Mál númer 202212067
- 15. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #821
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Afgreiðsla 490. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 821. fundi bæjarstjórnar.
- 10. febrúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #584
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Lagt fram.
- 10. febrúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #584
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Lagt fram.
- 2. febrúar 2023
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #490
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
- 1. febrúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #820
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Hafdísi Huld Þrastardóttur, fyrir 27,1 m² viðbyggingu einbýlis að Reykjahlíð L123758 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 488. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Afgreiðsla 583. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 820. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 27. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #583
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Hafdísi Huld Þrastardóttur, fyrir 27,1 m² viðbyggingu einbýlis að Reykjahlíð L123758 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 488. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að meðhöndla umsókn í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og falla frá kröfu um grenndarkynningu byggingarleyfis vegna takmarkaðra grenndarhagsmuna. Viðbygging er umfangslítil í samanburði við núverandi byggingar. Ásýndarbreyting er minniháttar og hefur nær engin áhrif á nýtingarhlutfall lóðar eða lands. Viðbygging er ekki sýnileg frá nærliggjandi íbúðarhúsum sem eru í um 100-200m fjarlægð. Byggingarfulltrúa er heimilt að gefa út byggingarleyfi þegar umsókn og gögn samræmast lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
Samþykkt með fimm atkvæðum. - 18. janúar 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Afgreiðsla 488. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
- 13. janúar 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #582
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
- 22. desember 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #488
Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.