18. janúar 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka nýtt mál á dagskrá fundarins, kosninga í nefndir og ráð, sem verði 13. liður í dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1560202212003F
Fundargerð 1560. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt 202210483
Tillaga um að gengið verði til samninga við Strategíu um stjórnsýslu- og rekstrarúttekt í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Skýrsla verkefnastjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa. 202210046
Skýrsla verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Framtíðarskipulag Skálatúns 202206678
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu viðræðna um framtíð Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Starfsemi leikskóla milli jóla og nýárs 202212062
Tillaga um niðurfellingu leikskólagjalda milli jóla og nýárs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Varanlegur stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu 202111529
Lögð fram tillaga um að bæjarráð samþykki að bæjarstjóri undirriti meðfylgjandi viljayfirlýsingu um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri stöðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Samkeppni um miðbæjargarð 202111439
Lögð fyrir bæjarráð tillaga um lúkningu samkeppni um miðbæjargarð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Hamraborgarsvæði - gatnagerð 202201407
Ósk um heimild til útboðs á gatnagerð á Hamraborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga - beiðni um umsögn 202211425
Frá nefndarsviði Alþingis, frumvarp til laga um breytingar á lögum um tekjusstofna sveitarfélaga sent til umsagnar. Umsagnarfrestur til 12. desember nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1560. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1561202212011F
Fundargerð 1561. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 202212186
Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Ósk um úthlutun lóða fyrir leiguíbúðir Bjargs og aðlögun skipulagsskilmála 202211183
Umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa og lögmanns Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Krafa um endurgreiðslu byggingaréttargjalds 202110364
Niðurstaða héraðsdóms lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Kæra til ÚÚA vegna frágangs á svæði við Ástu-Sólliljugötu 19-21 202208722
Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða 202212063
Upplýsingar um lóðir sem fyrirhugað er að úthluta í 5. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Jarðborun Iceland Resoures ehf. eftir gulli í Þormóðsdal - starfsleyfi í auglýsingu til umsagnar 202211318
Tillaga að umsögn til Heilbrigðiseftirlits vegna umsóknar Iceland Resources ehf. um starfsleyfi fyrir jarðboranir í Þormóðsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Viðauki 7 - vegna framlaga til Strætó bs. og Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Rekstur deilda janúar til september 2022 202212145
Minnisblað fjármáladeildar um rekstur A og B hluta janúar til september 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1561. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1562202212016F
Fundargerð 1562. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við fyrirtækið Múr- og málningarþjónustuna Höfn í kjölfar útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Áramótabrenna neðan Holtahverfis - Umsagnarbeiðni 202212266
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna Áramótabrennu neðan Holtahverfis við Leirvog.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Lausn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs frá störfum 202212285
Upplýsingar veittar um að framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs hafi óskað lausnar frá störfum.
Niðurstaða þessa fundar:
Linda Udengård framkvæmdastjóri fræðslusviðs hefur beðist lausnar frá störfum og bæjarráð orðið við þeirri ósk. Linda hefur starfað sem framkvæmdastjóri fræðslusviðs frá því í ágústmánuði árið 2016 og haldið vel utan um öflugt og vaxandi skóla-, tómstunda- og íþróttastarf í Mosfellsbæ á þeim tíma. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar tekur undir þakkir bæjarstjóra til Lindu fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
***
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.3.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 202206736
Tillaga D lista um að frístundaávísanir til barna og ungmenna og eldri borgara verði hækkaðar til samræmis við vísitölu og hækkandi gjaldskrár. Tillögunni var vísað til bæjarráðs af bæjarstjórn varðandi mat á kostnaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins 202210265
Erindi SSH þar sem lagt er til að Mosfellsbær samþykki þátttöku í áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Útboð - mötuneyti Kvíslarskóla og Varmárskóla 202210549
Niðurstaða útboðs kynnt auk tillögu um næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.7. Breyting á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk 202212331
Upplýsingar um breytingar á lögum er varða þjónustu við fatlað fólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.8. Hlégarður, tímabundið áfengisleyfi 1. janúar 2023 202212358
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna umsóknar Hlégarðs ehf. um tímabundið áfengisleyfi 1. janúar 2023 vegna áramótatónleika í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.9. Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Kyndils á þrettándanum - Umsagnarbeiðni 202212351
Erindi frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna umsóknar Björgunarsveitarinnar Kyndils um leyfi til að vera með flugeldasýningu á þrettándanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1562. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1563202301004F
Fundargerð 1563. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Stjórnsýslukæra - Lóðarúthlutun Skarhólabraut 3 202212254
Framkomin kæra vegna lóðaúthlutunar Skarhólabrautar 3 lögð fram til kynningar ásamt athugasemdum Mosfellsbæjar og úrskurði ráðuneytis vegna frestunar réttaráhrifa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Skrá yfir störf sem undanþegin eru heimild til verkfalls 201909226
Óskað eftir heimild til að auglýsa skrá yfir þau störf sem undanþegin eru verkfallsheimild fyrir árið 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Staða Hamra og samningarviðræður 202212354
Erindi frá framkvæmdastjóra hjúkrunarheimilisins Hamra varðandi stöðu hjúkrunarheimilisins og samningaviðræðna við Sjúkratryggingar Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Kvíslarskóli - breytingar 1. hæð 202209001
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út innréttingar í norðurhluta 1. hæðar Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Fyrirkomulag snjómoksturs í Mosfellsbæ 2022-2023 202301071
Minnisblað umhverfissviðs um fyrirkomulag snjómokstur í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalFyrirkomulag snjómoksturs í Mosfellsbæ 2022-2023FylgiskjalSnjomokstur_forgangur_2022-2023_gotur_loftkort.pdfFylgiskjalSnjomokstur_forgangur_2022-2023_gotur_loftmynd.pdfFylgiskjalSnjomokstur_forgangur_2022-2023_stigar_loftkort.pdfFylgiskjalSnjomokstur_forgangur_2022-2023_stigar_loftmynd.pdf
4.6. Götulýsing í Mosfellsbæ 202212276
Upplýsingar um nauðsynlegar breytingar tengdar götulýsingu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Tímabundið áfengisleyfi - Þorrablót Aftureldingar 2023 202301042
Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu varðandi tækifærisleyfi til áfengisveitinga vegna Þorrablóts Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.8. Starfs- og fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2023 202301137
Starfs- og fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2023 lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1563. fundar bæjarráðs samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 580202211033F
Fundargerð 580. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Á framhaldsfundi skipulagsnefndar vegna aukafundar endurskoðunar aðalskipulagsins verða lögð fyrir fjöldi erinda hagaðila og landeigenda vegna óska um breytingu landnotkunar eða skilgreininga tiltekinna svæða. Helst tengjast þau íbúðasvæðum en einnig athafnarsvæðum, landbúnaði, skógrækt, efnistöku og stígum. Erindi, gögn og umsagnir eru kynntar á fundinum þar sem tekin er afstaða til tillagna á grunni þeirrar vinnu sem þegar hefur átt sér stað við gerð nýs aðalskipulags. Listi erinda þarf ekki að vera tæmandi og geta sumar tillögur enn verið í rýni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Helgafellsland L123651 - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201907230
Óskað er eftir því að hluti lands L201197, austan Helgafellshverfis og við Skammadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð og athafnasvæði. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Máli frestaða á 577. fundi vegna tímaskortsNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Skammidalur L123789 323-Os - aðalskipulagsbreyting 202005057
Óskað er eftir að hluti lands L123789, við Skammadal, verði breytt úr skógræktarsvæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb317. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Lágafell - aðalskipulagsbreyting 2016081715
Óskað er eftir því að áætluðum íbúðum Lágafells Íb408 verði fjölgað og þéttleiki aukinn.
Máli frestað á 577. ffundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi 201812045
Óskað er eftir því að löndum L123798 og L123782, Teigslandi, verði breytt úr óbyggðu svæði íbúðarbyggð og athafnasvæði.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á 577. fundi skipulagsnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Sólvellir - landþróun í landi Sólvalla 201905050
Óskað er meðal annars eftir því að hluti lands L123780, Sólvallaland, verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðabyggð til samræmis við Íb315. Stækka þarf þéttbýlismörk Mosfellsbæjar og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Lóð í landi Sólvalla - landnr. 125402 201812175
Óskað er eftir því að stakt hús við Sólvelli verði aftur skráð sem íbúðarhús í aðalskipulagi.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Óskað er eftir því að leigulóðinni Völuteig 8 verði breytt úr athafnasvæði í miðsvæði fyrir íbúðir, verslun- og þjónustu.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.9. Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag 202004229
Óskað er eftir því að lóðinni Helgadalsvegi 60 verði breytt úr landbúnaðarlandi í íbúðarsvæði Mosfellsdals innan þéttbýlismarka.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.10. Helgadalur - ósk um breytingu á landnotkun 201812171
Óskað er eftir því að löndum L231750, L231751, L231752 og L231753, í Helgadal, verði breytt úr óbyggði svæði í frístundabyggð og landi L123636 verði breytt úr landbúnaði í íbúðarbyggð þéttbýlis Mosfellsdals.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskortsNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.11. Hraðastaðir 1 L123653 - breyting í landbúnað 202005057
Óskað er eftir að lóðin L123653 verði öll skilgreind með sama hætti á uppdráttum aðalskipulagsins, sem landbúnaðarland.
Máli frestað á 577. fundi vegna tímaskorts.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.12. Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli 201806335
Óskað er eftir því að hluti lands og lóðir við Minna Mosfell verði breytt úr óbyggðu svæði í íbúðarbyggð fyrir stök hús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.13. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.14. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Kolviður vann að tilraunarverkefni um skógrækt á Mosfellsheiði og skilaði niðurstöðum til bæjarráðs 17.01.2022. Hjálögð eru drög að umhverfismati valkosta nýrra skógræktarsvæða sem falla innan tilraunarsvæða Kolviðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.15. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.16. Ferðaþjónustuklasi í Skammadal 202208143
Erindi barst Mosfellsbæ með ósk um uppbyggingu ferðaþjónustuklasa í Skammadal. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar og yfirstandandi aðalskipulagsvinnu á 1544. fundi bæjaráðs þann 11.08.2022 til umræðu um hvort breyta eigi Skammadal í mögulegt verslunar- og þjónustusvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.17. Reiðstígur í Húsadal L219227 og L219228 - breyting á aðalskipulagi 202008002
Óskað er eftir því að stígur um Húsadal á landi L219227 verði ekki skilgreindur sem reiðstígur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.18. Endurskoðun aðalskipulags - endurskoðun reiðleiða 201903149
Óskað er eftir endurskoðun nokkurra reiðstíga í tengslum við endurskoðun aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.19. Skeggjastaðir L123764 - ósk um aðalskipulagsbreytingu 202106105
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 580. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 233202212012F
Fundargerð 233. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fundadagskrá 2023 202211082
Lögð fram til kynningar tillaga að fundardagatali umhverfisnefndar fyrir árið 2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 201912163
Lögð fram til kynningar drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið 202106232
Erindi frá SSH þar sem tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins er kynnt auk þess sem ábendinga er óskað. Á 1558. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umhverfisnefndar.
Jón Kjartan Ágústsson svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins kynnir málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 233. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalLoftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_stefna og verkfærakista_sept 2022.pdfFylgiskjalLoftslagsstefna minnisblað til stjórnar SSH sept 2022.pdfFylgiskjalMos - Fylgibréf - Tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.pdfFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1558 (24.11.2022) - Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið.pdfFylgiskjalLoftslagsstefna_kynning_fyrir_sveitarfélög_nóv_des_2022.pdf
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 581202212013F
Fundargerð 581. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Á þessum framhaldsfundi skipulagsnefndar vegna aukafunda endurskoðunar aðalskipulagsins verða lögð fyrir nokkur erindi hagaðila og landeigenda vegna óska um breytingu landnotkunar eða skilgreininga tiltekinna svæða í aðalskipulagi. Helst tengjast þau athafnarsvæðum, landbúnaði, skógrækt, efnistöku og stígum. Erindi, gögn og umsagnir eru kynntar á fundinum þar sem tekin er afstaða til tillagna á grunni þeirrar vinnu sem þegar hefur átt sér stað við undirbúning og gerð nýs aðalskipulags. Listi erinda þarf ekki að vera tæmandi og geta sumar tillögur enn verið í rýni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Óskað er eftir að hluti lands L224003, við Hrossadal, verði breytt úr óbyggðu svæði í efnistöku- og efnislosunarsvæði.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Kolviður vann að tilraunarverkefni um skógrækt á Mosfellsheiði og skilaði niðurstöðum til bæjarráðs 17.01.2022. Hjálögð eru drög að umhverfismati valkosta nýrra skógræktarsvæða sem falla innan tilraunarsvæða Kolviðar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Óskað er eftir því að landi L123708, austan Tungumela, verði breytt úr óbyggðu svæði í athafnabyggð. Svæðið er utan þéttbýlis og vaxtarmarka.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Ferðaþjónustuklasi í Skammadal 202208143
Erindi barst Mosfellsbæ með ósk um uppbyggingu ferðaþjónustuklasa í Skammadal. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar og yfirstandandi aðalskipulagsvinnu á 1544. fundi bæjaráðs þann 11.08.2022 til umræðu um hvort breyta eigi Skammadal í mögulegt verslunar- og þjónustusvæði.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Reiðstígur í Húsadal L219227 og L219228 - breyting á aðalskipulagi 202008002
Óskað er eftir því að stígur um Húsadal á landi L219227 verði ekki skilgreindur sem reiðstígur.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Endurskoðun aðalskipulags - endurskoðun reiðleiða 201903149
Óskað er eftir endurskoðun nokkurra reiðstíga í tengslum við endurskoðun aðalskipulags.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Skeggjastaðir L123764 - ósk um aðalskipulagsbreytingu 202106105
Óskað er eftir því að hluti lands L123764 verði breytt úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Miðdalslandi 1C L225237 - aðalskipulagsbreyting 202105201
Óskað er eftir því að landi L225237 verði breytt úr óbyggðu svæði í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 581. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 234202301011F
Fundargerð 234. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2022-2026 202210155
Lögð fram tillaga að starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar fyrir árin 2022-2026
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Laufið - viðurkenning fyrir samfélagslega ábyrg fyrirtæki 202209197
Umfjöllun um starfsemi Laufsins sem býður uppá hagnýt verkfæri til að stuðla að sjálfbærum fyrirtækjarekstri. Farið yfir svör við spurningum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Umræða um gerð loftslagsstefnu fyrir Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 2202301006F
Fundargerð 2. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Sameiginlegur rekstur umdæmisráðs barnaverndar í Kraganum 202211358
Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar í Kraganum ásamt viðauka auk tilnefninga ráðsmanna lagður fram til kynningar í samræmi við ákvörðun bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.2. Ársreikningur 2021 202207133
Ársskýrsla NPA miðstöðvarinnar 2021 lögð fyrir til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.3. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks- bókun stjórnar 202208758
Staða vinnu við samning um samræmda móttöku flóttafólks kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.4. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra 202006527
Endurskoðun á reglum lögð fyrir velferðarnefnd samkvæmt bókun fjölskyldunefndar frá 18.5.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.5. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs jan-des 2022 lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.6. Kæra til úrskurðarnefndar velferðarmála 202209465
Niðurstaða kæru til úrskurðarnefndar velferðarmála lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
9.7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1599 202301007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar velferðarnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 263202301014F
Fundargerð 263. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 202208443
Starfsáætlun Íþrótta- og tómstundanefndar 2022-26
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
10.2. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 202212126
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 582202301001F
Fundargerð 582. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörun athugasemda og umsagna við auglýst skipulag vistvæns atvinnu-, verslunar- og þjónustusvæðis að Blikastöðum, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir og kynntar á 570. fundi nefndarinnar. Lagðir eru fram til afgreiðslu uppfærðir uppdrættir og greinargerð skipulags þar sem lagfærð hafa verið ýmis þau atriði sem fram komu í ábendingum og athugasemdum um umferð, yfirborðsfrágang og skilmálatexta í samræmi við hjálögð gögn. Á uppdrátt hefur einnig verið innfærð tillaga að götuheiti, Korputún, ásamt staðfanganúmerum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.2. Blikastaðaland - Korpúlfsstaðavegur - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Skipulagsnefnd samþykkti á 579. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi Korpúlfsstaðavegar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér breytt skipulagsmörk og umferðatengingar við nýlega kynnta tillögu deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis að Blikastöðum suðvestan við Korpúlfsstaðaveg. Tengingarnar eru þrjár; gatnamót, hringtorg og þverun Borgarlínu. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2022 til og með 08.01.2023.
Umsögn barst frá Vegagerðinni, dags. 06.01.2023, þar sem vísað er til fyrri umsagnar deiliskipulags verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis, dags. 11.07.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.3. 4. áfangi Helgafellshverfis - deiliskipulagsbreyting lóðamarka 202211341
Skipulagsfulltrúi samþykkti, í samræmi við afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, á 63. afgreiðslufundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt. Send voru út kynningarbréf og gögn á íbúa og húseigendur innan svæðisins. Athugasemdafrestur var frá 08.12.2022 til og með 06.01.2023.
Umsögn barst frá Veitum ohf., dags. 02.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.4. Orkugarður - deiliskipulag og uppbygging í Reykjahverfi 202101213
Skipulagsnefnd samþykkti á 576. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir áningarstað, Orkugarð, við Reykjahvol í Reykjahverfi í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að breyta umferðarflæði við endastöð Strætó, tryggja umferðaröryggi, hanna níu bílastæði við upphaf gönguleiðar Reykjafells, auk þess að festa í sessi stærri hluta garðsins, stíga, torg og gróður innan garðsins. Framsetning á skipulagi er leiðbeinandi fyrir hönnun. Athugasemdafrestur var frá 17.11.2022 til og með 03.01.2023.
Umsagnir bárust frá Veitum ohf., dags. 21.12.2022 og Jóni Magnúsi Jónssyni, Suður-Reykjum 1, dags. 04.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.5. Ósk um úthlutun lóða fyrir leiguíbúðir Bjargs og aðlögun skipulagsskilmála 202211183
Á 1561. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar vísað ráðið skipulagsþætti erindis Bjargs Íbúðafélags, dags. 11.11.2022, til umfjöllunar og meðhöndlunar skipulagsnefndar. Erindið fjallar um úthlutun lóðar fyrir tvö 12 íbúða fjölbýli í 5. áfanga Helgafellshverfis fyrir leiguíbúðir Bjargs. Hjálögð er umbeðin umsögn bæjarráðs frá skipulagsfulltrúa og bæjarlögmanni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.6. Rjúpnahlíð í Garðabæ - aðal- og svæðisskipulag - breyting á aðalskipulagi og vaxtamörkum höfuðborgarsvæðisins 202211239
Borist hefur erindi frá Garðabæ, dags. 12.12.2022, með ósk um umsögn vegna skipulagslýsingar fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036. Breytingin felur í sér breytta landnotkun í Rjúpnadal og Rjúpnahlíð, afmarka á um 17,8 ha athafnasvæði í Rjúpnahlíð norðan og vestan við Elliðavatnsvegar. Einnig er mörkum kirkjugarðs breytt og hann stækkaður um 0,8 ha til norðurs. Áformað að lagfæra legu reiðleiða á svæðinu og laga betur að fyrirhugaðri landnotkun. Ástæða breytinga er vegna þéttingu blandaðrar byggðar í Garðabæ m.a. með endurnýtingu athafnasvæða í grennd við miðbæ. Athafnasvæði Garðabæjar eru fullbyggð.
Breyting á svæðisskipulagi er unnin samhliða aðalskipulagsbreytingunni.
Umsagnarfrestur er til og með 23.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.7. Vatnsendahvarf - nýtt deiliskipulag og aðalskipulagsbreyting 202105014
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 02.12.2022, þar sem kynnt er í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 forkynning tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 fyrir íbúðabyggð við Vatnsendahvarf. Breytingar á aðalskipulagi eru gerðar í tengslum við vinnu deiliskipulags. Landnotkunarreita fyrir íbúðarsvæði (ÍB-6), opin svæði og samfélagsþjónustu breytt, fellt er út svæði fyrir verslun og þjónustu í útjaðri íbúðarsvæðisins og sú þjónusta sem þar var fyrirhuguð færð miðsvæðis inn í hverfið nálægt skóla og leikskóla, auk þess sem staðsetning minjasvæðis er leiðrétt. Skilgreiningin "tengibraut" á Kambavegi að og frá hverfinu (ÍB-6) er felld niður.
Athugasemdafrestur er til og með 11.01.2023.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.8. Þrastarhöfði 14, 16 og 20 - deiliskipulagsbreyting 202210556
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu frekari gögn málsaðila vegna tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Þrastarhöfða 14, 16 og 20, í samræmi við afgreiðslu á 576. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.9. Hamrabrekkur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202209214
Skipulagsnefnd samþykkti á 574. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús og gestahús að Hamrabrekkum 7 í samræmi við í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynningarbréf voru send á aðliggjandi landeigendur og hagaðila. Umsagnir bárust frá Heilbrigðiseftirlitinu HEF, dags. 16.11.2022, Minjastofnun Íslands, dags. 22.11.2022 og Vegagerðinni, dags. 02.11.2022, 19.12.2022 og 10.01.2023.
Athugasemdafrestur var frá 15.11.2022 til og með 19.12.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.10. Hamrabrekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202210491
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Svavari M. Sigurjónssyni, f.h. Hafsteins Helga Halldórssonar, dags. 30.12.2022, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 8 í samræmi við gögn. Umsóknin er lögð fram til skipulagsnefndar þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.11. Í Úlfarsfellslandi L125498 - fyrirspurn um gestahús á lóð 202212161
Borist hefur erindi frá Kristjáni Bjarnasyni, dags. 11.12.2022, með ósk um heimild til þess að byggja gestahús á sumarhúsalóð við Hafravatn L125498. Gestahúsið er 19.5 m2 en fyrir er 41 m2 hús á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.12. Bugðufljót 15 - aukið nýtingarhlutfall 202212079
Borist hefur erindi frá Alfreð Gunnarssyni Baarregaard, f.h. Bugðufljóts 15 ehf., dags. 05.12.2022, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.13. Merkjateigur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202301116
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Reyni Kristjánssyni til að breyta einbýli að Merkjateig 1 í fjöleignahús, tvíbýli. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 489. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.14. Hlíðartún 2A-2B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212397
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jón Magnús Halldórsson til að byggja parhús að Hlíðartúni 2A-2B. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 489. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Sama hús var áður grenndarkynnt og byggingaráform samþykkt árið 2019, en áform og kynning eru fallin á tíma skv. skipulagslögum nr. 123/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 63 202212010F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 486 202212005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 487 202212018F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 488 202212023F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
11.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 489 202301013F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 582. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 819. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
12. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - breyting202210037
Lagðar eru til breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar nr. 1225/2022 vegna breytinga á barnaverndarlögum nr. 80/2002 auk leiðréttinga á viðauka III við samþykktina.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum fyrirliggjandi viðauka við samþykkt stjórnar Mosfellsbæjar og breytingu á viðauka III við fyrri umræðu.
13. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga B lista um breytingar á aðalmanni í Atvinnu- og nýsköpunarnefnd. Jafnframt er tillaga C lista um breytingu á aðalmanni í umhverfisnefnd.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd: Tillaga er um að Jóna Guðrún Kristinsdóttir verði aðalmaður í stað Aldísar Stefánsdóttur og verði varaformaður nefndarinnar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Umhverfisnefnd: Tillaga er um að Lovísa Jónsdóttir verði aðalmaður í stað Jóns Arnar Jónssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
14. Notendaráð fatlaðs fólks - 16202210029F
Fundargerð 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14.1. Notendaráð fatlaðs fólks - samþykkt fyrir ráðið 202210494
Í samræmi við samþykkt 2. mgr. 2. gr. notendaráðs kýs ráðið sér formann og varaformann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Þjónusta til fatlaðs fólks í Mosfellsbæ - umræður notendaráðs fatlaðs fólks 202211462
Farið yfir þá þjónustu sem Mosfellsbær veitir til fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
14.3. Fjárhagsáætlun 2023-26 202211123
Kynning á fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 er varðar málefni fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
14.4. Aðgengisfulltrúi 202204156
Aðgengisfulltrúi Mosfellsbæjar kynnir sig fyrir ráðinu og ræðir hvað felist í starfinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 63202212010F
Fundargerð 63. fundar afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 63. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. 4. áfangi Helgafellshverfis - deiliskipulagsbreyting lóðamarka 202211341
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir 4. áfanga Helgafellshverfis. Tillagan felur í sér breytingar á lóðum, lóðamörkum og byggingarreitum í nokkrum götum hverfisins. Helst breytast lóðamörk milli Liljugötu 2-4 og Lóugötu 24 og 26. Lóð við Liljugötu stækkar um 168 fermetra en aðliggjandi lóðir og byggingarreitir við Lóugötu aðlagast og húsagerðum breytt. Lóðir við Liljugötu 9-17 og 19-25, Huldugötu 1-13 og Lóugötu 1-11 stækka lítillega. Lóð Kolbrúnargötu 2 minnkar. Bílastæðum við Kolbrúnargötu 8, 14, 20 og 28 auk Lóugötu 2-20 er hliðrað til. Annað í skipulagi er óbreytt.
Breytingin er framsett í skalanum 1:2000, dags. 29.11.2022.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 63. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 487202212018F
Fundargerð 487. fundar afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 487. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Grenibyggð 22-24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202211363
Dagný Tómasdóttir Grenibyggð 22 sækir um leyfi til breytinga útlits, innra skipulags og skráningar parhúss á lóðinni Grenibyggð nr. 22-24, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
16.2. Helgadalsvegur 60 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202107128
Jens Páll Hafsteinsson Köldulind 6 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 60, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 82,2 m², gróðurhús 32,8 m² bílgeymsla 150,0 m², 974,9 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 487. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 488202212023F
Fundargerð 488. fundar afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Hlaðgerðarkot - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212015
Samhjálp Skútuvogi 1g Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri kapellu lóðinni Hlaðgerðarkot, landnr.124721 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 49,8 m², 107,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
17.2. Litlikriki 40, umsókn um byggingarleyfi 200611121
Rúnar Þór Guðjónsson sækja um leyfi til breytinga samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Litlikriki nr. 40. Um er að ræða breytingu á innra skipulagi í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
17.3. Reykjahlíð garðyrkja 123758 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212067
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
17.4. Sölkugata 8-10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212312
Sigurður Straumfjörð Pálsson Sölkugötu 8 sækir um leyfi til breytinga á lóðarfrágangi við parhús á lóðinni Sölkugata nr. 8 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 489202301013F
Fundargerð 489. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 489. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
18.1. Hlíðartún 2A-2B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202212397
Pétur ehf., Hlíðartúni 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Hlíðartún nr.2a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir mhl. 01: Íbúð 157,6 m², bílgeymsla 39,0 m² 488,7 m³.
Stærðir mhl. 02: Íbúð 224,1 m², bílgeymsla 42,2 m², 613,47 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
18.2. Merkjateigur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202301116
Birgir Magnús Björnsson Merkjateig 1 sækir leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Merkjateigur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Sótt er um leyfi til útlitsbreytinga og breyttrar skráningar í formi þess að húsið verði skráð sem tveir sjálfstæðir eignarhlutar. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 489. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
19. Fundargerð 474. fundar stjórnar Sorpu bs202212252
Fundargerð 474. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 474. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 244. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202212300
Fundargerð 224. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 224. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH202212108
Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
22. Fundargerð 475. fundar stjórnar Sorpu bs.202301261
Fundargerð 475. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 475. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
23. Fundargerð 245. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202212423
Fundargerð 245. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 245. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
24. Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202212172
Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
25. Fundargerð 548. fundar stjórnar SSH202212299
Fundargerð 548. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 548. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
26. Fundargerð 408. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna202212314
Fundargerð 408. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 408. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
27. Fundargerð 916. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga202212337
Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
28. Fundargerð 363. fundar Strætó bs.202301121
Fundargerð 363. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 363. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.