals.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.11. Hraðastað­ir 1 L123653 - breyt­ing í land­bún­að 202005057

       Óskað er eft­ir að lóð­in L123653 verði öll skil­greind með sama hætti á upp­drátt­um að­al­skipu­lags­ins, sem land­bún­að­ar­land.
       Máli frestað á 577. fundi vegna tíma­skorts.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.12. Minna Mos­fell Mos­fells­dal - ósk um leyfi til bygg­ing­ar tveggja húsa á lög­býl­inu Minna-Mos­felli 201806335

       Óskað er eft­ir því að hluti lands og lóð­ir við Minna Mos­fell verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúð­ar­byggð fyr­ir stök hús.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.13. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

       Óskað er eft­ir að hluti lands L224003, við Hrossa­dal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnis­töku- og efn­is­los­un­ar­svæði.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.14. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

       Kol­við­ur vann að til­raun­ar­verk­efni um skógrækt á Mos­fells­heiði og skil­aði nið­ur­stöð­um til bæj­ar­ráðs 17.01.2022. Hjá­lögð eru drög að um­hverf­is­mati val­kosta nýrra skóg­rækt­ar­svæða sem falla inn­an til­raun­ar­svæða Kol­við­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.15. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

       Óskað er eft­ir því að landi L123708, aust­an Tungu­mela, verði breytt úr óbyggðu svæði í at­hafna­byggð. Svæð­ið er utan þétt­býl­is og vaxt­ar­marka.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.16. Ferða­þjón­ustuklasi í Skamma­dal 202208143

       Er­indi barst Mos­fells­bæ með ósk um upp­bygg­ingu ferða­þjón­ustuklasa í Skamma­dal. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar og yf­ir­stand­andi að­al­skipu­lags­vinnu á 1544. fundi bæja­ráðs þann 11.08.2022 til um­ræðu um hvort breyta eigi Skamma­dal í mögu­legt versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.17. Reiðstíg­ur í Húsa­dal L219227 og L219228 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202008002

       Óskað er eft­ir því að stíg­ur um Húsa­dal á landi L219227 verði ekki skil­greind­ur sem reiðstíg­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.18. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags - end­ur­skoð­un reið­leiða 201903149

       Óskað er eft­ir end­ur­skoð­un nokk­urra reiðstíga í tengsl­um við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.19. Skeggjastað­ir L123764 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202106105

       Óskað er eft­ir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í land­bún­að­ar­land.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 580. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 233202212012F

       Fund­ar­gerð 233. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 581202212013F

        Fund­ar­gerð 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

         Á þess­um fram­halds­fundi skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­funda end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags­ins verða lögð fyr­ir nokk­ur er­indi hag­að­ila og land­eig­enda vegna óska um breyt­ingu land­notk­un­ar eða skil­grein­inga til­tek­inna svæða í að­al­skipu­lagi. Helst tengjast þau at­hafn­ar­svæð­um, land­bún­aði, skógrækt, efnis­töku og stíg­um. Er­indi, gögn og um­sagn­ir eru kynnt­ar á fund­in­um þar sem tekin er af­staða til til­lagna á grunni þeirr­ar vinnu sem þeg­ar hef­ur átt sér stað við und­ir­bún­ing og gerð nýs að­al­skipu­lags. Listi er­inda þarf ekki að vera tæm­andi og geta sum­ar til­lög­ur enn ver­ið í rýni.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.2. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

         Óskað er eft­ir að hluti lands L224003, við Hrossa­dal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnis­töku- og efn­is­los­un­ar­svæði.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.3. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

         Kol­við­ur vann að til­raun­ar­verk­efni um skógrækt á Mos­fells­heiði og skil­aði nið­ur­stöð­um til bæj­ar­ráðs 17.01.2022. Hjá­lögð eru drög að um­hverf­is­mati val­kosta nýrra skóg­rækt­ar­svæða sem falla inn­an til­raun­ar­svæða Kol­við­ar.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.4. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

         Óskað er eft­ir því að landi L123708, aust­an Tungu­mela, verði breytt úr óbyggðu svæði í at­hafna­byggð. Svæð­ið er utan þétt­býl­is og vaxt­ar­marka.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.5. Ferða­þjón­ustuklasi í Skamma­dal 202208143

         Er­indi barst Mos­fells­bæ með ósk um upp­bygg­ingu ferða­þjón­ustuklasa í Skamma­dal. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar og yf­ir­stand­andi að­al­skipu­lags­vinnu á 1544. fundi bæja­ráðs þann 11.08.2022 til um­ræðu um hvort breyta eigi Skamma­dal í mögu­legt versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.6. Reiðstíg­ur í Húsa­dal L219227 og L219228 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202008002

         Óskað er eft­ir því að stíg­ur um Húsa­dal á landi L219227 verði ekki skil­greind­ur sem reiðstíg­ur.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.7. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags - end­ur­skoð­un reið­leiða 201903149

         Óskað er eft­ir end­ur­skoð­un nokk­urra reiðstíga í tengsl­um við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.8. Skeggjastað­ir L123764 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202106105

         Óskað er eft­ir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í land­bún­að­ar­land.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 7.9. Mið­dalslandi 1C L225237 - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202105201

         Óskað er eft­ir því að landi L225237 verði breytt úr óbyggðu svæði í frí­stunda­byggð.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 581. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 234202301011F

         Fund­ar­gerð 234. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 2022-2026 202210155

          Lögð fram til­laga að starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2022-2026

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 234. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.2. Lauf­ið - við­ur­kenn­ing fyr­ir sam­fé­lags­lega ábyrg fyr­ir­tæki 202209197

          Um­fjöllun um starf­semi Laufs­ins sem býð­ur uppá hag­nýt verk­færi til að stuðla að sjálf­bær­um fyr­ir­tækja­rekstri. Far­ið yfir svör við spurn­ing­um Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 234. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 8.3. Lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

          Um­ræða um gerð lofts­lags­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 234. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

         • 9. Vel­ferð­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 2202301006F

          Fund­ar­gerð 2. fund­ar vel­ferð­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 10. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 263202301014F

           Fund­ar­gerð 263. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-2026 202208443

            Starfs­áætlun Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2022-26

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

           • 10.2. Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2022 202212126

            Ítn fer yfir til­nefn­ing­ar á íþrótta­fólki árs­ins 2022

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

           • 11. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 582202301001F

            Fund­ar­gerð 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11.1. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is 201908379

             Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu drög að svörun at­huga­semda og um­sagna við aug­lýst skipu­lag vist­væns at­vinnu-, versl­un­ar- og þjón­ustu­svæð­is að Blika­stöð­um, í sam­ræmi við 3. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Um­sagn­ir og at­huga­semd­ir voru tekn­ar fyr­ir og kynnt­ar á 570. fundi nefnd­ar­inn­ar. Lagð­ir eru fram til af­greiðslu upp­færð­ir upp­drætt­ir og grein­ar­gerð skipu­lags þar sem lag­færð hafa ver­ið ýmis þau at­riði sem fram komu í ábend­ing­um og at­huga­semd­um um um­ferð, yf­ir­borðs­frág­ang og skil­mála­texta í sam­ræmi við hjá­lögð gögn. Á upp­drátt hef­ur einn­ig ver­ið inn­færð til­laga að götu­heiti, Korputún, ásamt stað­fanga­núm­er­um.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.2. Blikastað­a­land - Kor­p­úlfs­staða­veg­ur - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is 201908379

             Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 579. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi Kor­p­úlfs­staða­veg­ar í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur í sér breytt skipu­lags­mörk og um­ferða­teng­ing­ar við ný­lega kynnta til­lögu deili­skipu­lags versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is að Blika­stöð­um suð­vest­an við Kor­p­úlfs­staða­veg. Teng­ing­arn­ar eru þrjár; gatna­mót, hringtorg og þverun Borg­ar­línu. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2022 til og með 08.01.2023.
             Um­sögn barst frá Vega­gerð­inni, dags. 06.01.2023, þar sem vísað er til fyrri um­sagn­ar deili­skipu­lags versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is, dags. 11.07.2022.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.3. 4. áfangi Helga­fells­hverf­is - deili­skipu­lags­breyt­ing lóða­marka 202211341

             Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti, í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, á 63. af­greiðslufundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt. Send voru út kynn­ing­ar­bréf og gögn á íbúa og hús­eig­end­ur inn­an svæð­is­ins. At­huga­semda­frest­ur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023.
             Um­sögn barst frá Veit­um ohf., dags. 02.01.2023.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.4. Orkugarð­ur - deili­skipu­lag og upp­bygg­ing í Reykja­hverfi 202101213

             Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 576. fundi sín­um að kynna og aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir án­ing­ar­stað, Orku­garð, við Reykja­hvol í Reykja­hverfi í sam­ræmi við 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an fel­ur í sér að breyta um­ferð­ar­flæði við enda­stöð Strætó, tryggja um­ferðarör­yggi, hanna níu bíla­stæði við upp­haf göngu­leið­ar Reykja­fells, auk þess að festa í sessi stærri hluta garðs­ins, stíga, torg og gróð­ur inn­an garðs­ins. Fram­setn­ing á skipu­lagi er leið­bein­andi fyr­ir hönn­un. At­huga­semda­frest­ur var frá 17.11.2022 til og með 03.01.2023.
             Um­sagn­ir bár­ust frá Veit­um ohf., dags. 21.12.2022 og Jóni Magnúsi Jóns­syni, Suð­ur-Reykj­um 1, dags. 04.01.2023.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.5. Ósk um út­hlut­un lóða fyr­ir leigu­íbúð­ir Bjargs og að­lög­un skipu­lags­skil­mála 202211183

             Á 1561. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar vísað ráð­ið skipu­lags­þætti er­ind­is Bjargs Íbúða­fé­lags, dags. 11.11.2022, til um­fjöll­un­ar og með­höndl­un­ar skipu­lags­nefnd­ar. Er­ind­ið fjall­ar um út­hlut­un lóð­ar fyr­ir tvö 12 íbúða fjöl­býli í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is fyr­ir leigu­íbúð­ir Bjargs. Hjá­lögð er um­beð­in um­sögn bæj­ar­ráðs frá skipu­lags­full­trúa og bæj­ar­lög­manni.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.6. Rjúpna­hlíð í Garða­bæ - aðal- og svæð­is­skipu­lag - breyt­ing á að­al­skipu­lagi og vaxta­mörk­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202211239

             Borist hef­ur er­indi frá Garða­bæ, dags. 12.12.2022, með ósk um um­sögn vegna skipu­lags­lýs­ing­ar fyr­ir til­lögu að breyt­ingu Að­al­skipu­lags Garða­bæj­ar 2016-2036. Breyt­ing­in fel­ur í sér breytta land­notk­un í Rjúpna­dal og Rjúpna­hlíð, af­marka á um 17,8 ha at­hafna­svæði í Rjúpna­hlíð norð­an og vest­an við Ell­iða­vatns­veg­ar. Einn­ig er mörk­um kirkju­garðs breytt og hann stækk­að­ur um 0,8 ha til norð­urs. Áform­að að lag­færa legu reið­leiða á svæð­inu og laga bet­ur að fyr­ir­hug­aðri land­notk­un. Ástæða breyt­inga er vegna þétt­ingu bland­aðr­ar byggð­ar í Garða­bæ m.a. með end­ur­nýt­ingu at­hafna­svæða í grennd við mið­bæ. At­hafna­svæði Garða­bæj­ar eru full­byggð.
             Breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi er unn­in sam­hliða að­al­skipu­lags­breyt­ing­unni.
             Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 23.01.2023.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.7. Vatns­enda­hvarf - nýtt deili­skipu­lag og að­al­skipu­lags­breyt­ing 202105014

             Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 02.12.2022, þar sem kynnt er í sam­ræmi við 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 forkynn­ing til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2019-2040 fyr­ir íbúða­byggð við Vatns­enda­hvarf. Breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi eru gerð­ar í tengsl­um við vinnu deili­skipu­lags. Land­notk­un­ar­reita fyr­ir íbúð­ar­svæði (ÍB-6), opin svæði og sam­fé­lags­þjón­ustu breytt, fellt er út svæði fyr­ir verslun og þjón­ustu í út­jaðri íbúð­ar­svæð­is­ins og sú þjón­usta sem þar var fyr­ir­hug­uð færð mið­svæð­is inn í hverf­ið ná­lægt skóla og leik­skóla, auk þess sem stað­setn­ing minja­svæð­is er leið­rétt. Skil­grein­ing­in "tengi­braut" á Kamba­vegi að og frá hverf­inu (ÍB-6) er felld nið­ur.
             At­huga­semda­frest­ur er til og með 11.01.2023.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.8. Þrast­ar­höfði 14, 16 og 20 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202210556

             Lögð eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu frek­ari gögn máls­að­ila vegna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Þrast­ar­höfða 14, 16 og 20, í sam­ræmi við af­greiðslu á 576. fundi nefnd­ar­inn­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.9. Hamra­brekk­ur 7 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202209214

             Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 574. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir frí­stunda­hús og gesta­hús að Hamra­brekk­um 7 í sam­ræmi við í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Grennd­arkynn­ing­ar­bréf voru send á aðliggj­andi land­eig­end­ur og hag­að­ila. Um­sagn­ir bár­ust frá Heil­brigðis­eft­ir­lit­inu HEF, dags. 16.11.2022, Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 22.11.2022 og Vega­gerð­inni, dags. 02.11.2022, 19.12.2022 og 10.01.2023.
             At­huga­semda­frest­ur var frá 15.11.2022 til og með 19.12.2022.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.10. Hamra­brekk­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202210491

             Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Svavari M. Sig­ur­jóns­syni, f.h. Haf­steins Helga Hall­dórs­son­ar, dags. 30.12.2022, fyr­ir frí­stunda­hús í Hamra­brekk­um 8 í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­in er lögð fram til skipu­lags­nefnd­ar þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.11. Í Úlfars­fellslandi L125498 - fyr­ir­spurn um gesta­hús á lóð 202212161

             Borist hef­ur er­indi frá Kristjáni Bjarna­syni, dags. 11.12.2022, með ósk um heim­ild til þess að byggja gesta­hús á sum­ar­húsalóð við Hafra­vatn L125498. Gesta­hús­ið er 19.5 m2 en fyr­ir er 41 m2 hús á lóð­inni.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.12. Bugðufljót 15 - auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall 202212079

             Borist hef­ur er­indi frá Al­freð Gunn­ars­syni Baar­rega­ard, f.h. Bugðufljóts 15 ehf., dags. 05.12.2022, með ósk um auk­ið bygg­ing­armagn og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls lóð­ar úr 0,3 í 0,5.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.13. Merkja­teig­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202301116

             Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Reyni Kristjáns­syni til að breyta ein­býli að Merkja­teig 1 í fjöleigna­hús, tví­býli. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 489. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.14. Hlíð­ar­tún 2A-2B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212397

             Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Jón Magnús Hall­dórs­son til að byggja par­hús að Hlíð­ar­túni 2A-2B. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 489. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.
             Sama hús var áður grennd­arkynnt og bygg­ingaráform sam­þykkt árið 2019, en áform og kynn­ing eru fallin á tíma skv. skipu­lagslög­um nr. 123/2010 og bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 63 202212010F

             Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 486 202212005F

             Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 487 202212018F

             Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 488 202212023F

             Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 11.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 489 202301013F

             Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 582. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            Almenn erindi

            • 12. Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - breyt­ing202210037

             Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 1225/2022 vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 auk leiðréttinga á viðauka III við samþykktina.

             Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka við sam­þykkt stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar og breyt­ingu á við­auka III við fyrri um­ræðu.

            • 13. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

             Tillaga B lista um breytingar á aðalmanni í Atvinnu- og nýsköpunarnefnd. Jafnframt er tillaga C lista um breytingu á aðalmanni í umhverfisnefnd.

             At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd: Til­laga er um að Jóna Guð­rún Krist­ins­dótt­ir verði aðal­mað­ur í stað Al­dís­ar Stef­áns­dótt­ur og verði vara­formað­ur nefnd­ar­inn­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

             Um­hverf­is­nefnd: Til­laga er um að Lovísa Jóns­dótt­ir verði aðal­mað­ur í stað Jóns Arn­ar Jóns­son­ar. Ekki koma fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

             Fundargerðir til kynningar

             • 14. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 16202210029F

              Fund­ar­gerð 16. fund­ar not­enda­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 14.1. Not­endaráð fatl­aðs fólks - sam­þykkt fyr­ir ráð­ið 202210494

               Í sam­ræmi við sam­þykkt 2. mgr. 2. gr. not­enda­ráðs kýs ráð­ið sér formann og vara­formann.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 16. fund­ar not­enda­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14.2. Þjón­usta til fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ - um­ræð­ur not­enda­ráðs fatl­aðs fólks 202211462

               Far­ið yfir þá þjón­ustu sem Mos­fells­bær veit­ir til fatl­aðs fólks.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 16. fund­ar not­enda­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14.3. Fjár­hags­áætlun 2023-26 202211123

               Kynn­ing á fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2023 er varð­ar mál­efni fatl­aðs fólks.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 16. fund­ar not­enda­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14.4. Að­geng­is­full­trúi 202204156

               Að­geng­is­full­trúi Mos­fells­bæj­ar kynn­ir sig fyr­ir ráð­inu og ræð­ir hvað fel­ist í starf­inu.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 16. fund­ar not­enda­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 63202212010F

               Fundargerð 63. fundar afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar.

               Fund­ar­gerð 63. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

               • 15.1. 4. áfangi Helga­fells­hverf­is - deili­skipu­lags­breyt­ing lóða­marka 202211341

                Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ing­ar á lóð­um, lóða­mörk­um og bygg­ing­ar­reit­um í nokkr­um göt­um hverf­is­ins. Helst breyt­ast lóða­mörk milli Lilju­götu 2-4 og Lóu­götu 24 og 26. Lóð við Lilju­götu stækk­ar um 168 fer­metra en aðliggj­andi lóð­ir og bygg­ing­ar­reit­ir við Lóu­götu að­lag­ast og húsa­gerð­um breytt. Lóð­ir við Lilju­götu 9-17 og 19-25, Huldu­götu 1-13 og Lóu­götu 1-11 stækka lít­il­lega. Lóð Kol­brún­ar­götu 2 minnk­ar. Bíla­stæð­um við Kol­brún­ar­götu 8, 14, 20 og 28 auk Lóu­götu 2-20 er hliðrað til. Ann­að í skipu­lagi er óbreytt.
                Breyt­ing­in er fram­sett í skal­an­um 1:2000, dags. 29.11.2022.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 63. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

               • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 487202212018F

                Fundargerð 487. fundar afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 487. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 16.1. Greni­byggð 22-24 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202211363

                 Dagný Tóm­as­dótt­ir Greni­byggð 22 sæk­ir um leyfi til breyt­inga út­lits, innra skipu­lags og skrán­ing­ar par­húss á lóð­inni Greni­byggð nr. 22-24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 487. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 16.2. Helga­dals­veg­ur 60 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202107128

                 Jens Páll Haf­steins­son Köldulind 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Helga­dals­veg­ur nr. 60, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 82,2 m², gróð­ur­hús 32,8 m² bíl­geymsla 150,0 m², 974,9 m³.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 487. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 488202212023F

                 Fundargerð 488. fundar afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til kynningar.

                 Fund­ar­gerð 488. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                 • 17.1. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212015

                  Sam­hjálp Skútu­vogi 1g Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri kap­ellu lóð­inni Hlað­gerð­ar­kot, landnr.124721 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 49,8 m², 107,8 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 488. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                 • 17.2. Litlikriki 40, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200611121

                  Rún­ar Þór Guð­jóns­son sækja um leyfi til breyt­inga sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Litlikriki nr. 40. Um er að ræða breyt­ingu á innra skipu­lagi í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 488. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                 • 17.3. Reykja­hlíð garð­yrkja 123758 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212067

                  Hafdís Huld Þrast­ar­dótt­ir Suð­urá sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús á lóð­inni Reykja­hlíð, landnr. 123758, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 488. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                 • 17.4. Sölkugata 8-10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212312

                  Sig­urð­ur Straum­fjörð Páls­son Sölku­götu 8 sæk­ir um leyfi til breyt­inga á lóð­ar­frá­gangi við par­hús á lóð­inni Sölkugata nr. 8 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 488. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                 • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 489202301013F

                  Fundargerð 489. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 489. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 18.1. Hlíð­ar­tún 2A-2B - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202212397

                   Pét­ur ehf., Hlíð­ar­túni 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Hlíð­ar­tún nr.2a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                   Stærð­ir mhl. 01: Íbúð 157,6 m², bíl­geymsla 39,0 m² 488,7 m³.
                   Stærð­ir mhl. 02: Íbúð 224,1 m², bíl­geymsla 42,2 m², 613,47 m³.

                   Niðurstaða þessa fundar:

                   Af­greiðsla 489. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 18.2. Merkja­teig­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202301116

                   Birg­ir Magnús Björns­son Merkja­teig 1 sæk­ir leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Merkja­teig­ur nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um leyfi til út­lits­breyt­inga og breyttr­ar skrán­ing­ar í formi þess að hús­ið verði skráð sem tveir sjálf­stæð­ir eign­ar­hlut­ar. Stærð­ir breyt­ast ekki

                   Niðurstaða þessa fundar:

                   Af­greiðsla 489. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 19. Fund­ar­gerð 474. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs202212252

                   Fundargerð 474. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 474. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 20. Fund­ar­gerð 244. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202212300

                   Fundargerð 224. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 224. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 21. Fund­ar­gerð 547. fund­ar stjórn­ar SSH202212108

                   Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 547. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 22. Fund­ar­gerð 475. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202301261

                   Fundargerð 475. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 475. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 23. Fund­ar­gerð 245. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202212423

                   Fundargerð 245. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 245. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 24. Fund­ar­gerð 112. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202212172

                   Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 112. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 25. Fund­ar­gerð 548. fund­ar stjórn­ar SSH202212299

                   Fundargerð 548. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 548. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 26. Fund­ar­gerð 408. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202212314

                   Fundargerð 408. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 408. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 27. Fund­ar­gerð 916. fund­ar stjórn­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202212337

                   Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 916. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  • 28. Fund­ar­gerð 363. fund­ar Strætó bs.202301121

                   Fundargerð 363. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                   Fund­ar­gerð 363. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 819. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:24