Mál númer 202205456
- 9. október 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #858
Tillaga um skipan ungmennaráðs 2024-2025.
Tillaga er um að Lena Amirsdóttir Mulamuhic, Hólmfríður Birna Hjaltested, Ingibjörg Guðný Guðmundsdóttir, Júlía Rós Kristinsdóttir, Ársól Ella Hallsdóttir, Baldur Ari Hjörvarsson, Elín Adriana Biraghi, Grettir Þór Gunnarsson, Guðrún Sif Árnadóttir, Margrét Ólöf Bjarkadóttir, Eyrún Birna Bragadóttir og Una Ragnheiður Torfadóttir verði kjörnir aðalmenn í ungmennaráð. Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörin í ungmennaráð.
- 25. september 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #857
Tillaga C lista Viðreisnar um breytingu á skipan skipulagsnefndar.
Fyrir fundinum lá tillaga um að Helgi Pálsson tæki sæti varamanns í skipulagsnefnd í stað Ölvis Karlssonar. Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
- 14. ágúst 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #854
Tillaga B lista Framsóknar um breytingu á skipan aðal- og varamanns í fræðslunefnd.
Fyrir fundinum lá tillaga um að Hrafnhildur Gísladóttir taki sæti aðalmanns og jafnframt varaformanns fræðslunefndar í stað Örvars Jóhannssonar. Einnig var lagt til að Örvar Jóhannsson taki sæti sem varamaður í stað Ólafar Kristínar Sívertsen. Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
- 19. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #853
Tillaga um breytingar á nefndum, ráðum og samstarfsnefndum.
Eftirfarandi tillögur hafa borist um breytingar á fastanefndum:
A. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
1. Tillaga um að Rúnar Már Jónatansson (C) verði aðalmaður í stað Ólafs Inga Óskarssonar (S).
2. Tillaga um að Guðrún Þórarinsdóttir (C) verði varamaður í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur (S).
3. Tillaga um að Ólafur Ingi Óskarsson (S) verði áheyrnarfulltrúi í stað Rúnars Más Jónatanssonar (C).
4. Tillaga um að Anna Sigríður Guðnadóttir (S) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Guðrúnar Þórarinsdóttur (C).
5. Tillaga um að Hilmar Tómas Guðmundsson (B) verði varamaður í stað Rúnars Þórs Guðbrandssonar (B).
6. Tillaga um að Guðfinna Birta Valgeirsdóttir (L) verði áheyrnarfulltrúi í stað Kristínar Nönnu Vilhelmsdóttur (L).
7. Tillaga um að Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (L) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Guðmundar Hreinssonar (L).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í
atvinnu- og nýsköpunarnefnd.B. Fræðslunefnd
1. Tillaga um að Elín Árnadóttir (S) verði aðalmaður í stað Elínar Önnu Gísladóttur (C).
2. Tillaga um að Elín Eiríksdóttir (S) verði varamaður í stað Valdimars Birgissonar (C).
3. Tillaga um að Elín Anna Gísladóttir (C) verði áheyrnarfulltrúi í stað Elínar Árnadóttur (S)
4. Tillaga um að Valdimar Birgisson (C) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Elínar Eiríksdóttur (S).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í fræðslunefnd.
C. Íþrótta- og tómstundanefnd.
2. Tillaga um að Árni Jónsson (L) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Vilhelmínu Evu Vilhjálmsdóttur (L)Ekki kom fram önnur tillaga og telst viðkomandi rétt kjörinn í íþrótta- og tómstundanefnd.
D. Menningar- og lýðræðisnefnd
1. Tillaga um að Anna Sigríður Guðnadóttir (S) verði aðalmaður í stað Kjartans Jóhannesar Haukssonar (C).
2. Tillaga um að Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (S) verði varamaður í stað Elínar Önnu Gísladóttur (C).
3. Tillaga um að Kjartan Jóhannes Hauksson (C) verði áheyrnarfulltrúi í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur (S).
4. Tillaga um að Elín Anna Gísladóttir (C) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Þórarins Snorra Sigurgeirssonar (S).
5. Tillaga um að Erla Edvardsdóttir (B) verði 1. varamaður.Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í menningar- og lýðræðisnefnd.
E. Skipulagsnefnd.
1. Tillaga um að Guðmundur Hreinsson (L) verði áheyrnarfulltrúi í stað Hauks Arnar Harðarsonar (L).
2. Tillaga um að Haukur Örn Harðarson (L) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Michele Rebora (L).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í skipulagsnefnd.
F. Umhverfisnefnd
1. Tillaga um að Reynir Matthíasson (C) verði aðalmaður í stað Ómars Ingþórssonar (S).
2. Tillaga um að Ölvir Karlsson (C) verði varamaður í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur (S)
3. Tillaga um að Ómar Ingþórsson (S) verði áheyrnarfulltrúi í stað Reynis Matthíassonar (C)
4. Tillaga um að Anna Sigríður Guðnadóttir (S) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Ölvis Karlssonar (C).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í umhverfisnefnd.
G. Velferðarnefnd
1. Tillaga um að Dögg Harðardóttir (L) verði áheyrnarfulltrúi í stað Dagnýjar Kristinsdóttur (L).Ekki kom fram önnur tillaga og telst viðkomandi rétt kjörin í velferðarnefnd.
H. Stjórn Strætó bs.
1. Tillaga um að Lovísa Jónsdóttir (C) verði aðalfulltrúi.
2. Tillaga um að Örvar Jóhannsson (B) verði varafulltrúiEkki komu fram aðrar tillögur.
I. Stjórn Sorpu bs.
1. Tillaga um að Aldís Stefánsdóttir (B) verði aðalfulltrúi.
2. Tillaga um að Sævar Birgisson (B) verði varafulltrúi.Ekki komu fram aðrar tillögur.
- 5. júní 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #852
Tillaga C lista Viðreisnar um breytingu á skipan varamanns í skipulagsnefnd.
Fyrir fundinum lá tillaga um að Ölvir Karlsson taki sæti varamanns í skipulagsnefnd í stað Lovísu Jónsdóttur.
Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Tillaga Framsóknarflokks um breytingar í fræðslunefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd og yfirkjörstjórn.
Fyrir fundinum lá tillaga um eftirfarandi breytingar á skipan nefnda:
Fræðslunefnd: Örvar Jóhannsson verði aðalmaður og jafnframt varaformaður í stað Leifs Inga Eysteinssonar.
Skipulagsnefnd: Aldís Stefánsdóttir verði varamaður í stað Rúnars Þórs Guðbrandssonar.
Umhverfisnefnd: Hilmar Tómas Guðmundsson verði varamaður i stað Rúnars Þórs Guðbrandssonar.
Yfirkjörstjórn sveitarfélagsins: Níels Reynisson verði varamaður í stað Rúnars Birgis Gíslasonar
Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
- 6. desember 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #840
Tillaga C-lista um breytingar á aðalmanni í íþrótta- og tómstundanefnd, menningar- og lýðræðisnefnd auk aðalmanns í stefnuráði byggðarsamlaganna.
Fyrir fundinum liggur tillaga C-lista um að Guðrún Þórarinsdóttir verði aðalmaður íþrótta- og tómstundanefndar í stað Atlasar Hendriks Óskar Dagbjarts. Í menningar- og lýðræðisnefnd verði Kjartan Jóhannes Hauksson aðalmaður í stað Guðrúnar Þórarinsdóttur. Valdimar Birgisson verði aðalmaður í stefnuráði byggðarsamlaganna í stað Lovísu Jónsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 27. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #835
Tillaga um skipan ungmennaráðs. Jafnframt liggur fyrir tillaga D lista um breytingu á skipan fræðslu- og frístundanefndar.
Fyrir liggur tillaga D lista um að Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson verði varamaður í fræðslu- og frístundanefnd í stað Örnu Bjarkar Hagalínsdóttur. Ekki kom fram önnur tillaga og telst Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson því rétt kjörinn sem varamaður í fræðslu- og frístundanefnd.
***
Tillaga er um að Jökull Nói Ívarsson Lena Amirsdóttir, Hólmfríður Birna Hjaltested, Una Ragnheiður Torfadóttir, Júlía Rós Kristinsdóttir, Baldur Ari Hjörvarsson, Edda Steinunn Erlendsdóttir Scheving, Eyrún Birna Bragadóttir, Birna Rún Jónsdóttir, Sigurður Óli Karlsson og Katrín Vala Arnarsdóttir van der Linden verði kjörnir aðalmenn í ungmennaráð. Þá er tillaga um að Sverrir Björgvinsson, Sara Olivia Pétursdóttir og Ína Andradóttir verði kjörnir varamenn í ungmennaráð. Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörin í ungmennaráð.
- 13. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #834
Tillaga B lista um breytingar á aðalmanni í íþrótta- og tómstundanefnd.
Tillaga er um að Sævar Birgisson verði aðalmaður og varaformaður B lista í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Leifs Inga Eysteinssonar. Ekki kom fram önnur tillaga og telst Sævar Birgisson því rétt kjörin sem aðalmaður og varaformaður í íþrótta- og tómstundanefnd.
- 30. ágúst 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #833
Tillaga S lista um breytingar á áheyrnarfulltrúa í menningar- og lýðræðisnefnd.
Tillaga er um að Anna Sigríður Guðnadóttir verði áheyrnarfulltrúi S lista í menningar- og lýðræðisnefnd í stað Jakobs Smára Magnússonar. Ekki kom fram önnur tillaga og telst Anna Sigríður Guðnadóttir því rétt kjörin sem áheyrnarfulltrúi í menningar- og lýðræðisnefnd.
- 21. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #831
Tillögur um breytingar á nefndum, ráðum og samstarfsnefndum.
Eftirfarandi tillögur hafa borist um breytingar á fastanefndum:
A. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd
1. Tillaga um að Ólafur Ingi Óskarsson (S) verði aðalmaður í stað Rúnars Más Jónatanssonar (C).
2. Tillaga um að Hilmar Stefánsson (D) verði aðalmaður í stað Brynju Hlífar Hjaltadóttur (D).
3. Tillaga um að Anna Sigríður Guðnadóttir (S) verði varamaður í stað Guðrúnar Þórarinsdóttur (C).
4. Tillaga um að Rúnar Már Jónatansson (C) verði áheyrnarfulltrúi í stað Ólafs Inga Óskarssonar (S).
5. Tillaga um að Guðrún Þórarinsdóttir (C) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur (S).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í atvinnu- og nýsköpunarnefnd.
B. Fræðslunefnd
1. Tillaga um að Elín Anna Gísladóttir (C) verði aðalmaður í stað Elínar Árnadóttur (S) og að Leifur Ingi Eysteinsson (B) verði aðalmaður og varaformaður í stað Sævars Birgissonar (B).
2. Tillaga um að Valdimar Birgisson (C) verði varamaður í stað Elínar Eiríksdóttur (S).
3. Tillaga um að Elín Árnadóttir (S) verði áheyrnarfulltrúi í stað Elínar Önnu Gísladóttur (C)
4. Tillaga um að Elín Eiríksdóttir (S) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Valdimars Birgissonar (C).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í fræðslunefnd.
C. Íþrótta- og tómstundanefnd
1. Tillaga um að Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir (L) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Dagnýjar Kristinsdóttur (L).Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi rétt kjörin í íþrótta- og tómstundanefnd.
D. Menningar- og lýðræðisnefnd
1. Tillaga um að Guðrún Þórarinsdóttir (C) verði aðalmaður í stað Jakobs Smára Magnússonar (S).
2. Tillaga um að Elín Anna Gísladóttir (C) verði varamaður í stað Þórarins Snorra Sigurgeirssonar (S).
3. Tillaga um að Jakob Smári Magnússon (S) verði áheyrnarfulltrúi í stað Guðrúnar Þórarinsdóttur (C).
4. Tillaga um að Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (S) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Elínar Önnu Gísladóttur (C).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í menningar- og lýðræðisnefnd.
E. Skipulagsnefnd
1. Tillaga um að Sævar Birgisson (B) verði aðalmaður og varaformaður í stað Aldísar Stefánsdóttur (B).Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi rétt kjörinn í skipulagsnefnd.
F. Umhverfisnefnd
1. Tillaga um að Ómar Ingþórsson (S) verði aðalmaður í stað Reynis Matthíassonar (C).
2. Tillaga um að Anna Sigríður Guðnadóttir (S) verði varamaður í stað Ölvis Karlssonar (C).
3. Tillaga um að Reynir Matthíasson (C) verði áheyrnarfulltrúi í stað Ómars Ingþórssonar (S).
4. Tillaga um að Ölvir Karlsson (C) verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur (S).Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í umhverfisnefnd.
G. Velferðarnefnd
1. Tillaga um að Brynja Hlíf Hjaltadóttir (D) verði aðalmaður í stað Hilmars Stefánssonar (D).Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi rétt kjörin í velferðarnefnd.
H. Öldungaráð
1. Tillaga frá FaMos um að Ólafur Guðmundsson og Ingibjörg G. Guðmundsdóttir verði varamenn í stað Margrétar J. Ólafsdóttur og Kristbjargar Steingrímsdóttur.Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í öldungaráð.
I. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
1. Tillaga um að Sævar Birgisson (B) verði aðalmaður í stað Aldísar Stefánsdóttur (B).Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi rétt kjörinn í svæðisskipulagsnefnd.
J. Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins
1. Tillaga um að Örvar Jóhannsson (B) verði aðalmaður í stað Ásgeirs Sveinssonar (D).
2. Tillaga um að Aldís Stefánsdóttir (B) verði varamaður í stað Jönu Katrínar Knútsdóttur (D).Á fundinum var borin fram ný tillaga af hálfu D lista sem var dregin til baka.
***
Fundarhlé hófst kl. 18:46. Fundur hófst aftur kl. 19:10***
Fram kom sameiginleg tillaga um að Jana Katrín Knútsdóttir (D) verði aðalmaður í stað Ásgeirs Sveinssonar (D) og að Örvar Jóhannsson (B) verði varamaður í stað Jönu Katrínar Knútsdóttur (D).
Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi rétt kjörin í almannavarnarnefnd.
- 7. júní 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #830
Tillaga L- lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúum í umhverfisnefnd, atvinnu og nýsköpunarnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.
Tillaga L- lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúum í umhverfisnefnd, atvinnu- og nýsköpunarnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.
Í umhverfisnefnd er lagt til að vara áheyrnarfulltrúi verði Haukur Örn Harðarson í stað Lárusar Arnar Sölvasonar.
Í atvinnu- og nýsköpunarnefnd er lagt til að vara áheyrnarfulltrúi verði Guðmundur Hreinsson í stað Kristjáns Erlings Jónssonar.
Í íþrótta- og tómstundanefnd er lagt til að vara áheyrnarfulltrúi verði Dagný Kristinsdóttir í stað Lárusar Arnar Sölvasonar.
Ekki komu fram frekari tillögur og teljast þau því rétt kjörin sem vara áheyrnarfulltrúar í umhverfisnefnd, atvinnu- og nýsköpunarnefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Tillaga L- lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd og velferðarnefnd.
Í fræðslunefnd er lagt til að í stað Ásgerðar Ingu Stefánsdóttur, komi Þóranna Rósa Ólafsdóttir.
Í velferðarnefnd er lagt er til að vara áheyrnarfulltrúi í stað Olgu Stefánsdóttur verði Anna Kristín Scheving.
Ekki komu fram frekari tillögur og teljast þær því rétt kjörnar sem vara áheyrnarfulltrúar í fræðslunefnd og velferðarnefnd. - 10. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #827
Tillaga L-lista um breytingar á vara áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd.
Tillaga er um að Ásgerður Inga Stefánsdóttir verði vara áheyrnarfulltrúi í stað Olgu Stefánsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 1. mars 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #822
Tillaga C-lista um breytingar á aðalmanni í umhverfisnefnd.
Fyrir fundinum liggur tillaga C lista um að Reynir Matthíasson verði aðalmaður í umhverfisnefnd í stað Lovísu Jónsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Tillaga B lista um breytingar á aðalmanni í Atvinnu- og nýsköpunarnefnd. Jafnframt er tillaga C lista um breytingu á aðalmanni í umhverfisnefnd.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd: Tillaga er um að Jóna Guðrún Kristinsdóttir verði aðalmaður í stað Aldísar Stefánsdóttur og verði varaformaður nefndarinnar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Umhverfisnefnd: Tillaga er um að Lovísa Jónsdóttir verði aðalmaður í stað Jóns Arnar Jónssonar. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 7. desember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #817
Tillaga D lista um breytingar á aðalmanni í íþrótta- og tómstundanefnd og breytingu aðal- og varamanna í svæðisskipulagsnefnd. Tillaga L lista um breytingar á skipan áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa í skipulagsnefnd.
Tillaga er um eftirfarandi breytingar á íþrótta- og tómstundanefnd: Lagt er til að Hjörtur Örn Arnarson verði aðalmaður í stað Örnu Bjarkar Hagalínsdóttur. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er um breytingar á skipan svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins: Lagt er til að Helga Jóhannesdóttir, sem er varamaður verði aðalmaður, og Ásgeir Sveinsson, sem er aðalmaður verði varamaður. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Tillaga er um breytingu á skipan skipulagsnefndar: Lagt er til að Haukur Örn Harðarson, sem er varaáheyrnarfulltrúi, verði áheyrnarfulltrúi í stað Stefáns Ómars Jónssonar, og Michele Rebora verði varaáheyrnarfulltrúi. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
- 9. nóvember 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #815
Kosning níu aðalmanna í ungmennaráð samkvæmt tilnefningu grunnskóla Mosfellsbæjar og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Tillaga er um að: Ásdís Halla Helgadóttir og Harri Halldórsson frá Kvíslarskóla, Eyrún Birna Bragadóttir og Edda Steinunn Erlendsdóttir Scheving frá Helgafellsskóla, Guðni Geir Örnólfsson og Viðja Sóllilja Ágústsdóttir frá Lágafellsskóla og Katrín Vala Arnardóttir vd Linden, Sigurður Óli Kárason og Grímur Nói Einarsson frá Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ verði kjörin í ungmennaráð. Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörnir í ungmennaráð.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Tillaga um skipan ungmennaráðs.
Málinu frestað til næsta fundar.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Tillaga um breytingu á skipan varamanns í stjórn SSH.
Afgreiðsla 1541. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 809. fundi bæjarstjórnar.
- 17. ágúst 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #809
Tillaga D lista um breytingu á skipan aðalmanna í umhverfisnefnd og breytingu á skipan aðal- og varamanna í lýðræðis- og mannréttindanefnd. Tillaga S lista um breytingu á skipan áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa í íþrótta- og tómstundanefnd.
Umhverfisnefnd: Tillaga er um að Ásgeir Sveinsson verði aðalmaður í stað Þóru Bjargar Ingimundardóttur. Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi því rétt kjörinn í umhverfisnefnd.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd: Tillaga er um að Davíð Örn Guðnason verði aðalmaður í stað Gunnars Péturs Haraldssonar. Jafnframt að Helga Jóhannesdóttir verði varamaður í stað Davíðs Arnar Guðnasonar. Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörnir í lýðræðis- og mannréttindanefnd.
Íþrótta- og tómstundanefnd: Tillaga er um að Margrét Gróa Björnsdóttir verði áheyrnarfulltrúi í stað Sunnu Arnardóttur og jafnframt að Gerður Pálsdóttir verði varaáheyrnarfulltrúi í stað Margrétar Gróu Björnsdóttur. Ekki komu fram aðrar tillögur og telst viðkomandi því rétt kjörin í íþrótta- og tómstundanefnd.
- 7. júlí 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1541
Tillaga um breytingu á skipan varamanns í stjórn SSH.
Fram kom tillaga um að Halla Karen Kristjánsdóttir verði varamaður í stjórn SSH í stað Aldísar Stefánsdóttur. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Kosning fjögurra aðal- og varamanna í öldungaráð samkvæmt tilnefningu frá Félagi aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni (FaMOS) og Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.
Eftirfarandi tillögur komu fram frá FaMOS: aðalmenn, Jónas Sigurðsson, Jóhanna B. Magnúsdóttir og Þorsteinn Birgisson og til vara Margrét J. Ólafsson, Kristbjörg Steingrímsdóttir og Guðrún K. Hafsteinsdóttir.
Jafnframt kom eftirfarandi tillaga frá Heilsugæslu Mosfellsumdæmis: aðalmaður Jórunn Edda Hafsteinsdóttir og til vara Sigurlaug S. Einarsdóttir.
Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörnir í öldungaráð Mosfellsbæjar.
- 1. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #806
Kosning í nefndir og ráð, sbr. 46 gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.
Eftirfarandi tillögur hafa borist um kosningu í nefndir og ráð:
a. Fjölskyldunefnd
Aðalmenn:
Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir (B), Jana Katrín Knútsdóttir (D), Halla Karen Kristjánsdóttir (B), Hilmar Stefánsson (D) og Ólafur Ingi Óskarsson (S).Formaður verður Ólafur Ingi Óskarsson (S) og varaformaður Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir (B).
Varamenn:
Bjarni Ingimarsson (B), Rúnar Bragi Guðlaugsson (D), Örvar Jóhannsson (B), Alfa Regína Jóhannsdóttir (D) og Anna Sigríður Guðnadóttir (S).Áheyrnarfulltrúar:
Ölvir Karlsson (C) en Lovísa Jónsdóttir (C) til vara.
Dagný Kristinsdóttir (L) en Olga Stefánsdóttir (L) til vara.
b. Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Aldís Stefánsdóttir (B), Elín María Jónsdóttir (D), Sævar Birgisson (B), Hjörtur Örn Arnarson (D) og Elín Árnadóttir (S).Varamenn:
Ólöf Sivertsen (B), Arna Björk Hagalínsdóttir (D), Hilmar Tómas Guðmundsson (B), Jana Katrín Knútsdóttir (D) og Elín Eiríksdóttir (S).Áheyrnarfulltrúar:
Elín Anna Gísladóttir (C) en Valdimar Birgisson (C) til vara.
Dagný Kristinsdóttir (L) en Olga Stefánsdóttir (L) til vara.c. Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Erla Edvardsdóttir (B), Rúnar Bragi Guðlaugsson (D), Leifur Ingi Eysteinsson (B), Arna Björk Hagalínsdóttir (D) og Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts (C)Formaður verði Erla Edvardsdóttir (B) og varaformaður Leifur Ingi Eysteinsson (B)
Varamenn:
Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B), Ásgeir Sveinsson (D), Grétar Strange (B), Hilmar Stefánsson (D) og Kjartan Jóhannes Hauksson (C).Áheyrnarfulltrúar:
Sunna Arnardóttir (S) en Margrét Gróa Björnsdóttir (S) til vara.
Katarzyna Krystyna Krolikowska (L) en Lárus Arnar Sölvason (L) til vara.d. Lýðræðis- og mannréttindanefnd
Aðalmenn:
Sævar Birgisson (B), Brynja Hlíf Hjaltadóttir (D), Aldís Stefánsdóttir (B), Gunnar Pétur Haraldsson (D) og Rúnar Már Jónatansson (C)
Formaður verði Sævar Birgisson (B) og varaformaður Aldís Stefánsdóttir (B).Varamenn:
Rúnar Þór Guðbrandsson (B), Davíð Örn Guðnason (D), Hrafnhildur Gísladóttir (B), Helga Möller (D) og Guðrún Þórarinsdóttir (C).Áheyrnarfulltrúar:
Ólafur Ingi Óskarsson (S) en Anna Sigríður Guðnadóttir (S) til vara
Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (L) en Kristján Erling Jónsson (L) til vara.e. Menningar- og nýsköpunarnefnd
Aðalmenn:
Hrafnhildur Gísladóttir (B), Helga Möller (D), Hilmar Tómas Guðmundsson (B), Franklin Ernir Kristjánsson (D) og Jakob Smári Magnússon (S).Formaður verði Hrafnhildur Gísladóttir (B) og varaformaður verði Hilmar Tómas Guðmundsson (B).
Varamenn:
Leifur Ingi Eysteinsson (B), Helga Jóhannesdóttir (D), Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B), Davíð Ólafsson (D) og Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (S).Áheyrnarfulltrúar:
Guðrún Þórarinsdóttir (C) en Elín Anna Gísladóttir (C) til vara
Kristján Erling Jónsson(L) en Kristín Nanna Vilhelmsdóttir (L) til vara.f. Skipulagsnefnd
Aðalmenn:
Valdimar Birgisson (C), Ásgeir Sveinsson (D), Aldís Stefánsdóttir (B), Helga Jóhannesdóttir (D) og Ómar Ingþórsson (S).Formaður verði Valdimar Birgisson (C) og varaformaður verði Aldís Stefánsdóttir (B).
Varamenn:
Lovísa Jónsdóttir (C), Hjörtur Örn Arnarson (D), Rúnar Þór Guðbrandsson (B), Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (D) og Anna Sigríður Guðnadóttir (S).Áheyrnarfulltrúar:
Stefán Ómar Jónsson (L) en Haukur Örn Harðarson (L) til vara.g. Umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Örvar Jóhannsson (B), Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (D), Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B), Þóra Björg Ingimundardóttir (D) og Jón Örn Jónsson (C).Formaður verði Örvar Jóhannsson (B) og varaformaður verði Þorbjörg Sólbjartsdóttir (B).
Varamenn:
Hörður Hafberg Gunnlaugsson (B), Jana Katrín Knútsdóttir (D), Rúnar Þór Guðbrandsson (B), Ari Hermann Oddsson (D) og Ölvir Karlsson (C).Áheyrnarfulltrúar:
Ómar Ingþórsson (S) en Anna Sigríður Guðnadóttir (S) til vara
Michele Rebora (L) en Lárus Arnar Sölvason (L) til vara.h. Ungmennaráð
Kosningu frestað.i. Yfirkjörstjórn
Aðalmenn:
Elín Árnadóttir (S), Júlíana Guðmundsdóttir (D) og Haraldur Sigurðsson (B)Varamenn:
Rafn Hafberg Guðlaugsson (S), Davíð Örn Guðnason (D) og Rúnar Birgir Gíslason (B).j. Öldungaráð
Aðalmenn:
Ólafur Ingi Óskarsson (S), Svala Árnadóttir (D) og Halla Karen Kristjánsdóttir (B).Varamenn:
Anna Sigríður Guðnadóttir (S), Bjarney Einarsdóttir (D) og Sævar Birgisson (B).k. Notendaráð
Aðalmenn:
Hildur Björg Bæringsdóttir (C) og Júlíana Guðmundsdóttir (D).Varamenn:
Ölvir Karlsson (C) og Brynja Hlíf Hjaltadóttir (D).Þá var kosið í eftirtaldar samstarfsnefndir til fjögurra ára:
a. Heilbrigðisnefnd
Aðalmaður Bjarni Ingimarsson (B) og varamaður Örvar Jóhannsson (B)b. Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins
Aðalmenn verði bæjarstjóri og Ásgeir Sveinsson (D).
Varamenn verði Sævar Birgisson (B) og Jana Katrín Knútsdóttir (D).c. Stjórn Sorpu bs.
Aðalmaður Aldís Stefánsdóttir (B) og varamaður Sævar Birgisson (B).d. Stjórn Strætó bs.
Aðalmaður Lovísa Jónsdóttir (C) og varamaður Örvar Jóhansson (B).e. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Bæjarstjóri verði aðalmaður og varamaður Halla Karen Kristjánsdóttir (B).f. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Bæjarstjóri og varamaður Aldís Stefánsdóttir (B).g. Stefnuráð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)
Aðalmenn Lovísa Jónsdóttir (C) og Ásgeir Sveinsson (D) og varamenn Aldís Stefánsdóttir (B) og Hjörtur Örn Arnarson (D).h. Stefnuráð áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið
Lovísa Jónsdóttir (C) og Ásgeir Sveinsson (D).i. Samstarfsnefnd skíðasvæðanna
Sævar Birgisson (B) aðalmaður og Valdimar Birgisson (C) varamaður.j. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
Aðalmenn Aldís Stefánsdóttir (B) og Ásgeir Sveinsson (D).
Varamenn Valdimar Birgisson (C) og Helga Jóhannesdóttir (D).***
Tillaga D lista:
Bæjarfulltrúar D lista leggja fram tillögu um að ekki verði áheyrnafulltrúar frá meirihluta B C og S lista í nefndum bæjarins fyrir utan bæjarráð.Tillagan felld með sex atkvæðum B-,C- og S-lista. Bæjarfulltrúar D- og L-lista greiddu atkvæði með tillögunni.
***
Tillaga um tilnefningar í nefndir og ráð var samþykkt með 11 atkvæðum.
***
Bókun D- og L-lista:
Það er óljós tilgangur með því að bæta við áheyrnarfulltrúum frá meirihlutanum í nefndir bæjarins. Flokkarnir í meirihlutanum verða að treysta hver öðrum til þess að fara með meirihluta í nefndum án þess að allir þrír flokkarnir eigi fulltrúa í hverri nefnd.Meirihlutinn hefur í engu svarað um þann tilgang með auka áheyrnarfulltrúa. Þessar fordæmalausa tillögur meirihlutans munu kosta íbúa í Mosfellsbæ 14 milljónir á kjörtímabilinu. Svo virðist sem þessi ráðstöfun sé eingöngu til þess að úthluta launuðum bitlingum í formi nefndarsetu án atkvæðisréttar til fólks á listum meirihlutans og þá sérstaklega C og S lista þar sem þeir flokkar hafa bara einn bæjarfulltrúa hvor, og því virðist vanta fleiri launuð störf fyrir þessa aðila á kostnað skattgreiðenda í Mosfellsbæ.
Bókun B-, C- og S-lista:
Áheyrnarfulltrúar í nefndum er hluti af meirihlutasamkomulagi B, C og S lista. Tilgangurinn með þessum fulltrúum er að styrkja lýðræðislega umræðu í nefndarstarfi bæjarins í takti við stefnu meirihlutaflokkanna. Það er er mikilvægur hluti málefnasamnings meirihlutans að auka lýðræðislega umræðu og efla þannig vægi allra nefnda í stjórnkerfi bæjarins.Aðrar aðdróttanir í bókun D og L lista eru ekki svara verðar.